Lögberg - 13.08.1914, Page 4

Lögberg - 13.08.1914, Page 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. AGOST 1914. LÖGBERG GefítS út hvern fimtudag af The Columbia Press, Ltd. Cor. WilUam Ave & Sherbrooke Street. Winnlpeg. - - Manitoba. SXG. itili. JÓHANNKSSON Kditor J. J. VOPNI. Business Manager Utan&skrift til blaSsins: The COLUMBIA PRKSS, Ltd. P.O. Box 3172 Winnipeg, Man. Utanáskrift ritstjórans: KDITOR LÖGBKRG, P.O. Box 3172, Wlnuipeg, Manitobu. TAIjSIMI: GARRY 2156 Verð blaðsins : $2.00 uin árið Stríðið. Þegar slys verörrv á sjó landi, sem veldur eignatjóni eöa treg til þess að brjóta ba< við fornar venjur; treg til þes< að ráðast á ósómann, ef hann er und- ir vemd hærri manna. Og það versta er þó það, að þegar þau loksins þora ekki annað en veita gófeum málum lið, aðeins fyrir þá sök að þeim málum er að aukast álit og fylgi, þá vinna þau að þeim með háífum huga og þrekleysi; taka oft með annari hendinni, það sem þau gefa með hinni. Þannig er það með striðin. Ekkert þótti göfugra í fyrri daga en að vera hermaður. Það er undarlegt — nærri því óskiljanlegt — en samt er það satt, að jafnvel hugur friðsamra kvenna diost meir að þeim mönnum, sem vörðu lifi sínu til þess að lífláta og drepa. en nokkurra annara manna. Já. meira að segja rauða treyjan á hinum svokölluðu hermönnum. dregur enn að sér aðdáunaraugu , margra kvenna. Astæðan er auð- skilin, þegar vel er athugað. Það er eðli manna að dáðst að því sem lofað er og básúnað, hvað sem það er. Það er með það dákvæm- !ega eins og með týzkuna. Fólki þykir það virkilega fallegt sem er týzka hversu afskræmislegt og ljótt sem það er í raun og veru; væri það gert að týzku að ganga haltur, mundi það jiykja undur fallegt. Væri það gert að tízku að ganga ! og það að vinátta og samvinna geti tekist meðal hinna ýmsu þjóð- brota. Englendingar og Þjóðverj- ar til dæmis verða að geta tekið höndum saman, án þess að hvor- um fyrir sig finnist að hann hafa tekið utan um klakastykki. Þjóð- in má ekki við þvi að hér risi upp nein sundrung eða þjóðarrígur Borgarastríð eru hættulegus‘u strið sem heimurinn þekkir. Þar sem þau koma upp er einskis góðs von um langan tíma. Borgarastríð eru stundum lengi að búa tim sig. Jxitt þau virðist blossa upp á svip- stundu, þá eru orsakimar oftast auðfundnar í fornum rótum. W THE DOMINION BANK Bll (UMCND B OSLU, M. P„ Pnt W. D. MATTHEWH .TW-fnt C. A. BOGKRT. General Manager. Cppltorgaður liöfuðstúll..............$6,000,000 Varas^óður og óskiftur ágúði..........$7,750,000 $1.00 gefur yðnr bankabúk. pér þurfið ekki að biða þangaS til þér eigið mikla peninga upphaeS, til þess aS komast t samband viS þennan banka. þér getiS byrjaS reikning vlS hann meS $1.00 og vextir reiknaSir af honum tvisvar á ári. þannig vinnur sparifé ySar sifelt pen- inga inn fyrir ySur. NOTBE DAME BBANCH: C. H. DKNIHON, Msmfer. SKI.KIBK BBANCH: t. OBI8DALB. Htuim. Og nú kem eg að efninu. Það | sem er að gerast hér í sambandi j við þetta stríð, er meira alvöru- tnál en margur kann að gera sér stríðsanda, þegar mest reið á að' fær á sig uppözlunafn, þá má kenna þeim frið. j ganga að því vísu að hann verði Það er þörf á borgarastríði í að manni, ef alt fer að sköpum. Manitoba til dæmis, jafnvel í öllu' Séra Runólfur Marteinsson komst | grein "fyrir. ^vrópuþjóðirnar'*hafá1 landinu> en af alt annari tegund j þannig að orði um séra Jón, þeg- Isagt hver annari stríð á hendur: en l>essari. Það er þörf á því að ar hann var ungur: “Pilturmn borgarar j>essa lands séu eggjað- var bráðgáfaður, tilfinningarikur. ir til stríðs móti óþolandi stjórn- með öra