Lögberg


Lögberg - 20.08.1914, Qupperneq 4

Lögberg - 20.08.1914, Qupperneq 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. ÁGÚST 1914. LÖGBERG Geflö út hvern fimtudag af The Coluinbia Preas, Ltd. Cor. WilUam Ave & Sherbrooke Street. Winnipeg. - - Manitoba. SIG. JÚL. JÓHANNKSSON Kditor J. J. VOPNI. Business Manager Utanftstorift til blaðsins: The COLCMBIA PRKSS, Ltd. P.O. Box 3172 Winnipeg, Man. Utanáskrift ritstjórans: KDITOR LÖGBKRG, P.O. Box 3172, Winnipeg, Manitoba. TALSIMI: GARRY 2156 Verð blaðsins : 92.00 um árið Simskeytið til ráðherr- ans. Eins og getið var um í næst- síðasta blaði bafði hinum ný- kosna ráðherra Islands verið sent heiilaóskaskeyti frá Vest- ur-íslendingum og hafði hann aftur sent Lögbergi þakklætis- skeyti, sem það var beðið að færa Ýestur-fslendingum fýrir heillaóskina. Þetta gerði blað- ið. En ráðherra íslands hafði sent Heimskringlu sams'konar skeyti; og var það af tvennum ástæðum eðlilegt. 1 fyrsta lagi var skeytið héðan ekki undir- ritað af neinum sérstökum manni, flokki né stofnun, held- ur að eins undir það skrifað “ Vestur-fslendingar”. Ráð herra hefir því ekki vitað, livert hann ætti að senda svar- ið, en vitað, að ef það kæmist til blaðanna, þá kæmist það til fólksins. f öðru lagi er ekkert líklegra, en að hann hafi haldið að blöðin liafi gengist fyrir kveðjusendingunni eða verið við hana riðin að minsta kosti, og því talið sjálfsagt að senda þeim svarið. En sökum atliugasemda, sem Heimskringla gerir 6. þ.m. við- víkjandi skevtinu, verður Lög- berg að skýra hvernig það var til komið. Þegar áreiðanleg frétt barst hingað um það, hver ráðherra væri, voru nokkrir vinir og skólabræður hans staddir á skrifstofu Lögbergs. Var þeg- snarpasta mótstöðu höfðu veitt honum. Er tæpast hægt að segja, að í kot sé vísað, þegar hægt er að taka Bandaríkin sem dæmi. Annað mál var það, ef Sig urður Eggerz hefði hlaupið upp í valda-stólinn á móti ein- dregnum vilja mikils meiri- hluta fólksins og samt haft með svikum mikinn part þeirra atkvæða er liann hlaut, eins og á sér stað með æðstu menn Manitoba - stjórní>(rinnar. f þess háttar kringumstæðum va^ru það landráð og þjóðheilla svik í insta eðli sínu, að óska til hamingju. Það væri sama sem að ganga heim til þjófsins eða ræningjans og óska honum til heilla með þýfið eða ránféð. Á íslandi víkur því öðruvísi við. Mér er nær að halda, að Hannes Hafstein hafi sjálfur tekið í hönd eftirmanns síns og óskað honum til heilla af heil- um hug, og samt er ólíklegt að honum verði borið það á brýn, að hann með því hafi látið í ljósi gleði sína yfir óheill og ó- förum landsins. Ein skyssan enn. Ekki ríður hún viS einteyming óstjórnin í Manitoba. Eins og allir vita, er f jöldi fólks í fylkinu. sem enga vinnu hefir og horfir meö kvíða fram á komandi vetur. Fátækir heimilisfeöur ganga dag eftir dag staö úr staö, til þess að leita sér atvinnu, árangurslaust. Svo koma stríösfréttirnar ofan á alt annaö. Þegar eitthvað óvænt ber aö höndum, sem veldur hug- raun og skelfingu, þá ríöur á því. um ^ram alt, aö þeir, sem um stjórftartaumana halda, hafi vald Það eru dæmi til þess að stúlk- ur verða óvinir vegna þess, að önnur þeirra öfundar hina af fögrum vexti eða fallegu hári. Það eru dæmi til þess, að böm rífast og fljúgast á út úr því, að annað hafi hlotið lof af vör- um einhvers, sem á ferð var, en hitt ekki þolað það. Þess eru einnig dæmi, að unglingar, sem alt af voru vinir, hafa orð- ið hatursmenn sökum þess, að öðrum hefir gengið betur nám- ið á skólunum, og hinn ekki