Lögberg - 29.10.1914, Síða 5

Lögberg - 29.10.1914, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. OKTÓBER 1914. 5 SLÁIST í FÖR FRIÐSAMUR, vonglaður og áhugamikill her, er nú á leið kominn til að nota sér þau merkilegu vildar- kjör, sem nokkru sinni hafa boðin verið almenningi í Vestur-Winnipeg. Hér skulu nefnd nokkur af þeim vildarkjörum, sem fást hjá oss. Lesið áfram karlmanna, kvenfólks og barna, sem œtla til The WHITE STORE, G9E Sargent Ave. Skoðið í vestari gluggann hjá oss. k"„”«yiurdo" CQ /v millipils, og nærklæði barna, úr ull. Barna fatnaður, ullar peysur, og nýtízku | flugmanna-húfur og margt fleira. Og alt þetta fyrir eitt og sama verð__________ Nærfatnaður karla, þykkur og loðinn að innan, 39c Ullarsokkar, 30 centa virði Kven og barna sokk- ar, bleikir og svartir á 5c Hálsbindi úr silk 50 centa virði fvrir 1 8c LITIÐ A SKO-SYNINGU I GLUGGA VORUM, GÆÐAMiKLIR SKOR FYRIR LITIÐ VERÐ Kjöræaup á hverju borði. Allir munir merktir. MUNIÐ ™ The White Store, 696 SARGENT AVENUE Baldwinson fór frá blaðiou. II. —Fundurinn vottar hr. Jóni Jónssyni frá Sleðbrjót þakklæti sitt fyrir þá hógværu og góÖu vörn, sem hann hefir fram flutt til at> vemda heiöur bygöarinnar fyrir árásum áöurnefnds blaSs. III. —Til að afstýra blaðadeilum óskar fundurinn þess, aö sem fæstir blandi sér inn í opinbera deilu við Heimskringlu aðrir en þeir, sem nú þegar hafa sent andmæli sín á skrif- stofur blaSanna, utan ný árás komi frá blaösins hálfu. í amboöi fundarins, S. Pétursson, fundarstjóri. S. Sigfússon, ritari. Björn Pálsson lögfræöingur er oröinn starfsmaöur á 3. skrifstofu stjórnarráösins. 17. Sept. giftust hér í bænum Baldur Sveinsson kennari á Isafiröi og frk. Maren Pétursdóttir frá Eng- ey.—Lögrétta. Um miöjan Sept. breytti til um veður og hefir . veriö sólskinsveöur og bezti þurkur síöustu daga. Hald- ist þurkurinn nokkuö enn, þykir lík- legt, aö flestir hér í nágrenni nái inn öllum heyjum. Séra Þorsteinn Halldórsson prest- ur í Mjóafirði, er nýlátinn. Það kostaði 250 sterling pund eða 4.300 kr. að vátryggja Jón forseta fyrir stríðshættu frá Newcastle til Reykjavíkur. Frá Islandi. Reykjavík, 2. Okt. 1914. Karl Schiött kaupm. og Jónína Valdimarsdóttir frá Winnipeg gift- ust á Akureyri 31. Sept. Tíö fremur hagstæö til sveita á Norðurlandi. Reykjavík, 6. Okt. 1914. Jarðarför Þorsteins Erlingsson- ar fer fram á morgun. Hefst á heimilinu í Þingholtsstræti kl. 11 y2. Veröur fyrst sungiö kvæöi, sem ort hefir Bjarni Jónsson frá Vogi, und- ir nafni ástvina Þorsteins. Þá flyt- ur séra Magnús Helgason húskveöju. Að því búnu verður sunginn Hall- grimssálmurinn: “Af því aö út var leiddur.” — í fríkirkjunni verður fyrst sunginn fyrsti hlutinn af minn- ingarljóöum G. G. (\ ísafoldj, þi talar Bjarni frá Vogi og séra Har- aldur Níelsson. Á eftir verður sung- inn “einsöngur” 3 erindi úr: Þú ert móöir vor kær, og loks latneska kvæðið “Requiem æternam”,— segir Morgunbl. 6. Okt. Þann 2. Okt. strandaði norskt skip viö Markarfljótsósa. Þaö heitir þaö frá SvíþjóC meö tímbur og stein þaö frá Sviþjóö með timbur og stein límsfarm til h.f. Kveldúlfs í Rvik. Á skipinu vorti 12 menn og björguð- ust allir. Slysið vildi til um nótt. Eldnr kom ttpp 2. Okt. í vöruhúsi ÞórÖar Þórðarsonar í Gerðum í Garöi. Kviknaði út frá reykháf á lofti. Eldsins varð þegar vart og varö hann slöktur áöur en mikið tjón varö aö. Húsiö var vátrygt fyrir 2,600 krónum en innibú fyrir 1,000 króminÁ—Morgunbl. í fyrradag fanst við Völundar- bryggju lík af gömlum manni, Svein- birni Jónssyni, Grettisgötu 1. Hann hafði legið lengi veikur og var ó- styrkur mjög eftir sjúkdóminn. Er haldið, að hann hafi dottið út af öryggjunni og enginn nálægur til að hjálpa. Á síðasta bæjarstjórnarfundi var samþykt að taka tilboöi Monbergs um aö búa til skipslægi á