Lögberg - 14.05.1914, Blaðsíða 4

Lögberg - 14.05.1914, Blaðsíða 4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN. 14. MAÍ 1914 LÖGBERG GefiC út hvern fimtudag af The Coliunhia Press, I.t<l. Cor. Wllliam Ave & Sherbrooke Street. Winnipeg. - - Manitoba. SIG. Júíj. JÓHANVESSON Editor J. J. VOPNI. Busincss Manager Utanáskrift til blaSsins: The COLUMBIA PRESS, I.td. P.O. Box 3172 Winni|)eg, Man. Utanáskrift ritstjórans: EDITOIt LðGBERG, P.O. Bov 3172, Winnipeg, Manitoba. TALSIMI: GARKY 2156 Verð blaðsins : $2.00 um árið Til kaupenda Lögbergs. lesenda þess og vina. Það er einlægur vilji og á- form þeirra, sem að Lögbergi standa, að það megi verða svolan fréttaritara í bverri einustu fyrir l)örn. Þ>að er nóg til áf heimspekilegum liugleiðingum; það eru margir til, sem geta skrifað fyrir þá fullorðnu og þroskuðu; en að finna mann eða konu, sem það sé reglulega lagið að skrifa á barnamáli, það er þrautin þyngri. Samt sem áður geta margir lagt til lítinn skerf í þá átt að gera barnabálkinn góðan og skemti- legan; til dæmis búa til barna- vísur, skrifa smásögur, segja einfaldar en viðeigandi skrítl- ur, auðráðnar gátur; segja frá liinu og öðru, sem fyrir kemur í barna lieiminum, því börnin eiga virkilega heilan heim út af fyrir sig, og þar gerist margt og mikið, sem þess er virði að lesa það sé það fært í stíl. Það er einkum kvenfólk, sem vel væri til þess fallið að safna saman öllu sem börnum viðvíkur og þau hefðu gaman | af. Þá eru fréttirnar. Það er | eitt af aðal starfi blaðanna, að ! flytja fréttir, og mikils um í vert að þær séu bæði fjölbreytt- ar og áreiðanlegar. Lögberg ætlar að revna að ná sér í góð- vel úr garði gert sem föng eru á. En til þess að það geti orð- ið, þarf þáð liðveizlu í ýmsum skilningi. Fjölbreytt blað og skemtilegt getur aldrei verið til nema með samvinnu margra, Eins og J>að verður þreytandi að lilusta alt af á sama mann á raiðupalli hversu vel sem honum kann að segj- ast, eins verður það Jireytandi að lesa alt af eftir þann sama. Þar sem margir leggja hönd á plóginn; þar sem neistar hrjóta að einum stað frá hug- areldi margra manna og kvenna; þar sem margir koma saman í anda til J>ess að bregða sínu ljósi á þau mál, sem um er að ræða; þar sem margir og margar leggja til part af sínum eigin skilningi, sínum eigin röksemdum, sín- um eigin tillögum, sínum eigin skoðunum og ályktunum, sín- in hugsunum, sínuin eigin anda, sínum eigin sálum, þar hlýtur eitthvað nytsamt að koma fram. Lögberg vildi geta orðið sá brennidepill, sem þannig safnaði að sér mörgum andlegum geislum og heitum frá öllum þeim, er einhverju hafa að miðla í þá átt, og svo orðið sú dreifistöð er miðlaði áhrifum þessára sömu geisla öllum þeim, sem blaðið lesa og helzt langtum fleirum. En til þess að þetta sé mögu- legt, þarf samvinnu. Ekki einungis samvinnu þeirra, sem að blaðinu vinna dag- lega, heldur almenna sam- vinnu. Allir þeir, sem vilja hag blaðsins geta gert eitt- íslenzkri bygð hér vestra, og mælist til þess þar að auki, að sem