Lögberg - 14.05.1914, Blaðsíða 2

Lögberg - 14.05.1914, Blaðsíða 2
2 LÖGBERÖ, FIMTUDAGINN Í4. MAl 1914 Stefna Framsókn- arflokksins: 1. —Að hafa til góða skóla handa öllum, og láta alla nota þá. 2. —Að lœkka og afnema toUa. 3. —Að útrýma vtnsölu. 4. —Að veita konum jafn- rétti við menn. 5. —Að innleiða beina lög- gjöf. Kveðj ur- Krtndi íyrir alþýðufræðslu Stúdenta- félagsins, flutt 8. Marz i»14. Allir munu þykjast vita hvaö kveðjur eru, a« þær eru virðingar eða vinsemdarmark til þeirra er tnenn hitta eða skiljast vi8. Mað- ur gengur t. d. út á götuna og rekst þar á góðan vin(| sem hann hefir ekki séð í margt ár. Hann hneigir sig, tekur ofan og tekur í hönd þessnm fomvini sinum, en finst það ekki nóg og rekur að honum rembingskoss, faðmar hann að sér og segir: "Sæll og bless- aður! Velkominn! Hvemig liður þér?” Slíkt mundi naumast þykja í frásögur færandi. Kveðjur eru einhver algengasta athöfnin í láta vopn sin og klæði af hendi við sigurvegarann og ganga slvppir og snauðir á braut. Það er eins og byrjun til að afklæða sig fyrir sig urvegaranum og er i samræmi við ýmsa siði víðsvegar um heim. 1 Abessiníu afklæða þegnarnir sig rætttr i eðli manna. Svo er um j ofan að belti fyrir höfðingj'unum og laut Daníel, er hann hafði ráð- ið draum hans. Og er hann hafði Iátið gera gulllíkneskið, var öllum viðstöddum, að viðlögðu lifláti, boðið að falla fram og tilbiðja það. Knéfall fyrir guðalíkneskjum og dýrlingamyndum er alþekt, og kaþólskir menn hneigja sig í hnjá- liðum er nafn Krists er nefnt. Ofantekning. 1 Hrólfs sögu Gautrekssonar er sagt frá því hvernig Hfólfur heiisaði I’órbergi konungi: “Hrólfr konungr tók hjálminn af höfði sér, og hneigði konunginum, enn stakk blóðrefl- inum í borðið ok mælti: “Sitið heilir, herra, ok í náöum alt yð- vart ríki”. Þegar Skalla-Grímur ætlaði að ganga fyrir Iiarald kon- ung hárfagra, sagði hann viö föru- nauta stna: “Þat mun hér vera siðr, at menn gangi vápnlausir fyr- ! ir konung”. Og í konungsskugg- sjá stendtir: “En þú gakk skikkjtt- lauss inn fyrir konung, ok haf áðr kembt hár þitt slett ok strokit skegg þitt vel. Hvárki skaltu hafa hött né ltúfu né kveif á höfði, heldr skaltu úhuldtt hári og berum höndum fyrir ríkismenn ganga”. Fyrir þessum sið færir Konungs- skuggsjá þær ástæður, að sá sem leggi af sér skikkjuna, sýni með því að hann sé búinn til þjónustu nokkurrar og telji sig ekki jafnan þeim er fyrir situr. Þetta sé enn- fremttr til þess að koma i veg fyr- ir sviksamleg tilræði, því vel megi fela vopn undir skikkju sér, ef hún er borin. Þessar ástæður má eflaust til sanns vegar færa. Að taka ofan og leggja af sér skikkj- una er að sýna undtrgefni og gera sig varnarminni en áður, og siður inn virðist eiga rót sina að rekja til þess er herteknir rnenn urðu að I. samlífi manna, og það sem algengt er vekur sjaldan til umhugsunar. Ein það ætti að gera það, því al- gengt er venjulega það eitt sem langlíft er, en langlift í félagslíf- inu er það eitt sem á sér djúpar kveðjumar, sem eg nú ætla að at- huga litið