Lögberg


Lögberg - 19.11.1914, Qupperneq 1

Lögberg - 19.11.1914, Qupperneq 1
27. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 19. NÓVEMBER 1914 NÚMER' 47 Bandamenn halda velli í Fianders ✓ Ovinirnir flýja fyrir Rússum. __________ AUSTURRÍKIS HER í KRÖGGUM. TYRKJUM VERÐ- UR EKKERT ÁGENGT. Kostir Búanna. Tveir kostir eru gerðir uppreisn-' ar mönnum í SutSur Afrlku, aö fara heim til sín og leggja niöur vopn, og skuli þeim þá allar sakir upp gefnar, ella þola stríö. Und- an þessu eru þó skildir foringjar uppreisnarmanna, þeir De Wet og Beyer og nokkrir aörir háttsettir foringjar meö þeim. Umhugsun- ar frestur er þeim gefinn til 21.! þessa mánaöar. Ekki horfir þar friövænlega sem stendur, og er sú frétt nýjust, aö Botha var á leiö kominn meö nokkurt liö og tók fanga af uppreisnarliöinu, drap nokkra menn, og elti hina langar leiöir. S'gtir Serba. ööru hvoru berst ómurinn af vopnagný á Balkan. Fyrir skömmu sendu Austurríkismenn her suður yfir Doná á einum stað, 6ooo manns; þeir böröust viö sveitir Serba, álíka mannmargar og fóru hina verstu hrakför. Bardag nn stóö í 14 stundir, en aö þeim liðn- um lágu 1000 Austurríkis menn dauðir, 2000 voru handteknir, en hinir flýöu á vigfleka þá. sem á Doná eru, og Ungverjar eiga. Mikii af vopnum áskotnaö t Serbum eftir orustuna, og sumar fréttir segfja, aö nálega enginn hafi komizt lífs af úr orustunni, af liði Austurrikis. Nœsti leiðangur. Lýst er því í Ottawa, aö til sé alt sem á þurfi aö halda til ú bún- aöar því liöi, sem til Englands fer næst héöan úr landi, bæöi vopn og klæönaður. Sumt af því liöi er sagt aö fara muni í miðjum des- ember, en kann þó aö dragast fram yfir nýjár. Um sextán þúsundir Canadiskra hermanna eru viö æf- ingar daglega t ýmsum pörtum landsins, er taka þátt í leiðangri þessum, þegar til kemur. Sagt er þaö, aö nokkuð af því liði, er fyrst fór héðan, sé nú komið á vigvöll, vé’abyssur nokkrar og lið er þeim fylgdi, svo og riddaralið'. Nánari fréttmm er vonast eftir á degi hverjum. Viötökur fengu her- menn Canada svo góöar á Brit- landi, aö Kitchener lávaröur skor- aöi á landsfólk, aö gæta hófs í veitingum, er allir höföu á boðstól- um, mjög ríflegar, bæði mat og drykk, svo að heragi beiö halla viö. Fimtán hermenn af liði voru, er til London höföu fariö aö skemta sér, voru nýlega reknir úr hernum, fyrir ofdrykkju sakir. Foringja skifti. Þaö er nú opinberlega í ljósi látiö, aö yfirforingi hins þýzka hers, Von Moltke, hafi slept þeirri stööu. Orsökin er sögö sú, aö krónprinsinn þýzki og þeir sem honum stóöu nærri. hafi viljaö hafa af honum völdin, og fengið keisarann á sitt mál. Hershöfð- inginn Falkenhayn, sem v'ð forustu tók, er • álit nn likleg- ur til aö vera þjáll, enda muni aörir ráöa meiru en hann, um stjóm hersins. Þvi er spáð, að ekki muni Þjóðverjum vegna bet- ur undir hans herstjórn, meö því aö hann hafi ekki þá yfirburði til aö bera, sem staðan útheimti. Rússar herSa tökin. Af þeim vigvellinum, þar sem atburðirnir eru stórkostlegastir, koma fæstar fréttir. Þaö eiít vita menn með vissu, að eftir aö hinn þýzki og austurriski her lét undanj