Lögberg - 04.06.1914, Page 4
4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. JÚNÍ 1914.
LÖGBERG
GefiS út hvern fimtudag af
Tlie Columbia I'ress, Lt(l.
Cor. William Ave &
Sherbrooke Street.
Winnipeg. - - Manitoba.
SIG. JÚL. JÓHANNESSON
Editor
J. J. VOPNI.
Business Manager
Utanáskrift til blaðsins:
The COLUMBIA PBESS, Ltd.
P.O. Box 3172 Wlnnipeg, Man.
Utanáskrift ritstjórans:
EDITOR LÖGBEKG,
P.O. Box 3172, Winnipeg,
Manitoba,
TAI.SIMI: GARRY 2156
Verð blaðsins : $2.00 uin árið
íslenzk þingmannaefni
Þegar hafa verið útnefndir þrír
menn af þjóö vorri fyrir þing-
mannsefni fyrir næstu kosningar.
Hru þaö þeir kaupmennirnir Skúli
Sigfússon og Sveinn Thorwald-
son, og Einar Jónsson, ungur
mentamaöur.
Þegar um þingmanna ko'sningar
er aö ræöa, þá kemur margt til
grrina. Hæfileikar mannsins og
mannkostir; stefnur hans í opin-
lienim málum, þekking hans á
lands og héraösmálum; afstaða
hans að ýmsu leyti, vinsældir
dugnaður, álit og áhrif.
Þetta eru alt almenn atriði, sem
til greina veröa að takast um öll
þess að fá lán með aögengi-
legum kjörum.
2. Hann vann kosningu meöal Is-
lendinga síðast á móti Islend-
ingi með hótunum. brennivins-
gjöfum, og mútum, og fékk því
til vegar komiö að kærur í því
sambandi voru ekki teknar til
greina, með öðrum orðum, hann
er maður, sem er reiðubúinn til
þess að brjóta bág við siðferði
og réttarfar landsins, til þess að
hafa sitt eigið mál fram.
Hann er ntaður sem ekki er hægt
a>J bcra traust til eSa virfíingu
fyrir.
3. Hann á heima í Winnipeg, langt
frá kjördæmi því, sem hann
sækir um kosningu í o@ þekkir
því ekki þarfir kjósenda sinna,
né tekur þátt í kjörum þeirra.
Um Skúla er það aftur á móti
að segja að hann er skynsamur,
praktískur bóndi og verzlunarmað-
ur, gætinn og ráðsettur, en jafn-
framt dugandi og framkvæmdar-
samur.
Af eftirtöldum ástæðum er það
sjálfsagt að greiða atkvæði með
honum:
1. Hann fylgir þeirri stefnu, sem
i gagnstæð er þrældómsstefnu
Taylors, og fyr er minst á.
2. Hann hefir aldrei sýnt annað en
ráðvendni i framkomu sinni,
aldrei haft í frammi mútur eða
hótanir, eins og Taylor.
3. Hann þekkir allar þarfir kjós-
enda sinna, þar sem hann er og
hefir lengi verið búsettur meðal
þeirra.
4. Það er í lians eigin þágu að
gjora sem bezt fyrir kjördæmið,
því hann er partur af því sjálf-
ur. en Taylor því óviðkomandi.
5. Hantt er íslendingur og þar að
auki fleiri þingmannshæfileik-
um gæddur heldur en Taylor.
Það er skömm að því fyrir kjör-
þingmannsefni, hverrar þjóðar sem | dæmið að fara til W innipeg.
eru. En svo kemur til athugunar
eitt aukaatriði, að því er oss Is-
lendinga snertir. Það er þjóðern-
isspursmálið. Ekki í þeim skiln-
ingi að ætlast til að þingmenn af
vorri þjóð taki að sér, frekar öðr-
um, viðhald íslenzkrar tungu eða
neitt þvilikt, heldur er það þjóð
vorri sómi að taka sem mestan
þátt í stjórn þessa lands; hafa þar
sem mest áhrif, vera þar sem mest
leiðandi, en sm minst fvlgjandi.
Hver sá sem ekki íinnur hjá sér
þrá til þess að hefja á þann hátt
i~lenzka virðingu hér í landi, hann
er dauður fósturjörðu sinni og
tapaður þjóð sinni — hann er
ekki íslendingur, hversu mikið
sem bann kann að glamra um við
hald íslenzkrar tungu; orð hans í
þeim efnum verða þá ekki annað
en hljómandi málmur og hvellandi
bjalla, eins og þar stendur.
