Lögberg - 02.07.1914, Síða 8

Lögberg - 02.07.1914, Síða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. JÚLÍ 1914. Bií'eH HibboN Blue Ribbon KAFFI Og Bökunar-duft í hverju tilfelli sem þú notar Blue Ribbon sparar&u peninga þína. Vör- urnar eru betri og miklu ódýrari en annarsstaöar. Biddu um eina könnu af Blue Aibbon kaffi og bökunardufti hjá kaupmanni þínum næst, Þú verö- ur ánægöur meö kaupin. Þú hefir trygging fyrir því aö fá fyrirtaksvöru fyrir peninga þína Peninga lán Fljót afgreiÖsla H. J. EGGERTSON, 204 Mclntyre Blk. Tal. M. 3364 Jónas Pálsson verður á Gimli á þriðjudögum og miðvikudögum fyrst um sinn og kennir þar hljóðfæra- slátt. KENNARA ventar í f jóra mán- uði fyrir Walhalla skóla nr. 2062; kenslutimi byrjar 1. júlí. Umsækj- endur tiltaki mentastig, kenslu- hæfileika, kaup og hvort þeir geti gefið tilsögn í söng. Móttöku til- boðum veitir til 15. Júlí 1914. August Undal, Sec. Treas. Holar P. O. THE WINNIPEG SUPPLY 8 FIIEL CO. Limlted 298 Rietta St. - Winnipeg STÓR-KAUPMENN og SMÁSALAR VERZLA MEÐ mulið grjót og óunnið.snið- inn byggingastein, fínan sand, möl, „plastur" kalk, tígulstein og alt annað er múrarar nota við bygging- ar, Einnig beztu tegundir af linum og hörðum kol- um, Vér komum tafarlaust til skila öllum pöntunum og óskum að þér grenslist eftir viðskiftaskilmálum VÍð 088. Talsími: Garry 2910 Fjórir sölustaðir í bænum. Nú er eg loksins búinn að fá þrjú ‘‘car load” af “granite” leg- steinum, sem eg hefi verið að bíða eftir i þrjá mánuði. Svo nú ætla eg að biðja þá, sem hafa verið að biðja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá sér legsteina í sumar, að finna mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að gjöra eins vel og aðrir, ef ekki betur. Yðar einl. A S. Bardal. Sex herbergja hús, 617 á Simcoe St., er til leigu. Mr. Jón Tr. Bergmann kom á sunnudaginn vestan frá Alberta. Hann segir helzt til þurkasamt þar, en liðan manna dágóða. Úr bænum Mr. Hermit Kristófersson frá Argyle er hér í bænum um þess- ar mundir á kynnisför. Hann læt- ur vel af útliti þar, en segir held- ur mikla þurka. Frá Langruth er skrifað, að um þessar mundir geri þar vart við sig ýmiskonar pólitískir kvill- ar í fylgifiskum Roblinstjómar- innar. Heilsan kvað reyndar al- drei hafa verið sem bezt í þeim skilningi; en nú kvað vera um all- alvarlegan hugsana og heilahrist- ing að ræða. Ráðlagt hefir verið í sjúkdómstilfellum þessum, aukin Roblins tilbeiðsla og brennivín! Mrs. Ó. Stephensen 615 Banna- tyne Ave. fór ásamt börnum sín- um til sumardvalar niður að Gimli á fimtudaginn var. Mr. Theodór Árnason fiðluleik- ar fór ofan til Gimli á mánudag- inn og dvelur þar um hríð. Heimskringla segir að hver míla af talsíma í Saskatchewan kosti miklu meira en í Manitoba, og eft- ir reikningi sem blaðið kemur með ætti símagjald að vera lægra hér en í Saskatchewan, því eftir því sem símarnir kosti minna, má selja afnot þeirra lægra; nú eru símar i Alberta og Saskatchewan um $15 fyrir heimilið, úti á landi. Hvað kosta þeir í Manitoba. ? Svar. Stúlka til þess að líta eftir börn- um óskast nú þegar. Upplýsing- ar gefnar að 896 Banning St. Mrs. J. Jósefsson, 748 Elgen Ave