þolað. Já, svona mætti telja lengi. Það eru smámunirair og mis skilningurinn, er veldur mikl- um hluta þeirrar óvildar og öf- undar, sem skiftir vegum manna og stendur sumum þeirra fyrir þrifum; þar sem um eitthvert mikilsvert verk er að ræða; þar sem fram- kvæmdir eru undir því komn- ar, að kraftar séu sameinaðir og höndum tekið saman, er það lífsnauðsyn, að loka dyrum huga síns fyrir öllum þeim draugum, sem slökt geta ljós hlýrrar og vinsamlegrar sam- vinnu. Sé Islendingum hér í álfu virkilega alvara með það að vilja varðveita sjálfa sig eða áhrif sín, þá þurfa þeir að gæta þessa atriðis fremur en THE DOMINION BANK Blr UfKVND B. OSI.KR, M. P„ Prea W. D. MATTHEW8 .VW-PrM. C. A. BOGKRT, General Manager. BAlKIf) YÐUR KKKI RAUNIR I UTANFðRINNI me6 því a8 tapa peningum—tapa tlma me8 þvl a8 útvega peninga —e8a liggja yfir leyndardómum erlendrar peningamyntar. FerSa- manna “cheques”, útgefnar af þessum banka eru bæ8i vernd, þægindi og nauBsyn. Ef þær tapast e8a þeim ver8ur stoli8, þá getur finnandí e8a þjófur ekki fengiS peninga út á þær, og þjer getiS fengiS þær aftur. pær gilda um vI8a veröld — I bönkum, 1 hðtelum og helztu bú8um. pær segja sjálfar til eiganda og er svaraS út án affalla. FerSamanna ávisanir vorar auka á ánægju sem ferðalög veita. NOTKE DAME BKANCH: C. M, DKNISON, Manntw. 8EI.KJKK BBANCH: J. OBI8DALE, tt , una og hefir engan að keppa margs annars. Hvort sem yið? er%kM líkle^r tiI þessP1að mönnum líkar betur eða ver að Iievra það sagt, þá er það sann- leikur, sem tæplega verður á móti mælt, að stór og svipillur þrándur í götu vorri hér vestra er afbrýðissemi á ýmsum svæð- um. Ef einhver ætlar að reiðast ö þessum orðum og.finnast þau vera sleggjudómur, þá bið eg hann að leita vel í huga sér — fara inst inn í sinn eigin barm á skapsmunum sínum; hugsi gerð- og leita nákvæmlega; finni ir sínar nákvæmlega, og ráöi fram hann J)ar engan vott afbrýðis úr óhjákvæmilegum, yfirvofandi vandræðum, þannig, að af þeim Leiði Sem hiinátan skaöa. Um fram alt veröur stjórnin aö hafa þaö hugfast, að stíga ekki eitt ein- asta fótmál, sem leitt geti í frek- ara óefni að óþörfu. Þegar stríðsfréttimar bámst hingað, var það skylda stjórnarinnar að leggja fram alla sína krafta og alt sitt vit, til þess að halda sem mestu jafnvægi innan lands meöal fólks- ins; láta áhrifin verða sem minst tilfinnanleg; láta alt ganga sinn vanagang, eftir því sem frekast var unt. I stað þess að gera þetta tekur Manitobastjórnin upp algerlega gagnstæöa stefnu. svifta fjölda fólks semi í neinni mynd, þá getur hann lesið þessi orð með góðri samvizku og verið þess full,- viss, að þau eru ekki skrifuð tneð tilliti til hans, heldur ein- hvers annars. Það sýnist vera mannlegu eðli saingróið, að vilja drotna einn, vilja láta ljós sitt skína helzt þannig, að öðrum ljósum sé ekki heimilað það sama. Þegar einhver er orðinn rót- gróinn og fastur í sessi í ein- hverri grein að því er almenn- ings álit snertir, þá er eins og urn það sé að gera fyrir hann, að koma í veg fyrir að nokkur annar hljóti það sama. Eg Hún læturjhefi þekt tvo trésmiði, sem vinnu tafar- báðir voru ágætir í iðn sinni og Þeim finst álitið hljóti að rýrna við það að einhver ann- ar nái því líka í sömu grein. Þeir eru eins og drengurinn, sem ekki vildi leyfa systur sinni að kveikja við Ijósið á kertinu sínu af því hann hélt, að hann mundi þá hafa minna ljós eftir sjálfur. Það er efamál hvort nokkuð eitt í eðli mannsins er skað- legra en einmitt þetta. Það er öllum Ijóst, að stríð og barátta framleiðir