Lögberg - 17.09.1914, Side 2
o
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
17. SEPTEMBER 1914.
Or Norðursýslum 1913
Ferðapistiar __
eftir Bjarna Sœmundsson.
Ferð til Húsavíkur.
Þegar eg haföi lokið störfum á
Raufarhöfn, var áformiö að fara
með strandferðarskipi Norðaustur-
amtsins, "Jörundi”, til Húsavikur.
Hann lét náttúrlega bíða eftir sér,
en eg hafði meðal annars það upp
úr biði'nni, að eg sá í fyrsta skifti
vængjasnigil þann, sem Norðrnenn
nefna "hvalátu” ('Colione lima-
cina), lifandi. Hann var áður tal-
inn eitt af einkennisdýrum Ishafs-
sjávarins (kuláaáýr), en rannsókn-
irnar á “Thor” hér við land leiddu
í ljós, að hann er algengur í
Atlantshafssjónum ("heita sjónum)
fyrir sunnan ísland. Það er und-
urfagurt dýr ('skylt smokkfiskum)
ar í hvössum stafni, sem veit í gaus mest, en nú gýs hann litið;
sömu átt, rétt eins og eitthvert1 en «Ystihver er nú foringinn og
tröllaskip væri þarna iiálfsett í gýs alt að 40 fet. Árni fylgdi
naust . Lengdin á dældinni með-1 okkur fram að hverunum. Þegar
fram veggjum kvað vera nál. i)4 1 hann var 14 ára að aldri, fór hann
míla, og eitthvað um 1 kl.st. ferð 1 að gera Iítilsháttar tilraun til þess
að fara hana endilanga. j að rækt a þar kartöflur við hvera-
Ekki er mönnum vel ljóst, j hitann, og þótti það fremur skrítin
hvernig Ásbyrgi er til orðið, en j “uppáfynding" af drengnum þá.
þeir, sem kunnugastir eru, (og Nú fyrir 7—8 árum var stofnað
meðal þeirra Vigfús), vilja setjalþar nyrðra félag til þess að rækta
það i samband við Jökulsá, að hún j kartöflur, rófur og trjágróður við
hafi fyr meir fallið þarna, og graf-1 hverana, og hefir því orðið allmik-
ið byrgið, sem eftir því að dæma | ið ágengt, eins og sjá má á skýrsl-
ætti að vera árgljúfur, en ekki | um þess í Arsriti Jarðræktarfélags
jarðfall, og þeirri skoðun til stuðn- j Norðurlands. Við dvöldum stund-
ings sagði Vigfús mér, að lengra j arkorn við hverana og skoðuðum
frammi í heiðinni væru tvö svip- j ræktina undir forustu þeirra Árna
uð “byrgi”, Fremri-Kvíar og Ytri- og umsjónarmannsins, Baldvins
Kvíar, með sandsléttu á milli og j Fríðlaugssonar, og gaman þótti
gilskoru fram úr tánni, og lægi I mér að sjá þennan blett þarna,
Fremri Kvía-gilskoran út úr hinu með rósum og ýmsum gróöri, sem
núverandi gljúfri Jökulsár, nálægt | maður er ekki vanur að sjá til
Svinadal. Og fleira sagði hann j sveita, að ótalinni nytseminni, sem
með'tvo litla vængi fyrir ofan höf- j mer skoðun sinni til stuðnings, en j þetta fyrirtæki hlýtur að hafa í
uðið og veifar þeim, eins og þegar : eg skal ekki fjölyrða um það. för með sér. Og furða skyldi mig
menn berja sér til hita. Hann et' Garnan væri, ef jarðfræðingar j á því ef ekki mætti rækta meira
aðalfæða morðhvalsins ('Grænlands i vil(lu rannsaka þetta ítarlega. ! af kartöflum og rófum í Þingeyj-
sléttbaksins). —hoks kom Jörund-| Eftir fimm tima siglingu kom- j arsýslum en nú er gert, þrátt fynr
ur undir háttatíma, 20. júíl, úr| um vi® a Fjallahöfn; svo nefnist j allmikla vorkulda, jafnvel þar sem
ir sandinum. Á sjöttu og síðustu
öldunni skiftir fljótt um: Sand-
urinn er á enda; við manni blasir
djúp laut með skógi vöxnum hlíð-
um rétt eins og “óasi” í auðninni,
og skamt til hægri handar langt og
mjótt hlykkjótt vatn — það er
Sandvatn.
