Lögberg - 13.08.1914, Blaðsíða 7

Lögberg - 13.08.1914, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. AG0ST 1914. V Barnabálkur. Húsið hans Nonna litla. Frh. 1 ööru lagi þarf aö muna eftir J>vi, ai$ matreiðslustofan í húsinu hans Nonna litla er ekki þannig útbúin, að hún geti soSiS þar neina olíu ; en hún reynir altaf sitt bezta. Þegar olía eSa feiti er látin í hana. þá blandar hún henni saman viS annaS. Alls konar feiti, hvort sem þaS er smjör eSa feitt ket eSa eitt- hvaS annaS, bráSnar og verSur aS olíu, þegar þaS er látiS í mat- reiSslustofuna í húsinu hans Nonna litla. Þetta er af því aS þaS er svo heitt. FæSan veltist fram og aftur alla vega i mat- reiSslustofunni, og svo opnast alt- af öSru hvoru dyrnar á litlu efna- fræSisstofunum, sem talaS var um áSur, og þaSan er helt út ýmsum •efnum, sem blandast saman viS fæSuna. Þá þarf líka aS muna þaS, aS áSur en fæSan er látin í matreiSslu- stofuna hans Nonna litla, verS- tir aS mala hana; þar aS auki þarf aS sía| matinn og h,reinsa. 'hhnn. eftir aS hann er soSinn, áSur en Nonni geti haft gott af honum; i matreiSslustofunni er ihann bara' soSinn^. en ekki annaS gert viS hann. ÞaS sem látiS er í mat- reiSsluhúsiS, til þess aS sjóSa, er stundum sent tafarlaust til baka, ef þaS er ekki nógu vel undir búiS. annars er þaS soSiS og svo sent áfram þegar þaS er tilbúiS. En þaS kemst ekki út í gegn um hl,iS- amar á matreiSslustofunni, eins og sumir halda. FæSan kemst ekki út í blóSiS á þann hátt; og þaS er af því aS ekki er hægt aS matreiSa fæSuna þar svo fullkomlega, eins og til þess þyrfti aS hún gæti fariS út í blóSiS, án þess aS hún værí betur undirbúin. ÞaS er ýmislegt sem þarf aS gera viS hana, áSur en hún er hæf til þess. Fyrsta stigiS í matreiSslunni fer fram í forstofunni eSa munninum; annaS stigiS í matreiSslustofunni eSa maganum og þriSja stigiS fer fram í löngum göngum, sem lieita Jþarmar. Nonni litli gæti komist af þótt hann hefSi ekki stðni mat- reiSslustofuna, sem viS köllum maga, en honum liSi þá samt ekki vel. ÞaS er hennar vegna aS hann getur tekiS á móti miklu eldsneyti í einu, og svo gerir hún fleira. ÞaS bráSna ýms efni sem í hana eru látin og hálfsoSna, og til þess hjálpar vökvinn, sem saman viS þaS hefir blandast í munnin- iim og heitir munnvatn. Þegar fæSan hefir veriS í munn- inum 20 mínútur eSa hálftíma, þá byrjar annaS nýtt starf; þá kem- ur vökvi út úr hliSunum á mat- reiSslustofunni aS innan og bland- ast saman viS fæSuna. Þessi vökvi er kallaSur “magavökvinn”: hann hjálpar meira en nokkuS annaS til þess aS sjóSa og mat- reiSa fæSuna. Þessi magavökvi er samsettur af ýmsum efnum, og mismunandi partar hans koma frá mismunandi stöSiflu i liliSunum á matreiSslu- stofunni. Hún er öll aS innan alþakin smá efnafræSis herbergj- um, sem kallaSar eru kyrtlar, og þar eru í ótal margar örlitlar ver- ur, svolitlir efnafræSingar, sem heita frumlur, og búa til þau efni sem þarf til þess aS matreiSa fæS- una. Sumar af þesspm efnafræS- isstofum eru einkennilegar, aS því leyti, aS