Lögberg - 23.07.1914, Page 2

Lögberg - 23.07.1914, Page 2
2 LöGBERG, FIMTUDAGINN 23. JÚLÍ 1914- SYRPA 3. hefti er komiS út og hefir nú verið sent kaupendum og útsölumönnum. INNIHALD: Guðrún gamla. Saga Eftir Jóhannes Fnðlaugsson. í RauSárdalnum. Saga. Eftir /. Magnús Bjarnason. Gamlar minningar. Eftir Jónas J. Húnfjörð. Sorg og ábyrgð. Eftir Elbert Hubbard. Orustan við Saratoga. Eftir Sir Edw. Creasy. Fuglinn i fjörunni. Kvæði .Týnda gullnáman. Saga frá land- námstíð Albertafylkis. Eftir kapt. C. E. Denny. Þorsteinn smiður Þorleifsson. Föstupúkinn. Æfintýr. Býsnin mesta á sjó II. Úr dularheimi. Smávegis. Heftið kostar á lausasölu 50C. Árgangurinn, 4 hefti, $1,00. Nýir kaupendur fá fyrsta ár- gang fyrir 50C. ólafur S. ThorgeWsson, 678 Sherbrooke St. Winnipeg. Heimförin. Eftir Önnu Thorlacius. Hvað sem til þess kom, þá vildi eg ómögulega vera nema tvö ár i Paradísinni hans Gísla fyigdar- manns míns. Heim vildi eg fara eftir eitt ár, en það var ekki við það komandi. Faðir minn skrif- aði mér, að eg yrði að þreyja og vera úthaldsgóð, kallaði óhemju- skap að snúa við á miðri leið og gefast upp. Nú jæja, eg var þá þar í tvö ár, en eftir þann tíma héldu mér engin bönd. Orsakir þess, að eg fór heim, verða ekki sagðar hér, en það eitt man eg. að eg hafði mikia löngun til að læra á gítar (guitarj o. fl., en fékk ekki. Það var aðeins kent fósturdóttur- inni frá Eyrarbakka; hún var ekki skyld dr. Hjaltalin. en eitthvað í ætt við frúna. — Yfir höfuð hafði eg þá óseðjandi námsýsi, sem ekki var svalað þar. Nú kom aftur sama spumingin og fyrri daginn; hvemig átti eg að komast heim. Hjaltalin 'bróðit minn. vildi fá mann og hest; — nei, frúin hélt, að nóg skip fæm á milli hafna á landinu. Já, nú var það óskaráð tekið, að láta mig fara með lausakaupmanni (“spekú- Iant”J. Konsúll Smith sál. rak lengi verzlun í Reykjavik, og ætl- aði þá að senda skip í “spekú- j lantstúr”, sem kallað var, vestur á Patreksfjörð, Grundarfjörð cg Stykkishólm. Var beðið um far handa mér og það fékst. Bróðir minn spyr . hver skipstjórinn sé: það var þá bróðir Smith^. Sá, sem átti að verzla með vörurrar, var Samúel Richter sál., er lengi var ! kaupmaður í Stykkishólmi, dáinn nú fyrir þrem ámm. — Nú var farið að búa mig út. Hvorki úr né festar var hengt á mig, enda1 var það ekki alsiða þá; en eitthvað af silkidregnum svtintum, því ekki var altítt atk hafa silkisvuntur. j Hinar æðri konur og meyjar voru í kjólum, en hinar óæðrij í peysu- j fötum. Frúin, “tanta” mín. sem eg átti að kalla hana, sagði. að eg mætti til að koma aftur eftir eitt ár. Því að hún sagðist ekki geta j mist mig. Eg játti því, en það varð þó eigi. Hjaltalin eða “onkel”, sem eg átti að segja, en sagði þó aldrei. heldur “bróðir”, kom nú lamm- andi heim, og sagði að alt væri til reiðu. Fór eg þá i 'skyndi og kvaddi einu vinstúlkuna sem eg átti þá i Reykjavík, og var hún þá 50 ára gömul, en eg 17 ára. Hún hét Guðríður, og var bróðurdóttir Bjarna sál. konferenzráðs, og var búin að vera hjá Bjama amtmanni j 19 ár. Þá var Steingrímur ytra. en eg man, að hún unni engum jafnheitt og honum. Um þær mundir var varla farið að bóla á skáldgáfu hans, en hún kunni margt eftir hann. sem hann hafði ort úti á Stapa, löngu áður en hann fór utan; en svo vel var um það búið af hans hendi, að engum mátti segja. Mér er óhætt að segja, að eg var hennar einasti trúnaðarmað- ur, bæði að því og fleiru. Stein- grimur duldi foreldra sína þess. að hann var að yrkja, því i þá daga var maður vaninn á að hlýða og þann skamt fékk Steingrimur í fylsta mæli á Stapa; en þó mun hann hafa ort töluvert í leyni, því foreldrar hans höfðu einskonar ýmigust á skáldskap, Iiéldu að þá væri loku skotið fyrir allan lær- dóm, og skáldgáfan var þá ekki í eins miklum metum sem nú; það var öðru nær. Það