Lögberg - 19.11.1914, Page 5

Lögberg - 19.11.1914, Page 5
LoUiiKiai. FIMH l'Ahl.SX 15’. N’ÓVl-.MIVKK 15'14 mk '— "" -mi The WHITE STORE STENDUR EFST A BLAÐI, þEGAR UM KJÖRKAUP ER AD RÆDA. Hvítar ullarábreiður, 7 lb., $4.50 virði fyrir................................ Ullar vetlingar og glófar handa ungling- um, rauðir, bláir og svartir, paiið .. . TJllar prjónahúfur handa drengjum fyrir................................... Ullar andlitsskýlur (allir litir) fyiir................................... $2.73 16c 24c 5c Hér eru nokkur sýnishorn Ullar sokkar handa dömum og börnum fyrir................:........... Ullar prjóna peysur handa dömum og herrum, $2.50 virði, fyrir....... Ullar sokkar handa karlmönnum fvrir.............................. Ullar nærfatnaður karla, $1.00 virði fvrir............................ Skóhlífar handa karlmönnum ............. 49c. 22c 98c lOc 53c Kaupið nauðsynjar yðar af oss og njótið verðgæðanna. Þér fáið ódýrari vörur í búð vorri en í nokkurri annarri búð í bœnum. The White Store, 696 Sargent Ave. WINNIPEC Þjóðræknissjóðurinn. n f o. Thorlacius, Gaul- boume P.O.:— O. Thorlacius .................$5.00 O. Maprnússon...................Í.00 Mrs. Elln Scheving.... ..... :... 2.00 Mrs. Laura Freemann ........... 2.00 Jens Peterson ................. 1.00 H. O. Hallsson................. 1.25 B. Hallsson ................... 2.00 O. Stefánsson ................. 1.00 Ben. Jónasson.................. 1.00 Mrs. Petra GuSmundsson ........ 1.00 Mt-r. Páltna Beck.............. 0.50 J6el Glslason ................. 0.60 Björn Gtslason................. 0.60 BJörn Jónasson ................ 2.00 Hallur Hallsson ............... 1.00 Eyvindur Eyvlndsson.... .... Ingimundur óiafsson......... Mr. og Mrs. B. Ingimundsson Steini Ingimundsson ........ Mrs. D. Valdimarsson ....... ■Sigfús Bjarnason ....... — Mrs. P. Jakobsson........... Mr. og Mrs. A. Eyjólfsson .... BöCvar Johnson-----------— 0.60 1.00 6.00 1.00 1.00 2.00 1.00 4.00 2.00 Samtals Safnaö meÖal fslendinga & Ijaneruth og Wild Oak:— Vilhjálmur Pétursson .... Arni J6hann?son ........ Jakob Jónasson ......... Pállna Jónasson ....r... Hallgrlmur Hannesson .... GutSm. Árnason ......... B. Eastmann ............ Maffnós Pétursson ...... Mrs. B. Eastmann ....... Einar E. Isfeld ........ Olafur Egilsson ........ Guöni Thorkelsson....... Bjami Tómaison ......... Óll Lyngholt ........... E. G. Erlindsson ....... Siguröur Tómasson ...... B. S. Thompson ......... J. P. Johnson .......... Halldór Danlelsson ..... O. Thorleifsson .... ... Gtsli Johnson........... Jðn Thórdarson ......... Jóh. A. Jóhannsson ..... Erlindsons Bros......... B. BJarnarson .......... Jóhann Jóhannsson ........ Siguröur Finnbogason ___ Jón Hannesson .......... Mrs. A. Baker .......... •ólafur ólafsson ....... Björn Halldórsson ...... Bjarni Thorarinsson ...._ GuÖni Thorleifsson ..... Miss Victoría Erlindsson Magnús Johnson.......... $25.75 ..$1.00 ... 1.00 .. 0.60 .. 0.25 .. 0.60 .. 0.60 .. 1.00 .. 1.00 .. 0.50 .. 1.60. ... 1.00 ... 1.00 .. 0.50 .. 0.60 .. 2.00 .. 2.00 .. 1.00 ... 0.60 „ 1.00 ... 2.00 .. 2.00 .. 5.00 .. 1.00 .. 6.00 .. 2.00 .. 1.00 .. 1.00 .. 1.00 .. 1.00 .. 0.50 .. 0.26 .. 1.00 .. 1.00 .. 1.00 .. 