Lögberg - 19.11.1914, Síða 6

Lögberg - 19.11.1914, Síða 6
6 lirfitu11*.'«. i’t'DAGlNN 19. NÓVEMBER 1914 LÆKNIRINN. SAGA FRA KLETTAFJÖLLUM cftir RALPH CONNÖR “HvaC kom fyrir?” spur«i umsjónarmaBurinn og hallaCi sér áfram. Hann var talhlýöinn og vild ekki missa af neinni gamansögu sem viö bar á meöal prédikaranna. BæSi þótti honum mjög gaman a« þeim og þar a8 auki voru þter hentugar örvar til aC beina a8 þeim sem höfCu samskonar starf meS hönd um i austur hluta landsins. “ÞaC var hlægilegt”, sagCi forsetinn; þaö fórn kippir um varir hans og hrukkur komu í kringum augun. Þú þekkir McPherson. Hann tekk ein- hverja nasasjón af því, a5 Boyle heföi komizt á kant viö öldungaráöiö þar eystra, McPherson er ágætis maöur og vinnur sleitulaust.” “Já”, sagöi umsjónaramöurinn. “hann er ágætis maöur, en samvizkan ásakar hann meö köflum og shann friöar hana meö því aö vinna ofur lítiö meira en skyldan beinlinís býöur.” “McPherson kom til mín”, sagöi forsetinn, "og ;>etur aö fá lækni. En mér viröist aö hann og þeir >em eru aö leggja brautina, ættu aö sjá fyrir þvi.” “Eg er hræddur um, eftir því sem eg hefi heyrt, aö ástandiö sumstaöar á þessum slóöum, sé hræöi- egi,” svaraöi forsetinn. “Ungur, enskur læknir hefir sezt aö i Macleod og er mikiö um hann talaö. .Vlig minnir aö hann heiti Bailey. Hann byrjaöi aö vinna þar viö jámbrautina sem óbreyttur verka- maöur. En þegar hann sá hve margir voru veikir og læknirinn sem þeir höföu var drykkjuræfill, þá bolaöi hann honum í burtu og settist sjálfur í sæti hans. Sá sem sá um byggingu brautarinnar var á hans bandi og læknirinn hefir gert stórvirki á þess- um slóöum. Murray sagöi mér margar kynlegar sögur um hann. Hann hlýtur aö vera undarlegur maöur. Spilar fjárhættuspil, en hatar áfengi og vill ekki hafa þaö i nánd viö mannabústaöi. Þú ættir aö hitta hann, þegar þú veröur þar á feröinni.” “Eg skal sannarlega gera þaö. Þessir jám brauta læknar em verstu menn og verkamennirnir ættu að skammast sin fyrir að hafa þá. Þeir taka fimtíu cent á mánuöi frá hverjum verkamanni en aö- farir þeirra era skammarlegar. Þetta er viökvæmt mál, eg veit þaö, en eg ætla samt aö minnast á þetta viö Fahey, þegar eg hitti hann. Hann er ófáguö perla, en hann er sanngjam og vill ekki láta neinar fjarstæöur viðgangast.” “Svö aö þú heldur aö Boyle ætti aö fara þang- ta«?” , , “Já, eg held meira aö segja aö Boyle veröi aö fara þangað. Þetta eru úrvalsmenn og við verðum Þaö veröur aö vera atkvæðamað- ur, sem fer þangað. Boyle er rétti maöurinn. Hvemig leizt þér á hann? Var hann glaöur?” “Nei, ekki get eg sagt, aö hann væri þaö. En hann litur miklu betur út en hann gerði þegar hann Mér virtist hann þá vera veiklulegur í margar gnísti tönnum og snéri sér undan. Bliðlyndi ,litli trinn breiddi vandlega yfir hann og klifraði upp í sæti sitt. “Hann gat ekki rent þvi niður”, sagöi hann við sjálfan sig og setti flöskuna á munn sér. “Hann er víst kominn í opinn dauöannl” Tommy tók það fyr- ir órækt dauðamerki, ef nokkur neitaöi aö þiggja þaö sem var á flöskunni hans. Hann ók eins hart og hann gat komið hestunum. “Áfram klárar mínir,” hrópaöi hann út í vind- inn, hverju eraö þiö að gá að? Þetta eru aumu skepnumar. Áfram. nú! Sláið þiö, bölvaöir? Haf- iö þið þetta og lærið að