krafta; kapp, sam- kepni og samanburður er eitt aðalskilyrði fyrir öllum fram- förum. Sá sem er einn um hit- en sama Iaust; skipar að hætta skuli við j báðir viðurkendir fyrir það, en allar byggingar og vegagerðir; þeir gátu hvorugur unt öðrum rýfur skriflega samninga sína viö J hins sama álits, sem þeir nutu þá, sem verkin höfðu meö hönd- sjálfir og vildu njóta. Hefði um, og fer yfir höfuð að eins og annar smíðað einhvern grip, ar stungið upp á því, að senda | ráðlaus krakki, sem verður í vand- bá var sjálfsagt fyrir hinn að honum heillaóskaskeyti og all-i ræðum þegar eitthvað kemur fyr- fara um hann einhverjum ir því samþykkir. Þótt rit- ' stjóri Lögbergs væri einn með- al þeirra fáu, sem í þessum hópi voru af andstæðingum sjálfstjórnarmanna, þá er hann skólabróðir og fornkunningi Sigurðar Eggerz; veit að hann er góður drengur og ærlegur og álítur, að Sjálfstjórnar- menn liafi verið sérlega liepn- ir í valinu. Það er.hans skoð- un, að þrátt fyrir allar flokka tíma einráður j niðrandi orðum og reyna að og ofmikill sjálfbyrgingur, til þess rýra álit manna á honum. Eg að taka ráðum þeirra, sem betur j liefi þekt tvo lækna, sem báðir vita. Fimm hundruð manna j v'oru beztu menn og sérstak- nefnd fór á fund Roblins til þess! lega færir; en þeir gátu aldrei að votta honum gremju sína yfir j talað livor um annan án þess þessu ófyrirgefanlega gjörræöi ogjað hvor um sig reyndi á ein- krefjast þess að hann léti taka til hvern hátt að niðra hinum. starfa aftur. Sá, er verksamning- j Eg liefi þekt tvö skáld, sem inn hafði gert við stjómina, var l>æði ortu vel og skemtilega, en í)ann:_ kemur fvrir j se2.u jafnvel svo eftirgefanlegur, að |æir sáu aldrei neitt nýtt hvor; ^ f ,n - hami kvaðst skvklu lcggja',il efn-'í annars ljóSum. Eg hefi J.ekt '5^ W ' leggja sig eins vel fram og sá, sem veit að hann hefir keppi- nauta svo að segja altí kring um sig. Ef Islendingar hér eiga ekki að byrja að grafa sína eigin gröf og halda því áfram þang- að til þeir leggjast ofan í hana, þá verða þeir að gæta þess vel og vandlega, að uppræta sem mest þetta einkenni úr eðli sínu. Þeir sem sömu iðn eða fræði stunda, eiga að taka saman höndum, vinna í sem mestri einingu. leggja hvorir öðrum lið og krafta við öll tækifæri; með því er það ekki einungis unnið, að þeir full- komna sjálfa sig, heldur einnig v’inna þeir þjóðinni ómetan- lega meira gagn á þann hátt. Tökum til dsemis, þegar ís- lendingar koma að heiman, sem lagt hafa stund á einhverja sérfræði. Allir vita það, að kensluaðferð og ýmislegt ann- að er ólíkt í Evrrópu og Ame- ríku. Einn liefir þessa aðferð- ina, annar hina; einn er fremri í einu tilliti og síðri í öðru. Þegar hingað kemur, þá hefir það fram á þennan dag verið siður eða réttara sagt ósiður, að sundrung og jafnvel óvin- átta hefir risið upp á milli þeirra, sem hér hafa verið fyr- ir, og hinna, sem að hafa kom- íð. Hverir um sig hafa þózt góðir fyrir sinn liatt og talið sína aðferð betri en hinna; gert lítíð úr því, sem hann var ekki vanur og þar af leiðandi þekti ekkí. Af þessum ástæðum hef- ir samvinnan farið út um þúf- ur og hver baukað í sínu liorni; báðir ef til vill átt nóg með að velta steini úr eigin götu, en á sama tíma lagt sig í framkróka með það að leggja stein í götu liins. Hvrert einasta atriði. leggja fram $34,000,000 til þess að hægt sé að flytja korniö og styðja aðra verzlun.” Evrópa: “Miljón hermanna frá Þýzkalandi, miljón hermanna frá Rússlandi og heilar hersveitir frá Servíu, Grikklandi, Frakklandi og Englandi