siga í orustunni viö Vislufljót, milli Warsaw og Ivangorod, fóru þeir þvi harðara undan, sem lergra leið, þartil för þeirra var fullkom- inn f’ótti. Þeir skálmuöu loksins svo tugum milna skifti á dag, en einlægt var fylkingarbroddur Rússanna á hælum þeirra", hinirj reiökæn Kósakkar tóku af þeim byssur og farangur og drápu menn.' Um 80.000 fcngu Rússar felt og handtekiö af liði þeirra, áöur þeir næðu aö komast inn i Posen, sem er póhkra manna bygð, austast i miöju Þýzkalandi. Þar náöu þeir flutningi meö jámbrautum sem þar eru æfamargar og ætlaöar til herílutninga: þar hvildu þeir liö- iö fyrir innan víggirðiagar, en þeir pólsku þegnar Vilhjálms keisara, sem i landinu búa, voru þeim ó- þægir og viðskota illir. Segja að þeir þýzku eyði landinu, til þsss aö gera Rússum sem erfiðast að sækja, svo og setji sig (hina þýzku Pólverja) í fylkingarbrjó t til þess að taka viö skotum. En þýzkir herforingjar eru þeim reiöir og kenna þeim um, aö þeir sitji á svikráðum og beri hinum rúss- nesku frændum sínum njónsir. Kemur nú Þjóðverjum í koll hversu grimmir og harðir þeir hafa verið hinum pólsku, einsog öðrum þegnum ríkisins af ööru kyni en þýzku. Krónprinsinn þýzki stýröi þessu liöi Þjóöverja, er ófarirnar fór, og þykir honum það mátulegt. aö fá haröa útreiö, því aö enginn var eins galinn eftir aö byrja stríðið og hann. Fyrir -norðan hann stýröi Hind- enbúrg gamli þýzku liði og varð að hopa á hæli, er krópnrinsinn gugnaöi; Rennenkamph með sinn Rússa her elti hann langt inn á Prússland, aö vötnum þeim og foræðum, sem áöur eru nefnd; á rimunum sem færir eru gegnum þær fúamýrar og miklu vötn, er Mauervötn nefnast, hafa þýzkir afarsterkar vamir, svo aö jafnvel hinu vopndjarfa Rússa liði, sem á alt má ota, er ekki skipað þar til aðsóknar, he’dur ætlar Rennen- kampf aö bíöa vetrar og sækja þá þýzka á isum. Hyggja Þjóöverj- ar illt til þeirrar heimsóknar. Fyrir sunnan krónprinsinn, sem nú býr um sig í viggirðingu viö Oder fljót, er her Austurrikis manna, vestan til í Galiziu. Dankl heitir sá er þvi liöi stýrir og er sagður í verstu kröggum: Hon- um eru sagðir tveir kostir nauöug- ir: aö berjast viö Rússa eöa hopa suður yfir Karpatafjöll. Hvorug- ur þykir Dankl góöur og þar á ofan er hann svo reiður Þjóöverj- um, aö hann hefir í heyranda hljóöi visað þeim og þeirra rexi og ráðagerð til miklu hlýrri verus'að- ar en hægt er aö f'nna í Karpata- fjöllum eða jafnvel á Þýzka'an i. Hann kennir þeim um hvernig far- iö hefir og vill losna við þann her- foringja sæg, sem þeir hafa sett upp á hann til aö stjórna í her hans. Fyrir utan það, aö Rússar hafi komist milli hans og Cracow borg- ar, hefir hreint ekkert borizt af fréttum þaðan. I þriðja lagi glimir Rússinn viö Tyrkjann fyrir sunnan Kákasus fjöll, á hinum breiða tanga mihi Kaspia hafs og Svartahafs, þarscm Armenia — Tyrkjans ánauö.ga ambátt — mætir löndum þeirra. Rússar segja aö Tyrkjum hafi þar ekkert ágengt oröið og nefna staöi þarsem þe;m hafi verið hnekt og sundrað og vistir og vopn tekin af þeim, en frá Berlin ganga fagn- aðarsögur um framgöngu og sig- urvinningar Tyrkjans, undir