skapsmuni og mjög arofríki, en það er jafn mikil j sterka tilhneigingu til j>ess á öll- j>örf á því, að ekki sé komið af j um leiðum mannlegra hugsana að stað hatri á milli hinna einstöku j sigla sinn eigin sjó, og af þessu NORTHERN CROWN BANK 1$ AÐALSKRIFSTOFA í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 t Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,860,000 t 8TJÓRNKNDUR: ÍFormaður ...... Str. D. H. McMII.LAN, K.C.M.G. Vara- formaður...................Capt. WM. ROBINSON Sir D. C. CAMKRON, K.C.M.G., J.H.ASHDOWN, H.T.CHAMPION I W. J. CHRISTIK, A. McTAVISH CAMPBKLL, JOHN STOVKL ,T AUskonar bankastörf afgreldd. — Vér byrjnm relknlnga viS ela- Í"*’ staklinga cða félög og sanngjamir akilmálar veittlr.—Avísanlr seldar tll hvaða staðar sem er á tslandi.—Sérstakur gaumur gefinn ipari- Ísjúðs imilögum, sem byrja má með elnum dollar. Rentur lagðar við á hverjum sex mánuðum. | T. E. THORSTEINSON, Ráösmaður. ♦ Cor. William Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man. í t-H444t++'f'H++'HI4+i++t+t+t+++'H++++ H++HHHH 3 °£ allsnakinn, j>á mundi sumt fólk fyr manndauða, þótt ekki séu nema frj(jsa j ]le] á g-ötunum í Winnipeg nokkur hundruð þúsund da ir og en ag Þ,rjóta. bág við tízkuna. Að nokkur hundruð manns, fy ast bafa þag á meðvitundinni að al- hugir manna alment sorg og “|ut-. menning-sáJitiö telji eitthvað sæmi- tekningu. Þegar Titanic forst, og eitthvað annað ósæmilegt, og hálft annað þúsund manns með, þag hefir ótrúlega aflmikið hald á henni, þá var kveinhljóð um allan j athöfnum og hugsun flestra ein- hinn svokallaða mentaða heim, eins 1 staklinga. og eðlilegt var; þegar Empress of Ireland fórst með þúsund manns,! a , er ems , me® stnðin. kvað við neyðaróp og hluttekning- J ‘ annclrap með þvi nafni hafa ar. Þegar skipið Slogan brann1 ven8 venjuhelguð frá ómunatíð: á New York höfninni með á ann- i mn Þa sem bezt °S oruggast gengu að þúsund bömum og þegarj far fram. var skra« «g dýrð. Irkouis leikhúsið brann í Chicago fyrf] 1 so&ur faoöanna og hugsun og hundruð manna mistu lífit5, þá |° (.ans svo sérstaklega í var a« heyra á leiöandi blööum og bI(fln’ .eft,r aö Þau komu ^m. mönnum, að skylda væri að gera | L««ms nr«n «okknr menn svo alt mögulegt, til að afstýra þess ' Jar Ir a« ammæla Þessu °g telja konar slysum. Menn þóttust vera j sf[lS meS bob bJO«anna. Eins og viljugir til þess að skera sig í. a aJ n^ar sk°tSanir þótti þessi stykki, til }>ess að finna upp öll s 0 lln ° æ a 1 fjrstu. En eins og möguleg ráð í því skyni. Milli j almr sannleikur, vann þessi sann- 5000 og 6000 mannslif fórust í t!,Ur smatt °g srjaátt fleiri fylgj- þessum fjórum stórslysum, og cn ur‘ Þangað tii svo er komið hryllir alla við því sem um nu’ a stri® er jafnvel af flestum fréttiraar berast hingað til Can ada; auðvitað óglöggar og af- skræmdar, en nógar til þess að 1 sýna aðalafstöðu Evrópuþjóðanna. Allir jæssar þjóðir eiga börn og borgara í Canada. Allar hafa þær. þjóðbrota, eins og nú er verið að verið aldar upp við stríðshug og gera- stríðsanda; þær era því allar her- | ------•+*-•----- skáar þjóðir. Þeir sem hingað j !bafa flutt hafa ekki skiiið eftir eðii Dr. séra Jón Bjarnason i sitt eða hugarfar heima; þeir hafa _____ 1 komið hingað með stríðsáhrifin og\ Niðurl. : sinar skoðanir á strlðum. öllum 1 þykir þeim vænt um ýmislegt um heima fyrir. Allar elska þær þjóðina sína; allar brenna þær af j föðurlandsást, jafnvel þótt þær hati einstaka harðstjóra. Allar ! vilja þær hag sinnar þjóðar og síns lands. Islendingar hér i ál.fu eru engin undantekning í þeim efnum. Þeir geta farið í sinn