Eins og það er ávalt skylda vor
að fylgja hiklaust þeim bezta að
málum, það er að segja þeim sem
hefir heiibrlgðastar skoðanir, eins
er það heilög skylda að fylgja ávalt
íslendingum, þegar um tvo er að
ræða, sinn af hvorri þjóð, ef þeir
cru jafngófíir afí öfíru leyti.
Með hvaða rökum hægt er að
mæla móti þessu skil eg ekki.
Nú er um tvo menn að velja í
St. George kjördæminu. Það er
Englendingur sem á þingi situr og
á heima í Winnipeg, annars vegar,
og íslendingurinn Skúli kaujimað-
ur Sigfússon, hins vegar; maður
sem á heima í kjördæminu.
Hvorn ]>essara manna á þá að
kjósa? Hvorum þeirra sýnist
liggja beinna við að Islendingar
fylgi?
Taylor er gáfaður lögmaður,
fullorðinn og töluvert æfður i
stjórnmálum. Það eru kostir.
Hann hefir marga góða hæfilika,
það skal viðurkent,, en liann hefir
stóra galla. Þeir eru aðallega
þessir:
1. Hann er á móti öllum réttarbót-
um.
a) Hann vinnur á móti kvenrétt-
indamálinu.
b) Hann vinnur á móti beinni
þátttöku fólksins í löggjöf-
inni.
til
þess að fá sér þingmann, ]>egar
völ er á góðum manni heima fyrir.
Það er brot á móti þeirri þjóðem-
islegu sjálfsvirðingu, sem Islend-
ingar eiga að bera í brjósti sér, að
greiða atkvæði með enskum of-
beldismanni, þegar völ er á ærieg-
um og góðum fulltrúa. af þeirra
eigin flokki.
Þess má geta íslendingum i St.
George kjördæminu til hróss, að
við Gimli kosningarnar frægu var
Árni Eggertsson í meiri hluta á
meðal þeirra; þeir hafa sýnt það
áður, að ]>eir liafa ekki látið hræða
sig né ógna, og eins mun verða í
þetta skifti.
Þess má geta að margir Ihalds-
menn verða með Skúla, t. d. er
einn mikilsmetinn lardi þar nyrðra
sem Björn Mattews heitir; hann
er í raun og veru fylgjandi íhalds-
flokksins, en samt svo æmkær og
þjóðrækinn að hann mun eindreg-
ið styðja Skúla, því svo er sagt að
hann hafi fvrstur manna skorað á
hann að gefa kost á sér.
Þá er að minnast á afstöðuna í
Nýja íslandi. Þar er um tvö þing-
mannsefni að ræða, sem bæði eru
íslenzk. Þar vikur því öðruvísi
við en i St. George.
Hæfileikar mannanna og af-
staða þeirra þarf að berast sam-
an, og sá á að vera kosinn, sem
vænlegri er að fylgja fram heil-
brigðum málum.
6. Að stjórnin hneppi menn í
fangelsi og haldi þeim þar eftir
geðþótta, án þess þeir fái mál
sitt rannsakað.
Þeir sem hljóta að vera á móti
Sveini eru því;
1. Allir sannir bindindismenn, bæði
vinir hans og aðrir, ef þeir vilja
vera máli sínu trúir.
i.Allir sem unna frjálrsi löggjöf.
3. Allir sem vilja sjá hér vaxa upp
mentað fólk í stað óupplýsts.
4. Allir bæudnr, sem þurfa að fá
lán, og vilja sæti betri kjörum
en nú er.
5. Alt kvenfólk, sem ekki kyssir á
hönd þrældóms og hnefaréttar.
6. Allir sem vilja láta lögin ganga
jafnt yfir menn, hvort sem þeir
eru hátt eða látt settir.
Einar Jónsson er skynsamur .og
greindur maður eins og Sveinn;
um manngildi þeirra og hæfileika
má segja það, að þeir standa þar
báðir jafnt að vígi.
Einar er ungur maður, fullur af
lífsfjöri og framfara þrá, og það
eru einmitt mennirnir, sem oft
hafa gjört mest á þingi, hann er
svo lánsamur að hafa skipað sér i
flokk þeirra manna, sem umbótum
unna og andæfa siðspillingu og
harðstjóm.
