Lögberg - 12.11.1914, Blaðsíða 6
6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. NÓVEMBER 1914
LÆKNIRINN.
SAGA FRA KLETTAFJÖLLUM
eftir
RALPH CONNDR
“Hver setn lítur á konu meS gfimclarhug, hefir
J>egar drýgt hór meö henni í hjarta sinu.” Dick
stóö sem steini lostinn og gat engu oröi upp komiö.
“Nú gæti eg tekið þig af lífi,” sagöi hin ógur-
Jega en rólega rödd. “En þess gerist engin þörf.
Eg minnist þín aSeins sem dauös manns.”
Þegar Dick leit upp, var bró'Sir hans farinn.
'Lomaöur og örmagna hné hann niður í stól og huldi
■^ndlitiC í höndtim sér. Viö hliö hans stóö Iola, föl
og stirö og glápti út í loftið, eins og hún heföi séö
rofu. Hún varö fyrri til aö taka til máls.
“Dick”, sagöi hún blíðlega og lagði höndina á
höfuö hans.
Hann spratt upp eins og fingur hennar heföu
veriö glóandi jám og brent hann inn aö beini.
“Snertu mig ekki”, hrópaöi hann í ofsa æði
“Þú ert djöful! og eg er í víti! Heyrirðu það?’
Hann þreif í handlegginn á henni og hristi hana
“Og eg veröskulda víti. Víti! Víti! Heimskingjar
aö segja aö ekki sé til víti.”
Hann snéri sér aftur aö henni. “Og fyrir þig,
fyrir þetta, og þetta, og þetta,” sagöi hann og benti
á hár hennar, kinnar og brjóst, “fyrir þig hefi eg mist
bróöur minn — bróöur minn — Bamey bróöur minn
O, mikill dauðans asni gat eg verið! Glataður
Glataöur!”
Hún hrökk frá honum í hræösluofboöi og hvísl
aöi: “Ó, Dick, hlíföu mér! Fylgdu mér heim!”
“Já, já”, hrópaöi hann, “hvert sem þú vilt, hvem
f......... sem þú vilt! Komdu! Komdu!”
Hann þreif kápuna og kastaði henni yfir hana,
greip hattinn, hrinti hurðinni upp á gátt fyrir hana
og fór sjálfur á eftir.
“Getur eldur logaö í brjósti manns, án þess að
hann brenni?” Þetta kveld kviknaði stórt bál í
brjósti hans, sem brann þar og æddi marga stund.
XV. KAPÍTULI.
Affferð utnsjónarmannsins.
Umsjónarmaðurinn var aö keppast við aö opna
og lesa bréfin sem siöast höföu komiö, því aö þann
veg varö hann aö eyða hinunt dýrmætu stundum, sam
hann gat veriö heima hjá sér, en þær voru fáar. Þvi
aö þaö var ein af skyldnuutn, setn starf hans krafö-
ist, aö hann skyldi yfirgefa heimili, konu og börn
vegna þess; og hann geröi það meö mestu gleði og
ánægju. Hann var sokkinn niöur í bréfahrúguna
þegar forsetinn kom
“Komdu sæll”, sagði umsjónarmaðurinn og var
venju fremur kokmæltur. Hann tók svo fast í
hendina á formanninum aö veslings manninum lá viö
aö hníga niður á gólfið. “Sestu niður og hlustaðu
á þetta. Hér er bréf sem vert er aö lesa og ihuga.
Þaö er frá vini mínum Henry Fink, í Columbia Forks
í Windermere dalnum. Hann er í British Columbia,”
bætti hann við, þegar hann tók eftir því aö forsetinn
gerði ekki annað en að! glápa á hann. “BCg var þar
á ferðinni i fyrra og ástandið var hræöilegt. Menn
höfðu komið þangað fyrir mörgum árum og sest þar
aö langt frá allri siðmenning. SunTir höföu gifst
Indiána konum og aðrir hefðu átt að gera þaö. Þeir j
geta börn með» konum sínum og ala þau upp í hrein-
félagsskap. Hicks sámaði það að verða aö þola
>ann félagsskap, sem hann áleit sérstaklega andstæð-
an sannri menning. Eg fann að Hank varð alt af
orðfall, þegar hann mintist á þennan mann. En hvað
sem því líður; það er ár síðan við sendum Finlayson
tangaö, eins og þúmanst. Hann er ötull og kapp-
samur, góður ræðumaður og mjög samvizkusamur
um alt. Viö héldum aö lionum mundi mikiö veröa
ágengt. Þú þekkir Finlayson? En þetta er árang-
urinn.” Hann tók tipp bréfiö frá Hank. “Eg held
aö það væri ekki hentugt að setja þetta i heimatrú-
boös skýrslumar”, hélt umsjónarmaöurinn áfram og
skotraði augunum til gestsins:
“Columbia Forks, Windermere, B. C.
