Lögberg - 23.07.1914, Page 6
«
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. JÚLÍ 1914.
LÆKNIRINN.
SAGA FRA KLETTAFJÖLLUM
eítir
RALPH CONNOR
trúðu mér til.”
“Þú ferS meö rangt mál” svaraöi hinn litli maö-
ur brosandi. “AreiSanlega rangt. Hlustaöu á mig.
Þú hlýtur aö þekkja þetta.”
“Vitleysa ”svaraSi konan, “hvernig ætti eg . .. . ”
“HlustaSu á Elísa, hjartaS mitt” hrópaSi hann
meS írskum hljómblæ í röddinni. “Manstu ekki?”
og hann hélt áfram aS spila í nokkrar mínútur. “Þú
hlýtur aS muna eftir þessu — er ekki svo?”
“Jú auSvitaS man eg eftir “The Lass o’ Govvrie”.
“En hvaS?” æpti hún upp yfir sig, og reyndi af
öllum mætti aS halda sínu stráng-alvarlega útliti.
En viS hvert orS sem hún talaöi, var eins og
andlitiö misti sína ströngu drætti og varö mýkra og
blíölegra.
“Ó, þarna kemur þaö” hrópaöi hinn litli maöur
sigri hrósandi “nú veit eg aö þú manst þaS. Og á
morgun eru tuttugu og fjögur ár síSan, mín kæra
Elisa —” Skyndilega fleygöi hann fiölunni frá sér
og, á mjölpoka, sem var viö hliö hans, og stökk til
hennar. Hún lokaöi dyrunum snögglega á eftir sér.
ÞegiSu nú; eg verö aS segja aö þú ert sami heim-
skinginn og áöur.”
“Heimskingi? Nei móöir, eg er ekki heimskari,
heldur vitrari en eg var, jafnvel þótt sumt af því sem
eg hefi gert síSan, hafi veriö hálf heimskulegt. Og
þaS er ekki mikil hamingja sem eg hefi fært þér, aS
undanteknum drengjunum”, bætti hann viö.
“Þégiöu nú” sagöi kona hans og ypti öxlum, og
roöi hálfgerörar auSmýktar færSist yfir kinnar henn-
Efst uppi á brekkunni var svo fagurt aö hver ar' “FarSu ti! vinnu Þinnar“ saSSi hún 5 s;num f>'rri
,málróm, “þú veizt aö heyiö bíöur eftir þér. FarSu
úndir eina, eg skal gá aö korninu.”
“Og hversvegna ætlar þú aö gæta kornsins, móö-
hændar brunaöi Mylnulækur út úr skóginum í tjörn- ir sa^Si rödd framan úr mylnudyrunum, og átján
ára unglingur kom inn um leiö. Hann var sonur
móöur sinnar. Sama harölega andlitiö,' sami nætur-
liturinn á hinum djúpu augum. Sama valdiö yfir
hverri likamshreyfingu, og sama ástriöumagn í hverj-
um drætti. “Vissulega gerir þú enga slíka hluti.
Pabbi lítur eftir kominu, en eg fer aö vinna í heyinu.
ÞaS tekur mig engan tíma.
En veistu nokkur, móSir?” bætti hann viS meö
miklum ákafa, “hefurSu heyrt rjýjustu tíSindin.”
Móöir hans þagöi.
“Hann er kominn heim í dag. Hann kom meö
Marry’s fólkinu og Alexander ætlar aö fara meö
honum á kappreiöarnar.”
RoSaleiftur flaug um andlit móöurinnar, og hún
sagöi hægt en alvarlega:
“Jæja, þaö væri víst betra því fyr seml þú nær
heyinu. ÞaS er oröiö nógu áliöið.
“Hlustaðu á hana, Barney” hrópaSi maöur henn-
ar meö fyrirlitningu. “Hún fer ekki á kappreiðarn-
ar á morgun. Drengirnir veröa heima á morgun, og
þaö er sannarlega nægur tími.” ,
Barney stóö álengdar og leit til móöur sinnar
meö dálítiS skrítnu brosi á andlitinu.
“Viö veröum aö fá miðdagsmatinn meö fyrsta
móti” sagði hann, “því eg ætla þá aö þjóta í heyið.”
Hún snéri sér viö og Jór inn í húsiS án þess aö segja
meira, eá hann tók Ijá niöur af tréslánni, leit á blaö-
ið og fékk fööur sínum.