Það er siðferðisskylda Islend-
inga í Gimlikjördæmi þegar svona
stendur á, að kjósa þann landann,
sem betri stefnu fylgir. Kosninga
baráttan þar verður þvi ekki um
mennina í þetta skifti, heldur um
stefnumar.
Með allri verðugri virðingu fyrir
Sveini og sanngimi við hann per-
sónulega, er það skylda að berjast
á móti þeirri stefnu sem hann vill
verða fulltrúi fyrir.
Bindindismenn og
pólitík.
THE DOMINION BANK
8tr EDUDND B. OSI.EK, M. P„ ITm W. D. MATTHEWS .Vlee-PTM.
C. A. BOGERT. General Mauager.
HöfuðstóU Innborgaður......$5,963,000.00
V'ara.sjúður og óútborgaður ágóði .... $6,963,000.00
Allar eignir...............$80,000,000.00
$1.00 gefur yður bankabók.
pér þurfið ekki að blða þangað til þér eigið mikla peninga
upphæð, til þess að komast I samband við þennan banka. þér
getlð byrjað reikning vlð hann með $1.00 og vextir reiknaðir af
honum tvisvar á ári. pannig vinnur sparifé yðar sífelt pen-
inga inn fyrir yður.
NOTHE DA.VIE BBANCH: C. M. DEN’ISON, Managrr
SKI.KIKK BUANCH: i. OUISDALE, Mausler.
Ritstjóri þessa blaðs lýsir því
yfir óhikað að hann er fyrst og
fremst bindindís- og kvenréttinda-
maður og hefir altaf verið, síðan
hann fór nokkuð að hugsa um op-
inber mál eða taka þátt í þeim.
Þau mál eru svo óaðskiljanleg og
samtvinnuð aö tæpast verða sund-
urgreind, eftir hans skilningi.
Hann telur það eindregna skyldu
allra bindindismanna að taka á-
kvEÖinn þátt í pólitík þjóðar sinn-
ar, hvar í heimi sem er.
Bindindismálifí er fyrst og
fremst pólitiskt mál.
Það er siðferði þjóðarinnar, ör-
yggi einstaklingsins, vemd hinna
veikari, hindrun ofbeldis og skað-
semi frá hálfu hinna sterkari sem
öll pólitík á að hafa fyrir markmið
og það er nákvæmlega það sama
sem bindindisfélögm berjast fyrir,
samkvæmt anda sínum og tilgangi.
Bindindismenn hafa gengið í fé-
lag til þess sérstaklega að fá af-
numda alla vingerð, vínsölu og
víndrykkju, mefí lögum. A móti
þvi dirfist enginn bindindismað-
ur að mæla. Og er þá bindindis-
málið ekki orðið pólitískt mál?
Væri það ekki hlægilegur skrípa-
leikur að vinna þess heilagt heit
við drengskap sinn, að gera alt
mögulegt til útrýmingar áfengis
úr landinu, og neita því svo rétt á
eftir eða jafnharðan, að leyfilegt
væri að revna að koma í gildi
bindindis- eða vínbannslögum.
Það er sama sem að taka að sér
að verja mál, og tapa því svo af
ásettu ráði. Það er sama sem að
bjóðast til að verja vin sinn fyrir
árásum ræningja, og horfa svo á
það með köldu blóði, að ræningj-
arnir berji þennan sama inann í
hel.
r. . , , , , f „ . Það er sama sem að lofa liatið-
rersonulega ma vist oefað segia ■
, ° __ °\ lega og svikja loforðið. Það er
sama sem að sverja trúnað og
rjúfa eiðinn. Það er hræsni.
Bindindismenn þessa fylkis hafa
ár eftir ár farið fram á ákveðnar
réttarbætur í bindindislöggjöfinni.
Þaim hefir alt af verið neitað.
Roblinstjórnin hefir lýst því yfir
að vindrykkjan sé eitt af því göf-
ugasta í mannseðlinu.
