Lögberg - 19.11.1914, Page 3

Lögberg - 19.11.1914, Page 3
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 19. NÓVEMBER 1914 Stjóraarherrar Englands rœða um slrfrið. Ummœli Asquiths, Kitchetiers, Churchills og Balfours. A hverju ári er skift um borgar- stjóra í London, er þar kal.ast “Lord Mayor”, og í ve zlu sem haldin er við þaS tækifæri, er æfin'ega boöiö ráSherrum, sen !i- herrum framandi ríkja og öðrum höfCingjum. Formaður þeirrar stjórnar, sem þá er viö völd á Englandi, heldur þar jafnan ræðu um þau atriSi, sem þá þykja mestu máli skifta, svo og aSrir ráSgjafar og stórír höfSingjar, eftir atvikum meS sverSi vegin verSa. Hún er í þessu efni hafa átt sér staS, e"U þaS, en vér ekki, sem hringt hefir lagfærSir til mikilla muna og alt likhringing yfir riki Tyrkja, ekki skal verSa gert, sem i stjórnarinn- aSeins í Evrópu, heldur í Asíu líka. ar va’di stendur, til aS draga úr r>egar Tyrkjastjórn verSur af- þeim í framtíSinni. máS, þá vona eg aS jafnframt muni | Þeir menn sem bjóSa sig frain, hverfa sú visnun, sem af hennar skulu minnast þess, aS þeir verSa völdum hefir hvílt yfir hinum feg- aS þola vos vegna fósturiarSar urstu löndum í marga mannsaldra. | sinnar, engu siSur en bræSur þe’rra Vér eigum alls ekki í höggi við gera í skotgröfunum fyrir byssu- MúhameSs trúar menn, sem lúta kjöftum óvinanna. Vígvélar og Tyrkjasoldáni. Margir af þeirrar hugvitsamleg morStól óvina vorra trúar flokki eru dyggir þegnar j hljóta mikið hrós og aBdáun hjá Ekkert er f jær þeim sem um hemaS rita, en þess vorri hugsun heldur en aS vilja ber að minnast, aS þeir sem dag- eggja til krossferSar gegn þeim,'setja ófriðinn fyrirfram standa sem þau trúarbrögð játa. Vér er-; betur aS vígi, heldur en nábúar um reiðubúnir til aS veita vernd þeirra, i því efni sem öSru.” The Empire Sash & Door Co. ... Limited - HENRY AVE. EAST - WINNIPEG VIÐUR ”LATH“ ÞAKSPÓNN Fljót afgreiðsla. Abyrgst að kaupendur séu ánægðir þeim stöðum, er þeir álíta helga, 1 þetta sinn fóV bo'rgaVéizTan ef Þörf Jrefur> ^ °!lum *em a fram þann 9. nóv., og voru boSs- Þa v,Ja en, Tyrkjaveldi hef- gestir rúmlega þúsund aS tölu. ir raSlð. sJa'fu ser bana faflS Gestirnir gengu í veizluhöllina ser grof meS,sinum eig:n.'h°ndum- gegnum tvennar fylkingar her- Forsætis raöherra snen þvi næst manna og í andyrissölum, þarsem raah smu aS fjarma um og hag al- allir söfnuðust saman áSur en tU rnenmngs. Um gullforSaEnglands borö« var gengið, var þeim heilsaö, banka sa?Sl hann> aSaldrei hefSl 1 mein vsitö, 70 miljomr sterlmg| meö fagnaSar ópum, er mest eru] riðnir viö Stjórn stríSsins, þeim Hann útskýrBi síðan, aS einmitt vegna þess, hve hervopn nútiðar- innar væru af miklu hugvit igerS, hefði hernaöar aðferS breyst svo, aS vopna viðskifti líktust mest um- sátrum um víggirÖingaf. “Mannfall vorra manna í orust- unni hefir veriS mikiö, en slikt manntjón mun alls ekki drepakjark úr hinni brezku þjóS til þess aS punda. 