Lögberg - 13.08.1914, Page 2

Lögberg - 13.08.1914, Page 2
2 LÖGBEEG, FIMTUDAGINN 13. ÁGCST 1914. Aðfarirnar í Le Pas. eftir F. J. Dixon, þingmann t Mið-Winnipeg. við á sandvagn þangað til eftir voru 37 mílur. Hazelwood umboðsmaður var hjá gasolinvagni sínum, þegar viö sendur ut. til þess að taka meö lestina, þá hefir W. Carriere verið búinn að selja sig og taka mút- urnar. Atkvæðafalsararnir voru I’rátt fyrir allar þær hörmung- ar, sem Manitoba hefir verið und- irorpin af völdum Roblins, síðan hann tók þar við stjórn, hefir hún þó aldrei verið jafn miskunnarlaust' svivirt áður, eins og hún var við kosningarnar i La Pas. Þótt engill hefði komið frá himnum ofan og sagt mer það sem þar gerðist, þá hefði eg samt ekki trúað því, að það gæti verið satt- ef eg hefði ekki séð það með eigin augum. heyrt það með minum eig- in eyrum, bragðað það, þefað af því og fundið það. Á svo hátt stig datt mér ekki í hug að óhrein- leiki pólítískra athafna gæti komist- Réýnslan er stundum miskunn- arlaus kennari. en hún neyðir mann til þess að trúa. ~ Alánudaginn 20. júlí fór eg af stað frá Winnipeg, út til La Pas. samkvæmt beiðni nokkurra vina minna, til þess að tala þar á nokkr- um fundum og skýra fyrir kjós- endum beina löggjöf. Þegar þang- að kom, varð eg þess askynja aö alt var í uppnámi í bænum, út af þeim níðingsaðferðum, sem beitt •hafði verið þar af hálfa stjórnar- fulltrúanna. Tveir stórir vagnar með gas- Llin vélum, sem andstæðingar stjómarinnar áttu, höfðu verið eytúlagðir og auk þess nokkrir smierri. Hazelwood utnboðsmað- ur hafði gefið út þá yfirlýsingu. að ekki væri leyfilegt að fara eftir Hudsonsflóabrautinni á gasolin- vognum. Samt sem áður fóru gasolinvagnar, hlaðnir af sendlum Afturhaídsmanna, eftir brautinni hindrunarlaust og með samþykki þeirra sem bÖnnuðu ferðir hinna. Allir gasolinvagnar, sem stjómarandstæðingum, voru stöðv- aðir af lögregluliði, sem valið hafði verið með þessu augnamiði og flutt til La Pas til þessa sérstaka starfs. i Um hádegi á þriðjudaginn flutti ■ eg tölu á verkamannafundi í “Finger’s Mill”; og sama dag tal- aði eg einnig á stómm fundi í Lyric leikhúsinu. Voru menn þar eldheitir fyrir málefninu. Þar þáði eg boð andstæðinga minna og talaði í 20 mínútur á þeirra fundi. i Ráðstafanir voru gerðar til þess komum af sandvagninum. Hann j því ekki lengur nauðsynlegir og spurði .þann sem sandvögnunum voru fluttir i skyndi til Winnipeg- stýrði, hvort við hefðum verið þar-1 Það er eilíf smán og óafmáanleg Hann svaraði honurn oakveðið, ogi vanvirða, að fyrsta farþegalest, sem var Hazelwood ekki ánægður með j leyft var að fara eftir Hudsons- það. Hann gaf manninum þá upp- j flóabrautinni, sem er þjóðeign. lýsingu, að ef hann léti það koma j skyldi flytja vopnaða atkvæða- fyrir, að hann veitti ökkur far, þáj þjófa, sem sehdir voru til þess og fóru inn í leynilögregluvagninn,; stjóra og spurðum hann frétta: og heyrði eg þá greinilega nefna en hann kvað það satt vera að nafn mitt. Þeir dvöldu um klukku- kosningunni væri lokið. Okkur tíma í vagninum, og þegar þeir: hrukku nokkur orð af munni, sem yrði hann tafarlaust rekinn fráj vinnunni. Þegar næsti sandvagn kom- fengum við þær fréttir að Hazel- wood hefði einnig sagt þeim, er