Lögberg - 25.06.1914, Síða 1

Lögberg - 25.06.1914, Síða 1
27. ARGANGUR WINNIPEG. MANITOBA, FIMTUDAGINN 25. JÚNÍ 1914 NÚMER 26 ILT í AD STJDRNARSK1FTI VERDI JUU n. k. Símatala á nefndarstof- um Th. H. Johnsons í Mið-Winnipeg. Aðal-Nefndarstofa: (Vlain: 5356 •' 5357 “ 5358 Nefndarstofa á Notre Dame (nálæg t Sherbrooke) Oarry 2792 “ 2793 “ 2794- Nefndarstofa á Logan Ave. Garry 1 641 Til kjósenda í Mið-Winnipeg. Winnipeg 22. júni 1914. K;eru herrar! Eg leyfi mér aö ávarpa yöur fá- einum orðum, viðvíkjandi pólitíska ástandinu yfir höfuð; og sérstak- lega í yðar eigin kjördæmi. Það er ekki ætlun mín aö skrifa langt mál, né fara út í smáatriði. Eg ætla að revna að hafa ávarp mitt stutt, en greinilegt . Arið 1907 var kjórdæmið Vest- ur-Winnipeg myndað með lögum. Kjósendumir völdu mig við fylk- iskosningarnar sama ár. Mér var sýnt sama traust 1 kjördæminu. Hvernig mér hefir tekist að vinna að mál- um kjösenda í fjölmennasta kjör- _dæmi iylkisins, sem þmgmaður yðar; um Jtað verðið þér að dæma sjálfir. Hinn afar mikli vöxtur Winni- pegborgar á árunum 1907—1914, var óhjákvæmileg orsök þess, að fulltrúum bæjarins á þingi varð að fjölga. Winnipegborg hefir þvi tveím þingmönnum fleiri en aður var. Þessir auka þingmenn hafa verið gefnir Suður- og Norður-Winni- peg. En samkvæmt sinni óvin- veittu stefnu gagnvart yður, hefir stjórnin synjað yður um hlutfalls- lega eða sanngjarna þingmanna- tölu frá yðar parti bæjarins. Þar eru aðeins tveir fulltrúar, en fólks- talan nálega helmingur allra Winnipegbúa. Eg hefi dregið athvgli að þess- urn rangindum, bæði á þingi og á opinberum fundurn. En stjórn- in hélt fast við ósanngirni sína, og tróð þannig á rétti yðar í þessu efni. Kjördæmið Vestur-Winnipeg hefir verið afnumið, til þess að þeir, sem völdin hafa, gætu komið fram rangindum sínum ef mögu- legt væri. Iiið nýja kjördæmi, sem þér hafið verið settir i, og fulltrúa- réttur yðar, liafa verið sniðin og löguð þannig af þessum sömu mönnum, að þeir gæti sem bezt komið fram ójöfnuði sinum gagn- vart yður. Hvcrnig lýst yður á þettaf Þessi sameinuðu kjördæmi hafa á almennu þingi boðið mér út- nefningu sina, og eg hefi þegið hana. Og nú kem eg til vðar og beiðist sama styrktar og sama trausts, sem Jiér hafið veitt mcr að undanförnu. Eftir þvi sem i minu valdi hef- ir staðið, hefi eg reynt að vinna hag kjósendum minum og kjör- dæmi sameiginlega í þessi sjö ár, sem eg hefi átt sæti á löggjafar- þingi. Winnipeg hefir á þeini tíma átt marga harða skorpu við stjórnina og löggjöfina. til þess að ná rétti sinum og koma fram sanngjörn- um lögum. Eg held mér sé óhætt að fullyrða |>að, án þess að oflof verði talið, að eg hefi 'aldrei legið á liði minu í J>arfir kjördæmisins eða bæjarins, þegar á þessum hríð- um hefir staðið. Mætti i þessu sambandi sem dæmi' geta um afnám pess einok- unar ákvæðis, sem heimilaði Raf- magnsbrautafélaginu ótakmarkað vald. Ennfremur mætti nefna hið illræmda Reese frumvarp, sem felt var 1912. Eg hefi beitt kröftum mínum í júnginu til þess að berjast á móti hinni skaðsamlegu talsímastefnu stjórnarinnar og hinni illræmdu meðferð hennar á því máli. Það er ekki nauðsynlegt fyrir mig að fara út í það í þetta skifti. Hið