7Framh.).
HALLUR HALLSSON.
Við andlát þitt mér óður hljómar
blíður
þar atvik liðin segja mörgu frá,
þá lýsti vorsins vonardagur friður,
í vinar skjóli þér eg undi hjá;
þú bauðst mér hönd og hélzst á blómi
ungu,
þar himinn tengdi mig við þína' ætt;
já, þá var líf í ljóði, húgá og tungu,
er lagði málin öll í gerð og sætt.
í Réttarholti hádags sól þér brosti,
þar hófst þú skjöld í fremstu bænda
stétt;
og margir þektu þína góðu kosti:
nær þörfin krafði, -fram var höndin
rétt.
Já, þú varst bygðar þinnar hvöt og
styrkur,
_ . _ með þor og dug á lífsins skyldubraut,
austurför sinni • hafði hann hrept1 haínleysa ein í suðvesturhorni Ax- enginn jarðhiti er, ef rétt væri að ef særðan bróður mæddi tímans
andviðri og því tafist,, var því mik-j arfjart>fr' h-f t(1 vil1 hefir höfn farið í alla staði.
verið til foma í lóni því, sem er Nú máttum við ekki tefja leng-
þar fyrir innan og bærinn Lón I ur, það var komið hádegi; kvödd-
dregur nafn af, en þangað kemst j um við því þá Árna og lögðum á
ekkert hafskip nú. Lónverjar áttu [ ókunnar leiðir, sem hvorugur hafði
ekki von á Jörundi og varð því j farið áður, fram Reykjahverfið, en
langur dráttur á, að komið væri j það var auðratað, því nú var bygð-
“fram”, eins og sagt er nyrðra. in orðin að þröngum dal. Reykja-
Skipstjóri fór að verða óþolinmóð- j hverfið er unaðsleg sveit svona í
ur, en eg tek það fram, að þeg- sumarbúningnum, þótti mér, öll-
ar skipstjórar á strandferðaskipum saman græn að heita má, vaxin
byrgði sóTaruppkomuna, og Jör- hé,r vis land fara a» verða óþolin- grasi, víði og birkikjarri alveg upp oreiDir
undur “kúttaði” bauginn, eins og m°^ir’ mundu aðrir menn fara að ; á hæstu brúnir hliðanna; eru þær ^ braut og hljómar gegn um storms-
ekkert væri, svo beittur var hann I ver6a æfir ~~ °& var l>aS hér um1 slettar með mjúklega sveigðum
og ferðmikiíl. Til uppbótar sá eg hil jafnsnemma, að Björn í Lóni brúnalinum, og þótti mér alls ekk-
stóra háhyrnuvöðu skamt frá skip-j kom ut a® skipinu og skipstjóri lét; crt að því, svona í eitt skifti, að
inu. Fór eg svo að sofa og svaf kasta f,utningi þeim, sem í land sjá lítið sem ekkert af blessuðu
átti að fara, í sjóinn. Þetta er j grjótinu okkar, sem svo víða sting-
þjóðrráð, sem eg vil benda öllum ur sínu harða nefi fram úr gróðr-
strandferðaskipstjómum a, þegar| inum. Framarlega í sveitinni er
ill asi á honum og varð maður að
fara á stað, þegar góðir borgarar
sofa sem fastast, c: kl. i)4 f. h.
Yeðrið var inndælt, rennilogn og
léttskýjað, ætlaði eg ao Diða eftir
því hátíðlega augnabliki, er sólin
risi úr sæ og “Jörundur” skæri á
heiinskautsbauginn, því að það
hlaut að verða mjög jafnsnemma.
En hvorugt varð eg var við: blika
af mér allar grynningar og boða
úti fyrir Sléttunni, því að eg vakn-
aði ekki fyr en út á móts við leir-
höfn. Sá eg nú glögt alla Hnúka-
röðina i Leirhafnarfjöllum og
Snartastaðanúp, sem öll em gamlir
eldgígar, því að næsti viðkomu-
staður var kjósasker. Það er lít-
ils háttar kauptún, rétt hjá Snart-
arstöðum. en skipalægi mjög
slæmt, grunt, skerjótt og opið fyr-
ir S.-SV.- og V-vindum. Var þar
stutt viðstaða og þaðan haldið til
Fjallahafnar (utan áætlunarj.