Bindindismennimir hafa lofað
því hátíðlega að vinna á móti vín-
,1
það um báða þessa menn, að þeir
séu góðum kostum gæddir og hafi
marga mikilsverði þingmannshæfi-
leika hvor um sig. Enginn maður
| lætur sér það til hugar koma í al-
vöru að Sveinn Thorwaldsson sé
ekki nýtt þingmannsetni, en hann
á þeirri ógæfu að sæta að hafa
skipað sér á bekk, þar sem hann á
alls ekki heima. Allir þeir bræð
ur eru gáfu og framkvæmdamenn; SO!l\ RoblÍn ‘elur ^ /,na
að vinna mefí vinsolu. Stefnur
c) Hann vinnur eindregið með
þeirri stefnu að halda við
drykkjuskap og óreglu, þótt
hann sjálfur hafi verið bind-
indismaður.
d) Hann vinnur á móti því að
alþýðumentun fylkisins kcm-
ist í rétt horf.
e) Hann vinnur með stefnu sem
neitar að hjálpa hændum til
og þeir eru allir í eðli sínu frjáls-
lyndir framkvæmdarmenn, þess
vegna er það illa farið að Sveinn
skuli veifa jafn svartri dulu og ó-
hreinni, eins og Roblinflaggið er.
Samkvæmt flokksstefnu sinni verð-
ur liann að halda fram og vinna
fyrir;
1. Drykkjuskap og brennivíns-
verndun í fylkinu.
2. Mótstöðu gegn þvi að þjóðin fái
sjálf að taka þátt í löggjöf lands-
ins.
3. Baráttu gegn alþýðumentun i
fylkinu.
4. Daufheyrslu við beiðni bænda
um betri lánskjör en þeir hafa.
5. Algerðri neitun á nokkrum rétt-
arbótum fyrir kvenfólk.
bindindismanna og Roblinstjóm-
arinnar eru þvi eins oskyldar og
andstæðar og frekast má verða.
Skylda bindindismanna um fram
alt er sú að vernda heimilin fyrir
hinum voðalegu áhrifum vínsins;
verja unglingana þeirri ógæfu, sem
drykkjuskapurinn hefir í för með
sér. Enginn maður sem sögur fara
af. hefir gjört sér annað eins far
um að eyðileggja heimilin, leiða
unglingana út á glapstigu drykkju-
fýsnarinnar, sem Roblin. Hann
hefir veitt vissum mönnum og fé-
Iögum víðsvEgar um fylkið, leyfi
til að selja brennivín. þar sem kall-
aðir eru klúbbar; fyrir þá, sem
ekki vita um eðli þessara klúbba,
ska! þess getið. að það eru staðir,
þar sem ungir menn koma saman
til ]>ess að tlrekka, revkja og spila.
Þegar búið er að loka hinum
drykkjukránunt á kvEldin, þá fara
menn á þessa klúbba, sem eru opn-
ir alt kveldið, alla nóttina og jafn-
vel allan sunnudagtnn, og þar
liggja þeir í spýíu sinni ósjálf-
bjarga. Klúbbarnir eru drykkju-
skólar fyrir unga menn.
Þeir eru ginningarstaðir út á
alls konar glapstigu; þeir eru fóst-
ur og afkvæmi Roblins.
* Islenzkir foreldrar hafa komið
til ritstjóra þessa blaðs, kvart-
andi yfir því að synir sínir
séu lokkaðir á klúbbana og leiddir
]>ar í glötun. Æskumaðurinn, sem
hefir verið stoð og stytta föðtir
síns. von hans og þróttgjafi í
striði lifsins, er dreginn inn á glöt-
unarstítirnar hans Roblins og
rændur þar fé, viti og kröftum —
gerður að villidýri. Drengurinn
ungi og saklausi, ^em hefir verið
augasteinn móður sinnar, drengur-
inn hennar, sem allar hennar vonir
og framtíðardraumar liafa verið
tengdir við, er hrifinn frá henni,
inn á drykkjuholurnar hans Rob-
lins og sviftur þar öllu sinu mann-
eðli.
Hver getur útmálað sorg föð-
ursins og angist móðurinnar. þegar
barnið ]>eirra er þannig lokkað í
snörur, sem lagðar eru af stjórn
landsins, sem átti að vaka yfir
velferð þegnanna? Hver getur
fundið orð nógu þung, til þess að
lýsa htigsunum sínum yfir þessu
athæfi ?
Engin stofnun í víðri veröld er
eins svívirðileg, og klúbbarnir hans
Roblins.
Leiðandi mikilsvirtir siðbóta-
menn þessa bæjar, hafa beiðst þess,
að rannsakað væri hvort alt færi
fram eins og lög skipuðu á þessum
klúbbum, en Roblin hefir neitað.
