Lögberg


Lögberg - 02.07.1914, Qupperneq 4

Lögberg - 02.07.1914, Qupperneq 4
4 LÖGBERG, EIMTUDAGINN 2. JOLÍ 1914 LÖGBERG Gefið út hvern fimtudag af Tlie Colunibia Press, I,td. Cor. William Ave & Sherbrooke Street. Winnipeg. - - Manitoba. SIG. JÚL. JÓHANNESSON Editor J. J. VOPNI. Business Manager Utanáskrift til blaSsins: The COLUMBIA PKESS, I.td. P.O. Box 3172 Winnipeg, Man. Utanáskrift ritstjúrans: EDITOK UÖGBERG, P.O. Box 3172,' Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARIty 2156 Verð bluðsins : $2.60 uin úrið vinum, strang heiðvirÖur mað- ur, framkvæmdarsamur og af- kastamikill. Á móti þessum sæmdarmanni hefst Ileirns- kringla handa og kastar að honum saur og svívirðingum, en gengur í lið með þeim sem gegn lionum berjast. Það er eftirtektavert, að nú- verandi ritstjóri Heimskringlu hefir til skamms tíma þókst hera íslenzkt þjóðerni og ís- I lenzk áhrif fyrir hrjósti. Hann sem liefir hvatt unga menn þessa lands að keppa fram til vegs og virðingar; hann sem , hefir hrýnt rddina til þess að i skvra fvrir oss möguleikana til að láta bera á sér í þessari álfu | og sækja frain; hann sem hefir lýst því yfir á opinberum fund- um, að það væri þjóð vorri vanvirða að eiga ekki íslenzka var. Þegar þess er gaett, að sann- anaskilyröin lágu öll á Framsókn- armönnum, og þegar þess er enn- fremur gætt hversu ósanngjarnar sannanakröfurnar voru; og þegar það er einnig athugaö, hvilíkur fjöldi nafna var sannað að tilbú- inn væri og falsaöur, þrátt fyrir þessa erfiöleika á sönnunum, þá má gera sér nokkra grein fyrir þvi, hversu stórkostlegt og yfir- gripsmikiö samsæri það hafi verið, sem framið var við þessa nafna- föslun. Þótt þjóðarandi þessa lands sé svo spiltur að svotia langt sé stíg- ið niður í djúp glæpanna, þá er vonandi að ekki finnist margir Is- lerdingar. sem mæli slíku bót eða taki þátt í því. Og það er enn fremur vonandi að þeir taki sam- an höndum í einhuga stríð gegn öðru eins voðaböli sem þetta er. THE DOMINION BANK Hlr KDMDMD B. OSI.KR, M. P., Vrrm W. D. MATTHEW8 .VlCC-Pra*. C. A. BOGERT. General Manager. BANKA VlrlSKIFTI í CTLÖNDl'M Verzlunum, hverju nafnl sem nefnast, félögum, korn-, gripa- og vöru-kaupmönnum munu reynast viðskifti viS Dominion bankann hentug til verzlunar erlendis. Hann hefir útibú 1 London á Englandi og viðskiftabanka í ölium pörtum heimsins. Ávlsanir á útlönd keyptar og seldar. Ávísanir og Letters of Credit veitt. Pyrirfram borg- anir veittar á vörusendingar út og inn I landiS. Skuldir inn- heimtar fyútt og vel. MITKh ll.l.ME UKAMH: C. M. IIKMSOS, Maonger. SKLKIRK BKANCH: 4. GRISDALR, Manager. & um hinn ágæti hennar kæmi æ betur og bet- I skipulagi, hvar sem er, ur í ljós. Hann kendi, það, eins ] mentaða heim. og satt er, að hvergi á bygðu bóli j Og vegna þessara höfuðmála hefði bein löggjöf verið lögð nið- j er það siðferðisleg skylda hvers ur, þar sem á henni hefði verið | einasta kjósanda í þessum bæ og bvrjað. “Og þetta eitt út af fyrir allstaðar í fylkinu, að veita Fram- sig’’ sagði hann, “er nóg sónnun íslenzkt þjóðerni sví- virt. menn í bæjarstjórn í Winnipeg Þar sem spillingin er orðin svo og fleiri Islendinga á þingi en j ’nógnuð, að stjómm lætur búa til I vér enn ættum. Ilann, já hann ^ falf ^,ndrf af nöf"um' lil j kemur nú fram sem væri liannj !)ess aS stela atkvæðum við kosn- i keypt leigutól til þess a