Lögberg - 19.11.1914, Page 8

Lögberg - 19.11.1914, Page 8
i l.u»ÍKKK<i. I'l ,\m HAiíl.W 19. NÓVEMBEK 1914 Þegar þú ert í Rómaborg, verð- urðu að breyta eins og Rómverji Og þegar þ>ú ert búsettur í Vesturlandinu þá verÖur J>ú að haga þér eftir fjöldanum. DREKTU BLUE MBBON iTEA Þá færðu bezta te sem hægt er að fá Sendið þessaauíjiysinií ásamt25 centum og þá /áiö þér „BLUE RIBBON CuOK BOOK“ Skrifið nafn os heimili yðar jíreinileta Western Gem Rntu "sort” kol, sem þér haflð ■okkurn tíma notað. f'q-ætu kol eru dafrlepa Söntuð 1 fðnl og 1 hvert sklftl segja kaupendurnir "SendlB oss annað hlass af Westcrn Gens kolum; þaö eru beztu kolin, sera vii hdfum nokkurn tlma fengið.” $8.75 Eg hefi nú nægar byrgCir af “granite” legsteinunum “góöu”, stööugt viö hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú ætla eg aö biöja þá, sem hafa veriö aö biöja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá sér legsteina í sumar, aö finna mig sem fyrst eöa skrifa. Eg ábyrgist aö gjöra eins vel og aðrir, ef ekki betur. Yöar einl. ►eira f>utt hvar sem t>ér dveljiS 1 borgmni. Vér höfum einnig Genuine D. L. and W. Scranton harð kol, Fónið oss tafarlaust. THE WINNIPEG SUPPLY 8 FUEL CO. Limited (’ity Offlee: 275 Donald St. Phone: Main 3306. Gen. Office Phone: Garry 2910 A S. Bardal. Herra Magnús Markússon skrapp vestur til Saskatchewan fyrir j helgina, til Leslie, Wynyard og Kandahar, í sinum erindagerðum. Ur bænum Mr. H. Hermann fór vestur til Saskatchewan um helgina, í er- indagerðum fyrir Lögberg og eru vinir blaösins beönir aö gera góða hana ferö. A föstudaginn var kólnaöi í veöri og geröi snjófall mikiö víða um vesturland, svo aö lestum seinkaöi. A sunnudaginn var kalt veöur og næsta dag á eftir, bæöi hér og annars staöar, sumstaöar alt að 20 stigum. 1 Winnipeg varö kuldinn s stig fyrir neöan frostpunkt. Mrs. Helgi Pálsson frá Morden, Man., var hér stödd i fyrri viku. Stúkan “Isafold” heldur fund aö 921 Banning St., fimtudags- kveldiö þann 19. þ. m. Frá bókasafni borgarinnar voru lánaðar 60,700 bækur i mánuöin- um sem kið, meir en þriðjungi fleiri heldur en nokkra sinni áö- ur. Herra Árni Sveinsson í Arg>'le, var staddur hér í borg, á snöggri ferö, fyrir helgina, og lagði vænan skerf i þjóöræknis sjóö fyrir sjálfan sig og son sfnn. Á sunnudaginn vom gefin sam- an í hjónaband þau Miss Kirstín Hermann, kenslukona hér i borg og Mr. J. K. Ólafson, bóndi aö Grund, N. D. Hjónavígsluna framkvæmdi séra K. K. Ólafsson aö heimili foreldra brúöarinnar, 695 Home stræti. Brúðurin hefir átt heima hér um allmörg ár og tekið góöan þátt í félagsmálum, einkum innan Fysta lút. safnaöar. Brúðguminn er bróöir séra Krist- ins. Vér árnum brúöhjónunum allra heilla. Ung stúlka, er frá Islandi kom á þessu ári, óskar eftir vist á póöu íslenzku heimili hér í bæ. Upplýs- ingar hjá Mrs. S. Sigurjónsson, 689 