1.00 Samtals $61.60 Frá Argyie:— Árni Sveinsson ................$50.00 J. A. Sveinsson .............. 10.00 Stef&n Kristjánsaon............ 25.00 n •voderi<’kson................ 10.00 SafnaS af Mrs. H. H. Sveinsson og ius. Noraal hjá kvenfél. Frl- kirkju-safnaöar................ 10.00 Samtals $105.00 Frá Gaulbourne.... ............. 25.75 Frá Langruth og W. Oak............. 61.50 ÁÖur augl..................1,585.75 Aöalupphæö $1,778.00 Stríðsvísa. Breta mein eru ekki ein: úlfa vein og nöguð bein, illir reyna á alla grein aka stein’ á þeirra rein,. /. G. G. Tíðarvísur. I. Margt í bæjum ervitt er undir snæ þá jörtSin fer. Tíöin ægja tók oss hér tólfta daginn nóvember. II. Hvíta flötinn fellur á fönn og götu vanga, grænum fötum flettist þá fóstran mötulanga. /. G. G. EASTERN EXCURSIONS Frá l. til 31. Desember I'yrsta flokks fargjald fram o« aftur frá Wlnni|«'g tii 2EXPRESS LESTIR DAGLEGA 8:10 TIL TORONTO og MONTREAL 21:10 TIL TORONTO TORONTO og NÆRSVEITA $40.oo MONTREAU og NÆRSVEIT-^^I, g ^ QQ ST. JOIIN og NÆRSVEITA $59.30 lIAIiIFAX og NÆRSVEITA $63.45 Fargjöld eftlr þessu frá ÖÖrum stööum og til allra stööva I ONTAUIO, QUEBEO OG STRANDFYIiKJUNUM Stansa má hvar sem vill fyrir austan Ft. William. Farmiöar gilda 3 mán. Standnrd og Tourist Svefnvagnar og Dlning Cars á öllum Icstum. Um frekari upplýsingar, farmiöa og pantanir á svefnvögnum ber aö leita til hvers Canadlan Pacific farmiöa sala eöa til WINNIPEG TICKET n FFICES Oor. Main og Portage Ave. Fón M. 370—371. Opin ó kveldin 20k.-22k. Ilepot Fón: M. 5500 Þingsetning. Þing Breta var sett af George konungi þann io. þessa mánaöar, metS minni vitShöfn en vant er, af því aö margur ber harm vegna fallinna ástvina, einkum hinar tignu stéttir landsins. Konungur fagnabi því, í ræbu sinni, aö allir partar ríkisins hafa brugöst fljótt og fúslega viS og lagt fram bæbi fé og liö til ríkisins þarfa. Bonar Law, forsprakki mót- stöðuflokks stjómarinnar á þingi hét stjóminni fullu fylgi sinna flokksmanna meban á stríöinu stætSi og lýsti því, aö Þjóöverjar væra vísir til ab verba undir, meS því ab þeim hefSi mishepnast sá ásetningur aö vinna til fulls áöur en bandamenn hefSu komiS saman liS'i sínu og veriS fyllilega undir stríSið búnir. Forsætis ráSherrann Asquith kvaS stríöiS mundu standa lengi, en þó skemur, en menn heföu hugs- aö sér í byrjuninni. Ekki vildi hann taka nákvæmar til, þegar hann var spuröur, hvaö lengi hann hyggist viS aö þaö mundi standa. fíann skýröi frá því, aö Bretar hefðu nú um miljón manna undir vopnum, og nokkuö varaliö aS auki. Alt um þaö er þaS áform stjórnarinnar aö biöja þing um meira fé og meira liö, aö minsta kosti 300 þúsundir í viöbót. Til striðsins hefir þingiö veitt 500 mil- jónir, allareiöu, en 1250 miljónir vill stjómin fá í viöbót. Belgir og Serbar hafa fengið styrk hjá henni. Konungar og dagb'oð. * ___ Oft er minst á konunga og ke's- ara í dagblööunum. Marga !ang- ar til aö vita hvort þeir muni hafa nokkurt veöur af því, sem um þá er sagt. “Times” var eina blaöiö sem Victoria drotning las og Edward konungur las ekki nemi tvö eöa þrjú og eitt eöa annaö þeirra var “Figaro”. George kon- ungur aftur á móti les e ns mörg hlöö og hann getur komist yfir og þeim sem ungangast hann er gert það aö skyldu aö benda honum á greinar, sem hann ekki hefir tekiS eftir. Vilhjálmur keisari les öll helztu b!