hér í bæ, veiktist snögglega af botnlangabólgu fyrra mánudag, og var þegar sama dag flutt á Al- menna spítalann. þar sem Dr., Brandson gerði uppskurð á henni, j ™enn ,vertSl s>gursæIi»- slíkan sem hepnaðist ágætlega; einnig orinSrÍa l Lögbergi hefir borist sú frétt, að Miðhúsa-Mangi sé skipaður að- alherforingi í liði þeirra Islend- inga, sem striða á móti kosningti herra Thomasar Johnsonar. Ekki óhugsandi að afturhalds- var í sama sinn tekið af Mrs. J. JósefsSon æxli, er hún hafði geng- ið með nokkum tíma. Mr. Jsósefs- son er nú á góðum batavegi, og er búist við að hún geti fqrið heim til sín innan fárra daga. Þriðjudaginn þann 23. júní. voru þau Mr. Frederick G. Tipping og G. A. ísberg, Dog Creek P. O., var á ferð í bænum á fimtudaginn. Góðar vonir gaf hann um það að Skúli Sigfússon yrði kosmn; sagði hann það sama og aðrir, að hann væri sérlega vel látinn maður og einkar kunnugur öllum högum og þörfum sveitarinnar. Um fram Miss Dora S. Eldon. gefin saman ; aIt kvaS hann Skú]a svo samvizku- í hjónaband, að heimili Mrs. Eldon saman mann, að hann gerði sitt VEGGJALÚSAEITUR vort er mjög notað. Það er óbrigð- ult, efnasamsetningin fyrirtak. Það skemmir hvorki húsmuni né fatnað. Mjög auðvelt að nota. Glasið kosíar að eins 25 cent. — Ef þú þarft að hreinsa til, þá fáðu þér annað hvort duft eða eitt glas frá okkur; hvort- tveggja kostar 25 cent. C. REISS, 575 TORONTO St. Fón. Sherbr. 3529. Ölánið eltir Roblinsmenn alstað- ar: Á Cold Springs var stolið af Taylor 2 gallons af bezta brenni- víni og ttm leið var hann óvígur. — Um líkt leyti stakst fylgdar- maður hans á hausinn út úr kerru og reyndi ekki að standa upp aft- ur — hafði vist vel í kollinum. — Brennivinið er hægri hönd stjórn- arinnar í kosningunum. ÞEGAR þér komið að skoða Rafeldavélinasem þér haf- ið ráðgertað kaupa.þá lof- ið oss að sýna yður þvottavél- axnar og straujárnin ódýru og góðu. JOHNSON’S ELECTRiC COOKO, LTD. 281 Donald St., á móti Eaton’s. Talsími Main 4152 Samskot TIIj miss petkrson. Frá Elfros, Sask. Mr. og Mrs. D. Grímsson ....$ 1 00 Vilberg Grímsson ............... 25 Valdimar Grlmsson................. 60 H. B. Grlmsson................ 1 00 Mrs. Gunnhildur Hannesson .... 50 Mr. og Mrs. Stefán Núpdal .... 1 00 Miss Sigurrós Stefánson ..... 1 00 Mr. og Mrs. Jóhannes Gíslason 1 00 Mr. og Mrs. T. Guómundsson.... 60 Arnbjörn Gíslason............... 30 Kristján Josephson................ 50 Ágúst Jónasson ................... 50 Jón A. Jónasson................... 50 Axel A. Jónasson................ 60 Mr. and Mrs. J. Tómasson.... 50 Tómás Jóhannsson ............... 25 Mr. og Mrs. Páll Tðasson.... 50 Mr. og Mrs. p. Finnbogason .... 50 Sigurjón Finnbogason.............. 50 Mr. og Mrs. J. Sveinbjörnsson 1 00 Jón Jóhannesson ................ 26 Henry Björnsson .................. 60 porsteinn Llndal................. 50 Frá Mozart Mr. og Mrs. G. Ð. Grímsson....$ 1 50 Teodór Líndal .....r ........... 25 Guðmundur Pétursson ........ 1 00 Mr. og Mrs. H. Auðunnsson .... 50 Mrs. Kristján porleifsson .... 50c Mr. og Mrs. S. S. Grímsson .... 1 25 pórður Gunnarsson.............. 50 FriSrik GuSmundsson............. 