Lögberg - 02.07.1914, Blaðsíða 5

Lögberg - 02.07.1914, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. JOLÍ 1914. The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG VIÐUR ”LATH“ ÞAKSPÓNN Fljót afgreiðsla. Ábyrgst að kaupendur séu ánægðir Svar til St. 0. Eiríks- sonar. Írá Jótn Jónssyni frá Sleðbrjót. t>að er leiðindaverk að eiga orðaskifti við btetán Liriksson uni almenn mal, og grein hans til min 1 siðasta blaöi irfeimskringlu, er naumast svara verð. Hann hefir, með þessum ritsmíðum sín- um, sýnt -það eitt og sannað, að hann kann ekki að ræða með rök- um um almenn mál. Hann er það sem hér í Ameríku er kallað “Bar Politiker”, sem á Islandi mundi kallað að hann væri pólitískur knæpugjálfrari. Þeirra manna sið- ur er, að ræða eigi málefnið, en skella út úr sér brígslum, hálf- ^önnum og ósönnum, og beita rangfærslum. I grein St. E. er ekkert um málefni það, er við byrjuðum að ræða um. Hún er orðin persónu- leg brígslgrein til mín, auðsjáan- lega skrifuð í reiði. Það var fom íslenzk þjóðtrú, að til væri dýr það, er skoffín var nefnt. Það var bæði hálfkátlegt og áleitið kvikindi. Það hafði þá náttúru, að eí því var sýnd í spegli sín eig- in mynd, þá ærðist það. Mér dettur ekki i hng að jafna góð- kunningja mínum St. E. við það dýr; til þess met eg hann of mik- ils, fyrir utan pólitíkina. En hann hefir þennan síðasttalda eiginleika skoffínsins. Hann þolir ekki að sjá sína eigin pólitísku mynd. Hann ærist þá. Um það ber gre:n hans vitni, og það sýnir að réttir -eru dómar þeirra f jær og nær, sem þekkja St. E., og sem telja mig hafa dregið upp sanna og glögga mynd af honum sem stjómmála- manni, i síðustu grein minni í Lögbergi. Það er aðeins fátt í grein St. E., sem mér finst þörf á að leið- rétta. Flest af því, sem hann seg- ir, er svona eins og algengt sveita- þvaður, sem enginn skeytir um, nema þá til að gera gaman af höf- undinum. St. E. segir að eg hælist um það. að B. Mathews hafi fengið vega- bótastyrkinn. Þetta er rangfærsla. Allir, sem lesa orð mín um það, geta séð, að eg sagði það sem sönnun þess, að hver maður, sem ekki er búinn að selja alla sóma- tilfinning sina í stjórnmálum, vinnur sveit sinni það, er hann .-ætlar henni til gagns vera, þó hann verði í minni hluta i kosningum í sveitinni. í sömu andránni segir St. E. að ■eg muni ekki geta unnt Ölafi Thorlaciusi sannmælis fyrir vega- gjörð, af þvi hann hafi fylgt Taylor. Þetta er hvað á móti öðru, hjá St. E., og sýnir svo vel hugsunarrugling hans. En úr þvi hann minnti mig á það, þá get eg vel lýst yfir þvi, að ekki einungis vona að enginn virði mér þessi orð til sjálfhælni, því það er svo fjarskalega lítið lof I augum allra þeirra, er þekkja starfsemi St. E 1 nauðsynjamálum sveitarinnar. St. E. er mjög drjúgur yfir því, að eg hafi einusinni boðað fund, og verið kosinn í nefnd, til þess að reyna að hafa áhrif á stjórnina urn að lækka Manitobavatn. Þetta er ranghermi. Sá fundur var hald- inn í sambandi við stofnfund liberalflokksins, og ekki boðaður