Lögberg


Lögberg - 20.08.1914, Qupperneq 6

Lögberg - 20.08.1914, Qupperneq 6
LÖGBEEG, FIMTUDAGINN 20. AGOST 1914. LÆKNIRINN. SAGA FRA KLETTAFJÖLLUM eftir RALPH CONNOR Barney skyldi hana fullkomlega. Hann fór í huga sínum langt aftur í tímann a8 morgni dags nokkurs, þegar þeir bræöurnir voru aí fara í skóla i fyrsta skifti. Þá lét móíir þeirra hendumar á Dick í lófana á Ra^ney og sagöi: “Gættu nú aS bróSur þínum, Barney; eg afhendi þér hann til gæzlu.” Þann sama dag, og marga daga eftir þaö haföi hann veriö bróöur sinum stoö og stytta, þegar strák- arnir leiddu hann út í áflog, af því hann var áfloga- gjam og bráölyndur, haföi Barney oft bjargaö hon- um og hjálpaö. Aldrei haföi Bamey brugöist þvi trausti, sem til hans var boriö. Og vegna þess aö Hingaö til haföi hann helgaö alt sitt líf bróöuri L)ick gekk óvenjujega vel í skólanum, höföu þau sínum og móöur, sem í raun réttri var honum miklu mæöginin boriö saman ráð sín um framtiö hans. meira en móöir í venjulegum skilningi. Nú varöjMóöir þeirra haföi safnaö og sparaö eins og hún gat. en Barney haföi gert sér gott af því þegjandi, og eins og þaö væri sjálfsagt, að hann legöi alt í söl- umar til þess aö bróöir hans gæti lært, en hann sjálf- ur færi alls á mis í þeim efnum. Þaö vár sájlfsagt aö Dick fengi tækifæri til þess aö njóta æöri ment- unar. Þann dag haföi móöir Dicks oft séö i huga sér og til hans hafði hún hlakkað, þegar hún fengi ‘að hlusta á son sinn flytja guös orð meö brennandi áhuga. Hún hafði fengiö eldri son sinn í nokkurs konar félagsskap viö sig, til þess að leggja fram alt í þessu augnamiði; og henni haföi aldrei hugkvæmst hvílík sjálfsfórrl þaö var, sem hún haföi þar lagt hon- um á herðar. Þaö var því í huga hennar blátt áfram ódrengilegt, og jafnvel glæpi næst af Bamey, aö hugsa til þess eitt einasta augnablik aö reyna aö kom- ast sjálfur mentaveginn, og ef til vill aö setja þannig stein i götu Dicks. Bamey þurfti þvi enga skýringu á þvi, þótt móð- ir hans léti í ljósi óánægju, og jafnvel megna gremju. Hann lét hana ekki þurfa aö bíöa lengi eftir svari. ‘Dick! helduröu aö eg gleymi Dick, mamma? Auövitaö kemur þaö ekki til nokkurra mála aö gera neitt, sem stöövi nám hans. Eg get biðið, en eg ætla aö veröa læknir.” Móöir Barneys horföi fast framan í hann; and- lit hans var sérlega líkt hennar eigin; sömu línurnar. sem lýstu staðfestu og ósveigjanleik; og hún svaraði meö efablendni: “Eg held þaö veröi ekkert af því.” Svo bætti hún viö, eins og hún hefði þaö á samvizkunni, aö hún heföi sært Barney meö oröum sinum og sérstaklega málrómi: “Annars sé eg nú ekkert því til fyrir- stööu.” “Þakka þér fyrir, mamma!” svaraöi sonur henn- ar hóglátlega, “vertu viss um aö eg skal altaf hjálpa Dick.” Hún horföi á eftir honum, þegar hann fór út úr herberginu, og svo stóö hún stundarkom grafkyr og horföi á dyrnar, sem hann fór út um. Loksins sagöi hún upphátt og andvarpaði djúpt: “Hann yröi ágætur læknir; hann hefir aö minsta kosti stööuga hönd og taugar sem treysta má. Og eg. má reiða mig á þaö aö hann bregst ekki Dick,” bætti hún viö eftir stundar þögn. V. KAPITULI. hann að svifta þau nokkru af athygli sinu og beina því aö ööru. Alt í einu rauf bróöir hans þögnina og sagði: “Hvaö er um aö vera, drengur? gengur