haga ykkur almennilega. Loksins gátuð þið hreyft ykkur! Hut, hutF’ Þannig hélt Tommy áfram aö hvetja hestana, þangað til þeir komu út í dálítið rjóöur. í þeim Shorty þegar hann kom inn i herbergið. Enginn leit viö. Læknirinn ypti öxlum en hreyföi sig ekki úr sætinu. “Þaö er dauövona maður frá No. 2 héma fyrir utan dymar,” sagöi Shorty. “Hann getur farið til fjandans, og þú mátt gjarnan fara á eftir,” sagði “Mexico” gremjulega. Hann haföi tapaö um kveldið,, en vildi þó ekki hætta fyr en hamingjan snérist. “Hann liggur úti í snjónum,” hélt Shorty áfram. “Hann getur varla dregið andann og viö vitum ekki hvað viö eigum aö gera viö hann.” Læknirinn leit upp úr spilunum. “Komið hon- um einhversstaðar inn,” sagði hann. “Eg kem bráð- um.” “Við fáum hvergi að láta hann inn. Allir era enda rjóðursins sem fjær var, sást glóra í nokkur j hræddir við hann og hann er að kafna. spurði mig mjög alvarlega hvemig í öllu lagi. Eg kom honum af mér, ráðfæröi mig viö McTavish ogag Hta eftir þeim. Murry og viö vorum á eitt sáttir um það, aö Boyle væri of góður maöur til aö Iáta hann ganga greipum okkar, og aö því er snerti viilutrú hans, þá kom hún Windermere ekkert viö, eftir því sem okk- ur gat bezt skilist. Svo vildi svo til” — forsetinn dró kom til okkar. síg í kuöung til þess að byrgja niöri i sér hláturinn0g mér stóð hann fyrir hugskotssjónum __ “svo þaö vildi svo til, aö þegar prófiö var að vilcur. Eg held að eitthvaö alvarlegt og sorglegt hafi byrja, þá var kallað á McPherson og hann varö aö komiö fyrir hann á lífsleiöinni.” fara út, og þegar hann kom aftur inn, var alt um Umsjónarmaðurinn þagði. Hann var einn af ljós; þau vora i þorpinu sem upp 'hafð i komið í kringum Maclennan kofana No. 1. “Hamingjunni sé lof! Loksins Komumst við þá þangað. Eg hélt að þessir árans kofar væru stoknir út í hafsauga. Nú erum viö bráöum komnir i áfangastað, Scotty. Það verða ekki meira en tiu minútur þangað til þú verður sestur við ofninn hjá lækninum og hann verður farinn að hella lífi í þig úr gkeiöarnefi, Ertu þarna, Scotty?” “Tommy fékk ekkert svar. “Hjálpi mér! Áfram með ykkur árans hestar!” Jlann hálf stóö upp úr sæti sjnu, barði og blótaði og herti á hestunum þangaö til þeir voru komnir $ harða stökk, þótt þreyttir væru. Þegar hann nálg- aöist kofana, barst ómur af söng og hávaöa á móti honum. “Nú er fjandinn laus og brennivíniö. Þaö er borgunardagurinn þetta. Hamingjunm sé lof að hér er þó kyrlátur staöur skamt frá.” Hann grilti í húsin í myrkrinu og kafaldinu. Fyrst kom stór skúr sem búið var í, þá matarbúr, skrifstofa, smiöja, en á bak viö öll þessi hús skinu Ijósin í gluggunum á tveim drykkjukrám. En út viö Læknirinn kastaði spilunum. “Hvað segirðu? Er hann aö kafna?” Hann bar höndina upp að aug- unum og strauk sér um ennið. Læknirinn var aö vakna í honum. “Já,” sagði Shorty. “Þaö gengur eitthvað að honum; hann getur ekki rent neinu niður, og við fá- um hvergi aö láta hann inn.” Læknirinn ýtti stólnum aftur á bak. “Nú góöir hálsar; eg er hættur,” sagði hann. Þessu var tekiö með blóti og bölbænum. “Þú færö ekki aö hætta,” greip “Mexico” fram í, eins og hundur sem heldur að hann missi þeijþ' “Þú veröur aö íofa okkur aö reyna hamingjuna,” 1 “Nú, reyniö hana þá,” hrópaði læknirinn. “Viö! skulum