berj- ,n^ar‘ ast með eitruðu, óhreinu vopni ?a sem steIur pemngum er gegn þeim fáu Islendingum, er ^ofur; sa sem.stelur mannorð, er i • • • i ' „v enn þa verri þiofur; sa sem stel- hann afi afvegaleitt syna þ.ioð sinni þann soma að ur atkvæg meg nafnafölsun, er voru lærisveinar hans. Ivilja gerast ærlegir tulltruar ’ - ..... þess að hún er heilbrigð og hepn■ ast %’el.” Nú er það sanngjöm krafa þeirra manna sem Andrews kendi þessi fræði, að hann sýni þeim i hverju það hafi verið fólgið, að lá, þegar þeir sóknarflokknum óskift fylgi sitt IO. júli og í allri framtíð. Heiður fylkisins krefst þess. Hagur fylk- isins krefst þess. Rödd réttlætis- ins krefst þcss! Engnm þessara mála vill Roblin- stjórnin sinna. Allar kröfur fólks- ins þar að lútandi lætur hún sem + ♦ + + + ♦ + + t + + -♦ + + + 4- + NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOeA í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,860,000 STJÓRNENDUR: Formaður..............Slr. D. H. McMILLAN, K.C.M.G. Vara-foimaður.................Capt. WM. ROBINSON Sir D. C. CAMERON, K.C.M.G., J.H.ASHDOWN, H.T.CHAMPION W. J. CIIKISTTE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL AUskonar bankastörf afgrcldd. — Vér byrjum relkninga við ein- staklinga eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir.—Avísanir seldar til livaða staðar sem er á fslandi.—Sérstakur gaumur gefinn sparl- sjóðs innlögum, sem byrja mú með einum dollar. Rentur lagðar við ú hverjum sex múnuðum. T. E. THORSTEINSOM, Ráösmaður. Cor. William Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man. ’Z t t t + + + + I + + + + + ♦ + + + + + + + + + + + + + + +++++++++++++++++++++++++++♦+++++++++*-++++++++++ X hennar. Islendingar þurfa að upp sem einn maður á enn verri en hinir báðir til sam- rísa! ans’ þessu hafa afturhalds- móti i menn orSis uppvísir í stórum íslenzkt biað kastar saur á íslend- þessum ósóma; þeir þurfa aðj^J" fyn' þl'1 hcf" fen(jxst inga og gerir samsæri við hér- ^r’ekE'e/hægfannaífað ^tur. nok^ Is,endmg«r verij lenda menn til þess að troða gjá en menn og blöð gáu ,reiSU- l,ektur f-vnr f.a8 aS ?rei8a atkvæði íslendinga niður í sorpið : húin til þess að skera livern ----- ; þann Islending niður við trog Það eru skiftar skoðanir um óstjórnlegs flokksfylgis, sem Sé hann j vind um eyrun þjóta. “t>að er eg einlægur, gjörir hann það auðvit- seni ræð” segir stjórnin. En vilja það, hvort íslenzk tunga geti hjarga vill heiðri þjóðar sinn- haldist óblönduð og óskemd í ar, þá er sannarlega kominn þessu landi. Það eru skiftar tími til að taka í taumana. skoðanir um það, hvort mögu- Þegar gáfaðir mentamenn legt sé að vernda hana. Það ganga úr flokki í baráttunni eru skiftar skoðanir um það, fyrir virðingu þjóðarinnar og hvort vert sé að legga framj í lið með þeini sem vilja fótum krafta sína í þá átt. Ekki af j troða oss, þá er ]>jóðin sannar- því öllum komi ekki saman um,1 lega heillum liorfin. að það væri sjálfsagt ef hægt Margir hafa hlustað með á- írí og það sérstaklcga þegar það er í þvi skyni gert að koma Islend- ingi fyrir kattarnefT Nöfnin voru flest fölsuð í því skyni að stela kosningunni af Th. H. Johnson. að fúslega; sé hann aðeins keypt- j kjósendar.na, sem eiga að ráða, nr af stjórninni og brennivírs- metur hún að engu. valdinu, þá náttúrlega skorast hann j Framsóknarflokkunnn ber aft- undan því eða hummar það fram j ur á móti hagsmuni alþýðunnar af sér. Ef einhver eíast um að fyrir brjósti. Hann v'ili gefa fólk- Undir fölsku flaggi eða hvað? Alfred Andrews, lögmaður Opin augu um þess flokks, sem Tribune fylg- ir, og er stefna hans nálega hin sama og Framsóknarflokksins er nú. Það eru umbætur i öllum skiln’ngi og framfarir. Andrews þessi var nokkurs konar kennari eða leiðtogi ungra manna í Winni- peg í stjórnmálum, og þar á meðal margra íslendinga. Ritstjóri Lög- ......