kannast margir við eftir- mæli í ljóðabók Steingríms “Hér byrgist lík í helgum rann”; þau eru eftirmæli eftir þessa sömu Guðríði, og voru þau bræðra böm menm og mjög lík í mörgu. Skilnaðarstund okkar Guðriðar var þung. Síðan kvaddi eg hjón- in niðri, því ætíð átti eg þar góðu að mæta hjá Bjarna, gamla amt- manninum, sem hann var kallaður. og frú hans. Móðir min hafði ver- ið hjá þeim, er þau bjuggu á Stapa, í 2 ár, og lærði ýmsar hann- yrðir, einnig matartilbúning, þann er þá var títt. Man eg það í fyrsta sinn, er eg kom til þessara hjóna til að heilsa Þröngt var í “káetu” og fremur loftlítið, en þrifnaður mikill. Smith skipstjóri var þá snyrti- seinna á æfinni varð hann drykkjumaður, frétti eg. Við fórum úr Reykjavík 12. mai og vorum 3 daga á leiðinni til Patreks- fjarðar. Fórum fyrir minnið á Breiðafirði, og fyrir svo nefnda Bjargtanga og framhjá Grundar- firði. Eg lá þá niðri, því skipið ruggaði eða valt svo mikið. Síðan var haldið inn á Patreksf jörð; þar gerði alt í einu logn. og hélzt það heilan dag. Skreiddist eg þá á þilfar upp, án þess að verða veik af; því áður mátti eg aldrei hreyfa þegar eg kom til Reykjavíkur. Þá|nllS- f’ar var Þa drenghnokkinn vildi Bjarni sál. endilega fá að vita. i malia eitthvað ofan í okkur, en hvernig eg væri útlits; var hann þá I ekki man eS hvab þar var. Eitt- fyrir löngu orðinn blindur. Hann i ,lva^ hefir honum orð:ð á, því byrjaði að þukla ennið, nefið og stýrimaður kom að honum eins og hökuna, síðan fór hann mig a'la J mannýg't naut, reif í handlegg höndum. og sagði: “No, no, no. I ,lans> barði hann og kleip. Eg þú er nauða-lík mömmu þinni, og ger^> skipstjóra aðvart leynilega. þá máttu vera, en mig vantar bara °S tor hann upp, tók drenginn af að vita, hvemig svipurinn er.” Þá1 honum, sem ekki var nema 12 ára, sagði frúin, að eg væri ósköp lík J °g atyrti stýrimann. Smith var móður minni. Varð hann þá1 mesta góðmenni og stiltur í lund: ánægður, og bað mig að koma oft: atti bagt með að eiga í illdeilum en það gerði eg nú samt ekki. því hugurinn hneigðist upp á við til Guðríðar, sem bjó uppi. Eg varð ur að ganga upp stiga, og svo var hátt- að með þann stiga, að það marraði ætíð í einu haftinu. Kom þá frú- in ætíð fram úr stofu sinni, sem var rétt við stigann; heyrði hún en sagðist mega til við þennan mann, því hann væri mikill varg- Þetta kom fyrir aftur og aft- ur, að skipstjóri varð að skerast í leikinn. — Eitt sinn braut drengur þessi 2 diska og 2 bolla, er hann var að þurka þá. Aldrei þessu vanur sagði stýrimaður ekki neitt. marrið, og fór að vita, hver gergi en ka.llaöi á Smith og sýndi honum upp. Bauð hún mér þá ávalt inn til sin; eg þakkaði og sagðist koma hrúguna, og spuröi, af hvaða disk- utn ætti nú að borðar og ámælti bakaleiðinni. En pá mátti eg ' órengnum svro mikið, sem hann gat; aldrei dvelja lengi hjá minni elsk- llu&sabi sér að nú skyld'. skipstjóri uðu Sigriðí, því hún sagði, að henni1 Þ° einusinni leggja hendur á þann þætti, eg ef metti sig meir. Fór, ,it,a- Ln, nei, það varð ekki; hann eg þá að reyna að stíga yfir þetta aniinti hann með stillingu um að marrandi haft, koma ekki við það. og þá kom frúin aldrei fram. fara varlega með leirinn svo dreng- urinn hætti að gráta, sem hann þó Mér fanst nú þetta stundum hálft j Ser®i 0^! stundum þornuðu ekki um hálft synd; svo hugsaði eg 5 at ilom,m tárin allan daginn. Mér hinu veifinu, að frúin gerði þetta af kurteisi við mig; pað gæti ekki verið, að hún hefði skemtun af mér, ómentaðri telpu, þó hún sæti ein í sinni stofu, og hefði oft get- að leiðst, að mér fanst. Guðriður var lika ein uppi, og konferenz- ráðið einn í sinni stofu, til hægri. inn var gengið í fordyrið. er það í minni ennþá, hvaða svip- bri; ðum andlit stýrimannsins tók, ffgar Smith var farinn. Eg stóð við kistu