Lögberg - 20.08.1914, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. AGÚST 1914.
»
Barnabálkur.
Fuglasöngur.
('Lausl. þýtt úr Telegramj.
(Allir fuglarnir syngja)
I sumar viö syngjum allir
þá sólin á himni skín.
(Lœvirkinn einn)
Eg kvæSin mín kveS aS morgni
(N\áttgalinn).
AS kveldi þú heyrir til mín.
(Allir).
ViS syngjum um ást og unaS
og öll okkar leyndarmál;
þaS bezta sem getum vrö gefiS
og glatt þína litlu sál.
(Rauðbrystingur).
Er veturinn kaldi kemur
meö kvíSa og sorg og raun;
þá manstu víst eftir okkur
meö eitthvaS í kvæöalaun.
(Allir).
ViS hýmum viö helfrosna rúSu
og höfum ei vott né þurt;
þá réttu’ okkur vatn og ruður,
en rektu’ okkur ekki burt.
t>aö munar þig ekki mikiS,
þaö má okkur bjarga þó
frá hörmung og hungurdauða
í hríðum og köldum snjó.
(Dúfur).
Við finnum til rét teins og fólkiS,
já, finnum til djúpt og heitt
er blessaðir ungarnir biðja
um brauSmola’, og fá ekki neitt.
(Allir).
Ef gefurSu vatn og vistir
i vetur, er hungriö sker,
Þá skulum við syngja söngva
í sumar, og skemta þér.
(Lucy B. Malleson, 15 ára gömul).
Ný kosningavél.
CHafur Jónsson prentmynda-
smiCur hefir fundiö upp kosninga-
vél.
Vél þessi er mjög óbrotin. Ofan
á henni er seSill þar sem skráS eru
nöfn frámbjóSenda, en viS hvert
nafn er hnappur.
Kosningin fer þannig fram, aS
stutt er á hnapp þann, sem er viS
nafn þess sem viðkomandi óskar
aS kjósa, þá er sveif snúiS Hálf-
hring og kemur þá út seSill meS
prentuSu nafninu. Hér er útilok-
k aS að nokkur merki komi á seSl-
ana sem gera þá ógilda og valda
erjum og illindum. Kjósa má eins
tvo eða fleiri í einu, meS því aS
stySja á svo marga hnappa og
koma öll nöfnin eins fram. Þá
segir vélin og til, er hún afhendir
seSil, með hringingu.
Ölafur hefir nú látis gera sýn-
ishorn af vél sinni, raunar ekki
fullkomiS, sökum tímanauSleika —
nú er hann aö leggja af staS í
feröalag — en á því má þó vel sjá
hvernig kosiS veröur. Vélin er
mjög óbrotin og verður því mjög
ódýr, er margar eru geröar saman,
en fljótara er aö kjósa á þennan
hátt en meö hinum fyrri aSferS-
um, hvort sem er með því aS sitja
kross eða að stimpla og þerra, svo
sem nú er í lögum.
Nokkrar menn hafa skoðaS vél
Ólafs og þar á meöal sumir þing-
rnenn og ljúka þeir lofsorSi á
hana. Er aS vænta aS Ölafur hafi
bæöi gagn og sóma af vél sinni.
hann á þáð tatargfaldlegi^ skiliS
eins og aðrir, sem brjóta ísinn.
Fyrir nokkrum árum lærSi ölaf-
ur prentmyndagerö, varöi hann til
Notið salt er
gefur smjör-
inu góðan
keim
þess nokkrum árum og aleigu
sinni og varö svo vel aS sér í þess-
ari iön aS hann gerir prentmyndir
eins og þær eru bezt gerSar nú á
tímum. Þessa kunnáttu hans hefir
þingiS ekki treyst sér til aS láta
koma þjóðipni aö notum meö þvi
aS styrkja hann til aS setja hér
upp prentmyndastofu. Nú ætti
því að takast betur þegar segja má
aS uppfundning hans veröi látin! í
askana.
Þár sem uppfundningamönnum
er aldrei sint, er drepin úr öllum
löngun til að brjóta upp á nýung-
um sem til framfara mega verða.