1 byrjun ófriSarins heíSi. berjast til þrautar, heldur mun þaS Asquith, Kitchener Og Winston] hann ,Y^ f^utlu m'ljómr. korn-! oma brezka manndaö td j>ess aS Churchill, flotaráðgjafa. Þar tal- ‘st nohhru slSar ofan 1 27 miljomr, ganga 1 fotspor þeirra sem falliS aSi fyrstur A. J. Balfour, fyrrum °S ^llforSinn’ sem er tillhafa. KOL og VIDUR ALBERT GOUGH SUFFLY CO. Skjót afgreiðsla. Lægsta veið. TALSIMI: M. 1246 forsætis ráSherra og þótf. fádfemi, Vara’. væri nú T„^° milj' Banka' aS foringi mótstööuflokks stjórn-í vextir væru nu ahka °g um 8X1113 tJm stjórn John French ög fram göngu hins brezka liös hafSi hann ar landrækar og fáir hafa stuS’aö meira aS því aS útrýma þeim en kona nokkur í New Ýork. Hún er lítil vexti, b’áeyg og góSleg en ánnnar héldi ræSu 4 bví bin<ri" M 1 fyrra’ matarverS nokkuö líkt mörg lofsorö aS segja ,og mælti aö þó ekki vi6kvæm úr hófi. Hún ÐaTfour mælti fyrir minni °S atvinnuleysi heldur minna en lokum: . J hefir ekki fengiö skoSanir ! um sama leyti siSasthSið af. Fynr r>o aö hugsamr Mr. BaTfour mælti fyrir bandaþjóSa Breta og fór mörgúm lofsoröum tím skörungsskap Niku- lásar kcfsarafrænda í herstjórninni. 'FTann kvaö bandamenn mundu Véiiá Belgíurnönnum aftur lönd þeirra og gera hag þeirra eins i banka lávarxs tiim blómlegati eSa blómlegri heldur en banka áöur. Um Japana sagöi hann, aö þeir heföu veitt góö svör og gild drengilega framgöngu i þessu efni þakkaSi hann borgarstjóm og fjármálamönnum í London og kvaö konung hafa í þakklætis skyni veitt bankastjóra Englands þeírri ósvífnustu kveBjusending, . sem nokkurn tíma hefö i fariS milli þjóöhöföingja. Hótunum ÞjóSverja heföu þeir goldiS það svar aö taka Tsing Tau herskildi Mr. Asquith SagSi tilheyrendum sínum, aS ekki bæri þeim aS láta auðnubrigöi þessa stríðs fá ofmik- ^ ið á sig; þaS mundi standa lengi, en útkoman væri ekki vafasöm. snar vorar stefni Qg hugmyndir um glæpafólk og af- mest og helzt að því sem á vigvel’.i j brotamenn úr skáldsögum eSa sjón- geiist, og stööugt snúist um ber- ]eikjum ega meg þvi aS líta ein- liö vort er þar berst, þá er gott aöj stoku sinnum inn i fangelsi. Hún minnase þess. aS fjandmenn vorir hefir meiri og víötækari þekkingu eiga aS mæta herliði vorra stónj en þaö Hún hefir yeri5 j I3 ár svsturlanda, handan viS hof, c.n umsjónarkona Bedford betrunar- broddur þess liðs er nú hér kominn. hússins. ÞangaB eru afbrotalon- hið fríSasta liö, frá Canada ^g ur Hew York borgar sendar; þar Newfoundland, en frá Australiu hefir hún kynst margs konar og Nýja Sjáland er á le’ö komié glæpakonum> . 0__r_________, jafnt þeim sem herliö, svo og frá öörum stöðum 1 hafa frami5 smabrot og þeim s:m Hverju ráth hnekt. * ”T En?!arids’ Þe3s|hafa drýgt stærstu glæpi, morS og „™, aS berjast fyrir malstað nkisin^. þyj um hkt Hún hefir þvi vi5. I , ' *x ■ • V’ • <‘W' I Ekkert heflr 1 raun °g veru Og fyrir utan alt það liö, eru nú tæka bekkinmi op mikla revnslu op 0gkey™.J°^e/T U' K/n_a:„,„!