mína og þóttist vera að bursta skóna mína; en reyndar v?r eg að veita stýrimanni eftir- tekt, og Matthildur emnig. Hann >rarð svo grimmúðugur, var altaf að gefa okkur hornauga, sem stóð- er ínn var gengið 1 Stundum var Páll, gamli skifarinn um a þilfari ekki alllangt frá. hans, að lesa fyrir hann, en stund-! þóttumst ekkert sjá, en sáum um var hann í herbergi Guðríðar a,t- Hann var að smáklípa og batt inn bækur, æfargamlar 'jjen&mn og nísta tönnum. Við skruddur, varð að líma á hverja blaðsíðu, sem allar voru rotnar. Oft undraðist eg það þolgæði, sem þessi gamli maðurhafði, ár og síð fórum þá ofan. — Svona var nú víst æfi margra skipsdrengja í þá daga, og þaðan af verri. Loks komumst við inn á höfn- við að vinna þetta sama verk, með : ina, því það hvesti dálítið. Nú bláu höndunum sinum, er hafði! var farið í land. Smith, Ritcher kalið á Stapa-skri fstofunni; því j og við þrjár. Þegar við lentum. þar var enginn ofn uppi, er amt-' sáum við fólk standa úti, og einn maður kom þar. Það hús hafði kom ofan eftir og bauð okkur öll- byggja Iátið Hans kaupmaður um heim. Það var eini kaupmað- Hjaltalín, afabróðir minn, og þar urinn, sem til var á Patreksfirði varð ekki hafður ofn, því enginn | þá, árið 1858, og hét Kristján skorsteinn var i nánd. Vind- eða [ Steinbach, maður um sextugt. magasinofnar voru ekki til þá, né; snyrtimenni hið mesta og hár- heldur ofnpipur, því ofnar voru þá prúður; og svo ungfegur var hann. “bileggjarar”, er voru múraðir inn J sem fertugur væri, kátur og skemt- við skorsteininn. j inn með afbrigðum, svo reyndur í, Já, nú er eg komfn æðilangt frá sko,f Hfsins sem hann þó var. aðalefninu. Eg var búin að kveðjaJ ^ komum inn i lítið anddyri:! og bróðir minn og kona hans fl* handa voru stofur, en fy'gdu mér niður að Smiths- *iann ^au® okkur inn til vinstri. bryggju, sem ekki mundi þykja Þar voru ekki miklir húsmunir göfug.nú. Þar kvaddi eg hjónin J T’ fn dra&kista- b°rð °g rúm í , . , _. _ , , i e,nu horninu. Stofan var lítt með loforði um að koma aftur. 1 ±4,- t- . , maiuð, en aíarstor var hun. iig kveið sjoferðinm, og að eiga að vera ein með tómum Dönum; ^ þessar tvær, Matthildur og þvi þá kunni eg lítið í dönsku. e&’ ætiu®um að fá að vera í landi Reyndar var bróðir ininn búinn að ada Þa stund, er skipið lægi á höfn- segja mér, að kona skipstjórans inni- Nú var að því komið að væri með ; en eg hélt hún væri; ne^na liaö við húsráðanda, en hvor- dönsk. En þegar eg kom upp á 1 1 Þa da£a kjarkmikil; þó varð þilfarið, þá mæta mér þrjú íslenzk [ e& ioks aS &era Þa®> svo eg herti andlit, nfl. kona skipstjórans, sem UPP hugann og spurði Steinbach. var islenzk, Matthildur Magnús-! ilv°rt hann vildi lofa okkur að dóttir ættuð úr Helgafellssveit dveIía 1 ,andi Þá stund- er vi« vær- vestra, er seinna varð kona Þor- steins Jónssonar læknis í Vest- um að verzla á höfninni. Svarið var já, án umhugsunar. Við borg- mannaeyjum, og Samúel Ritcher.1 um eins °g UPP er sett> sögðum sem Iífgaði alt upp, svo allir urðu vi^; Þa svarar hann: “Og ekki glaðir í nærveru hans; því hann ,le,d eS Þa^ nu • Svo var ekki var þá glaðsinna, og var oft að meira um Þa® talað að sinni. Við syngja gamanvisur. Þá varð eg i syatum 1 Þessari stóru stofu, en sátum í stofunni til hægri handar: og þar var borðað; sú stofa var vel máluð og falleg, og þar svaf gamli maðurinn í sparlakarúmi. Nú spurðum við, hvort við gæt- um ekki gert honum neitt til gagns; hann játti því, og bætti við, að nóg fegin. Reyndar þekti eg ekki þetta fólk, en við urðum fljótt kunnug. Eg man einungis eftir fyrstu máltiðinni. Það kom dálítill dansk- ur drengur og bar a borðið; það var nýr fiskur og jarðepli ásamt ídýfu. En þejgar við fórum að ekki vel soðinn. Stýrimaður sagði eitthvað ljótt, reif fatið af borðinu. þaut upp, og svo heyrðum