nýju höfn- inni frá steinbryggjunni að Geirs- bryggju. * staö þess aö gera hina á- ætluðu hafskipabryggju. Aöfaranótt 16. þ.m. brann íbúöar- húsið á Galtalæk viö Heklu til kaldra kola með öllum innanstokks- munum. Þess er getið til, aö kvikn- að hafi í öskukassa, sem stóö í eld- húsinu. Alt var óvátrygt. Tjónið metið á 16,000 kr. Valurinn handsamaði botnvörp- ung nálægt Ólafsvík á sunnudaginn. Eór hann með hann til Stykkishólms og var hann sektaður þar. Forberg iandsimastjóri meiddist talsvert austur á Héraði fyrir skömmu. Sló hann hestur og á For- berg 3 til 4 vkur í þessum meiðslum. —Isafold. Reykjavík, 10. Sept. 1914. Óþurka er aö frétta hvaöanæfa; aðal-heyskapur bænda enn þá úti og ískyggilegt útlit ef ekki breytist til þurviðris bráölega. Víöa hér á Sujðuflandi ejkki amýaö hey komið í hlööur en taða, því sláttur byrjaði mjög seint vegna vorkuldanna. Sunnanpóstur sagði illar horfur suður með sjó. Bændur eiga all- flestir mikið óhirt af töðu enn þá. Smáfiskur veiðist lítiö eitt á Miö- nesinu. Annarsstaöar er meö öllu aflalaust. Isabel Cleaning & Pressing Establishment J W. QUIIMN, eieandi Kunna manna bezt að fara með Loðskinnaföt Viðgerðir og breyt- ingar á fatnaði. Garry 1098 83 isabel St. horni McDermot Thorsteinsson Bros. & Co. Byggja hús. Selja lóöir. Útvega lán og eldsábyrgð. Fónn: M. 20B2. 81& Someraet Ueimaf.: G ,73ð. Winnipeg, F réttabréf. Quill Lake, Sask., 20. okt. 1914. Almenn heilbrigöi er hér í bygö. Sumarið yfirleitt þurkasamt, en góöur grasvöxtur og nýting á fóö-1 urgrasi því í bezta lagi. Kornakr-I ar gáfu uppskeru með rýrara móti, en veröhækkun koms og hagstæð veöur fyrir alla vinnu aö kominu, bætir það svo upp, aö jafnast mun melöal árs uppskem. — Mesta plæging unnin i þessari bygö, síö- an hún bygðist. Jörö er ákaflega þurr oröin, og horfir til mestu vandræöa með vatn hér í bænum. Þarf aö sækja þaö nú um hálfa mílu frá honum, og lítur út fyrir aö lengra veröi í það, ef ekki snjóar bráöum eöa rignir. En við því síðamefnda þarf naumast aö; búast, því í morgun var tiu stiga I frost og eg 'held aö plógur marki ekki jörð frysrigá.etaoin shrdl ,3e ekki jörö fyrir frostskán scm kom á jörðina í nótt. Vandræöa og lúalegt óhappa- bragð var það, aö flæma síöasta ritstj. Lögbergs frá ritstjóminnV eS hygg enda að fáum af þjóð- flokki voniní, bæöi hér vestan hafs og 'heima á ættjöröu vorri, þyki þaö auka á sóma vom, og skammt mun vara ánægja þeirra er unnu þar aö. August Frímonnsson. Feikna Sala I á kvenna og karla tilbúnum haust og vetr- ar fatnaði fyrir hálfvirði. Hér eru talin upp nokkur kjörkaup: HANDA DÖMXJM. 50 svartar Vicuna kápur, nýmóSins, þykkar. margvísleg-a litar, mjög faliegar. VanaverS $13.50. Söluverð........$5.95 Ljómandi Caperine, úr óblandaðri ull. Vanaerð $25.00. Fyrir Xjómandi Caperine, úr óblandafiri ull. VanaverS $25.00. Fyrir helming verðs...................................$12.50 Svartar og hvitar tlhek Pony kápur. VanaverS $16.50. Fyrir helming verSs................................. $8.25 Allskonar silkifatnaSur meS nýjasta sniSi seldur fyrir hálfvirði. NýmóSlns pils, sem hafá kostaS $2.00 eSa meira eru seld fyrir hálfvirði. HANDA KARLMöNNUM. ASeins 20 alfatnaSir úr flnasta ensku "‘tweed". VanaverS $13.50. Fyrir helging verSs.............................$0.75 A8 eins 10 blá og svört Vicuna föt. VanaverS $14.50. Fyrir helming verSs...................................$7.25 50 mjög vandaSir alfatnaSir. Mjög vel saumaSir og efniS ágætt. VanaverS $35.00. Fyrir helming verSs........