—......- glimuvöllinn fyrir þennan skoðanamun hef-|og auka þatttoku þeirra ijá móti Th H Johnson. Þessi ir öllnm komið saman um það, [ stjórnmálum þessa lands; ovð \ Andrews er íslendingum kunnur. til skamms tíma, að sjálfsagt i hans hljóta héi cftii að tall.ij j|ann var jengi e;nn af aðalmönn- sé að halda uppi heiðri þjóð- á duf eyru og vera litill gaum- ar sinnar, þannig, að sem mest| ur ?efmn- gæti borið á áhrifum vorum í| -----♦-►+----- hérlendu þjóðlíf i; hérlendri þátttöku í stjórn og embættum. Allir hafa til skamms tíma ver- ið á það sáttir, að heilög skylda sé það hverjum íslendingi að styrkja Islendinga til heiðurs hvenær sem tækifæri gæfist. Ný stefna hefir risið upp á meðal vor—að eins ársgömul, sem er gagnstæð þeirri þjóð- ræknisstefnu, sem minst var á. Blaðið Heimskringla og að- standendur þess hafa gert það að stjórnmálastefnu sinni, eft- ir því sem bezt verður séð, að berjast á móti því að Islend- ingum væri mögulegur vegur til pólitiskra álirifa og virðing- ar liér í álfu. Heimskringla hefir fyrst allra blaða í þessu landi og stuðningsmenn henn- ar fyrstir allra Islendinga bér í álfu, gert það að einu aðal ættu allir ab hafa fyrir því, hvern- ig pólitíski bardaginn er háöur. HvaSa meöulum er þar beytt. HvaSa vegir þar eru gengnir. Th. H. Johnson lýsti þvi yfir ný- j og ánægju, aS hann lega. aS liann vissi af 1500 nöfn-1 lærisveinn Andrews i stjórnmál- um, sem afturhaldsmenn hefSu | um. Andrews kendi honum og falsaS viS skrásetninguna. Hávær j öSrum aS skilja þaS, aS engar óp gullu viS i öllum afturhalds- I verulegar stjórnarbætur gætu feng- sinnum og stórletraSar yfirlýsing- j ist í neinu landi, með öSru móti ar birtust í öllum afturhaldsmál- en því aS lögleiSa beina löggjöf inu góS og réttlát lög, og hann vill láta þau ganga jafnt yfir alla. En Roblinstjórnin vill ekkert af þessu. Hún vill aSeins lafa við völdin, og meS því eína móti, get- ur hún um leiS tafiS fyrir fram- gangi þessara stærstu velferSar- mála. En aS henni takist þaS Ifengur en til 10. júlí, er harla ó- sennilegt. Taylor fær að sitja heima. bergs minnist þess meS þakklæli j eins og flest annaS gott! Hvernig er gamall skyldi annars glágyrnisgát vera fyrir heilann og hugsunina? þetta sé rétt haft eftir Andrews, þá láti hann ritstjóra Lögbergs vita, og hann skal þýSa klausur úr Tribune eftir Andrews sjálfan. Dýpra og dýpra. Pólitískan fund héldu þing- mannsefni Roblins fyrir MiS- Winnipeg í Únítarakjallaranum á laugardagskveldiS var. Þetta j kvaS í rauninni hafa orSiS skemti- fundur, því þegar til efnisins j kom, kvaS ekkert mál hafa veriS á | dagskrá, nema eitt stjórnar- hósíanna á undan og eftir. — Stefnuskrá flokksins fanst hvergi. sem von var, því hún kvaS aldrei hafa veriS til. Mr. Skafti Ðrynjólfáson steig einnig í stólinn og kvaS hafa sagt meSal annars, aS fyrir og um þaS leyti, er Roblin kom