eru komnir í gullfall- legan einkennisbúning og eru allir að búa sig út til þess að myrða í stórum stíl. Vér eigum von á allra beztu uppskeru af ekkjum og munaðarleysingjum, bömum og örkumla, limlestum mönnum.” Bandaríkin: “Tuttugu miljónir manna eða nálægt því, em komnir í vinnufötin sin hjá oss, og keppast við að vinna á akrinum að kom- uppskeru, úti á járnbrautum, í búðum og á skrifstofum, alt með j píýði hennar. ♦ -M~M-M M-M-M-M-M-M-MVMF-f-fr-M ■M++++ + F++M+ | NORTHERN CROWN BANK J AÐALSKRIFSTOFA í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 t Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,860,000 t STJ6RNENDUR: 4 Formaður ...... Slr. D. H. McMILLAN, K.C.M.G. j Vara-formaður..................Capt. WM. ROBINSON X Sir D. C. CAMERON, K.C.M.G., J.H.ASHDOWN, H.T.CHAMPION ♦ W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBKLL, JOHN STOVKL T Allskonar bankastörf afgreidd. — Vér byrjum rdknlnga við ela- 4. gtaklinga eða félög og sanngjamir akilm&lar veittir.—Ávísanir seldar + til hvaða staðar sem er á fslandi.—Sérstakur gaumur geflnn gparl- t sjóðs innlögum, sem byrja má með einum dollar. Rentur lagðaa 4- við á hverjum sex mánuðum. | T. E. THORSTEINSON, Ráösmaður. ♦ Cor. William Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man. undur fagra grein í Isafold 8. Júlí, sem hann kallar “Þarfasta þjóð- skáldið.” Þessi grein er svo vel rit- uð og í þeim anda, að Lögberg tek- ur hana upp orðrétta í kaflann Aust- ur og Vestur.. ÞARFASTA ÞIJÓÐSKALDIÐ. Listaverk hverrar þjóðar segja jafnan til um andprýði hennar og at- gervi. Okkur Islendingum er ein list lag- in, alls ein, kvæðalistin; en við erum allra þjóða hagmæltastir og höfum ávalt verið, frá blautu barnsbeini; það er eitt höfuðeinkenni íslenzks þjóðern- is, rikasti votturinn um gáfnafar þjóðarinnar, og fegursta menningar- þeim tilgangi að hjálpa hverjir öðrum til að lifa, að auka lífsgleð- ina og gera menn, konur og böm sæl og hamingjusöm. Þetta er nú vor hugmynd um föðurlandsást.” Evrópa : “Frægö Ramanoff ættarinnar, og Hohenzollern ættar- innar, Hapsborgar- Piedmont- og íslenzk ljóð, öld eftir öld, frá upp- hafi vega, þau eru íslendinga saga, sönn og rétt og skír, því ávalt eru ljóðin alveg eins og þjóðin, máttug og fögur, þegar vel vegnar, rauna- leg í raununum, andlaus og stirð í volæðinu, en aldrei fegurri og fjör- meiri en á viðreisnartímum. Þessi fagra list hefir verið þjóð- j og öflugasta hvötin 1 til hörmunum, allra fram- Þjóðin hefir kveðið sig úr j hverri þraut; og þess mun enn þurfa. Wettin ættanna má ekki líða undir arinnar bezta gáfa og dýrmætasta, og lok; alt verður þó að leggja í söl-j vafalaust orðið henni til lífs; það urnar fyrir þær.” hefir ávalt verið henni mesta yndi Bandaríkin: “Vér hugsum ekk- kveða ljóðin sín, það hefir Iíka ert um neitt þess háttar, lof sélVer'S bezta huggunin ! guSi-” I kvæmda Evrópa: “Vér erum í mesta stríðinu sem mannkynssagan &ct-ijjn þjóðin missir þessa gáfu, ef hún ur um.’ 1 hættir að syngja og kveða, þá verð- Bandaríkin: “Þér eruð að j ur lífinu hætta, íslenzku þjóSlífi. skapa helvíti á jarðriki, vér erum Þess vegna eru þjóðskáldin hér í að æfa oss í friðsamlegum íþrótt- svo miklum metum og í hávegum um ” höfð. Og enn í dag er ljóðalistin Evrópa: “Vér erum að stöðva me® fuíIu lifi'., x .. í. , . , . . , | En ljoðin okkar eru að missa voruflutnmgaskip vor svo ver get-,flugiö J ÞaS ef mj5g ískyggilegt, um haft þau til herflutnmga. þjóðin er komin í myrkur. Þjóðin Bandaríkin: V ér erum að er hætt að syngja