stjó n þýzkra herforingja, sem varlega er trúandi. , býzkum förlar. Á Frakklandi hertu þeir þýzku sóknina af öllum mætti í vikunni sem leið, nálega allstaðar á vígvell- inum, og þykjast hafa borið hærra hlut á einum staö sérstaklega, en Frakkar bera því í mót, segjast hafa hrakið þá þaöan aftur að mestu og unnið á á ýmsum öörum stööum. Ytarlegastar fregnir ganga aö vanda frá blóövellinum i Flanders. Þar unnu þýzkir rúst- irnar af Dixmude borg cg á nokkr- um öörum stööum mun hinn vig- móði Belgja her hafa fariö hall- oka fyrir látlausum stórskotum og sífeldri ásókn nýrra og nýrra her- sveita Þjóöverja, unz Frakkar skökkuöu leikinn og sýndu Þjóö- verjum kesjurnar á byssum sin- um. Hindúar böröust og þar og ýmsar sveitir af liöi Breta, þar á meðal hermenn, er varaliöar höfðu veriö til landvarnar á Englandi. og fengu gott orð. Af þvi ganga marg- ar sögur, hve svaöaleg sú orra- hríö hafi veriö, er hvorirtveggja létu skothríöir duna, en sendu þess á mdli fótgöngul ö til a:l gu. Einkum er það annálaö, hver;u lítiö Þjóöverja foringjar hirtu um líf sinna manna, er þeir sendu hverja fylkinguna fram eftir aðra, að skotgröfum bandamanna, en jafnóðum og þær stráféllu,. voru aðrar sendar á hæla þeirra. Ungir sveinar, fyrir innan tvitugt, voru mestmegnis í þeim sveitum, og harma bandamenn sjálfir forlög þeirra, aö vera slegnir niður eins og gras, í broddi lifsins. Valur- inn lá þvkt viöa vega, unz vígvöll- urinn fór undir vatn, bæöi af miklum rigningum og sjávarflóð- um og hrannaði þá búkana. Frá Brussels. þarsem þýzkir hafa sina aðal bækistöð. er sagt, að ótrúleg- ur fjöldi særöra manna sé þangað f'uttur, svo og margar lestir fu’l- ar af dauöum mnönum, náirnir eru reyröir saman, fjórir í kn:ppi, og hlaðið upp í vöruvögnum, eins mörgum og hægt er að koma fyrir; þegar til Brussels kemur, er þeim skotiö inn í brunaofna, sem til þess eru gerðir, og brendir á báli. Síöan um helgina hefir lítiö gerst um sókn af þýzkra hálfu, enda þurfa þeir nú sinna manna með j austurfrá, þarsem Rúss’nn kemurj þrammandi. — Ríkiserfinginn, brezki er kominn til vigval’ar og hefir foringja stööu í sveit Sir John Frenzh. Þjóöverjar eru nú allir reknir noröur og austur yfir Yser fljót, og ekki hafa þeir náð Ypres bæ úr hendi Englendinga, sem þeir þó sóttu harölega eftir. Nú er vet- urinn genginn i garð, meö frosti og fannkomu, og er hlé á vopna viðskiftum á norður Frakklandi, að því er virðist. Herferö Þjóð- verja til aö ná Calais og borgun- um viö Ermarsund hefir mishepn- ast. Mannfall t liði Japana. Samkvæmt skýrslu herstjórnar Japana var mannfalliö i liði þeirra fyrir Tsing Tau virkjum 1500, en aðrar skýrslur segja þaö verið hafa meira. Af liðsveit Breta, er tók þátt í umsátinni, féllu 12 menn en 60 særöust. Af Þjóðverjum fíll tiltölulega fátt, að sogn Japana, vegna þess að þeir gáfust upp jafnskjótt og fótgönguliðiö jap- anska hafði hrakiö þá úr s' otgröf- um þeirra, fyrir utan aöalvirkin. Þýzkar skvrs’ur eru ekki birtar enn um þessi vopnaskifti. Kína- stjórn hefir skorað á Japana að hafa sig á burt meö sín mannvirki, járnbrautir og síma, svo