háa simagjald og ósanngjama, minnir yður stöðugt á það. Eg hefi aldrei láttð tækifæri ó- notað, þegar um það hefir verið að ræða, að fá betri lög og full- komnari gæzlu þeirra laga, sem vér höfum. Leyfið mér að minnast örfáum orðum á helztu umbætur, sem reynt hefir verið að fá, og sem eg te! mér heiöur að hafa stutt og barist fyrir. Fyrst. Skyldumentun og góð kensla i enskri tungu í alþýðuskól- um vorum. > frar nœst. Tilraun til þess að fá afnumin “Viðaukalög” Cold- wells, Og loksins, liinn ómótmælan- lega rétt fólksins, til ]>e5s að því sé leyft að segja álit sitt í öllum 1 stærri málum þegar það æskir, og sanngjama hlýðni löggjafar- innar við alþýðuviljann, þegar liann hefir verið látinn J>annig í ljósi. Á ]>essum grundvelli ætti að fjalla um öll opinber mál og ráða þeim til lvkta. Og ef til vill engu máli fremur en vínsölumálinu. Fram á það hefir verið sýnt hvað eftir annað, að sú stjóm, sem þjóðin á nú að dæma, l>efir verið frámunalega eyðslusöm og bruðl- að út fé fólksins, þegar um tekj- ur fylkisins var að ræða. Stjórnin hefir verið fundin sek um það að verja fé fólksins sér til pólitísks hagnaðar. Hún hefir varið almannafé til þess að halda sjálfri hér við völd og brotið þann- ig embættiseyð sinn. Þegar stjómin reiknaði út kjör- dæmaskiftinguna og fór með kjör- dæmi yðar eins og skýrt hefir verið frá, hafði hún fyrir augum áhrif og hag vissra flokka, sem eru undir vemd hennar, og sem hún ætlast til að hjálpi sér til að halda völdum við þessar kosningar, ef hægt sé. Á þinginu sem útnefndi mig, vakti eg athygli almennings á þessu atriði, sem engum getur dulist, og lagði áherzlu á það. eins skýrt og skorinort eins og eg gat, í nafni kjósendanna í Winnipeg- borg, að þess væri krafist að hinn áðurnefndi flokkur, héldi sér og áhrifum sínum frá kosningunum. Annaðhvort hefir þessi áminn- ing verið ónauðsynleg. eða hún hefir verið tekin til greina af hin- um betri hótelum í Mið-Winnipeg. En ólifnaöarbæli, sem nefna sig hóte!, þótt nafnið sé falskt, liafa sýnt takmarkalausa hluttöku í kosningabaráttunni. En eigendtir og gestir hinna alræmdu klúbba liafa þó látið sér annast tim þetta og lagt þar fram krafta sina af alefli. Vissir þjónar stjórnarinnar hafa unnið í félagi við verstu hótelin og klúbbana i kosningabaráttunni hingað til, og þátttaka þeirra i skrásetningunni var skörnm og sví- virðing landi og 1ýð. Til allrar hamingju komst það ttpp í tíma að þessir menn og þessi félög, höfðu bundist samsæri til þess að falsa borgarabréf í svo stórum stíl að undrun sætir. Varð þvt minni svikum komið að við skrásetninguna. en þeir ætluðust til þótt mikið væri að gert. Hundruð af slæpingum og föls- urum voru reknir til baka frá skrásetningarstöðum af árvökrum eftirlitsmönnum. Hundruð þeirra komust samt á kjörskrá, þrátt fyr- ir árvekni vorra manna. Httndruð þeirra reyna undir stjórn hinna verri hótela og klúbba að hafa áhrif á kosningarnar, og greiða atkvæði á móti yður. Af ofangreindum ástæðum og mörgum öðrum, leita eg til yðar eftir atkvæðum yðar og óskiftum áhrifum. Eg leita ekki til yðar sem flokksmaður, ekki heldur leita eg til neins sérstaks flokks kjósenda, heldur i nafni heilbrigðrar skyn- semi, leita