nokkuö aö þér ?” Röddin var þíö og vingjamleg, en hún var eins og hnífsstunga í hjarta Barneys. “Nei, nei; ekkert að, Dick,” svaraöi hann. “Jú, þaö er víst; það er ekki til neins fyrir þig aö leyna því. Þú ert öðruvísi en þú átt aö þér aö vera.” Þaö var svo mikil alvara og staðfesta í röddinni þegar Dick sagöi þetta, aö Barney vissi ekki hvaö hann átti aö segja; hann stóö grafkyr og virti bróö- ur sinn fvrir sér, og hann fann þaö aö honum þótti svo vænt um hann, aö hann hefði auðveldlega getað gefiö líf sitt fyrir hann. Hann var í þess konar geöshræringu, aö hann skildi ekki sjálfan sig og vissi ekkert hvemig hann átti að snúa sér; því síður aö honum væri mögulegt aö skýra fyrir bróöur sín- um þá breytingu, sem hann haföi tekið. “Eg veit ekki, Dick” svaraði hann. “Eg get ekki skýrt þaö fyrir þér. Eg þekki ekki sjálfan mig fyrir sama mann.” Dick stóö beint frammi fyrir honum og óvænt kvíðaský færðist yfir glaölega, fallega, einlægnislega andlitiö: “Hefi eg gert nokkuö á hluta þinn, Barney ?” “Nei, nei, Dick; þaö er ekkert í sambandi við þig.” Hann lagði hendumar á öxl bróður síns og var eins nærri því að faöma hann, eins og hann haföi nokkru sinni látið eftir sér aö gera: “Eg er bara breyttur sjálfur, en það er að engu leyti þér að kenna, og aö því er þig snertir, þá er eg sá sami og eg hefi verið.” Hann sagöi þetta fljótt og með erfið- leikum. “Og hvað sem fyrir okkur báða kemur, þá verö eg altaf hinn sami að því er þig snertir; mundu eftir því, Dick, aö eg breytist aldrei í vináttu minni til þín; mundu þaö, Dick.” Það var eins og hann stæði á öndinni, svo mikið var honum niðri fyrir. Dick horfði forviða á bróður sinn, sem venju- lega var svo stiltur og rólegur. Aít í einu lagöi hann hendurnar um hálsinn á honum, faömaöi hann og sagöi meö gráthljóði: “Nei, eg veit þú breytist aldrei gagnvart mér, Barney; eg veit þú gerir þaö aldrei. Ef það kæmi fyrir, þá vildi eg helzt ekki lifa lengur Eitt augnablik hélt Bamey honum í faömi sér og klappaði þíölega á öxlina á honum, en svo hratt hann honum frá sér óþolinmóðlega og sagöi: “Eg er bjáni og heimskingi. Eg veit ekki hver þremillinn það er sem gengur að mér. Það er líklega af því eg þarf að fá kveldverð; eg er orðinn glorhungraður; hefi ekkert borðað síðan um hádegi. En hvað sem um það er, Dick” bætti hann við rólega. “Við verð um aö vera viö miklum og mörgum breytingum búnir upp brá þessum tíma. ,En viö skulum vera hvor öðr- um trúir þótt himin og jörö forgangi.” Eftir að Dick var kominn upp á loft meö fööur sínum, sátu þau saman Bamey og móðir hans og töluðu um það sem gerst hafði um daginn. Þau höfðu þann sið á hverjum einasta degi. “Mér sýnist hann vera að horast” sagði móöirin. “O, ekki held eg það sé neitt að ráöi! þegar hann Nýi kennarinn. Nýi kennarinn var óumræðilega einkennilegur í öllum skilningi. Fegurö hennar var gagnólík þeirri, sem nýlendubúar höföu átt að venjast, en þó fundu þeir þaö allir að hún var falleg. Aörar konur þar í sveitinni voru rjóöar í and- liti, þykkvaxnar og þreklegar. Hún var gagnólík þeim; allir urðu varir viö þaö aðdráttarafl. sem hún hafði á þá. Jafnvel komung börn urðu fyrir djúpum áhrifum af hinu töfrandi brosi hennar. Hún brosti með öllu andlitinu og það varö alt