Lögberg - 13.08.1914, Page 3

Lögberg - 13.08.1914, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13 AGOST 1914. 3 Sjúk rastun dun. Ekkert er þaS seni flýtir fyrir bata og gerir sjúklingnum veikina bærilegri, þegar sjúkdóm ber aS höndum, en góö stundun eSa hjúkrun. Fullkomnustu læknis- verk og ráSleggingar og beztu meSul, eru árangurslítil, ef ná- kvæma og skynsamlega hjúkrun brestur. ÞaS er ekkert efamál, aS fjöldi rnanna deyr fyrir þá sök, aS ýmislegt er látiö eftir þeim, þeg- er þeir eru veikir, og ýmsum læknisráSum ekki fylgt. Þetta erj venjulega i góðu skyni gert, og 1 jafnvel altaf. ÞaS er oftast af of- j miklum brjóstgæSum viS hinn veika, ofmikiili eftirlátsemi. Veik- ur maSur er eins og barn, sem verður aS hafa vit fyrir. ÞaS dtigar ekki aS láta alt eftir honum. sem hann fer fram a. ÞaS getur staSiS honum fyrir bata; breytt veikinni i aSra hættulegri, og jafn- vel kostaS líf hans. ÓhlýSni í einu einasta atriSi gegn þeim reglum og fyrirmælum, sem læknirinn skilur eftir til þess aS fylgja, getur veriS orsök þess. aS alt annaS verSi árangurslaust. Tökum t. d. taugaveiki. Þegar sjúklingurinn er aS byrja aS hress- ast eftir þann sjúkdóm, er hann innantómur og magur; hann hefir því óslökkvandi löngun í mat, og þaS helzt eitthvaS kjarngott og undirstöSumikiS. Nú er tauga- veiki þannig variS, aS innan í þörmunum er fult af smá graftar- kýlum eSa bólum, sem valda ó- teljandi sárum. ÞaS er því um aS gera aS láta sem minst reyna á þá parta á meSan þessi sár eru aS gróa. Eitt aSalatriSiS til þess aS sár geti gróiS, er aS þaS geti veriS sem hreyfingarminst og aS alt í kring um þaS sé lika hreyfingar- litiS. Ef maSur sker sig í hend- ina eSa hefir sár eftir kýli eSa af einhverjum öSrum ástæSum, þá sér maSur aS þaS hefir ekki tækifæri til þess aS gróa, ef alt af er veriS aS kreista holdiS í kring um þaS eSa róta viS sárinu sjálfu. Um aS gera aS þaS hvílist sem mest og sem bezt. Þegar ntaSur borSar eitthvaS. sem mikiS afl þart til aS melta, þá eykur þaS vinnu fyrir melting- arfærin; sá partur meltingarfær- anna, sem jjessi smásár eru\ á, vinna alveg eins og hinir partarn- ir, en j>aS veldur ekki einungis því aS sárin geta ekki gróiS, heldur stundum öSru miklu alvarlegra. Viö vitum ])aS aS maginn og \ þarmarnir eru aöeins þunnir pok- ar; nú þegar sár myndast innan í þeim, jjá er innra borSiS á þeim eySilagt og þarf þá lítiS til aS gat j komi á. Þansig er þaS algengt, aS j þegar eitthvaS hart eSa torvelt aS melta er borSaS eftir tauga- veiki, þá setur þaS gat á þar sem sárin voru, hálfmelt fæS- an éöa saurinn fer því út um þetta gat eSa göt fþau geta ver- iö fleiri en eittý og af því kemur lífhimnubólga, og þá er dauSinn venjulega fyrir dyrum. ÞaS er því ekki aS ástæöulausu aS menn eru sveltir eftir taugaveiki eöa synjaS um þann mat sem tor- meltur er. F,n þetta er ekki altaf tekiS til greina; þaS er stundum talin kredda og kenjur úr læknunum og út af brugöiö þegar þeir eru farn- ir. Aftur er um aS gera aS gefa þeim sem taugaveiki hefir, heil- mikiö af vatni — og um aS gera aö þaS sé gott, sjóöa þaS og láta þaS