af mér. Eg var etcKi kosinn i nefndina. Það kom fram tillaga um það, en eg baðst undan kosn- ingu, aðallega af því, að þann vet- ur var eg heilsuveilli en annars; og svo af því að eg er ekki ensku- mælandi, og taldi mig þessvegna á rangri hyllu í nefndinni, þar sem eg gat ekki, málsins vegna, fylgt fram málefninu. eins og eg hefði viljað. St. E. var kosinn i þá nefnd, og þótti bæði orðfár og að- gerða lítill, þegar til þess kom að tala máli sveitarinnar við stjóm- ina. En það var annar fundur, sem eg boðaði, ásamt öðrum manni, til að ræða um lækkun Manitoba- vatns, fyrir rúmum tveim árum. Hvi minnist ekki St. E. á þann fund? Lenda við hann einhverjar óþægilegar endurminningar? St. E. var þá kosinn, ásamt Bimi Mathews, til að fara á fund stjórnarinnar, og fá hana til að skerast í það, að Æambandsstjórn- in léti framkvæma lækkun vatns- ins. Eg ætla ekki að tala um framkvæmdir St. E. í því efni. Hann fór eina ferð til Winnipeg með B. Mathews, og það má St. E. til hróss segja, að hann hafði svo mikla pólitíska blygöunarsemi, bæði fyrir sig og sveitina, að hann hefir hvergi farið siðan í þeim erindum. Þá kemur nú umsögn hans um tillögur mínar til kosningamála. Rétt er það, að talað var um kosn- ingahorfur á fundi hér, fyrir sið- ustu fylkiskosningar. Gremjan við báða stjómmálaflokkana var þá svo mikil hér, að margir vildu hvorugan flokkinn styðja, og það var samjjykt á fundinum að skora á mann nokkurn, að bjóða sig fram, er vér ætluðum að mundi vera óháður báðum flokkum. En sá maður fékkst ekki. St. E. var því þá hjartanlega samþykkur, eftir orðum hans að dæma, að fá óháðan mann. En svo kom séra Jóh. Sólmundsson og bauð sig fram sem óháður. Þá var St. E. andvígur honum. Það voru 20 menn hér sem stóðu við orð sín að kjósa óháðan mann. Það var því St. E. “sem reyndist ótrúr” þeirri stefnu, er hann hafði sam þykt áður. brígsli, að eg hefði ekki getað unn- að B. L. Baldwinson þingsetu. St. E. veit sjálfur að hann fer hér með ósannindi, sem kemur til af braut, sem engum óhlutdrægum; hverri sveit fyrir það, þó andstæð- manni blandast hugur um, að er ingur hafj fengið, ef til vill, örfá annað mesta lífsspursmál bygðar- atkvæði yfir stjómarþingmann í innar. Hitt er vatnslækkunin, og einhverri sveit; því það væri að það dylst engum, sem rétt álítur níðast á litlu færri fylgismönnum að við eigum sömu kröfu til að stjórnarinnar, heldur en andstæð- fá járnbraut hér meðfram vatninu. ingum,m. sem á væri níðst. — eins og N}'r-Islendingar og fá ]?g hefj orðið svo fjölorður um járnbraut sína meðfram Winnipeg- |>etta af þvi að þaS er hér um bil vatni. Eg hafði áður útvegað ejna ástæðan, sem fylgismenn nú- mér vitneskju um það, að Páll verandi stjómar hér í sveit nota Reykdal liafði áhuga á báðum vig atkvæðasöfnun sína, að menn þessum nauðsynjamálum okkar. vergj ag fylgja stjórninni; ann- Allir, sem þekkja hér, og Iíta á ars gjöri hún hér engar umbætur. mál okkar óhlutdrægt, geta lika séð ef hún nái vjöldum.. Með öðr- það, að öll framför