Hann hefir sjálfur stofnað vínsöl-
una á klúbbunum, þeir eru hans,
og hann neitar að veita leyfi til
]>ess að rannsaka þá; hann gerist
dómari i eigin sök.
Er nokkur skyltla til auðsýni-
legri, en skylda bindindismanna,
til þess að koma þessttm klúbbum
úrsögunni? Eru nokkur svik aug-
Ijósari en svik bindindismanna, ef
þeir gera ekki alt mögulegt, til
þess að reka þann mann frá
völdum, sem valdur er að þessari
óliæfu, þessum óheyrðu siðferðis-
brotum ? Ritstjóri þessa blaðs er
strangur flokksmaður í þeim skiln-
ingi að halda fram stefnu, ef liann
telur hann heilbrigða, og strangari
bindindisflokksmaður en nokkuð
annað, en hann er ekki svo blind-
tir að hann geti mælt bót bindind-
isbræðrum sínum, ef þeir svíkjast
um ]>á skyldu að vinna að útrým-
ing áfengis.
Ef stúkurnar eiga að fara að
verða verkfæri í hendi bindindis-
valdsins, eða ef þær eiga að fara
að vera svo hikandi, huklar.di og
hálfar, að þær veigri sér við að
bera vopn að ósómanum. þá eru
þær betur úr sögunni; þá eru þær
einskis , virði lengur, og mega
sofna.
Bindindismenn hafa sent nefnd
til Roblinstjómarinnar, til þess að
biðja ltann að afnema brennivíns-
sölu á klúbbum og matsöluhúsum;
hann hefir neitað því. Þeir sendu
einnig nefnd til þess að biðja
Framsóknarflokkinn um það sama ;
hann Iofaði því tafarlaust. Það
mætti því ætla, að allir bindindis-
menn væru einhuga í þvi, að koma
þeim flokknum frá völdum, sem
ekkert vill fyrir þá gera, og koma
hinum að, sem lofar því sem þeir
fara fram á.
Ef það spyrst að bindindismenn
sameini sig ekki um það sem þeir
sjálfir hafa beðið um, er heiðri
þeirra stofnað í hættu, orð þeirra
orðin ómerk, stefna þeirra ekki
lengur til, og enginn maður né
flokkur getur treyst þeim né trú-
að. Þeir hafa þá svikið lofirð sín,
rofið eiða sína, brugðist vonum
allra, hlaupið undan merkjum;
eyðilagt alt sem þeir hingað til
hafa komið til leiðar og fyrirgert
virðingu sinni.
Það er vonandi að enginn bind-
indismaður finnist sá, sem ekki
skilji þetta og breyti samkvæmt
því.
þá í ljós, sem hér fer á eftir:
1. Á stóru svæði þar sem Pólverj-
ar búa fyrir norðan Teulon og
vestan Gimli, voru 14 skólar,
aðeins kent í 10, hinir Iokaðir.
í þessu héraði öllu voru 1350
börn á skólaaldri, en aðeins
220 þeirra á skóla.
2. Fyrir norðan smábæinn Beau-
sejsur er stórt svæði sem
Rússar og Þjóðverjar byggja;
þar voru 7 skólar alls sumir
lokaðir. Atta hundrufí börn á
skólaaldri; en afíeins níutíu á
skóla.
3. í stórri Pólverja og Þjóðverja
bygð, fyrir norðan og sunnan
bæinn Whitemouth, voru fimm
skólar, og einn af þeim lokað-
ur. Þar voru 1400 böm á
skólaaldri, en aðeins 90 af þeim
á skóla.
4. Milli Tonlon og Arborgar með-
fram Toulonbrautinni á 40
mílna svæði voru 7 járnbraut-
arstöðvar og bæir nálega á öll-
um, en engir skólar. í einum
þessara bæja, sem Komarno
heitir, voru 100 börn á skóla-
aldri. en ekkert á skóla.
2. Janúar 1912 kom sendinefnd
til stjórnarinnar og krafðist þess
að litið væri eftir alþýðumentun
Rússa og Pólverja í fylkinu; kvað
nefndin það Vera ósamboðið sið-
uðu landi að láta það viðgangast,
að borgarar landsins yxu upp, án
þess að læra að lesa eða skrifa, eða
tala tungu þessa lands.
í nefndinni voru Sir William
White, J. A. M. Aikins, Dr. Spar-
ling og séra C. W. Gordon.
