Lögberg - 29.10.1914, Síða 1

Lögberg - 29.10.1914, Síða 1
idíief & 27. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGÍNN 29. OKTÓBER 1914 NÚMER..44 FRÉTTIR AF STRlDINU. Við Yser elfu. Ain Yser reimur til sjáva,r gegnum suSvestur homiö á Belgiu, skamt frá landamærum Frakk- lands. Þar er marflatt land og skurðir margir og stórir til og frá um mýrarnar, langt upp frá sjó. SuSur eftir þessum mýraflákum sótti ÞjótSverja her, en til varnar var Belgja her mcfi Bretum. Á hverjum degi undanfarna viku, hafa ortSiS stórar orustur á þess- um slótSum. Suma daga 'hafa ÞjóSverjar komizt suSur yfir ána, en ortSiS aö hörfa norður yiir hana jafnharSan. Eitt sinn keyrtSu þeir Belgja her tvær etSa þrjár mílur undan sér, en þá kom þeirn liiSveizla frá Frökkum, margar sveitir meS stórar byssur, og uröu þá hinir þýzku undan aS láta. Bretar lögSu vígfleknum upp í skurtSakjaptana og létu skotin ganga á skotgrafir ÞjóSverja og veittu þeim mikiS mannspell. I einum kirkjuturni var þýzkur hers- höftSingi með fyrirliða sveit, ‘hon- um sundruðu Bretar meÍS skotum og stráfeldu sveitina. Brýr gerCu þýzkir víiSa yfir ána og skuriSina, og uriSu margar atrennur aiS gera, áiSur þeir fengju komiiS þeim upp, því aS bandamenn geriSu sem harS- asta skothrítS á þá sem atS smíiSinni störfuiSu og variS þar ógurlegt mannfall, en brýmar voru brotnar og geriSar upp aftur mörgum sinn- um á dag. SumstaiSar stóiSu þýzk- ir hermenn í vatni upp aÍS mitti, heila daga, og böriSust sem ákafast, en margir druknuðu, er flóiSlokur voru opnatSar og vatni hleypt yfir vígvöllinn. Um tíu þúsundir féllu af Belgja her á fám dögum, mikiiS féll af Frökkum og Bretum, en af ÞjóiSverjum miklu mest. öll- mortStól sem mönnum hefir tekist atS smíiSa hafa veriiS dregin saman á þennan litla blett, loftskip fljúga uppi yfir og kasta sprengikúlum, herskip liggja fyrir ströndu og senda sínar kveiSjur á land, brynj- a«ar jámbrautarlestir bmna á víg- völlinn meiS vistir og skotfæri og flytja burt sára, en upp úr öllu taka þrumandi þórdrunur vélabyss- anna, er senda skotjelin margar mílur, og granda öllu sem fyrir veröur. Svo er sagt, aiS dunurn- ar af skotunum heyrist til Eng- lands og er þaiS í fyrsta sinn, um margar aldir sem ibúar þess hafa heyrt óminn af • skotum sinna. Að baki 'hinum brezku fylkingum voru sveitir Hindúa og réiSust i móti hinum þýzku hersveitum, er þær komu brunandi. Var viiStak- an svo höriS af hendi þeirra ind skýlur settar yfir flest, svo a?S birtunni slái ekki upp. FólkiíS | hefir veriS aövaraiS, aS hafa til I kerti, ef gas og rafljós skyldu verSa slökt meS öllu, enda skuli þrii allir, sem því geta viS komiS, hafa sig niSur i kjallara, því aS þá séu loft- skip ÞjóSverja í nánd meS sínar sprengikúlur. A vissum stöÍSum í borginni eru sterk leitarljós, sem versku, aS hinir hrukku undan og! ^sa. a UPP> svo S'j1" fóru sömu leiS til baka og þeir komu, en er kom í fylkingaskörS Bretanna, þarsem þýzkir höfSu áSur brotist í gegn, urSu hinir þýzku staddir í kví, var sótt aS þeim á hrjár hliSar, og varS ógur- legt mannfall í liSi þeirra. Hinir andi fallbyssur aS taka á móti flugdrekunum ef nærri skyldu koma. Kringum sumar borgir á austurströnd