svo kólna. — Taugaveikin er í blóSinu; bakteriurnar sem henni valda eru þar; blóSkornin eyöi- leggjast, og þau þurfa aS geta myndast aftur, en þaS er eitt af því dásamlega i náttúrunni, aö blóS myndast afarfljótt, ef nóg af vatninu kemst inn í líkamann. Þetta er áriöandi aö haf^ hugfast. ÞaS var álitiö í fyrri daga, og sumir hafa þá skoöun enn, aö ráölegt væri aS halda sem mest vatni frá jæim sjúka, en þaö er heimska; í allri hitaveiki er um aS gera aS drekka sem mest af vatni, og ekki sízt í taugaveiki. Þaö er algengt úti á landi aS læknir sér ekki sjúkling nema ein- stöku sinnum, og stundum er jafn- vel aldrei sóttur læknir, þótt um alvarlega veiki sé aS ræöa; valda því ýmsar ástæöur; sumstaöar er svo langt til læknis, sumstaöar er fólk svo fátækt aS þaö bókstaf- lega verSur aS vera án læknishjalp- ar eöa fá hann án endurgjalds. Þar sem þannig stendur á er þaö mik- ils viröi stundum aS vita hvaö á aS gera og hvaS ekki; an vita fáeinar reglur sem nauösynlegt er aS fylgja þegar um þaS er aö ræSa aö stunda veika. ÞaS er ekki nema einstaka nianneskja sem til þess hefir eöli- lega hæfileika aS vera hjá veiku fólki, en veikindi geta komiö fyrir hvern sem er, og því getur þaS komiö fyrir alla aS verSa aS gera þaö, hvort sem þeim fellur betur eöa ver. Fáeinar reglur viövikj- andi sjúkrastundun eru því öllum nauösynlegar, og nærri því óhjá kvæmilegar. ÞaS getur kostaö líf ástvina manns, aö vita ekki eitt- hvert eitt atriSi i þeirri grein, sem i sjálfu sér getur sýnst lítilsvirSi. ÞaS er meS mannslífiö eins og línuleikarann; aö honum fipist ör- lítiö eitt augnablik, getur veriö hans bráöur bani; eöa eitthvert lítiö atriöi sé vanrækt, eöa eitthvaö gert sem ekki mátti gera, getur hjálpaS veikinni þannig aS hún vinni sigur á sjúklingnum og hann deyi. Þar má stundum engu muna. Hér eru fáeinar reglur handa þeim aS fylgja, sem þaS kemur fyrir aö þeir eða jjær veröa aö stunda sjúkt fólk. 1. Sjúklingur ætti altaf aS vera í herbergi, setn bæSi er loft- gott og bjart. Sól og loft eru aS- al verSir heiláunnar og aöal óvin- ir flestra sjúkdóma. Bezt er aS sjúkraherbergiö sé þar í húsinu. sem minstur er hávaSinn. 2. Á því ríöur, aö alt sé sem hreinast í kringum þann, sem sjúk- ur er; allir munir inni ættu aö vera stroknir meS votri dulu, og sömuleiSis gólfiö. Um aö gera aö forSast alt ryk. 3. A því ríSur aö alt sé sem rólegast og hljóöast; aS sjúklingur ur til. Þær voru afgangur af því fé, sem faöir minn haföi gefiö mér til feröakostnaöar suöur. Mér fanst eg vera dálítiö brot af merkismanni, jægar eg var aS drasla þessum bókabyröum inn í bekkinn og raöa þeini í skápinn-!enn skringilegri Eg var aS hugsa um þaö, hvaö annars veriS. veggurinn yröi fallegur, þegar | Þeir menn, sem maöur. Mótlæti hans var fólgiS í því, aö hann var bæöi óvenjulega skringilegur i látbragöi og óvenju- lega spéhræddur. Hann var alt af á veröi gegn háöi og hvers konar móðgunum. Fyrir þaS varö hann enn hann heföi trúa þvi, aö þessi stóri skápur væri oröinn fullur af bókum. Mér lék mikii forvitni á því, hvaö hinir mundu nú koma meS. Mér fanst hálf- partinn