A leiðinni yfir Axarfjarðarfló-
ann (svo nefna Þingevingar fjörð-
inn til aðgreiningar frá bygðinni
Axarfirði, sem er austan við Jök
þeir mega ekki bíða lengi, einkum I stöðuvatn, sem Langavatn heitir,
þegar, eins og hér stóð á, vindur það prýðir eðlilega mikið, eins og
stendur á land, flutningurinn er dalavötn gera ávalt, en ár, læki og
stejnolíuföt, ströndin sandur og j 'nýrar er fátt um, eins og annars
skipið er “Jörundur”, í útliti fyrirU Norðursýslum (c: Þingeyjarsýsl-
norðanstorm á Fjallahöfn. j urn), og sér þár á hve úrkman er
Björn og hans menn tóku að miklu minni þar en á Suðurlandi,
smala j tunnunum, en Jömndurl enda kemst maður þar varla bæj-
létti og lét í haf, þ. e. a. s. út með J a.rleið, án þess að verða að svamla
nesinu, en miðaði seint á móti I > einhverri mýrinni eða ánni, en
golunni, sem til allrar liamingju j hér má fara alt þvert og endilangt,
jgekk í logn. Héldum við sem leið hæði vegna þess og svo af því, að
liggur fyrir Tjörnes, með Mánár-j landið er svo slétt og lítið sundur-
eyjar (þær eru tvær, Lágey og grafið af útgreftri vatnsins og um
Háey) á hægri hönd. Eyjarnar, j ^ið er jarðvegurinn miklu meiri.
ulsárósa. á móti kelduhverfi) ' var j eða lætta svæöi- hefir ó°rg a ser, Reykjahverfi endar hjá Geita-
bjart veður og ágætt sýni til hinna fynr það’ að attavitinn truflast! felh; þar taka við heiðalönd, sem
svipfögru Axarfjarðarfjalla. Grjót-j þar °ft svo n]Íö&’ að hættulegt hallast nlður að daldrdgum Reykja-
fe'ls, Þverárhoms, Axarnúps I getur venð að fara Þar 1 Þoku> en j hverfis. Liggur leiðin yfir þau til
Sandfells og hvað þau nú annars nú er vel ratlJost> svo a« áttavit- S.A. uppá Mývatnssand (Hóla-
heita. Það eru móbergsfjöll og ans var eig> svo mjög þörf, og kom-: sand), og yfir hann beina leið til
minna allmikið á sum f jöll syðra I um viö á Husavik kl- 6já um kveld- Grímsstaða við Mývatn. Var nú
Lengra til suðurs sést Eilifur Búr-! ’ð' Kvac,di eg Þa Odd skipstjóra húiö að girða fyrir hina gömlu al-
fel! og fleiri af fjöllum þeim, sem og óskaði 1 huSa mér> að jMndug-; faraleið með langri gaddavírsgirð-
umkringja Mývatnssveit og til1 legur maður mætti bráðlega fái mgu> sv° að við ætluðum að kom-
myrkur,
þín mannúð skein og breiddi ljós á
þraut.
Þar sást þú marga sumardaga blíða,
á sælum garði auðnan brosti við,
þá gylti Skagafjörðinn meginfríða
hið fagra skraut með blárra strauma
/klið.
Eg man, þá okkar lágu saman leiðir
með !íf og fjör við tímans glaum og
strit;
sú endurminning bjarta geisla
breiðir
ins þyt.
Við hret og skin um hála ævi vegi
með hjarta blítt, þú sannur drengur
varst,
og þó að stundum yrði dimt á degi,
af dug og kappi þú hið stríða barst,
þér lyfti trú og traust á mátt hins
góða
og trygð, er vinum jafnan reyndist
föst;
þar áttir þú hinn göfga sálar gróða,
sem glatast ei við heimsins strauma-
köst.
Þig flutti hingað atvikanna alda,
með ævidaga veðrabrigðin hörð,
og haustið léið með húm og gustinn
kalda,
unz hneigst þú nár á bleika dauðans
jörð.
En nú er vor, að loknu lífsins stríði,
í ljóssins dýrð hjá þinna vina
sveit, f
þar ekkert framar krenkir böl né
kvíði,
en kærleiks sólin vermir björt og
h^jt.
