Lögberg - 13.08.1914, Blaðsíða 1

Lögberg - 13.08.1914, Blaðsíða 1
27. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 13. ÁGÚST 1914 NÚMER 33 STÓRKOSTLEGT MANNFALL SEGJA FRJETTIR AF STRÍDINU í EVRÓPU Skuldir Canada aukast Aðalatriði stríðsins. um $67,000,000 í skýrslum Canada, sem eru ný- lega komnar út, sést það meöal annars, að skuldir ríkisins hafa aukist í ár um sextíu og sjö mil- jónir dollara. Alvörumál. "MetS hin hræ6ilegu dæmi í Evrópu fyrir augum sér, mun þjóðin í Canada sjá svo um, atS á þessjm vniklu Vesturlandssléttum sé ekki hver höndin uppi á móti annari. Hún mun sjá um aö þar sé ekki haldiS viö fomum fjand- skap og sundrungarefnum og auk- inn eöa glæddur þjóöarrígur. Hliö vor eru opin þeim sem hingaö vilja leita frá Evrópu og flýja harö- stjórnina þar; en þegar þeir koma hingað veröa þeir aö gleyma og leggja niður fæö þá, sem á milli þejrra hefir verið; kæfa alt hatur. sem ein þjóö hefir haft á annari og veröa sannir canadiskir borg- arar, ekki aðeins í oröi kveönu. heldur umfram alt í verki og sann- leika. Sé þess ekki gætt strang- lega aö þetta takist, þá má cana- diska þjóöin búast við því innan 50 ára, sem nú hefir gert Evrópu aö orustuvelli.’’ Þessi eftirtektaverða grein er rriöurlag á langri ritgerö í Free Press á laugardaginn, og er hún nákvæmlega í samræmi við skoð- un þessa blaðs. Aöfarirnar í sam- bandi viö stríðið em þess eðlis, aö stórhætta er á borgarastríði hér meðaí hinna ýmsu þjóðbrota, og hver sem blæs að þeim kolum að auka stríðsandann, hann er sekur í því máli. Islendingar eiga að láta sér ant um að verða nytsamir og sannir borgarar þessa lands, og þa,ð g)eta þeir bezt með þeirri stefnu sem Free Press lýsir í þeim fáu orðum, áem að ofan eru til- færð; með því að hjálpa til að auka samúð á meðan þessi mikla þjóð er að fæðast. Það skal því endurtekið hér, sem sagt var í síð- asta blaði, að íslendingar, ættu að vera svo trúir canadiskir borgarar. að skifta sér ekkert af þátttöku t þessu striði, hvorki til né frá. Sérstaklega vegna þess að Eng- lendingum hefir ekki verið sagt stríð á hendur að fyrra bragði og þetta er ekki stríð til þess að verja þeirra land eða þeirra þjóð. William Jennings Bryan hefir lýst þvi yfir að hann verði hér eftir eindreginn með atkvæðis- rétti kvenna. Eru það talin ein- hver mestu sigurmerki fyrir kven 28. júní var Ferdinand rikiserf- ingi í Austurríki og kona hans myrt, og þaö kent stúdent frá Servíu. 23. júli sendi Austurríkisstjórn- in skeyti til Servíustjómarinnar. þar sem þess er krafist, að æsing- ar gegn Austurríki af hálfu Servíumanna, séu bældar niður og einnig þess að Austurríki sé leyft aö rannsaka mál Servíumana þeirra, sem álitið sé að hafi verið við málið riðnir óbeinlínis. Er svar heimtað innan 48 klukku- stunda. 24. júlí lýsir Rússastjórn þvi yfir að hún geti ekki látið kröfur Austurríkismanna afskiftalausar; krefst hún þess að Servíumönnum sé gefinn lengri frestur til að hugsa svar þeirra. 25. júlí fer sendiherra Austur- rikismanna frá Belgrad. Servía safnar saman liði. Her Austur- ríkismanna fer að landamærum Servíu. Rússar byrja að safna saman 5 herdeildum. Þýzkaland samþykkir kröfur Austurríkis- manna á hendurServiumönnum. 26. júslí. Servía svarar kröfum Austurríkismanna; gengur inn á þær allar að undanskilinni þeirri einni, að leyfa Austurríkismönniun rannsókn á máli þeirra Servíu- manna, er grunaðir séu um óbeina þátttöku í morðinu. Það atriði vilja þeir leggja undir álit friðar- Mið- Inefndarinnar i Hagne. Austur- riki telur svarið ófullnægjandi. Her er safnað saman í Þýzka- landi, Frakklandi og Rússlandi. Englendingar byrja að búa flota sinn til stríðs. 