Lögberg - 12.11.1914, Blaðsíða 7

Lögberg - 12.11.1914, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. NÓVEMBER 1914 7 Fjallaloft og fleira. i. MeS þessari fjírirsögn birtist rit- gerð eftir SigurS skáld Sigurösson, í dagbl. Vísi, og er hér aö eins tekiö upphafiö.—Ritstj. “Allir tala um stríöiö—einsog von er til. Aö margir tala um matinn og dýr- tíöina og þaö, sem “tæki þó út yfir alt, ef hér l>æri að matarleysi”—eins og von er til; þetta bendir á fram- sýni og er eölilegt og réttmætt. En enn þá hefir samt ekki eitt ein- asta mannsbarn á öllu landinu orðið matarlaust vegna stríösins, svo aö kunnugt sé. ' Óg enn er ekki útlit fyrir matarleysi í landinu um langan langan tíma. Fjarri fer því. Meðan svo er ástatt, viröist ekki ástæöa til aö einblina svo á matar- leys '-f>. framundan sér, matarleysi, sem i raun og veru er heilaspuni eöa hugarfóstur aö eins, — aö alt annaö “leysi” þar meö sé þurkaö burt úr meövitund manna. Hér er satt aö segja mjög svo meiri skortur á ýmsum öörum nauö- synjum, en matnum. Hvar eru t. d. góöu, nytsömu bæk- urnar, sem áttu aö flytja okkar innra mann þeirra (sem annars hafa nokk urn innra manný yfir veturinn og fram á voriö? En hver talar um bókaleysi? Ekki nokkur lifandi sál í lasdinu. Nei, þá biö eg heldur um 10 pund af kaffi og 100 pund af rúgmjöli! Hitt er annað mál, að það væri ó- sanngjarnt að ætlast til, aö sú yngsta, uppvaxandi kynslóð hefði jafnsterka bókþörf, bókást og bókvit setn eldri kynslóðin. Núdag-sins unglingar lesa blööin. , II. Því verður ekki neitað, aö sá and- lausi og heiðni materialismus er aö ná meiri og fastari tökum á þjóð- inni ár frá ári. t Góöar og miklar bækur er bezta vopnið gegn honunt. Því á j/ingið að gera mikið fyrir bókmentir lands- ins. En hver kvartar yfir bókaleysi? Þaö er satt, að í ýmsum bókum geymist bæöi óheilnæmt, andlegt og likamlegt ryk, en svo koma beztu bæktirnar — og hvergi er fjalla- ioftið hreinna, hærra eöa víðara, en þar. Hvaöan kom sú alda, sem í svip leysis. Annan dintinn er svo nokkr- meistara, og svo mörg voru spjöldin, um fúkyröum helt út úr gluggunum aö bifreiöin varð meir én full. Hann hjá þeint, sem búa á hanabjálkalpfti las mikíö af þeim og sagði mér, aö safnaðarins, yfir sauðsvartan hópinn i staöinn fyrir viðkvæmar kveðjur, undir niörí. j sem hann vænti að finna í þeitn, En sem betur fer, virðist þessi alda heföi í öllunt veriö beöið um sokka og cigarettur. í staðinn fyrir burð- argjald fékk eg margar gjafir hjá hermönnunum til minja urn orustuna. Meöal þessara minjagripa eru hin geigvænlegustu vopn, sem eg veit til aö nokkru sinni hafi verið fengin hermönnum í hönd í siöuöum lönd- Héðan, úr þessum parti Vatna- um- ^að voru þýzkir byssufleinar, ætla aö líöa hjá, án þess að sópa um koll teljanlegu verömæti. Mei, anda“trúin” er ekki fædd í né á fjallalofti; hún er myrkratnús*. — Fréttir úr Vatnabygð. bygöar, sjást sjaldan fréttir í blöö- unum, enda er ofur fátt merkilegt, sem hér ber við. Allir lifa í einingu andans að eg hygg. Veöurblíöan nær um alla bygöina jafnt, enda er hún óvanalega góö. Hitar oft á daginn eins og um hásumar, og al- en helntingur eggjarinnar hafði tennur, eins og sög. Þegar eg *var staddur i Lundúnum, höfðu enskir fyrirliöar spurt mig, hvort eg hefði sé,ð þessa sagarfleina í Belgiu, og sagði eg eins og var, aö þeir heföu ekki borið fyrir mig. Eg trúöi því þíö jörð. Allflestir munu búnir aö j................ „ , . ....... plægja akra sina, aö minsta kosti heldur ekkl' a« lieir væru tú> heldur undir hveiti, til næsta árs. Heilsa ! a,elt sogurnar utn þá uppspuna, álíka fólks ágæt, þáö eg til veit. Og prís og sögurnar um “dum-dum” kúlurn- á allri uppkeru hár; þó ntinni yröi uppskera að bushela tölu en oft hef- ir áöur verið, þá jafnar verðiö það. Afkoma bænda mun vera allvíöa þolanleg, eftir þvi sem gera er. Fé- lagslíf ágætt og samkomur tíöar, svo óvíöa mun betra út á landi, aö eg hygg 11. Október var hér þaö versta veður, sem komið hefir á þessu hausti, slyddu kafald allan daginn. Um kl. 4 e.m. kom hingað hver létti- vagninn á eftir öörum, allir fullir af fólki, um 50 manns; þaö fór hér inn ar og frásagnir um það, að skotið heföi verið á særðra manna vagna, og brunnar og vatnsból verið eitr- uö. En nú sá eg þrjá tenta byssu- fleina. er fundist höföu í skotgröf- um, sem Þjóðverjar höfðu verið hraktir úr. Tennuntar voru ekki sorfnar i þá af hermönnunt, heldur S..mvi '‘•GGGfe 'O tir ,'.T'i;i5 tvöfaldnn AGÓDA. Iióndi, láttu “Bændafélagið" SEi JA pITT KORN or láttu það kaupa það sem þú þarft af KOIATM, THJAVID, GIRDINGAVÍK, BírNADAR- VJELUM og VÖGNUM. <»g græddu þannig á samvinnunni. pað BORG- AR SIG. Kyntu þér starfsmál félagsins tsrax. rnn fUNIOA" Dr.R. L. HURST, Member of Hoyal Coll. of Surgeons, ,Eng., útskrifaður af Royal College of Physicians, London. Sérfræðingur i brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrifst. 305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á móti Eaton’s). Tals. M. 814. Tími til viðtals 10-12, 3-5, 7-9. SmlegI 08 ,iSa I Allar upplýsingar • • •--- | gefnar viðvíkjandi verzlun1- skóla vorum. Skrifið eftir Catalogue til Indíánum hjálpað. Vegna striösins hefir lítið gengið út af dýrum loðskinnum og engin von til aö hægt verði aö koma þeim út meðan þaö stendur yfir. Vegna þessa hefir Hudsons Bay félagið neyðst til þess aö hætta að lána Indí- ánum vörur út á væntanlegt “inn- legg” af loöskinnum, eftir vetrar- veiði. Nú hafa þeir fengið áhyggj- voru þær gerðar í vélum og hver. ur af þessu og aðrir, sem til þeirra k..___________________________________________:t t._t.i..