Þér vinir, börn og brúður þakkir
færa;
þú barst sem drengur gleði lífs og
tár.
Hvert böl og missir bendir oss að
læra
Hvar er móðir mín?
því að hann er satt að segja furðu-j búinn að leggja okkur lífsreglurn- j /a> Þu ert fallinn; frelsis brosa leiðir
í byrjun 20.
srðvesturs Gæsadalsfjöll. Reykja- hetra skiP td umráöa en Jörund, ast > bobba, (j>ó var Árni á Þverá|°g bliðri minning vefur horfin ár.
heiði og Tjörnesfjöllin. Loks
sást á kollinn á Herðubreið um
stund, lengst í suðri, austan til við
Búrfell. Hálendið “gleypir” að
mestu hina lágu bygð upp frá
firðintim, svo að Iítið sést til bæja,
legt strandferðaskip
aldar. —
ar). Þó komumst við að lokum ' friði Þeim> sem eil*f dygðin skin,
út fvrir hana, en fundum þá ekki l fu huggun yfir allan söknuð breiðir,
hina rettu leið aftur fyr en seint
og.síðar meir, og vorum við þá
komnir upp á Sandinn. Þó að
sandur þessi sé ekki breiður, að-
þá ást og von er merkti sporin þín.
M. Markússon.
4. Ferð til Mývatns.
Frá Húsavík gerði eg lítinn út-
en brúin á Jökulsá sést greinilega. úrdúr upp í Mývatnssveit. Til , , .
Svo varð ég alt í einu var við' þeirrar farar hafði eg lítinn útbún-;eins Ij2~72. Vma ferð’ ^a er hann
einhverja undarlega rák, sem að> 3 hesta og aðstoðarmann, J>0 gott synis lorn af islenzkum ha':
byrjar tvíklofin lítið eitt yfir gamlan lærisvein minn og nýbak-í eníllsoræfum’ 12 ^00 fet yfirí
sjávarsandinum fyrir fjarðarbotn- aSan stúdent, Jón Benediktsson fJO' og £en§’ur alt yfirb°rð hans i j
inum. til hægri handar við brúna, Prests frá Grenjaðarstað. Farang- lon?um.0& allbrottum oldum frá j Captain Haigh til Edmonton. Hann
°g gengur svo eins og hvass örv- »rinn komst fyrir i einni þverbaks- norðri lil sul5urs> þa.kiS svörtum er i þjónustu Hudsons Bay félags-
aroddur vestur í hálendishjallann. tösku og við Jón sinn á hvoru iral^nsan^i ^og lausagrjoti. Er þar, jns 0g er agai umsjónarmaður með |
F.g set kíki minn fyrir augað og hrossi, svo að við urðum snemm-
Fáheyrt ferðalag.
1 þessum mánuði
er von
sé, að þetta eru þverhnýptir hamra- búnir og komumst af stað kl. 6 e.
veggir, og þar, sem þeir gapa í h. næsta dag. Hafði verið regn
sundur að neðan, er eins og hamra um nóttina og daginn, en nú var
fleygur sé rekinn inn í opið. Mig st>'t,: UPP °g veður hið bezta.
fór nú að gruna, að þetta væri h ð Leið okkar lá fram Skarðaháls
fræga Asbyrgi. en samkvæmt kort- °g UPP Reykjahverfi; var ferðinni
inu gat j)að ekki verið svona heitið að Þverá um kveldið, því
steikjandi heitt á daginn, meðan
sól er hátt á lofti, en nistandi kuldi | flutnin§fum Þess felags t*r nyrðra'
a nottunni. Fljótt á Iitið er sand- f>a® er mælt að hann og félagari
urinn gróöurlaus, en þegar betur'hans hafi $2,000,000 virði af loð-
er gætt að, vaxa þar allmargar skinnum í fórum sínum nú sein
jurtir á stangli, svo sem holurt, I stendur og eru að koma þeim far-
vallhumal.l vingull; eg taldi eitt- angri áleiðis til hins svo kallaða
hvað nær 20 teg.. af hestbaki. en j siðaða heims.