öö, en sækist þó mcst eft- ir þeim blööum og tímaritum, s?m fialla um iönaö og herbúnaö. Enn fremur les hann flest öll kýmnis- hlöö. Þau hafa úr miklu aö m^öa og eru víölesin síöan stríöiö hófst, því að þau bíta óvinina miskunar- laust. Rússa keisari les eitt blaö og enginn les þaö nema hann, þvi aö ekki er gefiö út af þvi nema eitt eintak. En í því era helztu nýjungar frá víöri verold. Franz keisari lítur aldrei í blað nú upp á síðkastiö. Hann lætur segja sér helztu fréttir og markveröustu viSburöi. j Leikhúsin j Viðkoman í Winnipeg vatni. í miSri vikunni sem leiö kom “Lady of the Lake” til Selkirk eftir feröalag milli klakstööva á Winnipeg vatni. 'Skipiö kom til klakstööva viS Little Saskatchew- ijan, þarsem hægt er aS klekja út 55 miljón seiöum og til klakstöSv- anna i Gull Harbour, þarsem 60 miljón seiSi komast fyrir. Til Selkirk kom báturinn meö 30 mil- jón seiSi. Ef klakiö gengur eins vel í vetur og aö undanfömú, þá má gera ráð fyrir aö frá 80 til 100 miljón hvítfisks seiöa veröi slept í vatnið í apríl í vor. Skipaferö- um á vatninu er nú lokiö. CANADA FINCS! ThCATRl' 16. Nóv., og mat. miðvd. og lauganl. kcmur Wm. A. Brady fram mcð Metropolitan lcikfiokk slnn DE WOLF HOPPER og The GII.BERT SULLIVAN OPERA COMPANY sein er ágætur flokkur listamanna og talinn beztur söngflokknr af þclrri tegund S Ameríku. Þökk fyrir bókagjöf. Af stjórn Búnaðarfélags Islands hefir tímarit þess félags veriö sent Bókasafni Kirkjufélagsins, fjögur hefti hins 28. árgangs þess. í þessum heftum er vafalaust mik- ill fróðleikur fyrir búmenn á Is- landi, bæöi eru þar skýrslur um framkvæmdir og framfarir i jarö- rækt og kynbótum, og leiðbein- ingar í ýmsum efnum, sem bænd- um mega koma aö lialdi, svo og örfandi hugleiöingat um störf og hagi sveitabænda. Ritið er mjög fjölbreytt aö efni, enda leggja margir þar til, bæði bændur og aörir, sem aö búnaöar tramkvæmd- um vinna. Eg þakka í nafni bóka- safnsins fyrir þessa gjöf. John J. Voptti. Bókavöröur safnsiijs. — Hinn nýi bær Fort George, B. C. beð mikinn skaða af bruna á föstudagsmorguninn 13. þ. m., hús og búöir, meö miklum vam- ingi, brunnu til ösku og er skaöi metinn $150,000. Einn maður rnisti lifiö. Dóttursonur gamla Strath- cona lávaröar hefir oröiö hættu- !ega sár; hann var fyrjrliði í ridd- arasveit enskri, er berst á Frakk- landi. Hann er 23 ára gamall, & að erfa titil og auöæfi afa síns, aö móöur sinni látinni, ef hann lifir. Miðvikudagskveld 25. Nóv. fer fram kappglíma um heimskappa stööu af fyrsta flokki. • CHAS. CUTLER, heimskappl, gegn I JACK TAYLOR, Canadakappa. Verð: Stage $1.50, Orchestra $1.00 i á lofti: 75c., 50c. og 25c. * Föstudag og Laugardag, 27. og 28. Matinee á Laugardag Tlie ROYAIj GVVENT WELSH SINGERS hinn bezti karlakór, sem til er. Vikuna frá 30 Nóvember leikur NAT. C. GOODWIN 5 hinum mikla uppáhaldsleik þeirra i London og N. York “NEVR SAY DIE” Mac’s Theatre Sherbrook* & Ellice Föstudaginn og laugardaginn veröur sýnt : “The Housc on the Hill” Ánægjulegt aö sjá—slepp- iö EKKI þessu tækifæri. Og á hverjum mánudegi og þriöjudegi : “The Trey O’Hearts” Bezta mynd