Agnes St. Aö baðhúsum borgarinnar var aösóknin' í mánuðinum sem leiö álíka og vant er um þetta leyti. Þangað sóttu 2733 manneskjur, þaraf 587 karlmenn. Nýja baö- húsið1, sem verið er að byggja i Cornish Park viö Maxyland brú, á að verða tilbúið 15. janúar og kostar yfir 18 þúsund dali. Miss Maria Hermann kom til borgar á föstudaginn til að vera viðstödd giftingu systur sinnar. Miss Hermann fór aftur á sunnu- daginn til Dauphin, þarsem hún veitir hjúkrunar störfum forstöðu á spitala þess bæjar. A heimili tengdasonar sins, Agústs Magnússoar að Otto, Man., lézt öldungurinn Jóhann Straum- fjörð 11. þ. m. Banamein hans var lungnabólga. Jaröarförin fór fram þann 14. s. m. Hins látna verður væntanlega minst nánar síöarmeir. Samkoman t Skjaldborg. Samkv'æmt því, sem áðúr var aug- lýst, ætlar djáknanefnd Skjaldborgar- safnaðar að halda skemtisamkomu næsta þriðjudagskv. þann 24. þ.m. Prógramið er mjög vel undir búið og verður með afbrigðum, bæði að skemtun og fróðleik, og er sem fylgir: 1. Ávarp forseta: séra Rúnólfur Marteinsson. 2. Piano spil: Miss Maria Magn- ússon. 3. Frumsamið kvæði: Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. 4. Einsöngur: Miss Martha And- erson. 5. Ræða: Séra H. Leó. 6. Piano og organ samspil: Miss Sigr. Fredrickson og Mr. Brynjólfur Þorláksson. 7. Fjórraddaður söngur: Miss E. Mr. Taylor* sém unniö hefir fyrir Cólumbia Press félagið prentsmiðju þess, leit inn einn daginn. Var hann kominn vestan frá Calgary, á leið til stríðsins, } því liði sem næst veröur sent héð- an til vigvallar. Hann fór frá góðri stöðu í Regina, en vildi ekki verða eftir, er margir félagar hans tóku bvssu og sverð og bjuggust til hólmgöngu við þýzkarann. Mrs. H. H. Sveinsson og Mrs. Nordal, Brú P. O., hafa safnaö $23 í Red Cross sjóð og afhent Red Cross féaginu þaö, einn g safnað $10 í Patriotic sjóðinn og sent féhirði íslenzku nefndarinnar í Wpg. Þessar gjafir voru af- hentar í nafni kvenfélags fríkirkju- safnaðar í Argyle. Á fjölmennum fundi MÍþódis a var það samþykt, aö Wesley College tæki aftur til aö kenna “Arts”, tungumál og aðrar náms- greinir, sem skólinn hafði hætt aö kenna, jiegar háskóli fylkisins. tók að sér kenslu þeirra. SKEMTISAMKOMA verður Kaldin í Tjaldbúðarkirkju 23. Nóv. ' Til styrktar ungum manni sem slasaðist Forseti....... ... Organ Solo....... Vocal Solo....... Violin Solo...... Vocal Duet......... Vocal Solo......... Violin Solo....... Quartette ........ Piano Solo........ PRÓGRAM: ....-----------Rev. F. J. Bergmann .................... Mr. Jónas Pálsson .......................Mrs. Dalman .................. Miss Clara Oddson ...........Mr. og Mrs. Alex Johnson _________________Mr. H. Thórólfsson ....................... Mr. Árnason ___Albert, Olson, S. Bardal, P. Bardal ................. Miss L. Halldórsson INNGANGUR 25c. BYRJAR Kl. 8.30 íslenzkur bókbindari E jfik G undirskrifaður leysi af hendi als- konar tegundir af bókbandi. Óska eftir viðskiftum íslendinga fjær og nær. Borga hálfan flutningíkostn- að. Skrifið eftir bókbands verðlista A. HELGASON, Baldur, Manitoba Sjónleikur! Sjónleikur! Æfintýri á Gönguför verður leikið undir umsjcn ÍL.