Erlendis eru alt af til auömenn,
sem telja sér heiöur og skyldu aS
hjálpa slíkum mönnum, en hér er
ekki því aS heilsa og alþingi verö-
ur aö koma í þeirra staö. — Vísir.
Athugasemd.
í sambandi viS þessa grein vildi
eg geta þess, aS Ólafur Jónsson
er ekki sá fyrsti, sem fundið hefir
upp kosningavél á Islandi. Þegar
eg var heima í fyrrasumar, sá eg
kosningavél í Reykjavík, sem Páll
Jónsson frá HjarSarholti í Dölum
hafSi fundiö upp. Sýndi hann
mér vélina sjálfur og skýrSi ná-
kvæmlega. Er á henni mikiö verk
og hún haglega hugsuö; skyldist
mér aö hún mundi hljóta aö koma
fyrir öll kosningasvik, ef hún væri
notuö. Þótt vélin væri sjálf all-
margbrotin, var sérstaklega auö-
velt aS nota hana.
Eg verS aS játa það, aö eg er
ekki nógu skilningsgóöur og hefi
ekki næga þekkingu til þess aö
lýsa vélum, svo ljóst geti orSiS, og
er þaS ástæöan fyrir því aö eg hefi
ekki skrifaö lýsingu á vél Páls.
Annars er svo lítiö um kosninga-
svik á Islandi, aö ekki sýnist nein
brýn þörf á kosningavél, þótt hún
óneitanlega geti komiS aö góöu
haldi; en þess væri sannarlega ekki
vanþörf hér í landi. HefSu þess
konar áhöld komiS sér vel viS síS-
ustu kosningar í Manitoba. Og
þaö er vist aS vél eða aðferö til
þess aö kjósa þannig aö ekki veröi
svik höfö í frammi, cr eitt meS því
allra þarfasta, sem hægt væri aö
innleiða hér; og líklega er viBar
pottur brotinn. Mér er ekki kunn-
ugt um þaö, hvort nokkrar vélatil-
raunir hafi komiö mönnum í hug
hér megin hafsins til notkunar viö
atkvæSagreiðslu, en víst er þaS, aö
ef Páll eöa Ólafur kæmu ,meö sýn-
ishom af vél sinni hingaö vestur
og hún næöi áliti, mætti svo fara
aS þeir gætu selt fyrir henni
einkaleyfi hér og áunniö sér bæSi
nafn og fé. Annars má vel vera
aS þeir séu bræöur Páll og ólafur
og hafi fundiS vélina upp í félagi.
Eg kannast ekkert viS Ólaf, en
þekki vel Pál, og skilst mér svo
á lýsingu Vísis að þessi vél sé
mjög lík þeirri, er eg sá hjá Páli.
— Ritstj.
Regn.
Legst sem hella á minn hug,
Bannar hugsun minni flug
Þetta feikna skýjaflak,
Yfir foldu bikaö þak.
Inn um glugga minna gljá
Kemur glæta jökulblá,
ÞaS er heitt og dimt og hljótt,
Sem á heimsins efstu nótt.
Lokast gluggar geims
O’n að grunni heims
Og um reginrúm
Hvergi rofar húm.
Þyrstir rós og runn,
Opna regni munn,
Aö vakna og vökna,
AS vikna og klökkna.
Lygni,
Digni!
Þurradauöa þeim að vama,
Þeim er nauöa-ilt að harðna.
Lífinu veldur drunginn dökkur,
Dauöinn er eldur, sem vatniö
slökkur.
Þögnin þagnar
Meir, meir,
LogniS lygnir.
Heyr, heyr,
Dettur, dettur
Dropi léttur
Dettur, dettur,
Dettur, dettur
Dropi léttur
Dropi léttur.
Rignir, rignir,
Rignir, rignir.
Guttormur J. Guttormsson.
Múmían" fráEgypta-
landi.
Múmíu þessari fylgdi dauði, slys
og meiðsli eins og skuggi.
Múmían illræmda úr gripasafn-
inu mikla í London, hefir nú lent
á sinni réttu örlaga stöö, 'hvaS sem
síSar kann aö taka viS.