þar er búin til sýra, sem heitir klórvatnssýra fhydrochloric -acid), sem er ákaflega nauSsynleg. Þessi sýra myndast úr matarsalt- inu, sem altaf er í blóSinu, af því þaS er lífsnauSsynlegt til þess aS -Nonni litli geti lifaS. ÞaS sem skrítnast er viS þetta er þaS, aS æf einhver efnafræSingur, annar en þeir, sem eru í húsinu hans Nonna litla, ætla aS búa til klór- “vatnssýru úr matarsalti, þá þarf hann mikiS verk og fyrirhöfn til Jiess; en litlu frumlurnar í húsinu hans Nonna |geta þaS nærri því fyrirhafnar laust, en engirin lif- andi maSur veit fyrir vist hvernig þær fara aS því. AnnaS er merkilegt viS þessa klórvatnssýru, þaS er þaS, aS auk þess sem hún er nytsöm og hjálp- leg viS matreiSsluna, þá er hún nokkurs konar vörSur, þegar ein- hverjir óvinir Nonna litla reyna aS brjótast inn í húsiS hans. Hún hefir þaS eSli aS drepa bakteríur og gerla, en þau eru verstu óvinir Nonna; bakteriur og gerlar eru óvenjulega litlar lifandi verur, sem ■oftast eru aS reyna aS brjótast inn í húsiS hans Nonna, stela þaSan og stundum aS eitra þaS; stund- um reyna þær aS brjóta* niSur milligerSirnar eSa veggina á millf herbergjanna í húsinn hans. Einna auSveldasti vegurinn fyrir þessa óvini hans Nonna, til þess aS komast inn í húsiS hans, er sá aS koma inn meS fæSunni.; þeir eru svo litlir aS ekki er hægt aS sjá þá; þeir geta því auSveldlega komist inn hjá vörSunum í for- stofunni án þess aS þeir verSi var- ir viS þá, og svo komast þeir alla leiS inn i eldhús. Þar líSur þeim vel, þangaS til klórvatnssýran hell- ist yfir þá, en þaS verSur þeim aS bana; og svo brenna þeir upp í eldavélinni og eySileggjast. ÞaS er mjög líklegt aS þessir óvinir Nonna eySilegSu alveg húsiS hans. ef þaS væri ekki fyrir áhrif klór- ^vatnssýrunnar, sem oftast má reiSa sig á aS verSi þeim yfirsterk- ari, nema þegar eitthvaS er í ólagi í eldhúsinu og efnafræSing- arnir geta ekki leyst verk sitt af hendi vegna þess. Samt eru til bakteríur, sem klór- vatnssýran ræSur ekki viS, og þær eru sérstaklega hættulegar fyrir húsiS hans Nonna. Til þess aS matreiSsluvélin í húsinu hans Nonna vinni verk sitt vel; til þess aS hún hreyfist sterk- lega og eSlilega; til þess aS hún geti framleitt þann vökva, sem hún þarf á aS halda til varnar og mat- reiSslu, og til þess aS hún sendi fæSuna aldrei í burtti áSur en hún er vel matreidd, þarf hún aS vera vel hreinsuS á vissum tímum. Sé þaS ekki gert þá skemmist hún og hættir aS geta gert verk sín reglu- lega. ÞaS má heldur ekki minna vera fen aS þetta sé gert; þaS er ekki sanngjarnt aS ætlast til þess aS hún vinni fremur en aSrar vélar eSa önnur verkfæri, ef ekki er hirt um hana. Þess vegna er þaS, aS ef Nonni litli lætur of mikiS i matreislu- vélina sína, eSa ef hann lætur mat í hana, áSur en þaS, sem hann lét í hana næst á undan er matreitt og sent í burtu; eSa ef hann fleyg- ir í hana sætindum á milii máltiSa. þá hefir matreiSsluvélin hans al- drei tíma til aS hreinsast; litlu efnafræSingarnir verSa þá upp- gefnir og geta ekki haldiS áfram aS