einu sinni eiga dálítið á hættu. Þið getiö' ekki unnið meira en sitt hundraöiö hver. Eg hefi þarna þrjú þúsund; eg skal leggja það alt undir. Afram nú!” Þeir voru óvanir aö sjá slíkt tækifæri viö dym- ar og vissu varla hvað þeir áttu af sér aö gera. Því næst lögöu þeir út í leikinn. “Áfram! Fáiö okkur spilin! Látið þetta ganga!” Spilin voru gefin. Sérhver raðaöi spilum sín- Ókeypis Ameriskir tilki SOKK R scm toknir eru I Á»YRQD Vér vtljum, að þér þekklS þww» nokka. þeir reyndust vel, þegar alMr atSrlr brugðust. peir eru elnstak- lega þæKlleglr vi8 Í6t. A þeim er» engin samskeyti. þelr pokast aldrei né vlkka, þvl aC sniSlC er prjénaC A þ&, ekki pressaC. þeir eru teknir í ábyrgð, aC þeir séu vænlr. fallegir á fæti, öCrum betrl aC efni og frftgangi, alveg ðblett- aCir og at þeir endlst I sex mftnuCI ftn þess »C gat komi & þ&, ella verCi annaC par gefiC I þeirra staC. Vort ókeypls tilboS. Hverjum og einum, sem sendir oss 50c. til burCargjalds, skulura vér senda alveg ókeypis, aC und- anteknu tollgjaldi: þrjú pör af vorum frægu Arne- ríku karlmanna sokkum úr silki, meC skriflegri ftbyrgC, af hvaCa lit sem er, eCa: þrjú pör af kvensokkum vorum, gulum, svörtum eCa hvitum. meC skriflegri ábyrgC. Tefjið ekki. — TilboCIC stendur aCelns þargaC til umboCssall er fenglnn I yfcar heimkynni. NefniC lit og tiltakiC stærC. The International Hosier 21. Bittner Street Dayton, Oliio, U.S.A. C*>. skógarbrúnina stóöu húsin. meö “rauðu ljósunum”, Hópurinn hrúgaöist í kringum ]>á. Menn höföu aldrei áöur séö spilað um þvílíka uppliæö. þessi hús sem era skömm og sviviröing flestra bæja götur gert. Eg held aö McPherson hafi orðið feg- þeim fáu mönnum, sem eiga hægt með að þegja. bæöi í British Columbia og öðrum fylkjum þessa inn, en það var hlægilegt að sjá þegar hann kom [-[ann trúði jafnvel ekki beztu vidarvinum sínum. aftur inn.” |En áður en hann gekk til svefns þetta kveld, skrif- aði hann tvö bréf, og eftir aö hann haföi lokað þeim og frímerkt þau og lagt þau hjá öðrum bréfum, sem lágu á boröinu, þá hallaði hann sér aftur á bak í stólinn og lygndi aftur augunum. Honum fanst hann sjá “Villutrúar vafstur þrífst ekki hér vestur frá,” sagði umsjónarmaðurinn. Menn hafa ekki tíma til aö rekast í slíku. Sumir þama austur frá hafa meiri tíma aflögu en vit í kollinum.” “Viö notuðum sannarlega tímann” svaraöi for-|hj$ dökka andlit í Gömlu Millunni. Hann sá þar setinn. “Viö vissum aö Boyle var mikill lærdoms- ^orgmædda og alvöraþrungna konu, vera aö lesa maöur. Við vissum að hjarta hans var hreint. Við bréf frá honum sjálfum. Svarta hárið var m:ö hvit- vissum að honum hafði mikið oröið ágengt og viöjUm rákum, því aö siðustu árin haföi sverð níst sálu vissum að viö þurftum hans meö. Viö kseröum okk- hennar. Hann sá geisla leika um hiö alvarlega and- ur ekkert um aö vita neitt fleira um hann.” lit hennar, þegar hún las um afreksverk sonar síns. “Viö þurfum að fá menn hér vestur á slétturnar, \[eð trega haföi hún slept af honum hendinni, en sem eru gagnsýrðir af anda fagnaðarerindisins, menn nú færði það henni hugsvölun og gleöi, aðl fá að vita sem þora aö prédika það og geta náð lýöhylh, menn hve vel hann leysti það starf af hendi, sem honum sem hafa lag á að hafa áhrif á aöra.” sagði