Edgar Davis, myndatökumaöur
viö stóra forngripasafnið í Lond-
on,sagöi mér hvernig fór svona
fyrir henni og hvers vegna.
*) Múmla er smurt Hk frá löngu
HBnum öídum.
Hann byrjar sögu sina á þessa
leiö: “Sýnist þér eg vera meS
öllum mjalla? ef þér viröist svo,
þá annaS tveggja trúöu mér eða
láttu þaS ógjört, en gjörðu ekki
skop að mér. Eg er enn hræddur
viS múmíuna. Hún var í lifanda
lífi: Hafgyðja sólarguSsins á
Egyptalandi.
Fyrir tíu ámm flutti ríkur jarö-
eigandi múmíuna frá Egyptalandi
hingaö, og hugði aS skreyta and-
dyri hallar sinnar með henni.
Þeir voru fimm í hóp, sem fyrst
fundu múmíuna á Egyptalandi.
Tveir af þeim uröu skömmu síöar
eignalausir. Af einum varS aö
sníöa fót og arm. Einn varö blind-
ur viö sprengingu, og sá fimti dó
vofeiflega.
Sex mánuSum eftir aS jarðeig-
andinn kom meö múmíuna hér til
lands, misti hann nálega aleigu |
sína á gróSabralli. Af þessu varö [
hann geggjaöur, og gaf þá enska |
gripasafninu mikla múmíuna. j
Þegar þaS var búiS, batnaði hon- ‘
um eftir svo sem vikutíma. Fjór-
ir menn báru múmíuna inn í her-
bergiö, þar sem Egypskir munir
eru til sýnis. Lítlum tima síöar
voru tveir af þeim dauSir undar-
legum dauðdaga og einn hand-
leggsbrotnaöi. Eg þekti sjálf-
ur mennina, en hló þá aö þessum
atburði. ÞíaS lenti á mér aS [
sjálfsögðu, aö taka mynd af haf-
gyðjunni frá Aman Ra, svo nefnd-
ist staSurinn, sem hún kom frá.
Myndavélin sýndi, aS á kistunni
utan um múmíuna voru letraðar
ganualdags bölbænir og álagningar.
Myndavélin sýndi líka annaS miklu
átakanlegra, sem var, aö andlit
gyöjunnar, sem annars virtist
meinleysislegt og jafnvel blíölegt.
leit út á myndinni eins og grimm-
úðlegt konu andlit og ílskufult. Eg
hló aö þessu meSan eg vánn aS
myndtökunni. Fáum vikum síöar
var eg orSinn steinblindur og hefi
veriö þaS siöan.
Prestur nokkur fór meS 30
fermingarbörn um gripasafniö,
þeim til skemtunar. Hann tók
þeim vara fyrir aö stanza í her-
bergi múmíunnar. ASeins ein
stúlka skeytti því ekki, og af því
henni sýndist múmían svo ílskuleg,
rak hún út úr sér tunguna, fram-
an í hana. Daginn eftir varð hún
fyrir bifreiö, og misti báöa ‘hand-
leggina. Eg gæti sagt þér yfir 50
slíkar sögur og allar dagsannar,
en nóg er aö taka þaS fram, aS
vinnumennirnir uröu gagnteknir af
ótta og skelfingu, eins og gengur
viö slík dularfull fyrirbrigöi. ÞaS
kvaö svo ramt aö því, aö vinnu-
mennirnir i egyptska herberginu
sögSu upp vistinni, en tveir þeirra
höfðu dáiö skelfilegum dauödaga,
eftir aS múmían var flutt þangaS
inn.