Roblin svaraði að ef hann gæti
fengið um $200,000 frá ríkisstjórn-
inni, sem liann kvað vera ógoldna
vöxtu á skólalöndum, þá skyldi
hann bæta við skólum. Annars
gæti liann það ekki.
Fám mánuðum síðar borgaði
rikisstjórnin $224.115,00 en lof-
orðin hafa verið svikin. Aðeins
örfáum skólum hefir verið bætt
við, en Rússum og Pólverjum hef-
ir fjölgað um helming síðan; á-
standið er því þann dag í dag,
miklu verra en nokkru sinni áður.
+
+
+
+
+
+
+
NORTHERN CROWN BANK
AÐALSKRIFSTOr’A í WINNIPEG
Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000
Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,860,000
STJÓRNENDUR:
+ Formaður...............Slr. D. H. McMILLAN, K.C.M.G.
Ý Vara-formaður..................Capt. WTM. ROBINSON
X Slr D. C. CAMERON, K.C.M.G., J.H.ASHDOWN, H.T.CHAMPION
♦ W. J. CHRISTTE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL
+
£ Allskoiiar bankastörf afgreidd. — Vér byrjum relknlnga vlð ein-
+ stakllnga eða félög og sanngjarnlr skllmálar veittlr.—Avísanlr scldar
+ tll hvaða staðar sem er á Islandl.—Sérstakur gaumur gefinn spari-
J sjóðs innlögum, sem bj-rja má með elnum dollar. Rentur lagðar
-f vlð á hverjum sex mánuðum.
T. E. TMURSTEINSON, Ráðsmaður.
t
t
X
+
♦
t
t
+
+
+
+
+
+
+
Cor. William Ave. og Sherbrooke St.
t
t
+
Winnipeg, Man. +
ar af hverri tunnu.
Jón Magnússon hefir verið
sæmdur heiðursmerki St. Ölafs
orðunnar; er það eitt með vegleg-
ustu heiðursmerkjum Norðmanna.
Merkjastöð fyrir skip hefir ver
ið reist á Gróttu á Seltjarnamesi.
Eru þar höfð flaggmerki, fjar-
lægðarmerki með kúlum, keilum og
sívalningum, eftir alþjóðareglum.
Áfengis flutningur átti sér stað
í Reykjavík nýlega, sem > uppvíst
varð. Næturverðir komust á
snoðir um það og gerðu viðvart
Þorvaldi Bjömssyni lögreglu-
þjóni. 32 flöskur höfðu verið
keyptar alls af brytanum á skipi,
sem á höfninni var. Seljandi var
sektaður um 500 krónur, og kaup-
andi um 250 kr., og flutningsmað-
ur um 132 kr.
Sýning hefir verið haldin að
undanfömu í barnaskóla Rvíkur.
Er þar sýnt: Hannyrðir, teikning-
ar og smíðar barnanna eftir vetur-
inn. Þar má sjá útsaum eftir
böm frá 7 ára aldri, prjón. kross-
saum, og alls konar hannyrðir. —
Þar eru og sýnd eldhússtörf. Um
þau segir “Vísir” þetta: —
“Ánægjulegast er þó að líta inn í
eldhúsið, þar sem léttfættar smá-
meyjar eru að matargerðinni, og
þjóta fram og aftur við vinnu
sína. Maturinn sýnist ágætur.
Hver smámær hefir sitt ákveðið
starf og ekkert rekst á. Þessu
virðist prýðilega stjórnað.”
Steingrimur Jónsson sýslumaður
var sektaður 11. maí, fyrir ófor-
svaranlegan drátt á máli, sem hann
hafði til meðferðar. Málið hafði
Skúrir og skin.
1.
Himininn er heiður og stjömu-
bjartur; það er friðsælt og kyrlátt
kveld í maímánuði; mánuði lífs-
ins og gleðinnar; mánuði hinnar
árlegu upprisuhátíðar náttúmnn-
ar. Hún hefir breitt grænt flos-
klæði á litlu blettina fyrir framan
húsin í bænum; hún hefir farið
höndum um hverja grein á götu-
trjánum og skrýtt þær lifandi
laufi; hún hefir brosað við grund-
unum, og þær hafa svarað því
brosi með þúsundum blómknappa.
Ys og þis er í bæunum með öll-
um þúsundunum; þúsundum hlæj-
andi sálna — og þúsundum tár-
fellandi; þúsundum manna sem
sligast undir byrði áhyggjanna,
ýmist yfir ofmiklum auði og auk-
inni gróðafýkn eða yfir þvi hvað
leggjast muni til lífs og bjargar
næsta dag.