- __ ____.k ________v ■ i-. og lét all-ófriðlega; ófriöurinn var innifalinn í hlátri og allskonúr kæti. Viö hjónin vorum beöin að vera róleg, þvi ekki væri þetta Norö- , , , . , urálfustríö heldur ætti að gera okk- landa llta ekkl svo a’ °g fyrlr 1>V1 eru ur skemtilega kvöldstund. Svo settu ym>sleg hernaöarbrogö og viss vopn byssustingur haföi stjórnar stimpil, númer og mynd af keisara kórónu á- samt orðinu “Erfurst.” Sumir taka svo til orða, aö aðal- atriði i stríði sé það, aö taka sem flesta af lifi, og aö einu gildi hvernig það sé gert. En stjórnir siðaðra konur upp borð og á þaö allslags brauð, súkkulaði og kaffi, sem þær komu með sjálfar. Viö hjón og fyrirboðin meö allsherjar lögum. tilætlunin er sú, að dauðdaginn verði setn skjótastur, að menn fái bráðan börn okkar vorum sett viö það. Þa I bana, en verði ekki lemstraðir, eða stóð upp hriðrik Guömundsson og þá svo ag Veröi herfærir. ávarpaði okkur í nafni aðkomenda. Hann hélt ágæta tölu cins og hans er vandi viö slík tækifæri. Aö töl- unni endaðri var tnér afhent seðla- veski með $33.75 í peningum t, og konunni handtaska meö sömu upp- Kúlur þær og stuttu byssustingir, sem alment eru notuð í hernaöi, veita ekki letnstra sár. En sagar- fleinninn rífur svo holdiö og meiðir beinin, að sáriö getur tæplega gróiö. hæö í. Meðan viö sátum til borös,! Blaðiðv er 18 þuml. langt og efri hélt Halldór Auðunsson tölu og sagð- ist vel. Hann er búinn aö vera ná- granni okkar um 20 ár bæöi hér og í Dakota. Af hvorugri ræöunni haföi eg not, því eg þjáist af heyrn- arleysi mjög slæmu. Þegar allir voru búnir að fá hressingu, var far- ið aö syngja, dansa og leika sér til kl. 4 um nóttina; þá var komið bezta veður og fóru þá allir heim til sín. ruddi allri klassiskri mentun úr j Svo þökkum við hjónin öllum helzta unglingaskóla landsins, I hjartanlega fyrir komuna og gjaf- Mentaskólanum ? Það var material-1 irnar’ og hei®urinn, sem okkur va.r helmingur þess með tönnum, sem eru hver utn sig fjórðungur þumlungs á lengd. Eg lét taka mynd af þessum sagtentu fleinum óg sýndi þá aðstoð- artnanni sendiherra vors í Paris Cos- by ofursta. Hann kannaðist viö vopniö. haföi eignast eitt alveg eins í alla staði.” ismtts. Menn vildu fá óntak sitt og sýndur meö hinni rausnarlegu gjöf, , _ , ,,. , , _ og samfagttaöi, og biðjum guð aö kostnað endurgoldtnn þegar t stað, , , • ■••• „ . • ■ • 6 1 s launa Jtetm ollum þegar Jtetm mest a heinlínts, i pemngum út t hönd. Það Hggur og blessa cfni þejrra. var kannske munur á enskunni t þessu efni — hversu margar krónur gat drengttrinn ekki þegar í staö tinnið sér inn meö enskunni t. d. með þvi aö fylgja enskurn feröamönnum um landið! Það var skáldiö Einar Hjörleifsson. sem flaut i toppi þess-> nlanntal ],eirra Arna Magnússon- arar oldu og bles t strenuna. j ar og Páls yj(lalins frá i703. Er Meö vinsemd, Daniel Grtmsson. Elfros, 28. Sept. 1914. Elzta mannt 1 í heimi. Um santa leyti reis hér önnur alda úr sama sjó. Þaö var anda t r ú. Nafniö er næsta einkennilegt; þvi mennirnir, sem nefndir eru andatrú- ar, ætla sér að þykjast jafnvel nú þegar geta sannaö, á likamlegan hátt, tilveru annars lífs! Meö öörum orðunt: mennirnir hvorki vilia né getaArúaö. í stað trúar á guö og náttúruna—bortðdans og kukl. Oe þessi hégómi, andatrúin, er svo prédikuð í fyrirlestrum, blöðunum, jafnvel kirkjum, af sumum mælsk- ustu mönnum landsins. Stundum