Kæri herra!
Eg sest nú niður til þess að skrifa þér, fáeinar
iínur, til þess að láta þig vita hvemig okkur líður
hér. Þaö er ekki fallegt, en eg segi þaö rétt eins og
það er, að þetta hérað er að fara til fjandans.
(Eftir því aö dæma sem eg sá þar, þá átti það ekki
langt eftir ófariö). Þessi prestur eða prédikari, sem
þiö senduö okkur, er ekki túskildings virði. Eg er
ekki að segja aö hann sé ekki nógu góöur fyrir sumt
fólk, en hann er ekki af okkar sauðahúsi. (Finlay-
son er sjálfsagt á sama máli um það). Hann vill
okkur vel, en mentun hans á ekki við okkur hér
vestur frá. Þú manst hvað okkur gekk vel að safna
þeim saman og höfðum hemil á þeim á meðan þú
varst héma. En hann hefir gert þá hamslausa.
Þeir forðast hann svo að hann mundi ekki einu sinni
komast í skotfæri við þá þó hann hefði nýmóðins
væri vel fallinn til að gegna þessu starfi og jafn
sannfærð' um að hann hefði gott af að fara.
“Það mundi frelsa hann,” sagði hún viö sjálfa
sig. Hún fann til stings í hjartanu, því að hún várð
aö kannast viö, að Dick væri svo langt Ieiddur að
hann þyrfti frelsunar viö. Iola haföi sagt henni
hina hræðilegu sögu, þegar Barney kom að þeim
Dick og henni um kveldið. Hún haföi sagt henni
frá ákæru Bameys og hvernig hann hefði slitið öll
vináttu og bræörabönd við veslings Dick; en hún
haföi sjaldan hitt Dick siðustu sex mánuðina. Eftir
þá hræöilegu stund hafði Dick farið aftur líkamlega
og siðferðislega. Hann hafði skrifað Bamey aftur
og aftur, en aldrei fengið svar. Hann haföi komið
til Margrétar til að fá fréttir af bróður sínum og í
von um að fá fyrirgefningu. En upp á síðkastið
hafði hann gefið upp alla von og orðið þungbúinn og
áhyggjufullur og Margrét hafði ekki þoraö að grensl-
ast eftir högum hans. Hann hitti Iolu einstöku sinn-
um, en þau skiftust oröúm' á að eins fyrir kurteisis
sakir. Vinnan virtist vera það eina sem veitti hon-
um friö og hann vann svo hlífðarlaust, að þaö var
auöséð aö hann var að missa 'heilsuna. Hann haföi
jx> látið að orðum Margrétar og fariö heim til móð-
ur sinnar til aö hvíla sig. Eftir aö hann kom þang-
að, haföi hann skrifað einu sinni og sagt að hver
dagur, síöan hann kom þangað, væri óslitinn angist-
artími. Hún mundi eftir einni setningu: “Allir
hlutir hér, 'húsiö, millan, fiðla föður míns, smér-
strokkurinn hennar móður minnar, skógurinn, akr-
amir, alt, alt hrópar til min: “Barney”, svo að mér
tvihleypu. Hann jós yfir þá eldi og brennisteini Li^ur viS aS af vitinu. Eg verö aö fara héö-
þangað til þeir urðu hræddir og hlupu i burtu eins an- eitthvaS út L veröId> banSa» sem vi* höfum aldrei
og viltar geitur, sem aldrei hafa séö mann. Nú eru
þeir hættir að koma — eg tel auðvitað ekki Scotty
verið saman.”