hér í búnaði, um orðum, að stjómin hafi bæði verzlun og hverju öðru, er að ,-áð og vilja til að níðast á and- sveitarhag lýtur, er bundin við stæðingunum ef hún verði við framkvæmd þessara tveggja mála. éöldin. Stjórnin ætti að vera hrif- Jafnvel hluttaka manna í vega jn af jafn göfugri stjórnmálatil- bótum og öðrum slikum málum. finning! sem sveitarmenn þurfa að leggja Eg sé ekki ástæðu til að tala um THB ALBERT GrOUGrH SUPPLY GO. BYGGINGAEFNI OGALLAR VI ÐARTEGUNDIR OFFICK: 411 TRimtNE BUILDING - - PHONE: JJAIN 1246 WAlíE HOUSE: WAI.U SREET. PHONE: SIIERBROOKE 2665 CANADWí finest THEATW JflARKET J JOTEI. við meira frost í norðurför sinni en 52 stig á Celsius. í Grænlandi vita menn mest frost 6d stig. En mesta frost, sem kunnugt er j Vjg sölutorgið og City Hall í heimi, hefir mælst 84 stig, og er $ j _q0 tj, $1 >5Q á dag í suður Afríku, rétt yfir miðjarð- | arlíminni. ÍÞýzkir veðurfiræðing- á sig kostnað til framkvæmda. fleira í grein Stefáns Eiríkssonar. ar tveir’ Berson háskólakennari og verður aldrei nema af hálfum Það gleður sjálfsagt rnarga, sem' ^r- Ehas, hefa gert sér loftbelgi Eigandi: P. O’CONNELL. huga gerð, meðan þeir sjá ekki j meinlítið er við hann, að hevra að framtíðarhag sínum borgið. Og hann ætli að hætta þessum rit- honum er auðsjáanlega ekki borg- j smíðum sínum. Okkur kemur þar ið, meðan vatnið flæðir yfir lönd ; saman. Eg hafði einsett mér það. fjölda manna hér, og meðan sam- ’ áður en grein hans kom, að svara ( . göngum er þannig háttað, að bænd- j aðeins einusinni aftur. Og það belgimir komu niður aftur, sást, ur geta ekki, vegna óhagstæðra ætla eg að efna. Mér var óljúft frost’® hafði verið 84 sig í samgöngutækja, fengið nokkum að fara í þannig lagaða deilu, sem ; í>essari hæS- Eðlisfræðingum hefir að vísu og sett í þá hitamæla, er sjálfir sögðu til eftir á, hvað hitinn væri minstur. Þeir hleyptu belgjum þessum 60,000 fet í loft upp, yfir Victoriuvatninu mikla. En þegar Knútur Rasmussen, danski Græn- landsfarinn, er heim kominn úr leið- angri sínum. Meðal annars hafði hann með sér sýnishorn af ioftsteini nokkrum er hann fann í Melville St. E. gaf efni til Hann á upp- i R.ðhstræömgum lielir að visu firðinum skamt frá Kap York. Það tökin að því. og má því sjálfum tekist aS fram,eiSa miklu meira ,er síðan að þessir steinar fund- sér um kenna. ef nokkuð af þvi. frost Kammerhaugh, dflisfræð- ' Leiden á Hollandi (er verulegan markað fyrir afurðir búa sinna, og geta ekki á neinn hátt notað sér ýms tækifæri, er hér væru til að efla hag sinn, ef sam- sem eg hefi sagt, hefir komið ó- göngur væru í lagi. þægilega við hann. Grein mín St. E. sá ekki annað í þessum j ‘Um þjóðerni og þingkosningar”. tillögum mínum, um að allir sam- gaf ekkert efni til svona Iagaðrar einuðu sig um þessi mál, heldur j deilu. en kaupfélagsskap við stjórnina. 