Lögberg - 29.10.1914, Qupperneq 4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. OKTÓBER 1914.
LÖGBERG
GefltS út hvern fimtudag af
The Columbia Press, Ijtd.
Cor. William Ave &
Sherbrooke Street.
Winnipeg. - - Manltoba.
KRISTJÁN sigurðsson
Editor
J. J. VOPNI.
Business Manager
Utanáskrift til blaðsins:
Tlie COIjUMBIA PKESS, Ltd.
P.O. Box 3172 Winnipeg, Man.
Utanáskrift ritstjórans:
EDITOK LÖGBERG,
P.O. Box 3172, Winnipeg,
Manitoba.
TALSIMI: GAKRY 2156
Verð blaðsins : $2.0fl uni árlð
og öræfajökul í austri. í sí?5ustu indismaöur, sagtSi hann, hélt eg
ritgerð sinni í Sameiningunni, um áfram a« brúka tóbak. Einu sinni
Hallgrím Pétursson, sem hann! l>egar eg átti aö halda ræöu úti
ritar frá banasæng sinni, víkur! undir beru lofti, þá mætti eg
hann enn að þessu efni. Svo var kunningja mínum. Hann sagöist
hann hugfanginn af hinni stórfeldu
náttúru þessara héraða. Hún
sýnist aö hafa sett aö ein'hverju
leyti mót sitt á skap hans. Hann
var stykkjastærri en alment gerist,
hafa ágæta vindla og bauð mér aö
gefa mér fáeina. Eg þakkaði hon-
um fyrir boöiö, en kvaöst þó ekki
geta þegið þaö, því að eg gæti
hvergi látið þá. Hann sagöi aö
THE DOMINION BANK
BU IUMCND B. OSLSS. M. P„ Prtm W. D. HATTHEWS ,Vlo»-Pna.
C. A. BOGEKT, General Maiiager.
UppborKaður höfuðstóll..............$6,000,000
Varasjöður og óskiftur ágóði........$7,750,000
Það er mér í barnsminni, að | eg gæti þó aö minsta kosti stungið
þegar eg heyröi tilrætt um Jón I nokkrum þeirra í húfu mína, svo
Bjarnason frá Stafafelli, þá sem aö eg geröi þaö og setti svo 'húf-
æskumann, var jafnan svo þar um una UPP- Eg gekk upp á ræöupall-
j talað sem liann væri til nokkurra | inn og þar voru saman komin því |
mikilla hluta liklegur. Og til voru nær tvö þúsund börn. Eg haföi
þeir menn hér á landi 1889, sem húfuna á höföinu til þess aö fá
þótti séra Jón væri maðurinn, seni'ekki kvef og gleymdi vindlunum.
i þá ætti að taka viö æðstu stjórn I Eftir aö hafa varaö drengina við
kirkjunnar í landinu á eftir Pétur j ahskonar slæmum siðum, sagöi
| biskup. Vottar það, 'hvers viröi eS:
: maðurinn hefir þótt. I “— og nú skulum viö, drengir,
En aöal æfistarf séra Jóns varö' hróPa Þyefalt; húrra fyrir hiudind-
ekki héma megin Atlantzhafs. inu’ flurra 1
þaö varð vestanmegin meöal land-I ^f ákafanum þreif eg ofan húf-
SPARISJ6DSDEILD
er 1 sambandi við hvert útibú bankans, og má leggja 1 þann
sparisjóð upphœðir er nema $1.00 eða melru.
pað er öruggur og hentugur geymslustaður fyrir penglnga
yðar.
NOTBE DáME BBANCH: C. M. DENISON, Manaxer.
SKLKIBK BBANCH: J. OBIMDALB, Huupr.
gegn oss. I hreyfanlegar og geta farið eftir
Þjóöin er ágjörn, þóttafull og! jámbrautum og jijóðvegum. Sér-
vill lifa í munaöi. Hún vill haldajstakir vagnar eru notaðir til aö
veldi sinu og frama án þess aö flytja fallbyssur og komast þeir
leggja nokkurn hlut í sölurnar. jafnvel yfir fen og foræöi. Bif-
Þeir era háværir og digurmæl irj reiöar og flugvélar þjóta um láð
þegar þeir tala um brezka veldið, og loft og vélaverkstöðvar eru við
en þeir vilja hvorki borga því neitt j hendina til að gera við þaö sem
! N0RTHERN CR0WN BANK
Ý AÐALSKRIFSTOitA í WINNIPEG
Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000
Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,860,000
t STJ ÓRNENDUR:
f Fomiaður...............Slr. D. H. McMILLAN, K.C.M.G.