“Þaö þarf aö hvetja hann, og þú ert'betur til
I. KAPITULI.
Gamla mylnan.
ÞaS voru tvær leiöir, sem lágu aö gömlu stein
mylnunni. Önnur frá aukaveginum eftir mjóum stíg
á milli tveggja blómskrý’ddra upphækkana; beggja
megin viS hana voru krákustigsgiröingar og meðfram
þeim allskonar blóm og skrautjurtir, fagurgresi og
smárunnar; en út frá því var víöáttumikill kornakur
á aöra hliö, sem baöaði miljónir nýútsprunginna
höföa í sólflóði dýrölegs júnimorguns. Hinu megin
var stórt engi, þar sem sáö haföi verið ýmsum gras-
fegundum. Voru þær nú allar í blóma og breiddust
eins og skrautdúkur frammi fyrir augum þess er á
horföi. Lífgandi, sætur ylmur fylti loftiS og gerSi
tilveruna dýrölega. A einum staö viö giröinguna var
kartöflugarður, og út frá honum annar ávaxtagarS-
ur; fyrir hann hafði veriö valin brekkan sem lá niður
í Mylnudalinn.
einasti feröamaður varö aö staönæmast, hversu litla
feguröartilfinning sem hann haföi. Þaöan blasti viö
dalurinn í allri sinni dýrö. Langst í burtu til hægri
ina, sem mætti auganu eins og rennislétt afarstór
silfurplata. Hinu megin við tjörnina sáust grænar
grundir milli fagurra trjáa í líðandi halla, en vegar
megin blómlegur aklingarSur í langri og líSandi
brekku niöur að vatninu, og vjð stifluna stóö gamla
myllan undir skógarrunni. Hjá henni var hús og
fjós og geimsluskúr; alt var þokkalegt og vel um
gengið, rétt eins og eklhús hjá konu á þrifa heimili.
Út frá mylnunni á vinstri hönd voru grænir og
blómgir vellir, en stíflan var haglega hlaðin og tyrfð
svo hún var eins og upphleypt rák á grundinni, sam-
lit henni og grasi gróin. Gegn um vellina rann
mylnulækurinn freyöandi, óöur og uppvægur yfir því
að neyðast til aö þjóna vilja annara. Umhverfis
þandist akurinn, margbreytilegur útlits; lengra burtu
skógurinn, meö grenitrén þar sem lækurinn rann í
gegn og hlynurinn og beykitréö teygöu krónur sínar
upp yfir hásléttuna. Þaö var einn vegur til myln-
unnar, vegurinn sem bændurnir fluttu yfir korn sitt
og hafra til þess aö láta mala. Hin leiðin lá í gegn-
um þrengsli og myndaöi rétt hórn viö hliöarstiginn.
Það var aöallega gangvegur, stundum þó notaöur
fyrir hesta, þegar menn sóttu sér mjölpoka eöa ann-
að þvíumlíkt.
Þessi vegur lá í gegnum hlynviöinn og beyki-
skóginn til hins fjarlægari enda stíflunnar, þar skift-
ist hann þannig, aS til hægri handar var farið til
mylnunnar, en í gagnstæöa átt til hússins. Frá hvaða
sjónarhól sem staöiö var, virtist mylnan, meö kring-
umliggjandi skþginn, aldingaröana, akrana og stíf 1-iþess fær en eg.”
una, undarlega viökunnarlegur staður, þegar friður
og ró hvíldi yfir öllu. Aö minsta kosti fanst
henni, sem stóð þar í skugga pílviðarins, aö svo
mundi vera. Feguröin, hiS kyrláta landslag veitti
henni huggun og hvíld; hin töfrandi samhljóman í
öllum þessum duldu röddum náttúrunnar fékk henni
óumræöilegrar ánægju.
Hún var kona afar-mikilfengleg yfirlits. And-
litiö var dökt, háriö dökkjarpt, meö nokkrum silfur-
þráöum, féll í bylgjum niður með enninu og vöng
unum. Augun hrafnsvört eins og náttmyrkriö, en
vörpuðu frá sér dulrænum töfraljóma, eins og ein-
ungis augu þeirra gera, sem hafa mann fram af
manni aliö aldur sinn í Hálands-dölum.