Englands er veriS að grafa skotskurBi, en umhverfis London er sagt aS settar séu margskonar vígvélar. Af þessu indversku höfSu mest lagvopn og ma sJa> a® Bretar vilja vera viS höggp>opn og eru manna skæSastir aS beita þeim. Þeir eltu þaS sem eftir lifSi af hinum þýzku sveitum, þartil foringjar þeirra stöSvuSu þá. Þýzkir hermenn þykja ekki duga í návígi á viS H8 banda- manna, enda er mikiS kapp á lagt, aS kenna hermönnum Canada lands aS beita byssufleinum, svo aS þeir kunni aS taka á móti skyndilegum áhlaupum ÞjóSverja, á viöeigandi hátt. Vestur af Lille. SíSasta hálfa mánuS hafa veriS óSar omstur fyrir vestan borgina Lille, sóttu þýzkir á meS ofurefli liSs og urSu bandamenn aS láta undan síga um stund, en unnu þaS upp, smátt og smátt. öll þorp og nálega öll mannabygS á þeim slóSum eySilagSist fyrir skotum beggja og margir af íbúunum fengu bana; í einu húsi fanst alt heimilisfólkið dautt; í rústum eins þorpsins voru náir 500 ÞjóSverja. Bandamenn höfSu ekki tíma til aS grafa skurSi til hlifSar sér, meira en tveggja feta djúpa, en nú hafa þeir þó grafiS sig þaS djúpt í jörSu, aS þeir hafa hlífS og vöm í áhlaupum óvinanna og geta hald- iS stöSu sinni, þartil þeim kemur liSsauki. SuSur af þeim vigslóS- um hafa Frakkar 'hrakiS óvini sína aftur á bak og felt af þeim mikiS HS, aS sögn. LiSsafnaSur. 500,000 franskir varaliSar eru nú í þann veginn aS vera fullæfS- ir til hermensku og verSur bráS- lega bætt viS herinn. Á Englandi eykst herinn á hverjum degi, af sjálfboSaliSum frá öllum pörtum landsins. Þar er þvt svo til hagaö, aS hver stétt eSa iSnaSargrein safnar svo og svo stómm fylking- um sín á meSal, skólasveinar einni, tinsmiSir annari, kolanemar, sports- ntenn, smiSir o. s. fr., þópast sam- Uppreisn sefuð. Uppreisn ‘herforingjans Moritz í SuSur-Afriku er á dreif drepiB, sjálfur 'hann særSur og flúinn á náSir ÞjóSverja og HSi hans sumu sundraS, sumt handtekiS, sumt drepiS. Omsta milli uppreisnar- manna og Búahers stóS þarsem heitir Kakamas í Bechuana landi; ekki var lengi barizt, áSur flótti brast í HSi Moritz, þó mjög hefSi hann víglega talaS fyrir orustuna, ]>ózt hafa vasklegt liS og vel búiS aS þýzkum vopnum. ÞjóSverjar hafa töluvert liS á þes.sum slóðum og eru torsóttir um langan veg, stórar merkúr og vegaleysur. Bú- ar hafa ráSiS aS fylgja Botha og halda trúnaS viS Bretland og er ÞjóSverjum þaS mikill harmur, því aS þeir töldu Búa vísa aS berjast! meS sér og höfSu aS þvi öllum ár- um róiS, áSur en stríSiS skall á. Herlið Þjóðverja. Mjög er nú nærri gengiS í liS- safnaSi á Þýzkalandi. Af nor- rænum blöSum má sjá, aS í suSur Jótlandi, sem Þýzkalandi tilheyrir. hafa allir karlmenn veriS kvaddir til hemaSar, milli 17 og 53 ára. Þar er landiS nálega autt af karl- fólki, þvi aS rnargir af þeim sem ekki voru herfærir, vom ‘hand- teknir og settir í fangelsi á Þýzka- landi. Um 500 af helztu mönnum ovma meSal þýzkra þegna af dönsku kyni, voru fluttir til Hamborgar sem fangar og dreift um fangelsi Þýzkalands. HarSa æfi eiga þýzk- ir hermenn á vígvelli. Þeir berj- ast í tvo sólarhringa og smakka þá stundum hvorki vott né þurt. ÞriSja sólarhringinn eru þeir úr omstu og fá þá nógan mat aS borSa, milli