Fólkið streymir fram og aftur;
sumt með gleðiblæ og bros á vör-
um, yl í sál og sælu í huga; sumt
með djúpristar sorgarrúmr á kinn-
um og enni; rúnir langrar og
strangrar revnslu; rúnir sem segja
frá stríði og striti.
Að einti húsi i bænum streymir
múgur og margmenni — alt að
einu húsí; gleðiti er þar í farar-
broddi.
Hurðum er hrundið upp, kveðj-
um skifst á, vinatal er hafið og
glaunnir og gleði fylla bústaðinn.
Húsráðendur eru heima. Þau
eru ung hjón, ein síns liðs af ís-
lenzku bergi brotin. Gæfan hefir
leitt þau við hlið sér; þau horfa
fram á langa leið og bjarta; þeim
dregist frá 1908—1911. Sektin ^ hefir þegar auðnast að búa ser
var 40 krónur og rennur í fátækra- örugga framtíðarvegi
Frá Islandi.
Frámunalegt skeytingar
leysi.
í fyrra vetur var rannsakað al-
þýðufræðslu fyrirkomulagið
Manitoba. Meðal annars kom það
Drengur varð fyrir eimlest við
hafnargerðina í Reykjavík og fót-
brotnaði 9 maí.
Dr. Guðmundur Finnbogason og
ungfrú Laufey Vilhjálmsdóttir frá
Rauðará, voru gefin saman í
hjónaband af séra Þórhalli bisk-
upi, föðurbróður brúðarinnar, 10.
maí. Brúðhjónin fóru samstundis
til Englands.
Hafishroði var við Langanés og
Sléttu í byrjun maí.
Séra Ludvig Knudsen hefir ver-
ið kosinn prestur í Breiðabólstað-
ar prestakalli í Vesturhópi, með
ölltim greiddum atkvæðum.
í orði er að stofnað verði inn-
lent ábyrgðarfélag fyrir botnvörp-
unga. Nú eru þeir allir trygðir í
erlendum félögum og borga um
12,000 krónur hver á ári og fer
það alt út úr landinu. Er búist við
að þetta verði tekið fyrir á næsta
þingi.
“Vorsöngur” heitir lag eftir
Helga Helgason tónskáld, ný-
prentað. Lagið er samið við
Aldar minningarkvæði Hannesar
Hafsteins.
Prófastur í Húnavatnsprófasts-
dæmi er skipaður séra Bjarni
Pálsson í Steinnesi í stað séra
Hálfdáns, sem fluttur er til Sauð-
árkróks.
sjóð Húsavíkur lirepps. Dóminn
dæmdu þeir Jón Jensson, Eggert
Briem og Jón Hermannsson.
Jóhannes Þorsteinsson bónda
Bjarnasonar i Syðritungu á Tjörn-
tim, varð fyrir byssuskoti og beið
bana af 13. maí. Var hann á sjó
með öðrum manni; hljóp skotið af
óvart, en hann féll jafnskjótt út-
bvrðis og var örendur þegar hinn
maðurinn náði honum.
Locals..........................
Fanney Sivertson frá Grafton
N. D., hjúkrunarstúlka á Almenna
spítalanum í Winnipeg, fór heim
til sín á mánudaginn og verður þar
hjá móður sinni og systkinum um
þriggja vikna tíma. Með henni
fór Ólöf
hennar.
Goodmundson frænka
Séra Friðrik Friðriksson, sem
um tíma hefir þjónað Fyrsta lút.
söfnuði í Winnij>eg, fór vestur til
Argyle á mánudaginn, verður hann
þar um mánaðartíma.
íslenzkir innflytjendur/
Danskislenzkt verzlunarblað er
nýfarið að koma út í Kaupmanna-
höfn; og er Sigurður Jóhannsson
kaupm. á Seyðisfirði ritstjóri þess.
Blaðið er alt á dönsku, en í ráði
er að eitthvað af því verði á ís-
lenku síðar meir. — Það er viku-
hlað.
