Lögberg - 09.07.1914, Side 6

Lögberg - 09.07.1914, Side 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. JOLÍ 1914- Onpur 1AA. Toronto, k ÚTLENDINGURINN. SAGA FRA SASKATCHEWAN eftir RALPH CONNOR Út úr hellinum þutu samstundis tveir menn. Um leiö og þeir komu, sáu þeir Brown, þar sem hann stóð eins og hálftryltur maður, og hrópaði meö baö- andihöndum: “KomiS hingað. í guðs bænum, kom- ið undir eins.” 1 sömu svipan^ varð honum litið á ið, að hann gat stungið höfðinu og öðrum handleggn- um út, en lengra komst hann ekki; horfandi á flags- andi eldtungurnar, æpandi, bölvandi, biðjandi, hróp- andi. En samtímis upp í brekkunni voru mennimir tveir, sem háðu stríð upp á líf og dauða. “Lofaðu mér að fara, sleptu mér undir eins, ifaðir minn,” æpti Kalman æðislega. “Nei, aldrei. drengur. Heldur skyldi eg deyja,” hrópaði hinn gamli maður, með hendurnar kreptar um háls sonar sins. Að lokum, með hendurnar fyrir ofan höfuð sér. hrópaði Kalman: “Guð fyrirgefi mér,” og hann hóf föður sinn á loft af öllu afli og skelti honum frá sér. og varð frjáls. En hann hafði ekki fyr gengið nokkur skref, en að kvenmaður skaust fram á milli trjánna og réðst á hann á einu augnabliki, eins og villiköttur. Það hinn brennandi þráð. “Hlaupið! Stökkvið, það varðar ykkur lífið,” æpti hann af öllum mætti. Og hann rauk eins og kólfi væri skotið, þangað sem tuskan var að brenna og tróð hana undir fótum sér, til þess að reyna að stöðva eldinn. En það varð árangurslaust. Eldur- inn hafði náð púðrinu; smábrestir í spýtunni, sem hafði verið kveykt í með, heyrðust með ójöfnu milli- bili, en þar á eftir hár hvellur. Brown tók höndun- vun um andlit sér og stöðvaðist; en það var ekkert meira að heyra. “í herrans nafni, hvað á þetta að þýða, Brown?” hrópaði French. “Áfram!” stamaði Brown út úr sér, þar sem hann staulaðist niður gilið og dró þá með sér. Á meðan stóð öll brekkan í björtu báli. Við bjarmann af hinum brennandi trjám, gat að líta undirforingj- ann, keyrandi hest sinn sporum á harða stökki Nokk- uð á eftir honum kom Portnoff. Það heyrðust skyndilega nokkur óp. Þeim var báð- um fleygt stynjandi til jarðar. En út úr skóginum heyrðust dynkir úr springandi klettum og brotnandi trjástofnum. Hægum fetum kom undirforinginn niður eftir gilinu og hrópaði: “Komið! komið!”, til hinna ann- ara, sem á eftir honum voru, og ekki voru enn búnir að átta sig. — öðrumegin í brekkunni lá Kalman og kvenmaðurinn. Það var Pálína. Spölkom þaðan lá Kalkarski, eða Kalmar, sem réttast væri að nefna hann. En þar sem kofinn stóð, var nú aðeins tóftin eftir. Og örskamt i burtu var maður afmyndaður. með fötin í ljósum loga. Brown þaut niður að lækn- um, og sótti ögri af vatni og skvetti á brennandi fötin. “Færið honum meira vatn,” hrópaði Brown. sem nú var allur með hugann við Kalman; en enginn virtist heyra það. Loks fann Portnoff gamli könnu. fylti hana af vatni úr læknum og dreypti á hina að- fram komnu menn. En aumingja Rósenblatt hróp- “Hvað eru allir þessir menn að gjöra?” sagði aði stöðugt eftir vatni. French, og leit í kring um sig með undrandi augna- “Gefið honum vatn,” sagði Kalman við Brown; ráði. Áður en þeir gætu svarað, heyrðist hrein og|sem hélt óttasleginn um lífæð harís. Brown tók sterk rödd hinumegin við gilið, frá kofa Rósenblatts.