Til þess aö taka fyrir aö frekari
óhöpp hlytust af þessari gySju frá
Aman Ra, var múmían flutt ofan
í kjallarann, og eftirstæling sett í
hennar staö. Og eftir þaö tók fyr-
ir alla slíka atburöi, ef eg mætti
svo aS orSi kveöa. Þrjú ár liSu
og ekkert bar til tíöinda. Þá kom
hingað Ameríkani. Hann hafði
verið mikiö á Egyptalandi vö
rannsóknir. Hann komst aö því-
að myndin sem höfö var til sýnis.
var ekki sú sanna, og linti ekki
látum fyr en hann fékk aö sjá
hana og um leið greip hann
óslökkvandi löngun til aS eignast
hana. Og, þaö þarf ekki aö orö-
lengja það. Hann náöi í forráSa-
menn safnsins og linti ekki látum
fyr en múmian var orðin hans
eign. Hún var því næst sett í
kistu, eins skyndilega og unt var.
og flutt um borS í skip sem lá al-
búiö á höfninni og átti aö leggja
af staö árla næsta morgun. Kist-
una varö aS flytja um borB aS
næturlagi og meö leynd, af þvi
hún leyt út sem líkkista. ViS er-
um því miður orönir lausir viS
múmiuna, hélt aumingja maöurinn
áfram, en þaS var ekki alt þar
meS búið. SkipiS lagöi af staö
næsta morgun í dögun og fór sem
leiS lig|gur í jgóSui g^ngi vetstur
undir strendur Ameríku. Þar
hlektist því á og sökk.
Nú er múmían á mararbotni og
eigandinn meS.
SkipiS hét Titanic.
„Þarfasta þjóð«káIdi&/‘
Rétt áöur en Lögberg fór í
prentiö, kom eg auga á dálítinn
greinarstúf, tekinn upp eftir Isa-
fold, meS fyrirsögninni: ‘‘Þarf-
asta þjóSskáldiö”, eftir einhvem,
sem kallar sig “Gamall söngmaS-
ur”.
Jafnvel þótt grein þessi sé lag-
lega skrifuö og ýmislegt þar rétti-
lega athugaS, er aftur á móti sumt
gersamlega rangt aö minni hyggju
og þess eölis, aö eg tel órétt aö
láta þaö liggja í þagnargildi.
Greinarhöf. segir aS þjóöin sé
hætt aö syngja, og telur hann
þaö mjög ískyggilegt; .og um þaS
væri eg honum sammála, ef svo
væri í raun og veru. En hvaöan
kemur höf. sú vizka ? i Eg veit
Engin þörf á sönnun
ekki fremur en náttúruöflin þurfa
sönnun þess að þau séu máttug. Hver
sem efar náttúruna þegar hún lofar
því að gefa uppskeru, þarf ekkert ann-
að en líta á akurinn nokkrum vikum
eftir sáningu. Sama er að segja um
.,MAGNET“
rjóma skilvinduna
Engar hugleiðingar né efaaemdir geta hrundið
þessari ataðreynd viðvíkjandi uppskerunni, og það
er sömu erfiðleikum bundið að maela á móti Maf-
net skilvindunni. Hún stendur höggunarlaus og
sterk án aðstoðar—stöðug eins og klcttur í hafinu
og það sem mest er um vert er það að hún skilur
hreinna og er auðveldari og haegra að halda henni
hreinni en nokkurri annarri skilvindu sem til er.
Viö skulum sanna þetta á þínu eigin heimili
kostnaöariaust og skuldbindingalaust af
þinni hálfu aö öllu leyti.
1
Magnet skilvindan borgar fyrir sig sjálf með þeim viðgerðum sem hún
sparar þér. Hið lága verð hennar er eiginlega alt sem í sambandi við hana þarf
að borgaí heilan mannsaldur, ef ekki kemur fyrir jarðskjálfti eða eitthvert óhapp
Smiðir Magnet skilvindunnar eru Canadiskir borgarar svo hœgt er að ná í þá
ef eitthvað kynni að bila án þejs að langan tíma taki eða mörg blótsyrði.
The Petrie Manufacturing Co., Ltd.
Vancouvcr. Calgary. Hcgina. Winnipcg. Hamilton. MontreaL St. John
ekki betur en fólkiö, aö minsta
kosti til sveitanna, sé síraulandi
fyrir munni sér, einmitt hin gömlu
uppáhaldslög vor, bæði viö orfiS
og hrifuna, vögguna og rokkinn.
og auSvitaS er þar um einraddað-
an söng aö ræöa.