flestir sendi blaðinu frétta pistla — allar nýjar fréttir, og sendi þær undir eins og þær verða til. Menn þurfa ekki að veigra sér við að segja fréttir J>ótt þeir geti ekki komið þeim í þann búning, sem þeir helzt kysu; orðfæri og réttritun skal verða fært í lag hvenær sem J>ess er óskað, og bréfin skulu ekki komast í nokkurs manns hendur eða fyrir nokk- urs manns augu annars en rit- stjórans. Ritstjóra blaðs á að mega trúa fyrir öllu án þess að hætta sé á að hann segi ]>að eða sýni ef þannig er ákveðið. Veik manneskja trúir lækn inum sínum fyrir öllu; skjól- stæðingur trúir lögmanni sín- urn fyrir öllu, og eins á að mega trúa ritstjóranum fyrir öllu, þannig, að hann misbeiti ekki stöðu sinni til þess að gera það ldægilegt, sem í góðu skyni er gert, þótt á því kunni að vera einhver vansmíði. Verið J)ví ekki rög að senda fréttir, þótt }>ið séuð ekki sterk á svellinu í íslenzku máli eða íslenzkri réttritun. Þær verða lagfærðar. f landi þar sem annar eins sægur er gefinn út af blöðum og hér í Vesturheimi, er það lífs ómögulegt fyrir blaða- mann, sem hefir tíma af skom- um skamti, að Iesa alt og fylgj- ast með öllu. Það getur því oft komið fyrir, að J)að fari fram h,já houum, sem hann hefði fyr- ir hvern mun viljað þýða og geta um í blaði sínu. Þess ritgerðir; J>að mundi ekki J>ykja viðeigandi; en það er líku máli að gegna, þegar um hinu veginn er að ræða; það á ekki eins vel við að rita um trúmál í. pólitísku blöðin eins og í kirkjublöðin, fyrst þau eru tii. Annað mál væri })að, ef J>eir hefðu engan veg til þess að koma í Ijós skoðunum sín- um. Fréttir verða teknar og birtar frá öllum kirkjum. Eg man eftir því, þegar eg var drengur upp í sveit á ís- landi, hvílíkur liátíðisdagur J>að var, þegar blöðin komu. Við lilökkuðum til ]>ess marga daga og }>að var fyrir okkur eins og fyrir dauðjiyrstan mann ;ið fá svaladrykk. Það var eins og blöðin flyttu birtu og Ijós og yl inn á heimilin, eins og léttara yrði yfir okkur og lífið meira virði J)á dagana, sem blöðin komu. Þannig vildi Jæglærg að það gæti orð- ið í íslenzku bygðunum daginn sem það kemur; og það getur orðið með einu móti; með því móti, a allir vinir þess geri sitt bezta alstaðar til þess að láta J>að verða fjölbreytt, upp- byggilegt og skemtilegt. THE DOMINION BANK Hir EDMUND B. OSLEB, M. P„ Pre« W. D. MATTHKWS ,Vlee-PrM. C. A. BOGERT. General Manager. ImilKiríjaður höfuðstóll........$5,663,00« Varasjóður og óskiftur sjóður. . . . . . $6,963,000 Allar eifjnir...................$80,000,000 pJER GETIÐ BYIÍJAD REIKNING MEÐ $1.00 í>að er ekki nauðsynlegt fyrir þig að bíða þangað til þú eign- ast mikla peninga til þess að hafa sparisjóös peninga hjá Jiessum banka. Reikning má byrja með $i.oo eða meira. Renta reiknuð tvisvar á ári. NOTKE D.UIE BBANCH: C. M. DBNISON, Manager. SBI.KIBK BBANCH: GBISOALE, ManaKer. I T'he Province, Regina . . .. 1376 Le Devoir, Montreal . . . . 1,139 The Times Jotirnal, Fort William................1,242 M39 1,138 . x,o8i 1,081 • • 1,034 .. 