eg til yðar sem manna, er styðja viljið þau mál, er góðum og samvizkusömum borgurum sæmir að styðja. Hver sem verða kann dómur fainna virkilegu kjósenda, þá beygi eg mig viljugur undir hann. En eg mótmæli því harðlega, og skal berjast gegn því„ að dóm- greind borgaranna sé að engu gerð með svikum og atkvæðafölsun. Hcrra kjósandi, athugaðu þetta; rannsakaðu sjálfur; aflaðu þér sannana. Þú vilt ekki kasta atkvæði þínu og áhrifum á vogina. þar sem þú veizt að hvorttveggja er eyðilagt með svikum og spillingu. Takið allir saman höndum. Menn og lconur af öllum pólitískum flokk- um; hvaða þjóðar sem þér eruð; hvaða trúar sem þér eruð; hvaða stöðu sem þér hafð. Látið þrjár vikurnar næstu verða hreinsunar- vikur Winnipegbæjar. Að endingu skora eg á yður að fvlkja yður sem einn maður væri til styrktar sanriri þjóðstjórn. Eg skora á yður að fylgja siðfágunar- og umbótastefnu, ti! þess að réttur j borgaranna megi festa rætur og rok og regnfall svo mikið, að eng- in dæmi eru til annars eins. Vatnsflóðið varð svo mikið i bæj- um, að göturnar urðu eins og straumharðar ár, og hreif straum- urinn með sér fjölda margt fólk, sem sogðist niður í rennurnar og stífluðust þær af dauðum mannabúkum. íslendingar í Winnipeg. pnð er spursmálslaust að Thos. H. Jolmson er lang-atkvæðamesti íslend- formaðurinn, James Whitney, væri inKuiinii sem . nokkum .tíma .liefir flokkurinn lofar samskonar bind- indislöggjöf þar, eins og hann ger- ir hér. Er talið alveg áreiðanlegt að hann mundi vinna, ef stjómar- 15. p .m. var allsherjar presta- ]>ing haldið í Jerúsalem höllinni i Vestminster kirkjunni í London, til þess að ræða um alheimssam- band kirkna í þá átt að vinna á móti drykkjuskap og ósiðferði. Canada. Lögreglustjórinn i Kindersley. James Brennan druknaði 16. júní. Hann var að baða sig i tjörn, fékk krampa og kafnaði. Rannsóknin reksturinn á j land”, gengur seint og er flókin. j verða * óhind raðu r og”Óhin7ranlegt I f™ skipsmanna kom með það | fyrir retti, að skipið hafi ekki j látið að stjórn; en þvi er ekki trú- j að. Yfirmönnum skipsins ber ekki saman i framburði sínum, og ekki veikur, eða hefði verið að undanförnu; haldið ab menn muni veigra sér við að greiða atkvæði gegn honum vegna meðaumkvun- ar, og verði veikindin þannig til þess að halda honum við völd. Samt telja’ margir sigurinn vís- an hinum, þvi hugir manna eru óðum að snúast frá brennivíns- valdinu þar eins og hér. Fludsonsflóabrautinni miðar all- vel áfram; verið að leggja stálið og vinna að því mörg hundruð manns. Er það talsverð hjálp verkamönnum, því erfitt er að fá 1 j vinnú. Þeir fá þar $45 í kaup á mánuði og viðurværi. ef þeir eru í málinu útaf á- \ vanir járnbrautarvinnu. “Empress of Ire-1________________________ skift scr 11Í stjórniiiáliini ■ Vestur- hciini.. .pað ictti ekki að þuría að iiiiiina yður á livílíkt ranglæti það væri þjóð vorri cf nokkur. íslcntl- ing'ur gTCÍddi atkvæði á inóti lionum 10. Jiilí-. Aldrci licfir nokkur stjórn- ! málamaður vcrlð lagður eins í ein- : clti af nokkuri'i stjórn eins og' Hob- j lin liefir gert við Jolinson. Ástæð- j urnar eru tvær. .