í,r| fram.komÍS 1 Þessa IO°.daga’ sem við æfingar í þessu landi 1,250,000 hefir vit 0{fvilfa til að fæm J s* > 1 stríöiS hefir staSið, er dregiS gæti sjálfra vor, heldur fyrir menningu aldarinpar, og fyrir allar smáar þjóöir, sem leitast viö aS fylgja þeim sóknarmörkum, er þær hafa sett sér, án íhlutunar frá óviökom- andi og ósvífnum ofureflismönn- erum fimm þjóðir í bandalagi mælti Mr. Balfour aS lokum, og ur VOnum vorum eSa trausti. vér berjumst ekki aðeins vegna, pjandmenn vorir reyndu aö koma fram þrennum ráSum, hverju á fætur ööru: aö ná Paris, aS vinna Varsjövu, aö komast til Calais. Frá hverju einasta hafa þeir orSiö aS hverfa aftur fyrir ósigrandi staðfestu bandaþjóöanna. En þó það sé vel aS verið, þá er þaS ekki nóg. Vér munum ekki slíðra sverö- iS, er vér brugðum ekki hugsunar- alust eða af léttúS, fyr en Belgía hefir fengiS aftur alt sem hún hef- ir mist og lagt í solumar, og meira til, fyrr en Frakkland er laust viö þann her, sem á það hefir ráðist, fyr en smáþjóöirnar í Evrópu hafa fengiS svo trygga aSstöSu, aö ekki verður haggaS og hervalds drotn- un Prússlands er brotin á bak aft- ÞaS er mikið hlutverk, sæmi- M—H()TE1 Vi8 sölutorgiC og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eígandi: P. O’CONNELL. Allar upplýsingar gefnar viðvíkjapdi verzlun- skóla vorum. Skritið eftir Catalogue til WYjVA'Sr’ÆG ESTABUSMED IB8a. W/NNIPEC, - „ MANITOBA um. Þegar Asquith stóS á fætur til aS flytja sína ræöu, var honum tekiö með fádæma fögnu&i. Hann mælti á þessa leiS: “Aldrei hefir nokkur stjóm vors lands frá því saga þess hófst, þurft meir á því að halda, að öll þjóöin sýndi henni einhuga traust og heilhuga fylgi, cg aldrei hefir þaö traust veriS fúslegar í ljós lát- iS né þaS fylgi dyggilegar fram- lagt af öllum flokkum og öllum stéttum, heldur en nú. Þetta væri i sjöunda sinn, sem hann hefSi svarað af hálfu ráSa- neytis konungs í borgarveizlu. Á þeim árum hefSu mörg auSnubrigöi og furöuleg gengiS yfir landiö! og allan heiminn. ÞaS ætti ekki illa viö að minnast á hvemig nú stæSi á í NorSurálfunni, Fyrir nokkrum árum heföi Austurríki notaS tækifæriö, meS aðstoö annars ríkis, til aö leggja harSstjómar ok á smiþjóS og und- iroka Bosniu og Herzegovinu, og meö þeirri athöfn hefSu alþjóSá- lög veriS rofin í NorSurálfunni. Þar væri aS finna eina hina fyrstu orsök til stríSsins, þó ekki væri þaS aöalorsökin. Um Tyrkjastjórn. önnur breyting á ástandi álfunn- ar væri sú, að Ungtyrkir heföu skyndilega valdið byltingu án blóös úthellingar í Tyrkjaveldi, sett af soldáninn Abdul Hamid og eftir því sem allir vonuðu og trúöu, sett á stofn frjálst fyrirkomulag í ' stjórnarfari. En þær vonir brugð- ust allir hraparlega, því aS eftir þau sex ár, sem síöan væm liöin, yröu allir aS viðurkenna, að stjórn þeirra hefðu veriö samfara allir ágallar hinnar fyrri stjómar, án þess þróttar og kænsku sem hinn gamli soldán hefSi sýnt. “Þegar stríðiS hófst”, mælti for- sætis ráöherrann, “íétum vér þaö greinilega í ljós, ásamt bandamönn- um vorum, við Tyrkjastjórn, aS ef hún léti strjSiö hlutlaust, þá skyldi ríki þeirra í engu ganga saman, hvorki aö völdum né Íöndum. Þeir sem réöu rikjum í Tyrklandi vom reikulir i ráði ög tali, sögðu sinn claginn hvaö, og létu loks leið- ast til aö stofna hagsmunum ríkis- ins í hættu af fortölum og hótunum þýzkra, af skipagjöfum þeirra og fégjöfum. Þeir Íétu teygjast til