eins og geislandi Ijóshaf. Það var jafnvel haft eftir Ruby Ross, að hún hefði sagt við móður sína, þegar hún var að tala um kennarann: “Mamma, svei mér ef hún brosir ekki með nefinu.” Hún var svo kurteys i allri framgöngu að við sjálft Iá aö hún virtist einurðarlaus. Háttprýði hefir gengiö nokkra daga á eftir sláttuvélinni og'hennar varg umtalsefni manna svo mikig var d48st fengið nokkrar máltíðir úr eldhúsinu hjá þér, þá nær ag því( Qg hún hafgi si8fágandi 4hrif 4 hugsanir og hann sér aftur. athafnir allra ungra manna, sem kyntust henni. “Einstaklega hefir þú staðið þig vel, þegar þú varst aö hjálpa lækninum.’ Þrátt fyrir stilling hennar og hversdagsprúö- mensku, átti hún þó í huga sér talsvert af stolti; Þótt móöir hans breytti um málróm, þá blekti hafði hún hloti8 þa8 aS erföum frá forfeðrum smum. þaö hann ekki hót. Hann vissi í hvaða skyni það|gem vanir Voru öld fram af öld, að stjóma og drotna var gert. lyfir þrælum og þjónum. Og þetta meðfædda. vel Hvaða vitleysa; þaö var ekkert Aö minsta geymda stolt, hafði í för með sér eitthvert það eðli, kosti fanst mér ekki mikið til um það þá. Það varð sem ósjálfrátt heimtaði hlýðni. En við stjórn sina í aö gera eitthvað. Það varö að stöðva blóðrásina: skó]anum þurfti hún örsjaldan á því að halda að það varð að sauma saman sárið, og eg gerði það heita öðru valdi en þvi, sem hún átti ráð á í svip og bezta sem eg gat. viðmóti. Hún hafði sett sér reglur í því tilliti, sem Móðir hans hneygði höfuðið til samþykkis. iVOru sérstakar í sinni röð. en óneitanlega áhrifamikl- “Það er satt að þú gerðir ekki meira en þú áttirar; voru þær bygðar á tveimur grundvallaratriðum: að gera” sagði hún. “En hann stóri Tómas hefði átt Tilliti til almenningsálits og von um verðlaun. Hin aö vera duglegri en svo, aö liggja á bakinu á gólfinu daglegu störf voru unnin og undirbúin, eins og það rétt eins og krakki.” ,væri gert frammi fyrir öllum almenningi, sem hefir “Hann gat ekki gert að því, mamma. Það tók ótakmarkað vald, jafnvel þótt hann sé oft hégómleg- hann bara svona. ' En hvað það var skemtilegt að ur í áliti sínu. Hún setti sér stundum almenning horfa á læknirinn; ekkert óþarfa spor, ekkert mis- saum; alt svo fullkomið og vel gert og engin töf. Barney dró andann þungt en snögt og stóð upp og horfði beint framundan sér stundarkorn. “Já, það var svei mér Iaglega gert, og meira en það; blátt áfram stórkostlegt,” bætti hann við eins og í draumi. “Og hann sagði að eg hefði taugar og. fingur til þess að vera sáralæknir. — Já, hann sagði þaö. — Heyrðu mamma mín; eg veit nú hvað eg ætla að gera; eg ætla að verða læknir.” Móðir hans stóð beint frammi fyrir honum og horfði framan i hann: “Þú læknir?” og röddin vgr skörp. “Já, eg ætla að verða læknir; hvað er á móti því ?” “Og Richard?” fyrir sjónir eða hugsanir, eins og hann væri einn ein- stajklingur, eftir því sem hún kyntist lærisveinum sínum. Var þessi einstaklingur stundum faöir eða móöir eða umboðsmaður, eftir því hvemig á stóð. Og það var undur, hvernig hún var leikin í þvi að fylgja þessari reglu og færa sér hana i nyt, þótt það kæmi fyrir stöku sinnum að henni skjátlaðist. “Hvað heldurðu að pabbi þinn hugsaði, Linkoln 7' spurði hún einu sinni Link litla Young, með ásökun- arblæ í