Það þurfti talsverða leikni
til þess að ná tali
Fraser því að hann mundi koma hvað sem á gengi af umsjónarmanninum þetta kveld, undir fjögur
- nema eg og Monkey Fiddler og hundurinn hans.; au«“- Hvar sem hann var- söfnuöust venjulega allir
Það má alt af treysta hundunum. Eg er nú borinn utan um hann- En Margrét hafði frá fyrstu tíð
og alinn upp í presbýtera kirkjunni, og þó að eg hafi veris ^ftirlætis goðið hans, og hann var maður sem
ekki unnið mikið að útbreiöslu guös ríkis á jöröinni, gleymdi ekki flíótt vinum s5num kunningjum
þá sámar mér að sjá þennan Hicks og aöra bölvaða Hann var einn af Þeim mönnum, sem ekki sleppir
bjána bregöa guöi sjálfum hælkrók og hæðast að af \*im ‘ökunum. Þess vegna haföi hann einnig á
guðsoröi og trúarbrögðum og öllu því líku. Sendið siSari árum haldi« kunningsskap við Margréti. Hann
okkur einhvem sem ekki leggur lyktina af, eins og hafSi TOrkent henni hva® hún var einmana °iT einhi&
hann væri skapaður úr eldi og brennisteini, einhvern
sem er lipur og getur farið liðlega að mönnum. Þeir
eru ekki beinlínis illmenni, bara dálítið gáskafullir.
Sendu okkur annan mann og þú skalt sjá að við
skulum klóra vantrúarseggjunum um bakiö.
Með mestu viröingu,
Henry Fink.
P. S. Hve nær ætlarðu að hetmsæKja okkur
næst ? Ef þú gætir komið því við, að vera hjá okkur
svo sem einn eða tvo mánuði, þá er eg viss um aö
alt kemst aftur í gott lag.
Með virðingu,
Henry Fink!’
‘Eg held að þú getir ekki búist við mikilli hjálp
frá slikum manni,” sagði forsetinn; “m«r v.roist hann
engan áhuga hafa á þessu starfi.”
“Hvað segiröu ” sagöi umsjónarmaðurinn.
“Yeistu ekki að hann er formaður trúboðsfélagsins
þar vestur frá, sækir allar guöræknis samkomur cg
leggur meira af mörkum, en nokkur annar? Og þó
að þetta kynni ekki að vera talið órækt merki um
afturhvarf hér eystra, þá er það mikils virði þar
vestur frá. Og við megum í því sambandi minn st ]eg^lm hluttekningar rómi.
dáðst að dugnaði hennar og húgrekki. Margrét not-
aði sér færið þegar það gafst.
“Eg veit af manni sem er vel fallinn til að fara
vestur,” sagði hún.
“Svo að þú veist af manni! Og viltu segja méraf
honum ? Fáum konum er um þaö gefið. En þú ert
flestum ólik.” Umsjónarmaöurinn var aö jafnaði
glaður og reifur.
“Þú manst eftir honum Boyle, sem útskrifaðist
í fyrra?” Hún sagði þetta með flýti, og ofurlitlum
roða brá fyrir á andliti hennar. “En hann komst á
kant við hið kirkjulega öldungaráð. Gamli Naismith
var ákaflega æstur og reiður og Dick — nei, eg
trteina Boyle — við höfum altaf verið kunningjar,”
flýtti hún sér að segja til skýringár, þvi að hún fann
að hún roðnaði. “Þú veist að móðir hans bjó í
grend við okkur. En til þess að 'hverfa aftur aö því
sem eg ætlaði að segja: Dick hefir aldrei verið sami
maður síðan. Störf hans —- hann vinnur við Dayly
Telegraph — draga hann frá — frá kirkjunni og
öllu þess konar og frá öllum vinum hans og kunn-
ingjum.”
“Eg skil þig,” sagði umsjónarmaðurinn í alvar-
þess sem skrifað stendur: “Sá sem ekki er á móti
oss, er með oss.”
“Jæja”, sagði forsetinn, “þaö getur gjarnan vér-
iö rétt; það getur gjarnan verið satt. En hvað á að
gera við Finlayson? Og hvar geturðu fengið mann
til að fylla sæti hans?”
“Þaö er hægt að koma Finlayson fyrir. Hann
er ágætis maður. En hvar getum við fengið mann
“Hann veröur að breytast. Hann varð fyrir
einhverju mótlæti, miklu mótlæti, mesta mótlætinu
sem hugsanlegt var. Það er eins gott aö eg segi þér
það. Bræðurnir — þú manst eftir lækninum, honum
Bamey ?”
“Eg man vel eftir honum” sagði umsjónarmað-
urinn. “Hann er þéttur fyrir. Hvar er hann núna?”