honum stjómaði, að vinnumissir, einskis annars, en að myrða þann þjóðréttaranda sem skapast hefir í fylkinu, og halda hinni gerspiltu Roblinstjórn við völd örlítið leng- ur. Á laugardaginn vorum við kyrr- lægi við, ef hann flytti okkur eða 1 ir í La Pas, fórum aðeins upp*eftir veitti okkur nokkra ásjá Mjokkurri j ánni til “Big Eddy” eftir hádegið mynd. fóru, fylgdi einn maðurinn þeim úr vagninum, hér um bil 300 fet niður eftir brautinni. Mikla ánægju höfðum við af söngum þeim, sem þessir lögreglumenn stjórnarinnar létu málvélar sínar syngja Skömmu eftir kl. 6 fóru þeir inn i bæinn; ef til vill til þess að láta húsbændur sína vita að alt liti vel ekki mundu sóma sér vel á prenti og lögðum svo af stað til La Pas. Klukkan var hér um bil 9 eftir hádegið á miðvikudaginn 29. júlí- þegar við lögðum af stað, fórum við á gasolinvagni 22 milur, þaðan á handvagni 27 mílur, á malar- vagni 31 milu og á hestbaki þaðan til La Pas; þangað komum við kl- út. Við fengum okkur handvagn I 6 e. h. á þriðjudaginn — mátulega og fórum á honum 6 mílur áfram-1 til þess að ná í kveldverðinn. gengum þaðan 8 mílur lengra, ogj Eftir að við höfðum snætt og þar fengum við okkur náttstað og j Ijaðast fluttum við ræður á lögðumst til svefns á blautri möl, | gremjufupdi, sem haldinn var. af Þar mættum við Howden dóms- Við urðum því að vera þarna málastjóra, I. T. Haig, Parent og um kveldið, en við vonim ákveðn-! nokkrum öðrum mönnum, sem malarvagni fórum við þangað til voru að fiska. Sugfiskar voru fá- komið var 47 mílur frá La Pas og sem rriT)kað "liítfði véfið 'upþ'* á^ílat- vagn; við sváfum þar vært og vel, þangað til af stað var farið á þriðjudagsmorguninn. Á þessum ir í því, að komast sem fyrst til bæjarins, því við höfðum áríð- andi erindi við menn okkar þar- Við þurftum að koma eftirlits- mönnum út til allra kjörstaðanna- til þess^að erfiðara yrði fyrir Aft- urhaldsmenn að stela kosningunni á þann hátt að fylla kassana með atkvæðum þeirra manna. sem ekki ættu atkvæði eða ekki væru tH: Þegar útséð var um að komist yrði til bæjarins á annan hátt-leftir vatnsfletinum þá kynnum við ir ' ánni, þeim gekk því veiðin j gengum þaðan 8 mílur áfram; þar ekki sem bezt. Howden stakk upo^náðum við í hið nafntogaða á því við Molloy með þjósti mikl- j “Muskeg Limited” við Jackson’s um, að ráðherra fiskimála ætti að : vinnustöðina, 94 mílur frá bæn- setja vörð á ána, til þess að við um. Þar var atkvæðastðaurinn kæmumst ekki upp eftir henni. Við sögðum honum, alð þegar okkur væri synjað um flutning á frægi No. 4, sem flestum var dul- inn, og átti að vera alstaðar og hvergi. Við Kenner ætluðum að ákváðum við Molloy að ganiga þessar 37 mílur sem eftir voru. Það var rétt um miðnætti; það var dimt og molluhiti. Loftið var svart af mýflugum, og sýndust þær ekki hlífa okkur fremur en Rob- lin þjónarnir. Þegar viö höfðum gengið fjórar mílur, kom gufu- ketill; var okkur leyft far með honum og þótti vænt um. Tveir kindarar höfðu tekið ketilinn og fluttu þeir okkur þangað til við áttum eftir aðeins 6 mílur í bæinn. Nöfn þessara kindara þori eg ekki að segja, því ef eg gerði það. tilhevrðu mundu Þe'r tapa vinnu sinni taf- arlaust. Þeir lögðu sig í þá hættu okkar vegna, sem allir hafa ekki