Lögberg - 17.09.1914, Page 3

Lögberg - 17.09.1914, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. SEPTEMBER 1914. 3 Frá Salonika til París. Skrikkjótt ferðalag Eg var svo heppinn að guifu- skipiö “Silvia” átti að leggja af stað frá Salonika kl. io árdegis áleiSis til Piræus; eg þurfti því ekki aS biSa nema sex stundir i Salonika. SkipiS var aS minsta kosti þrjátíu og tveggja ára gam- alt, ljótt og óvistlegt. Á skipinu úSi og grúSi af allskonar fólki, af mörgum þjóSum og tungum. Þessi aumi dallur var svona troSfullur af fólki vegna þéss, aS allir voru að reyna aS komast skemstu leið og vera sem fljótastir i förum, til þess aS komast sem fyrst á blóS- völl NorSurálfunnar. Þarna voru Austufríkismenn og Ungverjar, Italir, Þ jóSverjar, Frakkar, Bosníu- menn og fleiri, allir aS hlýSa hinni alvarlegu skipun — aS taka til vopna. Allir farþegar skiftust von bráSar í tvo andvíga flokka. ÖSru megin var þrívelda sambandiS — aS fráskildum Itölum, — en hinu megin þrívelda samtökin (enskir franskir og rússneskir). Brann eldur úr augum þessara andvigu flokka. ViS vorum tilbúnir aS hefja ófriðinn þama á þilfarinu, þó ekki væri annaS aS vopnum en skambyssur, vasahnífar og stólar. ViS áttum þaS aS þakka nærveru nokkurra kvenna, aS ekki sló í blóSugan bardaga meS okkur. Mér sýndist ÞjóSverjar og Austurrík- ismenn vera þungbúnir og áhyggjufullir, en Frakkar og Englendingar virtust engu kvíSa. Ef til vill hefi eg þá ekki veriS óvilhallur i dómi mínum. Eftir miSdagsverS fór eg og tveir franskir vinir minir upp á þilfariS. HafSi stór hópur ÞjóS- verja safnast þar saman og var aS syngja kærustu ættjarSarljóSin sín. Eg verS aS játa, aS þaS hrærSi taugar hjarta míns aS hlusta á þessi þrungnu ættjarSar- ljóS. Raddirnar féllu og stigu, en aS lokum dó hljómurinn út á hin- ar vaggandi öldur hafsins. Skömmu seinna komu nokkrir Bosniumenn uipp á þilfariS. Þeim sárnaSi aS hlusta á þjóSsöngva ÞjóSverja og Austurrikismanna, svo aS þeir tóku aS syngja í kapp viS þá. Aldrei hefi eg áSur heyrt þvílíkt org og óhljóS. Keppinaut- arnir sungu hvíldarlaust livor í kapp viS annan frá kl. 8 um kveldiS og þangaS til langt fram yfir miðnætti. Einstöku sinnum sungu þó báSir flokkarnir sama erindiS. Eg man aS eg heyrSi “Glööu ekkjuna” oftar en einu sinni. Brezki flotipn. Aldrei hefi eg áSur orSiS þess jafn greinilega var, hvilikt traust er borið til brezka flotans um víða veröld. Aldrei hefi eg áður fund- iS hvílík ógn óvinum vorum stend- ur af honum og hvílíkt hellubjarg og hæli hann er vinum vorum. Frakkar og ítalir, Grikkir og Rússar og allir hlutleysingjar sem á skipinu voru, fundu ekki til hins minsta kvíSa og voru meS öllu óhultir á sjónum, þó aS hálf Norð- urálfan logaSi í ófriðarbáli. Þeir þóttust óhultir eins lengi og brezki flotinn hefSi yfirhöndina. En .