vinna, og svo fer alt í ólagi. Frétta sími Jtelefón) hggur á milli dyravarSanna í húsinu hans Nonna litla til allra litlu efnafræS- inganna í matreiSslustofunni hans. Undir eins og dyraverSirnir hleypa einhverri fæSu inn í for- stofuna, þá síma þeir inn í mat- reiSslustofuna, og er þá tafarlaust fariS aS undirbúa vökva til þess aS taka á móti fæSunni og mat- reiSa hana. Maginn vöknar víS þessar simfréttir, alveg eins og munnurinn vöknar JeSa vatn kem- ur í munninn) þegar hann fær sípi- fréttir frá augunum eSa nefinu. af því aS viS sjáum einhvern góS- an mat eSa finnum lykt af honum. ÞaS er ekki til einn einasti part- ur í húsinu hans Nonna htla, án • þess aö þar sé símasamband viS alla aSra parta þess. Þegar fæSan er send í burt úr þessu matreiSsluherbergi, þá kem- ur hún i löng göng, eins og áSur var talaö um. Þau heita þarmar. Þar eru líka efnafræSisstofur og frumlur í þeimf eins og maganum. sem búa til vökva, til þess aS hjálpa til viö matreiösluna. Þang- aö eru sendir vökvar frá sérstök- um stöSum, sem heita þvottakonu- j bris og lifur. Eftir því sem lengra 1 er komiö eftir þessum göngum. eftir því verSa þau líkari nokkurs konar síu eöa sigti. Smánabbar. eins og fingur, standa inn úr veggnum allstaSar, svo margir aS miljónum skiftir og i öllum þess- um smánöbbum eru blóSæöar. Allir eru þessir smánabbar al- þaktir lifandi frumlum, sem eru efnafræSingar, eins og þær, sem u»i var talaS aö væru í maganum; en starf þeirra er alt annaS og óíikt. Þessir efnafræSingar búa ekkert til. Þeirra starf er einungis aö velja og aSskilja. Þegar fæöan í matreiöslugöng- unum, sem nú er fullkomlega mat-1 reidd, fer fram hjá þeim, velja þeir úr henni alt þaS sein gott er og láta hitt alt fara fram hjá. Þeir gera þetta verk vanalega mjög ná- kvæmlega, ef þeir eru heilbrigSir. Þeir hleypa fæöunni, sem þeir álíta góöa, inn í blóöæöarnar í nöbbunum, sem nefndir voru; þaS- an fer hún í lifrina og er þar enn þá betur undirbúin. f húsinu hans Nonna litla eru margar vemdarstöövar. ViS gæt- um kallaö þær hermannaskóla og lögreglustöSvar. Þær eru margar til °g írá innan á veggjunum í matreiöslugöngunum. Þar er urmull af ungum og vaxandi frumlum, sem síöar fara inn í blóöiS og verSa þar a& hvitum blóSögnum; þær eru kallaöar hvítu hersveitimar hans Nonna litla og verja hann fyrir mörgum hættum. Ef bakteríur eöa gerlar hafa kom- ist fram hjá klórvatnssýrunni lif- andi og inn í blóöiö, þá ráSast hvítu hersveitirnar á þær. Stundum komast líka bakteríur inn um strompinn á húsinu hans Nonna; þaS er aS segja pípuna. sem loftiS fer inn og út um. Okkur finst þetta alt skrítiS og merkilegt, en samt er margt langt um undarlegra og aödáunarverö- ara viS húsiS hans Nonna litla. sem Lögberg ætlar aö segja ykkur frá seinna. Ef þaS er eitthvaö. sem þiö skiljiS ekki í þessu, þá eigiö þiS aS spyrja mömmu ykk- ar eöa pabba ykkar, eöa einhvern annan um þaS. ÞaS er ekkert! ljótt fyrir börn aS spyrja aS því sem þau vita ekki; meö því móti læra þau. ÞiS skuliS því aldrei vera neitt