heyrist.að vísu harmagrátur og volið yfir þvi, aö þessum veraldarvísindum sé sumpart tekiö með mildu brosi. eöa algerlega úthýst vegna áhuga- Galdurinn viÖ að búa til gott smér er saltið sem brúkað cr ii það geymt sem fleira af plöggum vorum í Ríkisskjalasafni Dana. Hef- ir Guðbrandur Jónsson nú athugaö það og reynist þaö mjög merkilegt, tilfærir heimili. nafn, aldur og stétt hvers manns í landinu þá, með öðru fleira eftirtektarverðu. Þá voru á Hólum í Hjaltadal alls 90 menn, (að ótöldum skólapiltumj, þar af 48 karlmenn, en 42 kven- menn; af því voru 8 ttnglingar innan viö 15 ára aldur. Auk biskups: 1 dómkirkjuprestur, 3 kennarar, 1 ráös- maður, 1 biskupsskrifari, 2 biskups- þjónar, 1 dómkirkjuprestsþjónn, 1 kirkjuvaktari, 2 brytar, 2 smiðir, 2 lestamenn, 2 útróörarmenn, 7 vinnu- ntenn, 1 kolamaöur, 1 timsjónarmað- ur meö seli, 1 hesta- og nautamað- ur, 4 smalar, 3 sendimenrt, 1 vefari, 2 lestadrengir, 1 maöur við silungs- veiði, 1 blástrarmaður, 6 karlmenn teknir í guös nafni, og 5 konur stað- arntanna. 1 fatabúrskona, 1 þvotta- stúlka, 2 vinnukonur biskupsfrúar, 1 gestaþjónusta, 1 ráðskona, 1 skóla- þjónusta, 1 undirþjónusta, 3 vefjar- konur, 1 fjósakona, 1 kona við bakst- ur, 1 kona við þóf, 4 vinnukonur 'biskups, 1 vinnukona kirkjuprests, 1 eldabuska, 1 matreiðslukona, 1 saumakona. 1 léttastúlka, 9'konur, sem gefið var í guðs nafni. I Skálholti var mannmergðin svip- uö; þar voru 74 alls. Andlegrar stéttar menn 4, biskupssveinar 9, vinnumenn 23, staðardrengir 11, biskupsfrú og umráðakonur 10, biskuþsvinnukonur 12, húskonur 5. Sama ár (T703J voru 54 menn Reykjavik.-—Sunnanfari. Þýzkur njósnari. Um njósnir Þjóðverja, hversu trú- ar þær eru og dyggilega að þeim starfaö í öllum löndum, ganga margar sögur. Af einum njóstiar mantii jteirra, að nafni Lody, er gripinn var í Lundúnunt nýlega og nú liklega dæmdur til dauöa, segir einn velþektur Canadamaður þessa sogu: “Árið 1910 vorum við saman i sjö mánuði á ferðalagi umhverfis heiminn á þýzku skipi, er Clevejand hét og Hamborg-Anterican linan átti Á leiðinni frá San Francisco til Honolulu sat hann við annað borö í matsalnum, en virtist falla svo vel við okkur hjónin, að á hinunt síðar- nefnda stað lét hann flytja sig aö okkar matborði og sat hjá okkur það sem eftir var ferðarinnar. Hann var útskrifaöur af háskóla á Þýzkalandi, var fyrirliði í hinum þýzka her og talaöi fjögur tungumál. Hann hafði stásslega stofu á skipinu og dimrnan klefa hjá, til þess aö stunda ljós- myndagerð. Þegar eg sá, að hann lagði mesta stund á aö taka 1 jós- myndir af viggirðingum i Japan, Hong Kong, á Indlandi og í brezk- spurði eg hann, hvers vegna hann legði mesta stund á slíkt, og svaraði hann því svo, aö hann væri hermað- ur og verkfræðingur og því hefði hann yndi af þessu, en geröi sér það til gamans og stundastyttingar. Eg skoðaöi h^nn sem auðugan og vel mentaöan Þjóðverja og prýðilega vel siðaöan, er eyddi tímanum til aö svala dutlungum sínum. Einn daginn barst í