Lögberg - 13.08.1914, Síða 8

Lögberg - 13.08.1914, Síða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. AGOST 1914. Biue Rib Gofiee Blue Ribbon KAFFI Og Bökunar-duft Það getur verið að þú sért bezta matreiðslukona í veröldinni, en ef gerefnið sem þú notar er lélegt, þá getur þér ekki hepnast matreiðslan Notaðu aldrei annaðen Blue Ribbon bökunarduft, með því getur þú bú- ið til bezta brauð og kökur. Blue Ribbon er mælikvarði fyiir gæði þegar talað er um te, bökunar- duft, krydd og bragðbætir. Peninga lán Fljót afgreiðsla H. J. EGGERTSON, 204 Mclntyre Blk. Tal. M. 3364 ÞEGAR þér komið að skoða Rafeldavélina sem þér haf- ið ráðgert að kaupa, þá lof- ið oss að sýna yður þvottavél- arnar og straujárnin ódýru og góðu. JQHNSQN’S ELECTRiC COQKQ, LTQ. 281 Donald St., á móti Eaton’s. Talsími Main 4152 THE WINNIPEG SUPPLY 8 FUEL CB. Limited 298 Rietta St. - Vinnipeg STÓR-KAUPMENN og SMÁSALAR VERZLA MEÐ mulið grjót og óunnið.snið- inn byggingastein, fínan sand, möl, „plEistur" kalk, tígulstein og alt annað er múrarar nota við bygging- ar, Einnig beztu tegundir af linum o* hörðum kol- um. Vér komum tafarlaust til akila öllum pöntunum og óskum a8 þér grenslist eftir viðskiftaskilmélum við oss. Talsími: Garry 2910 Fjórir sölustaðir í bænum. Ur bænum Mrs. Asa Krlstjánsson frá- Wynyard kom til bæjarins á fimtudaginn. Er hún aS leita sér lækninga hjá Dr. Brandson. Stefán Thorson bæjarstjóri og kona hans, Jóhann SigurSsson kaupm. og Tlior Lifmann, allir frá Gimli og Sveinn Thorvaldson al- þingismaöur frá íslendingafljóti voru á feriS í bænum á föstudag- inn. Erindi Gimlimanna mun hafa verih eitthvatS í sambandi vi5 þrætu, sem stendur yfir, viövíkj- andi skólanum. Thos. H. Johnson, M.P.P., bauC fraenda sínum, séra Jóni Hdgasyni háskólakennara, og nokkrum vinum sínum til kveldverSar á fimtudaginn var. Var þatS til þess aö kveðja séra Jón áöur en hann legöi af staö heim. Jónas Stephensen frá Mozart var á fertS t bænum á föstudaginn. Hann kvaö hveitislátt byrjaöan, og er þaö óvenjulega snemt þar úti. Uppskera býst hann viö að veröi tæplega í meðallagi, en hátt verö baeti þaö upp svo aö vel megi viö una. Mr. og Mrs. Marteinn F. Sveinsson uröu fyrir þeirri sorg aö missa 9 mánaöa gamla stúlku á laugardaginn; hún hét Svan- friöur María Margrét. Jaröarför- in fór fram frá heimili foreldr- anna 234 Roseberry St. á mánu- daginn og hélt séra Friðrik Friö- riksson líkræðuna. Mrs. Kristín Siguröson aö 676 Sargent Ave. andaðist 3. Ágúst úr berklaveiki. Hún var ekkja og lætur eftir sig tvö böm, 17 ára gamla stúlku og 6 ára gamlan pilt. Mrs. Siguröson var ættuö frá Rauöseyjum á Breiðafirði. Jarö- arför hennar fór fram frá Tjald- búöarkirkju og var hún jarðsung- in af séra Friðrik Bergmann. LeiSrétting. í síðasta blaöi Lögb. í yfirlýs- ingu séra S. S. Christopherssonar stendur heiðingjatrúboðs-starfs, en á aö vera heimatrúboðs-storfs. Þetta eru menn góðfúslega beönir að athuga. Guðmundur Johnson klæðskeri frá Wvnyard fór heimleiðis á fimtudagskveldiö. Hefir hann dvalið hér í bænum nálægt tveggja vikna tíma. Séra