íkönnu og gaf hinum ógæfusama manni að drekka: Og í lítilli fjarlægð frá kofanum gátu þeir, við hið og skvetti því sem af gekk, úm hina brendu og skemdu daufa ljós hins slitrótta loga, séð grilla í mannsmynd. limi hans. Maðurinn var að tala við Rósenblatt, sem hafðij Sprengingin hafði leikið verst fætur hans og stungið höfðinu eins langt út úr glugganum og hon- aðra hliðina. Höfuðið og hægri handlegginn hafði um var unt. ekki sakað. “Hver er þessi maður?” hrópaði undirforinginn. Lögregluforinginn athugaði málið. “Heilaga guðsmóðir!” andvarpaði Portnoff “ÞiS tek eS fastan,” sagði hann, og lagði hend- gamli i lágum róm. “Það er Malkarski. Við skul- um ekki hafa hátt.” “Rósenblatt,” hrópaði hinn gamli maður á Rúss- neska tungu, “eg hefi nokkuð að segja þér. ÖH þessi kynstur af púðri, sem þú hefir safnað hér sam- an, og alt þetta sprengiefni, sem þú ætlaðir til þess að drepa með tvo saklausa menn, er nú komið í gott lag hérna beint undir kofanum þinum, og bráðum verður kveykt í þræðinum, sem liggur hérna við fæt- ur mér, og þá skeður eitthvað sem ekki er skeð. Með hræðilegum óhljóðum hvarf Rósenb!att úr glugganum. og þeir heyrðu hann berja á dymar hvað eftir annað af öllum mætti. Gamli Malkarski hló langan og draugalegan kuldahlátur. '“Rósenblatt” hrópaði hann, “dyrnar eru vandlega læstar og lásinn er alveg óbilandi.” Rósenblatt rak höfuðið út um gluggann og hróp- aði með æðisblandinni röddu: “Hjálp, hjálp! Morð, morð!” “Þegiðu hundurinn þinn,” hrópaði Malkarski með hreimsterkri röddu, svo að það bergmálaði um alt gilið. “Þú hefir nú loksins fengið dóm þinn. Allir glæpir þinir, öll svik þin, öll þín blóðugu níð- ingsverk, heimsækja þig nú í einu lagi. Ha! Ha! öskraðu eins og þú getur — biddu! bölvaðu! ekkert jarðneskt vald getur bjargað þér úr því, sem komið er. — Eg hefi beðið lengi eftir þessari ánægjustund. Líttu á, nú kveiki eg í þræðinum, og innan fárra mínútna verður þú kominn í tölu hinna fordæmdu.” Hann kveykti eins og af tilviljun á eldspýtu — en golan slökti á henni. Kalman rak upp hljóð. “Hættu, liættu Malkarski. Hættu við áform þitt.” “Hvað ætlar hann að gjöra?” spurði undirfor- inginn og dró upp skammbyssu sína. “Hann ætlar að sprengja manninn í loft upp.” svaraði Kalman. Undirforinginn miðaði skambyssunni. “Hreyfðu þig ekki eitt fet, ellá ertu dauður!’’ Malkarski rak upp fyrirlitningarhlátur og reyndi að kveikja á þriðju spýtunni. Áður en undirfor- inginn fékk færii á að hleypa af, stökk Portnoff gamli á hann með ópi miklu: “Æ.tlarðu að drepa þenna mann ?” Þráðurinn var að smásviðna, lengra og lengra í áttina til kofaris. / Og örvæntingaróp hins sigraða urnar á axlir gamla Kalmars. “Eins og þér þóknast, það gerir hvorki til né frá,” sagði hinn gamli maður, um leið og hann rétti fram hendurnar, til þess að hægt væri að setja á þær jámin. “Er ekkert hægt að gera fyrir þennan mann,” sagði undirforinginn, og benti á Rósenblatt. “Ekkert. Hann lifir aðeins í nokkrar mínútur.” Rósenblatt leit upp og benti undirforingjanum