261 $248,187 og átta Tollar, álögur, kúgun, I vetur kom skip frá Nýja Sjálandi með vörur til Canada Þar á meðal 1,050,000 pund af smjöri, 16,880 pund af kálfskjöti, 56,256 pund af sauðakjötá Tollurinn af J/essu smjöri var (4 cent á pd.) er .. $42 000 00 Af kálfskjötinu (3cáp.J 500 40 Af sauðakjötinu (3C á p.) 1 687 50 Alls er borgað i toll af ]>essum eina skipsf. $44 187 90 Fjörutíu og fjögur þúsund, eitt I hundrað áttatíu og sjö dollarar og níutíu cent í sekt fyrir }>að að flytja til Canada einn skipsfarm af nauðsynjavöru og fólkið er bjarg- arlitið, vinnulaust og tómhent. Dálaglegt ráðlag eða hitt þó heldur! The Star, Montreal . . . The Herald, Calgary .. The Courier, Brandon . . The Courier, Brantford . The News, Port Artbur The Eye-Opener, Calgary Alls...................' Tvö hundruö, fjörutíu þúsitnd, eitt hundrað, áttatíu og sjö dollars teknir úr vasa fólksins á einu ári til þess aö styrkja klíku- hlöö. Hvað þýðir svo þetta? I fvrsta lagi })ýðir það það, að stjórnin tekur fé ,sem hún á ekki, til þess að efla flokk sinn og áhrif; tekur til dæmis fé sem Fram- haldsmenn greiða, og ætlast til að varið sé í lands- og þjóðar-þarfir, og ver því til þess að tra,ðka rétti Jæirra í hinni pólitísku baráttu. Það er stjórn sem vér höfum, Canada. Vér krefjumst þess að afnuminn sé tollur á öllum matvælum, því vér álítum það glæpsamlegt gagn- vart þjóðinni og ómannúðlegt í hæsta máta að tolla það sem fólkið þarf að borða.” Fulltrúanefnd bænda 16. des. 1913. Meðalverð sem bændur fengu fyrir “tomatœs” í fyrra voru 30 cent. Þetta er nægilegt til þess að fylla 10 könnur, og niðursuðufé- lögin selja þær á 10 cent hverja. hvaÖ dálítið til }>ess að það verði fullkomnara. Töktun til vegna er það, að Lögberg vill dæmis eitt. vinsamlega biðja menn einnar Lögberg hefir byrjað á l)ví l,ónar> °S i,nn er sú, að lænda að flytja bálk um heilbrigði,! Því á> ef eitthvað sérstaklega og því verður haldið áfram. í mikils vert birtist í einhverjn Vesturheimi munu vera um 20 herlendu hlaði, eitthvað sem íslenzkir læknar alls og alls. til mikilla frétta mætti telja, Það er hverju orði sannara að eða eitthvað sérstaklega upp- tíma þeirra flestra er þannig líyggilegt og mikils virði; eða varið, að þeir hafa hann ekki; eitthvað einkennilegt, eða eitt- aflögu; þeir geta flestir sagt iiva^, sem snertir Kristján Káinn:; hér eða heima. lslendinga ems og “Bnginn niaður eins og eg er önnum kafinn.’ En þrátt fyr- ir það á jafnvel enginn læknir svo annríkt, að hann geti ekki sezt niður og skrifað stutta grein einu sinni á hverjum 4 mánuðum, og ef allir íslenzkir læknar í Vesturheimi sendu Lögbergi grein einu sinni fjórða hvern mánuð um eitt- hvað það mál, er heilbrigði snerti og þeim lægi þyngst á hjarta hverjum fyrir sig, þá gæti heilbrigðis bálkur blaðs- ins orðið fjölbreyttur, fróðleg- ur, gagnlegur og skemtilegur. Vilja þeir ekki gera þetta? Blaðið væri þeim sérstaklega þakklátt fyrir það, og þeir ynnu þarft verk með því. í öðru lagi hefir Lögberg byrjað á barnabálki, og ætlar að halda