Lögberg - 19.11.1914, Side 2

Lögberg - 19.11.1914, Side 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGÍNN 19. NÓVEMBER 1914 Hálffiðraður fer hann — fleygur kemur hann aftur. Látið taka góða mynd af honum áður en hann fer út í víða veröld áður en aldurinn hefir rist rúnir sínar á andlit hans og máð af honurti 'æsku- blœinn. E.f þér finnið l]ós- myndarann í dag þáverð- ur yður hughægra á eftir. Það er ljóstnyndari í borg yðar gz 490 Main St. Austur í blámóðu fjalla. FerSasaga eftir Aðalstein Kristjánsson VI. GrímsstöSum fórum vi5 yfir Hóla- sand (eöa HólssandJ. Er hann mjög eyCilegur; engin jaröargróSur, rétt eins og þaö væri kirkjugarður náttúr- unnar, rétt eins og þar hefSi farið yfir hinn slingi siáttumaöur, “sem slaer alt hvað fyrir er.” Það fer kuldahrollur utn mann að ferðast á svoleiðis eyðimörkum; hvergi sting- andi strá, alt steinrunnið og líflaust, hvergi fugl á flugi; maður hlakkar til að komast þaðan—komast inn í graslendi og fuglaklið. Af sandin- um kemur maður niður í Laxárdal. Er það blómleg sveit og víða góðar jarðir og myndarlegar byggingar. Kemur maður niður að Hólum; er þar allreisulegt steinhús og mikið fremur fallegt að sjá þangað heim af veginum. Við fórum yfir Laxá undan “Þverá” og fórum þar um hlaðið; er þar mjög myndarleg kirkja og stórbýlissvipur yfir öllu; langaði mig til að verða þar eftir; þó gerði eg ekkert “vart við mig”, því við höfðum ákveðið að halda lengra. Héldum við þá upp á Hvítafell, sem er á milli Laxárdals og Aðalreykjadals, og gistum á Breiðumýri hjá Sigmundi lækni Sig- urðssyni. Breiðamýri er stór jörð og allvel hýst. Vorum við nú búin að fara hringinn, og héldum nú til Akureyrar sömu leið og við höfðum komið. Á Akureyri vorum við í heimboð- um hjá Jakob Karlssyni kaupmanni, séra Matthíasi, Steingrími læknir og Friðbirni Steinssyni; var okkur boð- F Við gistum í Reykjahlíð; stendur hærinn norðvestan við Mývatn, hér ; ig til allmargra annara, sem við hefð- um bil alveg á vatnsbakkanum; er um haft ánuægju af að heimsækja, þar steinkirkja ekki ósnotur, sem en viðdvölin varð þar skemri en við mun vera orðin talsvert gömul. Er < bjuggumst við. Til Friðbjarnar þar stórt tún; svo á jörðin hólma j Steinssonar kom eg oft þá daga, sem fram í vatninu, sem munu vanalega eg var um kyrt á Akureyri; hjá þeim vera mjög grösugir, og mun heyjhjónuiy hafði eg haldið til nærri heil- þaðan vera nokkurn veginn töðu- an vetur fyrir 15 árum síðan og þau igildi. | bæði verið mér mjög góð—og þar Frá Reykjahlíð fórum við yfir að j hafði eg haft nógar bækur. Þau Grímsstöðum við Mývatn. Var sú I eru nú háöldruð, þó bæði mjög ung ferð aðallega gerð til þess að sjá | \ anda; hann mun hafa verið nærri hið skrautbúna ,alkunna andaheim-1 kynni, Slúttnes. Eg man það vel, þegar eg var lítill, þá las eg t ferða 78, en hún á öðru árinu yfir átt- rætt. Þau eru bæði mjög víðlesin og hafa gott minni og skarpa sansa. sögu Þorvaldar Thóroddsens lýsingu Friðbjörn er þvt sem næst alveg af Slúttnesi, og fórust honum orð blindur. Guðný var að lesa ljóða- eitthvað likt þessu: “Þar eru fleiri j bækur Stephan G. Stephanssonar -andategundir saman komnar, en eg j þeim til skemtunar þegar eg kom hefi séð á