eig- in barm og fundið hvort j>eim mundi ekki vera það áhugamál, að ! tsland bæri hærra hlut, ef það væri í einhverjum óvinsamlegum skift- um við aðrar þjóðir. Blóðið mundi renna til skyldunnar, og því er nákvæmlega eins varið með | allar aðrar þjóðir. Eina sanngjama 1 stefnan og happasæla fyrir Canada orsakaðist í sálu hins unga manns nokkuð sterkur uppreistarandi móti ýmsu í skólanum/’ Þessi eru einkenni allra ungra, manna, eða flestra, sem það á fyr- j ir að liggja að verða í fararbroddi að einhverju leyti. Þess var getið í byrjun, að séraj Jón hefði verið íslendingur ’! in^ta eðli sínu. Ekki svo að hugsa. En hvað er alt þetta , samanburði við öll þau ósköp, ,-U’ se la®‘ f,1oðin nálega öll sem stríðin hafa í för með sér?: or æma. stri« a fribartimum, en Hvað er það í samanburði við alt! [>au,SVI iast cst um Þf skyldu að það eignatjón, manntjón, limlest- j °r ma l)aö le zt °& áhveðnast á ingar og dauða, sem af því leiðir? fj"1 Stlmum’ sta« a« Sera Alls ekki neitt; það er alveg hverf- €fu R40 f est me« ÞV1 mArki andi I brencl> a« eggja til stríðs þegar til Þegar það er svo athugað að *\e’nur’ ^au eru me® öðrum orðum sama fólkið og sömu blöðin, sem e *. ar,n a« *Ja friöarstefnunni hæst láta og mest blása, þegar slys1 y Sltt nema a« örlitlu leyti. ber að höndum, sem ekki eru nein- j aU eru. ennÞa tbl og þrælar stríð- um manni viljandi að kenna, gera a,1I‘a. 1 msta e«b sinu> jiótt þau sitt bezta til j>ess að eggja og æsa annist e 1 V1S það. út i blóðug stríð, með öllum þeim j er efamál hvort þetta striö skelfingum sem því fylgir, þá verð- sem nu stendur yfir, hefir meiri ur manni það að halda að alvaran ! abrif a nokkurt íand í heimi, en sé eklci djúp, eða eitthvað bogið emmitt Canada. Högum er svo við hugsunina. Að fárast yfir því háttað hér !hjá oss, að áhrifin þótt þúsund manns deyi af slysum, blíóta að verða afar víðtæk og al- en eggja á J>að að drepa hundruð varleÉT» ef ekki stórhættuleg. þúsunda eða miljónir að ástæðu- Canarla þjóðin er hvorki ensk lausu, |>að lýsir annaðhvort sýktu ne frakknesk né þýzk; hún er hugarfari eða blátt áfram brjál-, salnansafn at borgurum og börn- semi. j um allra landa í neimi. Stefna Það er spursmál hvort nokkurt1 l)eirra manna sem hér ráða mestu afl í he:minum er sterkara nú á °S fyrir málum standa er sú. að dögum en blöðin. Þau geta flett samj>iða öll [>essi útlendu þjóðbrot blæjunni af öllum málum og skýrt sern bezt og sem fyrst; gera þau þau fyrir fólkinu; lagt þau fram a« elnni canadiskri þjóð, sem skoði fyrir fólkið eins og opna bók'. Pftta land og ekkert annað sitt Þegar öll blöð í einu landi taka virklle&a heimaland; stefnan er sú. saman höndum fyrir eitthvert mál- a« samræmi geti orðið sem mest; efni, þá er því bókstaflega borgið; samvinna og samtök og samlíf og því er þá fullkomlega sigur vís, vinatta, milli allra þeirra þjóð- hvað sem á gengur að öðru leyti. 1)r°ta. þangað til þau séu virkilega Það er lifs ómögulegt fyrir nokk- 1)rædd saman í eina stóra heild. urt afl að standast sameinaðan t>a« ma taka fólkið i Canada og álitsþunga allxa blaðanna í einu llkJa bvi vl« strengi á hljóðfæri. máli . A hinn bóginn er hvert ‘^trengirnir eru í tyrstu ósam- einasta mál dauðadæmt á meðan stemdir; þeir hafa hver sitt hljóð það hefir j>au öll á móti sérhversu e«a tón, sem ekki getur orðið sam-j gott og göfugt serri| eitthvert mál- bljóða j>eim, sem næstur honum efni kann að vera, eru því engin er- Sá sem með kann að fara- lífsskilyrði fyr en blöðin fara að stemmir alla strengina hverri við veita því lið. A móti þessu held anniin, þangað til samræmi kemst eg