og herlið, er þeir hafa á Shantung skaga, og ekki er lengur þörf fyrir þar, en ekki hafa Papanar oröið viö þeirri áskorun ennþá. Til Egiptalands. Til San Francisco er nýlega komið skip, er fór frá Ástralíu þann 24. október, og segja farþeg- ar svo frá, aö fám dögum áður en þeir fóru af staö, hafi þaðan Iagt upp floti, 23 stórskip, meö 25.000 hermanna, en honum til gæzlu hafi verið 14 beitisnekkjur og brynskip. Altalað hafi verið, aö l>etta liö hafi átt aö setjast á land í Egiptalandi til aö1 berjast við Tyrkjann. ASvörun. Frakkar og Bretar hafa aövarað Ecuador og Columbia, aö þeim ríkjum skuli ekki haldast uppi, aö látast vera hlutlaus og veita þó þýzkum skipum hjálp í laumi. Bæöi þessi riki og önnur fleiri í suöur Ameriku eru meir en grunuö um aö hafa liðsint þýzkum her- skipum, bæöi meö því aö veita þeim athvarf, kol og vistir, um- fram það sem allsherjar lög leyfa og lika nteð því að segja þeim meö þráðlausum skeytum til brezkra herskipa og kaupfara. \ afalaust er taliö, aö hinn þýzki floti hafi haft tíöar og nákvæmar fregnir úr landi um hin brezku herskip, er þeir komu aö óvörum og söktu fyrir Chile strönd þann 1. nóvember. Þau skip, Mon- mouth og Good Hope eru bæöi talin af með öllu. Ekki hefir fundizt örmul af þeim, hvorki menn né rekald, þó leitað hafi ver- ið meö tveim skipum, á hverjum degi síðan. Hcrtogi brjálaSur. Hertog'nn af Chumberland hvarf aö heiman fyrir nokkrum dögum og fanst nýlega re kandi í óbygðum og var þx genginn af vitinu. Hann er siöan á vitfirr- inga hæli. Hertogi þessi er kvæntur Þyri, yngstu dóttur Krist'áns IX. Danabonungs, og afsalaöi sér kröfu til konung- tignar í Hannover fyrir sig cg sína erfingja fyrir rúmu ári síðan, er einka sonur hans giftist dóttur Þýzkalands keisara, gegn þvi að ungu hjónin fergju stórhertoga tign í Brunsvik. Hinn gamli her- togi hafði sett fvrir sig eitthvað sem stríöiö bakaöi honum, ef til vill þaö, aö hann hafi verið heldur fljótur á sér, að afsala sér kröf- unni, er hann hefði líklega feng’ö uppfylta. meö því að biða þangaö til stríðið lyktaöi. HernaSur Tyrkja. Tyrkir herja á tvær hendur, norður á viö til Kábasus lan la, þarsem Rússar eru fyrir, og suöur á bóginn, um Arabiu, sækja þeir til landamæra Egiptalands. Bret- ar hafa flutt lið frá Indlandi og sett þaö á land þarsem heitir Fao, syðst á Arabiu, við persneska flóann, og hefir þaö Hindua liö þegar unnið sigur á liðsveitum Tyrkjanna, sem næsar vo"U. Herskip Breta eru þar mörg, með- fram ströndum Tyrkja lands og senda kveðjur á land, hvar srm vígi eöa herliö Tyrkjans er fyrir. Það litur svo út, nú sem stendur, að Tyrkjum sé ekki eins auðvelt aö ráöast inn á Egiptaland, ein - og þeir gerðu sér í hug. Á Gyðingalandi hafa Bretar skotið á Jaffa borg, sem er frægt vigi aö fornu og nýju. Þegar hin brezku og frönsku hersb.n skutu á vigin í Dardanella sundi, féllu 250 menn af Tyrkjum. Aö svo komnu virð- ist herferð Tyrkjanna fremur ósöguleg. Látinn hershöfðirgi. — í McLeod, Alber'a, voru ný- ______ lega teknir til fanga þrir tyrkne k- Á laugardags kveldiö dó Roberts jr menn, grunaöir um aö hafa il’-t lávarður, á 83 aldursári, einn 1 huga> utaf stríöinu. frægasti hershöfðingi Breta, er barizt haföi á flestum vígvöll .m þarsem Bretar hafa lagt til oru tu við óvini sina í r.