Ef nokkur veit hvar Sarah Kristj-
ánsson, móðir mín, eða Sophia systir
mín eru niður komnar, lífs eða liðn-
ar, þá gerið svo vel að gera mér eða
blaðinu aðvart. Móðir mín ver einu
sinni meðlimur stúkunnar Heklu í
Winnipeg, og mun um eitt skeið hafa
átt heima á Ross stræti.
Mrs. H. Greenfield,
P. O. Box 862 SanFrancisco, Cal.
Auglýsing.
t
Hé með auglýsist, að sveitarstjórn-
in í Coldwell sveit hefir með auka-
samþykt No. 29 ákveðið. að auka-
samþykt Nr. Eitt, lögtekin af skóla-
nefndarmönnum hins sameinaða
Lundar Skólahéraðs No. 1670, verði
lögð undir atkvæði skattgreiðenda í
nefndip skólahéraði, á fimtudag þann
fyrsta dag októbermánaðar 1914, frá
því kl. 9 að morgni til kl. 5 síðdegis í
I.O.G.T. húsinu að Lundar, Man.
Aukasamþykt skólanefndar fer
fram á, að taka sex þúsund dollara
lán með því að gefa út skuldabréf, er
borgist með tuttugu árlegum afborg-
unum, og að þau skuldabréf beri
vöxtu, er nemi sex percent á ári, frá
dagsetningu þess, og borgist árlega
þann fyrsta dag Desembermánaðar á
ári hverju. Áformið er að reisa
skqlahús fyrir héraðið
Sveitarstjóri verður á skrifstofu
sinni í Clarkleigh, þann 23. dag Sept-
ember mánaðar, 1914, til þess að
stjórna atkvæðagreiðslu um samþykt
J>essa, svo sem lög skilja til.
Þann 2. dag Október mánaðar, kl.
2 síðdegis, mun skrifari sveitarinnar
telja saman atkvæði með og móti
nefndri samþykt, á skrifstofu sinni
að Otto.
Dags. að Otto, Manitoba, þann 7.
dag September mánaðar 1914.
A. MAGNÚSSON,
Sec.-Treas.
1900 þvottavél
— Nágranni þinn hefir eina þeirra —
Þvær þú á gamla mððinn?
Hefirðu þvottakonu? eða sendirðu þvott þinn til
þvottahúsa? Hvor aðferðin sem er, er annað hvort ill
fötunum eða dýr.
Vér látum þig hafa 1900 rafmagnsvél eða Hard
Gravity þvottavél til mánaðar reynslu. Ef hún reynist
vel, þá borgar þú oss það sem hún sparar þér á mán-
uði hverjum þar til hún er að fullu borguð.
Eftir það muntu spara þá upphæð, sem þú hefir áð-
Íur lagt út á viku hverri. Skrifið, fónið eða komið í
sýningarstofu vora að
24 Aikins Block, Winnipeg
Tals. G. 2566 Beint á méti Telegram byggingunn;
4.
♦
♦
t
f
f
t
t
t
4-
t
t
4<
4*
4-
4<
-f
4«
-f
+
f
f
+
f
♦
P>l-M-»>l-»4>4>f44“f4-f>»4-f-f>l-»44-f-M-ff-f>f4>f-f>»t4-»>f4»t4-t4-t>f4>»4»
Ókeypis
Amcriskir silki
SOKK4R
sem tcknircru i
ÁBYRGD
Vér viljum, að þér þekkið þessa
sokka.
þeir reyndust vel. þegar allir
aSrir brugSust. peir eru einstak-
lega þægilegir viS fót. A þeim eru
engin samskeyti. peir pokast
aldrei né vikka, því aS sniSiS er
prjónaS á þá, ekki pressaS. peir
eru teknir í ábyrgð, aS þeir séu
vænir, fallegir á fæti, öðrum betri
aS efni og frágangi, alveg öblett-
aSir og aS þeir endist I sex mánuSi
án þess aS gat komi á þá, ella verSi
annaS par gefiS I þeirra staS.
Vort ókcypis tilboð.
Hverjum og einum, sem sendir
oss 50c. til burSargjalds, skulum
vér senda alveg ókeypis, aS und-
anteknu tollgjaldi:
prjú pör af vorum frægu Ame-
ríku karlmanna sokkum úr silki,
meS skriflegri ábyrgS, af hvaSa lit
sem er, eSa:
prjú pör af kvensokkum vorum,
gulum, svörtum eSa hvltum, meS
skriflegri ábyrgS.