tal nýafstað- inn dauði eins farþegans, og sagði hann þá: “Eg fæ hæ<?an og skyndi- legan dauödaga, því að eg veit með Tentir fleinar. þekkja, og hefir verið skorað á Do- minion stjórnina aö sjá til þess, aö þessi skóga og sléttubörn verði ekki hungurmorða. Þeir, sem þessu efni ráða, hafa nú gtrt ráötafanir í þessa átt. Indiánum hefir veriö sagt, aö veiða ekki til loðskinna i vetur, held- W7SrJY//>/TG "r’f!USHCD /88 ' /7/ W/NNIPEG, MANITOBA l)r. B. J BRANDSON Offtce: Cor. Síherbrooke & William TKI.KfHONK GARRV »80 OFricB-TfMAR ,í —3 Og 7 -8 e. h. Heimili: 776 V ctorSt. Tklkphone garrv 381 Winnipeg, Man. bygöarlagi og víöar, menn, sem eg þekki og ekki þekkij, hafa alveg ó- tilkvaddir rétt mér svo bróðurlega hjálparhönd, bæöi meö vinnu, pen- ingagjöfum og ýmiskonar drengilegri aðhlynning, er studdi aö góðum parti bæöi aö því, að nú hefi eg náð bæri- legri heilsu aftur, og að bústofn I minn rýrnaði minna en ella hefði i orðið. Nöfn þessara manna tilgreini | eg ekki hér, þó mér væri þaö ljúft, i en af einlægu og hræröu hjarta mun ! Dr. O. BJORN&ON Offtce: Cor. Sherbrooke & William rKLKPHONKi GARRV 38*» Office tímar: 2—3 og 7—8 e. b. HEIMILI: 784 Victor Street ÚÍI.KI'HONE, OARRV r«S» WÍHnipe*. Man. ur til inatar sér. Reynt er að fá þá eg ávalt minnast velgerðar þeirra til að flytja sig að stórvötnunum og! me* þakklæti og virðingu, og biö þeim gefin net og skotfæri, sem þess hinn úlfóða fööur aö blessa þá og þurfa. En jafnframt hefir Hudson ,el«a við sína mildu fööurhönd, nú og æfinlega. Winnipegosis, 2. Nóv. 1914. John Collin. Steinunn Collin. Bay félagið verið beöiö aö hlaupa undir bagga og lána matvæli þeim sem báglegast verða staddir í vetur, gegn ábyrgö stjórnarinnar. Af þessu má sjá, hve víða greinast afleiðingar striðsins, að jafnvel marfcamenn í óbygöum Canada lands biða halla af því. Byrjað að saxast á Tyrkjalönd. Fyrstir til að taka lönd af Tyrkj- um uröu Bretar. Þeir lögöu undir sig Cyprus ey, er áöur lá undir Tyrkjastjórn, aö nafninu til að minsta kosti. Sú ey er í miðjarðar- hafi, austan til, skamt suður af Litlu Asíu og vestur af Sýrlandi. Hún er 3,584 enskar fermílur á stærö, með 261 þús. íbúum; af þeim talar liölega I þriðjungur grísku, hinir tyrknesku. I Eyjan er fræg bæði að fornu og1 nýju. Fönikíumenn voru þar, þegar sögur hefjast, síðan Persar og Grikk- j ir, Þaöan tóku Grikkir tilbeiðslu sína á ástagyöjunni Afroditu og syni hennar, hinum vængjaða Cupido, er alla hæföi með sínum ljúfu og sáru ástaörvum. Eyjan kemur og við sögu kristninnar i fornöld; þar starfaði þostulinn Páll og margir dýrir guösmenn og kennimenn dvöldu þar. Á tímum krossferða böröust um hana kristnir menn og heiðnir og höfðu kristnir menn vald yfir henni þar til Tyrkir komu til sögunnar og náðu henni eftir blóö- uga bardaga á 16. öld. Þeir stjórn- uðu henni þar til Brear tóku við, árið 1878, og hefir hún síðan verið á þeirra valdi, þó að Tyrkir hafi átt hana að nafninu til. Eyjan er fjöllótt mjög og er hæsti tindurinn