enginn geti boriS með sann-j a ml111 þeirra. Þá fyrst er hljóð-, girni. En af ]>ví leiðir það, að berið orðið J>að sem það á að ^ þjóðirnar eiga heill sína og ham-, vera I í)a hjálpar hver strengurinn | ingju að miklu leyti undir því út af fyrir sig til þess að mynda | hversu hepnar eða óhepnar þær liedar hljóðöldur, en nýtur á eru með blöð sín og blaðamenn. sama tíma þess einkennis, sem! Blaðamennirnir hafa.’ jlyí þyngri bann a sjálfur út af fyrir sig: skyldu á herðum en nokkur önn- missir ekki sinn eigin, sérstaka ur stétt mannfélagsins, og það er b1®- Svona er hugsjón þeirra sem vafasamt hvort nokkur stétt í vllJa sjá fagra framtíð þessa lands. heimi er alment eins stórsek um1 Stefna j>eirra er sú að samþíða svik og skort á skýram skilningi öll þjóðbrotin og láta þau mynda köllunar sinnar og blaðamanna-! eina volduga þjóð, þar sem hver stéttin. Ekkert félag hefir sið- j leggur til j>ann skerf sem hann ferðislegan tilverurétt, nema því að ! 8'etur til þjóðbyggingarinnar, en eins að það í fyrsta lagi hafi ein- j 8etl b« geymt þar þau einkenni og hverja stefnu, og í öðru lagi að l)ann blæ sem hann flutti með sér sú stefna sé nytsöm eða heilbrigð.; hingað, frá því fyrra þjóðlífi, sem Því er alveg eins varið með blöð- j hann áður var partur af. Þetta in. Ekkert blað ætti að vera til er sú eina heilbrigða stefna, sem nema því að eins að það sé til þess bægt er að fylgja i landi, eins og stofnað að vinna fyrir einhv'-iju Canada. Þetta eru hugsjónir á hendur; þeir fara aðeins af sjálfsdáðnm í ófrið, sem kom upp talið eitt af mesta böli sem mann- milb annara þjóða. En hvað er svo gert hér í Canada? Englend- ! ingar, Frakkar og Rússar eru eggj- aðir til j>ess að drepa Þjóðverja Sjálfstæði í hugsun og einurð til j>ess að fylgja fram stefnu ] sinni og skoðun, er eitt hins allra- ] nauðsynlegasta, sem nokkrum skllja a® hann slæi þjóðinni eða manni er gefið. Auðvitað ber ekki! landinu gullhamra.^ Hann sá full-| öllum saman í því hvað sé sannar- j ‘'umlega ókosti þeirra og það sem legt sjálfstæði og hvað ekki; en a«. var’ el<ki skal það dulið af um það verður þó naumast deilt. j belm er j>etta ritar, að honum þótti að sá er dirfðist að halda máli sínu! bann oft fa(a bar mlkjls til of til streitu djarflega og hiklaust. j • ^*11 a bmn bóginn verður þrátt fyrir það þótt í bága komi. ba« allra sanngjamra manna dóm- j ekki einungis við skoðanir j>eirraj ur’ a« fyrlr starfsemi hans hér íj sem einhverra orsaka vegna hafa.1 al.fu’ baf* lslenzk tnnga og islenzkt meiri völd, heldur einnig þegar bjó«erni varðveizt, frekar en fyrir það óhjákvæmilega leiðir af sér starfsemi nokkurs annars eins erfiðari kringumstæður og þrengri manns- lífskjör, hann sýnir sjálfstæði í Eg minnist þess að eg átti ný- því tilliti. I Rga tal við Stefán Thorson um . , . , . 1 Nú á dögum eru ot margir með framtíð Islendinga hér í landi. væri j>vi su að lata sig striðið engu, þv; markj brendir, að verða og Eins °g flestum mun kunnugt, er skifta, vera þvi alveg óhað eins og vera skoðanalega jábræður annara j l)a« hans skoðun, að þegar tímar »an< ari ín gera; serstaklega þeg- án fullkominnar sannfæringar.! hða fram muni íslenzkan sem tal- ar þannig stendur a, að Bretar eiga j [>eygja sig undir stefnu eða stefnu-! að °g lifandi mál hverfa hér hjá a s ekki liendur sinar að verja: j ]eysj vjssra f]0kka og vissra manna í öss. En hann hélt því fram, að engin J>joð hefir sagt jæim stnð þegjandi og hljóðalaust, og fylgja1 hefði kirkjufélagið ekki verið til. jæim gegn um þykt og þunt, þótt j e®a ekki verið undir stjóm sams til þess verði gersamlega