$17.50 ALVF.G EINSDÆMI. Vér höfum keypt allar fataefna birgSír Nicolls skraddara fyrlr hálfvirSi. pess vegna getum vér búiS til föt handa ySur úr beztu ullardúkum, er áSur voru seld fyrir $25.00 til $35.00, fyrir . . $14.75 Vér miSum verSiS viS þá erfiSu tima, sem nú standa yfir, þvl aS vér viljum ekki reka starfsmenn vora út á gaddinn. Vér verSum aS fá vinnu handa þeim og þaS eruS þér, sem kaupiS fötin, sem veitiB hana, Empire Clothiers 339 PORTAGE AVE. - Andspœnis Eaton Plione imntanir teknar Main 4405. Sigurður Þóröarson sýslumaöur frá Arnarholti hefur um tíma legiö veikur á Landakotsspítalanum, en er nú á góöum batavegi. Haföi úti- vist í gær. — Vísir. Þetia erum vér The Coast Lumber Yards, Ltd. 185 Lombard St. Phone Maln 765 prjú “yards” Walker leikhúsið Þessa vikú verður hinn mikla kvikmynd sýnd; hún heitir: “Can- ada’s Contribution to the British Empire” og vekur eflaust mjög mikla eftirtekt. Á myndinni eru sýndar tilraunir Canada til aö hjálpa Eng- landi i ófriönum gegn Þjóöverjum. Eins og allir vita, er Canadaherinn « nú sem stendur á Salisbury sléttun- um—nema hann hafi verið sendur til meginlandsins allra síðustu dag- ana. Hljómleikaflokkur Ieikhússins spil- ar á meðan á sýningum stendur. Matinee daglega kl. 3.3 3 3 3 Arthur Arlidge, sem lét svo mjög til sín taka í Paláce sönghöllinni í Lundúnum, syngur innan skamms í Walker. Hann er og vel þektur í Chicago og N. York, ? Mr. Arlidge veröur með De Wolf Hopper. — Póstpantanir afgreiddar nú þegar. Dánarfregn Jóns Guðnasonar Á þriðjudagsmorguninn 20. Okt. kl. aö ganga þrjú lézt Jón Guðnason á heimili sínu nálægt Kandahar, Sask. Hann hefir um all-langan undangenginn tíma veriö sjúkur af brjósttæringu og leiddi sá sjúkdómur hann nú til dauða. Jón sál. var 34 ára aö aldri, þegar hann lézt, og eftirskilur ekkju og tvö börn ung. Auk þess lifa hann aldurhnigin nióðir, ein systir og þrír bræöur. Einn af bræðrum hans, Sigmundur, bjó hjá honum þegar hann dó. Hin systkinin og móðir hans hans búa í Argyle-bygð í Manitoba. Jón sál. var sonur þeirra Guðna Jónssonar og Sigríðar Kristj- ánsdóttur frá Máskoti í Reykjadal í Þ ingeyjarsýslu. Frá íslandi fluttust foreldrar Jóns árið 1893 og Jón sál. með þeim. Fluttu þau öll til Argyle-bygðar og stofnuðu þar bú, og var Jón í foreldrahúsum þar þangaö til áriö 1905, að hann flutti vestur til Kandahar-bygöar- innar, sem þá var aö myndast, og nam þar heimilisréttarland. og haföi búið þar ávalt síöan. Ilonum farnaöist ágætlega; var búinn aö eignast þar mikiö land, reisa stórt og vandaö íbúðarhús og góö útihús og bjó stóru og rausnarlegu búi. Áriö 1910 kvæntist hann og gek'k aö eiga Guörúnu Hallgrímsdóttur frá Argyle, og var hún honum samhent viö öll störf hans; stundaöi hún hann meö alúö og af miklu ]>reki í banalegunni, sem bæði var löng og hörð. Jón sál. var mesti sómamaður í hvívetna. Ávalt var hann sam- vinnuþýður og áhugasamur um öll framfaramál sveitarinnar. Naut enda vinsælda hjá öllum, sem þektu hann. Hann var ávalt hjálpfús og góöur í garö þeirra, sem bágt áttu. í safnaðarmálum kom hann ætíö ágætlega fram, og lýsti sér bæöi í oröi og verki, aö hann var vel innrættur og virkilega kristinn maður. Þaö má meö sanni segja, aö hann hafi stutt af heilum hug sérhvert þaö málefni, sem hann hélt að mundi veröa til farsældar fyrir sveit sína. Jaröarför Jóns sál. fór fram frá heimili hans og svo frá kirkju Ágústínusar-safnaðar í Kandahar föstudaginn 23. Okt. Mikiö fjöl- menni fylgdi hinum látna til grafar og var það augljóst sem maður ög vissi áður, að bygöarbúar söknuöu mikiö þessa látna bróöur. Hann var jarðsunginn af séra H. Sigmar í grafreit Ágústínus-safn- avar fyrir vestan Kandahar. H. S. Aöfaranótt mánudags var hið “Heilsufræði” heitir ný bók eftir rnesta noröanrokviöri á Kjalamesi. Steingrím Matthíasson læknir á Ak- Kvaö þá mikið aö heyfoki. Meöal ureyri. j annars fauk 7—800 hestar af heyi á Esjubergi. H eyið átti Eggert Briem Um 150 nemendur veröa i menta- frá Yiöey. ! skólanum þetta skólaár.—Morgunbl.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.