þess aS þeir sofa. FjórSa og fimta sólarhringinn eru þeir i orustu á ný og sv koll af kolli. búnir, ef þeir þýzku skyldu gera þeim heimsókn. Um 5000 nýjir liSsmenn era teknir til æfinga á Bretlandi á hverjum degi og kom- ast færri aS en vilja. Fleiri verSa ekki teknir vegna þrengsla í ‘her- búöum og skorts á fyrirliSum til aS æfa liSsmennina. A Póllandi hafa Rússar tekiS hart í móti her Þýzkalands og Austurríkis og keyrt hann af höndum sér um 50 mílur frá aðalstöBvum omstunn- ar á Vjslubökkum, suSur frá Var- sjövu. Af Rússa hálfu börSust þar 2,500,000 manns, en um 2 miljónir af hinum. Fréttir ‘hafa nær engar borizt af vopna viSskift um aSrar en þær, aS ÞjóSverjar urSu aS hopa á hæli úr þessari stórorustu. í Galizíu er enn bar- izt í ákafa og nú síSast er hildar- leikur hafinn á ný x Austur Prúss- landi. Því hefir löngum veriB spáS, að Rússar mundu sækja sig, þegar veturinn kæmi. Nú virSist sókn af. þeirra hendi. Hvaðanæla. ir vinnuveitendur þar hafa veriS svo skammsýnir, aS íæka menn úr þjónustu sinni fyrir þá sök eina, sem þeir þó ekki geta sjálfir aS gert: að þeir eiga kyn sitt aS rekja til þessara þjóða. Eru borgarbúar smeikir um aS lögreglan muni e:ga fult í fangi meS aS halda þeim lýS í skefjum þegar kólna tekur og harSna fer i búi. ÞaS bætir held- ur ekki úr skák, aS margir þess- ara manna hafa veriS kallaSir til vopna og væru meira en fúsir til aS fara, ef þeir fengju. Þetta eru hinir seku skógarmenn vorra tima. Væri óskandi aS enginn þeirra væri mitt á meSal vor. — .Kjötútflytjendur í Chicago og húSakaupmenn verða aS láta vinna dag og nótt til þess aS af- greiSa pantanir. í niBursuSuverk- smiSjum hefir veriS bætt viS þrem þúsundum manna a einni viku. HúSakaupmenn segjast hafa feng- iS pantanir fyrir öllum húSum sem þeir hafa fyrirliggjandi og búast viS aS skortur verSi á þeim þekar kemur fram á næsta mánuS. — SamskotasjóSurinn. sem stofnaSur var til þess aS hjálpa þeim, sem mistu nákomin ætt- menni sín, þegar Empress of Ire land fórst, er orSinn meira en $62,000. ÞaS hefir veriS ákveðiS að senda hann ekki til Englands aS svo komnu, því vegna stríSsins mundi það kosta ${ 00 eSa meira; hann verSur því giymdur hér í landi fyrst um sinn. Michigan og Illinois, hefir vcriS bannaS*aS flytja þaSan og úr ná- lægum ríkjum gripi, hunda, hey, háhn og annaS fóSur, til Canada. — Tveim mönnum leist vel a stúlku nokkra í NorSur Dalcota. UrSu meS þeim skærur svq mikl- ar, aS annar þeirra réði hinn af dögum; sá hét Tomas Allen er mannai víSsvegar um landiS. verkiS vann. Dómstólamir álitu kunningjum bæSi í herbúðum og á æfingum. Alveg er taliS víst, aS Kitchener komi her Breta upp í miljón manna, ef ófriSur stendur svo lengi, aS á þurfi aS halda. Hindúar í orustu. Á einum staS nálægt landamær- um Belgiu, bmtust fylkingar ÞjóS- verja yfir skotgrafir Breta og feldu alt sem fyrir þeim varS. Fyrircetlanir þýzku stjómarinnar, ef sigurinn verSur hennar megin, eru taldar upp í jafnaSaxrnanna blaSinu Vorwárts á þessa leiS: Belgia legst undir rikiS og Antwerp verS- ur þýzk flotahöfn ásamt Ostend og Calois, því tekin verSur hún og nokkur sneiS af Frakklandi norð- an til. Af Rússlandi skal taka Iöndin meSfram