“Hann fór til Norðurálfunnar. Bræðumir
itstu heiðni. Eg veit að þú trúir þvi ekki, en þaö er td fara tiL Windermere? Því er erfiðara að svara. máttu aldrei, frá bamæsku, hvor af öðmm sjá.
þó satt, að eg hitti tvitugan mann, sem aldrei hafð Aeist Þu af nokkmm?’
heyrt frelsarann nefndan nema í blótsyrðum og hafð Forsetinn hristi höfuðið dapurlega.
aldrei heyrt getið um krossferil Krists. Hann er “Eg hefi ekki augastað á neinum”, sagöi um-
ekki sá eini; það eru margir honum líkir. Fríhyggju-'sjónarmaðurinn. “Eg hefi nóg af umsóknum,”
manna félag er eini félagsskapurinn í Columbia bætti hann við og tók upp bunka af vel samanbrotn- j standa.” Umsjónarmaöurinn skotraði til hennar aug-
Forks, sem skiftir sér af ööru en beinlinis munni og um blöðum. “en mér virðist enginn umsækjendanna unum. “Nei”, sagði hún, til að svara því sem bjó
maga. Forseti þessa klúbbs er brezkur uppgjafa vera til þessa verks fallinn. Mörgum þeirra finst j í augnaráðinu, “það kom mér ekkert við, alls ekkert.
Þeim kom svo vel saman! . Eg hefi aldrei vitað
bræörum koma jafn vel samaíi. En svo kom upp
einhver deila á milli þeirra, eöa misskilningur, hræöi-
legur misskilningur. Dick hafði á röngu máil að
berforingi. Þessi maður er kurteis í framkomu iþeir vera af gyði kallaðir til að flytja gleðiboöskap-
talsvert greindur og víðlesinn, en eg hræddur um'inn í myrkraskotum stórborganna. Sumum er mest
að hann hafi verið og sé léttúðugur. Þetta er áhrifa-;hugað um að fá eitthvað að gera. til þess að geta
mesti maðurinn í bygðarlaginu, að undanskildum tramfleytt lifinu. Einn langar til að vera þar sem
vini mínum Henry Fink, eða Hank Fink, eins og! lárnbrautarlestir fara um daglega, því að hann álítur
hann er kallaður þar. Hank er maður sem dálítið nauðsynlegt að fá blöðin daglega. Margir e u trúlofaðir
kveður að, skal eg segja þér. Hann er jankí og langar til að giftast. Hér er Brown, en hann er
f'Bandarikjamaöur), ættaöur úr austurhluta landsins;of feitur; bann getur ekki hreyft sig. Hér er McKay,
móöir hans var skosk. Hann hefir stórt kúabú oggóður maður og jhugasamur, en ekki við þeirra hæfi,
verzlunarbuö; til hans sækja því þessir fáu bændur
og málmnemar og námamenn, lífsnaúðsynjar sínar.
Hann hefir líka gistihús og er bréfhiröingamaður.
Hank er í rauninni helmingurinn af þorpinu eða
meira. Hann hefir verið ein fimtán ár í þessu landi, til að takast þettá kafl'á hendur.”
er giftur hérleiídri konu og á hóp af börnum. Hann Forsetinn gat ekki heldur ráðið fram úr þessu.
er að )>ví leiti fágætur fugl. að hann hatar whisky.;Það var sjaldgæft að umsjónarmaöurinn nyti annara
Hann hatar það því nær eins mikið og fríhyggju-|aðstoðar, þegar hann var að útvega menn ti! að þjóna
manna klúbbinn og Hicks, forseta 'hans. Þegar eglútkjálkabrauðum.
kom í þorpið, tók Hank mér eins og bezta bróöur;; En nú barst honum ben(,ing úr óvæntri átt.
hann hefir kannske fundið skoska ættarmótið á mér. j fann
Nánar get eg ekki sagt þér frá því. En þetta uppi-
stand við öldungaráðiö, misskilningur bræðranna og
alt sem af honum hefir leitt, ætlar alveg að gera út
af við hann. Eg veit að ef 'hann tæki aftur1 til viö
sín gömlu störf og færi langt í burtu frá heimili sinu,
þá mundi það bjarga honum og móður hans líka,
því að hún er örvita af sorg og ótta. Gætir þú ekki
kohtið honum þama vestur?”