Magnús Jónsson frá Gard- ar var á ferð í Winnipeg nýlega Kcmti hann til þess aö vera yiö vígslu Tjaldbúöarkirkjunnar. Hann flutti guösþjónustu þar fyrra sunnudag. Mrs. Skúli Sigfússon frá Marv Hill var á ferö í bænum fyrir helg-1 ina. Lét hún vel af liðan fólks! þar úti, en sagöi engar merkar j fréttir. Undirskrifaöur annast um flutning á þungum og léttum munum, hvar helzt sem er í bænum; meðhöndlun á húsmunum sérstakur gaumur gefinn. Alt verk fljótt og vel af hendi leyst, og verð sanngjarnt; reyniö þetta, landar góðir, þá munuð þiö sannfær- ast. Fón: Shb. 1694, Toronto stræti. YVinnipeg. Jón Austmann. Nú er eg loksins búinn að fá þrjú “car load” af “granite” leg- steinum, sem eg hefi verið aö bíða eftir í þrjá mánuöi. Svo nú ætla eg aö biöja þá, sem hafa verið að biðja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá sér legsteina í sumar, aö finna mig sem fyrst eöa skrifa. Eg ábyrgist aö gjöra eins vel og aörir, ef ekki betur. Yöar einl. A S. Bardal. Messuboð—Sunnudaginn 16. Ágúst prédikar hr. Octavius Thorláksson í Walhalla skólahúsi kl. 12 á hádegi fseinni tímaj, og kl. 4 e.h. í Leslie. Sama sunnudag prédikar séra H. Sig- mar í Mozart kl. 11 f.h. og í Elfros kl. 3 e.h. Allir velkomnir. Bræörafélagiö “Knights of Phyth- j ias” hefir haldiö þing sitt hér í borg! undanfarna daga. Þaö er æði sterkt félag og áburöamikið. Ein íslenzk i stúka. King Edward Temple hér i Winnipeg heyrir því til. Kveðið undir nafni Mrs. J. Thor- vardson. Greinin eftir F. J. Dixon þing- mann í Miö Winnipeg, er svo fróðleg og upplýsandi og svo blátt áfram, aö rétt þótti aö birta hana á íslenzku, svo fólk geti vitaö fullan sannleika í Le Pas hneykslinu. , TILKYNNING.—Hér meö er öll- um meðlimum Vínlands f'Canadian Order of ForestersJ gert vitnalegt, aö hér eftir mun eg ekki sækja iðgjöld meölima, eins og »ö undanförnu, en aö eins veita þeim móttöku og gefa kvitteringar, þá komiö er meö þau á fund félagsins (fyrsta þriðjudag hvers mánaðar) eða heima hjá mér, 800 Victor stræti, eftir kl. 7 e.h., eöa í verzlunarbúö þeirra Thorvardson og Bildfell, hvern virkan dag eftir hádegi. Gunnl. Jóhannsson, fjármálaritari “Vínlands’’. Elsku móöir, angriö sárt mig sker af því svifin burt ert þú frá mér, en mig huggar aftur vonin sú aö samgleöjist faðir minn og þú. Aldrei skilja aftur munuö þiö i alsælunnar dýrö og himna friö, bíöa megið blíðum guöi hjá eg biö hann ykkur megi eg þar sjá. m • # # # Þessi erindi áttu að fylgja æfi- minningu Mrs. Freysteinn Johnson sem er annarsstaöar í blaðinu. Mrs. Anna M. Ólafsson, kona Guömundar Ólafssonar, andaöist á þriöjudagsmorguninn aö 696 Simcoe stræti hjá dóttur sinni og tengdasyni, Mr. og Mrs. G. J. Goodmundsyni. Banamein hennar var brjóstveiki. og var Mrs. ólafsson rétt um áttrætt. Jaröarförin fer fram frá 696 Simcoe stræti kl. 3 e.h. i dag ('fimtudagj. Kveðjusamsxti. Tjaldbúöarsöfnuöur hélt fund á föstudagskveldið til þess aö kveöja séra Jón Helgason. Var honum að skilnaöi gefiö gullúr meö gullfesti og afhenti Hjálmar Bergmann það meö snjallri ræöu. Séra Jón Helgason