eins og eg sjá á svip sumra þeirra, sem þeir virtu ekki aö maklegleikum þennan vísi til bókasafns 1. bekkjar. Enginn kom meö neitt — ekki nokkra bók í skápinn. Þær bæk- ur, sem þeir höföu, lokuSu þeir niður i skúffu. Eg sá þaS mjög bráSlega, aS af þeim 15 vitleys- menn fæöist hvaö eftir annaö inn í þennan heim, til pess, meS fram að minsta kosti, aS afplána gaml- ar misgerSir, heföu sannarLega ástæSu til þess aö spyrja. hvaö jæssi meinleysingi hefSi getiö til þess unniö á fyrri holdsvistardög- um sinum, aS vera úthlutuö þau forlög aS vera um langan tima kennari viS læröa skólann í Rvík. Hver stund þar hefir hlotiö aö vera kvalastund. Eg er ekki í neinum vafa um ingjum, sem saman voru komnir í þaö, aö á þessum mánni hafi veriö ; agndofa. vera aö detta í dúnalogn. Þá tók alt í einu aS hvessa úr óvæntri átt. ViS þaö boröiö, sem næst var kennaranum, sat, meðal annara í meira lagi fjörugur piltur. Hann var því óvanur, aC stórtiöindi geröust í bekknum, an þess aS hann væri neitt viö þau riöinn. og kunni því illa. Séra Hannes liaföi ekkert spurt hann. og engar horf- ur á þvi, aö hann ætlaöi neitt viö hann aö tala — nema hann vekti meS einhverju móti athygli á sér. ÞaS gerSi hann. Hann dró eitt- hvaö álnarlangan spotta af munn- tóbaki upp úr vasa sinum upp á borðiS, beit í, lét mikiö á því bera- aö hann heföi góða lyst á þessu- og tugöi ákaft. Séra Hannes horföi um stund' þegjandi á þessar aöfarir, eins og 1. bekk, var eg mestur vitleysing- urinn. Enginn haföi veriö þaS barn, annar en eg, aö halda, aö menn gætu haft bækur í opnum skáp í þeirri vistarveru — á svo fjörugu heimili. Þessar bækur minar voru víst allar liönar undir lok um jól. Þær voru aSal-vopnabúr bekkjarins — notaSar bæöi til sóknar og varnar. Viö lásum í bekknum 13. Alls vorum viS 15 í bekknum, en 2 voru bæjarsveinar c: lásu úti í bæ heima hjá sér. Eg er alveg sann- færSur um, aö þaö er mjög var- inn verSi fyrir engu ónæöi, hvorki | hugavert aö hauga saman 13 strák- líkamlega né andlega. Þaö er oft um 1 eina stofu, svona hér um bil nauösynlegt aö láta hann ekki vita ýmislegt, sem fyrir getur komiS á heimilinu, ef þaS aö einhverju leyti kynni aS raska ró hans eða vekja honum áhyggjur. Hvíld fyrir lík- ama og hvíld fyrir sál er meira virði en flest annaö hinum veiku. 4. Þegar sjúklingnum er gefiS um, nýkomnum frá heimilum Sin- um. Mér finst þaS liggi nokkurn veginn í augum uppi, aS slik vist- arvera hljóti aö vera gróðrarstía ýmis konar endemis, aö eg ekki segi óknytta. ÞaS, sem mér fanst þróast lang- aS boröa eöa drekka, þá þarf aöjbezt í 1. bekk, var striönin. Menn gera þaö hægt og rólega; aldrei voru alt af aS stríöa hver öðrum- láta hann flýta sér né taka stóra j Reyndar ekki allir. Sumir höföu sopa eöa bita. ÞaS eykur lystina! enga tilhneiging til þess. En mjög aS láta hann taka örlítiS í einu.! mikið var um þaS. Og þaö er en þaö eyðir henni aö gera hiö eftirtektavert, hve rík sú tilhneig- gagnstæöa. Sé um alvarleg veik- ing er hjá mjög mörgum ungling- indi aö ræöa þá má ekki láta hinn um- Eg er þess ekki fullvís, aö veika setjast upp, jafnvel ekki! neitt