hugrekki til. Við komum í bæinn kl. 4 á fimtudagsmorguninn; vorum við staðuppgefnir, en glaðir í huga yfir. því að krókur hafði komið á móti bragði. Á fimtudagskveldið héldum við fund í nefndarsal Framsóknar- manna; var þar áhugi mikill og borgurúrri bæjarins í fundarsal FramsÓKnarmanna. Okkur til niikillar ánægju heyrðum við það glögt að að djúp óánægja og ein-t læg fyrirlitning rikti í hugum manna yfir öllum þeim óhreinu aðförum, sem Afturhaldsmenn höfðu beitt við þessar kosningar •• en kóróna þótti það alla ómensku- að kaupa andstæðing sinn til þess að svíkja þá menn, sem honum höfðu fylgt í fullu trausti og bar- ist Iiöfðu fyrir hann á ærlegan hátt, þrátt fyrir alla hugsanlega og óhugsanlega erfiðleika. Á leiðinni fundum við það út, að sumir af mönnunum höfðu ver- ið hræddir, og til þess að særa ekki tilfinningar þeirra. bjuggum við um okkur á jámteinunum neðan í m^larvögnunum og ferð- uðumst þannig lengi, í stað þess að hafa öll þægindin, sem því eru samfara að vera uppi á mölinni. Eitt var greinilegt á aþlri ferð- inni og það var það að verka- mennirnir vom allstaðar okkar megin og voru viljugir og reiðu- búnir til þess að leggja alt mögu- legt í sölurnar, til þess að styrkja mál okkar og veita okjcur lið. Þeir voru allir prúðmenni; 'en yfirmenn- irnir á brautinni voru ekkert ann- að en logandi hrædd leigutól, sem unnu aðeins samkvæmt fyrirskip- unum frá “hærri stöðum”. Á þessari ferð hafði eg tækifærí til þess að grenslast eftir ásig- Eddy” og vissi ekkert hvert þeir voru 153 nöfn á kjörskrá, en ekk> komulagi verkamanna og kjömm landi þá gengjum við, og þegar dvelja þar og vera þar við kosn- I okkur væri synjað um fararleyfi inguna þann 10., en Molloy og McKinnon héldu áfram 110 mílur frá La Pas að atkvæðastaðnum No. 6. Okkur var sagt það þama, að vagnhlössin af atkvæðafölsurun- um hefðu verið flutt í burtu í skyndi um kl. 1 á þriðjudagsmorg- uninn. Við fórum fram hjá þeim á hliðarspori, hér um bil 18 mílur frá La Pas, en gátum ekki trúað því að þeir væru að fara. • Við héldum að Afturhaldsmenn væru að reyna að leika á okkur, í því bil sjö mílur upp með brautinni: j skyni að reyna að láta okkur yfir- til allrar hamingju að synda, og mundum því fara ferða okkar eftir sem áður. Þegar við höfðum fengið allar upplýsingar, sem okkur fýsti, frá þessum háu hermm, kvöddum við J)á og létum í næði við sugfiska- veiðina. A sunnudaginn 26. fórum við Kovnatz aftur upp að “Big Eddy” á gasohnbát og ætluðum að kom- ast tipp að malamámunni hér um ætluðum við að ganga eftir vagn- sporinu ofan að aðalbrautinni. gefa atkvæðisstaðinn, þar sem við ætluðum að vera, svo þeir Njósnamiaður Afturhaldsmanna | hefðu tækifæri til að flytja menn fylgdi okkur eftir í gasolinbát; en j sína þangað aftur og falsa at- eftir stundarflæking varð hann aö ] kvæðin í næði. fara heim aftur og segja húsbænd-1 sókn kom Jtað Eftir stutta rann- ljós, hvers vegna um sínum að hann hefði tapað af atkvæðafalsararnir voru látnir Dixon og Kovnotz hjá “Big vera á atkvæðisstaðnum No. 4. Þar hefðu farið. Þegar við höfðum gengið 8—10 mílur, klifraði eg upp í hátt tré- til þess að vita, hvort ekki sæust nein mannabýli í nánd. Eins langt alvara. Margir voru þar, sem ] og augað eygði sást