~: stúknanna Skuldar og Heklu Jd 23. cg 21 Kdv. í Goodtemplara húsinu Aðgöngumiðar verða til sölu í búð B. N*elbúfal« nrsf crrr, horni Victor og Sargent Ave., á laugaidagirn 21. þ. m., báða leikdagana og við inngarginn nr.eðan iúm endist. Aðgöngumiðar kosta: Beztu sœti 40c Önnur “ 30 og 20c Talsími: Sh. 2623 Húsbúnaður sem brúkaður er við leikinn er fiá Ffríie!d Concert og Dans verður Haldin undir umsjón Fretnklin TVlgtle Quei~tette að Lundar, Man., Föstudagskveldið 27. Nóvember, 1914 Með Aðstoð C. FREDERICK DALMAN..........'Cello THEODORE ARNASÖN..................Violin S. K. HALL.........................Piano .... * Ný deild tilheyrandi + The King Gtorge + i iailormg Lo. t LOÐFÖT! LOÐFÖT! LOÐFÖT! ♦ gerð upp og endurbætt t * NO ER TlMlNN í $5.00 M $5.00 l 4 Þessi mi8i gildir $5 með piint- 4* T un á lcvenna eða kailroanna T 4 fatnaði eða yfirhöfnum. 4 t T4LSIMI Sh 2823 676 CLLICE AVE.. X The London & New York Tailoring Co. Kvenna og karla skraddarer og loMata salar. Loðlöt sniðin upp, breirtnð etc. Kvenfötum breytt eftir nýj. sta méð. .Föt hreinsuð og preísuð. 842 Sherbrooke St, Tais. Carry 2388 +++♦+♦+♦+++♦+♦+++♦ m W. H. Graham KLÆDSKERL ♦ ♦ Alt verk ábyrgst. Síðasta tízka t i I t- ♦ I í I ♦ í ♦ í ♦ t i i f 4 190 James St. Winnipeg Tals. M. 3076 Dýrtíðar útsala á Tvíbökum og Hagldabrauði Seldar og sendar til allra staða í Canada fyrir niðursett verð um óákveðinn tíma. I 14 punda kössum í 25 punda kössum í 43 punda tunnum Tvíbökur á lOc pundið Hagldabrauð 8c pundið Fínar tvíbökur: I 1 pd. kössum á 15c í 2 pd. kössum á 25c Kökur af ýmsum tegundum, mixed: 38 dús. fyrir $3.00 G. P. Thordarson, US6 Ingersoll St„ WiNNlPEG 1 bréfi til foreldra sinna, dags. í. þ. m., segir Joel Péturson, aö versti óvinurinn, sem þeir í her- búðunum hafi við að fást, sé rign- ingin. Tuttugu mílur verða þeir íélagar að ganga á hverjum degi, *««• ,byr?i: «* ■>*»* ^ P. Pálmason og Mr. B. Helgasoa >ng3r þess 1 milli. 8. Fíólín spi): Mr. Th. Árnason. 9. Ræða: Dr. Jón Stefánsson. Hjálmar Guðmundsson, ættaður 10. Einsöngur: ('óákveðiðj. úr Mýrasýslu, einn af elztu land- 11. Fólíns samspil: Miss Clara nemum í Nýja Islandi, dó x Sel- Oddson og Mr. W. Einarssoa kirk þann 2- okt ,s jnær því g2 Að prógrami enduðu verða bom- * yar jarCsunginn af séra N< ar fram veitmgar.