honum-áfram. Það er fótt vandameira en að rita Þess skal getið, að Lögbergi hafa borist nokkrar ritgerðir um trúmál frá ýmsum bliðum; eu l>a>r hafa ekki verið birtar og verða ekki; J)ær eru flestar (>ess eðlis, að þær væru að eins til J)ess. að befja trúmáladeil- ur, en þær vill blaðið forðast. Sumum kann að virðast }>etta ófrjálslegt, en það er ekki. Því víkur öðru vísi við með trúmál en alt annað hér hjá oss. Kirkjurnar liafa all- ar sitt eigið blað, allar mál- gagn; þar geta þeir fengið rúm sein um trúmál rita, og þar eiga þeir að birta ritgerðir sínar; til þess eru þau blöð. Lögberg er pólitískt blað, og birtir sjálft sínar pólitísku skoðanir. Það fer ekki í kirkjublöðin með þær; stuðn- ingsmenn þess biðja ekki kirkjublöðin fyrir pólitískar Búskapur borgar sig ekki undir þvi stjórnarfyrirkomulagi sem nú er. Þegjandi vitni þess að bænd- ur líta svo á, eru Jjessar tölur: Minna en 100,000 ekrur af landi hafa veritS plægðar til viSbótar 1913, en áætlaö var aS 4,000,000 ekra væri plægðar á árunum 1911 og 1912 og samt mun hálf miljón manns hafa flutt inn í vesturhluta Canada síSastliSin 3 ár. í fjögur ár, 1908—1911, þegar innflutningur vestur Canada var í blóma, óx ræktuS jörS frá 8,312,- 956 ekrum 1908 upp í 17,488,117 ekrur 1911. Næstu tvö ár minkaði. Mackenzie og Mann. Styrkur sá sem þessir tveir menn hafa fengiS frá stjóminni er eins og hér segir: Peningar borgaöir úr ríkis- og fylk issjóSum til samans $11,239,722 I landi (sex miljónir ekra, lágt virt á $10) 60,000,000 í fyrra úr ríkissjóði 15,640,000 ÁbyrgS frá samh.stj. 58,043,250 ÁbyrgS frá fylkisstj. 61,976,901 Og nú í ár............. 45,000,000 Alls.......$251,899,873 Tvö hundruö fhntíu og ein núl- jón, átta hundruö níutíu og níu þúsund, átta hundruö sjötíu og þrír dollars. > Þessi lítilfJörlega upphæS er tekin úr vasa alþýðunnar og svo kemur þa‘5 ekki til nokkurra mála aS hændur eSa alþýSan hafi nokk um rétt til þess aS kvarta um, J>ótt flutningsgjald á Jæssum sömu brautum sé þrefalt viS þaS sem sanngjamt sýnist. Saga Roblinstjórnarinn- ar og bindindismanna í Manitoba. Fé tekið úr ríkisféhirzl- unni til að styrkja prí- vat flokksblöð árið 1912 til 1913 T ekiö úr skýrslum ríkisins. $30)234 23,408 23,372 21,884 20,337 16,133 13.312 The Gazette, Montreal La Patrie, Montreal .. . L’Evenement, Quebec .. Tlie Times, Moncton .. The Telegram, Wpg ... The Standard, St. Jones The Herald, Halifav .. The Mail and Empire Toronto.............. 12,641 The Chronicle, Quebec . . 10,975 The News, Toronto .. .. 10,165 The World, Toronto . . . 9,067 The Free Press, I/>ndon . 7-799 The Standard .Kingston . 7-397 The Citizen, Ottawa .. . 6,678 The Telegram, Toronto . . 3,946 The Journal, Ottawa .... 3.8.35 The Nordwestem, Wpg . . 3,051 The Gleaner, Fredericton 2,222 The Heimskringla News, Winnipeg.............. 2,167 The Provience, Vancouver 1.948 The Journal, Edmonton .. 1,931 The Intelligencer, Belleville 1,571 The Orange Sentinal, Toronto............... 1,554 The News Advertisér, Van- couver............ .4 1,487 The Catholic Register, Toronto............... 1,413 Árið 1911. 16. febrúar kom fulltrúancfnd Siðtótafélagsins á iund stjómar- innar og fór þess á leit aö stjórn- in leyffri kjósendum fylkisins að láta í ljósi vilja sinn um það með almennum atkvæðum, hvort afnetna skyldi vínsölu í sambandi við gisti- hús eða ekki; hafði þessi fulltrúa- nefnd með sér áskorun um þetta undirskrifaða af 20,000 (tuttugu þúsundj kjósendum. Þeir sem ræður fluttu fyrir stjórninni voru þessir meðal annara: Rev. Dr. Patrick, Rev. Dr. Crummy,. W. H. Greenway og W. W. Buchanan. Var beðið um að loguð yrðu þannig héraðsbannslögin að þ^u yrðu ekki ógilt fyrir smávægilega formgalla, eins og átt hefði sér stað að undanförnu. Roblin kvaðst skyldi íhuga málifi atvarlcga; kvaðst hann álita að bindindismenn færu fram á sanngjarna kröfu. Hann kvað það rangt að það væri nokkr- um erfiðleikum bundið að fá hér- aðsbanni framgengt undir núver- andi lögum. “Þar sem atkvæði hafa verið greidd” sagði hann, “held eg að lögin séti í gildi ná- lega allstaðar og knæpurnar lokað- ar.” í júní er samþykt tillaga á Medódista kirkjuþingi, þess efnis, “að þingið lýsi vanþóknun sinni á þeirri aðferð stjómarinnar, að hún sýnist vilja reyna að liafa bind- indismennina sér hlynta með lof- orðum, en leiki þó auðsjáanlega spilum í hendur vínsalanna, við hvert tækifæri; sé ný og ný sönn- un fyrir þessu svo að segja dag- lega.” bESSA YFIRLÝSINGU UND- IRSKRIFAÐI E. L. TAYLOR. 15. ágúst var vínsöluleyfi veitt í Carman. þvert á móti loforöi frá Roblin í júlí 1910. í September sama ár var hald- inn fundur í Manitoba í Carman- héraðinu, og þar samþykt harðorð vanþóknunaryfirlýsing á hendur stjórninni, fyrir það að veita vín- riði eins og það kom söluleyfi í Carman og er þar ])annig að orði komist “að þannig hafi verið hrotin loforð og rofin opinber heit, gefin af Rohlin stjómarformanni fylkisins; og gengið á bak drengskaparorði því sem Robert Rogers hafði gefið Carmanhúum. “Vér getum ekki fundið nógu sterk orð til þess að fordæma þesskonar athæfi af hálfu þeirra sem í opinberum stöðum standa” segir í yfirlýsing- unni. “Því J)að er sannfæring vor, að slík aðferð og eftirdæmi séu siðferðislega eyðileggjandi fyrir unga og uppvaxandi menn í landi voru ; það er sannfæring vor að slíkt athæfi eigi drjúgan þátt í J)ví að eyðileggja grundvöllinn und- ir öllu því sem heilbrigt er í sið- ferðis])reki þjóðar vorrar.” í desember var gefið ■ út yfirlit vfir Vínsölumálið í Carman. Það yfirlit var samið af vínsölubanns- nefnd ])ar. Var þar sýnt fram á loforðarof og svik Roblins og Rogers með því að veita vínsölu leyfi þvert ofan í lög og þvert of- an i gagnstæð loforð. Árið 1912 í febrúar kemur enn sendinefnd frá Siðbótafélaginu á fund stjóm- arinnar, og krefst Jæss að það verið veitt, sem farið hafi verið fram á árið áður; það er að segja að vínsala sé afnumin i sambandi við gistihús, og héraðsbannslögin gerð svo úr garði að þeim verði beitt. W. W. Buchanan talaði fyrstur og mælti þannig: “Þess er aðeins óskað að leyfð séu at- kvæði um þetta mál: aö fólkinu sc leyft aö segja hvaö þaö vill.. C. H. Campbell hafði orð fyrir stjórn- inni; neitaöi hann því, að bceta hér- aösbannslögin þannig aö þau gœtu oröiö aö notum, og e'ms oðl leyfa fólkinu atkvœöi. Sem lögmaður kvaðst hann ekki sjá að ])að væri neinum erfiðleikum hundið að vinna með héraðsbannlöglitn. 