sýni mönnum betur, hve mik- lyfta höfðinu til aö boröa eöa iö er af grimd í mannseðlinu. drekka; hann þarf aS hafa bolla! Ekki er stríSnin annað en grimd * meS stút á — sjúkrabolla — eða smáum stíl. litla könnu sem hægt sé aS drekka Fyrir gat þaö reyndar komiS í úr liggjandi, eða láta hann drekka ’ skóla, að stríönis-girnin var ekki í meö pipu. Oftast er betra aS gefa tiltakanlega smáum stíl. Þaö bar lítiS í einu, en gera þaS oftar. | viS í 1. bekk, til dæmis að taka. 5. Það er ósiSur sem víöa tíök- j áriS áöur en eg kom i skóla, aS ast, og oftast gert af vanþekkingu! barnungum dreng, kraftalitlum, var og hugsunarleysi, aö leyfa ofmörg-' strítt meö þeim helzt til áhrifa- um gestum aS heimsækja hinn sjúka. ÞaS jireytir hinn veika aö hafa stöSugt hjá sér gesti, og sér- staklega þegar þeir eru fleiri en einn í einu, og masa mikiö, eins og oft á sér staö. Helzt ætti, al- drei aS vera nema einn gestur í senn, og þaS sem sjaldnast, ef veikin er alvarleg. 6. Þess þarf aö gæta vandlega aö hrista ekki rúmið sem hinn veiki liggur í eöa reka í þaS stóla eSa aSra hluti, sem færSir eru til. 7. Sá sem hinn veika stundar, ætti aldrei aS borSa i herberginu sem, hinn veiki er i; þaö getur buií.hS á jiví uop á ” knm framinn urmull af sannarlegum níöingsverkum. Þaö var eins og •hann ætti engan rétt á sér í augúm sumra manna. Ekki fyrir þaS, aö nokkur maöur ætti neins á honuro aö hefna. Hann var einkar grand- var maður og vildi engum manni rangt gera. En sumum mönnum fanst þaö alveg réttmætt gaman. aö' særa séra Hannes og móöga meS öllum hugsanlegum hætti, til þess áö geta fengiS aS sjá, hvaS skoplegur hann yrði. Sjálfur hef eg heyrt roskinn lærisvein hans hæla sér af þvi, aö einn hvíta- sunnudagsmorgun, meöan hann var í skóla, hafi hann fyrst fylt eftirlitslausum, gersamlega óreynd^ -argasta jarSvöSul og dóna Reykja- víkur á brennivíni, en þvi næst keypt hann til þess aS stökkva aft- an á séra Hannes, þegar hann var á leiS í kirkjuna, og — gubba ofan á bringuna á honum. En svo að eg víki aftur aö sög- unni, sem eg ætlaSi að segja, þá kemur séra Hannes einu sinni sero oftar í tíma til okkar í 1. bekk. Hann kallar S. upp aS “katettu” og fer aö hlýöa honum yfir. Þá vildi svo til, aS P. þurfti aö losna viS tóbakstuggu. Hann sat á því borSinu, sem fjærst var kenn- aranum. En svo tamt var honuro oröiS aS kasta þessum úrgangi í S., aS hann, eins og ósjálfrátt, eöa í nokkurs konar leiöslu, eftir því. sem hann sagöi sjálfur frá, fleyg- ir tuggunni yfir höfuSiS á þeim. sem fyrir framan hann sátu, og ætlar henni í hnakkann á S. En — miöar of hátt. Tuggan lendir í andlitinu á séra Hannesi. Og hún er svo sundur- tuggin aS hún tollir ekki saman. Sumt af henni fer í augun á kenn- aranum, en sumt upp í hann og alla leiö ofan í kok. Nú varS sú skemtun, aö sjá séra Hannes veröa fyrir glettingum- mikilfenglegri en nokkurn hafSi njikla hæ ti, a ft snæri var um úlfliSina á honum, og snæri var hann hengdur nagla! En þess konar “gaman sjaldan fyrir. Eg ætla aö minnast annars dæm- is, sem vár meinlausara. Mér er| þaö minnisstætt fyrir þá sök, aS