önnur sú að liann er mcð framförum landsins og rétti l'ylk- isins, liin sú, að liann cr fslendingur. MVNIO pAD íSLENDINGAR. anna og voru sungin falleg lög á milli. Verðlaunaskrá yfir íþróttir, sem þar fóru fram, er birt á öðr- um stað í blaðinu. Hér meðfylgjandi getið þér les- ið aðalatriðin í stefnu þeirri, sem eg fylgi. Eg bið yður að lesa þau ög íhuga þau samvizkusamlega. Yðar einl. THOS. H. JOHNSON. Það er kominn tími til að brevta um, greiðið’atkvæði með því Almennar fréttir. Bandaríkin. sumir hafa orðið talsvert tvísaga; er það að líkindum "remur af fáti, sem á þá hefir komið, þegar slys- ið bar að höndum en nokkru öðru. Skipstjórinn af “Empress” heldur því stöðugd fram, að skipið “Storstad” hafi farið með fullri ferð og kennir því Anderson for- manni þess um alt. Anderson aft- ur á móti kveður það ósannindi; segir “Storstad” hafa farið afar- hægt, enda liggi það í augum uppi, því ef það hefði verið á fullri j ferð, þá segir hann að það hefði Járnbrautarlest C. N. R. félags- j skift “Empress” i tvent og farið ins fór öll út af spori fyrra mið- viðstöðulaust í gegnum hana. vikudag, 10 mílur frá Grand Forks. Vagnarnir fóru flestir á hliðina og brotnuðu allir, en aðeins einn. maður meiddist til muna. Ýfir höfuð virðist alþýða manna vera með C. P. R. félaginu í þessu máli; en flestir þeirra, sem ] þekkingu hafa á siglingum og sjó- j lögum, með hinu félaginu. Hann- Maður að riafni \\ inthrop Ames 1 es Pétursson, Islendingurinn sem hét nýlega $10,000 verðlaunum | af komst( ber C- p R- jlla söguna fyrir 1>e2ta trumsamið leikrit. j sambandi við slysið og kveður Stúlka sem Alice !>rown lieitir, j j)ajj bafa g£rt sér far um að fá °g er 57 '<ira gömul, lilaut þessi; a|]a farþega tj] ag halda áfram verðlaun. Hún á heinm í Boston. I fergjnn; austur um haf, auðsjáan- 1646 manns reyndu að ná 1 | |ega ; þv; sbyni að koma þeim á Týndi somirinn. Stúlkurnar kátar og kvikar komu með dýrlegt vín; Arinbjörn S, Barda! lagði af I stað í gærmorgun, austur til j Montreal ; er hann kosinn erindreki j Goodtemplarafélagsins, til þess að j mæta þar á ársþingi hinna samein- | uðu deilda Goodtemplara. Að [ þinginu afstöðnu fer hann til Sví- hann hellir því ei, en - hikar, þjógar á Alþjóðaþing Goodtempl- því hugsi tekur hann bikar , ara> sem haldið verður I Kristjaniu hið fvrsta sinn tjl sín. j ; Xoregi. Bardal fékk heilla- skeyti og þakklætisávarp frá sið- bótaíélagi Manitoba, áður eti hann lagði af stað; var það honum verðugur heiður. því hann hefir lagt á sig mikið fyrir það mál i seinni tíð. Sameiginlegir fundir í Gimli-kjördœmi. Kreuzborg skólahúsi laugardag- inn 27. júní, kl. 10 f. h. Melev skólahúsi mánudaginn 29. júni, kl. 10 f. h. Árborg' skólahúsi þriðjudaginn 30. júní kl. 2 e. h. Fnamnes Hall miðvikudaginn 1. júlí kl. 2 e. h. Víðir skóTahúsi fimtudaginn 2. júli, kl. 10 f. h. Gimli föstudaginn 3. júlí, kl. 8 e.h. Húsavikur skólahúsi föstudaginn 3. júlí kl. 3 e. h. Hnausa skólahúsi mánudaginn júlí kl. 2 e. h. Árnes skólahúsi mánudaginn júli, kl 8 e. h. Geysir skólahúsi þriðjudaginn júlí. kl. 10 f. h. Icel. River skólahúsi þriðjudaginn 6. júlí, kl. 8 e. h. Hekla skólahúsi miðvikudaginn 8. júlf, kl. 4 e. h. Mr. Thorvaldson og Mr. Jónas- son, verða á öllum þessum fund- um, og einhverjir fleiri ræðumenn. 