að svæfa konar manns og séra Jón Bjarna- samvizkuna og sitt eigið persónu- j son var» ba hefðu Islendingar und- gildi, ef því aðeins fylgir lífvæn-; ir elns dreifst og horfið. “Og það leg staða eða einhver annar út- vortis hagnaður. Þetta er að minsta kosti öllum j>eim ljóst, sem lendingar í sérlega Iitlu áliti hér: eru og Austurrikismenn; þeir 1 sendir i stór hópum og fylkingum með J>að lofsamlega erindi; en Þjóðverjum og Austurríkismönn- um er bannað með harðri hendi að 1 hefði verið stórtjón íslenzku þjóð- inni” sagði hann. “Þá voru Is- jafnvel minna en Galizíumenn eru nú á dögum; af því leiddi það að lesið hafa nokkra siðari kapítul- ana í hinni pólitisku sogu. í J>essu átti séra Jón ekki sam-! et beir hefðu átt að samlaga sig merkt við þá. Honum varð ekki svo öðru fólki að þeir hyrfu, þá tara heim og hjalpa bræðrum sin-. þag á brýn> eins og haft er | hefði það orðið að vera sá partur um a moti. Þarna er bettt ofríki. I eft;r Benedikt Sveinssyni um and- j cnskiimælatidi manna, sem Iægstur Þarna er gert upp a milh þjótS- stæeing hans, að hann væri eins og var °g álitsminstur; vegna álits flokka 1 þvi mali sem mest er til- ] sandhrúga, sem legðist mjúkt og sms gafst þeim ekkert tækifæri til j llnnmgarnal allra manna. Ætt- mótstöðulaust í allar misfellur á1 l)ess a« renna saman við þann j Jar«arast °g þjóðrækni er sterk ; bverju því sem hann væri lagður: part hinnar enskumælandi þjóðar. bar sem hun er til á annað Ix>rð, og ag | sem mikils álits naut eða virkileg- því geta þeir getið nærri, sem | súra jbn áttj kost á stogu sem ur mannsbragur var að. Ahrifa starfsmaður í voldugu kirkjufé- j Islendinga hefði því aldrei gætt; lagi, sem gat boðið honum glJesi-; beir hefðu j>ví horfið eins og dropi lega framtíð. En hann feldi sig 1 sjóinn, á meðan þeim var það ekki við skoðanir og kenningarj lífsnauðsyn að hverfa ekki. Nú þeirrar kirkju j>egar til kom og er svo komið að þeir njóta fylsta hér í Canada. Hugsum okkur a® bann átti að fara að berjast fyrir; álits hér í álfu í öllu tilliti. Þeir Islaml væri hemaðarland. Ilugs- bana. Qg heldur en að vera í þjón-j hafa vakið eftirtekt á landi sínu um okkur að það hefði lent í nstu bennar þannig-. sagði hann! og þjóð og sannarlega hafið þau1 stríði við einhverja aðra þjóð. sb;]jg v;g hana, án þess að hafa að upp i áliti. Þeir hafa brugðið upp Hugsum okkur að^ Englendingar nokkru veru]ega góöu ag hverfa. ’ þekkingarljósi á Islendingum fyrir hefðu hlandað sér í j>að mál og Um þetta atriði ritar séra Run- augu annara þjóða, og }>að Ijós j gengið i lið með fjandmönnum b]fur Marteinsson í Sameining-1 getur ekki sloknað héðan af. Nú nokkuð kunna að skygnast inn t hugsanir annara manna. að öldu- rót eigi alllítið muni vera í sam- bandi við þetta í hugsunum samra Þjóðverja og Austurrikismanna ættjarðar okkar. Hugsum okkur, ^n^j, Gg er þab sannarlega þess svo að Canadastjórnin hefði sent viröi að þvi sé ekki gleymt( heldur búsundir manna td þess að herja ] baldi8 á ]ofti> ÖSrum mönnum til á landa okkar hetma, og eggjaði ibugunarj þótt ekki sé annað. alLa sem á móti Islandi væru, til Qg þetta var ekki ; eina skiftið> |>ess að fara j>angað og drepa; sem bann for þannig sjnu fram; bræður okkar og frændur, en fy]gdi sjnurn ejgin skoðunum, hvað legði hann við þvi á sama tíma að. senl um þær var sagf; og bvern;g við mættum fara heim og veita seni þær voru dæmdar, og án alls þeim lið. Þessi^ stefna Canada- tj]]jts tj] fjárhags!egra afleiðinga. stjórnarinnar er óheppileg, til þess: þannig var þab ag hann byrjaði að að sem yægast sé komist að orði. ■ vinna' við