Lögberg - 07.05.1914, Blaðsíða 8

Lögberg - 07.05.1914, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. MAl 1914 THE WINNIPEG SUPPLY & FUEL CO. Limited 298 Rietta St. - Winnipeg STÓR-KAUPMENN og SMÁSALAR VERZLA MEÐ mulið grjót og óunnið.snið- inn byggingastein, fínan sand, möl, „plastur" kalk, tígulstein og alt annað er múrarar nota við bygging- ar, Einnig beztu tegundir af linum og hörðum kol- um, Vér komum tafarlaust til skila öllum pöntunum og óskum að þér grensiist eftir viðskiftaskilmálum við oss. Talsími: Garry 2910 Fjórir sölastaðir í bænum. Ur bænum Jóhanna Olson heldur samspil met5 nemendum sínum 18. Maí í Goodtemplara húsinu. Nánar aug- lýst í næsta blatSi. Sá sem kann at5 vita hvar Sigurö- ur Runólfsson frá Árbót í Rangár- vallasýslu er niður kominn, gjöri svo vel að gjöra undirrituðum aðvart. Sigurður fór frá Islandi fyrir 20 — 30 árum. Dovícf Jónsson, West Selkirk, Box 233. Stúlka, sem annað hvort gengur a skóla eða vinnur, getur fengið herbergi á góðum stað í bænum gegn því að hjálpa til við húsverk að kveldinu. Ritstjóri vísar á. Til leigu íyrir einhleypt fólk 1—2 J. A. Blöndal biður þess getið að heimilisfang hans er nú Suite 14 Verona Apartments, Cor. Well- ington & Victor St„ Winnipeg. Stúlka sem vön er að vera með böm getur fengið atvinnu. Upplýsingar gefur Mrs. Mooney á Manitoba Hotel. Mrs. Toseph Johnson, 774 Victor stræti, vantar vinnukonu, duglega og þriflega. Gott kaup og viður- gjömingur í boði. Séra Friðrik Hallgrímsson frá Argyle leit inn til Lögbergs fyrra miðvikulag. Varð honum sam- ferða hingað til bæjarins Björn Kr. Johnson frá Brú. Kom hann fBjöm) til þess að leita sér lækn- inga við botnlangabólgu. Var hann skorinn upp 29. þ. m. af Dr. Brand- son og heilsast vel. Mrs. Ingjaldur Amason frá Minniota Minn., kom inn á skrif- stofu Lögbergs fyrra miðvikudag. Hún kom til bæjarins með Mrs. Guðjón ísfeld og syni hennar Sig- tryggi. Er Mrs. Isfeld að leita sér lækninga hjá Dr. Brandson. Mrs. Árnason er systir Th. Oddson fasteignasala hér í bænum, og býst hún við að dvelja þangað til Mrs. ísfeld er ferðafær aftur, eftir upp- skurðinn. — Sáning kvað hún lokið þar syðra og talsvert farið að grænka. Annars tíðinda laust. Joseph H. Hansson frá Gimli var á ferð hér í verzlunarerindum á fimtudaginn. Tíðindalítið kvað hann vera þar nyrðra. Bólan hefði ekkert breiðst út, væri aðeins í einu húsi — hjá Áma Thordarsyni; hann fÁmij orðinn alhress. en sonur hans veikur. Sex hús kvað hann þó vera i sóttkví og verið að bólusetja alla. Herra Hansson sagði þá frétt, að Sigurður Thor arenson hefði fengið slag á mið- vikudaginn og væri hættulega veik- ur. » ROSEWOOD Bezti parturWinni peg til aÖ byggja sér góð heimili í ár RosewooíJ er á fögrum'staB I Austur Kildonan. aB eins 4% mflu frá bæjarráðshöliinni; þar er landit bæði hátt og þurt og snýr út aö Kelvin Ave. I>ar er vatnsleiísla, skóli, upphækkaSar götur og gang- stéttir alla leiB inn I MiS-Winnipeg. Verð: $4 til $16 fetið. Takið eftir |>essn:—LóBirnar eru 33x221 fet. þessi stærB gerir þér þaB mögulegt aB hafa bæði stóran garB og góBan leikvöll handa bömum þínum. FáBu auglýsinga bækling okkar meB uppdrætti og berBu saman verBiB á eignum t ROSEWOOD viB verB á eignum þar I kring. IjÁTTV OKKIIR SÝNA pJER ROSEWOOD