því lauk meö allsendis óvenjulega háum hvelli. Einn af sambekkingum mínum var mjög lítill eftir aldri. Eg ætla aö nefna hann S. til auökennis, þó aS þaö væri ekki upphafsstafur- inn í nafni hans. Hann var viS- Þá tók hann snögt viðbragö. “Þú ert maöurinn!” sagöi séra Hannes. “Nei. Eg er ekki maöurinn”. sagði pilturinn. Nú var hann ekki lengur alveg afskiftur. Hann var kominn í mál- iS. Og líklegast hefir hann aldre* áSur átt jafn-hæga aSstööu. Hann var borinn sökum, sem fjöldi manns vissi, aS hann var saklaus af. Hann kunni auösjáanlega af- bragðs-vel viS sig. En séra Hannes var ekki í nein- um vafa um þaS, aS hann hefði meö skarpskygni sinni fundiö sökudólginn. Og hann tilkynt* honum þaö. aS nú skyldi hann fá aS kenna á sínum klækjum eftir- minnilega. ViS héldum fund, busarnir, aö kenslustundum loknum, til þess aö ræöa máliö. öllum kom saman uro þaS, aö ekki mætti þaö viS gang- ast, aS sá yröi fyrir skellinum, sero nú var í hættuna kominrí — fengi! annaöhvort einþverja heljar-1 “nótu”, eöa yrSi rekinn úr skóla. Þá leysti P. okkur úr öllum vanda.! bauSst til þess aS fara sjálfur þá j síðdegis til séra Hannesar, og segja honum hreinskilnislega- hvernig þetta heföi atvikast. Hann; var miklu meiri drengur en svo. | að hansn léti á sér standa, þegar i svona var komiS. P. fór til séra Hannesar, eins! og hann lofaöi okkur. Séra Hann- j es lét sér skiljast þaS, aS þaö hefði I veriS óviljaverk, aS tuggan lenti 3! honum, en tók það fram viS pilt-! inn, að þaö heföi nú ekki heldur verið fallegt af honum aS ætla sér j aS fleygja henni í S. Hann létj máliS falla niður, “nótéraöi” pilt- inn ekki, af því aö hann hafSi kom- | ið heim til hans og sannleikann. En svo miklum sálarstyrkleik var j hann ekki gæddur, aS hann gæti sagt honuro langaS til. Nú stökk engum bros fyrirgefið þetta. ÞaS voru engar • ' ' hátt-! sældarstundir, sem P. átti, þegar menn orðiö til j>ess aS svifta hann mat-! kvæmur, nokkuS stygglyndur. arlyst og þannig staðiö honum fyr- þoldi afarilla alla áreitni og var ir þrifum. | þrifinn eins og köttur; og liann 8. Eins og fyr var sagt, ætti aS j bafði sérstaklega megna andstygö leyfa þeim sem í hitasótt liggja, aðjá munntóbaki. Eg man langoftast þvi síSur klógu ^ 11111 _ Maöurinn tútnaöi út og stóö 3 séra Hannes var aö hlýða honuro öndinni, sumpart vegna þess, sero y^ir dýrafræöi eftir jætta. drekka mikiS vatn, en bezt er aS gefa ekki mjög mikiö af því í einu. heldur sem allra oftast og lítiS í senn. 9. Þorsta má stundum slökkva betur en á nokkurn annan hátt meS þvi aö láta dreypa í heitt vatn öðru hvoru. ÞaS er oft hættulegt aö láta sjúklinga hafa ís upp í sér, því þess er sjaldan gætt aö vatnið sem í ísinn fór, hafi ver- iö aiveg hreint; aS ööru leyti er ís ágætur. ('Frh). Fyrir 40 árum í lœrSa skólanum. Eg gat um það í siöasta kafla- aS bókaskápur heföi veriö bekk. Eg var svo mikiö barn, þeg- ar eg kom í skóla, aö eg gerði mer i hugarlund, aS þar ættum við, bekkjarsveinar, aö hafa bækur! Eg haföi komiö inn í efsto bekkina, áöur .en skóli var settur- Þar höfðu piltar raSaö bókum í bókaskápana. Mér þótti