ekkert nema ræður ætluðu að flytja, en eftir j eilífur, endalaus skógur. Við nokkurn tíma var fundi slitið eða j reyndum a$ fara skemstu leið að aðalbrautinni, en lentum 1 ogong-j um og snémm loksins aftur til að útvega gasolinvagna og fara frá Le Pas út á vinnustöðvarnar fresta5 fil Þess a® fafa niður á við Hudsonsflóabrautina; ætluðuro larnhrautarsto5 °£ sía jarnúraut- við að leggja af stað kl. 3 f. h.i arva&nana’ sem komu Þangaö á miðvikudagir.n 22. og var hlaðmr af atkvæðasvikurum stjóm- William Molloy einn þeirra, sem í armnar; vagnhloss at monnum. förinni ætlaði að vera. En þegar sem afturhaldsmenn létu flytja, andi td á brúna kom, sem yfir ána ilggur,! i)an&aS- ll1 Þess aö &relða atkvæð. Indiana t:l þess að fara með okkur nu, en þetr V5.r „acrr,-,™ =otx,roX.,r 1 r I un*r folskum nöfnum. Þessi lest| til La Pas a kænu. , manuði. Þ, átti að koma kl. 10, en kom ekk* fyr en kl. 11.30. Ætlaði hún að að fara upp eftir var vagninn stöðvaður af lögreglu liði fylkisins; kváðust þeir hafa | fengið þær skipanir að banna al einn einasti atkvæðisbær maður fanst þar, eða þar í grendinni- Þessir svokölluðu kjósendur voru allir kallaðir daglaunamenn nema einir þrír, og hafa sjálfsagt verið settir á kjörskrá fyrir einuro tveimur árum, þegar verið var að byggja brautina. Nú veit enginn hvar þessir menn eru; því, eins oe einhver komst heppilega að orði "Big Eddy” J)ví okkur leizt ekki eru Jirír flokkar satrfandi á braut- á að hafast við í skóginum um; inni; einn að koma, annar að vinna nóttina. Þegar við komum gang- og sá Jiriðji að fara. Pað eru alt ‘Big Eddy” fundum við aðrir menn sem vinna á brautinni sem þar voru fyrir Þetta var því regluleg A mánudaginn 27. ákváðum við paradís fyrir atkvæðisfalsara. En Hudsonflóa beztu ráð og kænlegustu fara gerlega umferðir gasolinvagna eft-l fara Þe&jandl °S hljóðalaust fraro j brautinni á járnbrautarlest, ef stundum út um þúfur eða verðuf 1, 1 ' y iX ! _* __ _____ " v* . . .v* C tv. /v , 1 /v s \ _V ___ 1 /v f n , 4 1 . t X \ __ 1___1_.__ __ 1 _ _ C' Jæirra, og komst eg að því að verkamennirnir unnu fyrir 15 cent um klukkutímann, þrátt fyrir það þótt miklu hærra kaup sé reiknað eftir stjómarskýrslunum- ef mig minnir rétt. Þeim eru settir $5,00 um vikuna fyrir fæði, og ránverð er á ölluro fötum og öðru sem þeir þurfa að kaupa. Margir þeirra eru skuld- ugir, þegar þeir hætta vinnunni •- aðrir eiga einn eða tvo dali til góða. Einn maðurinn átti inni $1,63 — einn dollar, sextíu og þrjú cent — eftir mánuðinn; ann- ar $2,00 fyrir 9 daga. Þetta eru aðeins dæmi þess, hve óheyrilega lágt kaup er goldið. ir brúnni. Við spurðum þá hvaðan þær skipanir hefðu komið, en þeir neituðu að svara þeirri spumingu. \ ið urðum því að fara aðrar leið- ir, til þess að komast út úr bæn- um. fórum við yfir ána á báti og komumst á burt hinu megin braut- hjá stöðinni, en var stöðvuð af lögregluþjóni, sem var með skip- un utn það að rann-aka, hvort ekki væri þar áfengi flutt. Milli 40 og 50 manns voru þar, sem glögt sýndu það á svip og útliti- að eitthvað 'óhreinít bjjó innan- Til J)ess að múta mönnum til mögulegt væri. Við spurðumst i ofaukið. Annar leikur var hafinn 1 þess að greiða atkvæði með stjórn- fyrir á járnbrautarstöðinni