T Vara- fomiaður................Capt. WM. ROBINSON
$ Slr D. C. CAMERON, K.C.M.G., J.H.ASHDOWN, H.T.CHAMPION
T w. J. CHKISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL
t AUskonar bankastörf afgreldd. — Vér byrjum relknlnga vlð eln-
4. staklhiga eða félög og sanngjamir akilmálar veittlr.—Avísanir seldar
T til hvaða staðar sem er á fslandl.—Sérstakur gaumur geflnn gpari-
t sjóðs innlögum, sem byrja má með elnum dollar. Rentur lagðar
X við á hverjum sex mánuðum.
| T. E. TliORSTEINSON, Ráðsmaður.
£ Cor. William Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Maa.
I
ná-
hátt.
af
pall-
Hótanir af hálfu
Þjóðverja.
Sendiherrann þýzki í Washing-
ton, Bemstorf greifi, hefir lýst því,
aö vegna þess aö Canada stjórn
hafi sent lið til þess aö berjast
gegn þýzkalandi í Norðurálfunni,
þá hafi landiö unniö til og megi
eiga von á herferð þangaö af
þýzkri 'hálfu, og aö hin forna og
fræga yfirlýsing Bandaríkja
stjómar, sem kend er viö Monroe,
hafi enga þýöingu í því tilfelli.
Yfirlýsing sú segir, aö Bandaríkin
Jjoli ekki herferöir til landvinninga
á Ameríku, hvorki sunnan né
norðantil.
Ummæli sendiherrans vöktu
þegar mikla eftirtekt og var svo
óhýrlega tekið í Bandaríkjunum,
aö þýzka stjórnin flýtti sér aö gera
ómerk orö sendiherra sins og
kvaðst i engu vilja brjóta á bak
aftur Monroes regluna. Eigi aö
siötir halda blööin þar í landi áfrain
að ræða þetta efni, þykir öllutn
hinn þýzki sendfhcrra djarfur og
frekur aö vekja hótanir, meöan
stjóm hans stendur ekki betur aö
vígi en hún gerir til að framkvæma
þær.
Stjórn lands vors lætur sig um-
mæli sendiherrans litlu skifta, á of
annríkt til þess aö eiga í oröadeil-
um viö orðfreka útsendara stjórn-
arinnar þýzku. Áöur en til þess
kemur aö þýzkir teggi undir sig
Canada, veröa ýmsir ólíklegir at-
htirðir aö koma fram. Fyrst þaö,
aö Þjóöverjar hrjóti á hak aftur
herskara Frakka, Breta og Rússa.
því aö meðan þeir eiga fult í fangi
aö halda síntt í noröurálfu, væri
þeim ekki hægt um vik aö senda'
hingað svo stóran her sem dygði,
til aö leggja undir sig Iand vort.
t annan staö mundi Þjóöverjum,
þó aldrei nema þeir heföu nægilegt
herlið, veitast fullervitt aö koma
því hingað, meöan flotinn hrezki
er óunninn. Nú standa svo sakir,
aö þeim þýzku ertt allar bjargir
hannaöar á sjó, og þær hersnekkj-
ur {>eirra, sem ekki eru króaðar
inni, eru í felum liér og {>ar um
úthöf heimsins og skjótast úr
levnivogum aö kaupförum, þegar
]>ær eru ekki á harðasta flótta und-
an þeim herskipum. sem send eru
að elta þatt. Svo tæpt standa ráö
Þjóðverja á hafinu, aö þeir geta
ekki komiö til stn því liöi, sem
safnast hefir í Bandaríkjum af
þýzkum og austurriskum þegnum;
þar bíöur nú um hálf miljón slikra
fars yfir álinn. Meöan Þjóöverj-
ar geta ekki komiö því liði austur
yfir, ]>ó aö þeim liggi mikiö á, þá
cr ekki ástæöa til aö hafa áhyggj-
ur af þvt, þó þeir hóti að senda.
herliö hingaö vestur. SHk hreysti-
yröi bíta ekki á landsinenn hér,
neina ef vera skyldi til aö hrýna þá
til aö leggja sig enn harðara fram
í því skyni aö hnekkja yfirgangi (
og ofsa hins ]>ýzka hervalds.
nemanna frá íslandi þar í Iandi. llna PST veifaði henni i ákafa, en né berjast fyrir þaö; þeir vilja lít-jhrotnar og aflaga fer.