umsjón- hafði verið trúað fyrir. armaöurinn. “Það gerir lítið til hvort blandað er Hitt bréfiö minti hann á viöhafnarstofu Mack- saman við það meira eða minna af villutrú. Eg dougalls og andlit ungrar stúlku sem var að biöja lands. Tommy ók í sprettinum upp aö dyrunum á fyrstu kránni og áður en hestamir vora stanzaðir, hrinti hann hurðinni upp á gátt og hrópaöi: “Komiö og hjálpið mér. 1 öllum bænum, komið og hjálpiö mér I” Swipey, eigandi knæpunnar, kom fram í dymar. “Hvað ertu með, Tommy?” spuröi hann. “Það er það sem eg veit ekki sjálfur. Það var lifandi þegar eg lagði á staö. Ertu þama, Scotty?” Ekkert svar. “Hver þremillinn er þetta? Ertu .lif- andi eða ekki?” Hann ýtti fötunum frá andlitinu á manninum; maðurinn átti erfitt meö aö draga and- ann og gat alls ekki talað. “Hvar er læknirinn ykkar?” “Eg hefi ekki séö hann nýlega,” sagöi Swipey. “Hefir þú séð hafin, Shorty?” “Já,” sagði maðurinn sem kallaður var Shorty. rétttrúnaðar stefnunni, en hinn aö villu-fyr;r vjnj sínum. Hann sá enn þá hinar titrandi * *j_■ u varir hennar og hann heyröi hana segja meö ör- Hún nggri trú: “Eg veit að þaö mundi frelsa hann, ef hallast að trúnni. * “Eg held að villutrú Boyles hafi hjálpaö. fylti hjarta hans bróðurhug til allra villutrúarmanna. hann tæki aftur til fyrri starfa sinna.” Hann fann Það var þessi brpðurhugur sem öllu ööra fremur enn þá hið þakkláta handtak hennar þegar hann kom fríhyggju manna klúbbnum á kaldan klaka. hafði lofað, að ósk hennar skyldi veröa uppfylt. “Svo”. sagði umsjónarmaöurinn, “eg heyrði þess Hann hafði staöið viö orð sín og trú hennar haföi ekki getiö.” 'ekki látið sér til skammar verða. “Jú”, sagði forsetinn, “Fink sagöi mer það Bov'e kom á samkomur þeirra. Þeir sátu þar og XVI. KAPITULI. Dauðinn kallar. ‘ Svona, rólegir litlu djöflar. Þiö látiö eins"og veginum, “Hann er þarna inni hjá strákunum.” Tommy krossbölvaði. “Hann er þá ekki betri en læknirinn okkar. Þeir eru allir bölvaöar blóösug- ur og brennivíns kútar og ekkert annaö.” “Læknirinn okkar er ekki í þeirra hóp,” sagöi Swipey. “Nei, þaö er 'hann ekki,” sagði Shorty. “En hann er að spila við “Mexico” og einhverja aðra.” “Fyrir alla muni, náið þið i hann!” hrópaöi 1 Tommy. “Sjáið þið ekki að maðurinn er aö deyja? j Viö skulum koma honum inn.” “Hér er ekkert rúm fyrir veika menn,” sagöi veitingamaöurinn. • “Hvað segirðu? Eg var aö segja þér, aö maö- urinn væri í andarslitrunum I” “Nú jæja, hér er ekkert afdrep fyrir menn að1 deyja. Við megum ekki vera að snúast við dauð- 'yona maflti,” Þeir sem komiö höfðu fram í ræddti í Ingersolls anda. Hann kom fram sem maö- ur, er væri að leita að hugsjónum sem lifandi vær fyrir og eftir. Og þaö var engin uppgerö; þaö var alvarlegasta og innilegasta löngun hans og þrá. þið séuð að forðast sjálfan fjandann.” Hann hvatti þá til þess aö láta skoðanir sinar 1 ljósi, Þannig áminti Tommy Tate hina hálftömdu mælti ekki á móti neinu sem þeir sögðu, en “dró þájhesta sína. Hann var ökumaöur á Tote út á hin djúpu vötn ’. eir.s og Hank sagði og lét þá miUj Maclennan kofanna. leita þai að f jtfestu. Ilanp vai sjalfui nie. ti fií , “Rólegir. Drottinn minn! Skyldum viö nokk* j og heyrðu þetta, nöldraðu ólundarlega. “Farið mcð hyggjnmaðurinn í hopnum. Þeir u®u oílum, a ,urrt tínia komast lifandi niöur þessa brekku? Hægt, j hann inn í svefnskálann,” sagöi veitingamaðurinn við flytja fyrirlestra. FTann gerði það af usum J *rólegir. Svona. Hana nú, loksins. Guði sé lof aö Tommy og helti yfir hann blóti og formællngum. | þeir hlustuðu á hann með athygli og ánægju, en það þaK er afstagií Hvemig !iCur þér nfi Scotty? £f kom klúbbnum á kné. Hann ávítaði þá a’drei, þó þfi crt tórandi( þá Sparkaöu í mig. Ilamingjunni sé að þeir efuðust um ýmislegt, og eg held að þaö se,of ! Hann er þama enn þá „ sagg. Tommy vig rétt.” Forsetinn var sjálfur ekki sem traustastur á’sjá]fan sig “Nú er þaö fariö að styttast, Scotty, og svellinu; hann efaði ýmislegt og tók því ekki hart a þa8 vergur ehki langt, drengur minn, þangaö til viö þeim sem vora efasjúkir. ‘Lofum hverjum manni sjáum ]júsjn j Swipeys krónnL Afram, hreyfiö ^ð efást, þangað til hanti fínnur tru sína. Það gerBi n^» Boyle. Hann lofaði þeim að efast. en krafö st þess, Þegar hestamir fundu, að þeir höföu slétt undir að þeir hefðu eitthvert mark tyrir aupimjern þeirfótunum, þá uröu þcir viljugir. ÞaÖ voru viöbr'göi “Svona, sýniö spilin I” kallaði “Mexico”. Læknirinn lét spilin sín á borðið uppíloft. Þeir bára saman hvert spil sem þeir höföu fengiö. Lækn- irinn haföi unniö. “Mexico” þreif eftir peningahrúgunni meö ann- ari hendinni, en studdi hinni á aöra mjöömina. En læknirinn varð fyrri til og áður en nokkurn varði, lá ‘Mexico’ endilangur á gólfinu á milli stólanna og ekkert sást af honum nema annar fóturinn; hann hafði ekki náð honum nógu fljótt ofan af síólnum. “Lítiö eftir þrælnum. Hann kann ekki aö spi'a,” sagði læknirinn rólega, tók seðlana og tróð þeim nið- ur í vasa sinn. “Hvar er veiki maðurinn?” “Komdu héma læknir,” sagði Shorty cg ruddist út að sleðanum. Læknirinn náði honum á miðri leið. “Hvaða vit er í þessu?” sagði læknirinn. “Hvers vegna hafið þið ekki komið honum í húsaskjól ein- hversstaðar?” “Er það ekki það sem eg er að segja?” sagði Tommy, “en þessi bölvaöur heiðingi vill ekki lofa mér að láta hann neinstaðar inn.” — “Hvemig stendur á því, Swipey?” sagöi læknir- inn og snéri sér aö veitingamanninum; hann stóð enn í dyranum. “Hann fer ekki inn fyrir mínar húsdyr. Ekki veit eg hvað að honum gengur.” “Eg ábirgist afleiðingarnar,” sagöi Iæknirinn. “Inn skal hann fara. Takið hann upp og berið hann inn. Farið þið gætilega.” Swipey hikaði við og áður en hann var búinn að átta sig á hvað hann ætti að gera, voru mennimir komnir með veika manninn inn á góf. “Vísaöu okkur á herbergi, Swipey, upp á lofti. Það veröur að vera hlýtt. Flýttu þér nú.” Swipey gekk' bölvandi á undan þeim. “Svo að það þarf að vera hlýtt? Þarf ekki líka aö flytja þangað baðker?” “Þetta herbergi er gott,” sagði læknirinn, þegar: þeir komu upp í herbergið. “Svona farið þ:ð allir út.1 Einn ykkar verð eg þó aö hafa hjá mér. Shorty, þú getur hjálpaö mér.” Hann virtist ekki fara óðslega að neinu, en á örstuttum tíma færði hann manninn I ‘Hvern þremilinn ertu aö flækjast meö veikan mann dyrnar ur fötunum og lagöi hann upp í rúm. , “Svona, haltu á ljósinu. Eg verö að skoða hverlcamar á honum. Og hver þremillinn! Bíddu Shorty, þangað til eg kem aftur,” Læknlrinn hljóp niöur og út, þó að hann væri í stefndu að, einhverja hugsjón til að liia lynr.’ fyrir þá, að koma niður á upphleyptan veginn, þar Eg er viss um að vmur okkar, Hank er glaöur ^^ járnbrautin áttj að jjggja> eftjr a8 bafa flækst og ánægður yfir þessu,” sagöi umsjonarmaðunnn \ skógJnn { allskonar ógðngum. >að var oröiö al- Anægðtir? Lg skyldi nti aia >a . n ,a dimt. Snjórinn hlóöst á andlitið á Tommy, en þessi var eitri á kaleikinn bætt, þv, að Boyle krafð.st þecs.