einuröarlaus aS spyrja um þaS, sem ykkur langar til aS vita. Andlátsfregn og œfíatriði. Þann 7. Júlí síSastl. andaöist aS heimili sínu, Grund viS Lundar póst- hús i Álftavatnsþygö, Man., hús- freyjan Guðrún Jónsdóttir, ekkja eft- ir BöSvar Guömundsson, er dó heima á íslandi. — GuSrún heilin fæddist í Hergilsey á BreiSafirSi á Islandi 15. dag ÁgústmánaSar 1852. Foreldrar hennar voru alkunn merkishjón: Jón heitinn Mattíasson, er dó hér hjá þessari dóttur sinni áriS 1906, 83 ára gamall, og kona hans, GuSrún Gísla- dóttir, er andaöist af afleiSingum barnsburöar þessarar dóttur sinnar. Foreldrar Gnörúnar bjuggu allan bú- skap sinn í Hergilsey viö fremur góS efni, og þar ólst GuSrún sál. upp meS fööur sínum og helgu sál. stjúpu sinni, er síöar varS og sem dó hér einnig hjá henni fyrir nokkrum ár- um. Þegar GuSrún var fulltíSa, fór hún úr föSurgaröi til meginlands, aö FirSi í Múla-sveit í Baröastr.sýslu og giftist þar áriS eftir BöSvari GuS- mundssyni, og hófu þau þar búskap og búnaSist ágætlega í þau 15 ár, sem þau voru saman í hjónabandi; tvö síSustu hjúskaparárin bjuggu þau í Múla og þar dvaldi hún 2 ár sém ekkja. Fjögur börn eignuSust þau og dó eitt þeirra í æsku, en þrjú: Jón, GuSrún og Ólafur, fluttust meS henni hingaS vestur áriö 1900,x og settist hún aS hér í Álftavatnsbygö, þvi faöir hennar, albróöir Snæbjörns heit,. og tveir hálfbræöur, Sveinn og AstráSur, höfSu flust hingaS 12 ár- um áöur; en nú eru þeir allir liönir, nema Sveinn, sem nú á heima i Sas- katoon, Sask. —; Eins og áöur er sagt breytti GuSrún sál. ráSi sínu tveim árum eftir dauöa manns síns og flutt- ist hingaS vestur. Þau hjón bjuggu mesta myndarbúi, bæöi í FirSi og Múla, og var þaö efnaöasta heimiliS í þeirri sveit, enda mun hún hafa kom- iS hingaö meS talsverö efni, jafnvel þótt hún þá til þess aö gera nýveriö heföi lagt í mikinn kostnaS viö bygg- ingu stærSar íveruhúss og fleira. GuSrún sál. var mesta ráödeildar- og fyrirhyggjukona, dugnaSar, þrifn- aöar og sparsemdar kona, en þó höfö- ingleg í lund og skörugmenni og vildi heima á Fróni ekki aö eins styöja, heldur og láta til sín taka í öllum sönnum framförum og félagsskap. Rausn og gestrisni einkendu búskap þeirra hjóna, og sömu kostirnir komu og hér fram, þótt hún, af því allur annar bragur er hér á öllu, þættist ekki geta eins vel notiö sín, eöa kom- iö sér viö eins og á gamla landinu.— GuSrún var vel greind kona en haföi ekki notiö meiri mentunar en þá var titt heima, en samt var hún talsvert lesin og fróS um margt og minnug. Hún var fríSleikskona þegar hún var á bezta reki og sómdi sér jafnan vel, enda var auSsætt höfSingsmark á framkomu hennar. Hún var hrein og bein í framkomu og hafi nokkuö aS henni veriö fundiö, helzt hér, þá mun þaS helzt hafa þótt aS, aS hún var einuröarhrein og berorS og nefndi hvaSeina sínu rétta nafni, og fór ekki í neina launkofa meö orö eSa hugsanir, en slíkt þykir nú orSiö, ekki sízt í þessu landi, ekki nógu kurteist, ekki nógu heflaö, hér, þar sem yfirdrepskapurinn er kominn í öndvegi. Hún