hverrar óhæfu ofan á aöra. SkotiS var á rússneskar halnir og herliö sent inn á landamæri Egyptalands, or eftir aö bandamenn höfðu sýnt dæmalausa þolinmæSi meö ósvífn- um flækjum og óbeinum hótunum hinnar tyrknesku stjórnar, uröu þeir að taka þvi sem aS höndum bar og skoöa Tyrkja sem opinbera fjandmenn sína. Ekki hefir hin tyrkneska þjóö, heldur stjórn hennar, bmgBiB brandi og eg segi afdráttarlaust aS sú stjóm skal ur. legt stórri þjóS. Til þess aS þaö verSi vel af hendi leyst, vcrður hver einasti maður vor á mcðal, gumall og ungur/ ríkur og fátæk- ur, lærönr og fáfróöur, hvort s:m hann á annríkt eða hefir gott tóm, að láta af hendi rakna alt hvað manns. er bíöa þess með óþreyju|og þjós sinni hana f nyt að fá aS reyna sig í ríkisins harða hildarleik.” Eitt dæmi. Um flotann. hefir komiS út ritgerS Flotaráögjafinn Winston Churc-;eSa saga 1 ““T*? tímarif hill mælti svo: / Amer.can Magazine ) Hof- “Um áttatiu mílur vegar frá| undur lætur ekki nafns sins getiS. 1 En þaS er kona sem send hefir veriS á Bedford betrunarhúsiö. þessum staö, stendur hin mesta og grimmasta orasta, er sögur fara af. Vorir landsmenn með bandamönn- um vomm em að reyna aS brjóta á bak aftur hiö grimma flóö þýzkr- ar eyöileggingar, og hér setjum vér aS veizlu í þessari fomu höll, einsog svo oft áður. Þetta eigum vér flota vorum aö þakka. Hún lýsir nákvæmlega viSkynning sinni viö Miss Davis. FaSir þess- arar stúlku hafSi veriS alþektur spilafantur og hún hafSi gifst þjófi á unga aldri. Þegar hún var 21 árs gömul var hún send í Bedford betranarhúsiö og átti aS i vera þar i þrjú ár. En þegar hún Þó aö vér hræöumst ekki hem- , , , „ , . , , aöinn, þá erum vér aö mestu leyti kom ut !,aSan ,attl, hun von a aS venSa kærö fynr mu afbrot. Hun lausir viö þær þrautir sem honum fylgja, og eigum þaö flotanum aS var aUðvl.taS , talin, reSlulef þaWca glæpakvendi, þvi að hun taldi af- Sjóflotinn væri vitanlega ólmur; brot sin sér 111 gildis °S fagnaS! í aö reyna sig, en herferSir á sjójy,ir ivcrlu . væra svo mörgum böndum bundn- to st aS remJa- unarhusið með hún hreyföi höfuöiö; þaS minti mig á smáfugla úti í skógi. Eg horföi á hana meö mestu at- hygli og eftirtekt og sannfæröist um aö eg þyrfti ekki aB óttast hana. Hún spuröi mig ótal spurn- inga og flest sem eg sagði henni voru helber ósannindi. Eg hafSi ekki búiö m:g undir aS skrökva aö •henni, en sagöi þaö sem mér datt í hug á þeirri stundu. Miss Davis skrifaöi sögu mína í stóra bók; hún lét bókina liggja á kné sér. Eg hló meS sjálfri mér aS því, hve auövelt mér fanst aö leiSa hana á villigötur. Mér fanst eg geta lesiö allan hug hennar eins og opna bók. Mér virtist hún vera eins og fólk gerist flest. En nú er eg vi s um aö henni hefir fundist hlægi- legt hvað eg setti upp mikinn glaöværSar og einlægnis málróm — ef hún hefir tekiB eítir því.” Ný spellvirki. Ekki leiö á löngu þangað til stúlkan sem söguna segir gerðist illverki sem henni Hún fór í betr- ar, og svo margt nýtt í þvi efni, unaruusl° Iueo ^1111 einheitta sem taka yröi tillit til, að almenn- afetnmS>-, aS gera sem mest ilt af ingur yröi að hafa þolinmæSi og ser‘ 1 niu solarhrmga olh hun „ „ láta sér ekki veröa órótt, þó aö- ?vo miklu uppþotí og g;auragangi forsprakki í ýmsum skálkapörum hann getur og vinna alt hvað íjgeröir af hálfu flotans drægjust úr 1 betrunarnufmu- a® Miss Davis, me8al fanganna. Miás Davis varð hans valdi stendur.” 