“Ó, þetta er fallegur staður” sagöi hún frá sér
numin og leit niöur fyrir sig um leiö; þaö mundi
valda sársauka að yfirgefa hann.”
AH í einu breyttist andlit hennar; innan um
skvampiö í mylnuhjólunum, heyrði hún endur og
sinnum fiölutóna.
“Þétta er óskemtilegt” stundi hún upp, og hristi
höfuöiö með óþolinmæði.
En, aö fám mínútnum liðnum fékk andlit hennar
alt annan svip; þáö var eins og það fyltist meöaumkv-
un og samhygð. “0,-jæja” sagði hún, “þessi veslings
fiöluleikari er þó sjálfsagt hjartagóöur, og hvað er
þá um annað aö segja?” J U " ’ "
1 " Hún gekk heím tii hússírts teftír bakkanum, og
inn í hina stóru dagstofu þegjandi, og þaðan inn í
stærra herbergi, sem tengdi húsiS viö mylnuna. Hún
leit á hina háu klukku, sem stóð ööru megin viö
dyrnar. “Hamingjan hjáipi mér” hrópaöi hún;
“þetta er frá mínum eigin tímum. — En eg ætla aö
fara inn og skoða” —»
Hún opnaöi dyrnar, sem að mylnunni vissu og
nam staðar steinþegjandi. Þarna á stólnum út við
“Þarna” sagöi faöir hans og fleygSi til hans
fiölunni; “þú ert lika betri aö fara meS svona verk-
færi.”
“Þeir mundu ekki hafa sagt þaö í nótt, pabbi,
sagöi pilturinn, um leið og hann tók við fiölunni úr
höndum fööur síns og skoðaði hana gaumgæfilega.
Innan fárra mínútna var faðirinn kominn mesTrfiö
og Bamey rak ljáinn í og gekk yfir á brautina.
II. KAPÍTULI.
Dóttirin.
í
Tveimur klukkustundum siðar, kom stúlka út-
af hinum óhreina hliöar-vegi, með mjólkurfötu í
hendinni og snéri inn á brautina til mylnunnar. Þar
sem hún nú kom rykug i framan af fokinu á háveg-
inum, virtist þó sem náttúran sjálf heföi beöið eftir
þvi að hitta hana þarn^, og sýna alla hennar full-
komúun. t allri sinni látlausu framkomu líktist hún
hinum frjálsu, fagurgrænu blaðkrónum, sem hrífa
aðra meö fegurö sinni, en vissu ekki af henni sjálfar.
Þaö haföi tekiö full sextán ár í hinu heilnæma
sveitalofti. aö skapa alla þá fullkomnu feguröarsam-
hljóðan, og allan þann yndisþokka, sem hún hafði til
aö bera — hinar fagurmynduöu kinnar, og ennið sem
silkilokkarnir skvldu, og sem alt var enn ósnortiö af
eitruðum höggormsstungum.
Það haföi tekið sextán ár af hreinni og ómeng-
aöri gleði, að veita inn í augun þessum óviðjafnan-
lega glampa, sem var líkastur sólskinsleiftri á heiS-
skírum sumardegi; sextán óspilt uppvextar ár, sem
höföu varpaö um hana einskonar dulrænni helgiblæju.
sem sýndi virðingu hennar og trúnaöartraust; árvekni
og hreinleik i sönnum guðsójta. Hatturinn haföi
fallið af höföi hennar, og hið Íjósgula fagurliðaöa
, , , „ „ , . • , , ihar- var® kkast rauðagulh 1 solargeislunum. Andlit-
veggmn sat laglegur maöur meö bjart gremdarlegt.........................................................
.... . , „ x , - , , . , ‘S var þrottmikiö og goölegt; en meö dalitlum sjalfs-
andlit, nyrakaöur með þykt, hrokkiS har, sem hðaðist, ,.. ,, ....... , , J
■„ . e-x, „ . . þottablæ; sem þo lysti ser einna helzt 1 höfuöburð-
mður um enmð, og lek a fiðlu með augsymlegrt'.