við mikla orrahrið, því stýrimaður var þá farinn að lumbra á drengaum- ingjanum. Þegar skipstjóri heyrði það, þá þaut hann upp, og alt datt í dúnalogn afttir. Fiskurinn kom á borðið soðinn, en ekki hrár. lummur og gott síróp í eftirmat. og kaffi seinast. Þá vorum við komin langt suður fyrir Grandann: og svo var ástatt með mig, að lummurnar áttu ekki hægt með að komast niður, mig langaði í meira. en kligjan sat í hálsinum; svo var snæða, fanst það, að fiskurinn var vær| a® klæðnaði sínum; en það væri sjálfsagt mánaðar vinna fyrir tvær. Heimilisfólk þarna var, auk hans sjálfs, sonur hans fullorðinn. ráðskona og dóttir hennar, 18—20 ára, og systir ráðskonunnar, ung- lingur undir og um kristni. Stein- bach hafði verið giftur danskri konu, en misti hana ytra. Þá fór hann til íslands, keyptf Patreks-| fjörð og reisti verzlun. En svo! stóð á, að hann átti frændkonu. sem þá einnig var orðin ekkja, eft- ir verzlunarstjóra í Olafsvík, og var fátæk mjög; þá tók þessi frændi hennar hana með' fjórum börnum, og sýna ekki allir slíkt það nú ekki meira. Þá fór að J vestyndi, enda þótt frændur séú. hvessa, og áður en við komumst út Nú fórum við Matthildur fyrst: í miðjan Faxaflóa. vorum við j að gera að klæðnaði húsbóndans;( orðnar sjóveikar. Matthildur ogj°g satt sagði hann. ekki var það | eg höfðum eina hvílu báðar, semj vanþörf, að gera að bæði ytri ogj stýrimaður lét af hendi við okkur. Jinnri klæðnaði. Gestkvæmt var | meðan skipið lá á höfninni, og fór- um við þá að hjálpa maddömunni. sem kölluð var, þvi ekki hafði hún nema eina vinnukonumynd, er var fremur kjánaleg og altaf síhlæj- andi, en gætti minna að verkum sínum. Það var einn laugardag í fögru veðri, að maddaman og börn henn- ar fóru fram á skip, til að verzla eitthvað smávegis. Steinbach hafði eitthvað á móti því, að það færi alt, því að minsta kosti yrði einn j drengurinn, sagði hann, að vera heima, að gæta að kindunum í hlíðinni. Matthildur þurfti einnig að fara, til að sækja eitthvað af dóti sínu. Þá spurði Steinbach mig, hvort eg ætlaði ekki líka. en eg sagði, að mér væri ekki svo kær sjórinn, að eg færi fram á skip, fyr en eg þyrfti, og spurði eg hann jiá, hvort hann tryði vinnu- konunni fyrir heimilinu, og sagð- ist hann halda, að hann tryði mér betur fyrir því, þó lengra liði. Svo allir fóru fram á skip asamt hon- um sjálfum. En um leið og hann fór; kallaði hann til mín, og beiddi mig fyrir alla muni að fara ekki að þvo gólfin. En þrátt fyrir það tók eg nú til óspiltra málanna og | fór að þvo gólfin. Þá var siður | að strá hvítum sandi á gólfin, þeg- [ ar búið var áð þvo, og þótti prýði; ! því það hlífði þeim við óhreinind- 1 um. Gólfábreiður tíðkuðust þá 1 ekki í kauptúnum. En þessi sand- 1 ur þætti mikil óþrif nú, og var það ! líka í vissu falli; því þegar sópað [ var, fyltist herbergið af ryki, J hversu hægt sem það var gert; en j)á var tekinn blautur, svartur sand- ur og honum slett á gólfið, til að fyrirbyggja rykið. Að vísu gerði frú Hjaltalín það, j>ar serh gólf- ábreiður voru þó á hverju gólfi. til þess að gólfin hvítnuðu, en lét sópa sandinn af gólfunum daginn eftir. Já, eg þvoði gólfin, og vinnu- konan gætti að kindunum upp í hlíðinni; og þegar hún kom aftur. j)á voru gólfin þvegin. Relcur hún þá upp stór augu og skellihlær. sem henni var títt, því vitsmun- irnir voru ekki á háu stigi, að mér fanst, og segir: “Hver hefði trú- að því, að þú úr Reykjavík, fín og falleg, hefðir lagst á golfin hérna. sem altaf eru drulla”. ‘‘Jæja, Ranka mín”, sagði eg, “í hverju er eg fínni en þú?” Þá sagði hún : “Þú, þú, he, he, hefir verið í Reykjavík, þú, þú, ert í flauels- treyju, en eg í klæðispeysugarmi.” En það var ekki klæðnaðtirinn, sem gerði mig göfuga í hennar augum, heldttr einungf< það, að eg hafði verið í Reykjavík. Nú kom