rúmum 100 fetum hærri en öræfajökull. Ár eru þar engar nema meðan snjóa leysir úr fjöllum. Stærsta vatnið á eynni þornar upp meðan heitast er og þurrast, en verð- ur allstórt eftjr leysingar og fyllist þá af fiskum, sem ótrúlegt er, en þó Jyllilega áreiðanlegt. Málmurinp kopar hefir nafn sitt af Kyprusey, því aö mikið af þeim málmi var þar grafiö úr jöröu í fornöld Eyjar- skeggjar hafa fjölgað síðan Bretar tóku þar við stjórn og atvinnuvegir eflst og þróast; járnbraut er þar lögö og hafnarvirki sett og margt annað gert til þrifnaðar og framfara. Eyjan er mikils viröi í hernaði, þvi aö þar má hafa athvarf, hvort sem herjað Kveðjí Dr. W. J. MacTAVlSH Offick 724J Aargent Ave. Telef^ione Aherbr. 940. i 10-1* t. m. Office tfmar ■{ 3-6 e. m. ( 7-8 e. m. — Hkimili 487 Teronto Street — WINNIPEG thlephonk Sherbr. 432. í nafni Islands, nuelt fram í lok lík- | ra-ðu af Bjarna Jónssyni frá Vogi, Dre Raymond Brown, I til horstcins Erlingssonar látins. Laufþytinn og læéjarnið lézt þú í stuðla falla, ljósálfadans og lóukliö, litprýöi blómavalla. Þýðleikans minnist brúöurin blárra fjalla. Heyrði stundum með hrannagný hafrót í strengjum gjalla, þórdunur bragnum bornar í bergmála um hamrastalla. Styrkleikann elskar brúðurin blárra fjalla. Heyrði þar niöraf hvörmum tár höfug og úrig falla, auminginn vonlaus, sefa-sár sáran á hjálp aö kalla. Mildinni ann hún. brúðurin blárra-fjalla. Niðingshættinum hatursljóð hörpuna lézt þú gjalla sem þá bálvinda áhlaup'óö ýlfra um jökulskalla. Gremjuna þakkar brúöurin blárra fjallla. Frelsis vonum þú ortir óö, áhrínsbraginn þinn snjalla, einstakling frjálsum, frjálsri þjóö: frjálsa vildir þú alla. Frjáls skal hún verða, brúöurin blárra fjalla. Hugsjón festir þú ástir á, engum þær vannst aö spjalla, hugsjónum kveikt bar hjartans þrá hreinleika vetrarmjalla, Hugsjónum elst hún, brúðurin blárra fjalla. Torfylt er fyrir skildi skarð, sköpum má engi halla, sár til ólífis síöast varð söngvarinn góöi aö falla. Kveður nú svaninn brúðurin blárra fjalla. —Vísir. 1 SérfræOing i ha U 326 SomerjÁet Bldg. I Talsími 7262 Cor. Donald & Portage Ave. | Heima kl. 10—12 og 3—5 | gur í augna-eyra-nef- og háls-sjúkdómum. Dr- J. Stefánsson 401 BOYD BI.DG, Cor. Poruiíte an«l Ednmnton Stundar eingöngu augna, eyrna, net og kverka sjúkdðma. — Er aS hitta frá kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. — Tnlsfml: Main 4742. Heimill: 105 Ollvla St. Talsími: Garry 2315. J. 6. SNŒDAL rANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG. Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302 Dr. A. A. Garfat, TANNLÆKNIR 614 Somerset Bldg. Phoije Main 67 WINNIPfC, MAN. Skrifslofutfmar: Tals. fij. 1524 10 12 f.h og 2-4 e.h G. Glenn Murphy, D.O. Os copathic Physician 637-639 Soinerset Blk. Winnipeg l)r. Hearman, Þ«jkkir vcl á Augna, cyrna, nef, kv rkasjúkdóma og gleraugu. Skrifstofutímar: 10-12, 2-5 og 7-8 Tals M. 4370 ?1 5 8 morset Blk vissu að eg verð skotinn.” E? inti er austur, suöur eöa