flutti þar þakklætisræöu; lýsti hann ánægju þeirri er hann heföi haft af ferðinni og þeim viötökum er hann hefði hlotið. Kvaðst hann í feröinni haa breytt skoðun sinni til stórra muna á Vestur-íslendingum og hög- um þeirra. Séra Friörik Bergmann hélt þar einnig ræöu, og létu þeir báðir þá skoöun í ljósi, aö viö heim- sóknir Austur- og Vestur-íslendinga hvorra til annara myndi vináttu- bandiö milli þeirra styrkjast frekar en viö nokkuö annaö. REX CLEANERS 332 '4 NOTRE DAME AVE. Gegnt WlnnlpeK Theatre. 1 1 .......- PHONE Garry 67 Hreinsa or pressa karla og kvenna fatnaö íyrir aö eins 35 cent. French Dry- cleaninK Sl.50 fj-rir föt. — plð sparið 30 prócent ef við (ferum við föt ykkar. EXPERT CIÆANERS, 332% NOTRE DAME AVE. Vina mín Anna Guðmundsdóttir Hjaltesteð. Það var í fögru veðri, sunnu- dagskveldið 9. ágúst síöastl. sum- ar, aö eg gekk uppi á ásunum fyr- ir ofan Kongsberg og las bréfin að heiman, sem færðu mér andláts- fregn önnu minnar, sem eg var vön að kalla svo, Guðmunffsdóttur Hjaltested. Eg fetaði mig hægt og hægt niður eftir fjallshlíðinni en hugurinn var heima og horföi yfir samleiðina okkar; hún var björt og blíö alla leiö; þá langaöi mig til aö geta orkt eins og Jónas: málað hana eins og eg mintist hennar íyrst, fyrir utan dyrnar á litlu Bergstööum, lága bænum meö torfþakinu og moldarveggjunum. Eg var þá nýfermd, en hún var fullorðin kona og átti fjóra drengi. Sólin skein á mikla, bjarta háriö hennar, og hún brosti til mín, þeg- ar eg hljóp upp og niður Skóla- vöröustíginn. Eg haföi aldrei tal- aö viö hana, en eg vissi hvaö hún hét og litlu drengirnir hennar, sem allir voru yngri en eg, og eg þekti systur hennar, sem var jafnaldra mín. Einu sinni kom eg inn til henn- ar, hvaöa erindi eg átti, man eg ekki nú. Það var rigning, og vatnið stóö í pollum á götunum. inni í litla, lága herberginu seig dropi og dropi niöur i gegnum þakið. Hún bauö mér aö sitja. sjálf settist hún viö vinnuna sína. hún satimaði, og söng inndælu smákvæðin okkar, létt og bjart eins og lóan á heiðskírum sumarmorgni. Eg sat og hlustaði. Þegar eg fór fylgdi hún mér út í dymar, og þegar eg leit við, horfði hún bros- andi á eftir mér. Söngurinn og létti undurfallegihláturinn hennar kvað mér í eyrum á leiðinni heim. og oft hefir hann gert það síðan. Við töluðumst sjaldan við næstu árin á eftir, en myndin hennar hafði fest sig í huga mínum, og eg dáðist að henni í hvert sinn sem eg horfði á hana, og þegar eg heyrði einhvern minnast á, að hún ætti erfitt og yrði að leggja mikið á sig, og eg sá drengina hennar sið- láta og vel til fara, þó fötin væm fátækleg, dáðist eg enn meira að henni Síöar fluttist hún meö drengina sína að Vegamótum. Einn dag langaöi mig svo fjarska- lega til aö hlaupa yfir “blettinn” til hennar og miðla henni dálitlu. sem eg hélt aö hana vanhagaði um, en eg vissi ekki hvemig átti aö fara aö því, eg var svo hrædd um aö þaö kynni aö særa hana. Eg fór) af staö, en staðnæmdist hvað eftir annaö á leiöinni, eg vissi varla hvort eg átti aö halda áfram eöa snúa aftur, mér félst hugur því meira