Þó aö séra Jón væri ekki sá fyrsti vindlingamir fuku eins og fiöur í ið leggja í sölumar fyrir þaö.1 Alt frá byssunni í hendi fót-
héöan af landi, sem tók sér fasta allar úttir- Gleöiópin uröu að Þetta vita Þjóðverjar. Allur gönguliös mannsins, til flugdrek-
bólfestu í Vesturheimi, veröur ‘Jynjandi ’hUlri, °g allir hlógu auö- heimurinn veit þaö. Ráðgjafarn- ans, sem lyftir sér á vængjum vind-
Itann þó altaf þar landnámshöfö- vita® a® niér. Og þó varö mér ekki ir vita þaö; en þeir þora ekki aö anna og svífur eins og öm í loft-
; inginn vorra manna, höföi hærri en hetur vis Þegar einn af drengjun- segja frá því. Oss vantar mann. inu, er engin smáskrúfa, engin vél
aðrir menn. Þaö mikla starf, um kom UPP a ræSuPaPinn, rétti j \ Þýzkalandi eru allir æföir sem ekki hefir verið reynd af þaul-
þrek og þol, sem hann 'hefir lagt nler einn af þessum ‘árans vindl- hermenn. Þar breytist ekki stjórn aefðum visindamönnuni. Þeir vita
1 : ]>að að halda þar uppi islenzkri urn sagöi kurteislega; "Hema í et-i-ffí hve míb-íN má oofln ViVArrí oínt«cf««
^ “ I_______„ r ____11____________
; kristni, íslenzkri tungu og öllu er einn af vindlunum þínum John
þjóöræknu og góöu, er ekki hægt (,ouííh-
aö meta til hlítar, né heldur skýra
! í svo fáum orðum, sem hér eru!
föng á. En hitt er víst, aö það
■ hefir veriö mikið, og skylt er að j
! minnast þess meö lotningú og!
þökkum nú aö vertíðarlokum.
Stríðinu spáð.
Oss vantar mann.
John B. Gough
Fram undan eru boöar og blind-
! sker og Asquith hefir sagt oss þaö,
, Roberts lávaröur hefir
hermálanna í hvert skifti sem J live mikið má ætla hverri einustu
stjóm veltur úr völdum. Hermál- j vél, sem notuö er.
unum er haldiö i sama horfinu dagi En þrátt fyrir allar þessar vís
eftir dag og ár eftir ár, hvem:g indalegu rannsóknir, alla þessa
_____ oss daga, þegar Frökkum var
, r . „ _ , ,, . . j þaö og Sir Edward Gray hefir
Þegar John B.-Gough do, mistu; . . . ,T, J, , .
, . ,.s ,. J . . s . . ’ r. sagt oss það. Ver erum ekki við
bindmdismenn einhvem hinn bezta !■••,.. , , . •,. --- ----- —.........— --------
vin sinn og talsmann. í meir en ! 'f!™ 'X " bur"!j' .fF eSÍir Vj^': Hermálaráögjafinn þurfti yfir engj
,, r . „ . ,v. 1 . 1 ekkert um þessa hættu eöa vilta
aldarfjoröung haföi hann venð
sem alt annað breytist. Að þeim
vinna helztu menn þjóðarinnar.
Hvernig fer fyrir oss þegar vér
eigum aö mæta slíkri vandvirkni.
æfingu og iðni?
Það er sagt um Roon, hermála
ráögjafa Prússa, aö iiann hafi far-
iö heim til aö hvíla sig í nokkra
sagt
stríö á hendur. Hann hafði lokið
sínu starfi. Herinn var tilbúinn.
vísindalegu þekkingu, sem auðvit-
aö miöar að því að geta svift sem
flesta menn lífi á sem skemstum
tíma, þá er þó aðalatriðiö i öllum
styrjöldum þaö sáma og það var
þegar Xerxes réöist á Grikkland,
eöa þegar Hannibal fór yfir Alpa-
fjöllin. Þrengdu svo aö óvini þín-
um, að hann geti ekki haldist við
á stöövum sínum — það var og
er og verður sjálfsagt altaf meg-
inatriði allra styrjalda.
, , , .. .. , . , ekki kannast viö aö vér eisrum
j hropandans rodd a eyðimorkinm. j |iana ■ væncjum
Hann haföi varið kröftum sínum; .
! til að efla og útbreiða bindindi og „F>’n,r nokkruin árum sagði
varpa sólgeislum inn á heimili ótal ° se ey lavarður. . Ver erum
drvkkjumanna. aldre’ vlgbun'r> en stJÓrnin þorir
Hann var fæddur á Englandi en j ekk' aö seSj'a >ÍÓCinnl Þann sann-
l dó í Worcester, Massachuseís, I ei a'
áriö 1888. Hann vann öllum f,etta er íilvöruþrungin staö'hæf-
stundu-m aö bindindis og enrlur- ing' °S sýnir aS yfir oss vofir al-
lx>ta málum, í samtali, á ræöupöll-; var,eg hætta. Vér skulum íhuga
um og i ritum. Gaugh gaf út ’ hvaöa átt það bendir.
nokkrar Ijækur; þær voru í æfi- Það bendir á aö vér höfum haft
sögu og ræðuformi. Hann var stjóm, sem vissi aö vér vorum ekki
mælskur og orösnjall og ræöur vi® ófriöi búnir, en þorði ekki aö
hans voru fullar af smásögum. segJa bjóðinni frá því sem hún
j Gough var ekki mikill rithöfund- j vissi- l>°rt5i ekki a« segJa henni
; ur. en hann var ágætur ræðumaö- sannleikann.