Eystrasalti, Pól- land og Galizíu, svo og lönd aust- ur aS Svartahafi, sem Austurríki á aS eignast. Bosporus og Dard- anella sund komast undir um- ráS Þýzkalands og Tyrkland sömuleiSis, þó ekki vertBi þaö beint lagt undir þýzka ríkiS, Serbia legst undir Austurriki, sem fær greiða götu til Grikklands hafs. ÞjóS-. verjar taka suSurhluta Perslands og fleiri lönd og fleyga þarmeS Egyptaland frá Indlandi. Bretar verða aS láta af hendi eignir sin- Austur Afríku og jafnvel í — Miss Margrét Wilson, eina ógifta dóttir Wilson forseta, fékk nýlega bónorSsbréf í staS þess aS fá góð svör og gegn, var veslings maSurinn tekinn fast- ur og eiga læknar aS skera úr því hvort hann er meö réttu ráSi eSa ekki. MaSur þessi, sem kveðst heita Daniel A. Wilson, kannast viS aS hafa skrifaS bréfiS, en neit- ar um alla frekari fræSslu. — Sex ára gömul stúlka í Durb- an, Man. varS fyrir banvænu skambyssu skoti. Drengur á líku reki og hún var, hafSi fundiS vopniS undir gangstéttinni og var aS leika sér aS því ásarnt öSrum barnagullum. — Þegar Pius páfi tíundi lá banaleguna, veitti hann utanríkis ráSgjafa ttala, sem þá var einnig hættulega veikur, blessun sína; nú er ráSgjafinn einnig látinn. Þetta var gagnstætt lögum þeim og reglum, sem páfa er ætlaS aS halda; hann má engin mök hafa viS ver- aldlega stjórnendur, síSan hann sjálfur misti sín veraldlegu völd. Páfar hafa fylgt þessari reglu trú- lega, nenaa þegar Leo þrettándi reyndi aS fá aS taka þátt í fyrsta friSarfundinum í Haag. Fékk hann þá ekki vilja sinum framgengt, því aS ítalir mæltu á móti. Þeir þykjast sjálfsagt háfa fengiS sinn mæli fullan af veraldlegri páfa- drotnun. — Drotningin í Danmörku 'hef- ir síSustu dagana veriS tíSur gest- ur í herbúðunum í grend viB Kaup- mannahöfn. Hefir ‘hún óspart gef- iS hermönnunum frímerkt bréf- spjöld. Kveld eitt þegar hún var á þessum ferSum, var fariS aS skyggja. þegar hana bar aS tjaldi nokkru. Voru piltar gengnir til náSa aS loknu dagsverki. Drotn ingin spurSi hvort þar væri nokk ur, sem kærSi sig um aS fá bréf- spjöld. Henni var svaraS því, aS hér væru allir svo fátækir, aS þeir hann ekki vera meS réttu ráði, og var hann því sendur á geSveikra- hæli; nú er hann sloppinn þaSan. — Annar maSur þar á hælinu, sem stöSugt var aS stagast á því, aS hann hefði gengiS af “manninum _________ sínum” dauSum, slapp meS Allen. Wnrvdrnwí Þe'm hafSi tekist . '' opna ‘hurSina á herbergi sínu og sigu svo í rúm- fötunum út um glugga. Er vel líklegt, aS þessir piltar séu ekki svo fávitrir sem þeir þykjast, og er þá sennilegt aS þeir leiti norSur vfir landamærin. ar SúSan. Belgir ríki sitt í Kongo,' gætu ekki keypt bréfspjöld, "og ... ... , Portugal allar eignir í Afriku. j fartju burtu”. “Eg ætlaði aS gefa an 1 100 txl 1000 manna svextxr a Nýlen(luveldi Frakka og Breta ykkur þau”, sagSi drotnxngin bros . verður sundraS. lTm Bandaríkin j ancj; j>4 kannaSist einhver þeirra a vera 1 samveru me sinxxnt segjr 'bJa.