bla8> sem gefis var út Af henni hlýtur það að leiða að af 0grum. en af þvj hann hafði úlfúð vaknar og jafnvel fj^nd-( þar aðra sboðun en samverkamenn skapur milli hinna einstöku bj°«-. hans og yfirboðarar, þá lét hann flokka hér, og þá er hætta á ferð- einnjg af þeirrj stöðu, heldur en að selja eða leigja skoðun sína eða vilja. _ , Blað það sem hér er átt við var um. góðu máli í einhverja átt. Þessi gleyma blaðstjórar oft eða svæfa samvizkuna. Það er eins með fjölda mörg blöð og einstaklingam, að J<au crn okkar íslendinga, og þetta verður ríkjandi stefnan hér, þegar tímar liða fram. Af þessu leiðir það, að ekkert er eins áríðandi fyrir hag1 Canada Stjómin í Canada átti annað- hvort að láta stríðið gersmalega afskiftalaust eða þá að leyfa borg-1 “Skandinaven” og var hann við urum allra landa að fara heim og þag aðeins í sex vikur. Síðar varð styrkja sina eigin þjóð, hver svo hann ritstjóri blaðsins “Budstikk- sem hún var. Stjórnin gat auð- vitað auk þess sent herlið á sínar eigin spýtur Englendingum til að- stoðar, ef henni svo sýndist. En aðalatriðið er þettaEng- lendingar áttu ekki hendur sínar að verja; engin þjóð sagði þeim stríð á hendur, þeir fóru aðeins til hjálpar annari þjóð og þessvegna áttu Canadamenn að skoða málið i ró og næði og aðhafast ekki. Þeir hafa nóg verkefni heima fyr- ir, þótt þeir flani ekki út í annað eins og J>etta. Þjóðbrotarígurinn og innanlandsóneining, sem af þessu leiðir, getur orðið þjóðinni dýr, áður en lýkur. Og því er ekki að leyna, að blöðin eiga mikinn þátt í þessu óheillaspori, sem stíg- ið hefir verið að óþörfu. Þau hafa æst upp vissa ráðandi menn í landinu og blásið þeim í brjóst en” og undi þar vel stöðu sinni. eins og fyr er getið í sambandi við för hans til Nýja Islands. Það er talið stórlyndi upp- vöðslusemi og stundum jafnvel annað verra, þegar ungir menn neita því að beygja vilja sinn und- ir vilja annara. Það er meira að segja talin dygð að “haga seglum eftir vindi”, sem kallað er; láta vilja síns ekki gæta svo að neitt beri á, ef í því sé hagnaðar von. Þetta kunni séra Jón ekki þegar hann var ungur, og hann lærði það aldrei. Því miður eru margir Islendingar að verða of námfúsir i þeirri grein. Það hefir verið einkenni flestra þeirra, sem síðar hafa orðið leið- togar, að í æsku voru þeir taldir einræðir og ódælir; og sannleikur- inn er sá, að j>egar einhver piltur er engin hætta á því j>ótt Islend- ingar hverfi sem sérstök íslenzku- talandi þjóð í þessu landi, að áhrifa; þeirra gæti ekki áfram og þau verði viðurkend. Nú er j>eim ] óhætt að hverfa, því nú hafa þeir, bjargað heiðri og áliti sínu og heimaþjóðarinnar. Og með því að i halda því saman þó ekki væri nema | rétt á meðan j>etta álit var að vinnast, hefir séra Jón unnið ætt- landi sínu og j>jófi partara verk, en metið verði í fljótum hasti.” Eg verð að játa það. að eg hafði aldrei litið á málið frá þessu sjón- armiði áður; en mér finst það vera nákvæmlega rétt, þegar vel er athugað. Það er því ekki ein- ungis að séra Jón bæri síns heima- j landsmót hjálfur, heldur hefir! hann með starfi sínu komið því til1 leiðar fremur öllum öðrum Islend-! ingum hér vestra, að þótt svo' kynni að fara að lnigsjónir hans rættust ekki fyllilega að þvi er ís- lenzka tungu snerti, þá deyja al- drei íslenzk áhrif og íslenzk við- urkenning hér í álfu; jafnvel þótt Islendingar í framtíðinni glati máli sínu og sérstakri þjóðernis- legri tilveru, þá hafa þeir haldið hvorutveggja nógu lengi og vernd- að það, til þess að ]>eir verði meira en dropi í hinum margkynj.aða 1 þjóðsjó Vesturheims, þeir gefa! honum bæði lit og