Tefjið ekki. — TilboSiS stendur
aSeins þargaS til umboSssali er
fenginn I ySar heimkynni. NefniS
lit og tiltakiS stærS.
236 King Street,
W’peg.
SírV2590
J. Henderson & Co.
Eina ísl. skinnavöru búðin í Winnipeg
Vér kaupum og verzlum meS húSir og gærur og allar sortlr af dyra-
skinnum, einnig kaupum vér ull og Seneca Root og margt fielra. Borgum
hæsta verS. Fljót afgrelSsla.
BYSSUR »8 SK0TFÆRI
og alt sem að „Sporti“ lýtur
é*9
X®’
seXl'
ý Canada sem verzlar me*
Stofnuð 1879
Sendið oss póstspjald og biðjið um nýjasta byssu-verðlistanh
The Hingston Smith Arms Co., Ltd.
MAIN STREET (gegnt City Hall) WINNTPEG
The International Hosier
21. Bittner Street
Dayton. Ohio, TJ.S.A.
Co.
The London & New York
Tailoring; Co.
Kvenna og karla skraddarar og loðfata
salar. Loðföt sniðin upp, hreinsuð etc.
Kvenfötum breytt eftir nýjasta móð.
Föt hreinsuð og pressuð.
842 Sherbrooke St. Tais. Garry 2538
EITRAÐAR ELDSPÝTUR
Innan tæpra tveggja ára verður það ólöglegt að
kaupa eða nota eldspýtur með eitruðum hvítum
brennisteini.
Hver einasti maður ætti að byrja á því að
nota
Eddy’s Eitudausu
Sesqui - Eldspýtur
og tryggja sér þannig öryggi á heimilinu.
Þar sem þú getur fengið gott Hey og
Fóður: Símið Garry 5147
Fljót afgreiðsla í alla parta Irorgarinnar. Smásölu-
tleildin opin á lai>gardagskveldum þangað til kl. 10
THE ALBERTA HAY SUPPLY CO.
26S Stan:ey 8t., á horni Logan Ave. Winnipeg, Man.
ATHIIGASEMD FYRIR BÆNDCR — pað er starfi vor að
kaupa heil vagnhlöss af Iieyi fyrir peninga út í liönd. Skrifið oss
viðvíkjandi því.
•f+-»>f-f>f-f+>>ff4>f 4»4f 4-f-ff+fdX 44-f4>»4> •»+-»4-»4-■f4-f4-f4-f4-44-»44> •»•!-»
feikna-stórt, eins og það hlaut að að Þar geröist fyrir nokkru sá at- estar voru Þær lagvaxnar og sum- j Þessir piltar, sem eru 225 tals-
vera eftir stærð sjónarhorns og burSur, er nú skal greina. Sum- ar ;oðnan en vanalega. Sumstað-1 ins> lögðu upp frá Grand Rapids í
fjarlægðar. En jiað var nú samt arið iqo6 kom þar í vatnsbólið í ar 1 æsðunum a sandinurn var Pice River héraðinu, og héldu
byjgið, en aðeins miklu stærra en bæjarlæknum, sem rennur gegn um Þ'er ianf,arÞykt la,g af efn>> sem þaðan norður á bóginn. Lengst
eg hafði ímyndað mér áður, og eitt af bæjarhúsunum, bleikjuseiði, I Var a horðum _snjo’ °& var norður hafa þeir komist til Fort, ^
nú fékk eg líka fullglögga hiig- 5" 'angt, og tók sér Jiar bólfestu. au'sJaan C!ía eftirstoðvar af nnklu McPherson, sem er við mynni ’ X
mynd um þessa stórkostlegu og ein- ^ ar& það brátt svo spakt, að það v> a tumeira agi. Þegar þetta 1 Mackenzie fliótisins. Meira en 1 f
kennilegu myndun, sem eg sá nú at mat ur hendi manns og lofaði
að hlyti að vera einhver hinn allra börnunum að handleika sig og
stórkostlegasti staður hér á landi,1 hera sig um bæinn í íláti. Hvarf
efni er k
faldri) stækk^n sést jiað glögt að
þa6 svo í burtu í 22. viku sumars, 11130 er aska fra einhverÍu eldgos-
og kom svo aftur um sumarmál, í !nu' .f'í? hefl fundlð Þ^tta sama
næsta vor, dvaldi í husunum um lag niðn vlð Husav,k mogröf-
sumarið, fór aftur í sama mund og um °S ílogunG> vestur á Fljóts-
áður og gekk þannig’ í 6 ár. það; heiði (við Bárðardal) og vestur
óx og dafnaði og var orðið i2";við Sauðárkrók (einnig í flögumj.