íSiíS, aS óvíst sé, hvort þau v;g málróminn og veslings menn- geti haldiS áhrifum sínum og völd-j jrnir urSu ekki fóSur undir fat, um aS stríSinu afstöSnu, en eitt sé þegar þeir sáu viS hvem þeir áttu. ráSlegast fyrir auSkýfingana í því j?n drotningin gaf þeim bréf- landi, aS lata stríSiS afskiftalaust, j spjöldin og var hýr og brosandi aS ella skuli þeir fá aS borga sinn part af bmsanum, þegar gerSir verSa upp reikningarnir. f London era ljós slökt snemma á kveldin og danskra kvenna siS. — í Montreal ganga 'hundruS og jafnvel þúsundir manna atvinnu- lausir. Þar af eru margir ÞjóS- verjar og Austurrikisrnenn. Marg- — Skipbrotsmennimir af Kar- luk, 9 aS tölu, úr fylgdarliSi Vil- hjálms Stefánssonar, era komnir til Victoria, B. C. — í alla flóa meSfram Rúss- landi, sem til Eystrasalts liggja, hefir Rússastjóm IátiS leggja tundurdufl, vegna þess aS ÞjóS- verjar sækja þar aS meS köfunar- bátuin og hafa sáS tundurduflum á skipaleiSir til Rússlands. — írar í London héldu afar- fjölmennan fund og samþyktu aS berjast þangaS til búiS væri aS losa Belgiu úr herfjötri og veita þjóSinni aftur frelsi og sjálfstæSi — í símfrétt frá Pétursborg segir, aS bændur á Póllandi og all- ur landslýSur af pólsku kyni, hafi veizt aS því aS stemma stigu fyrir herferS ÞjóSverja; jafnvel ungar stúlkur hafi unniS eins og ber- serkir aS því aS grafa skotskurði og hrúga upp skotgörSmn fyrir hermenn Rússa og þeim hafi veriS aS þakka, aS hægt var aS stöSva hinn þýzka her á Vislu bakka. — í skipasmiSju Frakka viS Loire fljót er nú hleypt af stokk- um vigdreka einum þeim mesta, er þeir eiga, heitir Normandia, er yf- ir 25,000 tons á stærS og er fer legum vopnum varinn eftir nýj- ustu tízku. — Þýzkan tundurbága (destroy- er) eltu Japanar, er læddist myrkri út úr Tsing Tao höfn, þar til hann hleypti upp í fjöra, og sundruBu honum meS skotum; skipverjar voru 56 og fórust allir. Tvö önnur skip þýzk hafa Japan- ar tekiS. HöfuSvígi ÞjóSverja í Kína á aS vinna meS langri umsát, en ekki áhlaupum. — Fred Stobart heitir sá, er sendur er af Bretastjórn til þess aS kaupa ýmsar nauSsynjar hér í landi til hernaSarins. Níu menn eru sendir meS honum til aS lxta eftir kaupunum og verSa sumir í Montreal, aSrir í Winnipeg. Stob- art hefir áSur fyrri átt heima hér í borginni. — Japanir hafa tekiS herskildx JþjóSrækllÍSSjÓðurinn. allmargar eyjar, sem ÞjoSverjar *■ •> •» áttu í Kyrrahafi. Bandamönnum Thos H Johnso“.........$30o.oo og Bretum segja þeir aS eylond- Afni Eggertsson ..... 240.00 l,m þessum verSx ekkx haldxS nema John j BildfeI1 ... 240.00 ““ ------------ Þyzkt 'hersklp B. L. Baldwinson ..... 120.00 J. B. Skaftason — Dominion stjórnin hefir j um stundar sakir. fengiS pengingalán í London til leitaSi hafnar í llonolulu, sem xess að létta undir til bráSabirgða, Bandamenn eiga, og mátti ekki Hr B j Brandson og fær peninga hjá Englands dvelja lengur en sólafhring aB alls- Nla ús pétursson banka, eftir þörfum. Gull streym- '—----------- *-------- ir til Ottawa frá Bandaríkjunum, skuldir sem bankinn á þar aS heimta og lætur greiSa til stjórnar- innar í Ottawa. — Elizabet Belgiu drotning er hjá bónda sínum, en hann stýrir leyfum af herliði lands síns á landamærum Frakklands og Belgiu Drotningin hefir aftekiS aS flýja til Englands. — Frú ein tiginborin á höll forna og fagra í Frakklandi norS- antil; þangaS komu ÞjóSverjar og gisti krónprinsinn þýzki þar nokkr- ar