; ur. Aörir uröu til aö skrifa upp Wolseley lávarður 'hefir sagt
, flestar af smásögum hans. — þetta en ekki eg. Þaö eru alvarleg
John B. Gough var eldfjörug- orð, og sá sem sagði þau, hefir
ur og hrifandi, þegar hann kom langa og víðtæka reynslu aö baki
npp á ræðupallinn. Beecher varö sér.
þaö einhvem tíma aö oröi um En er þetta sönn staðhæfing?
hann, að hann prédikaði gegn Þaö sýndi sig í Krímar ófriðnum,
drykkjuskap, en áheyrendur hans aö þau vom sönn og aftur þegar
Langar fylkingar.
aö æörast. Hugsið ykkur hugar-
ástand hermálaráðgjafa Breta, ef
Þjóðverjar segöu oss stríð á hend- Fylkingar sem nú skiftast skeyt-
ur í dag eöa á morgun! , um á, eru nokkur hundruö mílna
Frakkar biöu ósigur af því að langar. Þetta er ekki eingöngu
þeir voru ekki tilbúnir; Spánverj-j yegna þess, að fleiri menn taka
ar biðu ósigur fyrir Ameríku- j ],átt í þessum hardaga, en áður
mönnum af því að þeir voru ekki! hefir átt sér stað. heldur vegna
tilbúnir; Rússar biöu ósigur fyrirj])eSs aö hægt er aö miöa svo ná-
Japönum, af því aö þeir voru ekki kvæmlega meö þeim vopnum, sem
viö stríði búnir. Vér erum ekki nú eru hrítkuö, og þau eru svo
tilhúnir, en Þjóðverjar eru þaö. | haröskeyt aö ekki er unt aö hrúga
Vér erum aldrei tilbúnir; Þjóð- mönnum eins ]>étt saman og gert
verjar ent þaö altaf.
Það var fádæma axarskaft af
frjálslyndu stjórninni, aö hika viö
aö byggja fjóra vígbarða. Þeir
þóttust vera aö spara. Þeir von-
uöust til aö komast út úr klipunni
meö hægu móti. Þeir vora aö
hiða eftir að eitthvaö hærist þeim
upp í hendurnar. Þjóðverjar
vissu þetta og lögðu léttan á aö
komast fram fyrir oss.
Það er timi ti! kominn fyrir
stjórn vora og þjóö, aö kannast
var á dögum Napoleons eða 1
fransk-þýzka stríðinu. Að öllum
líkindum eru ekki nema fjögur til
fimm þúsund manns á 'hverri milu
á bardaga linunni í Noröurálfunni;
en í fransk-þýzka stríöinu voru
þeir fimm eöa sex sinnum fleiri.
Betri byssur.
Byssur þær sem fótgönguliöið
notar i þessari skeggöld, flytja
að meðaltali hér um bil eina og
einn fjóröa úr mílu og kúlumar
gerðust druknir af málsnild hans búa ófriöurinn stóð yfir. Þetta er vis Þa ati>nröi sem eru aö ske fyr- f;lra n^jæ„t 2soo fet á sekúndu
og andagift. Ilann var glaöur og sönn staöhæfing enn i dag eins og ir au&1,m l>eirra- ÞjoSverjar hafa j)ep,ar þær koma úr byssuhlaupun-
skemtilegur í viömóti, og enginn hún var þaö áöur. j obemhms skorað oss a holm. Ver )m Þýzku byssnmar era þó
breyttist á samvistum við hann. Hún er sönn þann dag i (!ag 8e)um ekki vi,t óvini vorum sýn-, ttat-gsbeyttari; ]>eirra kúlur fara
Honum var illa viö aö stíga í einS og hún liefir lengi veriö, því | > er getum cklci lcomist undan hon-! 2 fet ^ sekúndu, lægar þær
ræöustól þegar áheyrendur voru aö fram undan eru l>oöar ogiunl- > er Setllm ekki keypt örygg-, jeggja stag j,ær em ^arð-
’ár og gat stundum ekki varist hlindsker. Margir ráðgjafanna úri lð nleS °rSum- Ef ver el&um aS skeyttustu fótgönguliös byssur'
?•.« láta j>-ss getiö. En sögur hans háöum flokkum hafa kannast við hal(la vorum hlut oskertum fynr heimsins En frönsku byssurnar'
voru a!t af jafn skemtilegar og þaö. F,n vér eram ekki viö ófriði svo voi(iugum og einbeittum óvin,: fjvt;a ajt afi fÍQt-s^ngj nij|a Jeno-ra
findnar. — húnir. Allir seni nokkuð hafa'’,)a,verSunl ver aS sýna íafn mikla
Finu sinui heimsótti Eng'cnding-1 hugsaö um bermál vor, vita þaö. ósérhlífni og staöfestu og liann. / Parri fglla tiltölulega.