bragð, og það ekki i smáum stíl. Hvar sem! Landinn fer hér vestra og hversu I mikið sem hann kann að dreifast' hér eftir, þá hefir hann komist svo 1 langt, að hugur hans og hjarta! her jafnan síns heimalands mót. j Fyrir það mikilsverða verk á séra Jón stórar þakkir. I aðfinslum sínum við þjóðlna heima var séra Jón oft harðorður. eins og fyr er drepið á. Mátti nærri því segja eins og skáldið kemst að orði, að “hann agaði strangt með sín ísköldu él” og bar hann í því tilliti sannarlega “sins heimalands mót”. En meira gagn getur þjóðinni verið að einum syni. sem sendir henni dynjandi að- finslur úr fjarlægðinni, jafnvel þótt langt þyki farið, en þúsund annara, sem aldrei opna munn eða lireifa penna, og láta sér alt í léttu rúmi liggja. Þegar lík séra Jóns beið þess í kirkjunni að það væri flutt til grafar, hljóta margar endurminn- ingar að liafa vaknað hjá þeim. er þar voru staddir og með honum höfðu lifað og liðið, strítt og starf- að i miklu meira en fjórðung ald- ar. Svo að segja öll saga Vestur- íslendinga hefir þá hlotið að ryfj- ast upp í huga þeirra; öll gangan frá því fyrst að þeir lögðu af stað í baráttunni hér megin hafs- ins og alt fram á þennan dag. Og þegar j>eir, sem lengst mundu aft- ur í timann og bezt þektu til, hafa við það tækifæri borið saman i huga sér alla erfiðleikana á frum- býlingsárunum, við það glæsilega líf, sem Vestur-Islendingar eiga nú við að búa, þá getur ekki hjá því farið, að fingur samvizkunnar hafi ritað j>akklætisorð í huga jæirra og hjarta, og að hinn látni hafi átt stóran skerf af því þakk- læti. Því þáð er víst, að kröftum hans var slitið í þjónustu Islend- inga einungis. Þeir nutu þeirra heilla og óskiftra. Og vel fanst mér það eiga við, þegar séra Frið- rik Friðriksson kvaðst særa unga Islendinga þessa lands, í nafni alls þess, er heilagt væri, að strengja þess heit við líkbörur þessá mikla alvöramanns, sem hér væri flutt- ur til hinstu hvíldar, að gera al- vöru að einu aðalatriðinu i lífi sínu og framtíðarstarfi. Framfaraspor. Um það ber flestum saman, að fagur söngur sé bezta skemtun og heilbrigðasta, sem kostur sé á. Hún er betrandi, upplyftandi, mentandi og siðfágandi fremur en alt annað sem til skemtunar er haft. Um J>að hefir oft verið rætt hér á meðal íslendinga, að æskilegt væri að koma upp stórum söng- flokki, sem vel væri æfður, undir stjórn einhvers, sem til þess væri fær og fram gæti komið við ýms alíslenzk hátiðleg tækifæri, t. d. á miðsvetrarsamkvæmum og íslend- ingadegi. Þetta hefir þó aldrei komist í framkvæmd svo teljandi sé nema í ár. Islendingadags- nefndin var svo lansöm í sumar að fá tilboð frá söngfróðum manni nýlega komnum frá Islandi, um ]>að að æfa söngflokk og koma fram með ættjarðarsöngva á hátíð- inni. Maðurinn var Brynjólfur Þorláksson, sem öllum er góðkunn- ur heima og þegar er mörgum kunnur hér vestra. Var boðið auð- vitað j>egið með j>ökkum. Söng- flokkar allra kirknanna samein- uðu sig í þessu skyni og svo bætt- ust margir fleiri í hópinn. Urðu það alls um 100 mans og æfði Þorláksson þá. á kveldin í frítím- um. Tíminn til æfinganna var at skornum skamti, eins og nærri má geta, en samt fórst flokknum svo vel úr hendi verk sitt, að hátíðin er talin að hafa fengið á sig alt annan og miklu hátíðlegri blæ en ella. Þess væri óskandi að allir söngfróðir og söngfærir tslend- ingar hér í bæ, vildu nú hefjast handa og stofna fastan söngflokk. sem fram gæti komið við hátíðleg tækifæri, eins' og í þetta skifti. Það væri reglulegt framfarasjior. New York að leika ”Omar” tjald- saumara i haust, þá fluttu blöðin um alt landið