fólkið í land, og þegar Steinbach leit yfir verkin mín. baðaði hann út höndunum af gleði, er hann sá gólfin þvegin og sagði:. “Nei, hvit gólf, það er nýtt héma, og það lá við, að þér mund- uð ekki gegna mér, að þvo ekki gólfin." Þetta var á laugardag, en daginn eftir kom margt fólk frá Bíldudal. Það voru synir og dæt- ur Þorleifs kaupmanns þar, vell- auðugs manns, en heldtir einræns. Eg var úti, og var eg kölluð inn til að sjá fina fólkið, sem komið var. Mér jiótti gaman að sjá það, því Þorleifur þessi hafði átt fyrir fyrri konu Guðrúnu afasystur mina; en systkini þessi voru af seinna hjónabandi, og var J)að einn- ig auðséð, þvi á j>eim var enga siðmenning að sjá; þau voru feim- in og óupplitsdjörf. Systurnar voru svo klæddar, að þær voru í bláum klæðistreyjum, með stórar skotthúfur á höfði, og sá ekki í þær fyrir silkiklútum, stórum og rauðbekkjuðum. Einn var hafðúr í kollhettu, bundinn undir kverk, annar á herðunum, og hinn þriðji um hálsinn, og á höndum upp- prjónaða rósavetlinga. Bræður þeirra vo/rti í stutttreyjum, sem ekki náðu lengra en ofan i mittið; þær voru úr fínti bláu klæði, og btixur úr sama, rauðröndótta silki- klúta um hálsinn, og pípuhatta á höfði. Látbragð þeirra var likt og systranna. Nú var farið að dansa í hinni stofunni stóru. Það var Richter og smith skipstjóri og Ölafur sál. Thorlacius Fagratlal, bróðir Áma umboðsmanns Thorlacius í Stvkkishólmi. Við dansinn var. auk Richters og Smiths, kona Smiths, ráðskonaiv í húsinu og dóttir hennar, Matthildur og eg. Dansleikurinn varaði ekki nema stundarkom. Nú gekk maður undir manns hönd að biðja kaup- mannsdæturnar og bræður þeirra að kóma inn, en J>ær kváðust ekki kunna að dansa. . Eg man, hvað eg lagði að annari þeirra, hún var svo lagleg. að koma inn og horfa á, J>ó hún kynni ekki að dansa; en eg gat ómögulega komið henni til þess, og J>ó hafði hún aldrei séð fyr dansað ; þó sá eg. að ]>ær lang- aði til þess, en uppburðarleysi eða feimni tálmaði þeim frá því. Sett- ist eg þá hjá þeim, og hætti að dansa og tók |>ær tali. Mig lang- aði til að vita, hver hugsunarhátt- ur þeirra væri. Fyrst fór eg nú að spyrja, en fékk engin svör upp á spurningar mínar. Loksins varð j>ó þessi laglega til að svara mér. Eg spurði þær, hvort faðir þeirra væri ekki ríkur, og hvort þær væru ekki famar að læra eitthvað, og neituðu j>ær því. Svo fór eg að komast eftir, hvort þær hefðu löngun til að læra. önnur sagði:, “Eg veit ekki”, en hin sagði: “Ef eg mætti”. Eg spurði, því þær ekki mættu. Þeirri spurningu svöruðu þær ekki, en mér skildist, þó þær ekkert segðu, að það væri á móti vilja föður þeirra, þessa ríka manns. Það fann eg á þeim, að þær héldu sjálfar, að þær gætu ekkert lært. Um j>að Ieyti var þó einmitt vel ment kona þar nálægt. sem bauðst til að kenna þeirn, til að afplána skuld, sem hún var í við Þorleif kaupmann; en hún fékk það svar aftur og aftur, að dætur hans væru nógu ríkar, og þær þyrftu ekkert að læra. Svona var nú sumra ríkra manna hugsun- arháttur i þá daga. Mikið bil var nú þarna á milli og dætra hans P. Thorsteinssons, sem kéypti Bíldu- dal löngu siðar, blásnauður' piltur. Hann bygði þar, eftir því sem mér hefir verið sagt, ,40 hús, bólverk og járnbraut m. fl. Hann timdi að menta böm sín, þó ekki væri arfarnir, eins og hjá Þorleifi. Enda býr nú Bíldudalur að veru hans þar, og mun altaf búa, hvað dugnað og siðmenningu snertir. Eftir hérumbil 10 ár sá eg aðra systurina frá Bildudal aftur hér í Stykkishólmi; var hún þá gift kona á Ballará á Skarðsströnd. Þá voru orðin stakkaskifti á henni. og auðséð, að hún hafði tekið sér fram með háttprýði, og klæðaburð- urinn mjög snotur, og nú var hún orðin miklu laglegri, og var hún þó orðin móðir þá. Nú er eg komin Iangt frá aðal- efninu, sem mér er títt. Þegar eg kom yfrum