mikill fyrirmenskubragur og lærdóms- sniö á þessu, og eg hlakkaði til þess aS sitja í i. bekk hjá ölluro þeim bókum, sem eg og bekkjar- bræöur mínir mundu fylla skápinn meö. Mig langaöi til þess aS veröa ekki eftirbátur annara, leggja minn skerf til þess aö prýöa skáp- inn. Og nú bar svo vel í veiöi, aö einn stúdentinn bauS mér mikiö kostaboö, aS því er mér fanst. Hann vildi selja mér öll rit eins af frægu þýzku skáldunum, bundid i eitthvaS 30—40 bindi, ágætlega á sig komin, fyrir örfáarkrónur. Eg skyldi dálitið í (þýzku, þegar eg kom í skóla, og eg átti þessar krón- eftir honum í nokkurs konar vam- arstellingum. Þegar hann var aö lesa, krækti hann aö jafnaði hægr* hælnum upp á bekkinn, sem hann sat á, og hélt um hælinn á stígvél- inu. ÞaS var lágt fjaðrastigvél (eöa skór), eins og þá var títt, og hann var eldfljótur aö rífa þaS af sér, ef ófriö bar aö höndum. Viö1 ófriöi mátti búast á hverri stund. Og hann hafði stígvélið að vopni. Annan sambekking minn ætla eg aö nefna P., þó aö sá stafur kom* honum ekki meira viS en S-iS hin- um. Hann tugöi mikiS tóbak. Hans mesta yndi var að reita S. til reiði, ekki af því aö hann ætti neins á honum aS hefna, heldur eingöngu vegna þess, aö honuro þótti þaS svo skemtilegt. Og þeg- ar hann haföi oröiS þess var. r’ hverja andstygS S. hafði á munn- tóbaki, þá setti hann sér þá reglu aS láta aklrei út úr sér tóbak í bekknum, ööruvisi en fleygja tuggunni í S. Þessar tuggusendingar voru S. aö minsta kosti þreföld þjáning. Hann þoldi þaö manna sízt, aö sér væri nokkur óviröing sýnd. Hann lagöi óvenjulegt kapp á þaö aö halda sjálfum sér og fötum sínum táhreinum. Og hann haföi þessa rótgrónu óbeit á munntóbaki. Tóbaks-hlussurnar. sem á honum skullu, riöu bág viö jjetta alt. Og eg geri ráö fyrir, aö ánægja þess. er sendi jiær, hafi líka veriS þre- föld. Þessari ánægju lauk svo svip- lega, sem eg skal nú segja frá. Séra Hannes Ámason varö eft- ir andlátiö frægastur allra kennar- anna, sem viS læröa skólann voru fvrir 40 árum — fyrir þaö, hve viturlega og göfugmannlega hann ráöstafaSi eigum sínum. ViS skólann var hann mótlætis- upp í hann haföi hrokkiö, sumpart Iika sjálfsagt af því, hve hverft honum varö viS. Þá tók hann aö hvæsa og blása og ræskja sig, til þess að ná óþverranum út úr sér. Því næst fór hann aö klóra úr augunum á sér. Þegar séra Hannes haföi náS sér ofurlítiö aftur, tók hann aö spyrjast fyrir um, liver valdur væri aö þessum ósköpum. Fyrst spurSi hann bekkinn í heild sinni Enginn sagSi neitt. Þá fór hann að spyrja einstaka pilta. Hann byrjaöi á 11 ára gömluro dreng, sem þá var tamari danska en íslenzka, og víst hafSi aldre: tekiö á munntóbaki á æfi sinni. Séra Hannes hafSi einu sinni séö það ofan frá “ketettu”, að hann var aö teikna eitthvaS í kenslu- stund. ÞaS var nokkuS kátleg fuglsmynd, og hefSi átt aS vera hverjum manni meinlaus, ef pilt- urinn hefSi ekki skrifaS undir hana oröiö "Snakkó”, sem var auknefni séra Hannesar í skóla- Séra Hannes kom ofan ú sæti sínu. eins og kólfi væri skotiö, aö pilt- inum og ætlaði aö hremma mynd- ina. 