sem nær dró. Fyrir ut- an dymar mætti eg henni. Eg veit ekki hvaö eg sagði, en hún tók viö því, sem eg var meö, og leit bros- andi á mig, eg sá að hún skildi mig; frá þeirri stundu vomm við vinir. Síöan eru nú liðin meir en 30 ár, og mikið af þeim tíma vor- um viö nágrannar. Daglega hljóp eg yfir “blettinn” og garðana, sem lágu i millum okkar, og alt af var anna mín eins. Hún brosti og söng fyrir mig, meöan hún hðlt áfram vinnu sinni. Aldrei kvart- aði hún og aldrei sást hún þreytt. Hún var mér eldri að ámm, en eg held að hún hafi veriö mér yngri og bamslegri í skapi, þrátt fyrir lifsreynsluna og mikla þrekiö, sem guö haföi gefið henni. Eg skildi ekki í, aö hún skyldi gefa mér vin- áttu sína og trúnaö, eg mat hana svo mikils, aö eg mat sjálfa mig að meiru fyrir að vera einkavinur hennar og vera trúaö fyrir ger- semum hennar. Einstöku sinnum gengum viö inn undir Rauöará, eöa inn aö Steinkudys. Hún elsk- aöi náttúruna og alt sem var fag- urt, í söng og sögu, en allra mest þó þaö, sem var fagurt í manns- sálinni eöa Hfinu; meöan hún söng Lucille Love 15. partur Sýndur Miðvikudag og Fimtudag í hverri viku Million Dollar Mystery 6 partur Sýndur föstudag og laugardag. liátið þetta ekki íara fram hji ykk- ur.—Mánudag og þ riðjudag, 17. og 18. Ágúst, l*rotea (sýning nr. 2). A- hrifamesti leikur sem hugsast getur. þiC megið ekki Iáta hjá líða að sjá hann. sig út um alla heima og inn í liöna tíma, vann höndin óþreytandi aö því, sem næst lá, og viljinn hennar bjó allur og óskiftur í daglegu skyldunum. Eg hef fáar konur þekt afkastameiri viö öll verk og máske enga liprari aö allri vinnu. Heimiliö og börnin voru henni alL hún gjöröi þaö skemtilegt og fag- urt meö hreinlætinu sínu og reglu- seminni og glaðlyndinu, sem lék sér í hverju horni. Aldrei hef eg séö móður hafa meira vald yfir bömum sínum en hún haföi, aldrei hef eg séö böm sýna móöur sinni meiri lilýöni, ástríki og virðingu en drengirnir hennar sýndu henni og svona voru þeir henni alla æf- ina. Hvaö eg vildi óska aö marg- ar íslenzku stúlkumar okkar, sem eru aö alast upp núna, yrðu jafn- okar hennar sem húsmæöur og mæður, því ekkert fegurra hlut- verk er konunni ætlaö. Hún var alin upp við , vinnusemi, móðir hennar var tápmikil, ströng og ástrík móöir, og Anna hafði feng- ið margt af sínu ágæti aö erfðum og frá uppeldinu, engin mentun og enginn arfur er á viö mannkosta- arfinn og gott uppeldi, þaö er mergur einstaklingsins og þjóö- anna. Vinkona mín, sem eg met flestum fremur, sagöi í bréfi sínu til mín, þar sem hún mintist á lát Önnu: “Mér þótti altaf vænt um hana, og þó var hún ekkert hænd aö mér fremur en öömm, en eg fann aö hún var einlæg og trygg og elskuleg, merkileg og kjarkmik- il kona”. Já, hún var þetta alt. Eg minnist samleiðarinnar allrar um hálfan mannsaldur með hjart- ans þakklæti, og eg áma ástvinum j hennar mínum hjartans beztu ósk- j um. Eg vildi óska að eg hefði j þekt drottinn minn og frelsara meðan eg átti kost á aö vera með henni og tala viö hana. Ólafía Jóhannesdóttir. —Lögrétta. Sigurður Thorsteinsson og