pi þarft að eins 40 mínútiir til þess að fara þangað og to'irn aftur Kauptu strax áður en verðið hækkar. SCOTT HILL & Co. 22 CAXAD.4 I.IFK BUILDING I'hone: Main 066. WINNIFEG Skrifstofa opin á kveldin. “Brick” hús til leigu með I 2 herbergjum. Ný málað og pappírað að innan. A þægilegum stað í vesturbænum. Mjög rýmilegir skilmálar. H. J. EGGERTSON, 204 Mclntyre Block. Tals. M. 3364 Vinnukonu vantar t góða vist. I>rtr í familíu.. Nánari upplýsingar á Selkirk Ave. Nr .907. Johann Filip Markússon og Guðrún Ásta Helgason bæði hér í bænum, voru gefin saman í hjóna- band á laugardaginn at séra Run- ólfi Marteinssyni að 493 Lipton. Halldór Johnson frá Hallson, herbergi með húsgögnum eða án kom inn á skriístofu Lögbergs á þeirra.. Sherburn942. Talsím. í föstudaginn; var á ferð út til j Lundar, þar sem hann verður við trúboðsstörf í surnar íyrir kirkju- | félagið. Býst hann við að fara til Chicago í hatist og byrja guðfræð- isnám. Hann hefir að undanfömu gengið á háskólánn í Valporiso, Indiana í Bandaríkjunum. Kvað hann fjóra íslenzka nemendur hafa verið þar í vetur auk sín. Einn þeirra, Árni Helgason er ný- lega kominn heiman af íslandi fírá Hafnarfirði) og las hann verzlunarfræði. Sagði Johnson að blaðamanni í Volpariso hafi þótt í því fengur mikill, að ná í mann nýkominn frá Islandi og spyrja hann frétta; hafði það svo alt birst í blaðinu, er hrann ságði. Hin- ir nemendurnir voru Björn Jo- hannsson frá Hensel, er stundaði kennarafræði; Mrs. Anna Magn- ússon, er var að búa sig undir læknisfræðisnám og Miss Anna Pétursson, er las verzlunarfræði, báðar frá Blaine. — Mr. Halldór Johpson er að öðrum og þriðja rið Einar Benediktsson, sonarsonur Jóns Sveinssonar bróður Benedikts sáluga Sveinssonar sýslumanns. — Tíðarfar kvað hafa verið ágætt í Indiana, alt hvanngrænt fyrir löngu. En kuldatíð í Dakota; kvað hann talsvert hafa snjóað á mánudag og þriðjudag. Sáning þó víðast langt komin. Mr. John- son ætlaði til Lundar á föstudag- inn, en varð of seinn til þess að ná í iámbrautarlestina. Var það af misskilningi. Spurningar og svör. Gimli 20. April 1914. Herra ritstjóri Lögbergs! Vilt þú gjöra svo vel og svara þessum spumingum: 1. Er nokkur staður hér á Gimli fyrir utan hótelin, sem hér eru nú, þar sem leyfilegt sé að selja vin? 2. Er leyfilegt að selja áfengi ut- an hótelbygginganna sjálfra? 3. Er leyfilegt að selja eða gefa á hótelunum eða utan hótela, vin eða áfenga drykki, drengjum yngri en 18 ára, og a. Ef það er gert, hvað liggur mikil sekt við þvi? h. Hver er einfaldasta aðferðin að koma svoleiðis Iagabrotum upp og fá hlutaðeigendur sekt- aða.— Gimlibúi. Svör. 1. Nei. 2. Nei. 3. Nei. (a.) Eftir kringumstæðum. (b) Fá vitni og kæra hlutaðeigendur fyrir lögregludómara. TJT SÖLU. Stórt og mjög vandað eikarbbrð er til sölu með sanngjörnu verði. Kostaði $25,00 nýtt; í góðu standi. — Snúið yður til 884 Ingersoll Street, sunnan við Sargent. @hp Buó$mí$ Bay #mpati MCORN6ATIS MFO mmht t. iumiooi, rronts comhissionsk UM HUNDRAÐ KARLMANNA FÖT SEM KOSTA $10—$12.50 SETT NIÐUR í $6.25 FALLEGAR, HALDGÓÐAR KARLM. REGNKÁPUR Á $10.50 petta er úrval, tekiB nálega úr öllum tegundum I karlmanna- fatadeildlnni. það eru aB eíns fá af hverri tegund — þar eru ekki föt af alveg öllum tegundum, en þar má veija úr