til valda, hafi íslendingar hér i bæ, orSiS aS leggja sér til munns gor og blágymi, til þess aS fleyta fram lífinu. En nú lifi þeir, eins og I sjá megi, i vellystingum praktug- j málin og'afstöSu sína tíl þeirra lega; og þakkaSi bann Roblin þaS, 1 anir; þær væru engar til, ef ein- hver væri stjórnarformaSur annar en hann.” “ÞaS er Roblin aS þakka, aS fólkinu hefir fjölgaS í þessu fylki. eins og hinum fylkjunum. HefSi einhver annar veriS stjórnarfor- maSur, þá beföu allir innflytjend- ur sezt aS i hinum fylkjnum, og enginn staSnæmst hér.” “Þaö er Rohlin aS þakka, að hægt er aS selja nokkura vöru, sem hér er framleidd. Enginn hefSi viljaS líta viS neinum vöru- kaupum í Manitoba, hefSi einhver annar en hann veriS stjórnarfor- maSur.” “ÞaS er Roblin aS þakka, aS hægt er aS fá lífsnauSsynjar sin- ar keyptar i Manitoba tyrir sann- gjarnt verS. OkurverS hefSi ver- iS á, öllu, ef einhver annar hefSi stjórnar.” “ÞaS er Roblin aS þakka, aS börn liafa fæSst og fólkinu fjölg- aS í Manitoba. Væri þaS ekki fyrir hans tilverknaS, væru barna- eignir löngu hættar hér í fylkinu.” “ÞaS er Roblin aS þakka, aS drottinn hefir gefiS regn og frjó- j samar árstíSir. Væri þaS ekki fyr- ir hans milligöngu, þá þektist hér Mr. Geirfinnur Pétursson frá Narrows kom hingaS t.I hæjar-; e jnn jar8argrósi.» ins siSastl. fimtudag og dvaldi her fram yfir helgina. TíS kvaS hann “ÞaS er Roblin aS þakka, aS | allgóSa nú, en kvað hafa komið þetta fylki hefir ekki staSiS í staS tvær frostnætur, sem skemt hafi eins og eySimerkurblettur, mitt í akra aS mun, en þó sérstaklega garSávexti. Hann kvaS vera all- fjörugt i pólitík þar norSurfrá. Benedikt Freemanson og Jón Pét- ursson, frá Gimli-söfn. Bjarni Pétursson, frá Árnes-söfn. B|. Marteinsson frá B’reiSuvíkur'- söfnuSi. Mr. og Mrs. G. Oddleifsson frá Geysis-söfnuSi. Sigurjón SigurSsson og Tryggvi Ingjaldsson frá Árdals-söfn. Jóhann Briem frá BræSra-söfn. Helgi Ásbjörnsson frá Mikleyjar- söfnuSi. Kristján EyfjörS frá Furudals-s. C. B. Johnson frá Fríkirkju-söfn. Kr. Helgason frá Frelsis-söfn. O. Anderson frá Immanúels-söfn. C. H. Bachman og Magnús Ein- varSsson frá Lundar-söfn. Valdimar Eiríksson frá Grunna- vatns-söfn. Sveinbjörn Loftsson frá Konkor- día-söfn. Jónas Samson frá Kristnes-söfn. Brynjólfur Jónsson frá Immanú- elssöfn. í Wynyard. J. B. Jónsson frá Ágústínus-söfn. og enn fremur Gísli Egilsson frá hin- um nýja Lögbergs-söfnuði. Þessir prestar sitja þingið: Séra N. S. Thorláksson, séra B. B. Jónsson, séra Rúnólfur Marteinsson, séra Frjðrik Hallgrímsson, séra Kr. K. Ólafsson, séra Jóhann Bjarnason, séra Guttormur Guttormsson, séra S. S. Christopherson, séra Carl J. Olson, séra Haraldur Sigmar. Mr. Jón J. Vopni féhirðir kirkju- félagsins, og þess utan tveir trúboð- Mr. E. L- Taylor hefir haldið tvo skrifum, en Manitoba; en það er pólitiska fundi þar í íslenzku j nú það sama, hér hefði alt staðið bygðunum, og reyndi hann vand- j í stað, ef það væri ekki fyrir Rob- lega að komast hjá því að skýra j Hn.” , , öllum framförum þessa lands. Aauðvitað hefir Saskatchewan og I ‘lr’ Octavius J horláksson og Halldór Alberta farið fram miklu hraðari -fónsson eru °S á þinginu. Emn gestur er þar enn fremur, séra Friðrik Friðriksson frá Reykja- vík. gögnum um það, að fyrst og fremst væri þetta lýgi og í öðru lagi þótt það væri satt, þá væru og gefa konum