nokkrum einum stað á j þar, og virtist mér ('eftir mínutn Norðurlöndum.” Mig hafði alt af, litla skilningij að þau skilja þær langað til að koma t Slúttnes frá þvt j mjög vel og hafa innilega ánægju eg las þetta. Nesið er afar fjöl skrúðugt, er þar bæði birki og reyni Minni T Flutt á samkomu við Islendingafljót, 9. Nóvember 1914. Öldur fjögra ára tuga endurljómar þessi stund, þegar hingað leiðir lögðu landnámsmenn á vesturgrund. Eftir leit og langa göngu létt var ferðum, hér var áð, numin lönd og hlaðin hreysi, hafin sókn með von og dáð. Fyrstu árin frumbýlinga færðu starfi léttan sjóð, stríddu móti steiku fangi stormar, eldur, hret og flóð. Islenzkt táp í tímans raunum taflið vann og bætti kjör. Nú ber sveitin sæl og fögur sannan vott um auð og fjör. Upp með fánann, ungi lýður! Upp á nýrri þroskabraut! Sjáið, óskir eru fyltar, endurgoldið strit og þraut. Þar sem hlassið uxinn áður yfir þungar leiðir dró, brunar lest á braut úr stáli, báli knúð um grund og skóg. Iíjartans þakkir þeim, er báru þungann dags í gegnum stiíð. Nú er þeirra niðjum runnin ný og fögur vonar tíð. Vaskir sveinar, bjartar brúðir, byggið reitinn, hrein og frjáls! Geymið fslands óð í hjarta, eld og kraftinn feðra móls! M. Markússon. er Hofsjökull þá tiltölulega nærri. ÞaS er nálægt 4 tíma ferð yfir fjall- ið sjálft, en um 9 tima ferð á milli bæja. Fjallið er bungumyndað, en bó all flatt; ekki er neinstaðar “grastó” á því fyr en kemur vestur undir brúnirnar á Austurdal; er þó vegurinn heldur greiðari að vestan en að norðan. I-egar við komum vestur á Austurdalsbrúnirnar, þá voru nokkrar dilkær þar uppi á efstu grasflesjum, og báru þær og þeirra fylgilið höfuðin mjög hátt þar sem þær stóðu og störðu í áttina til okk- ar. Hafa þær líklega haldið þarna til undanfar n sumur og aldrei orðið fyrir sliku ónæði; var það sjáanlegt, að þeim fanst að við vera þarna i landhelgi. Þó tóku þær það her- kænsku ráð, að láta lítið eitt un lan síga. fMeiraJ LeiSrétting: í síðasta Ilaði hefir ein setning ruglast í prentun; á að lesast þannig: “Hafa Vestur-ís’end- ingar nokkurn tima hugsað um það, að ísland er álika langt frá nokkrum af fjölmennustu verzlunarborgum heimsins eins og frá Saskatoon og St. Paul til Winnipeg?” — STOFNSETT 1882 LÖGGILT 1914 D. D. WOOD & SONS, --------LIMITED-------- verzh með beztu tegund af = K O L UM = Antracite og Bituminous. Flutt he m til yðar hvar sem er í bænum. Vér æskjum verzlunar yðar, SKRIFSTOFA: 904 Koss Avenue horni Arlington TALSÍMI: Garry 2620 Private Exchonge J viður, og mjög einkennilegt að sjá, að grasið er bælt eftir fuglinn á allstórum svæðum, rétt eins og þar hefðu verið stórir fjárhópar. Okkur var sagt, að það væri hentugast fyrir ferðafólk að koma þar um mánaðamótin Túní og Júlí, því þá er allur jarðargróður þar að skrýðast sínum fegursta búningi, og fuglinn farvegar verða hefir þá ekki gert eins mikil spjöll Mig langaði til að ferðast í kring um Mývatn og sjá Þorgils gjallanda •og koma að Gautlöndum og víðar, en tiðin hafði verið okkur dálitið ó- af þeim. 16. Agúst með séra Matthasi. Það var einn af þessum tiltölulega fáu sólskinsdögum, þegar ljós og líf og ylur lífgjafans okkar jarðarbúa nær til alls, ekkert