ur haiin, t:l þess aö tala um algeröa (.ávarðar vorir og ráðgjafar eru ^er höfum lagt út í ana á röng- ..
ai'neitun áfengra drykkja <>g hóf hræddir. U'olseley lávaröur segir nm staS- Vér höfum 'haft vaöiö e^'*r 1 b011^1 1( 1
samtaliö á þessa leíö: oss þaö. Staöreyndimar segja oss fyrir ofan °ss en ekki neöan. Þess vonduöum vopnnm buiö,
“líg hefi alvarlega ástæöu til aö ]>að. Sagan segir oss það. Um- konar sparsemi er hin versta og
rnæla á móti algerðu hindindi og ræöur á þinginu sanna þaö, fjár- ilættulegasta eyöslusemi. ^
hún er ]>etta: Kristur hjó til vín ’ hagsáætlunin sannar það, landher- t>egar stjórnin vrldi ekki Hnu; e'J2Uri_ Sl,nlrat’ a .. a ,l >r,r, ætt
i hrúökaupinu í Kana.“ inn og sjóherinn vita þaö. Þing—; sinni Hyggja fjóra bryndreka, þá
“Eg veit að hann geröi þaö.’’ mennimir era hræddir viö kjós- hefði hún att aö láta byggja fjór-
“Hann hjó þaö til af því aö þá endur sina og vilja heldur endur-;nm sinnum fjóra; ]>egar hún var
sem þar voru staddir skorti þaö.’’ taka aftur og aftur somu ósann- aS reyna að spara fáeinar miljón-
“Svo segir ritningin.” indin, en aö standa augliti til aug- ir- hefsi hun att aS e>'«a fimtíu
"Hann bjó það til úr vatni.” litis viö kjósendur sína og segja! uúljónum. Þegar Iandherinn var , .
“fá" þeim sannleikann ; minkaður. þá 'heföi átt aö stækka kæSa<lrog era notuö til hliföar. Og
En ef ófriöur skyldi gjósa upp, hann- , j|lCgar ekbert ,at( rCP flUSt
þá eiga þingmennirair erfiöará Fn ráöaneytið var smetkt UID| urannar _ic,n 1 • þa gre ur 11 sig
verk fyrir höndum en að mæta1 si£- °ss vantar marrD |n 1 torðlna'
Þá veröa *
vopntim
alla liættu
Það kann að láta vel í
er .svona
þá forö-
eftir I>eztu
jörðina, en hermönnunttm þykir
engu betra að vera skolnir, en að
veröa fyrir járnbrautarlest. For-
ingjamir gæta allrar varúöar aö
]>eim sé ekki að óþörfu skakað í
hættu. Börð og steinar, hólar og
Með mynd
Séra Jóns Bjamasonar og konu
hans flytur “Sunnanfari” stutta en
gagnorða lýsing á þeim eftir útgef-
andann, Dr. Jón Þorkelsson. Þar
segir meöal annars um séra Jón:
Meö séra Jóni er mikill kappi
fallinn í ísrael. Se>m kirkjumaöur
er hann einstakur íslenzkra manna
um marga mannsaldra og meira til,
og manni finst maöur nærri verða
að líta um 200 ár aftur í tímann,
til þeirra Jóns hiskups Vidalins
og Jóns biskups Amasonar, til
þcss aö finna menn til samanhurfi-
ar aö gerð og skapferö.
Þó að séra Jón væri ekki nema
7 vetra, þegar hann fór frá Kálfa-
felli, er þó svo að sjá, sem kær-
ustu æskuminningar hans séu það-
an. Hann víkur hvaö eftir annaö
í ritum sínum aö landslaginu þar,
sem er stórgert, meö Lómagfnúp
“Hann geröi kraftaverk til þess
aö búa til vín.”
'Já-“
“Þar sem Kristur l>jó til vín á óvinveittum kjósendum.
yfimáttúrlegan hátt, ]>á hefir 'hann erfiöir dagar.
blessað þaö og lielgaö. Þess vegna Nú ætla eg að segja upp i opiö
virðist mér, aö ef eg hætti aö geðifi á öllum sem mæla á móti
neyta áfengis, þá yröi eg sekur um herbúnaði. nokkuö, sem eg er sann-
van]>akklæti viö skaparann og þaö færfiur tmi aö þing og stjóm veit,
væri lítilsviröing á gjöfum hans. ' en hefir ekki dug og djörfung til
“Fg get vel skilið þetta,” sagöi aö segja.