1 hömlu. Bretland væri að leitast sem ,er m0I¥u von» seglst al:Jrel sjálf aS skerast í le.Kinn. Þá sá , . viö aS halda öllum sjóleiöum mum Sleyma PV1- Ef nokkur stúlkan hana í annaS sinn og Miss Brynmg Kitcheners. óhultum ge<>n skaöráöum sem al- manneskJa heflr venö forhert, eft- Davis virtist þá vera Ö11 onnur en Kitchener jarl lét vel yfir því,jdrei hefSu \eriS í frammi höfö !r Þeim skllnmgi sem ver leggjum þegar hún hitti hana inni í skrif- 1 sinni ræSu, hvernig stríSiö hefSi gengið til þessa, svo og yfir vænt- anlegum úrslitum vegna þess hverja yfirburöi bandamenn hefSu, þegar til lengdar léti. Hann lauk svo sögur fari af, svo og sjá um 1 ÞaS orS> Þa var hun ÞaS' ^11 stofunni. Vegna þess hve fang- aö liösflutningar til vígvallar fari l)eSar fangavistmm var lokiö, var arnir höföu hagaS sér illa, hafði óhultir fram. Eti vegna þessarar llun orSin heiSvirS og vönduö Miss Davis skipaS svo fyrir, aS starfsemi snéri brezki flotinn svo kona og virSlst ahIrei nógsamlega þær yröu aS láta af hendi a!t sem í miklu breiöara brjósti aö skeytum get^ Þakkaö Katherine B. Davis mögulegt væri aö brjóta glugga ----t-i- sem hún hefJr - ■ - lofsoröi á þá sem herstjómina j óvinanna, heldur en þeirra 'floti. fyrir Þaö íjós. sem hún hetir meg. Þegar Miss Davis kom aö hafa, Joffre hershöfðingi væri frá-! Vegna þess aö brezki floíinn varPaS a hfsbraut hennar. j klefadyram höfundar, segist hún bær til herstjómar og framúrskar- hannagj aöflutning til óvinanna, Marga furöar á því, hve margar hafa sagt: andi maður í alla staSi, er fullkom- mUndi aö þeim sverfa miklu fljót- af stúlkum þeim, sem komast und-1 “HvaS hefi eg gert fyrir m:g lega mætti treysta til þess aS bera. ar en ella. j ir handleiðslu Miss Davis, láta af svo ag eg eigi skili«, ag alt Se tek? sigur ur bytum. Nikulas hertogi| J>ó aö flotinn heföi oröiö fyrir fyrra lifemi sínu. ÞaS er sagt aö jg frá mer?>’ heföi sýnt glæsilega hæfileika sem tjoni á skipum og mönnum, þá minna en einn fjóröi hluti þeirra foringi Rússa hers. Þamæst mælti hann. Bretaveldi berst nú fyrir tilveru sinni. Eg 7nl að liver borg- ari þess skilji hvað í veði er. Því aS ef mönnum er ekki ljóst, hve mikiö er í húfi, þá getur ekki vakn- aö hjá þjóSinni sá hugur sem þarf til sigurs. Ef þjóöin ekki fylgir meS afli, þá eru aSgeröir stjórnar- innar, bæSi þeirra sem stjóma her og flota, til lítils. Vér stöndum vel aö vígi að því leyti, aö vér höf- um gnægS manna og þeirra hluta, sem til hernaSar útheimtast svo og Ljós í vestri. Bandaríkjamenn eru, og vegna þess að vorir menn hafa al- ilitur út fyrir aö þeir muni þaö' væri hann nú enn öraggari og sem dvelja í umsjá hennar í tvö . 