27. júlí. Þjóðverjar senda Rúss- um spurningu um það hvort þeir séu að búast til hernaðar; Rússar svara því neitandi; en endurtaka kröfur sínar fyrir hönd Servíu. j Grey jarl stingur upp á því að fulltrúar mæti frá Englandi. Þýzkalandi, Frakklandi og ítalíu, til þess að semja um frið, Frakkar og Italir fallast á það, en Þjóð- verjar draga að svara. 28. júlí. Austurríki segir Servíu stríð á hendur. Rús'sland neitar þeirri uppástungu Þjóðverja að Rússar láti málið afskiftalaust. Þýzkaland neitar uppástungu Grey jarls um friðarsamninga. Allar þessar þjóðir byrja hersöfnun. Rússland skipar að safna saman öllum sínum herafla. 30- júlí. Þjóðverjar, Frakkar. Rússar og Englendingar keppast hverir við aðra að búa sig til stríðs. öll verzlun í öllum heimi kemst á ringulreið. 31. júlí. Austurríki lætur safna saman öllum sínum her. Reynt að miðla málum í síðasta skifti án nokkurs árangurs. 1. ágúst. Þjóðverjar segja Rússum stríð á hendur. Hersveit- ir þjóðverja ráðast inn í Luxen- burg á leið sinni til landamæra Frakklands. Frakkar skipa al- menna hersöfnun. Italir lýsa því Úr bygðum Islendinga. Vatnabygðir. Hér hefir verið talsvert um dýrðir að undanfömu. Séra Friö- rik Friðriksson frá Reykjavík- dvaldi hér vestra um mánaðartíma. prédikaði og hélt fyrirlestra á stóð. Það virtist vera sjálfsögð kurteisis- og þjóðernisskylda að loka búðum á meðan, til þess að draga á engan hátt frá athygli hátíðarinnar. Frá Prince Rupert. Timar eru daufir hér yfir ah. en allar líkur til þess að hér verði góðir tímar þegar kemur fram á haustið, eða þessi næstu tvö árin. Það er svo margt sem bendir til þess, brautin o. fl. — Þirír landar hafa sett hér upp matsöluhús, þeir T. J. Clemens frá Winnipeg, Ölaf- Frá Islandi. ýmsum stööum. Hann virðist vera itr Bjömsson frá Vancouver og maður sem vinnur sér hylli allra, Fred Thorarinsson frá Blain. Þeir er honum kynnast, og er uppbygg-1 gera ráð fyrir að stækka plássið ing að þeim mönnum, hvar sem' vegna vaxandi viðskifta. þeir eru. Eg fylgi engum safnað-i --------- arflokki, og veit því lítið hvað ger- ist í þeim málum, en á séra Friðrik vildi eg hlusta, vegna þeirra sagna. sem af honum höfðu farið; enda sé eg ekki eftir þeirri stund. Hann sýnist eiga opinn veg að hjarta hvers manns. Annars býst eg við ■ sonar Danakonungs hefir tekiö að nánar verði þér skrifað um j inntökupróf í háskólann í Kaup- hann og starf hans hér af ein-! mannahöfn. hverjum, sem það liggur nær en mér. Þá komu þeir hingað prest- j Morley lávarður og John Bums, Almennar fréttir. Margrét einkadóttir Valdemars arnir séra Friðrik Bergmann og séra Jón Helgason háskólakennari frá Islandi. Þóttu þeir báðir stór- ir gestir og góðir og fluttu hér mál sitt sköruléga. Sagt er að Asmundur Guð- mundsson sé að búa sig af stað alfarinn heim aftur, en í hans stað er von á nývígðum presti frá Is- landi. Vonandi að hann fari ekki að eins og hinir, að hverfa burt þegar fólkið er farið að kynnast honum. Asniundur hefir getið sér góðan orðstýr hér, og er mönnum eftirsjá að honum. íslendingadagur var haldinn hér 3. ágúst og fór hann vel fram í alla staði, að heita mátti. Fólk sótti daginn víðsvegar að og var hann mjög fjölmennur. Ræður og hvæði voru góð. en ekki tel eg uauö n að fara mörgem orðum um þau þv! líkkjia bi'-tast hvortveggju i b'.