röddinni. Faðir Links litla var Austurriskur maður og hét Jabez Young, en venjulega kallaður Jacob frá Maine. Var þaö nafn gefið honum fyrir þá sök aö hann gat um ekkert talað, án þess að koma inn í umræðumar einhverju hóli um Maine, þar sem hann var fæddur og alinn upp: “Hvað heldurðu að pabbi þinn hugsaði ef hann sæi þig láta svona ókurteislega?” “Pabba væri alveg sama!” Hún sá á augabragði að hún hafði vilzt i að- ferö sinni við Link litla og skifti um á svipstundu og sagði: “Hvaö helduröu aö eg hugsi?” Þetta kom eins og þruma úr heiðskýru lofti. Link litli hefði fremur getaö átt von á dauöa sínum. en því, aö hún spyrði hann svona persónulega og blátt áfram. Hann hengdi niður höfuðið, blóöroönaði og gat| ekki sagt eitt einasta orö. “Veiztu þaö, Linkoln” sagði hún, ‘aö þú gætir oröiö reglulega mikill maður, ef þú gerðir þitt bezta?” Alveg nýjar hugsjónir vöknuðu í höföi litla Links, og alveg nýjar hvatir fóru á kreik í sál hans. sem var fjöriö sjálft og átti talsvert af klókindum. Hér sá hann að var ein manneskja, sem hafði gott álit á honum; þaö var þó altaf nokkurs virði; hvað sem það kostaði, varð hann að sýna það, aö þetta góöa álit væri á rökum bygt. Það var verið aö undirbúa alla nemendur skól- ans, til þess aö kofna fram opinberlega. Sá dagur nálgaðist, þegar þeir áttu að koma fram fyrir al- menning og verða prófaðir og dæmdir. Þeir urðu því að gera sitt bezta, til þess að vera við því búnir. Mest af öllu var það verölaunavonin, sem hvatti nemendurna til þess að gera sitt bezta. En það lága og jafnvel ógeöslega. sem oft er í sambandi viö verö- launavon, átti sér ekki stað í þessu tilfelli, því þegar nemendurnir höföu gert vel, þá fengu þeir aö verö- launum söngskemtun og hljóöfæraslátt, og upplestrar æfingar. Aö lesa upp fyrir kennarann og heyra kenn- arann lesa upp var þeim altaf sannarleg hátíð og mikið leggjandi á sig til þess. Aö syngja með kenn- aranum var unun fyrir þá, en að heyra hana syngja og leika undir á gígjuna sina var mesta himnaríkis- sæla, sem þeir gátu hugsað sér í þessum heimi. Þeg- ar hún söng þá var það ekki aðeins þeim til skemtun- ar, heldur einnig þeim til lærdóms. Hún kendi þeim frumatriði djúps andardráttar, hvernig þenja ætti út brjóstiö; hvemig leggja ætti áherzlu á viss orð og setningar i söng; hvernig bera ætti fram á réttan og áhrifamikinn hátt o. s. frv. Og svo voru nemendur hennar gagnteknir af kenzlunni, að skólinn tók meiri framförum á fám vikum, en nokkum hafði dreymt um aö mögulegt væri. Allar söngæfingar enduðu með þvi að kennarinn söng einhvern fagrar suðurríkja- söng. Hún setti sér fyrir sjónir alla fegurö Suður- rikjanna, allar endurminningar æsku sinnar á þeim parti guðsgrænnar jarðar, sem sólin kann bezt við sig og dvelur lengst. Þegar hún söng. varð röddin eins og ljósmynd sálar hennar, þar sem allar hennar tilfinningar fundust og heyröust; hún veitti þeim í heitum straumum inn í hjörtu nemendanna; þeir stóöu á öndinni til þess að njóta sem fylst og sem bezt, stundum skellihlægjandi, stundum blíðbrosandi. stundum með tárin í augunum, alt eftir því hvaða tilfinningum sálar sinnar hún blandaði i sönginn og tónana. Svo vildi til að Jabez Young ók eftir veginum framhjá skólahúsinu á leið sinni í búðina. Hann