ÞjóSverjar og Austurríkis- menn stóðu meö öndina í hálsinum ef þeir sáu reyk eða skip. Það var eins og þeir óttuöust aS verða teknir sem striSsfangar á hverri stundu. Feröin gekk þó vel og ekkert slys bar að höndum. En bátskrifl- iS sem viS vorum á, kom fimm klukkutímum seinna til Piræus, en til stóS. ÞaS var nóg til þess, aS eg sá aS eins reykinn úr “Sar- diniu”; en þaS var skipiö sem átti aS flytja mig til Brindisi. Þetta var meira en lítiö bagalegt, því aS nú leit ekki út fyrir annaS en að eg yrSi aS bíSa þarna í þrjá daga. En þá gat vel viljaö til aö sjó- leiðir yrðu ekki tryggar og Italir yrðu komnir á staS út í ófriöinn, svo aS ekki yrSi heídur hægt aS komast meS járnbrautarlestum. ViS urSum aS bíSa i tvo klukku- tíma eftir hafnarlækninum; honum hafði oröiS vært eftir miðdagsverS- inn. Þetta vakti svo mikla gremju á meðal farþega, aS lá viS upp- reisn á skipinu. Okkur fanst við sjá síðustu dyrum IokaS, svo aö viS kæmumst hvorki til Frakk- lands né Englands, og okkur var þaS ekkert fagnaðarefni, aS vera meinað að vera þar sem meginhluti mannkynssögunnar átti aö gerast innan fárra daga. t Aukalest. ÓSara en eg komst á land, flýtti eg mér til Aþenu- og leitaSi uppi þessa hjálparhellu allra stratida- glópa og ferSalanga, Thontas Cook. Eg baS hann og samverkamenn hans í öllum guðanna bænum, aS finna einhver ráS til þess að eg gæti haldiS áfram ferS minni til Erindis tafarlaust. Þeir sögöu, aö eg yrSi aS bíSa eftir næsta skipi Talsími: Garry 2156 P. O. Box 3172 Horni Sherbrooke St. og William Ave. Æ [| í prentsmiðju vorri er alskonar prentun ™ vel af hendi leyát. Þar fást umslög, reikningshöfuð, nafnspjöld.bréfahausar, verðskrár og bækur, o.s.frv. Vér höfum vélar af nýjustu gerð og öll áhöld til að vinna hverskonar prentstörf fljótt og vel. Verð sanngjarnt. Ef þér þurfið að láta prenta eitthvað, þá komið til vor. Columbia Press, Limitd Book and Commercial Printers JOHN J. VOPNI, Ráðsmaður. WINNIPEG, Manitoba og reyna aS komast meS því, ef þaS yröi ekki fullskipaS. Eg var sáróánægður meS þessi úrslit. Einn af aöstoSarmönnunum, sem eg er mjög þakklátur, datt þá gott ráS í hug. Hann sagði aS öll sund væru ékki lokuS. “Sardinia” gæti ekki kornist um Korinthu- sundiS; þaS er á leiSinni til Patras, en þar átti “Sardinia” aS koma. Hún yrði því aS fara uimhverfis eyna, en til þess þyrfti hún aS minsta kosti sólarhring, svo aS hún kæmi ekki til Patras fyr en um hádegi næsta dag. Ef eg þess! vegna kæmist þangaS fyrir þann tíma, þá mundi eg ná henni þar. En viS komumst aS raun um, aS engar járnbrautarlestir fóru svo snemma frá Aþenu aS þær næðu til Patras fyrir þann tíma. Mér datt í hug aS fá mótorbát, þvi aS hann gat komist skemmri leiS. ViS leituöum fyrir okkur, en gátum hvergi fengiS bát; engin hinna smærri gufuskipa vildu held- ur fara. Þá stakk eg upp á því, aö fá bifreiö. ViS fengum hana strax og komum okkur saman um borgunina. Virtist nú alt ætla aS ganga aS óskum. En þá benti öku- maðurinn á þaS, aS enginn vegur lægi til Patras, sem bifreiSum væri fær. Þá sagSi