ágæta klæSnatSi. ÁBur en þessi föt voru sett niSur runnu þau út fyrir $10 til $12.50. pau eru öll meB vortízku sniBi, laglega tilbúin úr Tweeds aí ýmsum litum: brún, grá o. s. írv. þau eru áíerBarslétt og fara vei. Einhnept, allar stærBir. Seljast þessa vlku á.........................,......... "petta er bezta kápa, sem eg hefi nokkurn tlma veriB I’’, sagfii maBur á mánudaginn var, þegar hann kom með kunningja sinn til þess aS kaupa eina þeirra. þaS eru góBar kápur—reglulegar regn- kápur, sem hrynda af sér vatni rétt eins og fugl i regni. þær eru sIS- ar og rúmgóSar úr tvi-ofnu “rubberized Paramatta klæSi; allir saum- ar eru styrktir og þola þvl betur; meS skörpum eSa af-. sleppum öxlum eftir vild. Ágætar kápur í hellirigningu,* stormi og kulda. Svartar eSa brúnar. Verð . . . . $10.50 $1.85 FYRIR LAGLEGAR, GÓDAR BUXUR $6.25 Búnar til af klæSskera, svo þær fara ágætlega; efniS er enskt ð- slítanlegt ‘‘tweed’’—þaS þýSir auSvitaS ekki, aS þaS slitni aldrei, en aS þaS endist lengur en annaS. Dökkgráar, röndóttar eSa meS upp- hleyptum teinum. Tveir hliSarvasar og einn vasi aS aftan. Allar stærSir. Vanalega seldar á $2.75. þessa viku niðursettar i......................... $1.85 Einnar klukkustundar sala á drengja fötum ; vanaverð $4.25 Niðursett verð er nú $1.95 Seld frá kl. 9 til 10. óvist þó aS þau endist heila klukku- stund. StærSir mátulegar á drengi frá 2%, 3. og 4 ára. Ágæt- lega tilbúin, úr góSu tweed” og heimaofnu. Brún, grá og ýmsir aSrir iitir. VanaverS $4.25. NiSursett á fimtudag- inn I...............................................$1.95 $1.95 NIÐURSETT SALA TREYJ- UM DRENGJA. Þetta eru vel sniðnar, góðar treyjur. Búnar til á Englandi og þú veizt hvaS þaS þýSir meS hvaSa hlut sem er. Daglegar, tvihneptar, meS fallegum kraga, 2—3 látúnshnöppum. EfniS er sterkt og haldgott. Bláar á lit. StærSir 6 ti'l 12. Niðursett verð....$1.45 Til Gimli. Goodtemplara félögin Hekla og Skuld hafa nú þegar afráðið að fara sína árlegu skemtiferð til Gimli í næsta mánuði, föstudaginn 26. Júní. í fyrstu voru allskiftar skoðanir um hvert fara skyldi; vildu sumir fara til Lundar, en aðrir til Árborgar og enn aðrir til Gimli. En þegar nefndin, sem fyrir skemtiferðinni stendur, var búin að fá allar upplýsingar um fararkosti til hinna ýmsu staða, var einróma samþykt að Gimli væri staðurinn beztur. Með C. N. R. til Lundar.er far- gjaldið $2,15; með C. P. R. til Árborgar er fargjaldið $2,10; með C. P. R. til Gimli er fargjaldið 1,25. Einnig er brautin sjálf til Winnipeg Beach og Gimli, sú sléttásta og bezta í öllu landinu. Ennfremur skal þess getið, að islenzka kirkjuþingið hefst á Gimli þennan sama dag, svo ætla mætti, að þar yrði mikið mannval saman komið. Munir til sölu. Með þvi eg er að hætta að búa, auglýsist hér með, að eg 'vil selja innan og utan húss muni mína. Inn- an húss eru: 3 rúmstæði með dínum, Næsti fundur í stúkunni Heklu hliðskápur, kommóða, þvotta- verður í neðri sal hússins, en’ ekki,borg 2’ 2 legubekki^ stólar, ddavél þeim efri, eins og búist var við. Hugsaðir þú nokkurn tíma um það, að safna Royal Crown Sápubréfum g Þú getur fengið ágaeta hluti fyrir þessar sápu umbúðir bœði nytsamar og úr góðu efni, — og endurgjaldslaust. Byrjaðu að safna. Náðu þér j eitthvað af ókeypis