var vel kristin kona og studdi af alefli kristindómsmálefni hér og þaö af alhuga bæöi í oröi og á borSi, eins og hún vildi stySja aS og starfa aS öllum góSum og mann- úölegum félagsskap. Hún var góSur meölimur safnaöarins hér og him kristilega kvenfélags, og hafa bæSi þessi félög mist viö fráfall hennar einlæga og öfluga stoS.. GóS eigin- kona var hún, enda hjónabandiS ást- úSIegt; var stjórnsöm húsmóöir og unni börnum sínum meS sannri móS- urást og uppörvaöi þau sífeldlega til allrar sannrar og góSrar og siÖferSi- I legrar breytni. Hér er því á bak aö sjá kristilega sinnaöri sómakonu, sein bæöi bygöin 6g sá félagsskapur, sent hún stóS í, heföi óskaS aö mega halda sem lengst. En hann, sem öllu stjórnar og alla kallar, leit öSru vísi a- ~ í rúm tvö ár þjáöist hún af brjóstveiki er loks leiddi hana til bana 7. Júlí 62 ára gamfa. Hún var jarS- sett II. sama mánaöar af séra Jóni Jónssyni, er talaöi heima húskveSju- orS, liélt líkræöu í Lundarkirkju aS viSstöddu miklu fjölmenni, og tala'Si nokkur skilnaSar-orö yfir gröfinni. Nafn GuSrúnar sál. mun hjá mörg- urn heima og hér geymt í endurminn- ingu þakklátseminnar. Og minning hennar er geymd blessunarrík í hjörtum barnanna, trygga ráös- mannsins og annara vina og kunn- ingja austan hafs og vestan. Blessun drottins umfaömi önd hennar og drottins friöur hvíli yfir hennar líkamlegu leifum. Vinur-. BlaSiö ísafold er beöiö góSfúslega aS taka upp þ^ssa andlátsfregn) Ráðaing gátunnar í nœstsíðasta blaði. 1. fEg sat á fornum hryggjar- enda). Þetta þarf enga skýr- ingu aöra en þá aö maöurinn var gamall. Við skiftum á rjóma skilvindum okkar fyrir MAGNET pessi setning er sög5 svo oft við okkur, a8 vi8 álítum þaS rétt a8 láta hana koma út á prent, og segja hvernig á þvt stendur, a8 allur fjöldi bændanna 1 Vesturlandinu hefir teki8 þa8 rá8 a8 lofa hinum skilvindunum a8 hvíla sig og fá sér MAGNET I staSinn. peir hafa gjört þa8 af sörtyu ástæ8um, bóndl gó8ur, eins og þú mundir þurfa til þess a8 láta vinnumann fara t burtu og fá þér annan, sem þú vissir a8 kynni að vlnna og gerði það án þess að eyða tímanum til ónýtis. Það hefir borgað sig fyrir þá að gera þetta pess vegna hefir MAGNET skilvindan ekki veriS búin til einungis til þess aS geta selt hana ódýrt, heldur a8allega til þess aS geta selt fullkomna vél, þá beztu sem mannleg hug^un getur upp fundiS, meS stuSningi fullkomnustu reynslu. þaS borgar sig fyrir þig aS kaupa hana nú án þess aS hugsa um verSiS, og hún er svo ódýr, aS hver einasti bóndi á hægt meS aS kaupa hana ef hann hefir kýr á annaS borS, og eltthvaS handa skilvindunni aS vinna. Hún er búin til af Canadamönnum, sem “þér hafiS jafnan hjá your" eins og þá fátæku. paS þý8ir þaS. aS hva8 lítiS sem kann aS skemmast t vélinni, þá er hægt aS fá þaS lagaS hvenær sem er; þaS verSur gert næsta sölustaS viS þig. VI8 skulum sanna hvert einasta lofsorS, er vér segjum um MAGNET skilvinduna. Sanna þaS heima hjá ySur á okkar eigin kostnaS. ASal skrifstofa og verkstæSi: Hamilton, Canada. Vancouver. Caigary. Regina. Winniiieg. Hamilton. Nlontreal. St. Jolin The Petrie Manufacturing Co., Ltd. Vancouver. Calgary. Regina. Winnipeg. Hamilton. MontreaL St. John Union Bank of Canada HI AI) OPFICE: WINNEPEG Höfuðstóll uppborga8i»r.............