öð- unum. , Upfiíkeruhorfur eru góðar eftir þvi sem út leit um tíma, en þó held eg að tæplega geti orðið meðalár. — Lítið er bygt í bæjum hér í ár, nema helzt svolítið í Wynyard, enda er það aðalbærinn milli Yorkton og Saska- ioon. Skrítilega þykir okkur ritstjóri Heimskringlu hafa lesið vínsölu- bannslögin okkar hér vestur frá, þar sem hann segir að engin takmörk séu þar sett vínsölunni. Mér finst þú ættir að prenta upp í Lögbergi nokkra kafla úr vínsölulögunum okkar til þess að fræða starfsbróður þinn, fyrst hann veit ekki betur en þetta. Með tíðindum má telja það, að fiskur hefir veiðst í Foam Lake í snmar, og er það í fyrsta skifti sem menn vita til; hefir fiskurinn komið i vor í vatnavöxtum eftir lækjum úr stórvötnunum. Þar sem nú er verið að fiska, var heyjað á þurru þegar frumbyggjar Vatanbygða komu hing- að fyrst. báíir meðal atkvæðamestu stjóm n álamanna á Englandi, hafa sagt sig úr stjórninni, vegna þess að þeir eru andstæðir striðsstefnu hennar. Þeir eru báðir eindregnir á móti stríði og heimta frið. 19. Júlí var séra Eggert Pálssyni á Breiðabólstað haldið fjölment og virðulegt samsæti í tilefni af því aö hann hefir verið prestur í 25 ár. Var honum gefið vandað gullúr með áletrun: “Séra Eggert Pálsson. I minningu 25 ára prestskapar. Með ást og virðingu frá sóknarbörnum hans.” En konu hans var gefinn gullhringur með rauðum rúbis steini og tveim geislasteinum. Innan i hringinn var grafið: “G.H. 1889- 1914.” Tíðarfar á íslandi yfirleitt ágætt þegar síðast fréttist; samt var hafís í Júlí-mánuði út frá Vestfjörðum og fórst þar norskt selveiðaskip 6. Júlí. Voru á því 10 manns, er allir björg- uðust. Nýlega er látin frú Ragnhildur Sverrisson. ekkja S. E. Sverrissonar í Reykjavík 82 ára gömul. Feld hefir verið fjárveiting til á- framhalds á rannsókn í sambandi við j árnbrautarmálið. réttindamálið. Um það verða I ^'r Þe'r láti máltn afskiftalaus. greidd atkvæði í haust í nokkurum ágúst. Þýzkar hersveitir fara stöðum Bandaríkjanna, þar á með- I y^'r al í Nebraska, heimaríki Bryans. Mrs. Woodrow Wilson dáin. Kona Wilsons Bandaríkjafor- seta lézt á föstudaginn var eftir nokkurra mánaða legu í tauga- sjúkdómi. Stríðs molar. Konur frá Servíu og Monte- negro, eru að skrásetja sig til þess að fara í striðið móti Austurríki. $24,000,000 í gulli voru sendar frá Bandaríkjunum til Evrópu 28—29 júlí. Ráð er gert fyrir að 20,000,000 rnanns verði kallaðar til hemaðar og helmingur þeirra taki virkilega þátt í striðinu. landamæri Frakklands og smáorustur verða. Hersveitir Þjóðverja og Rússa mætast á landamærum þeirra landa, en mannfall litið. Bretar kalla fram sjóvarlið og búast til hersötnunar á landi. 3. Englendingar taka málstað Frakka og segja Þjóðverjum frá því að þeir muni veita mótstöðu. ef ráðist \erði á norður- og vest- 1 rstrcndur Frakklands. Þjóð- verjar ráðast inn í Bólgíu. Sendi- herra Þjóðverja fer frá París. Þjóðverjar senda orðsending til Belgja og biðja leyfis að mega láta her sinn fara þar yfir í friði til Frakklands. Belgir neita því og Englendingar samþykkja þá neitun þeirra. 