1 1SS. 1 sPurn'| traustari, hvar sem á reyndi, held- ár komist aftur út á glæpaferilinn. ]11&unnl- a u Þa s rax a ur en í byrjUn ófriöarins, og eink- Sumum mun finnast aS betur megi 1 len *’ sa&.1 nn. 1 3 vat eSum an’ega Væri mikiS viS hann bættjef duga skal. En því ber ekki a5 j sklPunarrom’; Mig furöaSi a af þeim áhöldum, sem reynsla gleyma, aö enginn annar fanga- ^essu °S mer &lam* ,st það þvi hefBi sýnt, aö mest reyndi á i þessu vöröur getur sýnt þvilíkan árang- meira 1 ?gn.a, JiesS’. a eg he f aS ur iöju sinnar. i hun «*J. ekkl veriS ?vona „ , .!Eg tyndi saman ymislegt smádót: \egna þess aö sagan sem þessi sápu> greiSu tannbursta og kona segir af sjalfri ser, er ekkert kastag; þyi af ölIu afli beint fram! emsdæmi, heldur algeng og marg-1 an ; andlit hennar Hún ,hr f8i si ar konur mundu hafa líka sögu að ekki úr sporum og lét sé' ekk*j segja, ef astæSur leyföu þeim, þa meira um þetta finnast en þó a8 stríSi. Kaíherine B. Davis. þaS aö birtast hér nokkrir frásögn hennar. smákaflar úr drei lát'S sér skiljast hvaB væri aS veröa undir. “Eg hefi ekki yiir neinu aS kvarta meö tilliti til undirtekta undir áskorun mína um sjálfboöa liöa til hernaðar. Þeir sem þcgar hafa gefiö sig í herþjónustu, hafa tekiS mikltiíti og skjótum framf'r- um í þvi sem til hernaðar íþróttar heyrir, og ríkiö má láta sér mikiB um þá finnast, en vér þurfum á fleiri mönnum aS lia’da, miklu fleiri, áöur en fjandmönnum vor- um veröi komiö á kné.” “Stórum herum veröur ekki sam- an safnaö meS töfra sprota, og meðan verið er aS iindhbúa þá. má vel vera aö ekki hafi verið svo vel fyrir cMu séö, aö fynr- komulag og aöbúnaSur h- f vc -S verri en skyldi. Ekki g°t eg lofaö því, aS slikt skuli ekki koma fyrir framvegis, en eg get sagt ykkur þaS satt, aö þeir gallar sem mörgu leyti veröa öndvegisþjóö heimsins. Ýmsir málsmetandi menn og konur hafa kvartaö sár- an undan hegningarhúsunum og aöbúnaði öllum sem fangarnir hafa oröið aö sætta sig viö. Þeir álíta Sagan. “Fyrstu dagaiia sem eg var í betrunarhúsinu,” segir hún, “talaöi Miss Davis viS mig. MeB öSrum orðum. hún baö mig aB koma inn í skrifstofu sína til aS segja æfi- aö fangaklefar og jafnvel stein- sögu mína. Mér finst eg muna veggir séu ekki viö liæfi afbrota- eftir henni eins glögt og þaS heföi manna og þeir vilja rySja járn- veriS i dag sem eg sat frammi fyr- grindunum úr vegi. Þaö sé ekki ir henni. Hún var litil vexti, en samboSið siöuðum þjóöum, aö láta höfuöiö í stærra lagi. Háriö var misgjörSamenn sína ganga í vafiö upp í lausan hnút á hnakk- röndóttum fötum. Þeir vilja, í anum og færöist aftur og fram stuttu máli, gjörbreyta öllum þegar hún hreyföi höfuðiö. Hún hegningum og telja ósæmilegt aö lagaði þaö oft meö skjálfandi fara meö alla afbrotamenn, eins hendi. eg heföi tekiö fjöður af fötum hennar. “Réttu okkur bækurnar lika,” sagöi hún í sama rómi og benti á þrjár eSa fjórar gamlar skraddur; mér fanst þaS vera einu vinirnir sem eg átti þá í veröldinni. Fangar geta vanist á aS sætta sig viB aS vera án og jafnvel sakna ekki margs sem er nauSsyulegt. En því kærara veröur þeim þaö fáa sem þeim er léyft aö njóta. Þegar eg átti aö skilja viö uppá- halds bækurnar minar, þá varS eg svo æst og