4- 4- 6. “Þú hikar—sem böls þér baki ef bikar tæmir þann. Við hyggjum sízt þig saki.” Og sveinninn kneyf, en að baki svínstíu fúla fann. /. R. . Rúðherra fslanils lir. Hannes Haf- stcin sajíði .af sér embætti 27. Maí síðastl. . Konungur hcfir beðið liann nð gcgna stjórnarstiirfum til þinsts.. . þessi verðlaun. Tæikrit hennar heitir “Böm jarðarinnar” og er um líf nýbyggjanna í Nýja Eng- landi. Þetta eru hæstu verðlaun, sem nokkru sinni hafa verið veitt fvrir Leikrit. James þingmaður frá ríkinu Virginia í Bandaríkjunum, hefir korriið fram með ‘frumvarp um ]>að að Filipps eyjum sé veitt sjálfstæði. og er talið víst að það nutni verða samþvkt. Tímaritið “Indepcndent” leggur ]>að til að stofnaður sé mentaskóli sérstaklega fyrir ritstjóra og blaðamenn. Er því haldið fram, að engin staða sé til meira áríð- andi og sem krefjist víðtækari mentunar. en blaðamenska. Wðalcgur haglstormur kom i suðvesturhluta Norður-Dakota 11. maí. Skaðinn er metinn á hálfa miljón dollara. Fjöldi gripa drapst og meiddist. Haglið fór yfir spildu mismunandi brciða, frá tveimur til tíu mílur. Vetrarrúg- ur. sem var í blóma og leit óvenju- lega vel út, gjör eyðilagðist. Harry Kendall Thaw hefir enn á ný farið þess á leit, að losna ,úr geðveikrafangelsinu, og er enn þá neitað um það. Bvrópa. Tvö loftskip rákust á 20. júní skamt frá Vínarborg í Austurríki; níu manns mistu lífið. Þeir voru 600 fet uppi í lofti þegar slysið vildi til. Þegar skipin mættust kviknaði í þeim. og voru mennirn- ir nærri brunnir til dauðs þegar til jarðar kom. Kermit Roosewelt, sonur Theo- dors Roosevelts, kvæntist 10 júni Miss Willars dóttur sendiherra Bandaríkjanna á Spáni. Brúð- kaupið fór fram í Madrid og var Roosevelt þar viðstaddur. Voðastormur geysaði í St. Lasore héraðinu á Frakklandi á sunnudaginn; þrumur og eldingar burt, svo þeir yrðu ekki kallaðir tif vitnis. Hudsonsflóa félagið lýsir þvi yfir í nýútkomnum skýrslum, að í ár hafi verzlun verið miklu dauf- ari í allri Canada, en verið hefir að undanfömu. Afarmikill haglstormur kom í, Saskatchewan á fimtudaginn var. Mestan skaða gerði 'hann í kring- um Kindersley; fór yfir 15 mílna breitt svæði og eyðilagði akra, braut hús og drap gripi. Mann- tjón varð ekkert. PólÍtiskt kærumál stendur yfir í New Brunsvick. L. A. Dugan, leiðtogi mótflokks stjórnarinnar hefir kært James Kidd Flemming stjórnarformann fyrir það, að hann hafi ekki skilað i fylkis- fjárhirzluna $1500, sem hann hafi fengið frá mönnum, er leigt hafi land til skógarhöggs. Stjórnin 1,111 iar neitar því harðlega að þetta sé satt. en nefnd hefir verið skipuð til að rannsaka málið. Úr bœnum Laugardaginn, hinn 20. þ. m., voru þau Guðmundur Stefánsson frá Winnipeg og Jóhanna Sigfús- son frá Clarkleigh gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Mar- teinssyni að 493 Lipton St. Á safnaðarfundi, sem haldinn var 'i Skjaldborgar-söfnuði hinn 15. júní, voru þeir Thorsteinn Oddson og Gunnlaugur Jóhanns- son kosnir erindrekar á kirkju- þing. Björn Stefánsson Björnssonar frá Windthurst, Sask. og Ida Oleva Righ frá Kipling, vom gef- in saman í hjónaband 10. júní að Grenfell, Sask. Á-fegeir Fjelsted kaupm. trá Ar- borg kom til bæjarins í gær. Er