aftur, var dansinn hættur, og flestir gestir farnir; og komst nú ró á heimilið, eins og áður var, nema hvað margir komu til að verzla, bæði við Richter og eins í landi, og virtist mér alt þetta vestfirzka fólk líta út líkast því, sem það kæmi út úr holum, eink- ”m hvað Iátbragð snerti, en klæðn- aðurinn var fremur skrautlegur. Eg verð aö minnast dálitið á Steinbach, áður en eg skil við Patreksfjörð. Hann var um sex- tugt, og hefi eg sjaldan séð mann léttari á fæti; hann sagðist hafa hlaupið upp refi, þegar hann var ungur. Hann var frámunalega hýbýlaprúður, eftir heimilisástæð- um hans, og ávalt haiði liann eitt- hvért spaugsyrði á vörunum, þeg- ar hann kom inn. Hann Iét mig sitja til borðs á legubekknum hjá sér og kallaði mig konuna sína, einungis til þess að láta aðra hlæja: og ekki skil eg, hvernig þeir menn geta verið gerðir, sem ekki vilja gera slíkum manni alt til hæfis. Nú voru liðnir 11 dagar frá því eg kom, og burtfarartíminn kom- inn. Spurðuni við Matthildur þá SteÍHbach, hvað við ættufn að borga fyrir veriina; hann hlo við, og sagðist vera viss um, að það kost- aði meira ánægjan af vertf okkar, en maturinn, sem við hefðum borðað. Og þegar eg kvaddi blessaðan karlinn, sýndist mér ekki betur en að tárin hrytu úr augun- um á honum. Síðan fórum við af stað og gerðist ekkert sögulegt unz við komum til Grundarfjarðar eftir 2 daga, og þá var eg komin heim. Enginn kom ofan í fjöruna. j>egar við komum í land, en fult var af fólki á víð og dreif um kampinn. Föður minn hittí eg á kampinum, og hann bauð okkur inn; en móður mina hitti eg ekki fyr en í dyrunum, því hún hafði ekki komist til að fara út fyrir önnum. Það hafði strandað þar frakknesk fiskiskúta, og var verið vt halda uppboð á henni þennan dag, og því var svo agalegt og alt i uppnámi. Það fyrsta, sem eg gerði, var að söðla einn hestinn og fá mér sprett um kampinn, því ekki hafði eg komið á bak hesti nema einu sinni í þessi tvö ár, sem eg var í Reykjavík. Daginn eftir fór eg strax að hjálpa móður minni með húsverkin, enda, þurfti j>ess við, því gestirqir höfðu útat- aö mikið. Og fegin varð mamma komu minni, því það var sá tími, sem mest var að gera, bæði á vell- inum og skepnuhirðingin. Tveir strandmennirnir höfðu í tilbót leigt hjá okkur uppi á loftinu; annar þeirra var franskur læknir. Ferðasagan sjálf er nú á enda. en mig langar til að bæta við fá- einum athugasemdum og senda þær með, hvað sem við þær verð- ur gert. .......... 1 - Þótt ekki væri nema 2 ár Iiðin, frá því eg fór til Reykjavíkur og kom aftur heim, var þó komin tölu- verð breyting á lifnaðarhætti manna. • Af því mér þykir það eftirtektavert, af hverju það staf- aði, eða orsökin til þess, þá langar mig til að skýra frá J>ví nánar. Sagan er svona: Faðir minn seldi verzlunarhús sin, sama árið og eg fór suður, Guðmundi nokkr- um Guðbrandssyni, sem mest verzlaði með glingur, silkibönd. “blúndur” og leggingar, ásamt sjölum og silkiklútum. Það herti einnig á breytingunni, að hjón komu úr Reykjavík og settust að á Setbergi. Hjón pessi voru: Benedikt Gabríel og kona hans, en séra Jón Benediktsson var faðir hans. Kona þessi var vel ment, bæði til munns og handa, hafði verið 8 ár í Kaupmannahöfn hjá tignu fólki, og numið flestar listir, sem þá voru um hönd hafðar. Meðal annars lék hún fyrirtaks vel á gítar, og skemti hún okkur oft með hljóðfæraslætti og söng, j>ví stutt var á milli Setbergs og Grundarfjarðar. Hana nú, hugsaði eg, nú er stundin komin. Eg fór inn til móður minnar og segi henni, að eg hafi heifstrengt, þegar eg var í Reykjavík, að eg skyldi læra á gítar, hvenær sem tækifæri byðist. einhverntíma á æfinni; og einmitt nú kæmi tækifærið fyrirhafnar- laust upp i hendurnar á mér. Móð- ir mín tók því vel, en taldi vand- kvæði á, að faðir minn mundi ekki vilja