Umsjónarmaðurinn sá hve erfitt hún átti með
eins og Pinlayson; hann dugar ekki. Hér er Garton ag segja sögu sína og hin bláu, djúpu augu hennar
— ágætis piltur. mundi koma sér vel, en ekki nógu | Gg titrandi rödd, vöktu innilega meðaumkun í brjósti
þrekmikill. Hvað eigunt við að gera? Eg hefi farið hans.
yfir allan listann og get engan fundiö, sem hæfur sé „ , i i * - v * » « • »»» ,
1 & & s » Þaö getur vel skeö að, það takist, sagöt hann.1
“Eg veit að öldungaráðið veröur á móti því,” i
sagöi Margrét; það var gremja og vonleysisblær í j
röddinni.
“Eg býst við að það megi laga það,” sagði um-
sjónarmaðurinn og veifaði hendinni, eins og hann
væri að sópa mótmælunum í burtu. “Aðal , spurn-
ingin er um það, hvort hann mundi vilja fara.”
“Eg er viss um að hann mundi vilja fara. Ef I
snentma í næsta mánuði. Eg skal gera mitt ýtrasta
að hitta Boyle og eg lofa þér þvi, aö eg skal koma
honum vestur, ef þaö er mögulegt.”
Byrðinni létti svo snögglega af brjósti Margrét-
ar, að hún gat engu orði upp komið. En hún rétti
út hendina, feinmislega og kreisti hina þreklegu
hönd umsjónarmannsins. Og hann tók svo fast í
hönd hennar, að henni fanst þaö færa sér enn betur
heim sanninn um þaö, að þessari hetju mundi á
etnhvem hátt 'hepnast að frelsa Dick.
Margrét fékk aldrei að vit ahvaða brögðum um-
sjónarmaöurinn beitti, til þess að bæla niður mótmæli
Dicks. En hitt var víst, aö öllum mótbárum sem hann
hafði gegn því, að taka aftur til sinna fyrri starfa,
var vikið úr vegi, og þegar ttmsjónarmaðurinn fór
frá gömlu Millunni, þá var hann búinn að útvega
trúboða til að senda vestur í Windermere. Sérstak-
lega mintist umsjónarmaðurinn með ánægju leifturs-
ins í augunum á Dick, þegar hann aðvaraði hann
rneð þessum orðum: “En mundu eftir því að þetta
er erfitt verk.” Þá hafði hann sagt: “Reglulega
erfitt? Guði sé lof!”
Áöur en árið var liðið vildi svo til, að Winder-
mere dalurinn var eitt af þeim hémöum, sem gláddi
hjörtu heimatrúboðs nefndarinnar í Calgary og þó
einkum hjarta hins röskva forseta. Alstaöar og
ávalt var vitnað í skýrsluna þaðan, þegar rætt var
um trúboðsstarfið við hinn alstaðar nálæga umsjpn-
armann.
“Ákaflega góður árangur,” sagði umsjónarmað
urinn, “einkum þegar þess er gætt, hve ástandið var
þar slæmt í fyrra.”
“Já, það er góöur árangur,” sagöi forsetinn. “í
fyrra höfðum við þar enga styrktarmann. Bezti
maðurinn *•—
“Fink?”
“Já. Svo að þú þekkir Hank. Þú mun ’ir
kannske ekki álita áhuga ’hans sprottinn af sem
hreinustum hvötum. En hverjar sem hvatir hans
kunna að hafa verið, þá studdi hann trúboðana af
öllum mætti og það er fögur sönnun um vald fagn-
aðarerindisins að sjá breytinguna sem orðið hefir á
þessum gamla syndara. Já, ef fagnaðarerindið fær
pð njóta sín, þá vinnur það verk sitt.” Forsetinn
hataöi af öllu hjarta alt glamur og stóryrði, og lét
tilfjnningarnar sjaldan ná valdi yfir sér. En þegar
hann mintist á Hank Fink, var eins og ólgan ylli
upp, sem hann annars byrgði i djúpi hjarta síns.
“Svo aö Boyle hefir gert vel?” sagði umsjónar-
maöurinn. “Það gleður mig mikið. Gleöur mig
mjög mikið vegna hans sjálfs, vegna móður hans og
vegna einnar manneskju enn.”