heyrði sönginn pg stöðvaðist skyndilega. Hugur hans var bundinn; hann vissi hvorki í þennan heim né annan; honum var ómögulegt að halda áfram; hann gat ekki annað en hlustaö á sönginn til enda. Þegar hann kom inn í búðina var Hektor gamli Ross þar staddur; hann var formaður skólastjóm- arinnar. Young vék sér að honum með miklu fasi og óskapalátum og sagði: “Himinn og jörö; hvað er það sem þið hafið þama uppi í skólanum. Heyrðu, mér var lífsómögulegt að fá hestana til þess að hreyfa sig, þegar eg kom á móts við skóladyrnar!” “Hvaö er um að vera, Young minn? Hvað gengur á?” spurði Ross gamli. “Hvað gengur á? Hvað veit eg um það? Eg segi sveitaroddvitanum frá þessum ósköpum. Ef ekki er skorist i leikinn, þá trúöu mér til, að þiö vitið ekki fyrri til en að heilar lestir af hestum þyrpast frammi fyrir skólanum og teppa veginn, svo ekki verður komist áfram.” “Hvað er þetta! hvað gengur á?” spurði Hektor gamli og iðaði í skinninu af forvitni. “Hvemig spyrðu ? Hefurðu ekki heyrt til henn ar? — Heyrðu, þegar eg var i Main, borgaði eg einu sinni heilan dollar til þess aö hlusta á fræga söng- konu — eg man nú ekki hvað hún hét — en hún var kölluð langbezta söngkonan, allra þeirra sem þar höfðu heyrst syngja. En hjálpi mér sá sem hæstur er, hún komst ekki nær því að syngja eins vel og þessi kennari, heldur en kötturinn minn' likist englinum. sem stjórnar söngnum í sjálfu himnaríki!” “Þetta er gaman að heyra, Young minn; svo þú heföir þá líklega ekkert á móti því að borga dálítið aukreitis til skólans núna?” sagði Hektor gamli, og deplaði slægðarlega augunum. “Aukagjald til skólans! Það er nú líklegast. Nei, Iagsmaöur; en eg skal segja þér annað í fréttunv eg ætla að senda skólastjóminni reikning fyrir tíma- töf; en það veit sá sem alt veit að eg vildi gefa dags- kaup til þess að heyra þennan söng aftur!” í þeirri stefnu sinni að heita verðlaunum þegar vel væri gert, haföi kennarinn fundið upp þaö sem dugöi þegar alt annað brást. Það var allur skólinn sem hlaut verðlaunin, þegar hann hafði allur hagaö sér vel, en ekki þurfti nema einn til þess aö verölaun- in fengjust ekki; á þenna hátt varö allur skólinn aö ábyrgjast hvern einstakling og hver einstaklingur all- an skólann. Yfirsjón eins varð að yfirsjón allra: velsæmi eins varð að velsæmi allra. Þannig var það að hún hafði alla nemendurna sem . samverkamenn. til þess að láta alt fara vel fram og foröast alt er aö einhverju leyti kastaði skugga á skólann. Þegar ein- hver gerði sig sekan í illri hegðun, var það skrifað á skólaspjaldið frammi fyrir öllum. Sérstaklega góð hegðun hvers um sig, var einnig skrifuð þar. Þegar útkoman var þannig, aö ekki var hægt aö segja aö góð hegðun hefði átt sér stað í skólanum, þá uröu allir að fara heim, án þess aö söngskemtun ætti sér stað. Og þá átti sá drengurinn ekki sjö dagana sæla. sem oröið hafði til þess meö skorti á velsæmi, aö ræna skólann þeim unaði að njóta söngsins. Til þess að fá Ab Maddock til að lofa því að hegða sér vel, varð Dugald Robertson, sonur prestsins að berja hann og dusta til í hálftíma. Maddock var ófyrirleitinn í meira lagi og lét sér ekkert fyrir brjósti brenna. Dugald var yfir höfuð friðsamur og stiltur piltur og gætinn; hann var bezt að sér í sinni deild