og kveða, það er auka tölu verzlunarskipa vorra.” j eins og enginn taki eftir þvi, nema Evrópa: “Riki vor eru sérstœð einstaka aldraðir menn. I mínu ungdæmi, fyrir 40 árum, hafði eg af öðru að segja. Þar sem eg ólst upp, í afdal einum, var gamli iöngurinn þá með fullu lífi, tví- iöngur og kvæðalÖg. Og þá stórveldi, hvert um sig reiðubúið til þess að koma fyrir kattarnef hverju hinna, eða öllum til samans. þegar tækifæri býðst.” landaríkin: “Ríki vor eru sam- ■* , ... •__• . ,__• sungið og kveðið uti og mni, a berja- cinuð. Þau hafa engan her til á engjum, á grasafjalli, i göng- þess að herja á önnur ríki. Allir im_ sumar og vetur) \ blíðu og hermenn vorir eru aðeins Banda- j stríðu. ríkjamenn til óhlutdrægrar varnar;] Svo kom nýi söngurinn, og okkur hvers vegna stofnið þið ekki var sagt, að gamli söngurinn væri Bandariki í Evrópu?” í Uótur, okkur til minkunar. Þá mátti Evrópa: “Vér erum trúir öll- ”kki syngia hann lengur- . Hann var um hersiðum og einveldissiðum Ja£®u£ ni®ur' fyrri tíma.” hefi , eg ekki Ii 1 . '..., / . , V 11. Ciii- . au 1...I8 Ijuuuiu. ug IICII pcn-i líkk- . | • skiftingár, þa se þítð æfinlega ift fyrir peninga úr eigin vasa, til tvo söngfræðinga, sem báðir j mikils vert, að hafa samvizku saman mitnn við stjórnartaum- ana. Hann var þess vegna fús að taka þátt t kveð.jusending- unni. Var jafnskjótt talað við ritstjóra Iíeimskringlu og ósk- að eftir, að hann yrði með, en hann neitaði því, og um það war hann auðvitað sjálfráður. Þar sem Iíeimskringla telur skeyti þetta vott um vanþakk- læti við fráfarandi ráðherra bráðabyrgða, ef stjórnin vildi að- nutu mikils álits, en þeir höfðu eins gjalda þeim kaup sem fyrirjalt af á reiðum höndum eitt-1 hana ynnu. En ’ nærri því var ( hvað til þess að reyna að rýra ekki komandi. Af þvi hundruð! álit hvor annars. voru af vinnulausu fóiki í bænumj Eg trúi þv{ ekki) að enginn þa var sjalfsagt að taka vmnunaj hafi tekið eftir þessu nema eg; frá fleiri hundruðum, í stað þess | mer finst það vera svo algengt, að láta veita hundruðum manna 1 að það geti t{epast farið fram vmnu 1 viBbót. eins og stjómm hjá augum eða athugun nokk- gat g«rt, og var skyldug til að gera. urs manns. En hveraig stend- Robhn er emi stjómarformað- ur a þv{? að það er svonay Evr. unnn 1 alln Canada, sem hefir ir þvf ],]ýtur að vera einhver og lítilsvirðingu á störfum j leyft sér að taka verkafólkið þess- sá]íirfra,ðjs]ee. áataríSa Tj.iÖ hans. og jafnvel gleðilæti yfir ; Um þrælatökum í sambandi við g óförum Islandð, þá er það hreinn og beinn misskilningur. Eins og skýrt var tekið fram þegar heimast.jórnarmenn töp- uðu, er sú skoðun ritstjóra Lögbergs óbrevtt, að Hannes Hafstein sé færasti maður til ráðherrastarfa, sem ísland eigi nú, og heimastjórnarstefn- an miklu heilbrigðari hinni. f þessu atriði liefir hann verið og er samdóma ritstjóra Heimskringlu. En þegar ein- hver hefir mútulaust og ofrík- islaust á algerlega heiðarlegan hátt komist í æðsta valdasess einhvers lands, samkvæmt ó- svikinni atkvæðagreiðslu meiri hluta þjóðarinnar, eins og hér á sér stað, þá er það ekki nema sjálfsögð kurteisisregla, að óska honum til hamingju, hversu andstæður sem maður kann að vera stjórnarstefn- unni. Þarf ekki langt að fara til þess að finna þessum orð- manna- um stað. Þegar kosið var síð- ast í Bandaríkjunum, sendu andstæðingar Wilsons honum heillaskeyti úr öllum áttum; meira að segja þeir, er allra striöið; hann er eini stjórnarfor- maðurinn í allri Canada, sem þannig hefir að oþörfu tekið brauðið frá muninum