að koma til sín. “Mig langar til þess að tala við þig,” sagði hann lágt. Lögregluforinginn gekk i áttina til hans og hafði Kalmar einan með sér. “Þú þarft ekkert að óttast. Eg reyni ekki til þess að strjúka,” sagði Kalmar. “Það sver eg.” “Það er gatt,” sagði foringinn og gekk þangað, sem Rósenblatt var. “Hvers óskar þú?” “Komdu nær,” sagði hinn deyjandi maður. Lögregluforinginn beygði sig niður að honum. En með ótrúlegu snarræði þreif Rósenblatt skamm- byssuna frá belti foringjans, skaut beint á gamla Kalmar og síðan á Kalman. En er hann miðaði byssunni aftur< þaut Pálína upp í skyndi og fleygði sér yfir Kalman. Kúlan hitti hana og hún féll til jarðar. Með vitstola manns hlátri miðaði Rósenhlatt á sjálfan sig, en áður en hann fengi hleypt af, hafði lögreglumaðurinn slegið byssuna úr höndum hans. “Ha. ha!” sagði hann. “Eg hefi nú hefnt mín.” “Heimskingi,” sagði gamla Kalmar. ‘“Þú hefir aðeins gjört það við mig, sem eg hefði átt að gjöra sjálfur.” Snörlandi eins og hundur, féll Rósenblatt alt í einu til jarðar og hrærði hvorki le£g né lið. “Hann er dauður,” sagði Brown. “Guð fyrir- gefi honum.” “Ó,” sagði gamli Kalmar, “eg dreg andann létt- ara eftir en áður; þegar eg veit að andi hans eitrar ekki loftið lengur. Eg hefi lokið mínu dagsverki.” “Ó. faðir sninn,” hrópaði Kalman, "guð fyrir- gefi þér!” “Drengur,” sagði hinn gamli maður alvarlega. “áttu við vegna hundsins, sem er dauður? Hann var morðingi — margfaldur morðingi Þessa nótt alla ætlaði hann að myrða þig, ásamt vinum þínum. manns, þrýstu sér i gegn um hverja taug, allra þeirra Hann var dæmdur til dauða af konungi rættlætisins. er í grendinni voru. Hann hefir fengið sinn dóm. Guð er réttlætið; en “Rósenblatt” hrópaði Malkarski gamli og baöaði eg er ekki hræddur við að mæta honum vegna þessa út höndunum, “þekkirðu mig ekki?” máls. Allar mínar syndir, sem eru margar og mikl- Hinn aldraði maður rétti sig upp í fullri stærð. Það var eins og aldurinn og árin sópuðust burtu í einni svipan. Hann gekk nær Rósenblatt og stað- næmdist snöggvast, leit i kringum sig eins og her- maður, sem búinn er til vígs. “Líttu á” mælti hann, “Michael Kalmar!” “ó, Ó!” Rödd Rósenblatts var elns örvænting- arfull og rödd fordæmdrar sálar. “Faðir minn!” hrópaði Kalman yfir gilið. “Faðir minn! í Guðs bænum drýgðu ekki þenn- an glæp.” Hann þaut yfir gilið og upp dálitla brekku. Faðir hans hljóp á móti honum, og þeir tóku saman; uppi á brekkunní börðust þeir, en Kalman reyndi af öllum mætti að losa sig úr þessum heljar greipum; en á meðan læddust logarnir eins og slanga, hægt og rólega í áttina til kofans. Með stórum jámskörungi. sem Rosenblatt hafði fundið í kofanum. hafði hann getað sprengt gluggagrindina, og stækkað þannig op- ar, bið eg hann af öllu hjarta að“fyrirgefa mér.” “Faðir minn,” sagði Kalman. “Eg er á sömu skoðun og þú. Guð er miskunnsamur! Jesús Kristur er miskunnsamur!” Um leið og hann sagði þetta, laut hann ofan að föður sínum, þurkaði af tárin, sem féllu niður andlit hans og kysti hann á ennið. Brjóst gamla mannsins gekk upp og niður og hann dró and- ann titt. Hann leit þangað sem Brown var. Brown færði sig til hans