langt haustð 1912. Aður en það Af sandinum er ágæt útsjón til
hvarf í hvert sinn roðnaði það á: fjal’anna fyrir sunnan Mývatns-
I vetur fékk eg af hendingu að j kvið (hefij líklega farið til hrygn- sveit, en hvorki hún né vatnið
vita, að Vigfús Sigurðsson Græn-1 in£ar^- Erindið að Þverá var því sjást. Stefnan er ákveðin mitt á
landsfari er alinn upp við mynnið j a®alleSa fa atÞsjá pennan skyn- milli Hlíðarf jalls og Vindbelgjar-
miklu stórkostlegri og um leið
fegurri en Almannagjá, og auk
þess miklu meiri gáta að uppruna
til. Hefði eg vitað j>etta svona
ljóst á undan, þá mundi eg hafa
farið landveg frá Kópaskeri til
Húsavíkur til þess að skoða Ás-
bvrgi, en nú var það ofseint.
lagi. Þegar })etta1 Mackenzie fljótisins. Meira en
dettur það í sundur 1 þo bátar eru í förinni. Voru þeir
r> (2 300 hlaðnir /allskonar lífsnauðsynjum,
svo sem fatnaði, sendibréfum og
blöðum, matvælum, byssum og j T
á Asbyrgi, á bænum Meiðavöllum,
og sagði hann mér margt um það.
Byrgið er, eins og kunnugt er,
jarðfall eða gröf, eins og löng
skeifa með hvassri tá að lögun, og
veit tánin til SV, tram í heiðina.
Hamrarnir eru þverhnýptir alt í
kring, hæstir í tána, eitthvað yfir
200 fet á hæð (c: helmingi hærra
en Almannagjárveggurinn) og
smálækka svo eftir því sem heiðin
hallast niður að undirlendinu við
Jökulsá. Á milli skeifuhælanna
(opnanna á jarðfallinu) rís eyjan
smáhækkandi í áttina að tánni.
þverhnýpt til beggja hliða, og end-
sama fisk, en hann kom því miður fjalls, Búrfell, Bláfjall, hátt hvass
ekki þetta vor né sumar, og jjótti j hrýnt og svipmikið, og Sellands-
tnér og ekki síst heimamönnum fja.ll, svipað gömlum hattkúf, blasa
það leitt. Um haustið, nokkru eft- við og að baki þeim Dyngjufjöll,
ir að silungurinn fór, fyltist Iæk- flekkótt af fönnum, Trölladyngja,
urinn eitt sinn af krapa og ís, ogjönnur útgáfa af Skjaldbreið, sem
fundust margar bröndur dauðar i hún er einnig nefnd, og Iengst til
suðurs norðvesturhornið á Vatna-
jökli. Til vesturs er óslitinn fjall-
garður fyrir handan Bárðardal, alt
út að Kinnarfjöllum, en Gæsadals-
fjöll, Lambfjöll og önnur fjöll á
hálendinu, sem gengur tram aust-
anvert við Mývatnssveit og út á
Tjömes. í góðu veðri er útsjónin
honum á eftir. Meðal þeirra héfir
líklega heimamurtan verið.
Við áttum beztu nótt á Þverá,
og hafði eg mikla ánægju af við-
kynningu við bóndann, Ama Jóns-
son; hann er alinn upp á Reykj-
um nokkru ofaró framarj, þar
sem hverarnir eru. Kunnastur
þeirra er Uxahver. sem lengi vel i því hin fegursta og maður gleym
skotfærum, þegar af stað var
haldið frá mannabygðum. Þenn-
an forða skilja þeir eftir hjá hin-
um hraustu hetjum, sem eru að
færa út kvíar Canada og veiði-
mönnum þeim, sem ala aldur sinn
við að leika á hjarðir villidýranna,
til að-fullnægja kröfum og þörf-
um heimsins.