1. marz var borin upp tillaga í þinginu af G. H. Malcolim J>ess efnis að atkvæði skyldu leyfð um afnám vinsölu í sambandi við gistihús. Þessi tillaga var borin upp til atkvæða og feld af stjóm- inni. Þegar G. R. Coldwell talaði í þniginu, fórust honum þannig orð: “Víngjafir eru aðalatriðið í al- mennri heilbrigðri gestrisni, sem náttúran hefir blásið oss í brjóst. Það er rangt að svifta manninn einum hinna beztu af eiginlegleik- um hans”. (Einn hinn bezti eigin- Jegleiki mannsins er drykkjuskaþ- itrl!) Roblin fómst þannig orð: “Hvað eru staupagjafir eða fé- Iagsdrykkjuskapur? Það er ekk- ert annað en einkenni samúðar og skynsemi; ekkert annað en eitt af þvi sem aðgreinir oss frá viltum dýrum og setur oss i hærri sess en þau. Ef burtu eru numin þessi gestrisnis- og yfirburðaeinkenni mannsins. þá er bann ekki orðinn mikið göfugri en skepna eða kvik- indi. Hér er verið að gjöra til- raun til að eyðileggja, híndra, rýra og drepa niður þessi lofsamlegu einkenni mannlegs lífs. 1 mínum augum er þaö gjórsamlega rangt aö gjöra nokkra þess háttar tilraun. 1 ööru lagi veit eg aff þaö er alveg ómögulegt án þess aö eyðilcgqja mannkyniö, og þess vegna neita eg aö vöiurkenna nokkra þörf eöa nauösyn þess konar laga.” (Sé hætt að drekka er mannkynið úr sögunni; drykkjuskapur lyftir manni á hærra stig og aðskilur mann *frá dýmm og kvikinAml!) 25 Marz hélt Rev. Dr. Chown ræðu á prestaþingi í Winnipeg. Sagði hann þá að svo liti út, sem stjórnin vildi láta bindindismenn skilja það að hún kærði sem ekki um atkvæði þeirra, bindindismenn ættu þá líka að skilja það, að þeir hefðu stjórninni ekkert upp að launa — væru henni ekkert skuld- ugir.” 1. apríl kom fulltrúanefnd fra Siðbótafélaginu á fund vínsölu- laganefndarinnar. og krafðist þess að héraðshannlögin væru bætt, svo að þau gætu komið að gagni. Ráð- gjafi opinberra mála lofaði þá að hæta í lögin þvi ákvæði, sem lengi hafði verið beðið um og átti að gjöra lögin svo að framkvæman- legt væri að neyta þeirra. hetta loforö var svikiö; á næsta fundi nefndarinnar var þetta at- frá sendi ♦ + ♦ I t t ■*■ -f NORTHERN CROWN AÐALSKRIFSTOFA Höfuðstóll (löggiltur) . HöfuðstóU (greiddur) . í WINNIPEG . . $6,000,000 . . $2,860,000 t t i t 4 8- 4 STJÓRNENDUR: Formaður................Slr. D. H. McMILLAN, K.O.M.G. Vara-formaður.............- . Capt. WM. ROBINSON Sii* D. C. CAMERON, K.C.M.G., J.II.ASHDOWN, II.T.CHAMPION W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL Allskonur baukastörf afgreidd. — Vér byrjum reikninga við ein- staklinga eða félög og sanngjarnir skllmálar veittir.—Ávísanir seldar til livaða staðar sem er á íslandi.