25 Mr. og Mrs. p. Laxdal............ 50 Mr. og Mrs. Arni Jónsson ..... 1 00 Samtals....................$20 80 Safnað af Djáknum Skjaldborgar Safnaðar Halldór SigurSsson..........$ 2 00 Mrs. Helgi Jónséon.............. 50 Gísli Árnason.....: ......... 1 00 Kr. HÓIm........................ 25 Gunnl. Jóhannson.............. 1 00 W. J. Dawson ................... 25 Kristján Pálsson ............. 2 00 Sæm. Bjarnason ................... 25 FriSl. Jónsson ............... 1 00 Jón Mýrmann ...................... 25 Jón Austman .... ............. 1 00 Magný Johnson .................. 50 Mrs. póra Austmann............ 1 00 Samtals....................$11 00 Mrs. S. B. Johnson, Wynyard....$ 2 00 Mrs. S. Árnason, Woodsidé.... 1 00 Mrs. H. Árnason, Isafold ..... 1 00 Mrs. GuSbjörg Magnúson ísafold ................... 1 00 Mrs. SigþrúSr Johnson, Isafold 1 00 Mrs. Kristln Snædal........... 1 00 Safnað í Macoun Mrs. Byer.................. 4 50 Jóh. Magnússon.............. 2 00 G. B. Dalman.................. 1 00 Mrs. Sæmundson ............... 1 00 Miss Hilda Thorlacíus......... 1 00 Miss Rosa Magnússon.......... 5 00 L. A. Davidson ............... 1 00 B. Magnússon ................. 1 00 Mrs. B. Magnússon............. 1 00 — Samtals ..................$20 50 ÁSur auglýst................$638 70 Nú alls .................$691 00 móður brúðarinnar, 985 Corydan Ave. Fort Rouge. Hjónavígsluna framkvæmdi Rev. Horace West- wood D. D. Ungu hjónin leggja af stað í dag til Englands og víðar og gjöra ráð fyrir að verða burtu um tveggja mánaða tíma. Eftir það verður heimili þeirra í Fort Rouge. BEZTA RÁÐIÐ til þes* að fá fljótt.vel og mi S sann- gjörnu verði gjörða pappiringu, cal- somining og hverskonar málningu sem yður likar, er að finna VIGLUND DAVIDSON #42 Sherburrj St. eða Tel. Carry 2538 Paul Johnston Real Estate & Financial Broker 112-314 Nanton Bulldtng A hornl Maln og Portaga. Talaiml: Matn SM "SJ allra bezta án nokkurrar hlut drægni, ef til þingsetu kæmi. I verzlunarviðskiftum hefði hann kynt sig þannig, að enginn hefði kalt orð né þungan hug til hans, og er það óvenjulega fágætt um verzlunarmenn. — Mr. Isberg kvað mönnum þar úti skiljast, hversu fráleitt það væri að sækja mann til Winnipeg, sem algjörlega væri öllu ókunnur og hafna sinum eigin sveitunga; hafna manni, sem bæri velferð sveitarinnar fyrir* brjósti sér, eins og sína eigin; hafna manni, sem hefði áunnið sér fult traust í öllum skilningi um margra ára tíma; kvað hann þess mjög litlar likur að Taylor yrði kosinn. — Fréttir kvað Is- berg fáar þar norðan að. Tíð góð og grasspretta í bezta lagi. Heil- brigði manna ágæt. Kona hans, sem Margrét Ólafía Guðmunds- dóttir heitir, fæst við lækningar þar í bygðinni. Pólitískur íslenzkur FÚNDUR í Goodtemplara höllinni, [Cor. Sar- gent Áve og McGee St.] á laugardaginn 4. Júlí, klukkan 8 að kveldi. ÍSLENZKIR RÆÐUMENN YERÐA ÞAR THOMAS H. JOHNSON OG FLEIRI TALA A ISLENZKU ANDREWS og McARTHUR er vinsamlega boðið að hafa íslenzkan mann við- staddan og verður honurn gefið málfrelsi. Ræðurnar byrja klukkan rétt átta. Buósoifs ®mpan V J nnoMiru w mmw «. wwwifli. nomi cpmmimiohu Karlmannsúr í 15 steinum góð gylling, aðeins á . $5.95 Mörg vasaúr sem kosta $12.50, eru ekki hetri á nokkurn hátt. Viö fáum úr þessi I afarmiklum stór- kaupum, og seljum þau í öllum verzlunum okkar I veiturlandinu. Á þennan hátt verður öll samkepni útilokutS, og þessvegna getum viö látið okkar heitSr- uöu viöskiftavini fá úrin fyrir þetta makalaust l£a verö, þegar tekiö er tillit til þess, hve vönduö þau eru. Úrin eru mjög vönduö útlits, í gyltum kössum, meö t£u ára ábyrgö, ganga í 15 steinum, aftrekt, og ganga mjög nákvæmt. p essi kjörkaup einungis á fimtudaglnn. Takið eftir! Allir þér, sem œtliö að kaupa ný föt þessa viku. þrennskonar eftirtektaverö gæöi. Sérhver klæðnaður af þessum þremur tegundum, er meö sömu gæöum og sömu eiginlegleikum og þeir, sem okkur hefir verið sungið lof fyrir í blööunum und- anfarin ár. pér megið játa, með okkur, að sam- jöfnuö við þessi kjörkaup, er állka erfitt að finna og saumnál í heystakki. Fötin eru þægileg og hentug við hverskonar störf. þaS liggur sérstakt til grundvallar fyrir þessum óheyröu kostakjörum, sem þó ekki verður talið hér. Önnur tegund Jfatnaða íyrir $15.00 er nýkomin frá hinum beztu klæðaverksmiöjum þessa lands, (skoskt og enskt Tveed), einhnept með 3 hnöppum, meðallagi víö, með laglegum sprot- um á öxlunum. Úr dökku og ljósu efni. Verzlunarmannaföt fyrir $20.00. Mjög góö að sumrinu og aðlaðandi, með sérstöku sniði fyrir ungu mennina, löngum og mjóum sprotum. Og buxurnar fara sérstaklega vel. þessi föt munu falla I smekk unga fólksins. Karlmannaföt sem kosta $ 1 2.50 og $ 1 5, nú seld fyrir $7-95 þetta eru vissulega hin beztu boö, sem nokkurn tíma hafa sést á kjörkaupa markáðinum. þarna getur hver maöur fengið falleg föt, sem fara vel, og að kaUpa dýrari föt væri mesta heimska. öll fötin eru einhnept, og eftir allra nýjustu tísku. Vanaverð $12.50—15,00. En á fimtudaginn aðeins ........................... $7.95 Vesti, sem má þvo, er kostað hafa $1,75. Nú seld fyrir aðeins 95c. með allavega sumarlitum, og af ýmsum tegundum, alhvlt og með nýtísku röndum. Seld á fimtudaginn fyrir .......................................95 cent. parftu eltki að fá þér flannelshuxur? flannel, hvítar eða gráleitar, með hvltum hliðarvös- flaueli, hvltar eða gráleitar með tveim hliðumvös- um og tveim að aftanverðu, sléttar að neðan eða með uppbroti. Seldar á fimtudaginn fyrir aðeins $3.50. Gefið Framsóknarmönnum fylgi yðar og atkvœði STJÓRNIN SKAL FALLA 10. Júlí Kjósendur í Winnipeg! Vinnið og greiðið atkvæði fyrir F. J. DIXON hann sækir um þingmensku sem óháður endurbótamaður FylgiS eindregiS beinni löggjöf. Berst fyrir skólaskyldu og jafnrétti kvenna. Ákveðinn andstæðingur brenni- vínskránna. Mælskumaöur og verulegur um- bótamaður. Munið það 10. Júlí Fæði og húsnæði selur GUÐRÚN jóhannsson, 794 Victor Street Allir kaupcndur T.