“Já”, sagði forsetinn, “Boyle hefir unnið mikiö
og gott verk. Hann var alt sumarið, ýmist á hest-
baki eöa í báti sínum. Hann elti þá sem voru að
leita að dýrum málmum upp um klungur og kletta
og námamennina inn t námur þeirra, ef hægt er aö
kalla þaö námur, skildi eftir tímarit á einum staön-
um, ein'hverja bók á næsta staö og Nýja Testamentið
á þeim þriðja. Hann sleppir engum sem hann einu
sinni klófestir. Hann sagði mér að einu sinni hefði
hann rekist á mann langt upp i gili, hann lá þar
veikur í kofa sínum. Dick dvaldi hjá honum í
meira en viku og flutti hann síðan á hesti sínum
til Columbia Forks. Já, hann 'hefir miklu góðu til
vegar komið. Kirkja hefir verið bygð nyrst í um-
dæmi hans og önnur er því nær fullger i Forks. Það
er laglega af sér vikið. Þaö endurnýjar traust vort
á trúarbrögöunum, að sjá mann vinna aö þeim af
slíku kappi. Honum var ekki borgað eitt cent fyrstu
sex mánuðina, en hann lét þess ógetið í skýrslu
sinni.”
“Umsjónarmaðurittn reisti sig í sæti sinu. “Og
skulda þeir honum ennþá?” •
“Nei. Eg mintist á það við Fink og sagði hon-
ttm að ef hann fengi ekki kattp sitt, þá vært það
Boyle sem skaðaðist. Orðfærið já, þú þekkir
Hank,” sagði forsetinn brosandi og lauk aldrei við
setninguna.
“Já, eg hefi séð hann, heyrt til hans og lesið bréf
frá honum. . Við skulum vona að verk hans afpláni
að einhverju leyti fyrir málfæri hans. En, heyrðu,
þið hafið þó vígt hann; gerðuð þið það ekki?”
“Jú, hann var vígður.” sagði forsetinn og fór að
hlægja. Það var einkennilegur hlátur. Hver ein-
asti prestur i umdæmi hans mundi hafa J>ekt hann á
hlátrinum, |x> að svarta myrkur væri. Þessi hlátur
byrjaði, ef vel var tekið eftir, með dálitlum hrukkum
í augnakrókunum, en heyrðist svo í smágusum, sem
virtust koma neðan úr undirdjúpum, en komu meö
svo miklu afli, að þvi var líkast sem barkakýlið mundi
rifna; þá kom mikill knýr, og við það létti á barka-
kýlinu. Svo smáhækkaði hávaðinn þangað til hann
virtist hverfa einhversstaöar í nánd við þindina og
ekkert var eftir nema hrukkttmar í kringu maugun,
sem gáfu til kynna, að von gæti verið á annari hlát-
urskríkju. “Já, hann var vígður,” sagði hann aftur,
þegar hánn var búinn að jafna sig eftir hláturinn.
Hún kom sér vel, skýrslan sem þú gafst okkur um
hann. Viö áttum hægra með að aka segfum eftir
vindi.” . '
Ókeyp
ís
Am«riskir silki *
•OKK•R
sem teknir eru I
áaVROD
Vér vlljum, að þér þekldö þeana
ðolcka.
þeir reyndust vel, þegar allir
aðrir brugðust. þeir eru einstak-
lega þœgilegir vlð fót. A þeim eru
engin samskeyti. þeir pokast
aldrei né vtkka, þvi að sniðið er
prjönað A þá, ekki pressað. þeir
eru teknir I ábyrgð, að þeir séu
vænir, failegir á fæti, ððrum betri
að efn'i og frágangi, alveg óblett-
aðir og að þeir endist f sex mánuði
án þess að gat komi á þá, ella verði
annað par gefið I þeirra stað.
Vort ókeypis tUboð.
Hverjum og einum, sem sendlr
oss 60c. til burðargjalds, skulura
vér senda alveg ókeypis, að und-
anteknu tollgjaldi:
þrjú pör af vorum frægu Ame-
ríku karlmanna sokkum úr silki,
með skriflegri ábyrgð, af hvaða lit
sem er, eða:
þrjú pör af kvensokkum vorum,
gulum, svörtum eða hvltum, með
skriflegri ábyrgð.
Tefjið ekkl. — Tilboðið stendur
aðeins þangað til umboðssali er
fenginn I yðar heimkynni. NefniV
lit og tiltakið stærð.
The International Hosier Oo.
21. Bittner Street
Dayton, Ohio, UJS.A.