um það og atkvæðafalsararnir urðu því inni, var þeim heitið 5 centa kaup- hvenær næsta lest kæmi; en við j ekki til annars en aukakostnaðar1 hækkun um klukkutímann, en það gátum engar ákveðnar upplýsing- j — þess vegna voru þeir sendir í1 veit hamingjan ein hvort þeir ar fengið. A meðan Calder. j burt eins fljótt og hægt var. nokkurn tíma fá það. Mútpr og Nowell, Kenner og eg biðum þess ] Þegar við vorum á leiðinni upp! hótanir voru daglegir viðburðir og að eitthvað gerðist, kom Wm að atkvæðisstað No. 4, fundum við meira en það, í þessum kosning- sambandsþingmaður fyrir það út að Charlie Gustafson var um- Emn af járnbrautarmönnun- var Carson frá'Sharp um á handvagni og tluttu Jieir Mtð-Wmmpeg. Ekkert brennivín j Lisgar kjordæmi fra brunm frægu að reyna að bjarga brennivíns-] um> sem chrfSist að tala á Fram- okkur sex mihtr: ])á komumst við fanst ' lestinlll> en all-r höfðu þess- á gasolinvagni. Calder og Nowell leyfi sísu með því að vera sér- sóknarmannafundi var látinn vita á sandvagn og fórum — mílur á 'r menn heiIt uPPlaS af tóbaki. ætluðu tafarlaust að taka skyndi- j stakur lögregluþjónn við mjódd- það nokkrum dögum síðar, að hann _ 11,4 »-4 d 1 4 4 .44 S—. 4.4 4.4 _ 4 d 1 4 _4 S-T . 4 _ 4 4 I 44 A. 1 - - _ _ " tYl I f tt / I O T 1 \ ú l' V 1 1 m íO O t* t* 1 1 41 í /1 __ ! t__ 1 _ ’ 1*1 f 4 V 1 T e X 1 41 X •rílt-fl 14 /1 44 44 .L 4,44 X 1 _ 44 __ __ ___ — ..V ' honum. Við gistum í svefnvagni I vind!um vmdlingum- Lestinni j mynd af jæssum herrum á fo_r- ina; hér um bil 40 milur frá T.a x r---z----------,J-----Sharp brást við Pas. Honum til aðstoðar var mæltist fremur annar Svíi sem Emery heitir og Kvað hann enga j hefir einhverja snöp á innflun uuuuuj. \ 10 gisuim 1 sveinvagm: ° .0 ~ , - , . um róttina. og héldum svo áfram 1 var. fram hJa an nokkurrar boðnu brautmn fyrirstöðu, og J)að var auðséð, að afarreiður og næsta morgun á fyrsta sandvagni. sem við gátum náð i. Á honum fórum við þangað til komið var 55 mílur frá La Pas. Verkstjór- amir þar tóku okkur vel; var okk- ur sagt að örfáir kjósendur aðeins væru lengra út með brautinni og engin leið að ná í vagn af nokk- urri tegund fyr en komið værí 110 milur. Við tókum þvi það ráð að hverfa aftur til La Pas. Lewis Reid aðstoðar vélastjóri ók fram á okkur í gasolinvagni, þar sem við vorum fótgangandi- á brautinni. Hann hafði aðeins einn farjæga í vagninum. Við töldum það sjálf- sjálfan guð almáttugan. sagt að hann mundi bjóða okkur að verða samferða í bæinn. Það varð ekki af því. Við báðum hann þvi um far, en þegar hann varð þess vísari að við vorum andstæð- ingar stjórnarinrar, sagði hann •- Hudsonsflóabrautin átti að vera ó|)ingmannlega. til J)ess notuð, að hjálpa Aftur- |)á skepnu sem fædd væri af kven- inga skrifstofunni. Síðar frétturo haldsmönnum til þess að stela hundi og fordæmd af skaparanum þingsætinu í La Pas. j skyldi taka mynd af sér; hljóp 1 Mexico hefðu vopnaðir menn' h,mn a eftir Calder, auðsjáanlega tekið á móti, þegar vopnaðir menn 1 1>V1 skyni að brjóta myndavélina- beittu ofbeldi; hnefaréttur hefði et hann næði í hana. En eg gekk yrði að gæta J>ess hvað hann gerð i þeim efnum; það var Cameron. starfsmaður C. N. R. brautarinn- ar, sem það gerði. Símskeyti til