—Sérstakur gaumur gefinn sparl- sjóðs innlögum, sem byrja má með einum dollar. Rentur lagðar við á hverjum sex mánuðum. T. E. THORSTEINSON, Ráösmaður. Cor. William Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man. t t + t t t t + t + $ >{• •F4'F44-44'44'4'i.+T nefndinni eyðilagt og, annað ein- skisvirði sett í staðinn, útbúið af stjórninni. Það var síðar sannað að Jæssi stjómar setning reyndist alls kostar ónóg. 27. nóvember; eru birt á prenti mótmæli eftir séra St. Amand á móti vínsöluleyfis svivirðingunni í St. Jean. Leyfi á hóteli sem Pelissierr heitir hafði ekki orðið endurnýjað í maí, vegna mótmæla sem fram höfðu komið gegn því, en timi bafði verið framlengdur til þess að gefa tækifæri til að selja áfengi sem fyrirliggjandi var, og þessi framlenging var endurnýjuð. A fundi vínsöluleyfisnefndarinn- ar, sem haldinn var í Mouton 30. ágúst, var leyfiö veitt þessu hóteli, og þeir sem mótmœlin höfðu sent, voru ekki látnir vita af fundinum; þótt þaö vœri bein skylda, sem- kvæmt lögum fylkisitis. Árið 1913 13. febrúar kom fulltrúanefnd frá bindindismönnum á fund stjórnarninar; var sú nefnd kosin af þingi bindindismanna nýaf- stöðnu i Winnipeg. Ræðumenn voru J. Argue, G. H. McLeod, Rev. J. L. Gordon, A. Lyons og W. W. Buchana. Var Jæss kraf- i.st eins og fyr að Iög, um héraðs- bann yrði gjörð þannig úr garði að þau gæti komið að liði; enn frem- ur var þess krafist að vínsala yrði afnumin í sambandi við gistihús og að atkvæði i héraðsbannsmálum, befðu aðeins búsettir menn. W. W. Buchana sagði að stjórn- in væri ekki beðin að takast á hendur neina ábyrgð í sambandi við vínsölubannslög, heldur væri einungis farið fram á aö hún leyföi atkvœði, leyföi fólkinu sjálfu aö láta í Ijósi vilja sinn, til þess að það sœist hvaö meiri hluti fótksins óskaði eftir. Allar þessar sanngjörnu kröfur voru lítilsvirtar; Roblin neitaði þeim öllum. Hélt hann því fram að ekki væri hægt að láta fólkið fá frelsi til atkvæðagreiðslu um afnám vinsölu í sambandi við gistihús, án þess að stofna héraðs- banni í voða þar sem það væri. I hverju sá voði væri falinn eða hvernig hann gæti átt sér stað, það skýrði hann ekki og gaf enga skynsamlega ástæðu fyrir, og hef- ir aldrei gjört, sem ekki er að bú ast við. Honum er það tæpast ætl- andi að koma með það sem ekki er til. 1. maí sama ár voru aukalög um héraðsbann í Cypress eyðilögð af stjórninni, og lítilfjörlegur form- galli gefinn að ástæðu. 4. mai hélt séra R. L. McTavish ræðu í Young kirkjunni og fórust honum orð á þessa leið, um þetta óhreina athæfi stjórnarinnar. “Eg vonast eftir þvi og treysti því að sú stjóm sem gefur borgurum landsins þannig steina fyrir brauð, eins og hún hefir gjört í bindind- ismálinu, verði grafin sem fyrst, svo djúþt og svo rækilega, að hún komi aldrei framar upp úr sinni pólitísku gröf.” 4. Júní var haldinn árshátíð Medodistakirkjunnar í Portage héraðinu. Var þar samþykt harð- orð ámælisyfirlýsing til stjór»ar- innar fyrir breytinguna, er hén hafði gjört á héraðsbannlögum og fyrir það að hún