Höfundurimt segtst hafa 'hitt
hr. Sigf. Einarsson söngkennara
aö máli og spurt hann um orsak-
irnar til þess, aS þjóSin væri
svona illa komin — væri hætt aS
syngja og kveöa. Hann (’Sigfús)
hafi svaraS því þannig, aS þaS
væru skólarnir, sem kæft heföu
sönginn — tekiS fyrir kverkamar
á æskul’Snum. Þannig aö hinn
tví-, þrí- og fjórraddaSi söngur.
sem í skólunum er kendur, hafi
oröiö útbreiöslu söngsins aö falli.
og aö unga fólkinu þyki nú orðiö
skömm aö þvi að syngja einradda.
og ennfremur aö börnum í 6. bekk
bamaskólans í Rvík. þyki minkun
að því og fáist jafnvel alls ekki til
þess.
Mundi þetta vera allskostar satt
og rétt? Eg efast taisvert um aS
svo sé. Að minsta kosti hefi eg
aldrei heyrt söngkennara þann.
sem næstur var á undan þeim nú-
verandi, kvarta undan því aö
skólabörnin fengjust ekki til þess
aö syngja einradda. Þannig 'hafa
þau altaf sungiS aS minsta kosti
við> bænir. Að þetta sé rétthermt
eftir Sigfúsi fæ eg naumast skiliö,
því allir vita aS hann hefir lagt
allmikla rækt viS kenslu í fleir-
radda söng, og hann hefir einmitt
sjálfur samiS söngbækur fyrir
skólana, með tveim og þrem rödd-
um. Og aS hann hafi sjálfur gef-
iö sér þá vantraustsyfirlýsingu og
hinum fyrri verkum sínum, þykir
mér harla ólíklegt. Til þess er
Sigfús Einarsson of hygginn.
Höf. Isafoldar-greinarinnar ætti
aö vita það, aS t. d. í Danmörku,
Noregi og SvíþjóS og Þýzkalandi
og víöar, er fleirradda söngur
kendur í öllum bamaskólum, þaö
^ýna bækumair, og nefir hvergi
veriö talinn til niðurdreps fyrir
söngiökanir og söngþekkingu, held-
ur alveg hiö gagnstæöa. Auðvitaö
er altaf kendur einradda söng-
þeim finst í þýzkum bókum. Þessu
til stuðnings nægir aS vísa til
ágæts ritdóms um þjóSlagasafniö
eftir Jónas Jónsson í “Ingólfi”,
sem ekki hefir veriö reynt til aö
hrekja. En hvar era þau þá?
Máske hjá virSulegum greinarhöf?
En væri þá ekki rétt af honum aS
birta þau? Mér finst aS hann
ætti ekki aS grafa pund sitt í
jörSu; svo annt sem hann viröist
láta sér um íslenzka sönglist.
En er nú þessi grein skrifuö af
ást til sönglistarinnar heima á
Fróni? Svo mun mörgum verSa
aS spyrja, er greinina lesa. ÞaS
er dálítil freisting til þess aö
halda aS svo sé ekki í raun og
veru. Mér skilst aSaltilgangurinn
sá og enginn annar, en aö mæla
meS því aS Sigf. Einarsson fái
dálitinn bitling til utanfarar,
fjáraukalögunum. Mér stendur
auövitaS á sama hvort hann fær
þann styrk eSa ekki. Sigfús er
margs góSs maklegur fyrir þaS,
sem hann hefir gert vel. En eg
held aS greinarhöf. hafi gert hon-
um dálítinn bjamargreiða meö
skrifunum, því þau verSa varla
ööruvísi skilin en svo, aö hann eigi
aö fá þennan styrk orSalaust, til
þess aö læra aS kenna einradda
söng. Og sjá allir aS slíkt nær
engri átt, þegar um jafnfæran
mann er aö ræSa, sem Sigfús er.
Greinin er þó víst ekki rituð í
þeim einum tilgangi, að reyna aö
bera i bætifláka fýrir þaS aS nýja
söngkennaranum viS Mentaskólann
kvaö ekki hafa hepnast aö koma á
söngprófi í skólanum síSastliSið
vor? ÞaS er tæplega hugsanlegt.