Gough, “en hafnarðu engri annari Eg er sannfærður um aö nema hver
af gjöfum skaj>arans?”
“Nei. ekki held eg þaö."
Boröaröu hyggbrauö ?’
Styrjöldin og nýjar
uppgötvanir.
Crslit og endir styrjalda nú á
j timum, er mest undir því komin,
hefír mestri vísindalegri
>retar séu viö því búnir aö herj-1 þekkingu úr aö spila og hagnýtir
j ast og horga og vinna meira en j sér hana bezt. 1 alheims ófriðn-
>eir hafa barist og borgafi og unn-i um sem nú stendur yfir, er eins
‘Nei,” sagöi maöurinn og 'hló iö i siðustu hundrað árin — ef mikið eöa ineira unniö með raf-
við. | nokkum tíma — ]>á fellur ríkið í
Hvers vegna gerirðu það ekki?’imoIa og vér veröum lítilsvirtir
“Af þvi afi mér þykir þaö læiningamenn undir járnbaröi
slæmt.” ! hraustari, lætur æförar og sam-
“Kristur hlessaöi ]x> byggbrauö heldnari þjóðar, en vér erum.
ekki síður en vín,” sagöi Gough. Ráögjafar vorir eiga erfiöara
“Hann inettaði fimm þúsundir aöstöðu en stéttarbræður þeirra í
manna á hvgghrauöum og geröi þá: Þýzkalandi. Þegar stjórnarskifti
kraftaverk. Þú hafnar byggbrauði veröa hjá oss, þá hreytist stjóm
vegna þeirrar litilf jörlegu ástæöu, | hermálanna. Ráðaneytið þorir ekki
að þér þykir ]>aö hragðslæmt. En
eg skora á þig aö hafna áfengi
vegna þeirrar liáleitu skyldu aö
styrkja veika hræöur þína og verja
]>á falli og þannig aö fullnægja
lögmáli Krists.” —
Einu sinni var Gough beöinn aö
segja frá einhverju sem fyrir hann
heföi borið, fyrst eftir aö hann
gerðist bindindismaöur.
“Fyrst eftir að eg geröist bind-
að heimta fjárframlög, þorir ekki
að heimta þjónustu, þorir ekki að
segja sannleikann. Þeir þora ekki
aö opna xnunninn fyrir kjósendun-
um. En kjósendumir vilja ekki
miklu kosta til öryggis og varnar.
Kjósendurnir liafa litla hugmvnd
um livaö gerist út í heimi og þeir
gleypa hverja friöarflugu sem aö
þeim er rétt, þó að nágrannaþjóðin
hervæöist og snúi spjótum sínum
magni og grfsi, en meö púöri og
kúlum. Mikiö er unniö af fall-
hyssum og allskonar skotvopnum,
en hverri þeirra fylgja svo marg-
brotnar og flóknar vélar, aö engu
minna er né óvandfarnara meö, en
flóknustu rafmagusáhöld. Þó
mundu þessar marghrotnu morö-
vélar koma aö litlu liöi, ef ekki
væri séö fyrir á'höldum sem senda
Ijósgeisla langt út i geiminn og yf-
ir herstöðvar óvinanna. Ritsímar
og raddsimar liggja tugum og cf
til vill hundruöum saman út frá
tjaldi yfirforingjans og ná fram
í fremstu fylkingarbrjóst. Stein-
steypu vélar vinna dag og nótt og
tugir manna hyggja trausta palla
undir fallbyssur. Þá eru vélar viö
hendina til aö framleiða alt gaj,
jörðina
I ófriönum milli Rússa og Jap-
ana. þurftu Rússar að eyða 1053
skotum á hvern Japana, sem féll.
Áriö 1870 féll einn maönr viö
hvert 375. skot. Af þessu sést, aö
þó aö voj>nin séu betri, þá er hætt-
an minni nú en áður var og minni
en búast mætti við eftir frásögn
hlaðánna. Margar miljónir skot-
hylkja hafa veriö tæmd á vígvöll-
um Noröurálfunnar, siðan ófriö-
urinn hófst, en ekki hafa fallið
nema nokkur hundruð þúsund
manns.
Þótt 'herflokkarnir í Noröurálf-
unni liafi vandaöri og traustari
fallbyssur, en áöur hafa þekst í
sögu mannkynsins, þá veröur þaö
þó fótgöngulifiiö. sem sigurinn
gefur að Iokum. Þó mundi fót-
gönguliðið litlu fá áorkað, ef ekki
væri stórskotaliöiö. Fótgönguliðiö
gerir ekki áhlaup, fyr en fallbyss-
ur óvinaiina em ]>agnaöar. Sömu
aöferöinni er því enn beitt og á
dögum Najioleons. En áhöldin eru
ólik.