í sömu svipan. “Þú ert góður maður. Þín trú er góð. Þín trú gerir þig góðan og réttlátan. Ó, hversu dýrmæt em trúarbrögðin, þegar þau gera mannkynið betra og réttlátara.” Honum var litið á Jack French, sem stóð skamt frá og leit niður fyrir sig. “Þú hefir verið góður vinur sonar míns” sagði hann, “og eg vonast til þess að þú verðir leiðsögumaður hans framvegis.” , French féll á kné, tók um hönd hans og mælti: “Eg ætla að vera bróður hans alla tíð.” Hinn gamli maður leit við og sagði; “Pálína.” “Hún er héma,” mælti Portnoff, “en hún getur hvorki hreyft legg né lið.” Við hljóminn af þessum orðum, reis hún á kné og reyndi að komast til hins gamla manns, með foss- andi blóðið úr undinni, tók um hönd hans og færði hana að vörum sér. “Pálína,” sagði hann, “þú hefir breytt vel — þú ert — konan mín öðru sinni — komdu nær! Kom lu til mín.” Konan gerði tilraun til þess að hreyfa sig, og lyfti höfðinu litið eitt. “Kystu mig,' sagði hann. “Guð í himninum ’hjálpi mér, nei, eg þori það ekki,.’ sagði hún með ekkaþrunginni raust. “Kystu mig,” sagði hann aftur. “Lofaðu mér svo að deyja,” stundi hún upp, kysti hann á munninn, og leið jafnskjótt í ómegin við hlið hans. Brown lyfti henni upp gætuega og lagði liana á arma Portnoffs. Hinn deyjandi maður lá grafkyr, safnandi öll- um sínum kröftum. Hann var að berjast við mikla örðugleika. “Sonur minn! Eg get hvergi séð þig.” Brown flýtti sér til hans í stað Kalmars. “Hérna er eg kominn, faðir minn,” sagði Kal- man, féll á kné við hlið hans og þrýsti báðum hönd- um hans. • “Skilaðu hjartans kveðju til Irmu — dóttur minnar! Henni verður borgið í þinni umsjá.” Og um Ieið hvíslaði hann: “I vasa mínum.” Kalman skildi þegar hvað hann átti við, fann dálítinn böggul í I vasa hans og tók úr honum smámynd af móður sinni. “Þessa mynd ætla eg að gefa þér,” sagði faðir | hans, og færði haria með erfiðismunum að vörum sér. I “Engin óhamingja fylgir henni nú — einungis bless- | un og gæfa — þú hefir fært mér mikla gleði — ,lof- [ aðu mér að horfa fast og lengi í andlit þitt — elsku 1 hjartað mitt,” sagði hann með augun full af ljóma | starandi á hina fögru andlitsmynd, “Ó, frelsi—þú hið j dýrmætasta af öllu dýrmætu—loksins get eg varpað ! mér í faðm þinn — og þú himinborna ást! Drottinn blessi þig, sonur minn! Ó, þú ást! Ó. þú guðdóm- lega frelsi. — Loksins — Loksins!”------ “Góður guð,” hrópaði Kalman. “Jesús Kristur frelsari vor! vertu með honum—altaf!” Bros, eins og hins saklausa ungbarns, lék um hrukkótta öldungs andlitið, — Einu sinni enn dró hann andann — svo^kom þungt andkaf — og með því var sigurinn unninn. Hið Ianga og harða stríð var nú á enda — hið göfuga stríð fyrir ást og frelsi! é XIX. KAPITULI. Eg útlendingurf Haukagils-námufélagið var nú. þegar komið á fætumar aftur,, eftir langt armæðu og örðugleika tímabil. Þessa eftirfylgjandi yfirlýsingu gaf forseti [ félagsins á síðasta ársfundinum: “Það er trúmenska. ástundun, hyggindi og kjarkur yðar unga fram- kvæmdarstjóra, hr. Kalmans, sem hefir komið félag- inu það áleiðis, sem nú er raun á orðin.” Útlendinganýlendan og námufélagið höfðu ýtt hvort undir annað, með aukinni atvinnu og