En aS þaS væri réttlátt aS láta
fleirradda sönginn gjalda þess,
finst mér þó enn óhugsanlegra.
Einar P. Jónsson.
Hvaðanæfa.
Wilsori Bandaríkjaforseti og
Bryan utanríkisráSherra hafa báð-
ALLAN LINE
Konungleg Póstgufuskip
Frá Montreal Frá Halifax
til til
Liverpool og Glasgow Glasgow
FARGJOLD
A FYRSTA FARRÝMI......$80.00 og upp
A Ö»RTJ FARRÝMI.......$47.50 og npp
A pRIÐJA FARRÝMI......$31.25 og upp
Fargjald frá fslandi
(Emigration rate)
Fyrir 12 ára og eldri........ $56.1«
“ 5 til 12 ára............ 28.05
“ 2 til 5 ára............. 18,95
“ 1 til 2 ára............. 13-55
*4 börn á 1. ári........... 2.70
AJlar frekari upplýsingar um gufuskipaferÖimar, far-
bréf 0g fargjöld gefur umboÖsmaður vor, H. S. BABDAL,
homi Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annaet um far-
gjalda sendingar til íslands fyrir þá eem til hans leita.
W. R. ALLAN
$«4 Main 8t., Wlnnlpe$. ASalumboOamatu itimanlan4$
Þegar þér þarfnist byggingaefnis eða eldiviðar
þá Ieitið til
D. D. WOOD & SONS,
------------- LIMITED ----------------
Verzla með aand, mulin stein, kalkstein,
límstein, plastur, tægjuplastur, brenda
tígulsteina, brendar pípur, sandsteypu-
steina, rennustokka úr gipsi, jarðrennu-
steina, allskonar kol, eldivið og fleira.
Talsímar: Garry 2620 eða 3842
SKRIFSTOFA: (]or j(oss 0g Arlington Str.
ur fyrst í skólunum, þaö vita allir jr látiS í ljósi þá skoöun aö ekki
En eftir því sem nemendumir [ sé rétt aö lána fé þeim þjóöum
þroskast, eftir því þroskast söng- sem séu í stríöinu. Þeir álíta sem
urinn líka. í efri bekkjum skól-j er aö þaS aö lána peninga, sé
ans verður söngurinn fleirradda.1 sama sem aö hjálpa eSa leggja liö
Hér í Canada er í skólunum þeim sem í stríöinu era, og sú þjóö
kendur fleirradda söngur, og Sem þaö gerir er ekki afskiftalaus.
ekki kvartaö yfir afturför í söng Fleiri leiSandi menn í Banudaríkj-
og söngþekkingu þess vegna. Og unum hafa lýst yfir sömu skoSun.
algerlega má þaS nýtt og furöulegt! -----
heita, sem greinarhöf. lætur Sig- Allir skattar í bænum
fús segja, aS fleirradda söngur sé
og hafi orðiö til tjóns. Eg býst
viö því að hann muni standa uppi
næsta fáliöaöur meö þá nýstárlegu
kenningu. Og eg get ekki varlst
þeirri hugmynd, aS mér finst aö
meö þessu sé kastað óverðskuld-
uSum skugga á hina eldri forvigis-
menn sönglistarinnar á íslandi, sem
böröust fyrir því af lífs og sálar
kröftum aö koma á fleirradda
söng, t. d. þá Pétur GuSjohnsen,
Jónas Helgason o. fl. Og eg veit 1S
ekki betur en aö þjóöin hafi sung
iB jæirn maklegt lof fyrir starf
sitt — sennilega þessi greinarhöf
lika.
í bænum Regina
voru lækkaSir niöur í 13 af þús-
undi; en laun allra embættismanna
sem hafa $3000 eSa meira á ári
voru og lækkuS um 20%, og laun
þeirra sem hafa minna en $3000
um 15%. Er þetta getrt til þess
aS bæta kjör hinna fátæku á með-
an á haröindunum stendur og láta
hina beturstöddu einnig taka þátt
í þeim.