álega hálfa öld. Hann byrjaði sína hermanns æ'i sem lágt settur fyrirliði, en meö Minningarsjóður Dr. Jóns Bjarnascnar. Á8ur auglýst .................S33.C1S — Mors hét fyrirl'ðinn þýzki, er Stefán cuttormsson, Wpeg. — 26* Frá Churchbridge, Sask.: ætlaö var að spreng:a upp skip i Suez skuröi, svo aö ekki væri skipttm fær. Hann haföi verið Björn Thorbergsson.... J6n Finnsson.......... Magnús Magnússon .... , — . , . • r Hjálmar Hjálmarsson sendur til Egtp'alands fýrir f mm Björn Thorleifsson .... , . . árum. til þess að stofna samsæri Kambinius Finnsson .... astundun og arvekni og hreys 1 meM, innlendra höfBingja. gegn smm, avann hann ser hylh smna Bretum og ná8; st-#u , gæzll)liBi bví er Bretar hafa stofnað þar. Hann var kallaöur netm, þegar strtð'ö byrjaöi, en kom aftur um hæl og kvaöst hafa þótt ófær t'l hernaöar. Gætur voru hafðar á hontim af brezkum spæjurum og komst þá upp aö hann var njósn- , ., „ .... . I ari. f húfu hans fundust ágætur þjonustu, ella vært rtktnu hæt'a búin. Hann dó á Frakk’andi, en | þangað haföi hann farið til þess aö hitta sína fornu liðsmerm frá Indlandi, þar sló að honum og varö sú kalda að lungnabólgu er yfirboðara og álit, þartil hann varö æösti yfi boðari Brcta hers. Eft- ir aö aðrir tóku viö herstjóminni, settist hann þó ekki i helgan ste n, þó háaldraöur væri, heldur brýndi fyrir þjcö s'nni, bæði á þingi og utan, meö óþreytandi áht'ga, að nauðsynlegt væri, aö lögbjóöa her-| dró hann til dauða á fám dögum. Frá íslandi. Mannalát á fslandi: Sofia Þor- kels dóttir, prests á Reynivöllum, kona Jóns Gunnarssonar, fyrrum verzlunarstpóra, Jakobína, ekkia Daniels prófa ts^á Hólmum Guð- mundur Gunnarsson frá Atistvaðs- holti, Þóröur Jónsson, bóndi á Laugabóli. Þorbjörg Gttömunds- dóttir, ekkja ErLndar í Garöi. Viöey var seld á nauöungar upp- boði, eftir kröfu fyrverandi eig- anda, Eggert Briem, og seld hon- um fyrir 60,000 kr. Hann á enn- þá hjá miljóna félaginu 34.000 kr. aö scgn. Viðey er leigö Páli Ein- arssyni fyrrum borgarstjóra og öðrum til fyrir 6000 kr. á ári, til næsta árs. uppdráttur af Suez og nákvæmar skipanir, hvern:g hatra sky’di sprengirgunni. Hann játaöi sekt sína, sagöi til þelrra er í samsæri voru meö honum, svo og aö honum hafi verið gefnir 50 þús. r’a'ir ti þess aö koma fram þessu skemd- arverki. Maðtirinn fékk lifstiðar fangelsi. Framkværrdarnefr d Li- beral klúbbsirs ær beÖin að mæta í skr fstofu Lcg- bergs á fimtudagskveldiÖ 19. Nóv. k . fi. Brunaslys. í Merrion stræti í Fort Rouge sendi kona vinnustúlku sina í búð á föstudags morguninn, en fór sjálf aö kveikja eld í stónni, og setti ársgamalt stúlkubarn í stó! hjá sér á meöan. Henni hefir víst ekki Jaótt eldurinn lifna nógu fljótt, tók brúsa, er þaö fólk haföi skikð eftir er fyr bjó í hús- inu og heíti úr honum í eldinn. Loginn hljóp upp bununa og í brúsann og sprengdi hann, en bál- iö stökk um alt eldhúsiö. Maöur gekk hjá húsinu og heyrði