$5,000,000 Varasjóður, óskiftur gróSi. . . . . . . 3,400,000 Allar eignir (yfir).................. 80,000,000 Óskiftur gr68i................ . . .. 90,500 Bankinn hefir yfir 250 útibú I Canada alt frá Halifax til Prince Rupert, og lætur I té beztu afgrei8slu i öllum banka- viSskiftum. Innköllun og bréfaskriftum æskt eftir. — Bank- inn hefir umboSsmenn og fréttaritara I öllum meiri borgum I Canada og Bandarlkjum, Bretlandl, meginlandi Evrópu og brezkum nýlendum vlSsvegar um heim. Sparisjóðsdeild..—Sérstakt athygli veitt þessari deild, og rentur borgaðar á öllum peningum frá $1.00 og upp. Avísanir á öll lönd heimsins Sargent Avenuc Branch ' A. A. WAIiCOT, ráðsmaður. 2/. (Og horfSi á gildan goSafundl = horföi á stóran (gildan) ask- GoSin komu saman á aski 3. (og sá þar sviöinn vanga af eldi skolla) = sá þar sviöinn kindarkjamma ; skolli er tófa og eldi er fæöa; kind er tófu fæöa; 4. (og heila helft úr drottins þjóna setri) = hálfan heila úr hesti- Hestur er prestsetur; 5. (og heitar lummur af auka- býli bikars = framhreifar af sel voru kallaöar lummur: aukabýli er sel og bikar er sama sem bolli; Bolli var i seli •- 6. (og góSan bita af flótta- mannsskýli) = góöan hvalsbita •- hvalur er flóttamannsskýli •- samanber Jónas og hvalurinn. 7. (og kaldan bræSing af loga- leifum) = hraun. logaleifar = eldhraun. Hraun eru hangin stórgripabein. Skýringin veröur því þessi: Ee sat og horfSi á stóran ask; þar sá eg kindarkjamma og hálfan heila úr hesti, heita framhreifa af sel góöan bita af hval og stórgrips- btin (eöa hraun). fór hún til Mrs. Rodgers í Rosslyn Court, viö sama starfa, sem henni lét svo vel; hún var sérstaklega lipur viö, börn og fullkomin í því starfi. Hún var hógvær og skyldurækin viS foreldra sína og yfirboöara, og var fyrirmynd ungra stúlkna í þvi. í 16 ár tilheyröi hún sunnudags- skóla HjálpræSishersins; var þar meS lífi og sál; þaö fólk lét sér líka mjög ant um aS gleöja hana í veik- indunum: færa henni blóm, syngja fyrir liana, biSja og lesa guös orS; þaS voru hennar mestu ánægjustund- ir, því hún var guöelskandi stúlka, biöjandi og treystandi drotni alt til síSustu stundar aö hann gæfi henni hvíld. Hann heyrir bænir bama sinna, blíSur guS og veitir svar. — Hvíl þú í friSi, hvíldin er fengin! KveSja þig foreldrar, systkin og vinir. Skólasystir. ísafold er beöin aS birta þessa dán- arfregn. Hugleiðing móðurinnar. Mætumst vér á lífsins landi, lífs þar báran hlær viS strönd; hvar um helga himingeima hrelling nein ei þjáir önd. Hittum viö þá hjartakæru, hér sem vorum skildir frá; fáum viö um eilífS alla aftur þeim aö dvelja hjá. Mætumst þar; mætumst vér, mætumst vér hins vegar fljótsins ljós þar báran brosir hver. Mrs. E. Johnson. Vilfríður Björg Egilsdóttir Johnson Fædd 20. Júlí 1893. Dáin 14. júlí 