er undan skilið, hinir afskektustu krókar og krikar og "skúmaskot”, jafnvel hin djúpu og myrku og þröngu klettagil og ár- að taka sinn hluta einhvern tíma dagsins á milli miðs- morguns og náttmála. Jafnvel í hinum fjölskrúðuga, bjarta og breiða I Eyjafirði verður ekki alt lýst upp í einu, þó hvergi beri ský á milli. I með atkvæðamestu prestum þar um sveitir, en við vorum svo óheppin, að hann var ekki heima. Fórum við þaðan að Reykhúsum; þar býr Hall- grímur Kristinsson kaupfélagsstjóri; hefir hann bygt þar upp mjög vel og stækkað túnið mjög mikið. Hall- grímur var ekki heima en kona hans og faðir hennar tóku okkur mjög hlýlega—og minnist eg þessa 16. Ágústs með hlýjum hug. Það sem nú lá næst fyrir okkur, var að fara vestur í Skagafjörð; er þá vanalega farið fram öxnadal og vestur öxnadalsheiði. Það er póst- leiðin. Mig langaði til að koma i Svarfaðardal, jafnframt vildi eg sjá Eyjafjörðinn sjálfan, sem er mjög langur. Svo eg afréði að reyna að fara í kringum Eyjafjarðarsýslu og gera alt eina ferðina. Var þvi spáð, að við mundum fá slæma vegi milli Yfir Nýjabœjarfjall. Af því að þessi Ieið yfir Nýja- bæjarfjall (sem kallað erj mun vera fáum kunn og er mjög sjaldfarin með hesta, þá er eg að hugsa um að gefa með fáum orðum dálitla hug- mynd um hvernig maður hagar ferð- um. Það er sennilegt að þeim Norðlendingum, sem fara heim og ferðast eitthvað til muna um landið, þætti gaman að fara þessa leið, því með þvi hefir maður útsýni bæði yf- ir Eyjafjörð og Skagafjörð, sem maður annars fer á mis við. Frá Hólum er farið yestur yfir Eyja- fjarðará; kennfr 4maður þá fljótlega inn í svo kallaða Leyningshóla; eru þeir afar stórskornir og mikilúðleg- ir. Sér maður þar fram að Tjörn- um, fremsta bænum að austanverðu; er þá undirlendið orðið mikið minna heldur en fyrir neðan hólana; þó RAFMAGNS KNÚÐAR QASOLINE OG KERCSINE hvergi beri hagstæð. Þó fanst mér að eg þola j Jafnvel þar eru sumir staðir svo ó- mikið betur að vera úti i þokum og heppilega inniluktir, að til þeirra nær rigningum heima, heldur en ef eg ag ems daufur bjarmi hinnar Iækk- hefði verið að ferðast i svipuðu veð- [ andi kvöldsólar. urlagi hér. Þetta þykir líklega ekki | trúlegt, en það er satt engu að síð- ! ur. Mér fanst eg skilja hugsunar- háttinn og, ástandið í landinu full- Eyjafjarðar og Skagafjarðar, því sú j munu vera þar alig6ðar jarðir. Eru leið er mjög sjaldan farin með hesta I þá teknar slitróttar sniðgötur til nú á tímum. Svo við lögðum af stað hægri handar fþegar vestur er farið) i bá ferð bann 19. Asrúst. höfðum og kemur maður þá upp að bænum Leyningi; er hann inniluktur af hin- þá ferð þann 19. Ágúst, höfðum fimm hesta og sama fylgdarmann; hafði hann einu sinni farið þessa leið fyrir mörgum árum með Páli heitn- um Briem. Við komum að Grund og skal ýtarlegar skýrt frá komlega eins vel, þegar eg var staddur mitt í þokuhafinu upp til fjalla. Það er hvorki aðlaðandi eða upplífgandi það útlit, en það hefir áhrif.