það; það væri vinnutöf. “Svo held eg”, sagði hún, “að þú getir hvergi fengiö gitar”. Eg hafði frétt, að inni í Stykk- ishólmi væri einn, sem enginn léki á. Þetta var um réttir, en komin var eg inn í Stykkishólm 20. sept. og búin að fá gítar. Frá Grund- arfirði og inn í Stykkishólm er þingmannaleið. Kona Benedikts Gabríels bauðst til að kenna mér, og skyldi byrja næsta sunnudag. Eg man, hvað eg hlakkaði til í fyrsta skifti sem hún átti að koma. Hún sýndi mér tónstigana nokkr- um sinnum, og skildi þá eftir hjá mér; en þegar hún kæmi aftur, átti eg að vera búin að æfa þá til fulls. Já, nú var úr vöndu að ráða, því föður mínum þótti svo ljótt | þettað gitarspil, þetta garg, sem [ hann kallaði, og bætti svo við: “Það er nóg, að eg er búin að kenna þér vel á langspil.” Þá tók eg upp á því í rökkrinu á rúmhelg- um dögum, að vera inni í gesta- stofunni, norðurstofunni; það gat ekki heyrst, því stofa var á milli; og mamma gaf mér svolítið tólgar- ker tií ljósapípu, því hvorki var komin steinolía né sterínkerti þá. | í stofu þessari var að sönnu “bí- leggjari”, en eg lagði aldrei í hann. *En það er ekki ofsagi, að stundum hafi verið í stofunni 10 stiga kuldi. og þó hélt eg áfram að æfa mig og læra tónstigana. Þá kom móðir min, þegar henni ofbauð, er kuld- inn var mestur. og spurði mig-. hvort eg ætlaði að sálga mér með þessu; því þetta væri ekkert vit; en eg hætti ekki, fyr en eg var bú- in með æfinguna; og það segi eg satt, að mér hefir aldrei orðið eins kalt. eins og við þetta verk; en viljinn var svo sterkur, að stund- um fann eg ekki til handanna af kulda og var öll gagntekin, og þó hætti eg í hvert sinn. Þegar kom fram yfir jólin, eg man það var á sunnudag, þá fór eg óaðspurt inn i' stofuna með gitarinn, þegar búið l var að lesa húslesturinn; þá var j svo kalt, að ekki var lifandi í [ norðurstofunni. Þá fór eg að spila j í suðurstofunni, ósköp lágt, og beitti mér ekki að syngja, til þess að faðir minn skyldi ekki heyra til mín. Þetta gerði eg i liverju rökkri héðan af, því móðir mín sagði mér það. Þegar eg var farinn að spila Iög i suðurstofunni, kom faðir minn einusinni til mín, og sagði: “Þú veizt þó hvað þú vilt, Anna litla, haltu bara áfram, þaö er ekki eins leiðinlegt eihs og eg hélt.” Því að hann var bæði raddmaður og hafði næmt söngeyra; og endirinn varð sá, að eg fór að “stemma” gítarinn eftir langspilinu hans, og hann lék á langspilið, en eg á gítarinn. Hann lék manna bezt á langspil, og er þess getið i æskumínningu minni. livar hann lærði það. Eg tók það ekki út með sitjandi sælunni, að læra að leika á gítar: en eg segi það ekki mér til hróss. heldur til samanburðar við það. sem nú er. Nú er verið að dýrka bæði karla og konur til að læra jrnsar mentir, einnig að spila á gítar, píanó og orgel. — Eg hefi kent mokkuð mörgutn á gítar, en aðeins tvær hafa nent aði læra til fullnustu; og aldrei þurfti að kala á þeim hendurnar, meðan þær voru að því, því alt var þeijn Iagt upp i hendurnar, bæði liiti og ljós. Eg er viss um, að það er alt of mikið gert til að láta unga fólkið læra; því það eiga ekki aðrir að læra, en þeir, sem hafa löngun til þess. Eg ætlaði að segja frá þeirri breytingu. sem kontin var á lifnað- arhætti aö ýmsu 'leyti. Stúlkur voru hættar að vera snöggklæddar. n fl. i skyrtu og upphlut, ein? og áður var títt; en nú heyrðist ekki nefnt nema “lífstykki” með járn- teinum að framanverðu. Eínnig voru komin stóreflis sjöl, sem nærri hver stúlka átti, og gekk með “slegið” í kirkjuna. Hættar voru þær alveg að hafa klút í gjörð í kirkju, en í stað þess höfðu þær skotthúfu. Nú sómdi það vel, að hafa skotthúfu í kirkju; en svo mikla tign var hún ennþá ekki komin í, að hún kæmist inn að altarinu. í stað þess, að hafa klút í gjörð, þegar til altans yar gengið, voru nú komnir