Roblins, undir- ef hann næði í hana. mætt hnefarétti. En Mani ;1 veIí f- 1 ir öharp og hindraði hann tobamenn hafa glatað uppreistar- f,a l>vi a® komast að Calder. A og mótsíöðuanda gcgn afríki me5an Sharp átti orðastað við mig og harðstjórn, þrátt fyrir það þótt na5i A’owell annari mynd af hon- uppreist, Jiegar svona stendur á, sé ekkert annað en heilög hlýðnis- skylda við heilbrigð um. Howden dómsmálastjóri var eðlislög og; staddur á járnbrautarstöðinni: Eða hafa yrti hann á mig og mælti: “Þetta Manitobamenn ekki vaknað til er ekki að leika samkvæmt regluro meðvitundar um það, hversu hátt! Hoyle’s, Dixon”. Eg lét hann vita alda ójafnaðarins og hnefaréttar-1 að eg Jækti reglur Hoyle’s eins vel vað það að R. A. C. Manning! skrifað að Dr. Orok, var tilefni til ins hefir risið í þessu fylki? Þessi járnbrautarlest fór og hann. Þá sagði Lisgar þing- gj. maðurinn: “Það er skrítin fylk-íeftir að hann hafði biðið í klukku hefði komið til La Pas með hóp af atkvæðafölsurum á þriðjudags- morguninrí, en snúið aftur til Winnipeg nálega samstundis. A miðvikudaginn kl. 10 kom gasolinvagn að n^iðan, og var honum stjórnað af vagnstjóra felagsins, sem Saro Hill heitir. Calder hét sá er vagninum réði, en auk hans voru þar tveir aðrir menn; annar heitir Tait og hinn E. McPherson úr vinsöluleyfisdeild Manitobastjórn- arinnar. Calder kallaði upp skrif- stofu Hazelwoods og spurði um H. Sharp eða Aimie Benard, en milur út frá bænum og var þar ing þar sem fjóra þarf til þess að tima var svo að sjá sem hann hefði “Þetta er vegur Afturhaldsmanna: J>angað til á þriðjudagsmorguninn verja einn”. En honum var sagt; fengið ])að svar, sem honum líkaði- (conservative roadj og það kostar; kl. 1 f. h.; þá var sérstakur ketill j ótvíræðilega að honum væri heim-! og hélt hann þá norður aftur. ilt að mæta einum hvenær sem mig stöðu mina ef eg veiti ykkur sendur þangað út og rór hann með far. Þið verðið að komast til j vagninn í svo miklum flýti að þess bæjarins á sama hátt og þið kom- var ekki gætt að taka matreiðslu- uð Jiaðan.” “Þvi verður að taka1 stó, sem Jieir höfðu liaft með sér. sem að höndum ber” svaraði eg. j Þegar lestin var 94 mílur í burtu Það þarf ósvífni á 'háu stigi til fra fJas vddi Það til að Carsón. þess að taka jámbraut, sem bygð sem var umsjónarmaður þessa er fyrir peninga frá fólkinu yfir j þokkalega safnaðar, tók upp marg- höfuð; peninga sem teknir eru úr hleyPu °& sagði ungum manni, sern vasa Framsóknarmanna, jafnaðar- ætla®> a® taka mynd af lestinni. manna. verkamanna og óháðra honum væri vissara að hafa sig manna, jafnt sem Afturhalds-] hæSan- Þvi menn sinir heft5u me5 manna, og breyta henni í þess kon- ] ser hyssur, og kynnu að beita ar einokunarbraut, að eftir henní; Þeim- sé öllum bannað að fara, nema því j Það er svo að að eins að þeir hafi sömu pólitíska haldsmenn hafi trúarjátningu og Roblin. sjá, sem Aftur- verið hræddir um, að jafnvel með atkvæðaföls- Eftir þetta óþokkabragð Roblin- un og atkvæðastuldi, gæti þeir ekki þjónsins héldnm við áfram áleiðis! unnið kosninguna, og þvi yrðu þeir til La Pas, fótgangandi í steikjandi j einnig að grípa til fleiri hemaðar meðala. A því leikur enginn efi, að þeg- mílur til bæjarins. Þar komumst1 ar Jæssi sérstaki gufuketill var sólarhitanum. 