Aðferö stórskotaliðsins er einn-
ig ólík því. sem áöur var. Sá sem
hleypir af fallbyssu, sér aldrei þá
sem sendingamar eru ætlaöar.
Ilann stendur í lítilfjörlegu skýli,
á tíu til fimtíu feta háum palli.
reikningi. Gegnir furöu hve
kvæmlega má miða á þennan
Ef nokkur getur haft gaman
leiknum, þá er þaö sá sem á _
inum stendur; en ‘hann er lika í
meiri hættu staddur en nokkur
annar.
Skotfœrin.
Þó aö miklu sé eytt af skotfær-
um, þá eru litlar Iíkur til að
nokkur skortur veröi á púöri, kúl-
um eöa skothylkjum. Eftir því
sem herbúnaöur þjóðanna hefir
aukist, hafa þær komið sér upp
skotfæraverksmiðjum, þar sem
hægt er aö búa til öll þau skotfæri,
sem lið þeirra þarf meö.
Þaö er lítið notaö af venjulegu
púöri í þessu stríði, heldur er þaö
reyklaust sprengiefni. Mikiö af
! því er þess eðlis, að þaö veröur aö
| vera í þröngu og takmörkuöu rúmi
| til þess aö það springi. Þess
vegna er þaö ekki eins hættulegt í
meðförunum og þaö púöur sem vér
þekkjum bezt. Þó aö þaö vökni
má þurka þaö svo að þaö veröi
jafngott, ef rétt er aö farið.
Hvert mannslíf kostar tonn af
málmi.
Þótt fallbyssumar sem notaöar
em, séu stórar, hraöskeyttar og
ægilegar, þá falla miklu færri
menn fyrir þeim en oss granar.
1 bardaganum við Frivat 1870
uröu Frakkar að eyða áttatíu
skotum á hvern Þjóöverja sem
féll eða særðist og kúlurna/ voru
allar til samans 660 pund að
þyngd. Síðan eru fjöratíu og
fjögur ár. Skotvopn hafa mikiö
breyst til batnaðar á þeim tíma.
Það mætti þvi ætla, að nú væri
mannfallið ægilegt í meira lagi.
Þegar Rússar böröust viö Japana
í Asíu, uröu |>eir aö eyða 150 fall-
byssukúlum á hvern Jaj>ana sem
féll. Kúlurnar sem þeir notuöu þá
og enn eru notaðar, era miklu
stærri en áður gerðist. Til þess aö
vinna á hverjum Japana uröu þeir
því aö senda hér um bil tonn af
málmi eina til tvær mílur vegar.
Sllkt verður sjálfsagt aö gera nú.
Af þessu má ráöa. afi þaö er mest
komið undir fótgönguliöinu, hver
sigurinn íær úr býtitm.
Fregnir og fyrirskipanir.
Svo mörgum fallbyssuni og
mörgum mönntim er dreift um
vígvöllinn, aö engu tali tekur fyrir
yfirforingja aö líta meö eigin aug-
um alt sem fram fer. Það er af,
að hann þjóti á völdum gæöing
fram og aftur um fylkingamar,
telji hug í liðið og hvetji það til at-
lögti eöa stöövi flótta. Málurtm-
um þótti eitt sinn gaman aö sýna
liðsforingja þannig á myndum
sínum. En þeir tímar eru um
garfi gengnir. Nú er liann langt
i burtu frá sjálfum vigvellintim.
Þó veit hann svo að segja hvaö
skeður á hverri mínútu. Hann
veit samstundis hvort atlögur hafa
hepnast eöa ekki, hann veit hvaða
fallbyssur hafa bilað og hvar liði
hans 'hefir oröiö ágengt, þó i
vnargra mílna fjarlægö sé. Þó að
liö hans sé dreift um mikinn hluta
noröur Frakklands og mestalla
Belgíu, þá veit hann ineira um
hvaö eina sem fram fer, en Napó-
leon vissi í orustunni viö Ueipsic.
Loftför.
En mest Iið veita þó Ioftförin
honum. Margir þykjast að vísu,
liafa oröifi fyrir vonbrigðum; þeir
héldu afi loftförin létu meira til sín
taka. Margir liafa gert sér svo
'háar vonir um orustur sem háðar
yröu í loftinu, aö þeir hafa ekki
tekifi eftir því gagni, sem loftför-
in vinna á njósnferöum sínum.
Þau foröast að tafta beinlínis þátt
í bardaganum, nema þauséuneyd l
til þess. Að vísu hefir veriö bar-
ist í loftinu, en þaö hefir einkum
verið þegar loftfarrnn hefir oröiö
of nærgöngull. Sprengikúlum
hefir einnig verið kastaö úr loft-
förum. En þær hafa líka orðið aö
litlu liði eða gert lítinn skaða.