1 Og svo er þessari ritdeilu lokið En það er af því, að allar hans frá minni hendi. Eg ber enga j ______ stjómmálatillögur, og viðskifti við þvkkju til St. E. fyrir þessa deilu. i Það verður ekki héra&sbrestur stjórnina, er bygð á kaupskap á I Brígsl hans til mín, hafa verið svo sannfæringu. Hann þekkir ekki, lelega ur garði gerð, frá hans ,, .. . æðri stjómartilfinning, og verð- ! hendi. að þau hafa ekki valdið mér °mu ltu fatækur kveðji heim- ur því að virða honum þetta til nokkurar minstu skapraunar, og inn’ en marSir munu nú sakna, vorkunnar. | því síður að eg óttist þau verði mér Loftsteinar. VIKUNA FRA 8. JONl SAGAN 6GI.EYMANLEGA AF CAPT. SCOTT sögð með 100 sannarlcga fögrnm hreyfimyndum VIKUNA FRÁ 15. JÚNl CHAUCEY OUCOTT lelkur þá í “SHAMEEN DHU” ALDA N STU VIKU Mats. Mtðv.d. og Daugard. Hln árlega hingaðkoma CHAUNCEY OLCOTT í nýjum leik eftir Rida Johnson Young, sem heitir —“SHAMEEN DHU”— Sætasala byrjar Föstndag kl. 10 f.h. Kveld $2 til 25c. Mats. $1.50 tll 25c. mgtir 1 iyeiden a fengið hefir Nobelsverðlaun), hef- ir framleitt frost, sem nemur 273 stigum á Celsius. Brynjólfur Jónsson frá Minnanúpi St. E. hyggur að eg haldi því fram, að liberalflokkurinn hafi aldrei verið hlutdrægur í veiting- um sínum. Hér brigslar hann mér móti betri vitund, og því til sönn- mannorðshnekkir, hvorki í pólitík né öðm. Og eg hefi góða von tim að St. E. hafi, með því að byrja þessa deilu, styrkt Skúla Sigfús- son dálhið, til að fá atkvæði hér í Siglunes P. O.. 22. júní 1914. Mest frost í heimi. Attatiu og fjögra stiga frost í hitabeltinu. unar vil eg benda á það, sem eg bygðinni, og fvrir það ættum við. hefi sagt um það efni, bæði í deil- fylgismenn Skúla, að vera Stefáni unni við G. Tr., fyrv. ritstj. Hkr..! þakklátir. næstliðið haust, og sömuleiðis í j grein, er eg skrifaði í Lögberg fyrir nokkrum árum; “Stjórnin og j bændurnir. í Narrows bygðinni”'. I Eg hef skriflegt skírteini St. E. sjálfs, að hann hefir lesið þær greinar. Áður en eg lýk þessu máli, ætla eg að minnast á eitt í grein St E. Hann virðist gefa það i skyn í grein sinni — það er nú samt dá- lítið óljóst — að það sé mótsögn í því hjá mér, að álíta að stjórnin veiti oft andstæðingum fé til um- bóta, og álíta samt að fylgismenn hennar séu heldur settir til að tala máli sveitar sinnar eftir kosning- ar, við stjórnina, ef hún nær völd- um. En i þessu er engin mótsögn. — Skoðanamunur okkar St. E. er fólginn í því, að eg geri ráð fyrir ,bæði skyldutilfinning og vjelvild- artilfinning hjá stjórninni. — St. E. gerir ekki ráð fyrir öðm en borgunar-tilfinning hjá stjóminni. til þeirra, er hún getur notað til að berjast fyrir því, að hún haldi völdum. Eins og eg tók fram í fyrri grein minni, þá fer hver stjórn hjá því að níðast á andstæðingum sín Hánn“"ber““migTví | Um; sem einhverja tiífinmngu hef- ír fynr þvi, að oska þess, að hun sé álitin réttlát stjórn. Og til þess er tvöföld hvöt fyrir hana, þegar hún hefir sterka mótstöðu, sem ár- lega fer vaxandi, þá vill hún reyna að koma á sig þvi orði, að hún gjöri þó að minsta kosti stundum rétt. Ef nokkrir málsmetandi menn í einhverri sveit, fylgja fast mál- stað stjómarinnar við kosningar. ef