ögbcrgs eru vln- samlega beðnir að standa vel og drengilega í skilum við blaðið, og sjerí- lagi eru þeir, sem skulda enn fyrir ár- ganga, fleiri eða fœrri, beðnlr að styðja blaðið með því að borga rögg- samlega og fljótt. t Þegar VEIKINDI ganga f t hjá yður Herra Magnús Markússon hef- ir verið um nokkra undanfama daga í St. Rose og Gladstone kjör- dæmunum, að halda þar fundi meðal íslendinga. Yfirleitt voru allir fundirnir vel sóttir og sterk- ar likur að þingmannsefni frjáls- lynda flokksins vinni sigur í báð- um þessum ofannefndu kjördæm- um. Skemtisamkomu heldur kvenfélag Skjaldborgarsafnaðar 2. Júlí síðd. Góö efnisskrá. Veitingar á eftir. Inngangur 25 cent. Samkoma þesi verður óefað góð. Skemtiferð Almenn skemtiferð verður farin með skemtibátnum “Lockport” niður að St. Andrew’s flóðlokum 5. Júli næstkomandi, undir umsjón Ung- mennafélags Únítara. Fargjaldið niður eftir og til baka er $1.00 fyrir fullorðna og 50c. fyrir börn. Þeir sem vilja geta farið af bátnum í Hy- land Park á bakaleiðinni og beðið þar seinni ferðarinnar. Báturinn fer kl. 2 og kemur kl. 7 til baka, kl. um 11 úr síðari ferðinni. Ágæt skemt- un: hljóðfærasláttur og dans og flug- eldar í Hyland Park um kveldið. Fagurt útsýni á ánni og nægur tími til að skoða sig um við flóðlokurnar. Leiðin til bátsins er norður Aðal- stræti að þriðja stræti fyrir norðan C. P. R. Subway og þaðan niður á Lusted street við ána. Immanúels-söfnuður í Wynyard gerir ráð fyrir að hafa skemtisam- komu í Wynyard fötudaginn 10. Júlí. Séra Friðrið Friðfiksson frá Reykja- vík flytur þar erindi. Nánar auglýst á staðnum og síðar í blaðinu. — Messuboð—Sunnudaginn 5. Júlí pré- dikar séra H. Sigmar (1) í Kanda- har kl. 2 e.h. og (2) í Wynyard kl. 4.30 e.h. Stundvíslega. Allir vel- komnir. Úr flestöllum kjördæmum fylkis- íns eru fréttirnar hinar sömu. Krak- farir stjórnarinnar í hvívetna. En aukið og vaxandi fylgi framsóknar- flokksins. Hreint andrúmsloft hinn- ar frjálslyndu stefnu fyllir hvert kjördæmi. En eiturgerlar (berklarj Roblins veslast upp. Til að verja mjólkurkúm að verða sárspenaðar. Margir kvarta yfir að þeir eigi erfitt með að mjólka kýmar um flugu og hita- timann, vegna þess aö þær verði sárspenar. Fyrir öll þau óþæg- indi er hægt að komast með því að bera á spenana ósaltaða tólg- arfeiti (önnur feiti betri en ekk- ertj, áður en byrjað er að mjólka. Það ver algjörlega sprungum og flugnabiti. Bóndakona. Blaðinu berast ýmsar spuming- ar, sem ætlast er til aö það svari. Þegar fyrirspumimar €ru þannig I vaxnar að þær eru hvorki persónu- SÝNINGINIWINNIPEG Júlí 10. til 18. Félagslejíiir og verzlunarlegur samkoniustaður Austur og Vestur Canada pAD SEM GESTIRNIR SJÁ: STÓREFLIS GRIPASÝNINGU. VÍSINDALBGA ÚTSKÝRINGU Á GASVJELUM. þAÐ SEM RÆKTAÐ ER A TILRAUNABÚUM stjórnarinnar. MERKILEGA SMÁHESTA SÝNINGU. EFTIRLlKING AF PANAMA SKURÐINUM. UMSÁTINA UM MHLI. MESTU VEÐREIÐIR og VEDHLAUP 1 Vesturlandinu BEACHY mesta loftferSamann heimsins "Looping the Loop” og öfugt flug. $75,000 veitt til verðlauna. Allskonar aSdráttarafl. ASgangur að .þátttöku ekki nema til 22. Júní. VerSlaunalistar fást ef æskt er.. BúSu þig undir aS koma og skemta þér ágætlega. FRED J- C. CO X A. W. BELL, forseti. skrifari. 