, , , |mum og um axhrnar. En þegar munnurinn opnaSist
anægju. Mylnan er 1 gangi hropaöi hann, an þess . , r
x: u- r,-. ,• r- « „pg varirnar hreyföust 1 brosi. þa gleymdist alveg
aS stoðva hina fljuandi fingur, og eg er stoöugt að.,,r............. s-
lít e^tjr „ jsjalfsþottablærinn; maöur gat þá ekki um annaö
Hún hristi höfuðið álasandi frammi fyrir manni
sínum og sagði:
jhugsaö en hinar fögru varir. Hún stökk upp á dá-
litla græna jarðdyngju, dró þungt andann, eins og hún
væri að teiga aö sér loftið þrungið af blómangan, og
Ójá, mvlnan er starfandi, þaö er víst um þaö.Jhrópaði hátt og snjalt: “Þetta er ágætt” og hún
" prt a* 1l,,c,aa ,,m hana nnna ” hljóp út að garði þar sem slöngurnar voru f þéttum
smárabuska. “En það hvílurúm” sagöi hún hálf-
brosandi, “eg ætla að reyna það. Og í sama vet-
fangi stökk hún yfir girðinguna, og kastaði sér niöur
en þú ert ekki aö hugsa um hana núna.
‘TJm hvað þá?” svaraði hann glaðlega og hélt
áfram að leika.
“Þú hugsar einungis um kappreiöar og dansa.
i forsælu trjánna, innan um allskonar fegurstu
skrautblóm. Nokkrar mínútur lá hún! þarna í þess-
ari íburðarmiklu hvílu, horfandi upp til himins, á
milli trjástofnanna, meS auga og hug bundinn viS
hin unaðslegu, marglitu ský, sem sigldu líkast flug-
báti um himinhvolfiö, fyrir ofan höfuð hennar.
HiS þunglamalega suð í býflugunum, hiö und-
arlega skrjáf í blaökrónunum, og allar þær mörgu
dýröarraddir sumarmorgunsins, runnu saman í eina
heild, einn voldugan kórsöng, vitnandi um guös dýrð
náttúrunnar. Alt þetta fékk hinni ungu stúlku fagn-
aöar, og fylti sál hennar gleði, og lét hana vita þaö.
sem hún ekki greinilega áSur vissi, hve sumarhugsun-
in var dýrölegri og innihaklsríkari öllum öSrum hugs-
unum, og hversu hún gæti gert stritiö og stríðiö aö
hjartfólgnum gleöistundum.
“Ó, þetta er dýrölegt!” sagði þún, og teygði
hendurnar upp yfir höfuö sér. “Eg vildi óska aö eg
mætti dvelja hérna heilan dag, einmitt hérna innan-
um smárana og býflugurnar, fuglana og trén, og horfa
á skýin og hinn heiöbláa himin — engin börn, enginn
meSdegisveröur, ekkert sem þyrfti aö óttast —:, þaS
væri dásamlegt. Eins og hún lá þarna í grasdyngj-
unni, fanst henni sem af sér væri létt hinni þungu
byröi, sem hún haföi oröiö aö bera síðustu mánuöina.
Um eins árs tímabil haföi hún reynt að skipa sæti
móöur sinnar, viö innanhússstörf á heimili prestsins.
Alveg fyrirvaralaust haföi þessari byrði verið skelt á
herSar hennar, og meS því hugrekki, sem ást og æsku
er samfara, haföi hún neitað sér um skraut og skemt-
anir, en snúið sér af alefli aö húsmóöurstörfunum,
og reynt að hugga og gleöja föður sinn af öllum
mætti, þar sem hann skyndilega hafði veriö sviftur,
ekki einungis eiginkonu sinni, heldur þarmeö einnig
félaga sinum og ráöunaut. í einu vetfangi haföi hún
breytt öllum hinum draumljúfu áformum sínum, sem
hún haföi gert í sambandi við móSur sina — um
margvíslega mentun, í bókmentum og fögrum listum;
og hafði gengið inn í hiö tilbreytingartausa starf
hversdagslífsins, og húsmóöir verkanna; sem hún
haföi þó ekki búist viS að taka aö sér svo fljótt. En
þaS var ekki um annaö aö gera.
“Eg held eg sé orðin þreytt” sagöi hún hátt, og
horföi upp i fagurbláan himininn. “0, mamma,
hversu þreytt hefir þú hlotiö aö vera af öllu þvi, sem
þú hefir gert fyrir mig! Elsku góSa mamma. Ó.
aö eg hefði aðeins vitaö meira. En ver erum öll of
skammsýn, of hugsunarlaus. Hún rétti aftur hend-
urnar upp yfir höfuöið, upp á móti himninum, meö
hinum marglitu, þjótandi skýjum.