hann að leita sér lækninga. Alt tíðindrilaust að norðan. Á öðrum stað i blaðinu birtist auglýsing frá þeim P. Johnson og J. A. Blöndal. Hafa þeir stofnað hlutafélag meðal Islendinga og annara með S 100,000 höfuðstól og byrjað á verzlun jneð alls konar rafmagnsáhöld. — Þessir menn | eru báðir vel þektir meðal tslend- inga. P. Johnson sem áreiðanleg- ur verzlunarmaður og sérstaklega fær rafmagnsfræðingur. Hann hefir fundið upp rafvélar, sem mikið er látið af. J. A. Blöndal kannast allir Landar við; hann var þeim lengi að góðu kunnur sem ljósmyndari, og nú um fjölda- mörg ár að undanförnu hefir hann verið einn af aðalstarfsmönn- um Lögbergs. Þar ekki annað en minna á ráðvendni hans þar og samvizkusemi, til þess að menn láti hann njóta trausts og viðskifta. Mr. Sigíús Pálsson, 488 Tor- onto slr., hefir nyiega íengið sér nytisku ílutningsvagn, sem vera mun hinn þriðji stærsti 1 bænuin al þeirri gerð. — Vagn þessi er hinn bezti sem hugsast getur, til þess að flytja á stór Imsgögn og annað þess háttar. Mr. Palson er að góðu kunnur fyrir dugnað sinn og vandvirkni við flutninga. Mr. Sigurður Johnson frá liamre, Norður Dakota, kom í dag inn á skrifstofu blaðs vors, og inntum vér hann tíðinda; en hann kvað fátt um nýjungar.. Ástæður fólks suður þar, kvað hann allgóð- ar; útlit með uppskeru og annan jarðargróða í bezta lagi. — Þar hefir verið nóg væta. Mr. John- son er fulltrúi á kirkjuþingið, sem i hönd fer, fyrir Melankton-söfn. Einar Páll Jónsson vmnur við Lögberg til aðstoðar við rit- stjórnina fram yfir kosningar. Tvær stúlkur, Bertha Burns og Della Westhall voru kærðar á fimtudaginn var fyrir það að selja áfengi í leyfisleysi. Þær voru sektaðar um $100 hvor og máls- kostnað fyrir óleyfilega vínsölu, en hitt atriðið þótti ekki full- sannað. Ákveðið hefir verið að kenna hér eftir allar vísindagreinir við Manitobaháskólann, sem kendar eru á öðVum fullkomnum háskól- um. Aðeins sumar þeirra hafa verið kendar hingað til. Nálega helmingur af bænum Carbon i Alberta brann til kaldra kola á laugardaginn. Meiri part- ur verzluarhlutans gjöreyddist. Manntjón varð þó ekki. Um 200 manns mistu lífið i námaslysi sem varð x bænum Hillcrest í Alberta á föstudaginn. Er það talið eitt með mestu náma- slysum í Canada. Má heita að allir faeimilisfeður úr bænum fær- ust þar. , Kosningabaráttan í Ontariö er afarheit. Rowell leiðtogi Fram- sóknarmanna er þar allra fremst- ur í orustunni, rétt eins og Th. H. Johnson er hér. Aðalbaráttan þar er á milli brennivínsmanna og bindindismanna. Framsóknar- Kirkjuþing Únítara var haldið 19—20 þ. m. að Lunctar. Man. Fór þar fram trúmálafundur, fyr- irlestur og prédikun. Séra Guð- mundur Árnason fluttí fyrirlest- ur, var hann umstefnu og starf- semi W. E. Channig og Theodors Parker. Séra Albert Kristjáns- son og séra Guðm. Árnason prédik- uðu. Umræðuefnið á trúmálafundin- Framtíðarkirkjan” og hóf Skafti Brynjólfsson umræður. I umræðum tók einnig þátt séra Albert, séra Guðmundur og Hall- dór Jpnsson. Þingið var mjög vej sótt og skemtilegt í alla staði. Embættismenn félagsins voru kosnir Skafti Brynjólfsson forseti. skrifari séra Rögnvaldur Péturs- son og féhirðir Hannes Pétursson. Samsæti var