það eru menn, sem hugsa ekki einungis um sinn hag, heldur einn- ig um hag sveitarinnar, þá fá þeir vanalega loforð um að eitthvað skuli verða framkvæmt. Ef þeir ... , því, að hann veit ekki hvað sú til- eg heldur allir, sem eg hef, heyrt i finning er j stj6rnmálum> a5 standa a það minnast. hafa fagnað þv, j vi5 skoSun sína> ^ , h]ut eigi a< 'ar ^ ‘ Th” en ekkl i maiSur, sem nýtur virðingar og sem framkvæmdi vegabótina; og j vinsælda, en sem kjósandinn er ó- vel trui eg þv, að þeir 01. Th. og samþykkur vi5 í þag skifti. Kau *g. Sigfusson hafi verið samtaka J og safa \ stjórnmálum, er aðal- 1 þvi að fá veitt meira fé til braut-, stjórnmálatilfinning St. E. armnan . I gvo segir St. E. að eg hafi aft- , ,e’ ,mj°S bróðugur yfir i ur \ vetur yiljað hafa samtök um þv'. að lysa því yfir, að eg hafi j kosningar. og skrifað sér um það. lit.ð gjort fyrir bygðina. Um þaö , Þa5 er rétt hjá honum. Þegar getum við St. E. verið sammála.! fundurinn Var haldinn hér i vetur, eru drenglydir menn, og vilja ein- Eg geri enga krofu t,l þess að hafa | til a5 safna skýrslum um flóð- lægleSa hag smnar sveitar, þá gert mikið fynr bygðina. Við St. j svæ5ið vi5 Manitobavatn, var Páll! taka Þeir hon(lum saman vlS and' E. erum báð.r heldur heilsuveilir. ] Reykdai þar staddur. og gat þess. stæömga sína, þegar kosningun- En hann hefir e,nn kvilla, sem eg af því hann var spurgur aS þvi um er ioh(*- þó þeir haf, orðið í hef, alla æfi veriö laus við, og það •privat’’. aS hann heföí i hvggju ni,nni hluta vlS kosnmgarnar í er þessi leiðtoga þemba, sem alt af1 aB bjÓSa sig fram hér. ef hann sveitmm- °g reyna að sannfæra þjair liann; og þess vegna finst fengi svo a]mennar áskoranir, að stJormna um nmiðsyn þess. er þeir homim hann einn gera alt, sem hann kæmist aS gagnsóknarlaust. oska se gJört fyrir sveitina, - framkvæmt er, e,ns og hann kemst og óháSur stjórninni fyrir kosn- ingakostnað að orði, “bygðinni til þrifa”. — Eg hefi altaf látið mér nægja, að vera liðsmaður í þeim flokki, sem -eg hefi fvlgt, og, ekki sízt hér í sveit, þar sem eg var nýbyggjari, og vissi að gamlir sveitarmenn, sem brotið höfðu hér isinn sem frumbyggjar og kunnugri voru en eg mönnum og málefnum, voru núklu líklegri til framkvæmda. En þrátt fyrir það hef eg talið mig hafa fullan rétt til að hafa mína eigin skoðun t,m málefni, án þess að leita leyfis St. E. eða telja hann leiðtoga minn. Og eg held mér sé óhætt að segja það, að sem liðsmaður liafi eg gjört meira en St. E. sem ieiðtogi, til að draga saman hugi manna, og vekja heilbrigða hugsun um það, hver þau mál séu, semi framför sveitarinnar er undir komin. Eg (sem Independent conservative). Því tóku margir vel. En minnisstæður er mér, og mörgum öðrum. svipurinn, sem kom á Stefán minn Eiríksson, þegar hann heyrði marga segja. að þeir vildu helzt enga kosning í þetta skifti. Það hentu margir ganian að þeim svip á eftir!! Ástæður okkar fyrir því að veita Páli fylgi. hef eg áður sagt. Áhrifa mesta ástæðan er sú, að fá mann úr sveitinni