1914. Elskaði Jesú, cinan þig að biðja, clska og þjóna þér skal nú mín iðja; með þér að vaka jeg vil í Getse- mane, lifa og líða með þér. Vilfríöur Björg Egilsdóttir John- son var fædd 20. Júlí 1893 í Reykja- vík á íslandi, en andaöist 14. Júlí 1914 í Gimli-bæ, Man.; kom til Ame- ríku 10 ára; hefir því veriS nærri 11 ár í pessu landi, og vantaSi 6 daga til aö veröa 21 árs, þegar drottinn kall- aöi hana. Hún ólst upp hjá foreldr- um sínum til 14 ára,« er hún var fermd af séra Steingrími Þorláks- syni í Selkirk. Eftir þaö fór hún aS vinna fvrir sér hjá ensku fólki, Dult- man aS nafni, Edmonton St.; þar var hún í 4 ár sem barnastúlka, þangaS til húsmóSir hennar dó. Eftir þaö LEIÐRÉTTING. í greininni “Svar” í síöasta blaSi Lögbergs, stendur: “sjötti hver karl- niaöur—veiddur af kránum—og leidd ur til glötunar af þeim.’’ Þetta átti aS vera: “sjötti hver karlmaöur veiddur af kránum—og 5 þúsundir manna leiddir til glötunar af þeim! MeS þessum oröum, sem úr greininni féllu, er hægt aS skilja hana þannig, aS krárnar verSi fleirum aS fjör- tjóni, en reynslan sýnir aS eigi sér staS. En tala þeirra, er þær leggja aö velli, er nógu há, þó hún sé ekki sögö hærri en hún er, og því er leiö- rétting þessi birt. S. E. ÆFIMINNING ( ASsent.) Þess hefir nú þegar veriS getiS í1 blööunum, aS Mrs. Freysteinn Jóns- son, Churchbridge, Sask., hafi and- ast 20. Júlí. Hin látna kona, Kristín Eyjólfsdóttir, ekkja Freysteins heit- ins Jónssonar, er dó síöastliöiö vor, var fædd aö Innri Ásláksstööum á Vatnsleysuströnd, 22. Marz 1850. Var hún rétt 64 ára daginn sem maöur hennar sálugi var jaröaSur, hér um bil 4 mánuöum áSur en hún sjálf var kölluö burt. Hún ólst upp hjá foreldrum sínum og var ávalt á sama bænum þangaö til hún giftist, áriS 1872, og eftir þaö bjuggu þau hjónin þar þangaS til áriS 1886 aö þau fluttu til Vestur- heims. Settust þau aö í Þingvalla- nýlendu og bjuggu þar síöan, í fyrstu viö fátækt frumbýlingsskaparins, en ALLAN LINE Konungleg Póstgufuskip Frá Montreal Frá Halifax til y til Liverpool og Glasgow Glasgow FARGJOLD A FYRSTA FARTtÝMI......$80.00 og npp Á ÖÐRU FARRÝMI . . . . . . ..$47*50 og upp Á pRIÐJA FARRÝMI.......$31.25 ogupp Fargjald frá íslandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára og eldri................... $56.1* “ 5 til 12 ára...................... 28.05 “ 2 til 5 ára....................... 18,95 “ 1 til 2 ára...................... 13.55 “ börn á 1. ári....................... 2.70 Allar frekari upplýsingar um gnfuakipaferðiraar, fwr- bréf og fargjöld gefur umboðsmaður ror, H. S. BA RDAT horni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem anuaet um far- gjalda sendingar til íslands fyrir þá sem til bana leita. W. R. ALLAN 344 Maln St., Wlnnlpe*. A8aInmbo8sma8ar TMt.nl.iuW Þegar þér þarfnist byggingaefnis eða eldiviðar þá leitið til D. D. WOOD & SONS, -------------LIMITED------------------ Verzla með sand. mulin stein, kalkstein, límstein, plaatur, tægjuplastur, brenda tígulsteina, brendar pípur, sandsteypu- steina, rennustokka