Hafskipahryggju ætla Siglfirð-
ingar að hyggja bráðlega. Það er
áætlað að landssjóður muni græða
5000 kr. árlega á þessari bryggju;
sildarsöltunin er búist við að auk-
1 ist um 10.000 tunnur við hana og
er útflutningsgjaldið um 50 aur-
Frá Islandi komu á mánudags-
morguninn 23 innflytjendur. Þar
á meðal Halldór Ásmundsson frá
Calgary, sem heim fór í fyrrasum-
ar með heimilisfólk sitt, Friðrik
Þorsteinsson frá Dyrhólum, Jón
Gislason rriúrari frá Reykjavík og
kona hans, Pétur Pálsson og Magn-
ús Pálsson bræður af Vestur-
landi, komu síðast frá Reykjavík.
Sigurðtir Sigurðsson og kona
hans af Austurlandi.
Friðrik Þorsteinsson kom inn á
skrifstofu Lögbergs og var hann
að leggja af stað vestur til Graham
eyju. Fáar fréttir sagði hann að
heiman, fiskileysi í Vestmannaeyj-
um í vetur og óhagstæð tíð og
köld. Fjöllin á Skotlandi voru
hvít af snjó þegar þeir fóru þar
fram hjá. — Fólk þetta lagði af
stað frá íslandi 8. maí og fékk
ágæta ferð. Jón Gíslason og kona
hans lentu í því æfintýri i Quebec
að þau voru gift í annað sinn. Jón
gekk ttndir sínu rétta föðumafni
og sama gerði kona hans; þótti það j víxl.* Sumir með kossi. þar sem
vera grunsamt, þess getið til að j 11111 er að gera að ná sem mestu
þau mundu ekki vera hjón og þau j af sálaráhrifum vinar síns, og gefa
fengu ekki landgöngu nema með sem mest af sínum eigin og gera
]>ví móti að sverja það fyrst og það á serrt styztum tíma, vegna
fremst að þau væru löglega gift og staðar og kringumstæða.
ganga svo í hjónaband að nýju. Hundruð hvítra klúta blakta í
Alls höfðu Islendingarnir verið 24, höndum vina og vandamanna á
en einn varð efjir. ströndinni og þilfarinu. Yfir að
Heimurinn brosir við þeiin í
allra rinni dýrð. Þau eru fóstur-
hörn fjarlæg móður sinni; fóstran
hefir borið þau á örmum sér, tek-
ið við þau ástfóstri, veitt þeim
allsnægtir. En þau muna samt
eftir móður sinni; þau eiga mynd
hennar í huga sér. Hún er fyrir
austan haf. Þangað er verið að
búa sig; þangað ætla þau að fara.
Fólkið sem inn i húsið streymir,
er að áma þeim heillar farar og
hamingjulegrar heimkomu. Ætt-
jarðarkvæði em sungin með is-
Ienzktim, djúpum hreimþíðum blæ.
Sungin með annars konar rödd en.
]>eirri sem heyrist hversdagslega;
hún er eitthvað dýpri. fyllri, við-
kvæmari, og sálin kemur út í aug-
un við hverja setningu sem minnir
á móðurina — ættjörðina.
“Til austur heims Vel eg halda,
þar hjartkærust ástin min býr”, er
sttngið, og “Eldgamla Isafold, ást-
kæra fósturmold”, og “þú vor-
gyðja svífur frá suðrænum geim
á sólgeisla vængjunum breiðum, til
ísalands fannþöktu fjallanna heim
með fossum og dimmbláum heið-
tim; eg sé hvar í skýjum þú brun-
ar á braut, og ber þú mitt ljóð heim
i ættjarðar skaut.”
Eftir því sem fleira er sungið og
oftar minst á fegttrð og tign Fjalla-
drotningarinnar, eftir því vikna
raddirnar og klökkna. Og sum-
um falla jafnvel tár í hjarta, en
enguin af auga.
Hið ytra er gleðin alráð á þess-
ari stiinclu. Kveldið líður, vinur
tekur vini í hönd; gestifnir kveðja
og skilja eftir fult hús af heilla-
óskum.
II.
Þremur dögum síðar liggur
risavaxið skip á lognsléttri höfn
eins stórbæjarins í Vesturheimi.
Skipið heitir Irska drotningin.
Mörg hundruð manna eru innan-
borðs og ntörg þúsund standa á
landi. Ástvinir kveðjast á þilfari
—- kveðjast alla vegu. Sumir með
þéttu heitu og heilu handabandi,
þar sem endastöðvar hinna ótelj-
andi taugarafþráða frá heila og
hjarta rita langar og langvar-
andi setningar í lófa ástvinanna á