atkvæði. Andrews flutti marga snjalla ræðu í þá daga með áhuga og eldfjöri, og fór svikin enn þá meiri hjá hinum. óþvegnttm orðum um þá menn og Það var vana aðferðin, þegar í ó- j þá flokka, sem af klíkuskap og göngur var komið, að fegra sig j þröngsýni, eða í eigin hagsmuna með því að þeir héldu því fram, stefnuatriSi sínu aS berjast á j móti Islendingum, þegar þeir j nöfnjn sækjíi um þingsæti. Heims- kringla hefir fyrst allra ís- lenzkra blaSa og aðstándendur | fram þáu nöfn! F..y ... hennar fyrstir allra islenzkra fram ag hinir hef5u falsaS rnanna, tekið liondum saman L.rQfxict Pi'nrrer aX Vi\; við hérlenda stórbokka til ]>es.s skyni og af valdafýsni, stæðu í vegi fyrir beinni löggjöf og jafn- rétti kvenna. Andrews virðist hafa skift um skoðun. Að því er ekki að finna. Hver borgari hefir siðferðislegt sem að aðrir væru meðsekir í sama glæp og þvi væri alt gott og blessað. Th. H. Johnson lagði fram sem hann kærði um að vera fölsuð af afturhaldsmönnum, j leyfi til að skifta um skoðun, hve- og krafðist þess að þeir legðu j nær sem hann sannfærist um að þeip héldú j hin fyrri stefna sín hafi verið svo j röng. Þvi getur enginn mótmælt krafðist hann þess einnig að hvort-j með sanngirni. En sá sem um , tveggja væri óhlutdræglega og; skoðun skiftir hefir á herðum sér að kasta saur á tslondinga • nákvæmlega rannsakað og þeim heilaga skyldu, ekki siður en 6- T6} na að láta þá fótuiu tioð- j^|ífíSarlaxist hegnt, sem uppvís yrði skerta heimild. Skyldan er 'sú að ast í því kapphlaupi, sem her ag svikun^ án tillits til þess hvort skýra ástæðurnar fyrir því að á ser stað meðal hinna ýmsu j)eir væru einum flokki fylgjandi sinnaskiftum var tekið. þjóðbrota. _ í eða öðrum. ! Maður sem friviljuglega býður I hvh7st&b'erjaSt ’fyrir Til þess að ekki sé luegt að Þetta sýndi það greinilega og sig fram til opinberra starfa, til j '' • • , n._ / segja, ao petta se ur lausu, sannaSi að Landinn hafði hreinar ; pess að leiða og fræða og kenna,, að Vorkunnarmál sé bótt höfð- lofti gripið, eru til nægar.sann-j hendur og góða samvizku. Hann hann ber ábyrgð á að kenna ekk~ j ingjarnir þeytí siiiar irólitísku anir, og skal í því efni vísað viss{ þag ag hann hafði aðeins trt annað en það sem hann er sérstaklega til tveggja atriða. 1 gjört það. sem rétt var, og verk sannfærður um að sé rétt. Skoð- I fvrra sótti einn hinna allra hans stóðust þvi ljós og rannsókn. | anir hans og kensla og leiðbeining- fremstu framkvæmdarmanna j En öðru máli var að gegna. þegar j ar verða nokkurs konar almenn- meðal þjóðflokks vors um t:I hinna kom. Afturhaldsmenn irsgs eign. og fólkið á Iieimting á þingsaúi í Gimli kjördæmi —j neituðu þverlega að láta ranncaka; að hún sé ógölluð og ómeinguð því kjördffmi, sem ee íslenzk-; ]>0rðu alls ekki að koma fram í Hvað lengi hepnast Roblin að tefja fyrir framgangi mestu þjóðþrifa- mála fylkisins? Varla er um annað talað um þessar mundir, sem cg eðlilegt er, heldur en kosningarnar 10. júlí næstkomandi. A strætum og gatnamótum, og hvar sem maður fer, heyrir maður unga og gamla, konur og karla í logandi kappræð- um um það, hverjir muni sigra. Og þetta er í rauninni gott og blessað, því það lýsir áhuga fólks- ins. Og auk þess skýrast málin við umræðurnar. Miklu hærra lætur þó í Roblins- j sóknarflokksins. mönnunr á þessum götuþingum. I það engu máli skifta Enda er það