Vinna fyrir 60 menn
Sextlu manns geta fengið aðgang
að læra rakaraiðn undir eins. Tll
þess að verða fullnuma þarf að eins
8 vikur. Áhöld ókeypis og kaup
borgað meðan verið er að læra. Nem-
endur fá staði að enduðu námi fyrlr
$15 til $20 á viku. Vér höfum hundr-
uð af stöðum þar sem þér getið byrj-
að á eigin reikning. Eftlrspurn eftlr
rökurum er æfinlega mikil. Skrifið
jeftir ókeypis lista eða komið ef þér
eigið hægt með. Til þess að verða
góðir rakarar verðið þér að skrifast
út frá Alþjóða rakarafélaginn.
Intemational Barber Coilege
Alexander Áve. Fyrstu dyr vestan
við Main St., Winnipeg.
FURNITURE
OVERLAND
Arlegar Jóla-
Ferðir
Kjósa
má um
leiðir
Fimm
mánaða
farbréf
NIÐURSETT FARGJOLD
TIL
AUSTUR HAFNA
í sambandi viö farmiða til
Gamla landsins
DAGLEGA—Nov. I. til Des. 31.
Nákvæmar upplýsingar gefnar
t>eim sem aeskja þcss af öllum Can-
adian Northcrn agentum eða
R. CqEELty^fl, C/'n. Passenger Agent
WINNIPEC
var boöinn um kveldiö til prófessors Mac-
Hann lánaöi mér búöina sína til aö prédilca í, fór'dc>ugaI1 Þar 4ttí hann von á a8 hitta forsetann og
meö mig um þvcrt og endilangt nágrenniö á?5ur f|eirj Umsjónarmaöurinn • gat venjtileg'a varla um þú færir til hans og segöir honum hve mikið er í
en, vikan var liðin, vórum við þúnir að stofna þar,annag tajag en trúboðsstarfið, og þegar sest var að húfi, þá er eg viss um að 'hann vill fara. Gætirðu
trtihoöa félag og það sem mest er um vert. þvi er hor^urn> snúr}st samtalið brátt að þeim erfiöleikum, j hitt hann aö-máli? Þaö þýöir ekkert aö skrifa hon-
fjárhagslega vel borgiö. Hann hafði mjög einfalt,sem 4 þvj voru_ ag f4 presfa ega prestsefni, til að um. Eg vildi að þú gætir hitt hann. Hann er svo
ráð til að útvega féð, en það dugöi ejgi aö sí?5ur.(sefjast ag \ útkjálkunum. Sjaldan haföi þó ver litið | vænn maður og móður hans er svo ant um, að hann
Hann tiltók sjálfur hve mikiö hver og einn skyldi 4t en n4 þegar hann þurfti aö fá mann til aö fara : veröi prestur.” Hin bláu augu Margrétar flutu i
b°rga og flestir féllust á þaö oröalaust. F.g grensl- windermere. Margréti, sem boöin haföi veriö til tárum, en hún var svo mikil hetja, aö hún lét þau
aöist ekki nákvæmlega eftir tilgangi Hanks, en þa*.a8 hjálpa frf Macdougall, datt strax gott ráö í hug. ekki hrynja.
vrrtist fa honum mikillar anægju, aö Hicks, forsetrÞvl j^^j ekkj senda j)jck? p;f ag eins vær; ag “Eg skal segja þér.” mælti umsjónarmaöurinn
fríhyggju manna klúbbsins braust um á hæli og jafna mjsk]íc sem 4 heíöi oröiö viö prófiö, þá alvarle&a °S innilega, “eg vildi leggja hart á mig
hnakka yfir þvi, aö venö var aö koma a knstilegum^. ^ farig Hún ^ ^ ^ vegna þín og móöur þinnar. Eg heimsæki ykkur
Lögberqs-sögur
FÁST GEFINS MEÐ ÞV[
AÐ GERAST KAUPANDl AÐ
BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI
Ekki aðeins jaíngóð-
ur þeim bezta heldur
BETRI
PEW3
%<
I öllum verzlunum
E. L. Drewry, Ltd.
WINNIPEG I
LAND til leigu eða sölu nálægt
Yarbo, Sask*, 320 ekrur, meö húsum
og öllu tilheyrandi. Upplýsingar gef-
ur S. Sigurjónsson, 689 Agnes stræti,
Winnipeg.