hlutum. Við höfum einmitt þá hluti sem þig vantar. Ef þú kærir þig ekki um þaö sjálfur, \rk komdu börnunum til þess að safna Þau ereta fengið allskonar leikföng, svo sem leik- fimismuni, gullstáss, úF o.s.frv., alt saman frítt. — Sendið eftir lista með fullum skýringum. Það kost- ar ekkert. Sendið eftir honum undir eins; látið það ekki híða seinni tíma. The Royal Crown Soaps, Limited Premium Department H. WINNIPEG, Man. Sunnudaginn 10. Maí prédikar séra Guttormur Guttormsson (1) í Leslie kl. 12 á hádegi, (2) í Kristnesskóla kl. 3 e. h. Sama dag prédikar séra Haraldur Sigmar á Kandahar og byrjar guðs- þjónustan kl. 2 e. h. Eftir messu verður stofnaður sunnudagsskóli. Öllum ungmennum þar boðið að taka þátt í sunnudagsskólanum. Barnaveiki kvað hafa orðið vart á Mozart, Sask., eftir því sem sagt er i bréfi þaðan. Mrs. GUÐRON JÓHANNSS0N, 794 Victor St. selur fæði og húsnæði frá I. Maí næstkomandi. Paul Johnston Real Estate & Financial Broker 312-314 Nanton Bnildln$ A hornl Maln og Porta**. Talsími: Maln 89« Að afloknu dagsverki 30. Apríl koniu vinnumenn Lögbergs saman prentsmiðjunni til að kveðja hr. Jón Blöndal, sem þá var að leggja niður ráðsmannsstarf hjá blaðinu eftir langa þjónustu. Var mælt til hans nokkrum vinar og þakklætisorðum fyrir samvinnuna og honum árnað allra heilla í framtíðinni. Þakkaði Mr. Blöndal fyrir undangengna sam- vinnu og hlý orð ásamt litla gjöf er honum var afhent að skilnaði. — Á mánudaginn var aftur komið saman í prentsmiðjunni í því skyni að kveðja hr. Stefán Björnsson fyrv. ritstjóra Lögbergs, og þakka honum fyrir góða samvinnu við blaðið síð- astliðin 9 ár, er hann hefir verið ritstjóri þess. Honum var og af- lient lítil gjöf að skilnaði og þakkaði hann fyrir hana og geðfelda sam- vinnu með hlýjum orðum. Misprentað var það í greininni um New York Life félagið í síð- asta blaði, að þeir sem tækju þar út lífsábyrgð og ætluðu í stríðið, yrðu bæði að borga $50 aukreitis og fengju svo ekki nema $100 af hverju þúsundi, sem þeir hefðu verið trygðir fyrir. Það átti að vera þannig, að ef menn, sem ábyrgð- ir keyptu nú, ætluöu í stríðið og færu þa$, þá yrðu þeir annað hvort að borga $50 aukreitis, og væru þá trygðir skilyrðislaust fyrir fullri upphæð, eða ef þeir borguðu ekki þessa $50 aukreitis í eitt skifti fyrir öll, þá fengju þeir aðeins $100 af hverju þúsundi ef þeir dæu í stríðinu. Þetta hefir engin áhrif á þá, sem áður hafa tekið ábyrgðir í félaginu, og ekki heldur á þá sem ábyrgð taka eftir' að stríðið er um garð gengið.' Þetta eru menn góðfúslega beðnir) að athuga. - og margt fleira. Utanhúss; létti- vagn, plógur, brot-plógur, f'disk”- herfi, siáttuvél, hrífa, svipur, ‘‘Demo- krat Buggy”, "Cutter”, “Jumper” 2 sleðar, aktýgi og margt fleira. Einnig nokkrar ær með lömbum, gyltur með hvolpum. Alt þetta selst með mjög vægu verði og með góðum kjörúm, ef góðir kaupendur fást. — Salan byrjar 10. þ.m. og þarf alt að vera selt þann 15. sama mánaðar. Lundar P.O., 4. Maí 1914. Sigurður Sigurðsson. Sveinn Thorwaldson kaupmaður frá Árborg var í bænum um helgina í verzlunarerindum. Skemtisamkoma verður haldin í Efri sal Good Templara hússins af barna- stúkunni ŒSKAN FIMTUDAGSKVÖLDIÐ 7. MAÍ Undir umsjón Mrt, R. S, Blöndal og Mrs. G. Búason SKEMTISKRÁ: 2. Fíólín spil............................. Páll Jóhannsson 2. Upplestur •—...............................Ida Swainsson 3. Samsöngur................Misses Thorbergson og E. Bardal Messrs. J. Einarsson og A. Sigurðsson. 