eitt. Lítum fyrst á kveðjti mannsins er eg tók til dæmis. Auðsætt er að hún er samsett úr mörgum atriðum. Þessi atriði eru: tmciging, ofantckning, handaband, koss, faðman og kvcðjuorð. Hvert þeirra getur veriö næg kveðja út af fyrir sig, og hvert þeirra á sína sögu, sem eg nú skal minnast á. Hnciging er lotningarmark, og að lúta einhverjum táknar upp- runalega að hneigjá lionum. Upp- haflegasta hneigingin er eflausf sú að falla til jarðar. Sú athöfn mun eiga upptök sin í lamandi ótta við sigurvegarann. Hundur sem verð- ur hræddur við annan hund fleyg- ir sér stundum á bakið fyrir hon- um. Það er uppgjöf allrar varn- ar. Að því er Livingstone segir, heilsa Batoka-Negrar þann:g, að þeir kasta sér á bakið, velta sér af einni hliðinni á aðra og slá á lærin. Þeir láta með þvi i ljós undirgefni sína og fögnuð. A Vináttueyjun- uin heilsa alþýðumenn höfðingja og Tahitimenn sömuleiðis ofan a lendar fyrir konunginum. A Gull- ströndinni í Afrncu nera menn vinstri öxlina og hneigja sig í kveöjuskyni og i Dahome bæði taka menn ofan og bera axlimar. Að draga skóna af fótum sér er af sömu rót og táknar hið sama og ofantekningin. Þar er aðeins byrjað á neðri endamrm að afklæða sig. i Þessi lotningarmerki hafa og veriö sýnd því sem heilagt er. Þess vegna taka menn ofan í kirkjunni. f Sturlungu má sjá dæmi þess að forfeöur okkar tóku ofan í kveðjuskyni. Handabcmd. “A8 taka höndum saman” er fornsiöur er táknar sam- komulag, frið og vináttu. Menn “Irandfestu heit sín” um kvonfang og annað, og má sjá þess mörg dæmi i fombókmentum vorurrt: “Síðan stóðu þeir upp ok tókust í liendr. ok fastnaði Mjöör Hrúti dóttur sína Unni”, segir Njála. Siðurinn tíðkaðist hjá Hindúum sínum með þvi að fleygja sér fyr- i og Rómverjum, og á einu kvæði ir fætur honum og setja fót hans | Hórazar má sjá að á hans dögum á hnakka sér. Og með ýmsutn j var handabandiö lika haft fyrir þjóðum, t. d. Assýríumönnum og | kveðju. "Að rétta hönd sína til Fgyptum hinum fornu. hefir kon- j samfélags”. eins og Páll postuli ungum verið heilsað með því að | kal'ar það. varð og kveðja í kristn- falla þeim til fóta. í Siam og j ™ si»- Og á Arons sögu Hjör- Dahorne skriða menn fyrir kon- ung. Næsta stigið er knéfall. Það er áfangi á leiðinni á nasimar. Sum- staðar, til dæmis í Kína, er kné- fallinu samfara að bevgja höfuð sitt til jarðar og þvi oftar sem meiri lotning er sýnd. I Biblíunni sjáum vér a'ð slik endurtekning hafði sömu þýðingu með Gyðing- um. Jakob laut sjö i sinnum til jarðar unz hann kom fast að Esaú bróður sínum (i. Mós. 33, 3.j. Að knéfall tíðkaðist með hirð Noregs- konunga á 13 ©ld sézt af “Kon- ungsskuggsjá”: “En ef hann (}>. e. konungurinn) heimtir þig nærri sér ok vill tala við þik leynilega, þá sezk þú á kné fyrir honum svá nærri, at þú megir vel hlýða hans einmælum, ok þá skikkjulauss”. — Að krjúpa á annað knéð í stað beggja er nokkur stytting á athófn- inni, og þegar konur hneigja sig í knjáliðunum, eöa þegar karlmenn fyrrum brugðu fæti aftur (á þýzku Kratzfuss). þá er hvorttveggja