--------- Við snerum þarna til baka. Frá Það var einn af þessum lífsglöðu dögum, að við hjónin höfðum heið- I urinn og ánægjuna af þvi að fara með séra Matthíasi fram í Hrafna- gil. Það var heppilega valinn dag- ur til að vera með hinu aldraða, frá Grund fram °fjö;ðrnn; það hafði bjartsýna skáldi. Hann hefir veriö eriB glaöa sólskin um daginn sv0 e.ns og konungur yfir mörgum ríkj- þaC var sérstaklega léttur og bjartur um, og hann heldur löndum enn full- [ svjpur yfir öllu> og ]oftig varg létt. komlega eins vel og Egill Skalla-1 hans aldri. um afar háu hólum á alla vegu; fór- um við þar um “hlaðið”. Er nú alt í fanmð “áfram og Uoo á við”, upp i þv'i Villingadal; er þaðan úr dals- síðar. i j mynninu neðst afarsvipmikið og fjöl- Klukkan mun hafa verið rúmlega [ Lreitt útsvni vfir fjörðinn, og Hó’a- 4 síðd. sama dag, þegar við fórum vatnið rétt að segja a tnóti manni. Fórum við nú að Syðri ViIIingadal og fengum bóndann, Jónas Jóhanns- son, til að fylgja okkur. Er farið þar yfir ána undan bænum og yfir á grímsson gerði í u.n er vitanlega Hon- í ara eftir því sem framar dró mn a I milli fjallanna; sveitabæirnir blöstu orð.ð erviðara um svo vmgjarnlega v;g 4 báðar hliðar I landnám.ð og landvörnina en á yngri | Qg gripir Qg sauðfé dreifgj sér feglu. járum; þó er honum mjög ljúft og lega um hli8ar og fjöU og dali og jlétt að skygnast mn yf.r nýlendur, farfuglar og heimaalningar, sem | sem hafa verið og eru ræktaðar með j urðu á vegj manns> virtust yera nýjum aðferðum. V.tanlega þreytist j boSberar sakleysis og fri8ar og á. ■ hann í samtali við marga, þv. hann nægju> svQ útsýnig Qg aftanskinig , getur ekki hjálpað því, að reyna h.n gergj mann hugfanginn hrifinn og erviðuvængjatök; jafnframtv.il hann[g|agan yfjr ^ ag yera þarna | sýna manni hvað hin.r og þess.r staddur Þejr ^ nfi eru hér fyfir ferðamenn út um víða verold leggja vestan en hafa einhvern tima lifaB t.I málanna, og verða þe.r menn 4 þessum stöövum svipa5a kyöld. oft misskildir. Hefir mér oft fund STRPA ðfðasta heftl (4.) af öðrum árgangi er nú komlC út, og verður sent kaup- endum og útsölumönnum þessa vlku. Innihald: f Kauð&rdalnum. Saga eftir J. Magnús Bjarnason. pað, sem fljótt aflað er, fljðtt aftur fer. Saga eftir Leó Tolstoj. Islenzkar þjóðsagnir. I. Prá. þor- lelfl skáldi pórðarsyni. EfUr E. a Wlum. ttrið mitt. Eftir Mark Twain. Magnhlldur. Saga eftir Bjömstjerne Björnson. Hundurlnn. (Ræða Vests, senatora) Ökranfa og fbúar hennar. Svipur. Saga. Snæbjarnar saga (færeysk þjóðsaga) Sjóorusta. Flöskupúkinn. Æflntýrl. Smávegis:—“ýað er sagt" — Sumai - kvöld 1 sveit — Draugadans — Elztl SverUngi. Hvert hefti 30 cents. Argangurinn $1.00. ALAFUR S. THOKGEIRSSON, «78 Sherbrooke St., Winnipeg ist, að séra Matthias og Dr. J. L. Gordon vera að mörgu leyti líkir. Þeir eru báðir viljugir að fórna sín- um persónulegu skoðunum eða með öðrum orðum, þeir bregða á loft björtustu ljósum sögunnar og hins yfirstandandi tíma, eftir því sem þeir geta séð þau og skilið, og segja svo til fólksins: “ef ykkur líkar þessi skilningur betur en minn, þá takið hann. Þeim finst ekki, að þeir vita það alt sjálfir — þeir eru viljugir til að útskýra skoðanir ann- ara jafnvel, þótt þær ekki að öllu leyti samrímist þeirra eigin skoðun- um. Þeir finna, að málefnið er stærra en maðurinn, hefir v'.