kvein- að i því, braut glugga og stökk :nn; lá þá konan á gólfinu og föt'n brunnin af henni; maöurinn greip barniö og slökti í fötum þess, meö því aö velta því í grasi, hljóp svo meö þaö i næsta hus og fónaði eldliðinu. Það kom aö vörm 1 spori; var þá loginn útbrunninn en konan örend. Barnið var flutt til spitala og dó þar af brunasár- um fáum stundum siðar. Nobbs heitir maöur konu þessarar, varn- ingsmaöur fyrir verzlunarhús hér í borg; hann var staddur i Brand- °n. þegar slysiö vildi til. Dreki sokkinn. Fyrir meir en hálfum mánuði lestist einn nýjasti og bezti af stór- drekum Breta, “Audacious” af sprengidufli fyrir norðan Irland, en meö hverju móti sú sprengivél er þangaö komin, vita menn ekki. Hiö stóra línuskip Olympic var þar á ferö um þetta leyti, og vat sent til vettvangs, aö bjarga mdnn- um af “Audacious”, um goa oð tölu, og tókst það vel. Herskipið stakk öðrum enda í sjó, og át:i Olympic að draga það aö lan 'i, en það vildi ekki takast og var þá sprengt í loft upp a f Bretum sjálfum, á 162 feta dýpi. Fregn- um um þetta var hal ’ið leyndum með því, aö Olympic var haldiö í meir en viku, svo að enginn fékk aö koma út i það né fara úr þvt, aö því loknu voru skipverjar a:- munstraðir og skipið tekið í þ ón- ustu ríkisins, en er þeir dreifðust, sögðu þeir frá þessum tiðindum. Skipið var bygt í fyrra, var 23 þúsund tons aö stærð, og í al'.a staði hið bezta herskip. Sprenging í New York Sprengikúla haföi veriö lögð fyrir dyr á nýju dómhúsi í Bro>ix, N. Ý., er olli miktum skemdum. I.ögreglan áleit fyrst, aö illræöi þetta væri af völdum þeirra manna, er hefna vildu fyrir h’nn { þunga dóm, er forsprakkar hinnar Jóhann heit-, hvítu þræ’averslunar fengu þar inn Jóhannesson hafði, skörmu nýlega, en þegar betur var aö gætt, fyrir dauöa sinn, gefiö 100,00a kr. | fnndust líkur til aö anarkistar til stofnunar hælis fyrir gama’- Væru valdir aö þessu, er hefna menni á íslandi. Sú upphæö skal I vildu sinna félaga. sem hengdir voru í Chicago þann sama dag fyrir tuttugu árum, fyrir mann- dráp og önnur illvirki. Ekki varð manntjón af sprengingu þessari. Thorbergur Thorbergsson . Ágúst Magnússon.......... . Willemberg Magnússon .... . Bjfirn Jónsson .......... 'tefanta Johnson ........ , Jón Arnason..........;..__ Frá Lögberg P.O.:— J. Thórarinsson.......... H. Egilsson ............. ... » í* ._. 60 __ 6« ._ 25 .._ 26 __ 26 .._ 25 ._ 26 _____ 26 _.. 6» _ 1» .._ 5» ...» 2f. 26 HöfSingleg gjöf: ávaxtast til 1957, og skal þá hælið reist á fallegum staö í sve:t. Sjóö- urinn er talinn muni nema 8to þúsund krónum, þegar byrjað veröur aö nota hann. Landsstjórn- in sér um frambvæmd fyrir- mæla gjafabréfsins, þegar búiö er að koma þeim eignum í peningt, sem gefandinn hefir til hans la;t, en það annast Eggert Claessen, yfirdóms lögmaður. — Sex ríki greiddu atkvæði um vinsölubann í síðustu kosningu Ekki hingað. Frá Lundúnum er boð komið hingað, aö undirbúningur, sem gerður hefir veriö í Saskatchewan til þess aö ná flóttamönnum, er búiö hafa í sveitum í Belgiu, en nú eru meðal flóttamanna á Eng- landi, til að setjast að í því fylki, muni verða árangurslaus, með því aö Belgia mun hafa allra sinna þegna þörf, til þess aö vinna að viðreisn landsins, þegar þaö sé syðra, og samþyktu það fjö-ur: *ft“r . u““?. *f . Þjóðverjum. VV«l,inaton CninroHn nwmn ™ OtiUno fylkt haföt fanö meö hmr.t 3. Einarsson................... 