10 mílur, og Þanmg gengum við áttuin þá eftir 4? ] hann æskti, ög svo var boðið að koma á Walker leikhúsið og sjá þar myndina af sér. Þetta var um morguninn; en eftir hádegið var farið með okk- ur Kenner yfir ána í báti Buttings- Við lögfðum af stað til þess að komast að aðalbrautinni og kom- um þangað hér um bil eina mílu frá brúnni, eftir skábraut, sem út frá henni lá. A hliðarspori við brautina var járnbrautarvagn með mönnum, sem kallaðir voru leyni- lögreglumenn stjórnarinnar. Við gátum haft auga á gerðum þeirra allan siðari hluta dagsins, og eir,n- ig séð út á aðalbrautina; við viss- um því um alt sem fram fór- Gufuketillinn. sem sendur var eft- ir atkvæðafölsurunum, fór þarna fram hjá kl. 4 e. h.; litlu síðar komu tveir snöggklæddir menn og Eftir hádegið fengum við tal- honuro J simaskeyti, sem sagt var að væri frá Dr. McConnel, var þá Dixon og Molloy sagt að koma aftur til bæjarins, því kosningin væri afstaðin. Við héldum að þetta væri aðeins ný svikatilranu Aftur- haldsmanna, til þess að losna víð okkur, og sátum sem fastast. Ná- lægt kl. 8 um kveldið kom “Mus- keg Limited” og var á ferð til La Pas. Með lestinni voru þeir Theodore Stefanik, Frank Car- cilla, Paddy Logan, Tait. Mc- Pherson og hér um bil eitt kúgildi annara Afturhaldstóla. Sungu þeir lof og dýrð Dr. Orok og létu sigurvegaralega mjög. Þeir fluttu einnig þá frétt að kosningunni væri lokið, en við trúðum ekki- Um kl. 9 komu þeir Molloy og Kenner frá sinni atkvæðisstöð. Við töluðum við Jackson verk- Jiessarar aðvörunar. Maðurinn. sem flutti okkur fjóra á gufu- katlinum, var rekinn næsta morg- un. og félagið heldur eftir $50,00 af kaupi hans. En það var ekki einungis á járnbrautinni, sem ógn- sérstökum anir> heitingar og mutur voru við- hafðar. Sjö menn, sem voru að vinna fyrir stjómina 90 mílur upp með Saskatchewan ánni, komu » því skyni að greiða atkvæði á móti stjórninni, og voru þeir allir rekn- ir tafarlaust. Þetta þótti verk- stjómanum svo langt gengið með hnefaréttinum, að hann sagði af sér formenskunni við verkið. Það er eftirtekta vert, að allar vörur- handa þeim, sem við þetta verk vinna, hafa altaf verið keypt- ar af Armstrong félaginu, og því gefið 10% hærra verð fyrir þær, en venjulegt markaðsverð er. Önnur Afturhaldsmanna svik voru það sem fram komu við lof- orðið um $30,000 skipakví. Nokkr- ir menn voru látnir byrja á því verki skömmu fyrir kosningamar/ og fáeinir steinar og staurar voru látnir þar í hrúgu. Það þarf ekki að taka f)að fram, að látið var hætta þessu verki tafarlaust, þegar stjórnin fann það út að hún gat náð í þingsætið, án þess að fólkið fengi að láta vilja sinn í ljósi við kosninguna. Sem dæmi upp á mentamálin í þessu sambandi tnætti §jeta þes£ að á Barrier, sem er 50 mílur frá La Pas upp með ánnt, er afar- mikil þörf á skólahúsi og hefir verið beðið um það. Þar mundu verða milli tuttugu og þrjátíu börn ('Framh. á 3. bls.) Saskatchewan. Um alda bil sem enginn talið fær var engin bygð á vesturlandsins slóðum. Við lund og fljót, hvar nú er borg og bær bjarmaði’ upp af flökkulýðsins glóðum, í viði grænum vestan þíður blær um vor og sumar kvað í ástarljóðum. í skauti jarðar allskyns auður lá, en engin hönd að nema málm né erja; af fjörum kringum veiðivötnin blá tií veiða gekk ei nokkur járn-negld ferja. 