álit áreiðanlega ! þetta væri sinn fundur, og að hann mikils meiri hluta manna hér | ætlaði sjálfur að setja reglur og — að undantekinni fvlgispekt sinni við stjórnina. — Reyndi hann af öllum mætti að sporna við því, að andstæðingar sínir fengju ráðrúm til þess að koma að athugasemd- um sínum og tala á fundunum. Og har mest á þessu á fundi, sem hann hélt í Ashern. Þar er fátt um Landa. A þeim fun li ætluðu tveir menn, annar þýzkur, en hinn enskur, að halda upp svörum fyrir þingmannsefni Framsoknarflokks- ;ns, hr. Skúla Sigfússon. Taylor gerði þá yfirlýsingu, að aðeins einn maður mætti taka til máls, þó með þeim skilyrðum, að liann tal- aði á undan sér, og eigi lengur en i tuttugu mínútur. Mr. (Trap, hinn þýzki maður, kvað slika tak- mörkun á málfrelsi kjósenda gagnstæða öllum velsæmisreglum, og alveg óþekta á fundum Fram- Taylor kvað sig sagði að í borg, að málefni þau, ef annars nokkur eru, — önnur en vörnin fýrir sálfan hús- bóndann og lifvörð hans, brenni- vinslegátana —, s-em sá flokkur muni hvorki vera meiri né merkilegri en svo, ast allra kjördæma; því kjör- dagsljósið. dæmi, sem Heimskringla sjálf Þetta út af fyrir sig var svo hafði ávalt haldið fram að ís- rnikill karakterlegur sigur fyrir lendingur skyldi æfinlega vera Framsóknarmenn og þjóðernis- fulltrúi fyrir. Maðurinn, semllegur stórsigur fyrir íslendinga. sótti, var Árni Eggertsson, Svo var mótmælt af Framsókn- hinn alþekti dugnaðar og fram- armönnum hundruðum af þessum kvæmdarmaður,— maður, sem í fölsku nöfnum afturhaldsklíkunn allir gátu horið traust til og ar; hinir fóru af stað og mótmeltu gat komið fram þjóð vorri til j nöfnum Framsóknírmanna. Svo sóma í hvívetna. Á móti þess- kom til þess að fel!a skuli dóm í um manni barSist Ileims- kringla með hnúum og hnefum og fór um liann ’niðrandi og ó- málinu; fer það þá svo að á fyrsta dómsdegi eru 83 nöfn afturhalds- tnanna dæmd fölsuð, en ekki eitt viðurkvæmilegum orðum, til einasta af nöfnum Framsóknar- þess að hjúlpa hérlendu auð- valdi og hérlendri harðstjórn í haráttunni á móti íslending- um. Sá þjóðar ósómi, sem þá átti sér stað, er endurtekinn nú. Vi?5 þessar kosningar sækir einn af beztu bændum íslenzk- um í þessu landi um þing- mensku — Skúli Sigfásson; — maður sem er viðurkendur jafnt af andstæðingum sem manna. Auk þessara 83 nafna, sem dæmd voru fölsuð í byrjun, voru tugir og jafnvel hundruð annara falskra nafna, sem ekki var hægt að sanna. Því í fyrsta lagi var timinn, sem Roblin veitti til rann- sóknar, alls kostar ónógur, og í öðru lagi varð að geta sannað hvar þessir menn voru, sem ekki voru til, eða sanna samstundis, að þeir ættu ekki heima þar sem sagt Hafi einhverjum orðið það á, sem auðveldlega getur fyrir kom- ið, að lenda út á ranga braut, að kenna ósönn fræði, að benda í rangar áttir. Þá eiga fyrverandi lærisveinar hans heimting á þvi að hann skýri fyrir þeim, í hverju það ■ liggi að hann hafi farið villur vegar og leitt aðra afvega og hann er skyldugur að reyna að láta þá skilja. hvar í villan sé fólgni. Andrews kendi ungum mönnum í Winnipeg þau fræði að konur væru jafn bomar mönnum til þátttöku í stjórnmálum. Hann kendi þeim það, að fyr en konur fengju atkvæði. væri ekki neinna verulegra síðbóta að vænta, og hann færði fyrir því fram rök, sem enn hafa ekki verið hrakin. Andrews kendi þessum ungu mönnum það, að bein