Ieyfar af knéfallinu. Enn síðara stig er þaö að gera aö eins bend- ingu til að tákna aö maöur sé fús á að fleygja sér til jarðar, eins og Arabar, er rétta höndina til jarð- ar og leggja hana svo á munn sér eða enni. Og þegar menn hneigja sig nú á dögum hver fyrir öðrum, þá er hneigingin orðin svo hógleg sem hún getur orðið, og þar sem hún er af beggja hálfu, má svo að orði kveða að menn standi jafn- réttir þó þeir haldi þessum sið. Sömu lotningarmörk og menn sýndu konungum sínum sýndu þeir og guðunum og fulltrúum þeirra og líkneskjum. Abraham féll fram á ásjónu sína er Jahve gérði sátt- málann við hann. Nebúkanezar konungur féll fram á ásjónu sína Fer að höndum fyrsti þáttur, fólkiö situr hægt í ró. Hljóðfæranna hljómar sláttur; hjartað gxípur söngsins máttur; bjöllur hringja: gling, glang, gló! II. Leikhússtjaldið upp er undið, yfir sviðið ljóma slær. Eins-og hafi ástv-in fundið auga sérhvert starir bundið tjötrum þeim, sem fegurð ljær. Storinur hljóms í blæ er breyttur; Inrttui æðstu fylling nær; ljósahringur litum skreyttur logageislum stafar fjær. Mitt í rafmagns geislaglæðum glitrar mynd á hvítum slæðum eins og dís frá himnahæðum; hrein og björt sem Ijós og snær. Yndislegri en ást í kvæðum er hún þessi töframær. Brosið rauðar vefur varir, Venus undan brúnum starir Þar sem stjörnur tindra tvær. Gengur fram og höfði hneigir, hnittyrði til fólksins segir; leikhúss allur lieimur hlær. * Leikur hún með Jiprum fótum léttan dansinn eftir nótum, töfrabrögð í trvíðleik skjótum tæpast sjónin gripið fær. Leikur hún og strengi stillir, sterkum ómum loftið fyllir;— þjóð með unaðseimi tryllir undirspilsins ljúfi blær.— Leikur kvræði Ijóðskáldanna, ljúflingsgælur bjartálfanna; syngur lofgjörð sólskríkjanna sætt og vært í hjörtu manna, sorg og gleði söngvaranna, svanaraddir tónlistanna, ‘ ástarlöngnn sveins og svanna, sumarnætur elskendanna.— Halelúja, Hósíanna! hljómar mevjar röddin skær. » III. Eins og sólar báran bjarta brunar yfir himna sjó, hrýst við jarðar heita hjarta, livelfist yfir landið svarta, þanriig flýgmr alda ómsins eyrans til og veitir fró. Viknar sál við hátign hljómsins, hugur iærst með stormi rómsins gegnum rökkur regin-tómsins, ríki nætur, arfleifð hjómsins, upp að stóli æðsta dómsins vfir .jörð sem birtu sló; * —þar sem gígjan grét og hló. IV. ' Ljóðin þagna, ljósið deyfist, leiksal mærin gengur frá. Enginn strengur hljóðsins hreyfist, hljómaldan í burtu dreifist. ör-stund fellur alt í dá. Töfrum svæft er sérhvert eyra sekúndu, en vaknar þá. Lvður hrópar: meira, meira! meira að sjá og heyra fleira; aftur þig að lieyra, heyra, hafsins mær frá djúpum sjá! Hamslaus óp úr hófi keyra, hugann blindar skynlaus þrá. Þúsundirnar þungan klappa; þúsundirnar fótum stappa líkt sem væri Þór að þjappa þursum að með skalla blá.— leifssonar sézt að forfeður vorir hafa notað það eins, því þegar ,Aron fór að hitta Þórð kakala og bjóða honum til sín, er hann átti : mestum vamlræðum í Noregi. þá snertingin kom> auðvitað líka t.l stóð Þórður upp og heilsaði Aroni -relna- M*ð sumum Þíóðum og tók í hönd honum. Nú er handa Fram á sviðið svanninn stígur, Sjafnarlog af augum flýgur.