grörn, aS eg ásetti mér aS láta ekki undan. og þeir væru villudýr eða verra. Og Bandaríkjamenn láta ekki sitja viB orðin tóm. Þeir hafa þegar hafist handa og ýmislegt af mið- alda haröstjórninni og grimrlinni hefir veriö gert útlægt. Sjálfsagt f.tgnar enginn meira yfir þvi, aö sjá þessar hegningar aöferSir gerö- ‘Eg sleppi ekki bókunum,’ grenj- aöi eg í bræSi, og eg vil ráðleggja þér aö reyna ekki aB taka þær af Hún var smávaxin og alls ekki mér með valdi!’ Miss Davis svar- iskyggileg eSa hræöileg. MargarlaSi engu, en opnaSi klefahuröina af þjónustustúlkunum sem eg!og benti einum fangaveröinum aö hafði séö, voru miklu alvarlegri og koma. ÞaS var sex feta hátt fer harölyndari aS sjá en Miss Davis. Hún hafSi gleraugu og horfSi mildilega og bliölega á mig. Eg haföi gaman af aö horfa á hvernig líki. Hún skipaöi honum aö fara inn og ná í bækurnar. Eg varð al- veg hams’aus. Eg þreif skólpfötu (Framh. á 7. bls.) VEL GERT væri það af vinum vorum og kaupendum blaðs vors ef þeir vildu sýna kunningjum sínum eða nágrönn- um kjörkaupin, sem vér bjóðum á LÖGBERGI, og fá þá til að gerast kaupendur blaðsins. LÖGBERG hefir fengið fleiri nýja kaupendur á þeim tírna,, sem af er þessu ári, en nokkru sinni áður á jafnlöngum tíma, og aldrei hafa kaupendur* verið eins ánægðir með blaðið og nú. Fyrir þetta erum vér þakklátir, og af þessu fá- um vér djorfung til að vonast eftir að margir fleiri bætist við kaupenda töluna. KOSTABOÐ LÖGBERGS N Ú um tíma gefum vér þrjár sögubækur hverjum nýjum kaupanda, sem sendir oss að kostnaðarlausu $1.00 fyrir Lögberg í 6 mánuði, frá þeim tíma að blaðið er pantað. /3. Veljið einhverjar þrjár af þessum sögubókum: í herbóðum Napóleons. . . 255 blaðsíður 35c virði Svikamylnan . 414 i i 50c virði Fanginn í Zenda . 243 ií 40c virði Allan Quatermain . 418 i i 50c virði Hefnd Maríónis . 298 ii 40c virði Erfðaskrá Lormes . 378 <t 40c virði Ólíkir erfingjar . 273 í i 35c virði Gullevjan . 296 i t 35c virði Rúpert Hentzau . 260 it 40c virði Hulda . 126 ii 25c virði Lávarðarnir í Norðrinu . . 464 i t 50c virði María . 445 ii 50c virði Miljónir Brewsters . .. . . 294 a 35c virði Kostaboð þetta nœr aðeins til þeirra, sem ekki hafa verið kaupendur blaðsins um síðustu þrjá mánuði. Atkvæða yðar og áhrifa óskast virðingarfylst lil handa R. S. ROBINSON IBOARDOF GONTROL .. Hjálpið til þess að skipa þaulreyndan, business mann í busi- ness stöðu og trvggja það, að bæjarmálefnum sé stjórnað með dug, hagsýni og sparnaði, svö og að fylgt sé happasælli stefnu í borgarstjórn og að skattar Verði lækkaðir. Komizt átram. með þvl að ganga á Success Bustness (jntlége á Portage Ave. og Bdmonton St.. eða aukaskOtana í Regina. Weyburn. Moose Jaw, Calgary, Lethbrdge, Wetaskiwin, Lacombe og Vancnuv- er. N&lega allir lslendingar í Vestur Canada, sem stfldéra upp á veralunarveginn, ganga & Success Business College. Oss þykir mikið til þeirra koma. |>etr eru góðlr n&msmenn. Sendið strax eftir skölaskýrstu til skólastjöra, F. G. GARBCTT. Ö. F. FKRGX7SON, President Pfincipal.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.