ðtækari áhrif, fleiri hliðar og lifir lengur. Þegar maður er heima á íslandi, þá fer svoleiðis fyrir þeim, sem eru óstöðugir og ístöðulitlir, eins og eg, að þá langar til að ferðast í tvær eða fleiri áttir í senn; þess vegna verð- ur mér máske fyrirgefið, þótt eg haldi ekki vel mínum bláþráðótta söguþræði. Að Hrafnagili höfðum við mjög mikla ánæeju að koma; var okkur þar vel tekið. Þar býr séra Þor- steinn Briem prestur; er mikið látið af honum, mun hann vera talinn einn stund, þeim er það ef til vill minnis- stætt. Við komum við í Saurbæ og höfðum tal af séra Jakob Björns- syni; bauð hann okkur að vera þar um nóttina, og hefði eg haft stóra ánægju af að tala við hinn aldraða prest; hann mun vera hátt á áttræð- is aldri og mig minnir að hann sé elzti þjónandi prestur landsins, svo hann er vitanlega búinn að reyna margt og kann þar af leiðandi frá mörgu að segja; ekki var það sjá- anlegt, að hann enn hefði gengið elli gömlu á vald, því hann virtist vera mjög unglegur og ern eftir aldri. Við áttum langa dagleið fyrir hönd- um næsta dag, svo við réðum við okkur að halda fram að Hólum. Eg hafði ásett mér að koma að Hleiðar- gerði; hafði bóndinn þar, Hannes Jónsson búfræðingur og foreldrar hans verið vinafólk foreldra minna, en Hannes var á engjum, svo okkur gafst ekki tækifæri að hittast. í Hólum var okkur vel tekið; er það i'orfafellsdalinn og fram eftir honum feða öllu heldur vestur, því þeir dal- ir munu liggja nærri því í vesturj ; eru gamlar dysjar þar á dalnum; er sagt, að Eyfirðingar og Skagfirðingar hafi barist til forna, og þeir, sem féllu, verið dysjaðir þarna á daln- um. Þegar komið er fram undir botn á Torfufellsdal, þá er farið þar yfir ána, upp úr botnunum, upp með svo nefndri Galtará; er það alllöng leið og brött og stórgrýtt. Kemur maður þá upp á allbreiðan hjalla og er þar hnjúkur til hægri handar, sem er kallaður Galtarhnjúkur. Er mað- ur þá kominn á að giska 2000—2500 fet yfir sjávarmál. Er þá farið vestur eftir þessum hjalla þar til maður kemur fyrir Galtarhnjúk; er þá stefnunni breytt allmikið til hægri handar. Fer nú heldur að “grána gamanið” hvað veginn snertir; sum- staðar ærið holóttar, stórgrýttar urð- ir og eggjagrjót. Er þar afar-langt “drag”, sem sniðsker sig gegn um heiðina, sem kallað er Hvítadrag, og voru ærið djúpar jökulfannir i því dragi, og gátum við farið eftir þeim af og til. Það eru slitrótt vörðubrot yfir heiðina; hafa menn víst enga hugmynd um það nú, hvenær þær hafa verið hlaðnar. Þar sem ekki varð farið eftir fönnum eða urðar- hæðum, þá varð maður sumstaðar að fara yfir leirflög og lægðir, sem voru mjög þreytandi fyrir hestana, því snjór hafði verið með langmesta móti til fjalla á þeim tíma sumars, en var nú alt af að minka, því tíðin Um Egyptaland. Árið 1875 var Egyptaland il a statt. Það ár seldt Ismail Pasha hluti sína i Suez skurði fyrir 'rtá- lega 4 miljónir sterling pund, en Bretastjórn var kaupanFnn. Landið var í botn’ausum skuldum, og lántraust þess farið. Ska ta- voru heimtaðir löngu áður en þeir féllu í gialddaga, af hinum bl fá- tæku Felleheen, oftast nær m:ðl svipuhöggum. Fólkið var soj aumlega statt, að nálega eirri'n JEjSL vorum fékk nokkurn tíma fuílan kv’ð, vúium er það var alveg óupplýst .'g jÍEjÍ|||||Bg|sBI^7 koma^ft lifði vonleysi og hræði-i stað, hær legum óþrifnaði. Stjóm