— Kyrð er aftur komin á.— Hálsinn upp frá herðunt teygir hvítan eins og nætursnjá; tígulega höfði hneigir, hvelfdu brjóstin út liún sveigir. Hrifin lotning þjóðin þegir, þráir meiri gleði að fá. Ekkert mærin unga segir, augun fögru þreytu tjá. Aftur klappar, kallar þjóðin: kom og svng oss fögru ljóðin; leiktu meir svo háu hljóðin hjörtum vorum megi ná.— Hæversk brosir hringa-Nanna, hneigir sig til allra manna; gengxir brott, og sveini og svanna sendir koss af fingri smá. V. Aftans leikur blærinn blíður, bærist yfir jörðu þíður; Sumarnótt um sólbraut ríður, sindrar Stjörnuvegur blár, Úti sveimar svanninn fríður, svefns og værðar ekki bíður. Meðari henni hrósar Jýður hníga niður kinnar tár: Tár frá þungum tómleiksstundum, tar frá liðnum ástafundum, tár frá bernsku opnum undum:— æfitárin mörg og sár. Lífs er sætust löngun flúin, listin bezta skrauti rnin; svanninn aleinn syngur lúinn, syrgjandi með votar brár: “Tak mig, blái hæðaheimur,— helgi, mikli næturgeimur, hyi mig alvalds önnum þínum, eilíf-djúpi himnasjár! Eg er þreytt á þrautum mínum, þessum heimsku villisýnum.—• I»ú ert sannur, himinn hár! —Seld var leikjum æskan unga, uppgerð lærð og vanin tunga, listin hnept í hlekki þunga,— höfð ti! þess að afla fjár;— líkt og eimvél áfram knúin yfir vissan sixirveg snúin eftir því sem óskar grúinn æstur, blindur, sálarsmár. — öfimd meyja, ástlit sveina ánægju ei skapar neina ;\ frægðin á ei friðstund eina, fölnar skjótt sem hjartans þrár. Fegurð: að eins fis á glæðum, fylt og bætt með lit og klæðum, sveipuð tízku svikaslæðum, sönnum yndisþokka dár. Alt mitt líf er eintóm stæling, ' " 'iV ástar, vonar, trúar kæling; eg má hlæja er hjartað grætur, hneigja mig við dónans fætur, sýngja um ást er sorti nætur sálu minni boðar fár. Ytra má eg lífið leika, lítum rjóða vanga bleika, imii i rödd og andvörp sálar aldrei samt eg dreg á tálar. Yfir harm, sem alt af bálar, enginn bursti svikhúð málar. Ör, sem ber mín öndin veika, ýfir stöðug't leikur flár.— Eg er þreytt á þrautum mínum, þessum heimsku villusýnum. Þú ert sannur, himinn hár! Tak mig, tak mig, hæðaheimur, helgi, mikli næturgeimu:, hyl mig alvalds örmum þínum, eilíf-djúpi hinmasjár!” ÞORSTEINN Þ. ÞORSTEINSSON. kossinn ljúffengari, en aðrir límdu plástra á ■v'ariimar *til að sleppa við kossana, því þeir urðu hið mesta fargan, sem skáldiö Martialis f43—104 e. Kr.) kvartar mjög yf- ir og dregur dár að í kvæðum sin- um. Loks bannaöi Tíberíus keis- ari þessa daglegu kossa. Kveðjukossinn tíðkaðist og mjög á miðöldunum. A riddaratimun- um tók frúin i húsinu og jafnvel dæturnar lika móti tignum gesti með kossi. Og á Frakklandi, Eng- landi, Niðurlöndum og Þýzka landi og víðar hélzt kveðjukossinn, 1 einkum í æðri stéttunum, jafnvej fram á 18. öld. Og konungar og j konungbomir menn kyssast enn, | er þeir hittast við hátiðleg tækifæri. Annars fer því fjarri að kveðju- kossarnir