'En drengurinn kom henni undan. Séra Hannes hefir tæp- lega getaö séö orðið, sem undir myndinni stóö, en hann gekk auð- sjáanlega aö því vísu, aS einhver móSgun heföi Jætta veriö viö sig. Eftir þetta þótti honum sá piltur til alls líklegur, þess, er misjafnt var. Fyrir því byrjaöi hann^ rann- sóknina á honurtt. “Néi, eg geröi þaö ekki. Eg boröa ekki skro”, sagöi pilturinn. Og hann sagöi þetta svo barna- lega sakleysislega, aS séra Hannes sannfærSist um þaö samstundis. aö hvaS sem öllum hans áviröing- um liði, og hvaö vondur, sem hann annars kynni aö vera, þá væri hann saklaus af þessu. Þá snéri séra Hannes sér aS P.. og færöi þaS í tal viö hann, hvort þaö mundi ekki vera hann, sem heföi gert þetta. Hann hafS* reyndar ekki reynt hann aö neint* illu áöur. En hann gaf í skyn, aB hálfpartinn hefði sér nú fundist. aö þaS hefði verið hann. P. kann- aöist ekki viö þaö. Séra Hannes var alveg ráöalaus. Alt virtist Nokkrum orðum langar mig til aö bæta viS þetta. En þaö veröur áreiSanlega síöasti kaflinn, Einar Hjörleifsson. -I.ögrétta. Aðfarirnar í Le Pas. (Framh. frá 2. bls.ý áskólaaldri; en beiöni fólksins þar um skólahús hefir veriö fyrirlitin- Á hinn bóginn hefir W. T-1 Lamb haft kennara frá stjórninni | handa sínu eigin heimilisfólki, sem ekki getur veriS fleira en 10 manns og nú er verið aö byggja skóla handa þessum trúa þjóni Roblin- stjórnarinnar. Þegar alt kemur til alls, þá kemur þama úti í Ijós, einhver lang sviviröilegasta stjórnmála- aSferö, sem eg nokkurn tíma hefi vitaö um, eöa heyrt ságt frá; og ef eg hefBi ekki séS alla óhæfuna meö eigin augum og heyrt hana meS eigin eyrum, þá heföi eg ómögulega getaö trúaö því aö annaS eins ætti sér staS; jafnvel ekki í hinni Roblinspiltu Manitoba- ÞaS er ekki ofsögum sagt, aö rétt nafn fyrir þennan part lands vors sé Nýja Rússland, en mér dettur ekki í hug aS trúa þvi aö fólkið í Manitoba samþykki þau svik og þá þrælmannlegu hnefa- réttar aðferS, sem til þess var höfö aö vinna þessar kosningar. Sterk mótmæla- og gremjualda hlýtur aö skapast í fylkinu og rísa hátt og falla meS því afli aö ekki standist lengur hin himinhrópandi afbeldis- verk, sem hér eru framin af stjórninni. F. J. Dixon. Góð kaup Fljót lafgreiðsla HikiS ekki viö aS senda oss jpöntun; vér lofum yíur því, atS Þér skuluS fá bezta verö og fljót- ustu afgreiðslu, er þér hafið nokkru sinnl þekt. þegar þér pantiS eSa skrifiö oss um eitthvaö, þá gerig það alt af á ygar eigrin tungumáli, þvi vér höfum I þjón- ustu vorri fólk er getur þýtt þag fyrir oss og skrifag ygur á sama hátt. Ef þér skiljig ekkj ensku, þá takig vöruskrá vora til ein- hvers nábúa yðar sem skilur hana. Og ef þér hafið ekkl náS i eintak af vöruskránni, þá skrifið eftir þvi og verður það sent með næsta pósti. Munið eftir því, að það verð sem gefið er á hverjum ein- asta hlut I vöruskránni, er það sem þér borgið fyrir hann Þegar hann er kominn á þá stö'ð eða pósthús sem næst yður er. Ef þér æskig eftir eínhverju, sem ekki finst á vöruskránni, þá skriflð oss og segið oss nákvæmlega hvað það er sem þér þarfnist, og sé það mögulegt, skulum vér útvega yður það með lægsta verði