26 Olafur Anderson ............ „„ 66 Frá Bredenbury, Sask.:— Jón Glslason.................... 66 H. O. Loptson.................. 25 Eyjðlfur Gunnar'son __ „.. ____25 Fra Brú P.O., Man..— Th. Johnson....................$106 3. Pétursson .................. 26 S. Landy...................... 106 B. Walterson ................. 606 J. A. Walterson .............. 106 H. H. Sveinsson ............ 16 P. Slgtryggrson................ 25 Th. Hallgrlmsson ............ 66 Frá Baldur:— S. S. Stephenson...............$ 76 3. Björnsson ................. 26 ig. Antoniusson ............... 26 J. Sigurösson .................. 60 3jörn Anderson .............. 166 Chr. Benedictson .............. 200 Jónas Thorbergsson ............. 6 j. Finnbogason................. 60 C. Johnson ................... 100 B. Jónasson................. 60 Frá Glenboro:— Árni Sveins. on................J200 Alex E. Johnson............. 26 Jón Ólafsson .................. 60 A. S. Storm .................... 66 Sigurjón Sigmar ........... 100 Olgeir Frederickson .......... 60 Snæbjörn Anderson ............ 16 Kristján Helgason ............. 26 Frá Cypress River:— Anderson og Anderson _______....$ 56 Samtals _.. $36.716 Jóns Bjarnascnar skcli. Starfs spor er stigið að stáltraustu vígi, viö ungdómsins fegurstu tramtíiar von. Minnir á mesta manninn, vorn bezta, — morðlægu eyjunnar ótýnda son. Dæmið hans dýra dagamir skýra er lýsa upp alt það sem unni hann mest. Veitt skal í verki því veglega merki. Þá blómgast hér alt sem hann átti bezt. M. S. Gamalmenni. Washington, Colorado, Oregon og Arizona, en California og Ohio afréöu aö halda sínum vinsölukrám — Tólf Tyrkneskum og þýzkum kolaflutninga skipum var sökt ný- lega af herskipum bandamanna. -— Þýzkir hafa hótað, að banna aö flutning á þeim matvælum, sem allar þjóöir, og einkum Banda ík- in, senda, til þess aö halda lífinu í bágstöddum Jtelg’umönnum, nema þeir taki aftur til starfa og atvinnu sinnar, en Belgir segja sér þaö ómögulegt, því að herinn þýzki hafi látið greipar sópa um alla hluti sem nota þurfi, hver kvik sömu málaleitun, en fengiö sömu svör hjá stjórnarvöldum í Bret- landi, aö lítil von væri um að belgiskir flóttamenn flytji h ngað í stórum stíl, af tilgreindri ástæöu. Samsöngur í Tjaldbúðarkitkju. Söngflokkur Tjaldbúðarkirkju söng “fyrir fólkið” á fimtudags- kveldið var. Herra Jónas Pálsson stýrði söngnum, en James W. Mathews organlgikari við Central Congregational kirkjuna aðstoðaöi. Söngskráin var ekki valin af lakari endanum og víðast var vel skepna sé dauð, og veröi þvi ekki með lögin farið, sumstaöar ágæt- plógur notaöur, en í verksmiðjum j lega. sé ekki hægt aö vinna, vegna þessj Mest kvaö aö einsöng Mrs. P. aö alt skorti, bæöi kol og verkefni S. Dalman. Hún leysti hlutverk og viöurværi. sitt mjög vel af hendi. — Galli