4. ágúst. England sendir Þýzka- lanli orðsendingu og krefst- þess að Belgpa sé látin í friði sem óháð. Þjóðverjar neita því og segja þá hvorir öðrum stríð á hendur, Þjóðverjar og Englendingar. Síð- an hefir alt gengið í þófi. ' Snæljós heitir kvæðasafn Jakobs Thórarensens, sem verið er að prenta Stjómin á Englandi hefir sam- ' Gutenberg á kostnaö Jóhanns Jó- þykt að leggja fram $525,000,000 hannessonar- ti' herkostnaðar. j Lengdur hefir verið hluta áskrifta- fresturinn í Eimskipafélagi Islands til Belgíu konungur er sjálfur her- 1. Nóv. í haust. þannig, að þeir sem foringi fyrir liði s: u og þykir þá hafa skrifað sig fyrir hlutum í fé- hugprúður mjög. laginu og greitt þá, öölast að öllu leyti sömu réttindi og stofnhluthafar. Þýzkt loftskip kastaði þremur —Þetta er gert vegna peningaskorts sprengikúlum á víggirta borg á °S harðinda, sem verið hafa í ár. Frakklandi 3. ágúst og gerði tals- „ , ~.~ . .... „ , . ~ ö . Tvær bifreiöar komu til Reykja- verðar skemdtr. 1 víkur 22. Júlí, önnur til Jónatans Heljarmikið mannvirki er það forsteinssonar er það sú fimta sem sem nylega er lokið 1 Bandardcjun- reis gveins ^ddssonar. um. Það er skuruðr mnli Þorsk- höfðaflóa og Buzzardsflóa í rík- Nýr tannlæknir danskur er nýkom- inu Massachussetts; styttir hann inn til Reykjavíkur, og verður að- leiðina milli Boston og New York stoðarmaður Brynjólfs Bjömssonar. um 70 mílur. Skurðurinn var , . ,, , , ... . „ ' „ ..... I Þyzkur skolakennari kom tu vigður og opnaður 27. juli; hann Reykjavíkur nýlega og verður þar er 13 milna langur, 25 feta djúpur vetrarIangt. Hann á að kenna þýzk og frá 100 fetum til 250 feta fræði við háskólann, og gotnesku. breiður. I Kann hann íslenzka tungu vel, ritar I hana ágætlega og talar nokkurn veg- Maður nokkur í Belgíu, sem inn. Nestor Vilmart heitir ogerbanka-í stjóri, járnbrautakonungur, blaða- eigandi og íþróttamaður, hefir verið dæmdur í 10 ára fangdlsi og $800 sekt, fyrir það að selja of- hátt hluti í járnbrautarfélagi 1912. LTpphæðin, sem hann þannig sveik út, nam $3,400,000. Nýja Island. Hér á Gimli logar alt í ófriði út úr skólamálum. Sundrungin er milli þeirra B. B. Olsons og Guðna Thor- steinssonar annars vegar, og Árna Thordarsonar hins vegar, sem allir eru í skólanefndinni. Kemur þeim ekki saman um það, hvort skólinn skuli fluttur eða hvar bygður og ýmislegt fleira ber þeim á milli. Hefir komist svo langt, að málsókn hefir verið hótað á víxl. Bæjarmenn eru skiftir og fylgja sumir Árna en aðrir Olson og Guðna. Bæjarstjórinn okkar tók á sig rögg nýlega og kærði bæði hótelin fyrir óleyfilega vínsölu ; fékk hann þau bæði sektuð um $200 hvort og á hann miklar þakkir skilið fyrir þá rögg- semi.. Um íslendingadaginn þarf eg ekki að segja margt; hans hefir verið minst í blaði þinu áður. Að eins lang- ar mig til að geta þess, að svo er al- ment litið á að Kristinn Stefánsson hafi aldrei gert betra kvæði en það, sem hann flutti þar; eg hefi ekki mikið vit á skáldskap, en mér finst það bera af flestum kvæðum, er við samskonar tækifæri hafa verið flutt. Þess má geta, að þótt Islendingadag- urinn færi að flestu leyti vel úr hendi og mörgu leyti ágpetlega, þá fór það leiðinlega, að búöum skyldi vera haldið opnum á meðan á hátiðinni 21 Júli aridaðist Páll Jónsson stýrimaður á skipinu “Skallagrímur”. Hann var um fertugt og dó úr lungna bólgu. Loftfari sem Gran heitir flaug 30. júlí yfir Norðursjóinn á fjór- um klukkustundum og 10 mínút- um. Fór hann að meðaltali 76 milur á klukkutímanum. Hraðasta flug yfir Alpafjöllin er það sem átti sér stað 6. ágúst. Italskur loftfari sem Achillo Landini heitir og læknir að nafni Lannpugnani fóru af stað frá Nov- óra á Italíu kl. 5 að morgninum. og fóru yfir fjallgarðinn Monte Posa, sem er 15,217 