nokkurntfma sýnd Walker leikhúsið Walker leikhúsiö á von á tveim glimuköppum, þem Charley Cutl- er og Jack Taylor. Þeir mætast í leikhúsinu á miövikudags kveldiö 25. nóvember. Þessir piltar reyndu sig í S iska- toon í siöast l'önum september mánuöi; nú hefja þeir leikinn aö nýju i Winnipeg. Gætiö aö því x dagblööunum Tilkynning. Hér með tilkynnist, samkvæmt fyrirmælum laga um vínsöluleyfi, að stjórn “Bifröst” sveitar hefir borið upp og samþykt við fyrstu og aðra umræðu aukalög til að afnema aukalög No. 14, en þau síðastnefndu banna Bifröst sveit, að taka á móti nokkru endurgjaldi fyrir leyfi til vínsölu, að hin nefndu afturköllunar aukalög verða borin upp fyrir kjósendum í nefndri Bifröst sveit, er rétt eiga til atkvæða hér» um, þriðjudaginn þann 15. dag Desembermánaðaf A.D. 1914, en það er sá dagur, sem ákveðinn er til árlegra sveitastjórnar kosninga í nefndri Bifröst sveit, að atkvæðagreiðsla hér um skal fram fara á sömu stundum og sömu stöðum, sem árlegar sveitarstjórnar kosningar í nefndri Bifröst sveit fyrir árið 1914 veiða haldnar og að hinir sömu menn skulu stjórna atkvæðagreiðslu um nefnd aukalög sem stjórna fyrnefndri sveitarstjórnarkosningu í áðurnefndri Bif- röst sveit um árið 1914, að oddviti hinnar nefndu Bifröst sveitar skal véra á skrifstofu sinni í kauptúninu Riverton, Ieelandic River, á þriðjudag þann 8. Desember, A. D. 1914, milli þriðju og fjórðu ktukkustundar seinni hluta dags, til þess að skipa menn til að vera viðstadda á þeim stöðum, þar sem atkvæði skal greiða um nefnd aukalög, svo og við loka samtalning atkvæða af ritara hálfu, bæði þeirra manna, sem að aukalögunum standa og þeirra sér í lagi, sem standa með eða móti framgangi þeirra, að skrifari sveitarinnar Bifröst skal, á skrifstofu sinni að Hnausa, klukkan þrjp síðdegis á sextánda degi Des- embermánaðar A. D. 1914, telja saman atkvæði, greidd með og móti þessum nefndu aukalögum, og að frekari meðferð þessara fyrirhuguðu ankalaga, eftir að nefnd atkvæðagreiðsla er fram farin, skal upp tekin á sveitar- ráðsfnndi nefndrar sveitar Bifröst, er haldinn verður í skrifstofu sveitarinnar að heimili B. Marteinssonar, Hnausa, á 5. degi Janúarmánaðar A. D. 1915, klukkan tíu að morgni. Afrit af nefndum aukalögum er til sýnis á skrifstofn sveitarinnar til þess dags sem atkvæða- greiðsla um þau fer fram á, en nefnd skrifstofa er að heimili B. Marteinssonar, sem áður er getið. Dagsett að Hnausa, Manitoba, annan dag Nóvembermánaðar, A.D., 1914. [Undirritað] B. MARTEINSSON. Skrifari og féhirðir Bifröst sveitar. hvenær sætasalan byrjar. Welsh söngvaramir urBu heims- frægir 1872. Síðan hefir sá flokk- ur unnig mör gverölaun. Sextán manns úr þessum söng- flokk syngja í Walker á föstu- daginn og laugardaginn 27. og 28. nóvember. Söngstjórinn er Mr. George Davis. Sætasala byrjar á þritSjudaginn kl. 10. f. h. 30. nóv. veröur byrjaö aö leika “Never Say Die”. Mr. Nat. C Goodwin er aöal persónan í þeim leik. Matinee” á miövikuJag og laugardag. Þessi leikur var leikinn í heilt? ár í Apolio leikhúsinu i Lundún- um. Póstpantanir fyrir þennan leilc eru nú þegar afgreiddar. Sæta— sala í leikhúsinu byrjar föstudag- inn 27. nóvember.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.