fréttir af þvi. Nú verður hann á Walker leikhúsi 31. Ágúst með sama leikinn. Það er fyrsti mað- ur í öllum heimi, sem hefir leikið nokkuð eftir Omar Khyyam, sem er einn meðal frægustu rithöfunda í öll- um heimi. Síðan byrjað var að sýna þennan leik, hefir hann vakið á sér meiri og meiri athygli. Þegar leikrit þetta hefir nú verið búið til úr sögunni, þá finst það und- arlegt, að engum skyldi detta það í hug fyr. En sá er þetta gerði, hefir ef til vill gleggra auga fyrir slíku en allir aðrir. Það átti fyrir Richard Walton Tully að liggja að leikskrifa rit Omars; hann hefir líka áður ritað “The Rose and the Rancho” og “The Bird of Paradise” og fleira.. Og hann kostaði sjálfur leikinn, svo mikla trú hafði hann á honum. Omar tjaldgerðarmaður hefir hlot- ið alment og takmarkalaust lof fyrir fegurð og verður hann mikið aðdrátt- arafl á Walker eftir 31. Ágúst þegar Guy Bates Post leikur hann j>ar á hverju kveldi og eftir hádegi á mið- vikudag og laugardag. Pantið að- göngumiða með pósti tafarlaust. í leikhúsinu byrjar salan á föstudaginn 25. Ágúst kl. 1(X. W. E. B. DuBOIS Rithöfundur svertingjanna; hinn mikli menta- og lær- dómsmaður, og framúrskar- andi mælskumaður, maður- inn sem allir kannast við fyrir göfgi og hæfileika. Heldur fyrirlestur í Convention Hall í Industrial Bureau, miðviku- daginn 16. September. Walker Leikhús. Þeir af yður, sem hafa lesið hina fjöllesnu bók John Fox yngra, “The Trail of the Lonesome Pine” og hafa haft huga sinn fyltan sólskini þegar þeir fyllgdu June eftir á leiðinni til vesturs, þeir eru vissir að komast í sjöunda himin þegar þeir sjá þetta leikið i Walker leikhúsi þessa viku á hverju kveldi og eftir hádegið á laug- ardaginn. Þegar Guy Bates Post byrjaði í Ur dagbók vestur- farans- Eg lagði á stað frá Isafirði að kveldi þess 10. júní með gufuskip- inu “Botnia”. Kl. 3 e. h. komum við til Rvíkur. Þar fóru margir í land um kveldið. Þann 12 fóru allir ]>eir vesturfarar, sem komu með skipinu, til agentsins og læknisins. Það gekk allvel, nema pyngjan léttist um tvær krónur hjá hvorum. Það gjörði nú ekki svo mikið til, allir þurfa að lifa! Þann 13. var eg í landi og varð mér reikað um ýmsar götur höfuðborgar íslands, þótti mjög gaman að sjá J>að, er þar har fyrir augpi, það sem eg hafði ekki áður augum litið, t. d. j>essa svo köll- uðu bíla; ]>eir brunuðu fram og aftur um göturnar másandi og urrandi, ekki ólíkt og þegar svín er að urra sig að trogi sem draf er t. Þetta var alt gott og blessað. Þá var það næsta, sem mér gast á að líta; það var hrað- lestin, sem teymdi langa halarófu á eftir sér af vögnum fullum með grjóti; þarna var eitthvað, sem gaf mér umhugsunarefni. Var þessi svarta Súsanna mynd eða líkan af hjóladýrinu, sem átti að verða heimili mitt frá Quebec til Winnipeg, það er að segja, ef eg kæmist svo langt? Jú, hugmynd mín var j>að, að eitt- hvað svipað væru j>essar fólksflutn- ingalestar, en eg fékk fulla sönnun og reynslu seinna. Þessu næst bar enn eitt fyrir augu mín, og er það sú áhrifamesta sjón, sem eg hefi séð á lífsleið minni. Hvað haldið þið að það hafi verið? Kvenfólkið ætti að gizka á, hvað þetta var. Eg var að ganga eftir vo kallaðri Lækjargötu, fólksstraumurinn var mikill; sumt var niður á Austurstræti, en sumt kom þaðan; flestir af þeim, sem eg mætti, voru vel búnir, karlar sem konur, en þó var það ein persóna, sem vakti sérstaklega eftirtekt. Hún var klædd í hvítan kirtil, með belti um mittið, og var kirtillinn með öllum regnbogans litum, sem sýndi hvern starfa að þessi persóna hafði. Hún

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.