á konum og börnum, með því að svifta mennina vinnu, sem þeir höfðu og áttu fulla heimting á aö halda áfram við. Flest þau mál, sem Roblinstjórnin berst á móti, eru einmitt áhuga- og vel- ferðarmál alþýðunnar og vinnu- fólksins; hann hefir því ekki tekið nærri sér að sýna því í tvo heim- ana með vinnumissi núna undir haustið. Afbrýðissemi og öfund- sýki. Það er undravert hversu lítil- fjörlegt atriði stundum getur orðið til þess að spilla vináttu Þeir sem ættu að vera samhentir starfsbræður og hver öðrum til liðs, verða oft og einatt þrándur í götu hver fyrir öðrum, einungis vegna misskilnings eða smámuna. hlýtur að vera einhver tilgang- nr, sem menn hafa með því að niðra öllum verkum anuara, ef þau eru í sömu grein og þeirra eigin. ,g held, að ástæðurnar séu tvær. I fyrsta lagi er það eigingirni. Það er hagnaðar- vonin, annað hvort í fé eða á- Iiti, sem blæs þeim því í brjóst að reyna að komast sem lengst og fá sem bezt nafn í þeirri iðn eða fræði, sem þeir leggja stund á. Þeir beita því öllum kröftum til þess að auka kunn- áttu sírla, þekkingu og fimleika í þá átt, en gæta þess ekki eins og vera ber, að gera glöggan greinarmun á ærlegum og óær- legum meðulum áliti sínu til stuðnings; grípa öll vopn til þess að verja það og allar tröppur til þess að hefja það, hvort sem sæmilegt er eða ó- sæmilegt. Ilin ástæðan er vantraust á sjálfum sér; vitandi eða óaf- vitandi vantraust. Þegar þeir hafa náð sér sjálfir niðri í ein- hverri grein og hlotið álit, þá finst þeim það lífsskilyrði því áliti, að þeir geti átt það einir. Hernaðarsamtal. Eftir Dr. Frank Crane. Evrópa: “Við erum að draga svenð úr slíðrum til þess að sýna óvinum vorum hvemig þeir eigi að veita oss virðingu.” Bcmdaríkin: “Vor stefna er sú að eiga enga óvini. Vér reynum jafnvel að eiga vingott við hinar smærri þjóðir og hafa friðsamleg áhrif á þær. Vér, ætlum að bæta Columbia fyrir mótgerð gegn lienni af vorri hálfu, sem þó er þanrng vaxin, að um það má deila, irvort það hafi verið verulega ranglátt. Vér neituðum þvi að segja Mexico stríð á hendur. Vér höfum enga fallbyssubáta ne vígi á Iandamærum vorum og Canada.” Evrópa: “Vér erum að búa oss til þess að troða niður komakrana og eyðileggja þá; brenna upp kom- hlöður bændanna og d'repa þá sem landið yrkja; til þess að halda við einvaldsstjórnum vorum.” “Bandaríkin: “Til þess að ala önn fyrir fólkinu — þjóðinni (vér höfum enga konungstóla til við- halds) emm vér að flytja heim af ökrunum mestu og beztu uppskeru. sem þekst hefir í sögu vorii. Heil- ar jámbrautarlestir hlaðnar hveiti fara fram og aftur um landið. Fyrir fám dögum flutti Missouri Pacific Iron Mountain jámb'raut- in 655 jámbrautarvagna af hveiti. 5000 bankar veittu fjárhirzluritara ríkjanna, herra McAdo, fullvissu þess að verzlun landsins væri x framförum og peningamarkaður rýmri en áður, og hann ætlar að Bandaríkin: “Já, það er nú aðalveikin, sem þér þjáist af. Vér aftur á móti erum trúir ö’.lum hinum fögru verkefnum framtíð- arinnar.” Evrópa: “Hugsið yður bara alla vora frægu forfeðúr!” Bandaríkin: “Hugsið yður af- komendur vora!” Evrópa: “Vér höfum bráðum fleiri rústir handa ferðamönnum yðar að skoða.” Bandaríkin: “Já, og undir eins og yðar sönnu menn nata tækifæri til, munu þeir koma hingað til vor til þess að s t ar f a og lifa; þeir munu halda áfram að koma svo þúsundum skiftir daglega, eins og þeir hafa gert að undanfömu. —Minneota Mascot. Austur og Vestur. Ef það er nokkuð, sem tengir óustur- og Vestur-Islendinga sam- an verulegum böndum, þá