og sérstak- lega fær í reikningi. í fyrstunni lá við aö hann liti smáum aúgum ’á kennarann; hélt hann að það eina sem henni væri lánaö væri fallegt andlit og töfrandi bros, þvi fyrsta daginn sem hún kendi komst hann aö því að hún var mjög illa að sér í reikningi. I bókstafa-reikningi vissi hún bókstaf\&gn ekkert; í reikningsreglum og hlutfallsreikningi bjargaðist hún fyrir sitt góöa og óskeikula minni. En með innra auga sá hún brátt hvað um var aö vera; hugsun hans duldist henni ekki. Hún fékk hann því í einlægni og hreinskilni til þess að hjálpa sér með reikninginn. Og á kveldin glímdu þau og Margrét við öll erfiðustu dæmin í bókstafsreikningnum. Hin takmarkalausa einlægni, og hégómalausa viðurkenning þess aö hún vissi ekkert í reikningi, vann virðingu og hjálpfýsi Dugalds henni til handa. Hann var í eðli sínu göfugur Hálendingur. En kennarinn afplánaði sínar reikningslegu syndir, ef slík syndakvittun er til, með því hversu mikla yfirburði hún sýndi í öllu því, er tilheyrði imyndunarafli, listfengi og fegurð. Og þegar vel er aögætt, þá eru þaö einmitt þau atriði í skólanum. sem þessum einkennum eru háð, er meira viröi reyn- ast manni þegar til lifsreynslu kemur, en margur hyggur. Saga, landafræöi, lestur o. s. frv. urðu ekki lengur líflausar þulur og minnisverk i þessum skóla; þær námsgreinar urðu lifandi partur af skólanum sjálfum og hverjum einstökum nemanda hans. Hver einn og einasti nemandi hlustaði með at- hygli, þegar kennarinn var að segja einhver atriði af hreystiverkum og hugrekki, sem sagan getur um í fyrri daga. Hún hafði lag á því, aö breyta þannig hugarfari nemendanna, að í stað þess að þeir höföu áður lesið veraldarsöguna fremur af þægö og skyldu- rækni en nokkru ööru, þá var það nú orðin þeim sér- stök nautn. Sama var að segja um landafræðina. Þeir skoðuðu hana áður sem leiðinlegt og erfitt minnisverk, nú var þannig breytt, að þeim fanst hver klukkutími, sem til þess fór að lesa landafræðina, eins og skemtiferð um óþekt svæði meðal ókunnugra þjóöa, þar sem allskonar andlegar nautnir ber fyrir hin innri skynvit. Það var regluleg tilhlökkun að mega þjóta á hugarhestum út um öll lönd, þegar landafræðistíminn byrjaði og sjá öll ríki veraldar og þeirra dýrð. Skoöa ókunnar þjóðir og kynnast þeim, heyra í anda hinar hljómfögru tungur þeirra og sjá hina margvíslegu og óliku siöi þeirra, heimkynni og hætti. Ióla sýndi þannig frábæra kensluhæfileika í sögu og landafræðiskenslunni, en þó var þaö í lestrar- stundunum, sem hún náði sér bezt niðri; þar var hún sá meistari, sem fáum var fært að likja eftir. Framburður og réttnefni oröanna, var alveg aukaat- riði hjá henni í samanburði við þá list að gera orðin og setningarnar að nokkurs konar líkama lifandi sál- ar, þar sem hún gat opnað heila veröld sterkra til- finninga eða bjartra hugsjóna á bak við stuttar setn- ingar, sem enginn hafði áður veitt eftirtekt eöa fundið neitt merkilegt í. Hún tók eina lexíu og æfði nemendurna í henni, ef til vill í heila viku. Að þeim tíma liðnum var hún til með að spyrja spumingar gersamlega ólíkar þeim, er venjulegar voru í öörum skólum, t. d. á þessa leið: “Hvað er það sem höf- undur þessarar sögu eða þessarar ritgerðar, eða þessa » kvæðis sér í huga sinum?” og þegar