á þing. sem vissi af eigin reynd hvar skórinn kreppir. Og eg verð að segja St. E. það, að eg ber engan kinnroða fyrir því, þó að eg skrifaði hon- um og færi fram á við hann, að við sameinuðum okkur allir i sveitinni og reyndum að nota þetta tækifæri til þess að þoka áfram því máli að fá hingað jám- og það hepnast þá vanalega, að minsta kosti með tímanum. Þeg- ar stjórnin sér að þeir menn. sem hún álítur sér velviljaða, fylgja málinu fram af sannfæringu, án þess að kosningarkapp sé með í spilinu, þá sannfærist hún um að málið sé nauðsynjamál, og að það muni þvi mælast betur fyrir að hún veiti umbæturnar, heldur en að hún sýni það, að hún vilji setja alt réttlætd til hliðar; til þess að geta niðst á andstæðingum sinum. Fyr- ir samtaka viðleitni beggja flokka, fengu Ný-Islendingar framgengt járnbrautarmáli sínu, og fyrir samskyns' samtök beggýa flokka. fengum vér umbætur á póstgöng- um hingað. Hver stjórn hlýtur lika að sjá það, hvað ósanngjarnt það er, jafnvel gagnvart hennar eigin flokksmönnum, að niðast á ein- Mesta frost, sem menn þekkja á yfirborði jarðarinnar hefir ver- ið mælt i þorpi, því er Wechojonsk heitir í Austur-Siberíu og var 69 stig á Celsius. Slíkur kuldi er meiri en svo, að menn geti gerla gert sér í hugar- lund. Þýzkur vísindamaður, sem I nn nndir Mideldorf heitir. hefir skýrt frá mannsins> því, hverju sljkt heljarfrost fær orkað: “Kvikasilfur er þá fyrir löngu frosið saman í harðan málm, og má tálga það og slá til eins og blý. Jám verður kolhart og stökt, og stálöxar hrökkva eins og gler. Tré verður harðara en jám, sak- ir rakans sem i því er, og hvöss egg vinnur ekki á því. í snjónum marrar hátt, svo að syngur og gellur við, þegar um hann er gengið. Tveir samferða- menn, heyra trautt hvor til ann- ars, þótt gangi þeir samsíða. Þokumökkur sveipast umhverfis mann, sem úti er. af andardrætt- inum, því að andinn verður að hrimþoku og fá menn varla greint hvorir aðra. Frostið vinnur mjög á skógin- um. Er þar að heyra hvelli, dynki, brak og bresti, því að greinar og trjástofnar hrökkva í sundur, án þess að við sé komið. Þungir dvnkir heyrast i jörðinni, er hún rifnar af heljarmikliim frost- sprungunt. Svelgja þær stundum tré og steina, en dunurnar heyr- ast langar leiðir. Það er furöu- legt. hversu menn mega vel þola slikan kulda. Ibúarnir em búnir þykkum loðskinnum úti við, og janfan er stormlaus og heiður himin, þegar frostið er mest. Inni í hýbýlunum loga skið á arni, og skortir þar ekki nægan hita. Umhverfis heimskautin er kuld- inn ekki jafn grimmur. Frið- þjófur Nansen varð aldrei var er þeir fá eigi lengur að sjá, og heyra hinn spaka mann frá Minnanúpi. Sakná eg mest bréfa hans, er mér voru ávalt til yndis, og marga hugsun vöktu. Hefir Brynjólfur heitinn verið með beztu samverkamönnum mínum, bæði við gamla og Nýja Kirkjublaðið, rétt um öll árin, bæði í bundnu og óbundnu máli. Við ljóðin öll og meiri hluta ritgerðanna er stafa- merki hans, en margír bréfkaflar hafa og birst frá honum, án þess