séu alstaðar lagðir nið- j ur. í Austurríki, i Þýzkalandi, í FFrakklandi og ftalíu má enn oft ! sjá vini og frændur heilsast með ! kossi, einkum á kinnarnar. Og í j sumum löndum eni konur kystar j á hönd í kveðjuskyni, en stundum að eins i oröum: “Eg kyssi hönd yðar” er til sem kveðja bæði i Austurríki og á Spáni. Alkunn- ugt er að páfinn er kystur á fótinn. Að forfeður vonr tiðkuðu kveðjukossinn er alkunnugt af sögunum, t. d. þegar Flosi kysti Kára, og eins og kunnugt er hafa kossar til skamms tíma veriö al- menn kveðja hér á landi, þó nú séu þeir mjög að leggjast niður. Að faðmast er menn heilsast eða j kveðjast intiilega hefir tíðkast ! meira og roinna alt í frá fomöld. Esaú faðmaði Jakob, nautahirðir- j inn og svínahirðirinn Odysseif, j Gunnhildur Hrút. éFramh.J Hvaðanœfa. bandið orðið að kveðju víða um heim. því það breiðist út með sam- göngum Evrópumanna við aðrar þjóöir. Herbert Spencer| hefir komið fram með skrítna skýringu, sem mér reyndar virðist efasöm, á því er ,menn skaka hendur þegar þeir heilsast. Hann heldur að þetta handakast eigi rót sina að rekja til heilsast menn með því að þefa hver af öörum; þeir setja mtinn og nef á kinn þeim sem þeir heilsa og draga andann djúpt að sér, og stundum er þefað af höndunum líka. Hjá sumum Malajaflokkum eru sömu orð höfð um það að heilsa og þefa. Meö því að anda að sér h'ver annars ilm sýna þeir góðvild sína hver til annars. Eins og Malajakossinn mun þannig eiga upptök sín í ilmaninni. handkossa. Að kyssa á hpnd ann-( ejns mun hinn venjulega koss eiga ars er virðingarmerki. Ef nú sá er slíkur hatidkoss er ætlaður, sýnir, eins og dæmi eru til, litil- læti sitt með því að draga aö sér höndina og reynir að kyssa á hönd hinum, en hann byrjar á nýjan leik og þetta gengur aftur og aftur, þá mundi úr því verða flutningur handanna upp og ofan til skiftis. Það yrði svipað þóf eins og þegar rnenn metast um það hvor eigi að ganga á undan inn um stofudyr. rót sína í smekknum, eða smekk og ilm í senn. Auðvitaö á snertingin sinn þátt í því að gera kossinn það sem hann er. Skáldin hafa löng- um verið kossafróð, þess vegna er bezt aö heyra hvað þau segja. Þegar Bjami Thorarensen segir: “Kystu mig, hin mjúka mær”, eöa Jónas Hallgrímsson með Heine talar um “brennandi kossa fjöld”, Kossinn á sér langa sögu og i e®a Steingr. Thorsteinsson segir . . “r1_______' . ”_____ u____» me'rkilega. Hann kemur einkum við ástasögur, þó hann hafi líka verið hafður til að votta lotningu, vináttu og aðrar skyldar geðshrær- Oss kossinn á vörunum brann þá er snertingunni lýst full-greini- lega. “Hunangseimur drýpur af vörum þínum, brúður”, segja '“Ljóðaljóðin”, og það er eflaust slíkur htinangseimur sem Grímur Thomsen kallar “kossa mungát”. Við sjáum hvemig haníi fer með það: ingar. En ekki er l$ossavitið mönn- unum meðfætt, því kossar eru ó- þektir um mikinn hluta Eyjálfunn- ar, á Madagaskar, hjá mörgum Negraflokkum í Afríku, Eldlend- ingum, Eskimóum og víðar. En flestar þessara þjóða hafa annað í staðinn, og það er hinn svo