eg þeim aS þeir yröu aS útvega mér aukalest. Þeir voru fúsir á aS reyna þaS. Eftir ótal snúninga tókst þeim aS ná í einn af forstöSumönnunum heima hjá sér og eftir enn meiri flækjur og vafninga, fengu þeir hann til aS gera þetta fyrir okkur. Öreiga miljónamcermgar. Eg lagði á staö til járnbrautar- stöövariqnar kl. io síSd. Þegar eg kom þangaS, var þar samankom- inn múgur og margmenni, því aS aukalestir eru sjaldgæf sýn á Grikklands. En þaS hafSi kvisast hvenær lestin færi. Enginn vissi hvernig á því stóö aS hún átti aS fara. HöfSu menn því hópast þarna saman til aS fræöast og fræSa. Sögðu sumir aS ófriöur væri upp kominn milli Tyrkja og Grikkja og aS konungurinn væri aö halda á staö til herbúSa og margt annaS var þar sagt. Þegar viS héldum af staS, fylgdu okkur fagnaöaróp og kveSjuköll. Fregn- in um aukalestina haföi veriS sim- uS til allra stöSva á undan okkur. Biðu okkar því stór-hópar á hverri stöS til aS fræSast um hvaö á seyði væri. Var okkur víða heilsaS meS miklum fagnaðarlátum. Eg kom til Patras kl. fjögur um morguninn. Um hádegi kom hin langþráöa “Sardinia” og hélt eg þá þegar til skips. Þar var alskip- aö farþegum. IlöfSu þeir vaknað viS vondan draum í sumarleyfi sínu er ófriSnum laust upp. Mörg þúsund þeirra hafa dagaS uppi í ýmsum hafnarbæjum á ítalíu. VerSa þeir aS bíða þar eftir pen- ingum og skipum til þess aS kom- ast heim. Margir þeirra hafa banka ávísanir; en nú koma þær ekki aS neinu liöi; bankarnir svara engum eyri út á þær. Lousanna, beiö hamingjan okkar séu aö eins stundaSar á norSur- þar, því fimm mínútum eftir aS; hveli jaröar. Svo er þó ekki. viö komum þangaS, lagöi lest af; ViSkoma hva'a er lítil og hiS staS þaðan til Genua. En þangað gegndarlausa dráp, sem átt hefir var okkur sagt aS við yrSum aö sér staö á norSurvegum, hefir fara. ef viS vildUm komast til valdiö því, að þar er nú orðið IitiS Frakklands. i um hvali. Því haía hvalveiöa- Klukkan fimm komum við til í menn leitaS suður á bóginn. Genúa. Þar var alt á tjá og Norðmenn eru þar fremstir í tundri. Þar voru aS minsta kosti 8ooo ferSamenn, ameriskir mil- jónamæringar og Englendingar — allir sem strandmenn og komust hvergi. Öll hótel voru troöfull af ergi- legu feröafólki. Menn notuðu Ijót- ustu oröin sem þeir áttu til um keisarann. Fólk reyndi að fá pen- inga út á ávisanir sinar með svo miklum afföllum sem vera vildi, ef það að eins var nóg til þess að flokki, enda munu þeir vera mestu hvalveiðamenn heimsins. Þeir og aörir sem þessa iön stunda þar syöra, hafa aöal bækistöS sína á Falk'ands eyjunum. Veröa þeir að greiSa Bretum tvö hundruS pund sterling árlega til aö fá aö stunda þar þessar veiðar. Fær ekkert félag aö hafa meira en eina veiöistöö og má aðeins nota 3 skip til veiöa. Og leyfi fá ekki flsiri en tíu félög í senn. Atta þeirra þaS gæti komist til París. Margt} félaga eru norsk, eitt brezkt og eitt jonamæringar frá New York og Chicago komast hér aS raun