nætur, sakir, aS hann hefði látið fylla kistur af fornum menjagripum hallarinnar og einstöku hefSi hann jafnvel stungiS á sig. Þetta var rannsakaS af velþektum manni frönskum, og kvittar 'hann krón- prinsinn af ákærunni, en virðist bendla annan son keisarans viS máliS. herjar lögum. Japanar lágu úti fyrir og biðu skipsins, en koma þess dvaldist og hafa þeir nú kært þetta fyrir Bandaríkja stjóm, en málalok ófrétt. — Tveir synir Asquiths forsæt- is ráðherra eru farair í stríSiS, sömuleiSis tveir af sonum Lloyd Georga, Rosebery lávarSur á tvo syni á vígvellinum og margt ann- aS af stórmenni Bretlands 'hefir gengiS i herþjónstu sem sjálfboSa liSar. — Utanríkis ráSherra páfans er dáinn, sat aSeins fáa daga aS völd Frúin bar á hann þær um' — Kóngurinn í Albaniu, hinn þýzki prins Wilhjálmur af Wied, stökk úr því landi fyrir ófriSi landsmanna og er genginn í þýzka herinn. Nú er spum, hvort hann hafi fariS úr eldinum í öskuna eSa úr öskunni í eldinn. — Sögur um njósnir ÞjóSverja öSrum löndum ganga fjöllunum hærra, og einkum' eru Bretar smeikir viS spæjarana þýzku, Englandi hafa nokkrir alþektir menn þýzkir verið handsamaSir af grunsamlegum athöfnum, en lýS- urinn er svo reiður, aS hann brýt- ur búðir og skrifstofur þýzkra 88.00 60.00 56.00 Björn Stefánsson ............ 40.00 S. ,J. Sturlaugsson ......... 36.00 Eiríkur SumarliSason ........ 36.00 John Benson.................. 31.20 Sakarías Björnsson .......... 33.00 BárSur SigurSsson ........... 30.00 Lárus GuSmundsson ........... 24.00 Jóhannes Gottskálksson ...... 30.00 GuSm. Símonarson ............ 50.00 T. E. Thorsteinsson ......... 54.00 G. Finnbogason............. 24.00 Sveinn Bjarnason .......... 12.00 Mr. og Mrs. Ólafur Bjarnason 10.00 GuSm. Sturluson, West- bourne, Man............... 5.00 Philip Jónsson, Stony Hill.... 5.00 KvenfélagiS “ísafold” ViSir P. O., Man......... 10.00 Vilhorg Thorsteinsson, (Stony HiUJ ..................... 5.00 $1,539.20 — Sir Hiranx Maxim, sem véla- byssan alþekta er kend viS, hefir aS sögn búiS til skeyti fyrir smáar og stórar byssur, sem Jcveikja því sem þær koma viS. Einkum eru þær sagSar hentugar til aS kveikja í gasbelgjum loftskipa. — Einn af sex sonum Vilhjálms keisara heitir Oscar. Hann var staddur á einhverjum staS meS sveit háttsettra herforingja, sem honum fylgdi, er skotmenn Frakka sendu sprengikúlur í hópinn, svo aS sveitin stráféll. Þegar keisara- sonurinn sá alla falla i kringum sig, varS honum svo mikiS um, aS yfir hann leiS, og er svo sagt aS þaS hafi bjargaS lifi hans. Hann var fluttur af vígvelli, en svo veill er hann síSan fyrir hjartanu, aS lækn- ar hafa bannaS honum aS ganga í bardaga aftur. — Vetrarnótta hret hefir gert í Galiciu, svo og í Balkan fjöllum, meS frosti allmiklu og jafnvel fannkomu á sumum stöSum. ViS þaS hafa úlfar leitaS úr fylgsnum sínum, og verSa hermenn aS verj- ast ásóknum þeirra um nætur. Þeir leggjast á nái og grafa jafnvel upp moldaðan val. — Svo er sagt, aS í NorSursjó hafi Bretar tekiS þýzkt skip, er vár aS sá tundurduflum í sjó, en hafSi þó uppi þau merki er spítala- ‘skipum einum er leyft aS 'hafa í hemaSi. — BlöS geta þess aS Bretar hafi komizt aS því, aS ÞjóSverjar hafi