bættum kjörum verkamannanna. Enn viðreisn nýlendunnar [ var þó ef til vill mest að þakka áhrifum og starf- [ semi Mr. Brown. Stofnun landskólanna hafði hjálp- að honum mikið, og gefið honum tækifæri til þess 1 að snúa sér að sjúkrahúsamálum og uppeldisstofnun- um. Útlitið í Bygðinni breyttist stórkostlega. Og árangurinn af verkum Dr.' Browns var auðsjáanleg- J ur og mikill. Nýir markaðir fyrir hinar framleiddu [ vörur þeirra, járnbrautir og námur juku mjög vel- i liðan og farsæld á meðal Galizíufólksins, ekki hvað ! sízt í framkvæmdum hinnar uppvaxandi kynslóðar. Fyrir gömlu óveglegu kofana. komu nú upp snotur hús, með stórum gluggum, og matjurta- eða blóm- görðum umhverfi^. Klæðnaðurinn tók al miklum stakkaskiftum. Skinnföt og sjöl voru lögð niöur, en i staðinn komu lagleg tilbúin föt, með nýjum tísku skrauthöttum. Sjúkrahúsið með fjölda lærðra hjúkr- unarkvenna, undir stjórn hinnar yndisfögru jungfrú Irmu, sem með umgengni sinni, og anda þeim, sem ríkti í allri starfseminni, varð hin dýrðlegasta stofn- un. Og hafði göfgandi og siðbætandi áhrif á and- legt og veraldlegt lif Galizíumannanna. Á hússtjórnarskólanum voru um fimtíu Galiziu- stúlkur, sem fengu kenzlu í þeirri nytsömu og göfugu fræðigrein, að læra að stjórna heimilum og geríTþau björt og skemtileg konungsríki. Margar og miklar verklegar og munnlegar æfingar voru til þess hafð- [ ar. Og nemendurnir sýndu sérstaka árvekni og á- sturidun í námi sínu. Á Nátthaukagils búgarðinum mátti lika sjá merki margvíslegrar nýrrar menningar — mörg tákn hins [ nýja tíma. Akrar voru gyrtir, ný peningshús bygð. ásamt hlöðum og korngeymslubúrum. Alt bar vitni um aukna framleiðslu jarðarinnar, og undirgefni hennar í þarfir mannsins. Rödd hins nýja tíma og afl hinna nýju menninga-hugsjóna, sem braust fram í gegnum járnbrautimar og námurnar, en þó sérstak- lega trúboðsáhrifin, fundu skýr svör í hjarta Jack French. Gamlar, úreltar venjur, viku sæti fyrir nýjum og bjartari. Nýi tíminn krafðist fylgi fólks- ins! Fimm ár í stöðugri þekkingarleit, stöðugri til- raim til þess að reyna að fullnægja röddum skyld- unnar, höfðu flutt með sér, ekki einungis stór- breytingar efnalega, heldur einnig í sálarlifi og skap- ferli. En umfram alla aðra og alt annað, höfðu þó þessi fimm ár verkað á Kalman. Hið harða, daglega erfiði, hinar stöðugu áhyggj- ur, höfðu verkað allmjög á skapferli hans, og hofðu skilið eftir einkenni sín, sv® að segja í hverjum and- litsdrætti og hverri hreyfingu. > Tvisvar á þessum fimm árum, hafði hann veriö sendur af Jack French til borgarinnar, um þriggja mánaða tima, til þess að ganga á verzlui arskóla. En ekki einungis gegnum bækurnar, heldur vegna áhrifa Jack French, lærði hann að þekkja þá menn, sem voru að gera mikil verk fyrir bygðina og landið. Hann snéri aftur til verks Síns við námuna, með bjartari vonum og víðari sjóndeildarhring. Og með þeim fasta ásetningi, að vinna af lífs og sálar kröft- um; reyna að leiða fram á sjónarsviðið það bezta. sem lífið hefði að bjóða. Enginn vafi var á þvi, að lífið hafði gert úr honum mann! Hann var álíka hár vexti og Jack; liðugur, en þó sterkur. Þeim, sem að