nefndi Malajakoss. Hann er fólginn x En drakk þó a]drei mína lvst» því að þrýsta eða núa nefjum sam- an, og mun upphaflega hafa veriö til þess að þefa hver af öðrum, þó “Á vara þinna bergði’ eg brunni, Burt hef eg margar sorgir kyst, Eg lifsins dögg þér drakk af munni, Að kossar séu scetir ber öllum skáldum saman um: Ó, rósamunnsins rika hnoss, H inn rænti koss! Svo sætt, svo stutt er trauðla til Neitt tálar spil”, kveður Steingrímtir. Og að koss- inn angar vissi hann líka vel: .... “Svo rósblíða ununar angan F?g aldrei í heiminum fann”, sagði hann. Ilman, sntekkur og tilfinning eiga þannig öll sinn þátt í kossin- um, og það er óhætt að bæta sjón og heyrn við: “Varir þínar eru eins og skarlats- band og munnur þinn indislegur”, segir enn “Ljóðaljóðið”, og ekki mundu skáldin eins oft tala um “rósamunninn” ef þeim þætti lit- urinn engu skifta. Það eru ekki heldur neinar hversdags hugmynd- ir sem Bjami Thorarensen grípur til, þegar hann er að íæra Sigur- rúnu heim sanninn um það, að hann vilji eins vel kyssa hana “þó munnur hennar og kinnar hvítni”. “Góði, lát þú ekki i heyra’ í, heyra’ í” hefir Jón Thoroddsen eftir stúlk- unum í tptnaö sinn sem þær af náð og miskunn gefa manni koss. Það bendir á að kossinn gefi hljóð af sér, ef ekki er því gætilegar kyst, og hvernig kossahljóðið getur runnið saman við önnur hljóð sést á visu Heines í þýðingu Jónasar: “Sízt veit nú kæra sálin min hvað sem mér friðar hug og geð; örðin kossunum ertt þín svo uodarlega vafin með”. A Atlanzhafi. F.ins og getið var um t Lögbergi 9. Apríl, lögðu þessi af stað til ís- lands að morgni þess 10.: Sveinn Jónsson frá Hensel, N.D., J. S. Skag- fjörð frá Tantallon, Sask.; Eyjólfur Illugason frá Wynyajrd, Sask. og sonur hans; Miss Lina Bjömsson, Mrs. Rannveig Guðmttndsdóttir, Mrs. O. G. Olafsson frá Winnipeg, og eg, kona mín og drengir tveir. Áður en við fórum, bað vinafólk okkar okkttr um að láta sig vita, hvernig gengi , og hefir okkur komið santan ttm aö biöja Lögbcrg að flytja i þeim eftirfarandi ltnur. | Við lögðum af stað frá Winnipeg | kl. 8 að morgni þess 10. þ.m. og i komum til Montreal kl. gyi á páska- dagstnorguninn. Vorttm þar til kl. 18.15 kveldi þess dags og komum | til Portland, Maine, kl. 9 að morgni þann annan í páskum, og fórttm al- 1 farin á skip kl. 8 að kveldrþess dapr Frá Portland sigldum við kl. 2 e.h. næsta dag, og entm nú komin, kl. 2 þann 21., undir írland og búumst við að við verðutn í Glasgow á hádegi á morgun Okkur hefir liðið vel alla leið, öll | verið fremur vel frísk—eg og nafni i minn, til dætnis, höfum ekki mist | nokkra máltíÖ enn, og eru þær þó | fjórar á dag. Um viðurgjörning á i skipinu skal ekkert sagt, því þar ! kemur okkur ekki saman fremur en j Austmönnum, er þeir fundu Island forðum, og einn kvað þar smjör drjúþa af hverjtt strái, en annar sá : þar ekkert ætilegt. Ef eitthvað verð- ; ur um Allan línttna sagt síðar, verð- I ur þaö frá hverjum einstökum. Eg fyrir mitt leyti hefi fulla löngun til I aö geta um ýmislegt, sem mér finst | athugavent. En læt það bíða betri tíma. Af því að ferðasaga okkar til Eng- lands er nú á enda, vil eg geta hér um dálítið smá-atriði, sem við höfð- | um gaman af, og öðrum þykir, ef til í vill, skemtun að heyra. ! Við enim' nokkttð sundurleit. Til Kossar hafa verið notaðir í jdæmis: Jón Skagfjörð er ttm sjötugt, j kveðjttskyni víða ttm lönd frá því j Rannveig sjötíu og tveggja, Eyjólf- ur um sextugt, nafni um 45 og við hin um þrítugt og þaðan af yngri, drengirnir eru 6, 7 og ,3 ára. Við höföum ekki langt farið frá Winnipeg, er við urðum þess vör, að negri sá,, sem sá um svefnvagn okkar, veitti okkur eftirtekt. Negra þennan kölluðum við fóstra, og verður þeirri reglu fyigt hér. Að kveldi þess fyrsta dags, kom fóstfi og spurði okkur um, hvað við vær- um mikið skyld hvert öðru. Við vor- unt ekki lengi að gefa honum full- kornið svar og var það á þessa leið : Jón og Rannveig voru hjón; Eyj- ólfttr var sonur þeirra, hafni var sonur Eyjólfs, en nafni faðir okkar, nema konu minnar, sem var kona mín og við svo foreldrar drengjanna. Eyjólfuf og nafni höfðu orðið fyrir þeirri þungu sorg að missa konur sínar, og við auðvitað sjá þar á bak mömmu og ömmu. Jón kölluðum við langafa, en Eyjólf stutta afa, en drengirnir kölluðu svo nafna stytzta afa að auk. Þetta alt kendum við negranum. Þessa sögu sögðum viö þeim svo í Montreal og Portland, og þótti öllum mikið til koma, fyrst að sjá íslendinga og svo aö þarna voru fimm liðir óslitnir. í Portland bætt- ttm við því við söguna, að þetta væri algengt nteðai Islendinga. Loftslag á íslandi og hraustleiki þjóðarinnar gerðu það, að meöal aldur íslendinga væri 80—100 ár og þaðan af meira. Þegar við komum til Skotlands, og ef tími vinst til, ætlum við að láta sögttr hófust. Hjá Gyðingum var það siður er kunningjar mættust að þeir kystu hver annars höfuð, hendur og herðar. Júdasarkossinn var eflaust undir yfirskyni kveðj- ttnnar. Vér sjáum og hvernig Esaú heilsaði Jakob bróöur sín- ttm: “Þá hljóp Esaú á móti hon- tim og faðmaöi hann, lagði hend- ttr ttru háls honttm og kysti hann“. (1. Mós. 33, 4). “Heilsið hver öðrum nteð heilögum kossi”, skrif- j ar Páll postuli fRóm. 16, 16, sbr. i. Kor. 16. 20, 2. Kor. 13. 12). Og þessi helgi koss tíðkaöist lengi við ýmsar hátjðlegar athafnir kirkj- unnar, þó það verði ekki rakið hér. Unx Persa segir Herodót að jafningjar heilsuðust með kossi á munninn, en væri annar af lægri stigum en hinn, þá var kyst á kinnina. ‘Fom-Grikkir heilsuðust og al- ment með kossi, og kunnugt er hvernig nautahirðir og svínahirðir Hiis gtiottmlíka Odysseifs fögn- ttðu hom.m er þeir könnuðust við hann: “Þá umíoðmttðu þeir hinn fróðhttgaða Odysseif og grétu, fögnuðu honum, og kystu bæði höfuð hans og herðar, og eins kysti Odysseifur höfuð þeirra og hendur”. (Odysseifskviða XXT). Kossinn virðist þó hafa verið enn almennari kveðja með Róm- verjttm. Menn heilsuðust alment með kossi á hönd, kinn eða munn, kystust er þeir hittust kvöld og morgna og á öllum árstíðum. Sum- ir báru ilm í munninn til að gera