hafði svikist ttm að bæta inn í þau }>ví atriði, sein hún hafði lofað. Enn fremur var það þar samþykt, að meðan stjórn- in beitti þannig valdi sínu og á- hrifum að hún gæti eyðilagt Itér- aðsbannlögin hvenær sem heani sýndist og neitaði að breyta þei«i J)annig að við mætti una, þá áliti kirkjufélagið þýðingarlaust að eyða fé í baráttu fyrir héraðsbanni. í júlí kom út grein í Northwest Riview, þar sem frá því var sagt, að í nóvember árinu áður hafði hótel í St. Anne verið svift leyfi fyrir ])að að selja tveimur ungum stúlkmn áfengi á sunnudegi. Hótelið komst í hendur duglegum starfsmanni íhaldsflokksins; hann sótti um nýtt leyfi; á móti þessu var mælt undir forustu séra Jubinville, en þrátt fyrir það var leyfið veitt án laga í júnímánuði. Blaðinu farnast þannig orð: “Regtu sú sem gildir við útnefningu vía- söluleyfisnefnda í þessu fylki er svívirðileg. Aðalkosturinn vi® menn í þeirri stöðu er talinn sá, að þeir sanni í orði og verki að þeir séu hundtryggir klíkufylgj- endur; en í raun og sannleika ætti það að vera nægilegt til J>ess að útiloka þá frá henni. 9. Ágúst hélt vinsöluleyfisnefnd- in fund i Winnipeg, sagði þá Max Steitikopf lögmaður að sér heföi verið sagt að vínsöluleyfisdeild stjórnarinnar i Manitoba væri nokkurs konar stofnun til þess að verzla með vínsöluleyfi, eins og hverja aðra vöm. Kvaðst hann þekkja þess dæmi að menn heföu verið látnir borga $500 til þess þeim væri selt leyfi, og bauðst hann til þess að gefa nefndinni upplýs- ingar tim þetta atriði, ef hún æskti þess. Árið 1914 7. janúar kemur enn fulltrúa- nefnd frá siðbótafélaginu á fuad stjómarinnar. Ræðumenn voru J)ar G. T. McCallagh, A. W. Puttee og W. W. Buchana. Var Jæss enn krafist að héraðsbatmiogm væru löguð, þannig að J)au kæmu að notum, og fólkinu yrði leyft að láta t ljósi vilja sinn viðvíkjandi afnámi á vínsölu í sambandi við gistihús. Roblin svaraði þvi einu að enga nauðsyn bæri til að bæta eða Iaga héraðsbannlögin, og and- stæður kvaðst hann vera afnámi vínsölu í sambandi við gistihús. Kvaðst vera meðmæltur héraðs- banni þangað til sá tími' kæmi að algjört vínsölubann gæti fengist. 12. janúar kemttr J. B. Baird nteð tillögu í þinginu, um }>að að atkvæði skuli tekin um afnám vínsölu í sambandi við gistihús. Roblin gjörði tillögu um að um- ræður um það mál væru skomar niður og ])ví frestað. 15. janúar kemur þetta til um- Kaupið vörur tilbúnar í Winnipeg puRiiy FLOUR Smákaupmenn í bænum hafa til sýnis vörur tilbúnar í Winnipeg vikuna 11. til 17. Maí. Þetta gefur þ é r tœki- færi til þess að sjá hversu mikl- ar vörur eru framleiddar í vor- um eigin bæ, Winnipeg, af voru eigin fólki. PURITY FLOUR er búið til í Winnipeg (St. Boniface) í Stærstu mylnu einni saman, sem til er í brezka ríkinu. Var- færni sú, sem gætt er við möl- unina og efnafræðis rannsókn sú sem fram fer í Purity Flour verksmíðjunni er yður full sönnun }>ess að mjölið er og jafnt. PURITY er bezt. gott “Meira brauð og betra brauð,“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.