1 vestri gnæfðu fjöllin himinhá hvar huldar vættir búa og landið verja. En tímar breyttust, byggjast tóku lönd, þó býlin væru strjál og fátæk þjóðin, með þolinmæði vann hin haga hönd, hún hlóð og girti, brúaði djúpu flóðin, við umheim hnýtti símans segulbönd, og sótti í yður jarðar fólgna sjóðinn. Og nú rís höll hvar hreysi áður var, á hundrað rasta ökrum vélar gnýja, við augum blasa býlin alstaðar, frá borgum reykir stíga hátt til skýja, og þjóðir streyma þangað, heillaðar af þúsund kostum Vesturlandsins nýja. Þó flestar tungur foma heimsins á af fólkinu sé mælt á hverjum degi, ef allir flokkar markið þetta þrá, að þú sért fremst á starfs og menta vegi, þá letrar saga sínar tölur á þitt sæmdarorð. þó kynslóðimar deyi. F. H. Berg. Áfram! Hœrra! fMinni brautryðjenda). Þp skoðun vor sé skift í ýmsum málum, vér skipumst samt að einu verki í dag, • því dýpst í allra Islendinga sálum býr1 áhugi um lands og þjóðar hag, sem reynast þyngri mun á metaskálum en misskilningur, þrátt og stundar jag, — og þó er betra þrátt en dauðafriður, hann þokar engu fram, en bara niður. Ef ánægðir menn alt af hefðu búið, við óbreytt kjör að feðra elzta sið, og aldrei burt frá brautum vanans snúið. þá bæri líf vort ekkert glæsi-snið. Þá væri alt hið góða frá oss flúið, þá fylti heim vorn bjálfa úrelt lið, J)á lægi þoka yfir hugans höfum og hálfvitar i öllum landsins gröfum. Að svo er ei vér eigum þeim að þakka, "sem J)Orðu áð' vera óánægðir menn, sem þorðu alt hið bitra og beiska að smakka, sem brutu og reistu, — hvorttveggja t senn — Sent skelfdust ei þó óvin heyrðu hlakka, með hrakspá, um hvað þeirra biði enn. Ei lifðu þeir á }>ræls né konu sveita, Oss ])eim ber öllum lotningu að veita. Vort kjörorð sé þvi ávalt Afram! Hœrra! með alt hið bezta í fylgi er ^jóðin á; ])á verður það i framtiðinni færra, sem færir steina götu vora á. — Að vinna að góðu verður öllum kærra, — i verki sínu trú að láta sjá. — Vörumst að líkjast veilum lýð og hálfum, virðum þann kraft sem býr i okkur sjálfum. F. H. Bcrg. I óveðri. Himininn grætur gráum tárum frá grátniðnum heyri eg neyðar hljóð; aumingja lóan er í sárum, því örninn hann fló með hennar jóð. En hvað fossinn er orðinn kátur, það vmur í hverri skógar grein; frá hafinu berst mér harmagrátur, hafmeyjan syrgir kæran svein. Einmana stendur eyrar rósin á auðri ströndu hjá skrældum kvist. Fleigra skipin við fjarðarósinn, farmannsins löng er útivist; brimið hlæjandi bergið klýfur, berast æðurnar til og frá; Hræsvelgur reiður rárnar rífur, raular Dröfn yfir bleikum ná. Hjörturinn þollaus áfram æðir, er á mörkinni hvergi skjól; Frá úlfinum, sem að ekkert hræðir óttalegt heyrist neyðar gól. Úr fjalilnu berst mér feikna hvinur, fuglunum köld er búin sæng; eg hlúa vil að þér hjartans vinur, sem hefir brotið litinn væng. Nú lýtur eikin lágt til jarðar er limin teygði himins til; hvert eru nú brotnir allir varðar? er ekkert vegamerki til? Ó, hversu heldimm eru skýin, hver upp með rótum slitin rós; hvort mun hin siðsta sólin hnígin og sérhvert sloknað jarðar ljós? Ragnh. J. Davidson.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.