eru það ljóð og söngur. Ljóðin fela í sér all- ar dýpstu tilfinningar þjóðarinnar; öll helgustu bönd hennar við landið iitt; lýsa einkennum hennar og lynd- iseinkennum í fortíð, nútíð og fram- tíð. Ljóðin eru vekjandi afl, sem reisir frá dauðum löngu liðnar end- urminningar. Það er ómögulegt að gera sér það í hugarlund, hversu mikil áhrif eitt einasta kvæði eða jafnvel eitt einasta erindi getur haft á allan hug þjóðarinnar, og undir hugarfari hennar eru flestar hennar framkvæmdir komnar. En ljóðin eru eins og vængjalaus fugl áður en þau eignast lag og verða sungin. Enginn veitti eftirtekt kvæði meistarans “Þótt þú langförull legðir” fyr en það birtist með lagi og farið var að syngja það, þá fékk það vængina; þá fór það að fljúga. Nú flýgur það frá munni til munns og inn í sál frá sál. Það er orðið eilíft; það get-| tvístrast, ur ekki dáið meðan íslenzk tunga lifir, ekki fremur en “Ó guð vors lands.” Hvar sem íslendingur er staddur, þá heldur hann að minsta kosti áfram að vera íslendingur á meðan hann kann það kvæði og lag til að syngja það undir. Einhver nafnlaus höftmdur hefir skrifað Síðan iungið, bara hlustað. En þegar eg sé krakkana ganga i hópam upp úr höfuðstaðnum á r.ófskinsdögum — steinþegjandi, þá finst mér eins og eg sjái líkfylgd — þjóðrna borna til grafar. Og eg hefi flakkað landsendanna í milli og alls- ítaöar orðið þess sama var, og orðið liryggur við. Allstaðar sé eg ungviðið, born og jnglinga, í hópum,, en heyri svo sem ekki neitt; allsstaðar er lítið um söng og eins og einhver deyfð og drungi, sem vonlegt er, því að söngurinn er tífsnauðsyn; ef hann þagnar, þá visnar æskan, — missir fjör sitt og fögnuð. Hvernig víkur þessu við? Hér eru þó enn til ljóðaskáld, svo mörg, að enginn veit tölu á þeim. En ljóðin eru ekki sungin lerrgitr. Hvernig víkur því við? Fyr á tímum áttum við urmul af islenzkum sönglögum, sem við gerð- nm sjálfir. og sungum sjálfir. En nú eigum við harla lítið, örfá söng- skáld. Hvernig víkur þvi við? Langmerkasta söngskáldið hér á landi er Sigfús Einarss on, því að hann er Iangíslenzkastur. Eg fór því til hans og spurði: Hvernig víkur því við, að þjóðin er hætt að syngja? Hvar á þetta að lenda? Er þjóðin að sofna — eða deyja? t bamingjubænum — hafið þér eng- in ráð? Aldrei hefi eg fundið betur hvers virði gott skáld er fyrir þjóð sína. Sigfús sagði mér orsakir þessa söngleysis; hann hafði líka lengi um þetta hugsað, fundið tildrögin og fundið ráðin, og það orðið hans ríkasta áhugamál að koma þjóðinni aftur úr mútum, kenna henni aftur að syngja ljóðin sín, allri alþýðu ntanna, eins og áður. “Það eru skólarnirsagði hann; “þeir hafa kæft niður sönginn, tekið fyrir kverkarnar á æskulýðnum, það er eg farinn að sjá. I skólunum hefir nú lengi verið kendur tvíróma og þríróma söngur og unglingarnir orðið sundurróma, hver hætt að syngja. Alþýðusöngurinn hefir ávalt verið og á að vera ein- radda. Hver þjóð verður að syngja þjóðsöngva sína einum rómi, sam- róma; ef raddirnar tvístrast, þá tvístrast hugirnir — og söngurinn þagnar. Við höfum syndgað; við höfum látið narrast til að forsmá okkar gamla íslenzka söng og síðan misskilið og misbrúkað nýja söng- inn.’’ Þetta var svarið. Og það var eins og létti af mér þungum steini. Og nú spurði eg Sigfús hvað hann ætl- aði þá að gera til að bæta úr þessu. Eg sagði honum frá gamla söngn- um, að hann skyldi ekki efast um það, að gömlu mennirnir heyrðu rétt, er þeir kölluðu tvísönginn “himnesk- an samhljóm,” í honum væri leyni- galdur, undrafegurð, leyndardómur islenzkrar sönglistar — en; yrði að argasta gargi, ef sungið væri eftir nútíðar nótum. Eg varð svo feginn að heyra þetta, að öll fegurð alþýðu- söngsins felst i einni rödd, verður að felast í einni söngrödd, eins og eg hafði einlægt haldið. Þá er það líka víst, að gamli tvísöngurinn minn var, eins og mér fanst, fegursti al- þýðusöngur, sem eg hefi heyrt, af því að hann var tvíeinn, ekki tví- radda, heldur tvíeinn söngur, sérstök íslenzk töfralist, sem örfáir muna nú- lifandi manna og allir vefengja, af því nú kann enginn þá gömlu undur- fögru sönglist, nú kann enginn að syngja tvísöng, af því að listar/ög- málið var annað en í nútíðarsöng. Það var galdurinn, og hann er gleymdur. “En hvernig ætlið þér nú að fara að ?” spurði eg. “Eg ætla að reyna að gera mönn- um ljóst, að söngurinn er tvenskon- ar, eins og ljóðin, listaljóð og Iista- söngur annars vegar, hins vegar al- þýðuljóð og alþýðusöngur, og þess- ar tvær höfuðgreinar listarinnar jafn verðmætar; heimska að kalla al- þýðulistina óæðri en þá flóknu og margbrotnu. En þetta er erfitt,” sagði Sigfús. “Nú á eg til safn af lögum við alþýðuhæfi, einradda lög var og Ijóð, sem allir hafa heyrt og allir ættu að syngja—einradda. En eg kem þeim ekki á prent. Og mér er lífsnauðsyn að komast út í önnur lönd til að heyra aftur alt það nýj- asta og bezta í hverskonar söng og söngkenslu, og nú hefi eg tómstund meðan dómkirkjan er í aðgerð. En það skilur víst enginn, því trúir víst enginn, og eg get ekki farið upp á eigin bíti.” Því ekki að trúa honum? Hvaða vit er í því, að trúa ekki beztu mönn- um þjóðarinnar? Sigfús Einarssoti er bezta söng- skáldið okkar. Og það er ekki efa- mál, að hann er þarfasta þjóð- skáidið. Hann sækir nú um ferðastyrk til alþingis, lítilsháttar. Og það er bein þjóðarnauðsyn að hann sé studdur, þjóðnýtur maður að þjóðnýtu verki. Það finnum við bezt rosknir menn, sem munum okkar æskusöngva og horfum nú döprum augum á þegj- andi æskulýðinn. Við munum það, að söngurinn var okkar mesta yndi, einfaldur, samróma söngur; að syngja og kveða, það var líka okkar bezta huggun og hughreysting í öllu erfiði og þrautum. Gamall sóngmaður. lært sína rödd og ekki annað. Fjöldi unglinga kann nú örfá lög, lærir þau ekki, lærir fylgiraddir, ekki ann- að. Og unga fólkinu finst nú orð- ið skömm að því að syngja ein- radda; börnunum í 6. bekk finst það minkun, fást ekki til þess. Þetta er orsökin . Þess vegna er alþýðan Alberta. Tindastóll, 10. Ágúst 1914. Herra ritstjóri Lögbergs 1 Hér með sendi eg þér úrklippu úr “Innisfail Province’’. Þar sést hvaS annara þjóða menn segja um íslend- ingadaginn okkar. Þar var saman komið fjölmenni mikið, sem eg gizka á að hafi verið um 600 manns, Is- lendingar, Irar, Skotar, Danir og Englendingar, en þó allir í raun og veru Canadamenn, fullur helmingur annara þjóða, mest alt bændur og Canadaþjóðar menn. Þann veg eru öflin eða áhrif Islendingadagsins að snúast upp í almennan hátíðis- dag fyrir heilu bygðina og nágranna- bæina. Þessi þjóðmyndunar eining er lofsverð og getur látið margt gott af sér leiða. íslendingadags hátíðar- haldið er hér í stórri framför, síðan yngri kynslóðin tók að sér hátíðar- haldið, og við, brautryðjendur 'bygö- arinnar, þurfum nú ekkert fyrir aS hafa, nema koma, hlusta á, eta og drekka ýmist við “standinn” sem kallaður er eða á matsöluhúsinu, og sér nefndin um, að þar sé nóg af öllu sælgæti, sem nöfnum tjáir að nefna, nema brennivín. Séra Pétur Hjálmsson mælti fyrir

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.