um, hve fjárhugar þeirra sem liggja út í vesturálfu heims, koma þeim aS litlu liði. Þeir sem vanir eru aS beita orku sinni og atgerfi til aS afla auS fjár á einum degi og hafa oft gert þaS, verSa nú aS leggja eins jmikiS á sig til aS ná í fimm eða tíu dali til þess aS kom- ast til næstu járnbrautarstöðva, eða til þess aö draga fram lífiS í nokkra daga í lágu og leiSinlegu gistingahúsi. Keisarinn er sekur um þá skammarlegu synd, aS hafa gert öllum, bæöi vinum og óvinum, líf- ið lítt bærilegt. Löngu eftir aS fórnardýrin eru fallin og grafin og gleymd, munu endurminningarnar um rangsleitnina lifa í brjóstum fjölda manna, sem ófriSurinn náði ekki til í raun og veru. Á “Sardiniu” var hvert rúm skipaS og miklu meira. Þar voru fjörutíu og fimm auðmenn, sem ferSuSust á fyrsta farrými og höfSu ekki flet til að halla sér upp í. Eg var svo ánægSur yfir því, aS vera kominn út á skipið, aö eg hirti ekkert um þó aS eg hefSi hvergi höfði mínu aö að halla. Eg mundi líka hafa orSSi aS standa á þiljum uppi alla nóttina, ef góS- fús samferSamaöur heföi ekki boðist til aS lofa mér aS húka í klefa sínum. Klukkan eitt var látið frá landi og haldiS til Corfu; þar á keisar- inn höjl forkunnar fagra. Allir voru órólegir og í æstu skapi, því aS lieyrst hafSi, aS’ tvö herskíp óvinanna heföu nýlega sézt í grend viS Messina sundiS. Okkur var einnig Sagt, aS brezki flotinn væri á næstu grösum, svo aS þessi tvö skip yrðu annaðhvort aS fara huldu höfSi, eSa sendast á skeytum viö Bretann. Skömmu seinna sá- um viS tundurbát; jókst þá óttinn aS mun á “Sardiniu”, þangaS til þaS kom í ljós aS báturinn var brezkur. Nokkrir þýzkir liSsfor- ingjar voru í för meS okkur. VarS þeim ekki um sel, þegar tundur- báturinn virtist ætla aS *fara aS hnýsast eftir, hverjir viS værum. ótti bjóðverja. Þeir fóru til skipstjórans, af- hentu honum talsvert fé og báöu hann að sjá um, aS konur þeirra kæmust klakklaust á land. Því næst kvöddu þeir konur sínar, og biSu þess rólegir sem verSa vildi. Enginn virtist vera svo -fróSur í lögum, að hann vissi hvort hægt væri aS hertaka mótstöSumenn af hlutlausu skipi. En í þetta sinn höfSu þeir ekkert aS óttast, því okkur var lofaS aS halda áfram hindrunarlaust, þegar báturinn var búinn aS fá vitneskju um hverrar þjóSar “Sardinia” var. Klukkan tíu nálguðumst víð Corfu, og brann þar bál mikiö á hæöunum. ÓskuSu margir aS þaS væri keis- arahöllin sem stæSi i björtu bálij en þaS revndist aS vera skógar- eldur. Sjöunda ágúst klukkan tiu að morgni komum við inn á höfnina í Brindisi. ViS vissum ekki hvort viö rnundum mega lengra halda, því aS heyrst haföi að Italir hefSu tekiS til vopna. ViS fengum fljótt aS vita, aS lest legSi af staS til Milano um hádegi, en óvíst væri hvort viS mundum Iengra komast. \ iö urðum aS bíða lengi á meSan læknir skoðaSi alla farþegana á þriSja farrými. \ iS komumst ekki á land fyr en klukkan hálf tólf og töfðumst enn viS tollhúsiS, því