4. Upplestur....................................Ruby Olson 5. Piano spil...............................Emily Anderson 6. Söngur.......—-............................Lily Goodman 7. Upplestur............................Þorvaldur Pétursson 8. Pianospil.............................Erlendur Anderson 9. íólínspil .. —-..........................W. Friðfinnsson 10. Samtal....................................Nokkrir drengir 11. Söngur....................—.............Fríða Jóhannsson 12. Upplestur .. ........................... .. Laura Johnson 13. Söngur .. .. .... . .Misses J. og S. Thorbergson óg E. Johnson 14- Upplestur...............................Stefanía Thomson 15. Fíólínsspil..................................Njáll Bardal 16. Söngur.........................................Ella Olson 17. Upplestur.........J..................... Victoria Johnson 18. Söngur..................................Fríða Jóhannsson 19. Samsöngur...........Misses R. Bardal og Aurora Jóhanneson 20. Samtal....................................Nokkrar stúlkur 21. Fíólínsspil...............................W. Friðfinnsson 22. Samsöngur....................................Nokkur böm 23. Upplestur...............................Guðr. Marteinsson 24. Samsöngur..............Misses Th. G. Búason og H. Bildfell Masters Norman Olson og P. Lindal Samkoman byrjar kl. 8 - Aðgaogur 25c 7akp»ríaQ 8,endur Int’8in vié lailin- z-aKaiias jeremiasson una og hefir mist af 3 og er að verða seinn f vinnuna, fer þvl að tala við sjálfan sig: „Þessir árans strætisvagnar! Þetta er ekki í fyrsta sinn sem svona hefir farið. Eg held eg megi fara til Sumarliða Matthews og fá mér GOTT HJÓL En hvað hef eg nú mikla peninga (telur) 10 - 12-13-18 dali og kvart og 5 cent meÖ gati. Ja, efegkaupi dýrara hjól þá borga eg það seinna.“ Athugasemd: Zakarías var réttur, vér getum selt hverjum sem hafa vill góÖ hjól frá 10 til 60 dollars og gerum þau svo úr garði að allir verði ánægðir. Central Bicycle Works, 566 Notre Dame Ave. - Tals. Garry 121 S. Matthews, eigandi J. Henderson & Co. Mna ísl. sklnnavörn búðln f Wlnnlpeg y Vér kaupum og verzlum meB hflðir og gærur og allar sortlr af dýra- skinnum, einni* kaupum vér ull og Seneca Root og margt flelra. Borgnm hæsta verð. Fljót afgreiBala. Heiman frá Islandi kom á fimtu- daginn Jön Runólfsson skáld, sem dvalið hefir heima síðastliðið ár. Býst hann við að verða í Winnipeg framvegis. Ágætistið á Suðurlandi, en jarð- bönn og harðindi úti um land. Tveir þýzkir botnvörpungar höfðu farist hjá Horni, en manntjón ekk- ert. Urðu skipshafnirnar af þeim samferða til Englands. Með Jóni kom Jón Davíðsson fiskimaður frá Selkirk, er heim fór um jólin í vetur að sækja systur sína, og kom hún með honum. Enn fremur Ingibjörg Jónsdóttir úr Borgarnesi og ætlar hún til Brandon. Þetta fólk fór af stað frá Reykjavik á föstudaginn langa þann io. Apríl. Ómögulegt kvað Jón að segja, hvemig kosningar hafa farið heima; býst þó helzt við, að núverandi stjórn hafi borið hærra hlut. +4+4+4+4+4+4+4+++4+4+++4+4 Talsími M. 4984 39 Martha