laga ogj M *-'• eru bezt réttar var ranglát i mesta máta < g J W\ afir^sem æði gr:mm. Jafnvel elfan Níl W nokkurs brást börnum sínum ár eftir ár, [ ^ með þvi að flæða ekki nógu hátt, 2 11. p Gaaoime véi........s/s.so svo að hungurdauði og hallæri f.o.b. winipeg e8a Toronto. skiftust á I stœrrl éla Prs gefinn eftir fyrirspurn. ‘ , pessi fððurkvörn malar 10 til 30 bush. Þa skarust 1 leikinn Fr-'kkland|a kiukkustund. parf 2 tii 3 h. p. ög England, og skifti þá þegar um Verð......................sig.oo oi...u_i_ I f.o.b. Winnipeg eSa Toronto. a • S uldabo gunum var skrifiS eftir Cataiogue, er sýnir og segir. til stórra birgða af allskonar ra^anlega fyrir komiö, útgiöli vélum og verðs þeirra. færð n;ður og sett í skorður og IIENRY rcstad dómstjórn lagfærð eftir því sem við varð komið. Fám árum síðar tóku Tyrkir aftur við stiórn lands- ins og höfðu hana í fjögur ár, ^ókti þá alt aftur t sama bnrf;ð, nema að uppreisnir og b'óðsút- hellin^ar bættust oran á stjórnl ys. ið. Að því afstnðmr viHu FraVk- ar ekki eiga hlut í, svo að Bretar skárust aftur í ’eikinn einir sam- an. til þess að reisa land'ð við, bafa s;ðan r’-ðið bar lö<nim og lofum og undir st’órn þeima hef:r land- inti flevgt fram ár f»-á ári, bæði í efnalegu og an ’legu tilliti. Cromer iarl réði lengi landinu af Breta hálfu, síðan Sir E’don Corst og loks Kbchener iarl. Þe:rra stjórn befir verið landmu svo gnð. að aldrei hefir orifið h’é á framförum þess. Sku'dir !ands- ins hafa Iækkað ár frá ári, skattar orðið vægari, akurvrkja orðið blómleg sem í fomöld, iðnaður vaknað og vaxið og auðæfi lands- ins fimmfaHast. 108 Carlton Building. - Winnipeg, Manitoba. Nýtt Skraídara Verkstœði. [Vér höfum nýlega opnað nýtt skraddara verkstæÖi að 677 Sargent Avenue |og bjóðum íslenzku fólki aS koma og líta inn til ckkar. Vér búum til kvenna og karía búninga eftir pöntun. Látið oss gera við og sníða » pp loðfö.in yðar. Hreinsum, pressum, litum og gerum við föt. 677 8arg«ntf W innipeg ’The Sargent Tailors, 1 Til að fá góð eða komlð beina lelð til Kol 2° Við ; Green & Jackson þft símlð Sherbr. 1310 horni Ellice Ave og Agnes St ----- Það má vitanlega vel skilja það, UpplýsÍng hefir aö Tyrkíar hafi löngun til að eign- vaxið meðal a’múgans og löggæzla ast aftur sin fornu lönd’ en ekki og dómstióm orðið eins góð og í er Það nein afsokun fyrir þvi SlaP* hverju öðm siðuðu landi. Herl'ði ræði aö tilraun er Ser® 4:11 a® leSgía hefir var’ð komið þar unp, vel æfðu Þau undir þa a ný' Tyrkir hafa og vel traustu. Mörg s*Órv:rki hara heldur ekkl tekiS UPP Þetta ó;a& bar verið gerð. nauðsyn’eg fyrir hJá sJalfum ser. heldur hefir framfarir Iandsins svo sem að Þýzkaland sPanaö þá með öllum grafa út Nílar ósa og hlaða garð ráSum> fortölum og fégjöfum, til fia’Ia, á milli yfir þvert landið og aö flana ut ‘ Þessa óf*ru. Þýzka stífla með þvi ána til áveitu. ! ber af afella fyrir aS styrkja að Mundi nokkrum siðuðum manni svo háskalegu óraði, sem mundi koma t:l hugar að fylgja þvi að j 'andið legðist aftur undir óstjóm f13®1 Tyrkja og Araba, eftir hina far- sælu og hollu stjóm er því hefir kirkjustaður og er þar mjög fallegt, I haíði verið góð. Götutroðningar þótt það sé ærið framarlega; eru þar há og tignarleg fjöll á báðar hliðar; vitanlega gæfi það þeim þíðari svip, ef þau hefðu meiri gróður og gras- lendi; finnur maður til þess ærið v.