aö" þar urðum viS aö sýna, alt sem viS höföum í fór- um okkar. Eg komst á stööina hér um bil tveim mínútum áöur en Iestin lagSi af staS, og með mestu herkjum gat eg komið ' seinasta bagganum mínum inn fyrir dyra- stafinn, um leið og blásiS var til brottlögu. AllstaSar og ætíS fann eg þaS. að ítalir báru samhygS meS Englendingum og Frökkum. Ergelsi og gremja. Klukkan hálf sjö um morgun- inn 8. ágúst, komum viS til Milano. ViS vorum svo heppin, aS hálftima seinna fór lest þaöan til Lausanna. Þann dag höfSu Svisslendingar kallaS her sinn til vopna. \rar því ekki álitlegt aS leggja leið sína þangað. Þegar viS komum til af þessu fólki var búið aS bíða þarna í tíu daga. Hamingjan hafSi enn ekki skiliS viS okkur, því aS næsta lest til París átti aS fara klukkan sjö aS morgni. í þeirri lest áttu aö eins aö vera þriSja flokks vagnar. Hún átti aS rúma 2000 manns. en 5000 biöu hennar. Og hún átti aS vera þrjá- tíu og sex stundir á leiðinni, en hraölesir fara þaS á átta tímum. Eg og þrír franskir félagar mínir vildum ekki fyrir noKkum mun N>veröa af henni og keyptum þvi far- bréf í skyndi. Næsta morgun fór- um viö á fætur klukkan fjögur, til þess að vera vissir um aS koma í tæka tíö á járnbrauiarstöðina. Yfir landamœri Frakklands. A stöðnni var sama þröngin morguninn eftir. Viö vorum átta er frá Chile. Bátarnir sem notaS- ir eru til veiöanna, eru hér um bil hundraö feta langir og ganga fyrir gufuafli. Hvalimir eru drepnir meö skutlum, sem springa innan í skepnunni. VeiSistöðvarnar eru venjulega á floti. ÞaS er gufuskip hér um bil 3000 tonna stórt. Þeg- ar hvalurinn er dauöur er hann dreginn aS skipshliðinni; þar er hann skorinn. En spikiS er brætt á skipinu. Mest af hvölunum sem veiSist eru kroppinbakar og aörir fremur smáir hvalir. Þar er lítiS af búr- hveli eSa öðrum stórhvölum. Chile félagiö hefir veitt 400' hvali siöast- liöiS ár og flutt 2000 tonn af lýsi til Englands, sem var 250,000 dala virSi. Tuttugu tonn af hvalbein- um voru flutt' til Frakklands. Veiöitíminn byrjar i október mán- klefa, sem ætlaSur var f jómm. u®r °S endar í marz eða apríl; þaö ViS þrengsli uröu allir að sætta sig.! er surnart>minn þar syðra. Eitt af ÞaS er óþarft aS fara mörgum norsku fGögunum er aS reisa veiöi- stöö á Deception eyjunni. Hún er svo stór aö þar geta þeir hagnýtt sér hvalinn aö fullu. Vegna þess, þaS mundi hafa veriS, í steikjancli þar eru eldar miklir i jöröu er eyjan snjólaus aö mestu áriS um kring. oröum um óþægindin, scm viS urSum aS líöa á ferSinni. Menn geta rent grun í hve skemtilegt hita, aS sitja í þessum litla klefa í þrjátíu og sex stundir, og hafa ekki annað til matar en bita og bita, sem fólk seldi okkur fremur af meSaumkun, en aö þaS mætti nokk- urn mat missa, þvi um þessar slóS- ir höfSu þúsundir hermanna fariS skömmu áSur. Við fórum yfir landamæri Frakklands hjá Bellegarde. ÞaS var sem steini væri létt af hjarta okkar þegar viS vissum, að viö