Hall- dóra Ólafsson, bæði til heimilis í Winnipeg, voru gefin saman í hjóna- band 1. Ágúst af séra Friðrik Frið- rikssyni. KENNARA vantar við Vestra skóla j Nr. 1669, frá 1. Sept til 30. Nóv. Um- sækjandi tiltaki kaup og mentastig. Tilboðum veröur veitt móttaka af i undirrituðúm. Framnes P.O., Man., 6. Ág. 1914. G. Oliver. KENNARA vantar við Hecland skóla Nr. 1277, frá 1. September til 1, Desember; umsækjendur tiltaki kaup og mentastig; tilboðum veitt móttaka til 25. Ágúst 1914, af undir- rituðum. Páll Arnason, Sec,, Treas., ísafold, Man. Mannaleit. Hver sá, er veit hvar þau hjón, Ólafía Þorsteindóttir og Þórólfur Vigfússon frá Höfðahúsum í Fá- skrúðsfirði, búa nú, er vinsamlega beðinn að senda undirrituðum áritun þeirra. — Þau fluttu frá Islandi fyr- ir hér um bil 10 árum og dvöldu fyrir nokkru á Gimli en kváðu nú vera flutt þaðan. Bredenbury, Sask., 6. Ág. 1914. Gunnar Gunnarsson, (irí Fáskrúðsfiröi.) Messuboð. Fólk í suður Nýja íslandi er beöiö aö taka eftir hinni eftirfylgjandi auglýsingu: Sunnudaginn 16. Ágúst veröur messað á Gimli kl. 11 f. h. á ensku, en í kirkju Víðines-safnaðar (á ís- lenzkuj kl. 3 e.h. Sunnudaginn 23. Ágúst verður guðsþjónusta haldin kl. 11 f.h. í Ár- nes kirkjunni, en á Gimli kl. 4 sama dag. Vinsamlegast, Carl J. Olson• Rósa Magnúsdlttir Rósa Magnúsdóttir lézt á heimili sínu, Birkinesi, sem er rétt fyrir norðn Gimli-bæ, miðvikudaginn 22. Júlí, og var jarösungin af séra Carl J. Olson, laugardaginn í sömu viku aö viðstöddurn fjölda fólks. Sjúkdóm- urinn, er leiddi hana til bana, var krabbamein; þessi sjúkdómur var búinn aö þjá hana í marga mánuöi á undan. Rósa sál. var fædd 15. Okt. 1866 í J. Henderson & Co. 236 Kmg s,r"'' Kina isl. »klnnaröru búðin i Wlnnlpeg W’peg. S*2590 Vér kaupum og verzlum m«8 hðClr og gærur og allar aortlr af dýra- sklnnum, elnnig kaupum vér ull og Seneca Root og margt flelra. Borgum hæsta verB. Fljét afgreitisla. þegar þér kaupið Það er ekki aðeins okkar eða ykkar álits, sem vitnað er til. Það er álit allra hinna annara not- enda Remington, og þeir eru hátt upp í miljón manna. Og bezta sönnunin fyrir ágæti og út- breiðslu Remington, er sú, að vél er seld á hverri mínútu. Þegar þú kaupir Remington, veiztu hvað þú hreppir. Vrélar með íslenzku letri til staðar. Skrifið eftir verðlista vorum, hinum síðasta, með myndum, sem sýnir ykkur 10—11 nýjar teg- undir. 220 DONALD STREET, WINNIPEG BYSSUR •* SKOTFÆRI og alt sem að „Sporti“ lýtur \ Canada sem verzlar rrieð' Stofnnð 1879 ^k, on Sentlið oss póstspjald og biðjið um nýjnsta byssu-verðlistann The Hingston Smith Arms Co., Ltd. iMAIN STREET (gegnt City Hall) WINNIPEG EITRAÐAR ELDSPÝTUR Innan tæpra tveggja ára verður það ólöglegt að kaupa eða nota eldspýtur með eitruðum hvítum brennisteini. Hver einasti maður ætti að byrja á því að nota Eddy’s Eiturlausu Sesqui - Eldspýtur og tryggja sér þannig öryggi á heimilinu. X Þegar VEIKINOI ganga ;• t hjá yður :: ♦ þá erum vér reiðubúnir að láta yð. - ► 4- ur hafa meðöl, bacði hrein og ferak. . ► ^ Sérstaklega lœtur oas vel, að svara ♦ meðölum út á lyfseðla. ’ ► ♦ Vér seljum Möller’s þorskalýsi. <► : E. J. SKJQLD, Druggist, | 4- Tals. C. 4368 Cor. Wellir;gton & Simcoe I. I. Á ,1. Á .1. Á .1. 