kjólar og din^landi silkibönd i hnakkanum, frá Guð- brandi. Ekki voru nú handlínur nefndar á nafn, heldur hét það nú vasaklútur, og var hann nú brotinn saman, og haldið á honum í hend- inni, því það þótti fínna. Stígvéla- skó á fótum höfðu þær ekki, þvi þeir fengust ekki hjá Guðbrandi. og urðu þær að hafa íslenzka skó, þó lítt væru þeir notandi í svona ferðum nú orðið. Margar konur héldu enn við upphlutinn, og af þeim var móðir mín ein. Hætt var að steypa hnappa og búa til krókapör á hverjum oæ, sem áður var altítt, — því það fékst hjá Guðbrandi og var alt “billegra”, sögðu menn. Vefnaðinum var þó haldið áfram, þó minna en fyr. Móðir min spann og lét spinna. eins og áður. Á matarræði var litil breyting, nema kaffi var nú drttkkið töluvert meira og brenni- vín var alstaðar, því það var svo hægt að fá það; þá var ekki farið að stemma stigu fyrir ofdrykkj- unni, enda sáust þess merki, þegar menn gitu fengið 1 pott af brenni- víni fyrir 12 skildinga (=25 au.), og eftir þessu man eg. En af hverju stafaði nú þessi breyting? Faðir minn verzlaði á sama stað í mörg ár, og engin breyting varð á lifnaðarháttum. En hann verzlaði einungis með þarfa hluti, sem var: rúgur, mjöl. bankabygg, kaffi og sykur. En t hyllunum sást aldrei annað en hvít léreft, “sirts”, svuntudúkar og Iér- eftsklútar, dálítið af klæði, svörtu og grænu, og bekkjóttum silkiklút- um. Þá mátti aldrei vanta. Af glingri hafði hann ekki annað en gylta hnappa, sem voru dýrir að hafa í karlmannsklæðnað, vasa- hnifa, smáar “spulkomur”, tin- og leirdiska. Eg má ekki gleyma hinu góða sirópi, sem var ems og hun- ang hjá því, sem nú er orðið, er ekki má heita manna matur. Af hverju stafaði nú þessi breyt- ing á lifnaðarhættinum? Attðsjá- anlega af hinum nýja kaupmanni. rtutSbrandi, sem haffvi þessa fá^feetu hluti, sem ekki var Iengi verið að gleypa við, þó i smáum stil væri. Það þori eg að segja, að engin þjóð í heimi er glysgjarnari en við Is- lendingar. Að hugsa til þess, hvað hégómagimin varð mikil; og á henni hefir verið, og er enn í dag. stórkoftlegt framhald; því altaf er verið að bæta við glingrið. Þess- konar erum við ekki Iengi að læra af öðrum þjóðum. Skyldi það þá verða eins, ef boðið væri fram eitt- hvað nytsamt. Eg tek t. d. að ntjólka kú, sem varla má heita að nokkur stúlka kunni, eða að fara ofan í kvíar og mjólka ær fyrir bændurna. Það er ekki trúlegt, en sveitabændur hafa sjálfir sagt mér það, að ef þeir vista vinnukon- ur, taka þær það fram, að þær mjólki ekki í kvíum. Og af þessu segja þeir að það stafi mest, að nærri hver bóndi er hættur að færa frá. En þær kunna að setja upp á sér hájrið, og segjast vera að “túbera” það, og snúa það upp í háa klakka sinn hvoru megin á höfðinu; og svo kemur húfan eins og skötubarð aftan á höfðinu, upp á milli klakkanna. Þær hafa sömu tizku með hárið og þær eilífú dag- treyjtir sínar; þær eru sniðnar svo nákvæmlega eftir þv'9 sem útlend- ar konur hafa á kjólum sinum. nema miklu skrautlegri og meira “útflúr”, Þetta er nú í sjálfu sér ósköp meinlaust, ef þvi fylgdi ein- hver nytsemd. En þeim er orðið þunnskipað, sem hugsa meira um annað, en að sýnast. —Eimrciðin.' íslenzki fáninn. Skýrsla frá fánanefndinni svo- kölluðu er ráðherra skipaði 30. des. 1913 er nýkomin, og leggur hún til að breytt verði gerð fán- ans; hefir hún gert tvær uppá- stungur þar að lútandi. Sýnishorn- in hafa borist í hendur blaði voru. en verður ekki um þau rætt aö sinni annað en það, að hvorugt þeirra er nándarnærri eins fallegt. eins og sá bláhvíti. Og mjög vafasamt, hvort breyting á gerð- inni verður talin nauðsynleg. Flaggavalið. Eg vil hvíta flaggið fá þó feldurinn verði skitinn, því nautin gerast ef þau sjá í þvi rauða litinn. Fjgsamaður. —(Lögrétta). 1

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.