vorum á franskri grund. Enginn skoðaöi farangur okkar. ÞjóS- verjar og Austurríkismenn heföu vel getaS veriS í lestinni og í far- angri þeirra hefSi getaS verið nóg af tundurefni til aS blása stærstu brú Frakklands -í loft upp. Far- þegar hefSu getað stráö sprengi- kúlum á brautina eftir vild. En ekkert slikt kom fyrir. Ekki verður þvi þó neitaS, að þaS virðist bera vott um skeyting- arleysi, aS lofa 2000 manns úr ýmsurn löndum, á ófriSartímum, aö fara um endilangt Frakkland án þess aS auga sé haft'meö þeim. Skömmu eftir aS viö komum yfir landamærin slitnaSi lestin í sundur og leiS drjúgur tími áður en hægt var aö halda áfram. Hótcl gerð að sjúkrahúsum. Allar jámbrautarlestir sem eg sá á leiöinni voru hlaönar hermönn- um, fallbyssumi og öðrum herbún- aði. Mér er þaS ráSgáta, hvar öll þessi ósköp eru hulin á friöartím- um. Flestar gufuvélarnar voru skreyttar blómum og grænum viö- arfléttum. Milli blómanna sást á hlægilegar myndir. Á einum staö sá eg skrípamynd af keisaranum. StóS franskur hermaSuV og brezk- ur sitt til hvorrar hliðar og voru aS klippa af hotnrm yfirskeggiS, en gríöar mikiö bjarndýr var aS skríSa upp eftir bakmu á honum. Mun þaS hafa átt aS tákna Rúss- ann. 1 staS þess aö halda noröur eft- ir, fórum viS eftir mörgum hliö- arbrautum til Lyons. Hin mikla borg virtist dauö; hvergi fékkst matur; hermennirnir höfSu etiS hann allan. ViS fórum norSur eftir Frakk- landi um nóttina og komum loks- ins til París klúkkan fjögur e. h. Eg þekti hana ekki; hún var dauöraríki; alt hafSi breyzt; engir hótelþjónar á stöðinni, engar bif- reiSar. Enginn ungur maöur sást á götunum, engin glaSværö — ekkert nema gamlir menn, gamlar konur og börn, sem biðu og þráöu. - . Sýður í djúpicu. Um fátt verður monnum tíð- ræddara en ófriöinn nú á dögum. Hvar sem tveir mætast, er sjaldan á annaö minst. Þeim Harris og Glenich varS aS því á mánudaginn var. Mun Harris vera Rússi en Glenich GalizíumaSur. UrSu þeir ekki á eitt sáttir um horfur og endi ófriðarins. HarSnaðí ræöan svo, aö Harris særöi Glenirh svo miklu sári, aS tvisýnt er um líf hans. Þessi atburöur skeöi úti í St. Boneface. Verkamannadagurinn. Sjöunda þ. m. tóku verkamenn sér hvíld frá störfum sínum. Verkamenn eru fjölmennasta stétt þessarar borgar sem annara. Ætti því talsvert aS geta verið umdýrö- ir þann dag. Dagana fyrir helgina haföi oft- ast veriS þykt loft og drungalegt. ÞaS var því ekki IítiS iagnaSar- efni er mánudagurinn rann upp bjartur og heiður. ÞaS hafði ver- iö auglýst aS hátíSahaldiö byrjaði með skrúSgöngu um helztu stræti borgarinnar kl. 10 árdegis. Um þaS leyti tók fólk aö þyrp- ast á gangstéttarnar meöfram AS- alstræti. Litlu siSar var múgurinn oröinn svo mikill aö erfitt var að komast leiSar sinnar. SkrúS- gangan hófst á ákveðnum tíma og höföu nú allir nóg aS gera aS horfa. í broddi fylkingar fór eldliö borgarinnar. Vat þaS ný sjón aö sjá þá garpa þramma fet fyrir fet enda áttu