St. Samkoma Thorsteins Johnstons fyrra þriðjudag var allvel sótt, en betur hefði þó mátt vera, því hún var í alla staði góð. Söng- og hljóð- færaskemtanir eru meira siðfágandi og mentandi en flestar skemtanir aðrar.. Hlutverkin voru öll vel af hendi leyst og er Mr. Johnston búinn að ná viðurkcnningu fyrir dugnað og hæfileika í list sinni. Fíólínspil er fögur list og það væri skemtilegt að sem flestir íslendingar legðu stund á hana. THORLACIL8 AND HANSON PAINTERS and DECORATORS Pappfrsleggja vcggi, Málahúautan og innan. Gera Kalsomining, Grain- ing og allakonar Decorating. ++++++4+4+4-+++++4+++++++++ BEZTA RÁÐIÐ til þeaa aS fá fljótt.vel og meÖ sann- gjörnu verði gjörða pappíringu, cal- somining og hverskonar málningu aem yður likar, er að finna VIGLUND DAVIDSON 942 Sherburri St. eða Tel. Carry 2(38 Ásgeir Fjeldsted, kaupmaður frá Árborg, var hér á ferð um helgina. Alt tíðindalítið, eftir því sem hann sagði. Herra ritstjóri! Kæri herra! Viltu gjöra svo vel og Iáta þessar línur strax í blaðið; Ef einhverjir Islendingar væru að hugsa um að fara til Peace River héraðsins, til að taka sér þar land, þá þætti mér vænt um, að við gætum orðið samferða sem flestir. Eg ætla að fara á stað þangað eftir mánaðarmótin Maí j og Júní. Gerið svo vel og látið mig vita það. Yðar einlægur J6n Einarsson. Glenboro P. O., Man. Dominion Hotel 523 MainSt. - WinnipcK Björn B. Halldórsson, eigandi Bifreið fyrir gesti Sími Main 1131. - Dagafarði $1.25 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ ♦ 4 | Þegar VEIKINDI ganga hjá yður i ^ þá erum vér reiðubúnir að láta yð- ♦ ur hafa meðöl, bœði hrein og fersk. ^ Sérstaklega lætur oss vel, að svara ♦ meðölum út á lyfseðla. ♦ Vér seljum Möller’s þorskalýsi. : E. J. SKJOLD, Druggist, : 4 Tals. C. 4368 Cor. Wellir)gton & Simcoe X 14+444+444+4+444+4+4+44444 liátið ekkl hjá lfða, að atöðva þenn- an hósta. T.AttB ykkur .kkl dettn t huk, att hann sé svo þýðingarlaus, aS á sama standi hvort hanp sé st'BvaSur eSa ekki. Dráttur er oft hættulegur, ekki síSur þegar um hósta er aS ræSa en éitthvaS annað. KaupiS glas af “Nyal’s Pinol Expec- torant” og geriS þaS tafarlaust; þa8 læknar hóstann fljótlega. 25 centa og 50 centa glas fæst 1 FRANKWHALEY JJreerription IDrnggiet Phone Sherbr. 268 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. ♦ ♦♦ 'T ’i1 'f ’l* 'I' rf 'l' '1* 'i1 $ iShaws + | 479 Notre Dame Av. ♦ F ♦ '1' 'I' 'F ♦ 'I1 ♦ 'F ♦ d* ,F ♦ 4* 'F >F ♦ ♦ ♦ ♦ •jt + Stærzta. elzta og + bezt kynta verzlun 4. meö brúkaöa muni * í Vestur-Canada. Alskonar fatnaöur keyptur og seldur Sanngjarnt verö. | Phone Garry 2 6 6 6 KARLMENN ÓSKAST. — Fáið kaup meðan þér læriö. Vor nýja aðferð til að kenna bifreiða og gasvéla meðferð er þannig, að þér getið unnið meöan þér eruö aö læra. Þeir sem læra í vorum vinnustofum, vinna við bifreiðar og gasolinvélar. Þeir sem tekið hafa próf hjá oss fá frá $5 til $7 á dag. Eftirspum hefir aldrei ver- ið meiri. Vér ábyrgjumst stöðu, ef þér viljið byrja lærdóminn inn- an næstu 10 daga. Komið strax. Komið eða skrifið eftir ókeypis skýrslu með myndum. The Omar School, 505 Main Street. Beint á móti City Hall, Winnípeg. H. J. Pálmason Chartered Accountant 807-9 Somerset Bldg. Tels. ty. 2736

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.