feta hár. Þeir komu heilir á húfi til Visp kl. 7.30 og höfðu farið 100 mílur. Þeir höfðu vilst á leiðinni vegna skýja, og lá við að þeir létu lífið af kulda. Stjórnin á Svisslandi hélt þeim heiðurssamsæti. Barnadauði hefir minkað afar— mikið í öllum siðuðum löndum að undanfömu, nema á Rússlalndi. Þar hefir hann staðið í stað í 25 ár. Skýrslur, sem nýlega eru komnar út yfir árin 1900—1911 sýna að af öllum bömum sem fæð- ast á Rússlandi deyja 25% innan 6 mánaða. Mestur er bamadauð- inn úti á landinu, hann er þar 88% Stríðið og Island. Svo hljóðandi símskeyti kom fyrra mánudag til B. L. Baldwin- sonar: “ífceykjavík, 3. Agúet 1914. Baldwinson, Winnipeg. Er það mögulegt, að útvega gufuskip með matvæli eftir þörfum meðan stríðið stendur yfir? Eggerz.” 1 tilefni af símskeyti þessu kallaði Baldwinson til fundar heima hjá sér á mánudagskveldið klukkan 8. Voru þar mættir þessir menn: B. L. Baldwinson, séra í'riðrik Bergmann, Hjálmar Bergmann, Jón J. Bildfel; Skafti Brynjólfsson, Thos. H. Johnson, Thorsteinn Oddson, Magnús Paulson, Hannes Pétursson, Joseph Skaptason, Olafur S. Thorgeirsson, ritstjóri Heimskringh; og rit- stjóri Lögbergs. Nokkrir aðrir höfðu ætlað sév að vera á fundinum, en komu því ekki við. Samþykt var að fela B. L. Baldwinbon að síma til dönsku ræðismannanna í Boston og New York og grensl- ast eftir hvað þeir gætu gert í þessu máli. Sömuleiðis var lionum falið að senda ráðherra Islands svohljóð- andi símskeyti: “Winnipeg, 3. Ágúst 1914 Verið að leitast fyrir um málið við danska ræðismenn í Boston og New York. Læt yður vita nánara síðar. Baldwinson.” Ekkert ákveðið hefir verið hægt að gera í þessu máli að svc komnu, en séra Friðrik Bergmann, sem var að fylgja séra Jóní Helgasyni til skips, var falið á hendur að leita fyrir sér í New York um það, hverju mögulegt væri að koma til vegar i því efni. Jóhann Sigurjónsson skáld hefir lokið við nýtt leikrit, er heitir Galdra-Loptur. Afhenti hann það konunglega leikhúsinu 1. Ágúst; sagt er að hann muni senda til íslands í haust íslenzka þýðingu af því. Náttúrufræðisfélagið hélt 25 ára afmælisfund í Reykjavík 16. Júlí Eru nú að eins tveir stofnendur þess fé- lags lifandi, þeir Stefán Stefánsson skólastjóri á Akureyri og Magnús Stephensen fyrrverandi landshöfö- ingi. Á orði er það haft, að gefa út 25 ára afmælisrit félagsins. Dýravemdarfélag var stofnað i Reykjavík 13. Júlí. Formaður þess er Tryggvi Gunnarsson og ritari Jóh. ögm. Oddsson. Þjóðhátíð héldu Frakkar á íslandi fþeir sem þar voru) 14. Júlí. Strengleikar heita þrjú lög nýkom in út eftir Jónas Tómasson. Þau eru samin við Strengleika Guðm. Guð- mundssonar. Hlaðafli á Eyjafirði og víðar við land. z Heiður Islendingum, Nokkrir Skandinaviskir blaða- menn komu til Winnipeg á mánu- daginn; voru þeir danskir, norsk- ir, svenskir og finskir. allir frá Bandaríkjunum, og eru á skemti- ferð um Vestur-Canada. Nokkrir Islendingar mættu þeim hér, og höfðu þeir það á orði, að gaman væri að fá að heyra sungna nokkra íslenzka söngva. Gengust þeir þá fyrir því séra Björn Jóns- son og Jón Vopni að um 20 söng- mönnum var safnað saman ogj sungu þeir nokkur lög. Söngnum stjórnaði Brynjólfuri Thorláksson og Steingrímur Hall lék undir á hl’jóðfæri. Er látið mikið af því hversu ágætlega söng- urinn hafi tekist. Formaður fararinnar hélt ræðu á eftir og lauk miklu lofsorði á það, hversu vel hefði verið sungið og hvílík skemtun það hefði verið að hlusta á hið