að nafns hans væri getið. Blaðið hefir nýlega flutt hina síðastteknu mynd af honum, sem er bezt og líkust, og vinur hans og hinn forni granni á Stóranúpi, sagði þar frá hinni síðast prentuðu bók hans og sjálfum honum. Var það sæmd- arverk af Sigurði Kristjánssyni \ bóksala, að gefa út svo prýðilega, vertiðarlok gamla þessa heimspekilegu bók, er heitir “Saga hugsunar minnar”. Ritstörf Brynjólfs heitins og fornmenjarannsóknir, munu lengi geyma nafn hans. Nú minnast vinirnir mannsins sjálfs, og þeir eru mjög margir, um mestan hluta landsins. Eigi gat Kærrl og skemtilegri gest borið að garði. ust þar um slóðir, og á dögum Krist- jáns 8. var það í ráði að gera út leiðangur til Grænlands í því skyni að safna slíkum steinum, þótt aldrei yrði af því. Árið 1894 fann Peary heimskautafari nokkuð af steinum þessum í grend við Kap York. Flutti hann þrjá þá stærstu til Ameriku, og eru þeir en geymdir á safni í New York. Stærsti steininn er um 40 smálestir að þyngd, og er hinn stærsti loftsteinn, sem enn hefir fundist. Loftsteinar eru algengastir í heim- skautalöndunum, og árið 1819, sá Ross hnífa hjá skrælingjum, sem áreiðanlega voru smíðaðir úr járni því, er finst í þessum steintegundum. En ástæðan til þess að Rasmusen fór í þessa rannsóknarför var sú, að athuga þessa steina. Steinn sá er j hann fann, er fimm smálestir að þyngd, og álíta þeir, er sjhiishornin hafa skoðað, að hann sé mesti merk- isgripur, og á því að flytja hann til j Danmerkur innan skamms. 1! Mexico hafa fundist margir loft-! steinar, og ganga þeir þessum stein-j um næst að stærð. í Arizona fylk-j inu er gjá nokkur einkennileg mjög, j og ætla menn að þar hafi loftsteinn mikill fallið til jarðar og sokkið.; Hefir verið grafið eftir honum oftar enn einu sinni, en það reynst árang- urslaust. En sé það satt að þarna hafi fallið slíkur steinn til jarðar, þá er það engum efa undirorpið að hann hefir verið mörgTim sinnum stærri, en steinar þeir aðrir, er sög- ur fara af. Piltar, hér er tæki- færið Kaup goldiC meP.an þér læriC rakara 18n I Moler skólum. Vér kennum rak- ara 18n til fullnustu & tveim mAnuCum. Stöfiur útvegaðar aS loknu náml, ella geta menn sett upp rakstofur fyrlr sig sjálfa. Vér getum bent yfSur & vænlega staði. Mikil eftirspurn eftlr rökurum, sem hafa útskrlfast frá Moler skólum. Vari8 yCur á. eftir- hermum. KomiB et5a skrlfiB eftlr nýjum cataiogue. GætiB a8 nafninu Moler, á homi King St. og Pacifle Ave., Winnlpeg, eBa útibúum 1 17** Road St., Regina, og 230 Slmpson St, Fort Wllliam, Ont. Þér fáið yður rakaðan og kliptan frítt npp á lofti frá kl. 9 f. h. til 4 e.h hinn frægi Ameríski maður i fuglslíki; hann flýgur á fimm af þessum átta dögum sýningarinn- og öllum, ungumi og gömlum, var ar’ hann jafnalúðlegur. Sannment- aðri mann höfum vér varla þekt. Honum varð alt að hunangi, er hann las og nam, til að göfga anda sinn. Hann var ákaflega vægur, ætlaði engum illt. Hann sá i senn báðar eða allar hliðar hvers máls, var því svo varkár og orðvar, sanngjarn