Þaö er loftförunum aö þakka,
aö nú er fáliðaðri sveit aldrei ætl-
aö aö ráöast þar á sem engar lík-
ur eru til aö henni geti nokkuö
áunnist. Loftfarinn getur séö
hverja fótgönguliös sveit, ‘hverja
riddaradeild, hvert skotbyrgi og
farið nær um styrkleika óvinarins.
Þannig veit hvor um hreyfingar
hins. Hvernig er þá mögulegt aö
gera hliðarárásir ? Hvernig er
mögulegt að draga að liðsauka á
einum staö og rjúfa fylking óvin-
anna? Alt sem leyndast fór í
gamla daga, liggur nú eins og opin
bók fyrir óvinunum, þegar bjart
er af degi og þokulaust.
Öryggi loftfara.
Loftfarinn er jafn óhultur í
loftbát sínum og skipstjórinn á
stjómarj>allinum. Hann getur
látið fara vel um sig; hann getur
svifiö á sömu slóðum tímum sam-
an og í'hugað hvaö gerist niður á
jöröinni, ef óvinurinn sendir ekki
hervædda dreka á móti honum;
hann getur haldið sér á lofti allan
daginn án þess að preytast. Hann
hefir áhöld til aö senda loftskeyti
og taka á móti þeim í 300 mílna
fjarlægö og þarf ekki aö hreyfa
sig í hvert skifti sem hann þarf að
koma boðum til manna sinna.
Ef loftfarinn 'heldur sig í 4500
feta fjarlægð frá jörðu, þá er hann
nokkurn veginn óhultur fyrir skot-
um neðan frá jöröinni. En þaö er
erfitt aö njósna úr svo mikilli fjar-
lægfi. Fallbyssur og skotbyrgi era
litlu stærri en flugur, og erfitt er
að greina fótgönguliö frá riddara-
liði. Freistingin er því mikil aö
fara niður í hættubeltiö, til þess
afi sjá betur hvað fram fer. 1
Balkanstríðinu mistu aö minsta
kosti tveir menn lífiö fyrir það,
og ef tríia má blööunum, hafa
margir flugmenn veriö skotnir frá
jöröu í þessu stríði.
Krapp hefir búiö til þrjár teg-
undir af fallbyssum, til aö vinna
loftförum mein. Eina tegund
þeirra draga liestar; má skjóta úr
þeim því nær þráöbeint upp í loft-
iö. Önnur er ætluð skipum, og
þriðja er flutt á mótorvögnum.
Þessar byssur draga því nær 20,000
fet.
Skálmöld sú, sem nú stendur
yfir, hefir staðiö að eins í tæpa
þrjá m/inuöi, svo aö það væri óðs
manns æöi að spá nokkru um það,
hvað hún mundi kenna oss. Svo
mikiö virðist þó mega ráöa í af
því sem fram er komiö, aö loftfar-
arnir vinni að vissu leyti meiri
þrekvirki en þeir sem stýra stærstu
fallbyssunum.
Fundarályktun.
1 tilefni af því, aö grein sú, er
hirtist í Heimskringlu 11. Sept. síð-
astl. meö fyrirsögpiinni: ‘‘Fáheyrö
þrælapör”, hefir vakið almenna óá-
nægju hér í bygð, var fundur hald-
inn aö Darwin skólahúsi 20. Októ-
ber, og samþyktar eftirfarandi til-
lögur:
I.—Aö fundurinn álítur, aö áður-
nefnd ritstjórnargrein í Heimskr.
hljóti að vekja slæmar skoöanir á
siðferðis ásigkomulagi þessarar
bygöar í öðrum íslendinga-bygðum,
eöa þar sem áðurnefnt blaö er lesiö,
aðhyllist fundurinn þá tillögu, aö
fólk alment hér i bygö hætti aö að-
stoða blaðið framvegis meö því aö
kaupa þaö, af þeirri ástæöu, aö þessi
áðurnefnda grein er önnur árás á
þessa bygö öörum íslenzkum bygðum
fremur, sem Heimskringla hefir
flutt frá hendi ritstjóra síðan B. L.
Komizt áfram.
meS þvl aS ganga á Suecess Business College ú Portage Ave.
og Edmonton St., eSa aukaskólana I Regina, Weyburn, Moose
Jaw, Calgary, Lethbrdge, Wetaskiwin, Lácombe og Vancouv-
er. Nálega allir íslendlngar I Vestur Canada, sem stúdéra
upp á verzlunarveginn, ganga & Success Business College.
Oss þykir miklS til þelrra koma. þeir eru góSir númsmenn.
SendiS strax eftir skólaskýrslu til skóiastjóra,
F. G. GAKBUTT.
President
D. F. FERGUSON,
Principal.
sem loftbelgirnir þurfa. Era þærlEn byssunum er miðað eftir út-)
l