haft eina eyðiey fyrir norSan Hjaltland fyrir köfunarbáta hæli, og fundiS þar mörg áhöld þeirra, svo sem tundurskeyti og þess hátt- ar. — RáSaneyti hins nýja Rumeniu konungs hefir lýst því, aS það land láti ‘hlutlausan ófriS stórveldanna og sé þjóSin reiSubúin aS verja hlutleysi sitt fyrir hverjum' sem á leitar. — Sjö ára gamalli stúlku í Minneapolis, Minn. fór einn morg- un aS lengja eftir aS móSir henn- ar kænii á fætur og færSi henni morgunverSinn. Fór hún því á fætur og inn í herbergi foreldra sinna; lágu þau þá bæSi og voru örend. Var konan meS þrem banvænum sáram, en xfxaSurinn einu; hann er talinn valdur aS glæpnum. — SíSustu sjö eSa átta vikum- ar, fram aS 22. október, hafa aS minsta kosti fjörutíu miljón bushel af hveiti frá vesturfylkjunum komist austur til vatnanna miklu a og auk þess hafa fjórar miljónir bushela komist í hendur mölunar- húsanna. Ef gert er ráS fyrir aS öll uppskeran verSi nálægt hundr- aS þrjátxu og fimm miljónum bushela og til heima nota gangi þrjátíu og fimm miljónir, þá eru nálægt 56 miljónum búshela enn í höndum bænda. Ef miSaS er viS september, þá eru rúmir 300 dagar eftir af árinu og ef hvert 1 vagnhlass er nálægt 1150 húshel, þá er aS meSaltali von á 156 hlöss- um á hverjum degi til síðasta ágúst 1915. ÞaS lítur út fyrir að í þetta sinn komist uppskeran á markaSinn smátt og smátt, en ekki öll eSa meiri partur hennar í einu lagi. Þannig ætti þaS aS vera á hverju ári. Enn koma þeir. Vikuna sem leiS komu 224 inn- flytjendur frá Bandaríkjum til Vesturlands, samkvæmt skýrslu Bruce Walkers, sem stjómar inn- flutninga deildinni hér í Winnipeg. Þessir innflytjendur höfSu meB sér 50,000 dali í peníngum og muni til 5,280 dala. Sömu viku vora tekin 513 heim- ilisréttar lönd í vestur Canada. AS visu koma færrt til landsins en um sama leyti í fyrra, í því skyni aS setjast hér aS. En lönd era nú numin fast aS því eins mörg og aS undanfömu, og sést af því, aS landsmenn sækja út sveitir allkappsamlega. — Vegna þess aS munn- og klaufasýki gengur á gripum í Dánir á íslandi eru Egill Eyjólfs- son, skósmiSur í HafnarfirSi; Magn- ús bóndi Magnússon í ÓsgerSi Ölfusi, Þorsteinn prestur Halldórs- son i MjóafirSi, Ámi Ámason kirkjuvörSur í Reykjavík, flestir úr lungnabólgu. I skotgröfunum. Þeim lýsir kunnugur xnaBur vígvellinum, er séS hefir tilhögnn ÞjóBverja í hliBunum meSfram Aisne-dalnum. Þær eru ekki djúpar, margar meS steinsteypu gólfi, reft yfir þær meS borSum, en ofan á borSin er ty7rft með snyddum. MeS þvi móti era þær faldar fyrir þeim frönsku og ensku, og hlífS er meS því fengin fyrir regni og vindi. Þeirn er skift sundur í mörg hólf, meS milligerS- um, meS hurSum í. Vitanlega liggur ekki allur herinn í einni af- langri gryfju, heklur í mörgum samhliða. Fremst er sú, sem for- verSir liggja í á nóttum; um fimrn htxndruS skrefum aftar taka viS — Sendiherra Breta í Washing- aSalgryfjurnar, þarscnx meginliS:S ton hefir, samkvæmt skipun frá heldur sig, en að baki þeirra eru Sir Edward Grey, bent útflytjend- 'heljar stórar gryfjur, þarsem mat- um á, aS þeir verSi aS merkja búiS er og sofiS. og þar hefst viS allar vörusendingar sem fara eiga hjálparliS, sem tekiS er til í