löggjöf hefði allstaðar reynst öruggasta vopnið til þess að koma á stjórnarbótum og vernda fólkið fyrir yfirgangi og harðstjóm. Hann kendi það að beinni lög- gjöf yxi stöðugt fylgi og álit, og pólitísku hljóðpíptir, til þess að reyna að vekja eftirtekt fólksins á þeim. Því það er sem sé fvrir löngu al- kunnugt. að stjórnarflokkurinn hefir enga aðra né veglegri stefnu- skrá en þá, að vemda brennivíns- salana og auka og v:ðhalda Rob- linsdýrkun í fylkinu. En að þessi tvö atriði séu vænleg til sigurs við kosningaraar, teljum véræriðvafa samt. Og stjómarferillinn, sem að baki liggur, verður vægast sagt. naumlega til þess að bæta horfum- ar. Það þarf meira en i meðal- lagi fífldirfsku, til að halcla að þroskaðir og óspiltir kjósendur ljái atkvæði sitt til stuðnings stjórn, sem ekkert hefir betra að bjóða. Stefnuskrá frjálslynda flokks- ins er aftur á móti skýr og ákveð- in — hún hefir inni að halda öll þau stærstu umbótamál, sem fylk- ið verðar mest. öll þau málefni, sem framtíðarvelmegun og fram- tíðarmenning fylkisins hyggist á. tíætt skólafyrirkomulag, lækk- un og afnám tolla, útrýming vín- sölu, jafnrctti kvcnna við karl- menn og bein löggjöf éru málin, sem Framsóknarftokkurinn, hefir skráð á kosningafána sinn! Þetta eru málin, sem eru grundvallarat- riðin fyrir heilbrigðu þjóðfélags- fundarsköp. Bætti hann þó því við. að ef andstæðingar sinir gætu ekki gert sér gott að ]>essum tuttugu mín- útum, væri málfrelsi þeirra á fundinum útilokað. Af þessu varð allmikil óánægja meðal fylgis- manna Skúla — og gengu þegar í stað um 40 manns af fundi — hrópuðu þeir margföldum fagnað- arópum fyrir þingmannsefni sinu og foringja flokksins, Mr. Norris, og fyrir Thos. H. Johnson. Hinir mörgu stuðningsmenn Skúla, sem eftir sátu á fundinum, tóku undir fagnaðarópin. Fylgi hr. Skúla fer dagvaxandi — en Tavlor tapar að sama skapi. Og þykir hann lítið hafa vaxið af framkomu sinni við þessi funda- höld. Dauðadœmd. Roblinstjórnin er dauðadæmd. Á móti henni eru: Öll kirkjufélög Öll siðbótafélög Öll bændafélög Öll bindindisfélög Öll verkamannafélög. Með henni aðeins: Alt brennivínsvaldvT. Er það mögulegt að þetta land sé svo illa farið, og þessi þjóð svo spilt, að eitt ilt vald geti orðið yfirsterkara öllum góðum öflum? 10. júli svarar því. Cr skáldsög unni í Heimskringlu. "Það er Roblin að þakka, að Manitobabúar verða ekki að fara fótgangandi um alt landið. Hefði einhver annar verið stjómarfor- maður en hann, þá væru hér eng- ar járnbrautir né vegir.” “Það er Roblin að þakka, að menn geta talast við í gegnum tal- síma, með öllum þeim þægindum, sem af því leiðir. Hefði hann ekki verið stjórnarformaður, þá væru þessi þægindi ekki til, þó tal- símar væru til.” “Það er Rohlin að þakka, að hér eru nokkrar opinberar stofn- Kirkjuþingið. Þrítugasta ársþing Hins ev. lút. kirkjufélags Islendinga í Vestur- heimi var sett fyrra fimtudag í kirkju Gimli-safnaðar á Gimli. Þingið hófsf með guðsþjónustu og altaris- göngu. Séra Friðrik Hallgrimsson messaði. Flutti hann snjalla ræðu, sem hans er vandi. Mintist hann með einkar hlýjum orðum tveggja starfsmanna, sem kirkjufélagið hefir orðið á hak að sjá á umliðnu ári, þeirra séra Jóns Bjarnasonar og hr. Friðjóns Friðrikssonar. Eftir messu var þingið sett af forseta kirkjufé- lagsins, séra B. B. Jónssyni. Þessir eiga sæti á þinginu sem full- trúar