úr gipsi, jarðrennu- steina, allskonar kol, eldivið og fleira. Talsímar: Garry 2620 eða 3842 SKRIFSTOFA: (]or# j(oss 0g Arlington Str. FURNITURE OVERLAND nú um langan tíma bjuggu þau blómabúi. Börn þeirra hjóna voru. átta, og eru fimm þeirra á lífi: Mrs. Kristín Reykjaliu, Mountain, N. Dak.. Högni (Tom) Fraser í Winnipeg, Mrs. Ingi- björg Thorvardson einnig í Winni- peg. Jón sem nú býr á landi foreldra sinna sálugu i Þingvalla-nýlendu i grend viö Churchbridge, Saskatche- wan, og Guöný, sem er þar einnig, en hefir i seinni tíö, þangaö til for- eldrar hennar veiktust, aö mestu leyti veriö í Winnipeg. Enn fremur fóstr- uöu þau aö nokkru leyti Mrs. önnu Snædal (í. Hannesson), sem nú á heima í Winnipieg. Útför Kristínar sálugu fór fram frá heimili hennar 23. Júli. Fjöldi fólks úr öllum hlutum bygöarinnar haföi safnast saman til hinnar hinstu kveöju. Þrir prestar tóku þátt i at- höfninni, séra Guttormur Gtíttorms- son, safnaöarpresturinn þar, séra Rún- ólfur Marteinsson og séra SigurSur Christopherson, sem þangaö haföi veriö kallaöur frá Swan River bygS- inni islenzku. Þar á heimilinu flutti séra Siguröur húskveöjuna, en séra Guttormur flutti hæn og séra Rúnólf- ur las biblíukafla. Þá var fariö i grafreitinn og stóö þar aöal-athöfnin; þar fluttu allir þrír prestarnir ræöur. Kristín sáluga var sterktrúuö kona, enda föst fyrir í öllu. Alt, sem hún j tók sér fyrir hendur., rækti hún meS ; þeirri trúmensku, sem aldrei hrást.! HeimiliS hennar var henna'r verka-! hringur; en heimiliS annaöist hún mcS svo miklum áhuga og svo mikl- um kærleika, aS aSdáanlegt var. Bú- skapurinn farnaöist henni vei, en kærleiksböndin, sem bundu hana viS ástvini hennar, mann hennar og börn, voru þó sterkari en alt annaS jarö- rieskt hjá henni. Á lífsleiöinni haföi hún oft orSiÖ fyrir mótlæti. Sér- staklega sárt var þaS, er hún misti 16 ára gamla dóttur sína af voöa- slysi. Beiö hún þess tæpast bætur. Þegar svo hún misti eiginmann sinn síöastliSiö vor, gat hún meS engu móti lifaö, enda má meö sanni segja, aö dagsverki hennar hafi veriS lokiö, og fagurt aS hugsa til þess, aS þau hjóinin skyldu fá hvílustund svona nálægt hvort ööru. Enda gat séra Guttormur þess viö gröfina. aö “út- för þessi minti sig á goöasögnina um Nönnu. sem ekki gat lifaS eftir Bald- ur, mann sinn, og Bergþóru, sem vildi deyja meö Njáli.” BlessuS sé minning þessarar látnu, góöu konu. Dagsverkiö hennar er Nýjustu tæki GERA OSS MÖGU- LEGT AÐ FRAM- LEIÐA PRENTUN SEM GERIR VIÐ- SKIFTAVINI VORA ANÆGÐA The Columbia Press, Limlted Book. and Commercial Printera Phone Garry2156 P.O.Box3f72 WINNIPKG Í5EAVS Dominion Hotel 523 MainSt. * Winnipeg Björn B. Halldórsson, eigandi Bifreið fyrir gesti Simi Main 1131. Dagafœði $1.25 endaS og hún gengin inn í fögnuS herra síns. Hjartanlegt þakklæti votta böm hennar og allir aöstandendur öllu fólkinu í Þingvalla- og Lögbergs- bygöum fyrir hluttekningu og hjálp- semi í sambandi viö fráfall beggja hjónanna.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.