^. ff. ^ ^ s g ^ ^ug sama af honum. jurinn var hjá manninum sent lá undir húðinni í Umsjónarmaðurinn -fyltist gleöi og stolti þegarsleí5anum Hestarnir hlupu hverja míluna af annari hann heyrði þessar sögur af stal bróötrr sínum.hvil(lar|aust Kúskurinn hvatti þá ýmist meö o öum “Svona menn þurfum viö að hafa”, sagöi hann. “Viö eBa keyri sinu_ ættum að senda hann til þeirra sem vinna viö jám-| <<]Þetta er jjótj j^jnn Þa8 er SVQ kalt ag eg brautina.” er viss um að eldurinn mundi frjósa. ef hann kæmi “Já”, sagöi forsetinn dræmt. “Svo aö þú heldur út. Þaö er gustuk að gefa veslings manninum bragð.” aö hann ætti að fara þangað? Windermere kemst' Hann batt taumana viö sætiö, tók flösku upp í uppnám. Mig langaði ekki til að veröa þar eftir- úr vasa sínum og lagöist á hnén við hliöina á veika maönr Boyles, ef hann væri þannig tekinn frá þeim.” manninum. ‘Eg veit aö þaö er hart aö göngu fyrir Winder-j “Ertu tórandi> Scotty» sagíi hann mere, en fólkið þar má ekki vera svo síngjarnt. “e8a ertu dauöur? Bragðaöu aftur á þessu. Þaö Okkur vantar um fram alt nú sem stendur menn m.ö hressir þigVcjkj ma8urinn reyndj aí5 kingja einu fram jámbrautunum til að flytja þar fagnaðarerind- sjnnj( tv;svar Qg enn einu sinni) raskti sig og hrist; iö, og Boyle er eini maðurinn sem til þess dugar, eöa höfuðíð. hans líkar og þeir eru fáir. Þaö verða frá þrjú til fimm þúsund manns milli Macleod og Kuskinook í vetur. Við megum ekki Iáta þá vera hirðislausa. Eg c-_•___ c .. , . , . . * 0 Keyndu einu sinm enn, Scotty ; þu þarft þess með. En við eigum nú ekki langt ófariö.” Veiki maðurinn reyndi enn einu sinni aö kingja í kringum mitt hús? Veiztu nokkuö hvað aö honum gengur ?” “Má það ekki einu gilda, hvaö að honum geng- ur?” sagði Tommy reiðulega. “Það tæki því að sitja upp sunnudagsandlit þó að maöur tali viö sauðaþjóf! Þú hefir sogið út úr mér hvem skilding, en þaö skal nú ekki verða framvegis! Hvert á eg þá að fara meö manninn?” spurði Tommy og snéri sér aö þeim sem hjá stóöu. “Þiö látið hann þó ekki deyja úti 4 göt- unni.” berhöföaöur, og alla leiö til skrifstofu sinnar. Fán | minútum seinna kom hann aftur með áhalda tösku j sína og tvær tómar flöskur. "Eg er hræddur um að þetta sé um seinan, en við skulum gert okkar bezta. Fáðu heitt vatn á báðar flöskurnar.” “Hvað er að?” kallaði Shorty með ákafa. “Flýttu þér!” Rödd Iækn:sins var svo skörp og alvarleg að áður en Shorty vissi af, var hann kominn niður í miöjan stiga með báðar flöskurnar. Læknir- irinn vann með lipurð og leikni það sem gera þurft’. “Það er gott, Shorty. Haltu nú á ljc>sinu. Nei, það er vist mörgum klukkustundum og jafnvel dög- Á meðan þessu fór fram haföi Shorty hlaupiö inn um of seint ’> vi8 skulum samt reyna. Hann veröur og fundið læknirinn inni í litlu herbcrgi, sem var á ' bak við veitingasalinn í “Frank” kránni. Hann