hljómfagra og sterka systumiál hinna annara skancfinavisku landa — íslenzkuna. Kvað hann þá stund mundu verða eina meðal hinna ánægjulegri í endurminningum þessarar ferðar. Er það heiður mikill Löndum hér í bæ að vera svo söngfimir að geta konrið jafn myndarlega fram, án undirbúnings, og þeir gerðu í þetta skifti. Jón Vopni og séra Björn Jóns- son fóru með flokknum vestur í land, séra Björn til Saskatoon en Vopni líklega alla leið vestur á Kyrrahafsströnd. ið sér lengur og dmknaði hann. Bátinn bar inneftir og reynd Gunn- ar af veikum burðum að róa sér áfram með höndunum. Loks sást til hans frá Hvítanesi og brugðu menn þá við og björguðu honum. var hann þá svo aðfram kominn að litíu munaði að hann gæti ekki haldið sér. Oddur bóndi var um sextugt. hafði búið lengi í Melasveit en fluttist í vor að Súlunesi. Hann var einkar vel látinn maður. A allmörg uppkomin böm. Lík hans er ófundið enn. — ('Visir). Bi ta r. Slys. 3000 dalir er goður skildingur i þessum harðindum fyrir gafna- gauls .ræður. Canada stjórnin er í vandræð- um með vinnu handa fólki og verður að hætta við opinber nauð- synjafyrirtæki, en hún getur lagt fram $100,000,000 (hundrað mil- jónir dollara) til stríðsins. Tvö stórmenni hafa lýst þvi yfir nýlega aö kvenréttmdamálið verði framvegis þeirra mál; það eru þeir William Jennings Bryan og rit- stjóri Heimskringlu. — Tímarnir breytast og mennirnir með. Mikill slembilukku maður er Roblin; þegar alt var komið í ó- efni hjá honum, og tæplega hægt fyrir hann að komast hjá rann- sókn, þá kom striðið til þess að draga athygli manna frá þvi. — Ilt hjálpar illum. Vogatungu 22. júlí. Á fimtudaginn var fóru feðg- arnir i Súlunesi, Oddur Gunnars- 1 son bóndi og Gunnar sonur hans _ . ............ . I kaupstaðarferð út á Akranes með Deildarforineia skifti eru orðin 1 .. . . , tj-'t f , .. ’ ull, fluttu þeir hana a pramma. Hjalpræðishernum a Islandi. h,r N. ’ . . } , ,, . r. , . . Edelbo farinn. en í hans stað kominn'0^" eftir heldu þeir heimletðis bingvísa. Nú fer deildin allvel að: Alt er leyft .og bannað, samþykt, felt og hver veit hvað hvað ofan í annað. maður, sem S. Granslund heitir. Sam- sæti var Edelbo haldið áður en hann fór. Nýútkomin skýrsla um simskeyti á íslandi sýnir það, að tekjumar hafa sexfaldast síðan 1912 á símtölunum, en kostnaður aukist miklu minna. Látinn er úr kíghósta Hersteinn sonur Jens B. Waage og konu hans. Hann var hálfs annars árs gamall. Dr. Orok kvað eiga í þungu hugarstríði þessa daga um það. hvort hann eigi að bita í fimtíu þúsundimar og vera með skömm. eða bjarga heiðri sínum þannig að fara með sæmd. “A eg að vera eða fara, eða gera hvað?” er sagt að hann rugli nú fyrir munni sér. $10.000 handa einum til að gefa kost á sér, $15,000 til annars fyrir það sama; $3,000 til hins þriðja fyrir nokkrar slógræður; $50,- 000 til hins fjórða fyrir að fara og $50,000 til hins fimta fyrir -að vera. — Það er ekki ofsögum sagt og höfðu fullfermi af kaupstaðar varningi. Veður var ágætt, nær logn, en nokkurt brim í “ósunum” innundir Hvítanesi. Þegar þang- að kom fylti pramman hjá þeim og hvolfdi hann. Þeir komust báðir á kjöl en þar var mjög ílt að halda sér og losnuðu þeir frá þótt Baldvin segði það i agents prammanum hvað eftir annað. ræðu á Islandi, að í Canada væru Þegar svo hafði gengið lengi dró allir hugsanlegir og óhugsanlegir svo af Oddi að hann gat ekki hald- atvinnuvegir.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.