þinginu haldið að afloknum störfum af söfnuðinum frá Mary HiII og Grunnavatns- bvgð. Sjkúli Sigfússon þingmannsefni Framsóknarflokksins var hér á ferð áJ’iViðjudaginn. Tíðindalaust þar vtra; veðrátta hagstæð. Útlit gott fyrir sigur við kosningarnar. Stóreflis lögreglustjóra þing stendur yfir í Winnipeg þessa dag- ana. Eru þar mættir lögreglu- stjórar frá öllum þörtum Canada. Vilja allar kirkjur og öll félög í bænum gera svo vel og senda Lögbei'gi allar fréttir sem þar ger- ast? Stefán Thorson bæjarstjóri á Gimli og kona hans, voru á ferð i Winnipeg á fimtudagínn. Thor- son kvað gott útlit fyrir E. John- son þingmannsefni Framsóknar- rnanna, eftir því, sem frekast yrði séð fyrir. Aðalsteinn Kristjánsson fast- eignasali og kona hans fóru í skemtiferð til íslands í gærmorgun. Búast þau við að veroa 3—4 mán- uði að minsta kosti. Kona Aðal- steins er ensk og hlakkar mikið til ættjarðar manns síns. Sjálfur er yVðalsteinn vsérstakloga mikill Is- lendingur. Skemtun sunnudagaskólanna frá Fyrsta lúterska söfnuði og Skjald- borgar- og Selkirk-söfnuði, sem haldin var i Selkirk á laugardag- inn, tókst ágætlega vel. Var þar fjöldi fólks og bama. Tuttugu ræðvr fluttu allir prestar safnað- í greininni um Borgfirðinga- mótið var sú prentvilla að það var auglýst r. júní, en átti að vera 1. júíí. Eins var það nefnt listamót, en átti að vera lystimót. Dr. Roche ráðherra kom til Winnipeg á sunnudaginn austan frá Ottawa, til þess að hjálpa Roblin við kosningarnar. Séra J. L- Gordon er í New York; hann prédikar þar i e'nni stærstu kirkjunni þangað til 24. júlí. Þykir mikið til hans koma. Ferfættum hænuunga var ung- að út á laugardaginn hjá Herbert Cook að 717 Winnipeg Ave. Þetta er merkilegt náttúmafbrigði, og er talið að unginn muni lifa. Einar S. Jónasson trá Gimli, þingmannsefni Framsóknarflokks- ins, var hér á ferð á fimtudaginn var. Það lá vel á Einari, var auð- séð að hann átti von góðs fylgis og sigurs við kosningamar. Skipun hefir verið gefin út af strætisvagnafélaginu um það að vagnarnir staðnæmist ekki eins oft og verið hefir; eiga margir ]>eirra að staðnæmast aðeins við aðra hvora götu. Er þetta ill breyting og ósæmileg. Jóhann Sigfússon frá Selkirk var hér á ferðinni á þriöjudaginn. Líðan manna kvað hann góða. Vinna hefir verið næg, en er fremur að minka. Fiskiafli fremur tregur, en þó bærilegur. Sumir kváðu segja að kosninga- baráttan eigi þátt í því að dauf- ara sé. en að undanförnu; allir séu önnum kafnir í pólitískri hugsun og vinnu. Laugardaginn, 13. júni, andað- ist að heimili sínu, 400 Lipton St., Sigríður Soffía Einarsson ^29 ára gömul). Banamein hennar var lungnatæring. Útför hennar fór fram frá heimilinu, mánudaginn, hinn 15. þ. m., og var hún jörðuð í St. James grafreitnum. Yfir moldum hennar talaði séra Rún- ólfur Marteinsson. Hin látna var dóttir Gunnars Einarssonar, sem er einn með elztu búendum is- lenzkum í Winnipeg. Starfsmannafundur verður hald- inn í English Block á Notre Dame. í nefndarstofu Th. H. Johnson. kl. 8 i kveld. Allir mæti. Fundur verður hald- inn að Brú 'í Argyle- bygð > þriðjudaginn 30. þ. m. kl/2 e. 'h. Dr. Brandson talar þar.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.