ökumenn erfitt með aS halda hinum fögru fákum á hæga ganginum; þeir eru því óvanir. Kom þá hvað af hverju. Bar mikið á prenturum og báru þeir auglýsingaspjöld á öxlum, en i broddi fylkingar fór fáni þeirra meö þessari áritan: “SameinaSir stöndum”. Þá komu blaðadreng- irnir. Fóru þeir geyst, veifuSu blööum aS áhorfendunum og hróp- uSu hástöfum. Var ertitt aS halda þeim í skefjum og gæta þess aS þeir hlypu ekki úr einni röðinni i aðra. Þar gat aS líta væna rjómaflösku. mundi einum manni reynast erfitt aS roga henni. En hýrna mundi yfir margri húsmóöurinni, ef hún ætti von á slíkum gesti viS dyrnar Enginn kveldglaumur, ekkert leik- a rnorg'nana. Næst för heljarmikill hús, engin sönghöll. Alt sem bunki. af margHtum bjórköggum dregur fólk til Paris var horfið. Eg ók aö hótelinu, þar sem eg var vanur aö gista; þaö var þá sjúkra- hús. Eg ók aö því næsta; þaS var lokað. París virtist vera stór, nýr graf- reitur, þar sem enginn hafði enn veriö jarðsettur. Hvalaveiðar í Suðurhöfum. Vegna þess hve stutt er síöan fariS var að stunda hvalaveiöar í SuSurhöfwn, eru sjálfsagt enn margir, sem halda að hvalaveiöar VarS háreisti með köflum þegar hann fór fram hjá og margt bar þar annaS fyrir augu. En mikill floti af lögregluliði borgarinnar rak lestina. Ekki var likt því eins mikiö um dýrðir þennan dag og oft hefir áður veriS. Þeir sem þátt tóku í skrúðgöngunni voru tiltölulega fá- ir og margir áhorfendanna virtust vera þar fremur af vana en löng- un. Hugurinn var í fjarlægS. Frumvarp til laga um jafnrétti kvenna hefir veriS felt í SvíþjóS. Christie Grant Co. Limited WlNNIPEG Canada Óskum yðar sint fljótt og vel Selur hermönnum Canada Hermftladeildin hefir pantaC hjá oss mikið af skyrtum handa hinum hugrökku drengjum, sem boðist hafa til aS vernda hiS brezka ríki. pað er þess vegna engin furða þótt almenningur sækist eftir þessum skyrtum, þvf að það er á- reiðanlegt, aS þær taka öllum öSrum skyrtum fram í Canada aS verði og gæSum. 12 AO 41—HERMANNA FLÓX- EL SKYRTTJR, Stærð 14 til 18. Yerð, sendar til næsta pósthúss............. $1.35 E f þér hafið ekki fengið eintak af haust og vetrar verðskrá vorri, þá geriS oss aSvart, og vér munum senda ySur eintak meS næsta pósti. Auðvitað var það tekið fram, aS þessar skyrtur yrðu a'8 vera haldgóðar og þægilegar og vér vorum svo lánsamir, að her- mannaskyrtur vorar samsvörúöu nákvæmlega kröfum hermála- deildarinnar. pær eru búnar til úr bezta innfluttu flóneli, sem til er; þær eru þægilegar og rúmgóðar. pær eru vel saumaðar og vandlega frá þeim gengið. aö öllu leyti. Vér hikum ekki viS að gefa þeim hin beztu meSmæli, þvf aS vér erum sannfærSir um, aS all- ir eru ánægSir meS þær. Garry a,The Wellington Cleaners Karla og Jcvenna föt hreinsuð, pressuð og gert við, einnig „Dry Cleaning" gerð LOÐFÖTUM BREYTT, GERT VIÐ ÞAU -VEL CG VANDLEGA Vér sækjum fötin heim og skilum 660 NOTRE DAME ^ ORIÐ Á KVELDIN. BEZTU IöNSKÓLAR f AMERIKU. Lærið