hún hafði skýrt það kom önnur spuming þannig: “Hvemig reynir hann aö láta okkur sjá það líka?” Það sem hún lagöi aðaláherzluna á var að sjá með sömu augum og sá höfundur hafði séð, sem hún var að lesa eftir, og geta sagt það og skýrt fyrir öðrum þannig að þeir einnig sæju það á sama hátt. Læknir einn hér í Winnipeg sem Russell Dumas heiitr og kona hans, sem er hjúkrunarkona, hafa verið tekin föst í sambandi við dauðdaga vinnustúlku sem lézt á sunnudaginn. Stúlkan hét Maria Kissock og átti heima að Newton St. í Elmwood, og hefir ungfur maður, sem S. Bowis heitir, einnig verið tekinn fastur í sambbndi við dauða hennar. Lögbergs-sögur FÁST GEFINS MEÐ ÞVÍ AÐ GERAST KAUPANDI AÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI Or.R. L HURST, Member qf Royal Coll. of SmrgooM Eng., úUkrifaöur af Roval Collejfe oi Phyticians, London. Sérfraeðingur i brjóst- tauga og kven-sjúkdómum — Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Port»«(« Ave. (í móti Eaton’s). Tals. M. 8:4 Timi til viðtals, 10-12, 3-5, 7-9. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfraePÍBgar, Sxrifstopa:— Koom 8n McArtbur BuiIdinR, Portage Avenue Áritun: P. o. Box 1058. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Og BJÖRN PÁLSSON YFIRDÓMSLÖGMENN Annast lögfraeðisstörf á Islandi fyrir ] ’ Vestur>Islendinga. Utvega jarðir og Kús. Spyrjið Lögberg um okkur. Reykjavik, - lceland ; P. O. Box A 41 ♦ ♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E. P. Garlaad LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambera Phone: Main 1561 Joseph T. Thorson íslenzkur lögfræðingur Aritun: MESSRS. McFADDEN & THORSON 706 McArthur Bullding Winnipeg, Man. Phone: M. 2671. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Telephone gakrv 320 Office-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimlli: 776 Victor 8t. Telephoxe garry 321 Winnipeg, Man. Dr. O. BJ0RN80N Office: Cor. Sherbrooke & William rELEPHONEi GARRY 32. Office tímar: 2—3 og 7—8 e. b Hcimi ii Ste 1 KENWOODAP T’I. Maryland Street TElephonei garry T63 Winnipeg, Man. Vér leggjum sérstaka áherziu a M selja meðöl eftir íorskriptum lækna. Hln beztu meðöl. sem hægt er a6 eru notuð eingöngu. pegar þér kotnPi með forskriptlna tll vor, megið |»4ir vera vlss um að íft rétt ►að sem ls*ka- irinn tekur tll. COIaCIíEUGH * CO. Natre Dune Ave. og Sherbrooke Bá. Phone. Garry 2690 og 2691. Glftlngaleyfiebréf eeié Dr. W. J. MacTAVISH Offick 7J4J ó'argent Ave. Telephone óberbr. 940. ( 10-H f. m. Office tfmar 3-6 e. m ( 7-» e. m. — Hkimili 487 Toronto Street — WINNIPEG tklkphonk Sherbr. 432. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave 8t Suite 313. Tals. main 5302. * * 4 4 4 4 4 4 Or. Raymond Brown, I Sérfræöingur í augna-eyra-nef- og háls-sjúkdómum. 326 Somerset Bldg. Talsími 7262 Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. io— 12 og 3—5 I I I ► ► I A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selnr líkkistur og annast am útJarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur bann allskonar minnisvaröa og legsteina r*’*- H©(ml|i Qarry 21 51 »» offlce „ 300 og 370 H. J. Pálmason Chartered Accountant «07-9 SomarMt Bldg. Ttli. k(. 173«

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.