nokkur í Beausejour, Man., fékk þau tiðindi úr sinni heimabygð, aö bræður hans þrír og tveir náfrændur hefðu falliö í orustu móti Rússum, svo og að nálega væri enginn karlmaður eft- ir lifandi i hans heimabygð. Ti5- indin fengu svo á manninn, aö hann fékk óstöðvandi grát og er nú Er ekki heiglum hent aö fást viö þaö sem hún hafði valið sér aö aðalhlut- verki, enda brást hana einstöku sinnum mátt. Jónas Stefánsson söng einnig einsöng. Hann hefir þýða rödd og fagra, þaö sem hún nær, og beitir henni vel. Halldór Þórólfsson, söng einsöng, svaraöi Nefnd sú, er fyrir hönd kirkju- félagsins annast málið um heim- ili fyrir gamalmenni, óskar þess aö henni sé gert aðvart um þau gamalmemni, sem þarfnast hælis, hvar sem væri í ísknzkú bvgöun- um hér vestan hafs. Nefndin vill leitast við aö liösinna þeim gam- almennum, sem hjálparþurfandi eru, eftir því sem kröfur leyia. Nákvæm skýrsla um ástand gam- almennisins ætti að fylgja hverri umsókn. Auðvitað getur nefndin ekki skuldbundiö sig til að sjá öll- um, sem kunna aö óska þess, fyrir heimili, en hún vill fá aö vita hversu mikil þörfin er, bæta úr henni eftir mætti með bráöabirgða- ráðstöfuum og gcra ráðstaf nir fyrir starfi þessu í framtíöinnL samkvæmt þeim ytirlýsingum, sem nefndin nú fær um nauðsyn fyrir-. tækisins. Þeir, sem mili þessu vilja sinna á einhvern hátt, snúi sér bréflega til ritara nefndarinar, Gunnl. Jóhannson 8c«o Victor St., Wpg. kontinn a ! Selkirk. vitfirringa spítala sem i fagnaðarlátum áheyrendanna með þvi aö syngja gömlu rokkvísuna “ÍJr þeli þráð aö spinna”. Fór þá kvik og bros víöa um bekki. Er mint — Loftskeytastöð, sem flytja má úr staö á þartil geröri bifreið, ekki ólíklegt aö hún hafi hefir veriö búin til i Bandarikjun- suma á löngu liðnar tíðir. um og er notuð í þjónustu hersins. Þeir herrar Pálsson og Mathews Hún sendir skeyti um 800 ntilur léku á orgel og piano sitt í hvort vegar og hefir tekið á móli boðurn skifti og gerðu þaö vel eins og viö úr 2500 mílna fjarlægð. mátti búast. Söngflokkurinn og forstjóri Sérstakan skóla á að stofna í hans eiga þakkir skiliö fyrir sam- New York. til að kenna götu- sönginn. Ilann var, þegar á að- hreinsurum aö vinna verk sitt svo, stööu þeirra er litiö, Islendingum Jaö við megi una. til sóma, Næstkomandi mánudags og i þriðjudags kveld veröur “Æfintýr- iö” leikið i Goodtemplara húsinu, eins og auglýst er á öðrum stað í blaöinu. Leikurinn er i sjá'fu sér hinn skemtilegasti; hafa leik.nd- urnir vandaö til hans eftir föng- um, svo að hann megi njóta sin sem bezt á leiksviðinu. Tjöldin ertt prýöisvel gerö og þá spillir það ekki, aö allur húsbúnaöur verður spánýr, fenginn aö láni frá Ban- field. Miss S. Frederickson sér um hljóðfærasláttinn. Islenzka stúdentafélag’ð heldur Itýöingarmikinn fund, laugarda ;s- kveldið 21. þ. m., i súnnn aga skóla sal Fyrstu lútersku kirkju, klukkan 8 e. h. , Reyniö allir aö vera komnir kl. 8. — Verður þar rætt um grundvallarlög félagsins og margt fleira. Þeir verða þar allir, og þær. sem þið þurfið að hitta. K. J. Austmam.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.