Tillaga er borin upp í ríkisþing- inu í Ottawa núna 1 vtkunni ura launahækkun dómara. Blað sem “The Canadia Menace” heitir, og haröast hafði orðið gegn kaþólskri trú, var neitað um póst- réttindi; bannaður flutningur. Mótmæli gegn þessu tiltæki stjóm- arinnar voru send henni, og hefir það haft þau áhrif aö bannið er afnumið. Stjórnarskifti hafa orðið á Egyptalandi; heitir sá Hassein Rushdi Pasha, sem forsæti skipar. St. Pétursborg hefir hÍHgaðtil fengið vatn sitt úr ánni Neva; en nú á aö fá það hér eftir ún Ladoga vatninu, sem er 25 mílur frá borg- inni. Þetta kostar afarmikið fé og vinnu, er búist við að það standi yfir í 10 ár. Áætlaður kostnaður er 45,940,000 rúblur og verður vatnsmegnið nóg handa 3,500,000 manns. Slys ent orðin svo tíð í brezka ríkinu á alls konar samgöngufær- um á landi, að árið 1913 dóu af þess konar slysum 2,099 42>544 meiddust. Dóu þannig af slysum sex á hverjum degi að meöahali og 122 meiddust, árið um kring. Verið er að undirbúa sjö hunlr- uð ára afmæli stjómarbótari.m.ir miklu (Magna ChartaJ á England:, er það 15. Júnt að ári. Vísinda- menn víðsvegar hafa verið beð rr að vera i forstöðunefnd þessarar hátíðar;. Bryce lávarður verður formaður hennar. Sagt er að Ktnar hafi nýlega ráðist á brezka gufuskipið “Jason” fyrir norðan Maccao; brendu þeir það niður að sjó. Önnur skip sem fram hjá fóm björguðu 158 manns af því. en sagt er aö 18Í0 vanti. Baptistakirkjan á Englandi hélt nýlega hátíð mikla i minningu þess. að safnað hafi verið $750,000 til launahækkunar prestum þeirra. 140 prestar hafa nú minna en $375 á ári og 700 fyrir neðan $750. Það eru litil laun. Francis Joseph Austurríkis- keisari er talinn hættulega veikur. Utnræður um hásætisræðuna t Ottawa enduðu 22. Apríl. Var þá gengið til atkvæöa um tillögu frá TÆurier þannig hljóðandi að: “Sökum þess hversu allar lífsnauð- synjar hefðu hækkað í verði, og vegna peningaskorts og fjárhags- legra erfiðleika í landinu, teldi þingiö það heppilegt að afnema toll af hveiti, méli, og akuryrkju verk- færutn; og að án þess að skaða nokkurn flokk manna, skuli reynt að finna ráð til þes$ að lækka verð á lífsnattðsynjttm Iandsmanna, með því að létta til muna skattabyrð- ina.” — Var tillagan feld af stjóm- inni með 88 atkvæðum gegn 46. Konunglega rannsóknamefndin. sem skipuð var áriö sem leið til þess að rannsaka ásigkomulagið t fangelsinu í Kingston og gefa ráð- leggingar viðvíkjandi meðferð á föngunt, hefir gefið skýrslu, sem birt var 23. Apríl. Ymislegt í fangelsintt var álitið alveg óhæfi- legt. Er því lýst sem eftirstæling 20. aldar af galeiðuþrældómi, og glæp gegn mannúð og menningu. Eru ýms ráð gefin til þess að breyta utn til batnaðar í meðferð fanga; þar á meðal aðgreining einnar tegundar glæpamanna frá öðrum; siðbetrun og uppfræðslu. taka af okkur nvynd og setja hana í eitthvert brezka stórblaðið. Með góðri kveðju til allra kunn- irfgjannb. 21. Apríl 1914. Sveinn Oddsson. Það borgar sig vissu- lega aðnota ♦ ♦ r y SALT

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.