viS- til hlutlausra landa, til stjómarinn- lögum. ar í viSkomandi löndum eSa manna Milli þessara skotgrafa liggja sem hún kveður til þess. gangar afarmargir, og eru í sum um þeirra stórbyssur, er senda skeyti sín yfir þær fylkingar, sem framar standa og oft standa eSa liggja utan í garSi þeim eSa þúst, sem fylgir grafabökkum endi- löngum. En aftast allra eru stærstu byssumar greyptar í stein- steypu palla með sterkum járnslám, og snara sumar þeirra sendingum sínum í háa loft, er springa þar sem þær koma niSur, svo sem þrjár mílur í burtu. Þessar stór- byssur era víða í hvylftum, sem grafnar hafa veriS í brekkumar og krít hefir verið tékin úr. Þaraa í hlíSunum má segja, aö sé stór neSanjarSar borg meS víS- um göngum fyrir götur i allar áttir; telefón strengir liggja eftir þeim; íbúarnir skifta hundruSum þús- unda og eta, búa og sofa þar, en svo vel er frá þessari moldarborg gengiS, aS neSan xír hlíSunum aS sjá eSa af jafnsléttu, er ekki unt aS greina þær, nema af þúst þeirri eða lágu görSum, sverSi þöktum, sem meSfram þeim liggja, og sum- staSar gætir þeirra jafnvel alls ekki. Þá rigningar daga og köldu næt- ur, sem oft hafa gengiS aS undan- fömu, hafa hinir þýzku hermenn orðiS að halda sig í þessum mílu- löngu gryfjum, hreyfingarlausir og varla getaS rétt úr sér, en alt í kringum þá hefir veriS haugblaut- ur, krítarblandinn leir. Ef þeir hafa hætt sér úr þeim, hafa þeir orðiS aS mæta látlausri stórskota- hriS Frakkanna, en aS nóttu til hafa þeir orSiS aS vera viðbúnir áhlaupum bandamanna. Þá hefir hver þýzkur rnaSur orSiS aS halda sig í stöSu sinni, sofa meS byssu sína í hendinni, ef því hefir orSiS viS komiS, kreftir í þröngri og blautri gryfju, og vera jafnan viS- búinn aS stökkva á fætur, til aS húka bakviS bakkagarBinn og skjóta þaSan á aSsóknarliS. En dúrarnir verSa sjaldan lang- ir hjá þeinx. ÚtverSir, sem fremst- ir standa og næstir óvina fylking- um, hlusta og horfa í náttmyrkrinu eftir hverju hljóBi og hreyfingu. þeim verSur þaS oftlega, aS þeir þykjast heyra fylkingu: Frakkanna læSast aS sér. Ef steinn losnar og veltur ofan brekku, ef lauf eSa hrisla slæst til, þá hrekkur vax‘8- liSinn viB, skimar í kringum sig og hlustar.. Honum sýnast skugg- ar á hreyfingu alt í kringum sig og þykist sjá menn á ferS. Skyldu nú óvinirnir vera komnir svo nærri, skríSandi á fjóram fót- tim, meS byssufleinana ginandi, til- biinir aS reka 'hann i gegn fyrstan allra? “Hver þar?” hrópar hann út í myrkrið og hleypir af byssu sinni á þann staS,- er hann þvkist vita aS óvinaliSiS sé aS læSast á. ViS hvellinn af skotinu vaknar liSiS aS baki honum viS vondan draum og þýtur á fætur. Sú sveit, sem sett hefir veriS til aS vaka næst honum kemur hlaupandi, en í næstu skot- gryfjum er hver maSur vakinn og kevrSur upp á skotbakkann. Þessi sífeldi órói er hermönnum þvngstur aS bera; þeir fá oftlega ekki stundarfriS alla nóttina. held- ur verSa aS spretta upp rétt í því aS þeir festa blund. * ÚtverSir bandamanna, sem á ýmsum stöS- um eru aSeins nokkur hundruS vards frá skotgröfum ÞjóSverja, heyra skotsmelli þeirra af og til á hverri nóttu, alla liSlanga nóttina.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.