og mildur. Kemur það eigi sízt fram í trú- arskoðunum hans. Hjá honum fór saman ínnileiki og umburaðrlyndi á fegursta stigi. Brynjólfur heitinn var fæddur að Minnanúpi í Gnúpverjahreppi 26. sept. 1838, höfðu foreldrar hans þar lengi búið. Eru það með fegurðstu kvæðum hans, er hann harmar það að þær friðu æsku- stöðvar hans eru ekki lengur í bygð fN. Kbl. 1909, bls. 20). Var Bryniólfur kominn í beinan karl- legg frá Þorláki biskupi Skúla- syni. Brynjólfur heitinn var sið- ari árin að vetrinum á Eyrarbakka við kenslu og ritstörf, og þar and- aðist hann aðfaranótt hins 16. f. m. úr lungnfabólgu á 6. árinu um' sextugt. — (Nýtt Kirkjublað). 250,000 sjá Beacher fljúga í Chicago. Frœgur flugmaður, sem flýgur sýningunni í Winnipeg. Aðalaðdráttaraflið á sýningunni í Winnipeg 10—18 júlí verður Beachey flaug i C’hicago i vik unni sem leið, og má marka i hversu mikið þótti til hans koma á þvi að þá sóttu 250,000 manns. j Blöðin luku á hann miklu lofs- j orði. “Daily News” sagði meðal annars: “Sjö sinnum snen ílugmaður- j inn Lincoln Beachey sér alveg við í loftinu. 1500 fet yrir Grant; skemtigarðinum í dag, og 250,- manns stóðu á öndinni við þá sýn. ! I fvrsta skifti sáu loftsiglinga- menn borgarinnar þetta heims- fræga hvolfflug. Þessa sjö snúninga gerði Beachey á 15 minútum. Himinhátt gleðióp dundi við j þegar þessi heimsfrægi flugmaður j dansaði þannig í loftinu. Eftir I það snéri hann vél sinni hvað eft- ! ir annað öfugri og rendi sér mörg hundruð fet i loftinu, hálfa mílu ; uppi yfir fólkinu. Einu sinni enn vill Beachey sýna frægð sína á flugi. Hann er! heimsfrægur flugmaður.” Þetta verður óefað mesta skemt- ! unin á sýningunni. KJÓSENDUR í KILD0NAN 0G ST. ANDREWS! FÖSTUDAGINN 10. JÚLÍ ER KOSNINGADAGUR Atkvæði fyrir þingmannsefni Framsóknarflokksins, er atkvæði fyrir betri stjórn. Þér þurfið að fá praktíska ráðvanda og færa stjórn. Þér hafið það ekki þar sem Roblinstjórnin er. Það er kominn tími til að breyta. Óskað er eftir áhrifum yðar og atkvæðum. Virðingarfylst Yðar einl. GEO. W. PROUT, 1000 manna, sem orðiö hafa heilsulitlir, hafa haft stór- mikiö gagn af hófsamlegri brúkun á DREWRYS Redwood Lager Hreinasta malt-tonic Æfinlega eins á bragö iö og jafn góöur. REYKIÐ ÞAÐ I J. J. BILDFELL FASTEIGnASALI \8oom520 Union Bank - TEL. 2685 Selur hús og lóSir og annast alt þar aölútandi. Peningalán Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phone HelmiIU OArry 2988 Qarry 899 Fáið ánægju af skóakaup- um með því að kaupa þá í Quebec Shoe Store 639 Main Street, Winnipeg Rétt fyrir norðan Logari Ave. Thorsteinsson Bros. & Co. öyggja hús. Selja lóðir. Otvega lán og eldsábyrgð. Fónn: M. 29»2. 815 Somenet BM| Heimaí.: G .736. Wlnnipeg. Mjm. Þetca erum vér The Coast Lumber Yards, Ltd. 185 Lombard St. Phone Maln 765 prjú “yards” J. J. Swanson &. Co. Verzla meÖ fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgÖir o. fl. 1 ALBERT^ BL0CK,. Portagc Sc Carrv Phone Matn 2597

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.