sat þar við litið borö, ásamt sex eða átta öðrum; þeir j sjna,‘ “Þetta ætti að duga. En hver v»r svo vitlaus voru sokknir niöur í peningaspil. Andspænis honum; aö senda svona veikan manp i slíku veöri alla þes^a sat “Mexico”. Þaö skein út úr hcnum aö hann var.lri®? Shorty, láttu kúskính ekki fara án þess að tala I við mig. Láttu hann koma inn til mín innan klukku- I sturtdar.” Shorty snéri sér við og ætlaði að fara. fá eitthvað sem styrkir hjartað. Veslingurinn, hann getur engu kingt. _Við verðum þá að gefa hon- um það svona.” Læknirinn Jylti aftur handsprautti sína. “Guð sé oss næstur! Svo að þú getur alls ekki rent niður. Þetta er ]ió sannarlega góöur drykkur! hefi skrifað Faliey; hann er aðal umsjónarmaður á Crow’s Nest brautinni. Hann er ekki beinlínis óvin- veittur okkur; en hann álítur samt, að þeim komi /ofurlitlum dropa og nú tókst honum það. Hann útfarinn spilamaðuh. Hann hafði svart yfirskegg og svört, tindrandi augu. í níu klukkutíma hafði lækn- irinn setið hreyfingarlaus við boröið og spilað viö hvem. sem aö kom og vildi leggja viö f jármuni sina. Siðasta klukkutimann haföi hann unniö mikiö. Hann hafði stóran bunka af nýjum bankaseölum, sem Montreal bankinn haföi gefið út. Þeir höíöu ekki stanzað nema örlitla stund í höndum jánrbrautarr manna, þangað til þeir komust í hendur læknisins. Við vinstri hönd hans stóð vatnsglas meö vatni í; hann dreypti í það einstöku sinnum. Það var eins og dauðablær hvíldi yfir andliti hans; það var lit- laust og tilfinningarlaust. En i dökku, djúpu augun- um glóði gróöafíknin. Herbergiö var troöfult af mönnum. Þeir horföu meö fíknblöndnum ákafa á leikinn og biðu þess, aö þeim gæfist færi á að taka þátt i honum sjálfum. “Við þurfum að tala viö læknirinn,” hrópaði “Bíddu viö. Veiztu hvaö sjúklingurinn heitir?” Lögberqs-sögur FÁST G E F I N S MEÐ ÞVl AÐ GERAST KAUPANDI AÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI Vinna fyrir 60 menn Soxtla inanns fjota fengiS afcgang afc læra rnkaraifcn undir eins. TU þess aC verfca fullnuma þarf aC eins 8 vikur. Ahöld ókeypis og kaup borgafc mefcan veriC er að læra. Nem- endur fá staCi aC endufcu nftmi fyrig $16 til $20 á viku. Vér höfum hundr- ufc af stöCum þar sem þér getiC byrj- afc ft eigin reikning. Eftlrspurn efttar rökuruni er íofinlega niikll. Skrifiif eftir ókeypis lista efca komiC ef þér eigiC hægt mefc. Til þess aC verCtt gófcir rakarar verCiö þér aC skrifast út frá Alþjóða rakarnfólaglnu. Internationnl Bnrlier College Alexander Ave. Pyrstu dyr vestan viö Main St., Winnipeg. GOÐUR ÁRANGUR AF HVERRI KÖNNU AF ENAMEL fURNITURE t •». ♦ • t ■••f • 1 % OVERLAND r . 1 r ? • 1 it Arlegar Jóla- Ferðir Kjósa má um leiðir Fimm mánaða farbréf NIBURSETT FARGJCLD AUSTUR HAFNA í sambandi við farmiða til Gamla landsirs OAGIEGA—No». I. til Des. 31. Nákvaemar upplýsingpr ge'nar þeim sem æskja þess af öllum Can- adian Northern agentum eða R. C^EELNl/\fí, Cen. Passenger Ageni WINNIPEC Ekki aðeirs jafnf cð- ur þeim bezta heldur BETRI í öllum verzlunum E. L. Drewry, Ltd. • WINNIPEG LAND til leigu eöa sölu nálægt Yarbo, Sask., 320 ekrur, með húsum og öllu tilheyrandi. Upplýsingar gef- ur S. Sigurjónsson, 089 Agnes stræti, Winnipeg.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.