rakaraiSn; þurfiS ekki nema tvo mánuSi til námsins; ókeypis á- höld. Mörg hundruS eldri nemenda vorra, hafa nú ágætar stöSur eöa hafa stofnaS verzlanir sjálfir. Vér vitum af mörgum stöSum, þar sem gott er aS byrja á þessari iSn, og getum hjápað ySur til þess. Feikna eftirspurn eftir rökurum. Lærið aS fara meS bifreiSir og gas Traktora. AS eins fáar vikur til náms. Nemendum kent til hlítar aS fara meS og gera viS bifreiSar, Trucks, gas Troctors og allskonar vélar. Vér búum ySur undir og hjálpum ySur aS ná í góSar stöSur viS viSgerSir, vagnstjórn, umsjón véla, sölu eSa sýningu þeirra. — Fagur verSlisti er sendur ókeypis eSa gefinn, ef um er beSiS. HEMPHILL’S BARBER COLLEGE, 220 Pacifie Avenue, Winnipeg, Man. Útibú f Regina, Sask., og Fort William, Ont.—ÁSur: Moier Barber College. HemphiU’s School of Gasoline Engineering, 483 J4 Main St., Winnipeg, Man. — ÁSur: Chicago School of Gasoline Engineering. Dömur! — LæriS aS setja upp hár og fægja fingur. örfáar vikur til náms. KomiS og fáiS ókeypis skrautlegan verSlista í Hemphill's School of l.adies' Hairdressing, 485 Main St., Winnipeg, Man. „The Ideal Furnace“ Reynist œtíð bezt HEAVY FLANGED FIRE POT DEEP SH PIT Umboðsmenn: G. Gcodman, Friðfinnsson & Dalmai Setjið þá tegund í húsin sem þér byggið Að verða 1 00 ára. Brezkur læknir, James Sawyer aS nafni, lieldur aS þaS sé vanda- laust fyrir hverja manneskju, sem hlotið hefir heilbrigSan líkama i vöggugjöf, aS verSa hundraS ára. Hann hefir nýlega lýst því yfir, aS allir get ináS þessum aldri, ef þeir verða ekki fyrir slysum, meS því aS hlýða grandgæfilega þeim átján boðum, sem hér fara á eftir og sem hann kallar “heilbrigðis boSorSin”. 1. SofSu átta stundir á hverri nóttu. 2. SofSu á hægri hliðinni. 3. HafSu glugga opinn i herbergi þínu. 4. HafSu mottu viS svefnher- bergis dyrnar. 5. Láttu rúmið ekki standa viö neinn vegg. 6. HafSu morgunbaðiö jafnheitt líkama þínum. 7. HreyfSu þig dálítiS fyrir morgunverö. 8. BorSaSu lítiö af kjöti, og gættu þess vandlega, aö þaö sé vel voöiö. g. Drektu ekki mjólk. (Þetta á aðeins viö fulloröna). 10. BorSaöu mikiö af feitmeti til þess aö næra þær cellur lík- amans, sem veikindum vama. 11. ForSastu áfeqga drykki. 12. HafSu engin kjöltudýr í her- bergjum þínum; þau eru veik- inda miölar. 13. HafSu heimili þitt í sveit ef þú getur. 14. Drektu einungis hreint_vattn. 15. Skiftu oft um störf. 16. Hvíldu þig oft frá störfum þínum, en stutta stund í senn. 17. Heftu ástríður þínar. 18. Vertu jafngeöja. Ameriskir feröamenn, sem staddir eru á Frakklandi og Eng- landi, hafa verið beönir um aS halda sem fyrst heimleiSis, því aS París og London girnast ekki þá gesti um þessar mundir, sem eySa mat en vinna ekki neitt. Öll hús, búðir og verksmiðjur á 60 mílna svæði umhverfis París hafa veriS rifin niBur til þess aS hægara verði um vik þegar ÞjóB- verjar setjast um borgina.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.