noröur, með- Dairy Salt Einn nafnkendur rithöfundur í Bandaríkjum, sem sendur var til vígvallar að segja frá tíöindum, seg- ir svo frá: “Þann dag, sem eg kom þar sem franski herinn var að berj- ast við þýzka hjá Soissons, þá aug- lýsti eg að eg vaéri á leiðinni til Parísar og vildi gjarnan bera bréf til baka frá hverjum sem vildi nota tækifærið. Eg tók þetta ráð. til þess hann eftir, af hverju hann héldi það. “Af þvi aö eg er svo áræöinn, aö eg sést ekki fyrir,” svaraÖi hann. “Þú 1 veizt, aö við sjálft lá, aö eg yrði drepinn i Tokio, þegar þeir sáu. aö eg var að taka ljósmyndir af víggirðing- unum þar, og í Bombay slapp eg nauðulega úr dauöans grein.” Alla tíð var hann aö spyrja nvg um hermálefni í Canada, um skuröi hér til skipafcröa, um það livort ný- v lendur Breta mundu halda trvgð viö heimalandið og þar fram eftir göt- unum, en aldrei ^runaði mi<?, aö hann heföi nokkurt annaH augnamið meö þeim spurningum, he’dur en aö fræðast sér til gamans. Hann kunni liómandi vel til söngs og hljóðfæra fram ströndum Litlu Asiu og botni Miðjarðarhafs. Hryllilegt sjálfsmorð. Ungur maöur af Galicíu kyni var á gangi meö öörum á Notre Dame Dr. S. W. Axtell. Chiropract c & Electric Treatment Engin mertul ög ekki hnífur 258H Portage Ave Ta s. N). 3296 Ta*-i?S Lftiví'lina til Room 503 TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræðingar, Skripstofa:— Koom 811 McArthur Building, Portage Avenue ákitun: P. O. Box 1656. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg GARLAND & ANDERS0N Ami Anderaon E. P. Garland LÖGFRÆÐINGA R 801 Electric Railway Chambers Phone; Main 1561 Joseph T. Thorson íslenzkur lögfræðingur Arltnn. MESSRS. McFAODEN & THORSON 1107 McArthur Building \Vimilp«>g, Man. Phone: M. 2671. ÓLAFUR LÁRUSS0N °« :: BJÖRN PÁLSS0N :: YFIRDÖMSLÖGMENN ; ► Anna.t löfcf «Öi„törf 4 l.l.ndi fyrir \ \ Veatur-Islr ndinga. Utvega jarftir og < ► hú*. Spyrjið Lögberg um okkur. • ► ; ReyHJavlk, . iceland :: ► p. o. Box a 41 :: ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦»»♦♦♦♦♦♦♦♦»4 H. J. Pálmason Chaktered Accountant 307-9 SðmerMt Bldg. Tala. k(. 273* Thorsteinsson Bros. & Co. Byggja hús. Selja lóöir. Otvefa lán og eldsábyrgð. Fónn: M. 2»»2. 815 Somerwt Hl(l* Heimaf.: G .736. Wlnnipefe. Man. Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Toronto og Notre Korni Bhontf Garry 2988 J. J. BILDFELL FA8TEIGNA8ALI ftoom 520 Umon tiank TCL 2685 Selur hús og lóöir og annast alt þar aölútandi. Peningalán J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsáhyrgðir o. fl. 1 AlBERTi\ BtOCK. Portage & Carry Phone Matn 2597 8’ *• >IOURQ8Q»l Tals. Sherbr, 2786 S. A. S1GURÐSS0N & C0. BYCCIfJCAMEIXN og F/\STEICN/\SALAP Skrifstofa: • Talsími M 4463 208 Carlton Blk. Winnipeg Dýrin og óveður. Þegar óveöur \r í nánd, flýta köngnlæmár sér aö draga sama.i! og festa net sín og vefi, sem bezt þær geta; en þtgar óveðrið er af staðið, leggja þær vefina aftur út.1 — Það veit á rigningu, þegar máfar draga sig upp á land. Þeir fara