FUíiNI’
OVPIiLAND
manninum skipaS aS víkja úr
vegi. Hann skildi ekki orS í
ensku, en herdeildarstjórinn geröi
sér hægt um hönd og skaut hann
til bana; kúlan fór í gegn um
hann og í annan mann og særöi
hann mikiö.
C. H. Bell skrásetjari í yfirrétt-
inum í Saskatoon hefir veriS skip-
aöur dómari í Wynyard.
14. ágúst var sú skipun gefin út
af Canadastjóminni aS öllum
ÞjóSverjum og Austurríkismönn-
um væri bannaö aS fara heim á
meöan stríðiö stæSi yöir.
Fyrir milligöngu innflytjenda-
deildarinnar í Winnipeg hefir
veriö leitaö til kaupmanna á vissu
svæöi í Saskatchewan í því skyni
aS fá þá til aö hjálpa bændum sem
í nauöum eru staddir vegna upp-
skerabrests. Hafa fengist loforö
fyrir $15000 til þess. Þetta er á
svæöinu í kring um Swift Current.
Capri og Prassia.
Rannsókn hefir staöiS yfir í
Kindersley i Saskatchewan þar
sem þaS hefir komiö í ljós aö
verkfærasalar, eöa umboösmenn
verkfærafélaganna, hafa beitt
ýmsum brögöum í viBskiftum sín-
um viö bændur; gint þá til þess
aS kaupa og láta þá skrifa undir
ýmsa samninga annars eölis en
þeir sögöu þeim o. s. frv.
Nýjustu tæki
GERA OSS MÖGU-
LEGT AÐ FRAM-
LEIÐA PRENTUN
SEM GERIR VIÐ-
SKIFTAVINI VORA
ANÆGÐA
The Columbia Press,
Limited
Book. and Commercial
Printer*
Phone Garry2156 P.O.Bo»3l72
WINNIPKG
Dominion hotel
523 MaJnSt. WinnipeK
Björn B. Halldórsson, eigandi
Bifreið fyrir geati
Slmi Main 1131. Dagsf«8i $1.23
A einum staS kemst greinarhöf.
svo aö oröi: “Fyr á tímum áttum
viö urmul af lögum, sem viö gerB-
um sjálfir og sungum sjálfir.”
Og þarna þykist hann auösýnilega
hitta naglann á höfuSiS. En hvar
er þessi “urmull” niöur kominn?
ÞaS væri nógu gaman aö vita
þaö. Hann vill þar máske til
nefna þjóölagasafn séra Bjama
Þorsteinssonar. En ekki hjálpar
þaö. Allur fjöldinn af þeirn lög-
um er útlendur. Fjöldinn allur af
Læknaþing Saskatchewan fylk-
er haldiS í Saskatoon 18., 19.
og 20. þ. m.
Maður stóS hjá hermannabúöun-
um í London, Ont. á föstudaginn
var; var hann grunaöur um að
vera þýzkur njósnarmaBur; hon-
um var skipaö aS staSnæmast, en
af þvi hann annaöhvort skildi ekki
hvaö sagt var eBa hlýddi ekki taf-
arlaust, var hann skotinn til dauös.
SKRITLUR.
A. “Dæmalaust er hún dóttir
þín vel aö sér í allri kurteisi.”
B. “Já, hún er þaS; þaö er nú
heldur ekki aS furöa, hún er búin
aö vera svo lengi aB heiman.”
Franskur maBur aö nafni
Antoime Notter var aS láta taka
mynd af sér á Craig stræti í
Montreal á föstudaginn. Hann eöa hitt þó heldur!
var aö bíöa eftir myndinni. Her- j “Þaö hafa þeir þó á
HefSarkona kom á gripasafniö
í Lundúnaborg: “HafiS þiS ekki
höfuðkúpu af Cromwell' hérna?”
spuröi hún.
“Nei”, svaraöi gripasafnsvörö-
urinn.
“'ÞaS er merkilegt þetta safn
sagöi frúin
safninu í
deild fór eftir götunni og var Liverpool.’
A. “Hvemig líöur konunni
þinni í dag?”
B. “Eg veit þaö varla; henni
hnignar ósköp seint; eg vildi bara
aö þaS drægist nú ekki lengi eftir
þetta ?”