ða, þar sem maður fer um ísland. sjást mjög óviða, verður maður að þræða og þreifa sig áfram og taka stefnu eftir fyrirsögn og ágizkunum. Er mjög víða gott útsýni, þegar vestur eftir dregur; sér þá suður undir Laugarfell og Vatnajökul, og valda heiminum miklum hnekki ef tækist. Ef það mistekst, þá líður ríki Tyrkja undir lok. Grein þessi er að mestu leyti hlotnast af Breta halfu? Það þýdd úr blaðinu ‘World’, og sýnir mætti í sannleika kallast glæpsam- livemig óhlutdrægir menn líta á legt ráð, að leiða aftur yfir landið það lokaráð Þýzkarans, að teygja það 'hungur, lagaleysi og alge ða I Tyrkjann í félag viö sig. Ef vonleysi, er fylgdi hinni fornu j Tyrkinn skyldi vinna, þá legst Khediva stjóm undir yfirvaldi blómlegt land í auðn og vesaldóm, Tyrkja, eftir þá blómlegu búsæld, [ en ef hann tapar, þá er hann hár- Lófalestur KARO Hinn nýi lófalesari EftlrmaCur Crescentla og lærl. svelnn hins fræga Chelro, frú Regent St., London. 8 Stobart Block 200 Portage. P. Main 1921 Viðlfttlnn: 2 til 6 og 7 til 9 Gjald: $1.00 og $2.00 réttlátu stjóm og andlegu vakn- ingu, sem yfir það hefir gengið í stjórnartið Breta. En einmitt að þessu stefnir hluttaka Tyrkja í ófriðnum. For- ingi ungtyrkja, Enver og hans augum allra sanngjamra imanna. ‘I viss að líöa undir lok. Engum hugsandi manni mun blandast hug- ur um hvort æskilegra sé og þvi er hið nýjasta örþrifaráö Þýzkalands keisara, að gera samband við Tyrki, eitt atriði til, sem gerir fylgiíisltar vona hvorki eftir meiru þeirra málstað enn verri en áður í né minna en því, að ná aftur valdi1 yfir öllum löndum frá Bosporus til Pyramidanna, með aðstoð1 Þjóðverja. Tyrkir vita, að þeir| muni ekki ná aftur sinum fomu landeignum af Rússum, en þykir sem sér muni veita hægt, að ná Egyptalandi af Bretum, er þeir eiga annrikt og eru langt burtu. Það er ekkert vafamál, að þessi ráðagerð Tyrkjans verður að reyk, nær aldrei lengra en að verða draumur. Eng'and hefir ekki gengið svo frá, að landið sé alv g vamar- og mótstöðulaust. En til- gangurmn er glæpsamlegur gegn landinu og vorrar aldar siðmenn- ing, hann er vondur og skaðvæn- legur hamlngjti og fieill bæði þjóðarinnar og siðmenningu alls heimsins. 1 Isabel CleaningS Pressing Establishment J. W. QUINN, eieandi Kunna manna bezt að fara með Loðskinnaföt Viðgerftir og breyt- ingar á fatnafti. Garry 1091 83 isabel St. horni McDermot $1.00 afsláttur tonni af kolum Lesið afsláttarmiðann. Seudið hann meft pöntun yftar. Kynnist CHIN00K Ný reyklaus kol $9.50 tonnið Enginn reykur. Ekkert sAt Ekkert gjall. Ágœtt fyrir eldavél; r og ofna, einnig fyrir aðrar hit ivélar hauat og vor. Þetta boð vort atendur til 7. nftv. ember 1914. Pantið sem fyrst. J.G. HARGRAVE & C0., Ltd. 334 MAIN STUEET Phone Main 432-431 Klipp úr og sýn með pöntun. $1.00 Afslftttur $1.0« Ef hér kauplð eitt tonn af Chinook kolum ft $9.50, þ& gildir þessl mlði elnn dollar, ef einhver umboSsmaSur fé- lagsins skrifar undir hann. J. G. Ilargrave & Co., Ltd. (Ónýtur ftn undirskriftar.) I

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.