þangað til aö leita sér að æti, " þvi að natturnhvotm segir þeim. I 8elja me6öl eftlP forskriftUm íækna. að þegar rignir þá skríöi ánamaök- Hin beztu meiöl, sem hægt er aS fá, eru notuC eingöngu. pegar Þér kom- ,ar og hrvur upp á yfirborð jarðar. jg mes forskrtftina tn vor, megtð þér stræti, á föstudaginn; hann vék sér Ef til vill hafa þeir líka lært það ^nirlnn8 tekur Itil ^ Sem alt í einu frá honum og að strætis- af reynslunni. — Svölurnar fljú^a Columbia Grain Co. Itd. H. J. LINDAL L. J. HALLGRIMSON Islenzkir hveitikaupmenn 140 Grsin Exchange Bldfg. A. b Bardal 843 SHFRBROOKE ST, <e’«r Hkkistur og annast im rtx.'arir Allur ótbún- iður sá bezti. Ennfrem- ur selur bann aliskonar minnisvarRa og legsteina r>« H« re- i | i Oarry 2151 „ < fficc „ 300 og 378 agni, sem kom í hægðum sínum að | liátt þegar h mininn er heiöur og, Notpe Dame Ave. OR sherbrooke st. • I COLCIÆUGII & CO. vestan. Maðurinn beið þar til vagn- veðrið er gott. En þ-gar rcgn er inn var hálfur kominn fram hjá J \ vændum, fljúga þær nlöur undir honum; þá beygði hann sig niður og jörö. Þær vita að þar er þá helzt stakk sér inn u”dir hann, rétt fyrir matarvon, því að flugur og míbit Phone Garry 2690 og 2691. Glftingaleyflsbréf seld. framan afturhjólin. Þau fóru yfir eru þá helzt niður undir jörðu. ♦ brjóstiö á honum og tóku hann nálega ; Svínin koma hlaupandi heim áö ♦ sundur. Maðurinn haföi komizt i stíunni; nautgripir sleikja sig s.o ♦ sláttar. haföi fagra rötld og þótti öll-'llti,shnttar k,andur, var kæröur um ag háriö verður úfið og ós'.étt; ♦ aö fá að dvelja nálægt bardaganum um mikils um hann vert á skipinu. afi hafa gr,rnfi smlSato1 />’rir verka- sauöféö jarmar og æðir um (<g ♦ meðan eg væri aö blða eftir bréfun- ^egar við skiklum í Hamborg tjáöi monnum °S atti l)a* mal aS koma hestarnir velta sér um hrygg á ♦ hann mér. að hann mundi koma til rétt daginn senl hann tók Þetta ! jöröinni. ♦ Canada áöur en langt um liði, og ora®' hlakkaöi eg til að sjá hann aftur. Nokkur þakkarorS. , . Eg er nu oröiö ekki í ne num vafa Fvrjr rúmu árj siían var« eg fyrJ gagntekur glgtVelkt, /°'V um. að hann var þa Ianuaður niósn- ir þ'vi slysi aS fótbrotna, og af af- I veörabr.gði eru i nand. Það fól.t ari í þjonustu liinnar þyzku stjornar leiðingum þess var fóturinn tekinn er' eins og al ix vita, beztu veður- og að sú njósnarstarfsemi var rekin af mér. Og af því að menn (\ þessu > spámenn. um, sem hermennirnir væntanlega vildu senda konum sínum og kærust- um. Ráöiö dugði, e» það tók nálega fvrir orustuna. Allir. frá ofursta niður i soðgreifa tóku blýant og póstspjald og settust við að skrifa; eg gerði vagnstjóra minn að póst- Þessi óróleiki dýranna er eitt- hvaö svlpaöur kvölum peim sem Palm Olive Sápa meftan birgðirnar endast 2 fyiir Inc Skrifp ppír. pakkar með lináferð, mjö^stórir Aðeins 20C. hver : E. J. SKJQLD, Druggist, : Tals. C 4368 Cor. Wellington a Mmcoe ^♦+♦+♦+♦+♦•l•♦+♦+♦+♦+♦•l■♦ + ♦+<

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.