236 King Street, W’peg. OarSr>2590 J. Henderson & Co. Eina Isl. skinnavöru búðin í Wlnnipeg Vér kaupum og verzlum meS húBlr og gærur og allar sortlr af dýra- skinnum, elnnig kaupum vér ull og Seneca Root og margt flelra. Borgum hæsta verS. Pljöt afgreiSsla. ^ legar skammir né þess eðlis að lög- fræðislegar skýringar þurfi, þá verður þeim svarað, en annars ekki. — Ritstj. Konan énýgift) : Maðurinn minn segist ekki vilja láta mig fá elda- busku. Vinnukonan: Ö, bíddu bara ró- leg. Þegar hann er búinn í viku að borða matinn, sem þú býrð til. þá lætur hann þig áreiðanlega fá eldabusku. drengirnir þrifu í hann skyúdi- lega, misti hann taksins, og þeir féllu allir niður í brunninn og druknuðu. Þakkarorð. + þá erum vér reiðubúnir að láta yð- + ur hafa meðöl, bœði hrein og fersk. £ Sérstaklega lætur oss vel, að svara + meðölum út á lyfseðla. £ Vér seljum Möller’s þorskalýsi. I l J. SKJOLD, Druggist, 4- Tals. C. 4368 Cor. Wellirigton & Simcoe Itl't'H'l’t 'I ♦ 4-H-1 - Á einu augnabliki. Fljót afgreiSsla viSskiftavina vorra er eitt aSal atriSið i búS vorri. Vér látum ySur ekki blSa eftir meSölum, þegar þér komið meS læknis ávísan, lengur en nauSsýnlegt er tii þess að setja meSölin samvizkusamlega sam- an. Ef þér eigiS annrikt þá komitS- hingað með meSalaávlsanir ySar. FRANKWHALEY Uresíription 'tBruggist Phone Sherbr. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. Shaws + + •ý f + % 479 Notre Dame Av. + HttHuf i-H»H''i’'H'4''H’'H’'H’'H' + Stærzta. elzta og $ bezt kynta verzlun J meö brúkaöa muni 1 í Vestur-Canada. Alskonar fatnaöur keyptur og seldur Sanngjarnt verö. * >|l l|l lf11|« l|. lþ l|l l|l l|lT1 ‘f'1 J | Phone Garry 2 6 6 6 r X++++++++++++++++++++++++** ÞRtR MENN DRUKNA t BRUNNI. í Driftswood vildi það fáheyrða slys til, að Harold Jordan, ellefu ára gamall drengur, datt ofan í brunn. Drengur sjö ára gamall, sem var viðstaddur, klifraði nið- ur, en gat ekki náð honum upp. Frændi Jordans, heyrði hljóðin. flýtti sér til brunnsins og hand- styrkti sig niður; en er báðir Eg finn hvöt hjá mér að votta hér með þakklæti til nágranna minna fyrir þá hjálp, sem þeir hafa auðsýnt mér, bæði í nærveru minni og ekki sízt í jarveru í sam- bandi við lasleika, sem eg hefi orðið fyrir og kostnað þar að lút- andi. Sérstaklega ber mér að þakka foreldrum mínum, Jóhann- esi Baldvinssyni og familíu hans, Mr. og Mrs. B. Kjartansson og ( Mr. og Mrs. L. F. Beck. Þessir vinir léttu undir með mér, bæði J peningalega og verklega; svo enn | fremur ber mér að tilnefna G. j Kjartansson og B. Thórðarson og W. J. Anderson, fyrir verklega hjálp mér til handa. Eg bið guð ; að launa þessu fólki fyrir hlut- tekningu þess mér*og konu minni til handa. S. Frcdbjörnsson. KARLMENN ÓSKAST. — Fáið kaup meðan þér lærið. Vor nýja aðferð til að kenna bifreiða og gasvéla meðferð er þannig, að þér getið unnið meðan þér eruB að- læra. Þeir sem læra í vorum vinnustofum, vinna við bifreiðar og gaso'invélar. Þeir sem tekift hafa próf hjá oss fá frá $5 til $7 á dag. Eftirspurn hefir aldrei ver- ið meiri. Vér ábyrgjumst stöðu, ef þér viljið byrja lærdóminn inn- an næstu 10 daga. Komið strax. Komið eða skrifið eftir ókeypis skýrslu með myndum. The Omar School, 505 Main Street. Beint í móti City Hall, Winnípeg. S. A. eiouBPSOW Tals. Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSSON & C0. BYCCIflCAMEflN og F^STEICN/^SALAR Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Taliafmi M 4463 Winnipeg

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.