umgengust hann í verzlunarheiminum, virtust hann vera kaldur og strangur. En liinum gömlu vinum sínum, á búgarðinum, trúboðunum og öðrum, var hann sannur, þýður og hreinskilinn vinur. ÁI meðal Galiziumannanna var hann þekkingarlegur leið- togi; hann breytti eins við þá, eins og Canadamaður við Canadamann. Hann gleymdi hvorki að meta né virða slafneska blóðið, sem rann í æðum hans, og hann vildi gera alt, sem hann gat, fyrir vöxt og við- gang þess fólks. Enn þótt hann væri hlaðinn störfum og léti n.etnaðinn ráða, komu þó oft þeir tímar, að Jack French las út úr augum hans hugar og hjarta tómleik. — Þvi eiginlega er líf mannanna i hjartanu. Frá áhrifum hjartans koma oft hinar dýrmætustu hug- sjónir, hin ljúfustu orð og hin fegurstu verk. ' Þegar Kalman kom, í sjðastliðinni viku, hafði Jack French grandskoðað huga hans; og hjarta hans hafði fylst meðaumkvun með hinum unga manni. sem hafði verið honum meira en bróðir, og hann hafði spurt hann, — en Kalman var þungt niðri fyrir og átti örðugt um svarið: “Jack, mig hefir stundum dreymt; það var dálítið hart, meðan stóð á því, en nú er það búið, — mig dreymir aldrei fram- ar!” “Kalman, góði minn! misskildu ekki hlutina. Æfin er löng, og hún getur verið ömurleg, en hún er það ekki altaf.” Það var sársauki i rödd Jacks. “Jack,” sagði Kalman, “þú hefir rétt fyrir þér. En eg gleymi því aldrei, eg get ekki gleymt því að faðir minn var útlendingur, og eg er það líka. Og Harmleikurinn, sem fram fór nóttina góðu, verður aldrei strykaður út úr huga minum. | Óhamingju- afleiðingar hans verð eg einn að bera.” “En, Kalman, þú þarft ekki að skammast þín fyrir blóð þitt. Og gjörir það vist ekki heldur vegna föður þíns?” Kalman hristi höfuðið raunalega, og röddin skalf. “Fyrir mitt blóð? Nei. En hún? Faðir minn var ekki smár í mínum augum; en hvað gerði hann við hana ?” röddin lækkaði, og hann hvislaði: “Hann var morðingi! Nei, Jack, það getur ekki | verið.” “En Kalman,” greip Jack fram í, “hugsaðu greinilega um alt.” “Hugsaðu um það. Fimm árin síöustu hefi eg hugsað svo mikið, þangað til hjartað í mér var orðið þreytt af umhugsun! Nei, Jack — vertu ekki reiður eða örvæntingarfullurl Eg er hvorugr. Þökkum guði að til eru önnur mál; kærleiksmál. Fólk sem j þarf að hjálpa( land sem þarf að frelsa.” “önnur mál,” sagði French í dapurlegum rómi. “Auðvitað eru til mörg og mikilvæg málefni. En Kalman; góði drengurinn minn, eg hefi reynt þau flest, eg þekki þau. En eins og núna stendur á, er hjarta mitt titrandi og sjúkt af leit eftir betri hlutum og betri málum. Ástin! drengur minn, ástin er bezt og dýrmætust af öllu!’ ’ Dr.R. L. HURST, Member of Royal Coll. of Snrgeo®*;, Eng., útskrifaður af Royal College o< Physicians, London. Sérfræðingur í brjóst- tauga og kven-sjúkdómum. — Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Porta^e Ave. (á móti Eaton’sJ. Tats. M. 814. Tími til viðtals, 10-12, 3-5, 7-9. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfræCipgar, Skrifstofa:— Roora 8n McArthur Building, Portage Avenue Áritun: P. O. Box 1050. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg ♦ I i ♦ i ♦ ♦ t i í ÓLAFUR LÁRUSSON og BJÖRN PÁLSSON YFIRDÓMSLÖGMENN Annast Iögfrœðisstörf á Islandi fyrir Vestur-Islendinga. Utvega jarðir og Hús. Spyrjið Lögberg um okkur. Reykjavik, . Iceland P. O. Box A 41 GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E. P. Garlant LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chamber* Phone: Main 1561 Joseph T. Thorson íslenzkur lögfræðingur Arltun: MESSRS. McFADDEN & THORSON 706 .McArtlmr Bullding Winnipeg, Man. Phone: M. 2671. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Pherbrooke & William TELBPIIOSE GARKVSaO Office-Tímar: 2 — 3 og 7—8 e. h. Heimili: 776 V ctorSt. Tei.kphone GARRY 321 Winnipeg, Man. Dr. O. BJORN&ON Office: Cor, Sherbrooke & William OtLEPHONRlOAKRr Í{1£«» I Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h Heimi is 8te 2 KENWOOD AP T’8. Maryland Street Tevepiionei garry 703 Winnipeg, Man. Vér leggjum sérstaka áherzlu & selja meSöI oftlr forskriptum lœkna. Hin beztu meSöl, sem hœgt er aB ÍH. eru notuö eingöngu. pegar þér kon.Y«' meB forskriptina tll vor, meglS þér vera vlss um aS f& rétt þaS sem lnki> Irinn tekur til. COLCIjEUGH & co. N’wtre Dame Ave. og Sherbrooke 6t. Phone. Garry 2690 og 2691. Giftingaleyfisbréf R«id. Dr. W. J. MacTAVISH Offick 724J ó'argent Ave. Telephone óherbr. 940. “Veslings Jack!” sagði Kalman ofur rólega. “Góði, gamli vinur.” síðan fór hann út, en um þessa hjartaþjáning töluðu þeir aldrei framar. Og nú, eftir fimm ára fjarveni, var hún komin aftur. Hversu skýr og glögg var ekki myndin, sem Kalman geymdi af henni í huga sinum. Það var i við Nátthaukagils búgarðinn, nóttina sem harmsögu- ! leikurinn gerðist. Hann sat í qjnu herberginu, við I hliðina á líkama föður síns, með hugann festan við , hið sorglega og örðugleijcum stráða líf. Og hann hafði verið að hugsa um hinn blóðuga og þymum stráða veg. Óttalegar myndir — óttalegar drauma- vofur, fóru í gegn um huga hans. Þá varð hann alt i einu þess var, að' lögregluforinginn var að segja endirinn á sögu Rósenblatts, méð kaldhranalegum. hálf-hryllilegum málrómi. Og hann heyrði hann segja frá- hinum blóðþyrsta óvini, sem var að smá- kveikja í þræðinum, og ætlaði að sprengja hinn ó- gæfusama. mann i loft upp. Hann mundi vel, hversu lýsingar hans á föður sínum, höfðu farið á milli mála — stundum, alveg rangar. ( 10-12 f. m. Office tfmar < 3-6 e. m. ( 7-9 e. m. — Hkimili 467 Toronto Street — WINNIPEG tklkphonb Sherbr. 432. J. G. SNŒDAL TANNLŒKN/fí. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave 3t Suite 313. Tals. main 5302. 4 4 4 4 4 4 4 4 Dr* Raymond Brown, Sérfræöingur í augna-eyra-nef- og háls-sjúkdómum. íT26 Somerset Bldg. Talsírai 7262 Cor. Donald & PortageAve. Heima kl. io— 12 og 3—5 Lögbergs-sögur FÁST GEFINS MEÐ ÞVÍ AÐ GERAST KAUPANDIAÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAX! A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST, selnr líkkistur og annast om útiarir. Allur útbún- afJur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina ra'B. He mili Qarry 2151 „ Offlce „ 300 og 375 H. J. Pálmason Chartered Accountant 807-9 Somerset Bldg. Tals. 273g í

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.