hinna ýmsu safnaða: J. H. Frost og S. B. Eiríksson, fyrir St. Páls söfnuð. S. S. Hofteig, fyrir Vesturheims- söfnuð. John S. Johnson frá Lundar-söfn. Jón Hannesson frá Pembina-söfn. Helgi Tholáksson og Thorlákur Björnsson frá Vídalíns-söfn. Jón Hörgdal frá Hallson-söfn. J. J. Myris og A. F. Björnsson frá Víkur-söfn. Sigurjón Gestsson frá Þingvalla- söfnuði. Hafliði Guðbrandsson og Þorsteinn S. Mýrdal frá Lúters-söfnuði. S. S. Grimsson frá Fjalla-söfn. Sigurður Johnson frá Melanktons- söfnuði. Árni Eggertson, J. J. Bildfell, J. Jóhannesson og H. S. Bardal, frá Fyrsta lút. söfn. í W.peg. Th. Oddson og Gunnlaugur Jó- hannson frá SkjalcTtorgar-söfn. Stefán Dávíðsson, B. S. Benson og Klemens Jónasson frá Selkirk.-söfn. Guðlaug Guttormsson frá Víðines- söfnuði. Alls voru söfnuðir kirkjufélagsins 43 í þingbyrjun, en tveir hafa bæzt við síðan, Lögbergssöfnuður og Hallgrimssöfnuður, báðir í Sas- katchewan. Á þingfundi, er haldinn var kl. 1 um daginn, las forseti og hinir aðrir embættismenn kirkjufél. upp árs- skýrslur sínar. Yfirleitt benda þess- ar skýrlur á framför og báru það með sér að allmikið hefir verið unnið að trúboðsstörfum á síðastliðnu ári. Fátækir söfnuðir hafa verið styrktir og allmikið fé hefir verið lánað til kirkjubygginga á ýmsum stöðum. Þá fór fram kosning embættis- manna kirkjufél. fyrir næsta ár, og voru þessir kosnir: Forseti: séra B. B. Jónsson endr urkosinn; Skrifari: séra Friðrik Hallgríms- son, endurkosinn; Féhirðir: Jón J. Vopni, endurkos- inn. Og fyrir varaforseta-var séra Rún- ólfur Marteinsson kosinn; séra N. Stgr. Thorláksson baðst undan end- urkosningu. Varaskrifari var séra Jóhann Bjarnason kosinn, og fyrir varaféhirðir hr. Th. Oddson. Allir voru þessir menn kosnir í einu hljóði. Önnur almenn þingstörf fóru ekki fram þann dag, en um kveldið hélt séra K. K. Ólafsson fyrirlestur um vitnisburð Jesú Krists um sjálfan sig. Fyrirlesturinn var einkar fróð- legu og lýsti að öðru leyti fastri og ákveðinni trúarskoðun. Þegar ræðu- maður hafði lokið máli sínu, var hon- um af þinginu greitt þakklætisat- kvæði. Laugardeginum var sérstaklega varið til lesturs og athugunar á skýrslum hinna ýmsu ársnefnda. Samkvæmt tillögu dagskrámefnd- arinnar viðurkendi þingið hrygð sína yfir fráfalli séra Jóns Bjarnasonar og Friðjóns Friðriksonar, og vottaði frú Láru Bjarnason samhrygð sína. Talað var um að stofna sjóð, sem bæri nafn dr. Jóns Bjarnasonar, og var sérstök nefnd kosin til þess að annast um það mál. Enn fremur til- kyiiti H. Bardal þinginu, að dr. Jón Bjarnason hefði arfleitt kirkjufélagið að öllu bókasafni sínu og nokkrum hluta eigna sinna annarra. Bandalögin héldu ársþing sitt síð- ari hluta laugardagsins. Um kveldið flutti séra Friðrik Friðriksson fagurt erindi um ung- menna félagsskap og urðu allmiklar umræður um það á eftir. Lét fund- urinn í ljós einróma þakklæti sitt við ræðumann. Á sunnudaginn voru tvær nýjar kirkjur vígðar, önnur á Gimli, en hin á Víðirnesi; fjöldi fólks var við báð- ar þessar kirkjuvígslur. Á sunnudagskveldið hélt séra Fr. Friðriksson fyrirlestur um ffiðþæg- ingu Krists. Var sá fyrirlestur fag- ur og uppbyggilegur. Talsverðar um- ræður urðu um þetta mál og var auð- séð að bæði þingið sjálft og aðrir, sem fyrirlestur þenna heyrðu, var málefni þetta hið mesta áhugamál.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.