sem til er. Oss er áhugamál, að þér gerið þetta, því vér erum þess fullvissir, að vér getum orðið yður að liði. l>að er ein ástæð- an fyrir því að vér höfum verzlun vora. ! Reynið oss með því að panta eitthvað og finnið það út hvað vér getum gert fyrir yður. Christie Grant Co. LimitedI WlNNIPEG Canada Óskum yðar sint fljótt og vel Það er áríðandi að hafa kvikfé fyrir alla sem ætla sér að stunda búnað :: með ágóða og til frambúðar. :: Það hefir verið sannað, að mestur ágóði hefir var.alegast fengist með því að hafa frem- ur lítið um sig, og það er hægast með því að hafa sauðfjárrækt, svínarækt og fuglarækt. Fyrir þessu eru ýmsar ástæður ; 1. Það þarf minni höfuðstól í byrjun til þess að kaupa þessar skepnur en aðrar, þar er því minna lagt í hættu. 2. Handa þeim má komast af með ódýrari hús og einfaldari. 3. Og þær borga sig fyrr en aðrar skepnur. Sauðfé til dæmis gefur af sér bæði lömb og ull á hverju ári. 4. Þær éta allan úrgang á heimili, og hjálpa bændum þannig til þess, að losna við óhreinindi og illgresi. Œr og hrúta af bezta kyni, og sömuleið- is gyltur og gelti má panta hjá stjórninni í Saskatchewan og fæst það sent í Október mánuði. Borga má í peningum út í hönd, eða helming við móttöku eða aðeins 1 -4 part ef kaupandi fullnægir þeim reglum, sem settar eru í lögin sem snerta sölu og kaup á kvikfé. Eftirstöðvar verðsins má borga í tveimur jöfn- um afborgunum, með 6% vöxtum. Til frekari skýringa má leita til The Live Stock Commissioner, Department of Agriculture, REGINA, SASKATCHEWAN Hvaðanæfa. Lögrétta frá 15. Júlí getur þess, aö flutningsskipiö “Urania” hafi brunn- iö á höfninni á SiglufirSi 13. Júlí og brytinn farist i eldinum, en skipstjóri bjargast nokkuS brendur. Brytinn rétti upp hendina um þilfarsdyr, og ætluöu menn aö ná í hann, en eldur- inn varnaSi þess. Dr. Charles H. Mayo í Rochest- er, Minn., hefir veriS kosinn for- seti skurSlækningafélagsins í Norö- ur Ameríku á þingi, sem þaS hélt nýlega í London í Ontario. Jean Leon Jaures, einhver mest* ræSuskörungur Frakklands var myrtur 31. júlí, þar sem hann sat viS borö í matsöluhúsi. Gekk þar aS honum ungur maSur og skaut hann til bana. Jaures var leiötogi jafnaöarmannaflokksins á Frakk- landi og einn meöal mestu stjóm- málaskörunga. Eins og Islendingum í Arborg og þar í grend er kunnugt hefi eg aS undanfömu veriS umboBsmaöur fyrir De Leval skilvindufélagiS. Þótt eg sé fluttur til Winnipeg hefi eg þær enn til sölu og em þaö vinsamleg tilmæli min aS þeir sem þurfa aS kaupa skilvindur þar nyrSra geri svo vijj aS láta mig vita þaS meö linu. Eg skal sjá um aS þeir veröi fljótt afgreiddir og skil- víslega. H. Hermann. Columbia Press, Winnipeg KENtNARA vantar fyrir Bald- ur skóla nr. 588. Kensla byrjar 1. sept. n. k. Umsækjandi verSur aS hafa 3. eSa 2. flokks kenslu- leyfi. Tilboöum veitir muttöku B. Marteinsson,....... Hnausa. Prentun Fullkomnasla íiítagrein sem --------til er---- pegar þér þurfið að láta prenta eitthvað, þá látiS gcra þaS hjá ... Columbia Press & horninu á Sherbrooke og William /

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.