Þetta ferðalag ermörgum þraut-
um og erfiðleikum bundið. Leiðin
liggur eftir Mackenzie fljótinu.
Þar er fult af huldum hættum,
hringiðum, skerjum og grynning-
um. Ferðamennirnir verða að
láta berast með eða andæfa gegn
öfugstreymi, þræða sig varlega
fram hjá klettum og töngum og
hggja. til lags í launvíkum og
lygnum pollum, sem enginn þekk-
ir nema þeir, sem oft hafa átt leið
um jjessar slóðir. En þær fáu
manneskjur, sem heima eiga í þess-
um. strjálbygðu og óvistlegu hér-
uðum, bíða þeirra með eftirvænt-
ingu og gleði.
Önnur deild af
The King George
Tailoring Co.
Ágætir Klæðagerðarmenn og Loð-
vörusalar. Þeir hreinsa föt og lita.
Þeir gera við föt, ‘pressa’ og breyta
Deild af verzlun vorri er þegar
byrjuð að 676 Ellice Ave.f á
hörninu á Victor Street. I þessr.ri
deild er byrjuð sala og tilbúningurá
allskonar karlmanna og kven fötum
af beztu tegund og fl. Kvennfatn-
aðir búnir til eftir máli. Og karlm.
fatnaðir (tilbúnir) altaf til reiði'.
Talsími Sher. 2932
SÖLU-1
BYRJUN á
Fögrum
kvenhöttum
♦ ♦ t
Kvenfólki í Vestur-bæn- 4-
um er vinsamlega boðið^
vera til staðar þegart
kven-t
síðustu £
Vinna fyrir 60 menn
Sextíu manns seta fengið aégan?
aS læra rakaraiðn undir eins. TIl
þess aS verSa fullnuma þarf aS eine
8 vikur. Ahöld ókeypis og kaup
borgaS meðan >veriS er aS læra. Nem-
endur fá staSi aS enduSu n&mi fyrii
$15 til $20 á viku. Vér höfum hundr-
uS af stöSum þar sem þér getiS byrj-
aS á eigin reikning. Eftlrspurn eftir
rökurum er æfinlega mikil. SkrifiC
eftir ékeypis lista eSa komiS ef þér
eigiS hægt meS. Tll þess aS verSa
góSir rakarar verSiS þér aS skrifast
út frá Alþjóða rakarafélaginu.
International Barber College
Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan
viS Main St., Winnipeg.
að vera til
haustsala byrjar á
höttum. Allir
móðar til sýnis og efnið í t
höttunum fyrirtak. +
Miss A. GOODMAN, Milliner, 581 Sargent Ave. I
+>+44.4.4-f4-f4>f4-f4-f4-f4-f4-f4-f4-f4-f4>f-f4-f4-f4-f4-f4-f4-f4-f4-f4>-f4-f4>ÍI
J. J. Swanson & Co.
Verzla með fasteignir. Sjá um
leigu á húsum. Annast lán og
eldsábyrgðir o. H.
1 ALBEfiTA BL0CK. Portage & Carry
PhoAe Main 2597
Palace Fur Manufacturing Co.
— Fyr aS 313 Donald Street —
Búa til ágætustu loðföt
Hreinsa hatta og lita. Gera við loð-
skinnaföt, breyta og búa tíl eftirmáli
26 9 Notre Dame Avenue
Níu ára gamall drengur, sonur
prestsins í Belcourt, Man., drukn-
aði í vikunni sem leið. Drengur-
inn hafði verið í skóla um morgun-
inn, en í miðdags leyfinu hljóp
hann ásamt öðrum dreng, sem ætl-
aði að baða sig áður en þeir færu
aftur í skólann. Hann hljóp á
undan félaga sínum og steypti sér
umsvifalaust út í vatnið, en hvarf
að vörmu spori. Þegar liann náð-
ist var hann örendur.
♦ Þegar VEIKINDI ganga
t hjá yður
f
i
þá erum vér reiðubúnir að láta /ýð-
ur hafa meðöl, bæði hrein og fersk.
Sérstaklega lætur oss vel, að svara
meðölum út á lyfseðla.
Vér seljum Möller’s þorskalýsi.
E. J. SKJOLD, Druggist,
Talt. C. 4368 Cor. Wellir|gton & Simcoe
i-f4-f444f4f'lf4>»I-»4f4»4»4»*»