“Þín vegna, móöir mín” hvíslaði hún. Fáir
munu hafa séö jafn skýr og jafnfalleg augu, með
titrandi tárperlum. AS minsta kosti ekki síðan dag-
inn þann er þeir fluttu móSir hennar frá Manu, og
hrifu hana frá grátandi börnunum. “Eg sá hana al-
drei gráta” sagöi hún viö sjálfa sig, “aldrei, utan
okkar vegna. En eg má til aö reyna; eg verö aö reyna.
Það er hart aö gefast upp”, og hin fögru augu
fyltust tárum. “Vitleysa” hrópaði hún meö óþolin-
mæöi, maður má ekki vera of eigingjarn, en eg ætla
að reyna aö gera mitt bezta. Hún leit í kring um sig
meö hálfgerðri gremju, spenti höndunum um hné sér
og mælti: “Þrátt fyrir alt er þó heimurinn indæll.
FegurSin sjálf er hringinn í kringum oss. ÞaS þarf
ekki annaS en stökkva yfir girðinguna, þá er maöur
kominn inn í aldingarö sælunnar og fegurðarinnar.
Það er dýrðlegt. Aftur fleygði hún sér niöur í blóm-
skrautið: og rétti úr sér innan um smára-breiöuna í
afarmikilli geöshræringu. Hún heyrði einhverja
suðu, hvaö gat þaö veriö? Hún leit í kringum sig
snögglega. “Þaö er Charley gamli held eg, eSa þaö
er kannske Barney aö hvetja ljáinn sinn.” Hún
spratt á fætur og klifraði upp á giröinguna, eins og
af hendingu, og leit yfir akurinn.
“Þaö er Bamey” sagöi hún og brá hönd fyrir
augu. “Eg vona að hann skeri sig ekki í fingurna.”
Hún komst alveg upp á giröinguna og halIaSist
upp aö dálitlum staur. Hún andvarpaði, — en í
svipnum lýsti sér aödáuri, þegar hinn ungi maður
sveiflaSi orfinu jafnt og þétt, þaS ’var yndisþokki í
hverri hreyfingu, og líka svo mikill manndómsblær.
HvaS hann sveiflaði því léttilega; og hvaö ljárinn
beit vel — alveg þverstífði grasiö — og þarna lá
múginn alveg eins og fjallgaröur á enginu.
En hvaö ljárinn gat afkastaS miklu, hann gat
gerbreytt akrinum á svipstundu. Þetta voru dagarn-
ir, sem mennirnir unnu alt, sem þeir gátu, og meira
en þeir gátu. Þama reyftdi líka á kosti verkfæranna.
Þarna á þessum dýrmæta tíma reyndi á fulla sam-
hljóðan handar og anda. Og mennirnir reyndust ó-
sigrandi. Hinn alvarlegi bardagi fyrir tilverunni \ar
þama háöur meö eðlilegum krafti, og eölilegar afleið-
jngar uröu og hlutu aö vera sigur í hvívetna.
Þarria kom Barney yfir múgana, og hver ein-
asta hreyfing var eins mjúk og væri hún hugljúfur
draumur.
“Gjörir hann ekki vel!” sagSi stúlkan og leit meS
aödáun til piltsins, og fylgdi meS sérhverri hreyfingu
hans. “HvaS hann er stór og sterkur! Ó, hvaö ... .”
og bláu augun hennar fyltust undrun. “Hann er
nærri orðinn .... fulltiða maður!” Smá þyrnibrodd-
ar stungu hana á kinn^rnar. Hún færSi sig til eins
og hún ætlaöi aö stökkva niður, hallaöi sér alt í einu
aftur á bak aö staumnum og hrópaöi. “HvaS um
þaö; hann er einungis drengur ennþá. Eg er ekki
ennþá neitt farin að hugsa um Bamey tíoyle.”
Þarna kom sláttumaöurinn og var aö ljúka viö
teiginn sinn, grasið féll í stórum hrúgum.
“Þetta er laglega gert” hrópaði hin unga stúlka.
“Þ/ú gefur honum Jóni langa ekki eftir, aö ári liönu
eöa svo.”
“Eftir ár eSa svo” sagöi hann ákafur. “Annaö
hvort er eg maður í dag, eöa eg verð það aldrei. En
eg vil ekki láta hrósa mér.”