4 -t- A.i. A.l. 4..1-4.S. A I A I A I. Á .1. A r TTTTtTTtTTTTTTTtTTTTTtTTt Svaladrykkir Vér höfum afar mikið af kvoðu— safa (Lime Juice), berjalegi, ediki, ávaxta sýrúpi o.s.frv. Dalton’s Lem- onade er sérstaklega svalandi drykk- ur; lOc. flaskan, þrjár fyrir 25 cent; lemonade krystallar i blikkdósum, 16* og 25 cent. Heilbrigðissalt og gos- drykkja salt á lOc til 50c. Einnig Crescent Isrjðma stykki; nýtt á hverj- um degl . FRANKWHALEY lBrf«cription ^BrnggtBt Phone She-br tSS og 1130 Homi Sargent og Agnes StL Shaws 479 Notre Dame Av. Stærzta. elzta og bezt kynta verzlun meö brúkatSa muni í Vestur-Canada. Alskonar fatnaöur keyptur og seldur Sanngjarnt verö. Phone Garry 2 6 6 6 \\ KARLMENN ÓSKAST. — Fáiö kaup meöan þér laeriö. Vor nýja aðferð til aö kenna bifreiöa og gasvéla meöferö er þannig, atV þér getiö unniö meöan þér eruö aö læra. Þeir sem læra í vorum vinnustofum, vinna viö bifreiöar og gasolinvélar. Þeir sem tekiö hafa próf hjá oss fá frá $5 til $7 á dag. Eftirspurn hefir aldrei ve’r- iö meiri. Vér ábyrgjumst stööu^ ef þér viljiö byrja lærdóminn inn- an næstu 10 daga. Komið strax. Komiö eöa skrifiö eftir ókeypis skýrslu meö myndum. The Oniar Síchool, 505 Main Street. Bein* k móti City Hall. Winnípeg. *■ 3IQUHP8QW Tals. Sherbr, 2786 S. A. S1GURÐSS0N & C0. BYCCIfiCA^EJiN og F/\STEICN/\SALAR Skrifstofa; 208 Carlton Blk. Talsfmi M 4463 Winnipeg ATARKET LTOTLL Viö sölutorgiö og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi; P. O’CONNELL. Gröf á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu. Foreldar hennar hétu Magnús Magn- ússon og Margrét Jónsdóttir. Hún fór úr fööurhúsum á ööru ári, og ólst upp hjá fósturforeldrum — Guðmundi Guömundssyni og Guö- rúnu Loptsdóttur, sem bjuggu á Völl- um á Vatnsnesi. Á nítjánda ári flutt- ist hún aftur til foreldra sinna og dvaldi hjá þeim nokkur ár. Árið 1887 fór hún, ásamt með Guðmundi bróö- ur sínum, til Ameríku. Foreldrar hennar komu til þessa lands ári síö- ar. Settist öll fjölskyldan að í Bran- don og hafði þar heimilisfang sitt í fjögur ár. Fluttu þau næst til ísa- foldar bygöar í Nýja íslandi og voru þar búsett í fjögur ár. Á Birkinesi, rétt fyrir noröan Gimli, var hin látna í fimtán ár, og þar skildi hún viö þennan sýnilega heim. Báðir for- eldrar hennar fóru heim á undan henni. Tvo bræöur átti hún: Ágúst og Guðmund. Sá fyrnefndi er bú- settur í Grunnavatnsbygð nálægt Otto P.O., en hinn síðarnefndi á heima nálægt Framnes P.O. í Nýja íslndi. Þrjár stúlkur: Alexandra, Magný og Ágústa, hver annari efni- legri, syrgja ástríka móöur, og eru nú munaðarlausar í heiminum, en Á- gúst hróðir hinnar látnu hefir nú þegar tekið þær allar að sér, og mun hann vafalaust ganga þeim í föður- stað. Rósa sáluga haföi marga góöa kosti til brunns aö bera. Hún var góö rnóðir; seint og snemma mun hún hafa verið að hugsa um framtíö dætra sinna, helzt þó þegar hún vissi að hún hafði lagst banaleguna. Hún