“En það eru allir aö tala um þig æfinlega og
allstaöar, hvaö þú ert duglegur aS slá, binda og
hlaöa/’
“Þeir eru—þeir eru allir—hvaö? ofgóðir til þess
aS skifta sér af mér.”
“Nei, allir hæla þér. McKenzie stúlkan var að
segja mér frá þér í gær.”
“Ó, hvaöa' vitleysa! Eg þaut á burtu frá öllum
fjöldanum, en.þaS gerir annars h-vorki til né frá.”
“En eg held þú hafir annars enga minstu hug-
mynd um hversu fallegur þú ert, þegar þú sveiflar
orfinu kringutn þig.”
“Heldurðu þaö — ja, það var meira en eg vissi.”
“Svo; en segðu mér nú virkilega satt, hvar lærö-
irðu að slá?”
“Einmitt hérna hjá Dick. Hann kemur í dag.”
Hann leit snögglega á hiS fagra andlit hennar. Hún
horfði á hann á móti, og í svip hennar lýsti sér
frjáls ánægja.
“I dag. Heldurðu ekki aö mamma þín verði
glöö ?”
“Jú, og máske sumir fleiri” bætti Barney viö.
“Hverjir þá sérstaklega?” mælti hún.
Dálitlum skugga brá snöggvast yfir andlit hins
unga manns, en hann náSi sér fljótt aftur.
“Eg átti viS að mér sjálfum þætti vænt um komu
hans. Þetta er í fyrsta skiftiS, sem hann hefir veriö
svona lengi í burtu. ViS höfum altaf veriö saman.
aS heita má dag og nótt, og aldrei skilið, fyr en hann
fór í skólann árið sem leiS. Hann var vanur aö
vefja handleggjunum um mig, og strjúka um brjóst
mitt; eg get sagt þér þaS, aS fyrstu nætumar eftir aö
hann fór, fanst mér eg vera hálfveikut, og eg var
eins og hálfhræddur viS staöinn hans, sem var auöur.”
“Jæja” sagði stúlkan hálfhissa. “Eg vona aö
hann hafi ekki breyzt mikið; jafnvel þótt skólalífiS
breyti sumum heldur mikiö, eins og þú kannske veist.”
Rg stend við sjóinn-
Eg stend viS sjóinn, stari yfir hafiö
er storma þytur yfir djúpin fer.
Þar öldur rísa og aftur sökkva í hafið
ómælis þreyta leiS um bláan ver.
Eg spyr hvert afl í öldum þessum bærist,
ólgandi bruna þær um solliö haf.
Þaö leyni-afl sem ljóss í geislum hrærist
þaS lífsins afl er þrá og vitund gaf.
ÞaS afl sem hrærist inst í taugum mínum
1
og eins þaö býr í djúpsins mikla geim,
það ræöur hug og hjartaslögum þínum
en himinsólir lúta krafti þeim.
Það birtist hvar sem auga mannsins mænir
í minstu lind um sólna reginhöf,
þaö markar hjartans mæltar hljóöar bænir
er máttur lífs við þessa jarðlífs gröf.
Og þar sem grúfir grafar myrkriS svarta
er geislar þinir verma kalinn svörð,
þú glæSir von í harmi slegnu hjarta
og heldur um þess bezta gimstein vö/S.
Þú guöamál frá hæstum himinsölum
hringjandi eins og sævarbáran þung,
brosandi ljúft, sem blómin smá í dölum,
brennandi eins og munarþráin ung.
HaJldór Johnson.
Mér af augum hrýtur hregg
hjartað sorgir naga,
Berst mér enn í brjósti negg
bæöi um ár og daga.
Samt mér bendir hels úr heim
helgur vonar kraftur,
að ljóss í fegri geisla geim,
gleöjast muni aftur.
Halldór Johnson.
Bankaþjónn nokkur í Grundeier-
bankanum í Danmörku hefir hnupl-
að frá bankanum um 46 þúsund-
um króna. Mickelsen, svo hét
maðurinn, var í víxladeild bank-
ans, og náöi undir sig fénu meö
því móti aS falsa víxla og fá þá
greidda hjá féhiröi. Eftir öllum
likindum aS dæma, hafa þeir ver-
iö tveir í félagi um þetta banka-
mennirnir, en hver hinn er, hefir
enn eigi vitnast. — Svikin komust
þannig upp, að mismunur var í
aðalreikningi bankans. Voru þá
endurskoöunarmenn tilkvaddir, en
á meðan þeir voru aö verki, flýöi
Mickelsen úr landi. ÞaS er alment
álitiö, aö hann muni hafa eytt öllu
þessu fé í gróðabralli. Lögreglan
hefir sent lýsingu af manni þess-
um í allar áttir, og heitið þúsund
króna verðlaunum þeim, er geti
handsamað piltinn, ^en þaö kvaö
ekki hafa hepnast enn. — Tjóniö,
sem bankinn hefir liðiS, er mjög
* tilfinnanlegt, því áSur kvað hann
ekki hafa staðiS sem bezt aö vígi.
Lögbergs-sögur
FÁST GEFINS MEÐ ÞVÍ
AÐ GERAST KAUPANDI AÐ
BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI
Dr.R. L. HURST,
Member of Royal Coll. of S«rg«o*»,
Eng., útskrifaöur af Royal CoIIege ■#
Physicians, Londo'n. Sérfræöingu. í"
brjóst- tauga og kven-sjúkdómum
Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Port«.f)»
Ave. (í móti Eaton’sj. Tals. M. 814.
Tími til viötals, 10-12, 3-5, 7-9.
THÖS. H. JOHNSON og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fslenzkir lógfræCÍBgar,
Skrifstofa:— Room 811 McArthur
Building, Portage Avenue
Áritun: P. O. Box 1650.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
$ ÖLAFUR LÁRUSSON
og N
BJÖRN PÁLSSON
yfirdömslögmenn ;;
Annast Iögfrœðisstörf á islandi fyrir ! ]
Vestur-Islendinga. Otvega jarðir og . .
Hús. Spyrjið Lögberg um okkur.
Reykjavik, - lceland : :
p. o. BoxA4i ::
♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦■M-M-f + ♦♦ ♦♦ ♦ ♦♦♦♦
GARLAND & ANDERSON
Arni Anderson E. P. Garlaad
LÖGFRÆÐINGAR
801 Electric Railway Chambera
Phone: Main 1561
Joseph T, Thorson
ísienzkur Iögfræðingur
Aritun:
MESSRS. McFADDEN & THORSON
706 McArtlmr Bulhling
Winnipeg, Man.
Plione: M. 2671.
Dr. B. J. BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooke & William
Telephone g*rrvS20
Officb-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h.
Heimili: 776 VictorSt.
Telephone GARRV 3S1
Winnipeg, Man.
Dr. O. BJ0RN80N
Office: Cor, Sherbrooke & William
l'KI.EPHONE. GARRV 3ii»
Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h.
Heimi’i: Ste 1 KENWOOO AP’T'S.
Maryland Street
Telephonei garrv T03
Winnipeg, Man,
Vér leggjum sérstaka áherzlu k
selja meðöl eftir forskriptum la*kna
Hin beztu meðöl, sem hœgt er aB fS,
eru notu8 eingöngu. pegar þér komW
mefi forskriptina til vor, megl8
vera viss um a8 fá rétt þa8 sem laeke.
irinn tekur til.
COLCIiEUGH & CO.
Netre Dame Ave. og Sherbrooke M.
Phone. Garry 2690 og 2891.
Glftingaleyflsbréf aelá.
Dr. W. J. MacTAVISH
Officb 724J ó'argent Ave.
Telephone Vherbr. 940.
_ ■ ( 10-12 f, m.
Office tfmar -í 3-fi e. m.
( 1-0 e. m.
— Hbimili 487 Toronto Street —
WINNIPEG
tblbphonb Sherbr. 432 ■
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKNIR.
ENDERTON BUILDNG,
Portage Ave., Cor. Hargrave 8t
Suite 313. Tals. main 5302.
Dr, Raymond Brown, í
Sérfræöingur í augna-eyra-nef- og ?
háls-sjúkdómum. |r
Talsími 7262
Cor. Donald & Portage Ave.
Heima kl. io— 12 og 3—5
A. S. Bardal
843 SHERBROOKE ST.
selnr líkkistur og annast
om úu’arir. Allur útbún-
aSur sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvarSa og legsteina
r»’e. He;mi|i Qarry 2161
» Offlce „ 300 og 373
H. J. Pálmason
Chartered
Accountant
807-9 Somerset Bldg. Tals. IV{. 273g