þráði innilega aö lifa lengur, einung- is til þess að annast þær á meðan þær væru ósjálfbjarga. Hún mun líka hafa reynst góð dóttir. öllum ber saman um, að hún hafi annast um báða foreldra sína með ástúð og nærgætni á meðan þau' lifðu. Trygg var hún ætíð við þá, ‘ sem hún unni eða sem henni var að einhverju leyti vel við, og brjóstgóð og gjafmild var hún við alla, sem á hj^Ip hennar þurftu að halda. Eitt aðal einkenni hinnar látnu var glaðlyndi. Jafnvel eftir að hún hafði lagst banaleguna, á milli mestu ])jáninganna, var hún kát og spaug- andi. Þessi kátina var samt hvorki uppgerð né léttúð, heldur hafði guð íátið henni í té þennan indæla hæfi- leika að vera glöð, hvaö sem ytri kringumstæðunum leið. Viö lúterska trú hélt hún til dauða- dags. Samkvæmt vitnisburöi þeirra, sem þektu hana bezt, mun hún hafa lifað og dáiö í trúnni á Jesúm Krist, frelsara vorn, og tilbeðið hann. Guð blessi minningu hinnar látnu. Hlýjar edurminningar um hana munu ástvinirnir og fleiri geyma í hjarta sínu með lotningu, þangað til þeir finna hana aftur á landi fullkomleik- ans og sælunnar. C. J. O. KENNARA vantar við Geysir skóla Nr. 776, frá 1. Okt. 1914 til 30. Júní 1915. Umsækjendur tiltaki kaup og mentastig (verða aö hafa 2. eða 3. flokks normalj; tilboðum verður veitt móttaka af undirrituðum til 30. Ágúst 1914. Árborg, Man., 15. Júlí 1914. Jón Pálsson, Sec. Treas. KENNARA vantar fyrir Lundi skóla nr. 587 yfir 8 mánuði, sem hefir annars eöa þriöja stigs kenn- arapróf. Kenslan byrjar 15. sept- ember og varir til 15. desember. 1914. Byrjar svo kenslan aftur 1. janúar og endar 30. júní 1915. Lysthafendur sendi tilboð sín til undirritaös fyrir 20. ágúst næst- komandi. Tilboðin taki fram hvaöa mentastig umsækjandi hafi 05: einnig hvaöa kaup hann vill hafa um mánuöinn. Icelandic River, 15. júlí 1914. Jón Sigvaldason Sec. Treas. KENNARA vantar fyrir Bjarma- skóla nr. 1461, frá 15. sept. til 15L des. 1914; og svo frá 1. jan. 1915. til síðasta apríl. Umsækjandi þarf aö hafa “Second’*’ eöa “Third Class Professional Certificate” og tiltaka kaup og æfingu. Tilboöum veitt móttaka til 20- ágúst af undirrituðum. Guðjón Danielsson, Sec. Trcas. Arborg, Man. KENNARA vantar viö Mimir. S. D., nr. 891 Umsækjendur til- greini hvaöa reynzlu þeir hafa og hvaöa kaupi þeir óska eftir. Kenzla byrjar 17. ágúst 1914. J. A. Sveinsson, Sec. ,Treas. Grund P. O., Man. PILTAR, HÉR ER TÆKIFÆRIÐ. Kaup goldlð meðan þér lærið rakara 18n 1 Moler skólum. Vér kennum rak- aralSn tll fullnustu á tvelm mánuCum. Stöður útvegaSar aS loknu námi, ella geta menn sett upp rakarastofur fyrir sig sjálfa. Vér getum bent ySur á vænlega staSi. Mikil eftirspurn eftir rökurum. sem hafa útskrlfast frá Moler skólum. VarlS ySur á eftir- hermum. KomiS éSa skrifiS eftir nýjum •"catalogue”. GætlS aB nafninu Moler, á hornl King St. og Pacific Ave„ Wihnipeg, eSa útibúum 1 1709 Road St„ Regina, og 230 Stmpson St. Fort William, Ont. —pér fálð yður rakaðan og kliptan frítt upp á loftl frá kl. 9. f.h. tll I e.h.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.