—Djaknamir von- ast til að húsfyllir veröi þetta kveld, því arðurinn af samkomunni á allur s' m að ganga til fátækra á þessum kom- andi vetri. Munið eftir þessari samkomu i veriö hjá þeim hjónum Skjaldborg næsta þriöjudagskveld. I Mrs. Ólafi G. Nordal í Steingrimi Thorlákssyni þann 27. Haföi Hjálmar heitinn ásamt konu sinni, Guönýju Bjamadó'.tur, sem er enn á Hfi og á tíræöis aldri, Mr. rg Selkirk Bezt væri, aö allir yrðu komnir i sæti síðast iiðin 9 ár og notið góörar fyrir kl. 8. j hjúkrunar, bæöi ósjálfhjarga Aögangur aö samkomunni 25c. j um nokkur ár fyrir elli sakir. PIL.TAR, HÉR KK TÆKIFÆRI. $ Piltar, hér er tækifærið.—öllum, $ sem stunda nám við Hemphill’s $ Barbcr Coliege, borgað gott kaup $ í ailan vetur. Elzti rakaraskóll 1 $ Canada. Vér kennum rakaraitSn $ til hitlar & tveim mánutSum. At- $ vinna útveguS atS loknu námi meS $ alt aS $25 kaupi á viku; vér getum $ líka hjálpað yéur til að byrja rak- $ araiðn á eigin spýtur fyrir lága $ borgun mánaðarlega; ótal stöðum $ úr að velja. Feikna eftirspurn $ eftir mönnum með Hemphiils S prófi; varið yður á eftirstælingum; $ komið eða skrifið eftir vorum $ fagra verðlista. Lítið eftir nafn- S inu Hepiphill, áður Moler Barber S College, á horninu á King St. og S Pacific Ave„ Winnipeg, eða 1709 $ Broad Street, Regina, Sask. S OSS VANTAR MENN Oss vantar menn til að læra að I fara með bifreiðar og gas trac- tors og læra það 1 bezta gasvéla- skóla t Canada. Að eins fáar vik- ur til náms. Ahöld ókeypis. Nem- endum vorum er kent til hlítar að fara með og gera við bifreiðar, trucks, gas tractors og alls konar vélar. Vér búum yður undir og hjálpum yður að ná t góðar stöð- ur vlð viðgerðlr, vagnstjórn, um- sjón með vélum, sýningu þeirra og sölu. Sæklð eða skrifið eftir verð- lista vorjm; hann er fallegur og kostar ekkert. Hemphill’s, áður Chlcago . School of Gasoiine Engin- eering, 483% Main Street, Winni- FLUTTUR! Eg hefi flutt verzlun mína að 690 Sargent ave—að eins yfir götuna. Eg hefi nú meira og betra húsrúm og get þar af leiðandi gert meiri og betri verzlun. Þetta eru menn beðnir að athuga. Eg þakka öllum kærlegast fyrir viðskiftin í gömlu búöínni og vona að þau haldi áfram í enn stærri stíl i hinni nýju. Vinsamlegast, B. Arnason, 690 Sargent Ave. Tals. Sh. 1120 WEST WINNIPEG TRANSFER CD. Kol og viður fyrir laegsta veið Annaat um al skonar flutnir.g Þaul- æfðir menn til að flytja Piano etc. PAULSON BROS. eigendur Teranto og Sargeijt Tals. Sþ 1619 Hr. Stefán Guöjohnsen, Einars- sonar, læknis á Vopnafiröi, kom til borgar í vikunni, frá Vancouv- er, þarsem hann hefir dvaliö í síö- astliðin sex ái, og haft atvinnu hjá C. P. R. Stefán er á skemtiför og hyggur til vesturfarar aftur, eftir þriggja mánaða tíma, og hverfa þá aö sínu fyrra starfi. J. Henderson & Co. Eina lal. aklnnavöru búðln í Wlnnipeg Vér kiuptim og venlum mafl Htlr og gaerur og allar aortlr af dfra- akinnum, einnig kaupum vér ull og Ueneca Root og margt fleira. Borgttaa hæata verð. Fljót afgrelflala. BYSSUR »6 SKOTFÆRI Vér höfnm stærstar og fjölbrcytilegastar birgðlr af skotvopnum f Canada. Rifiar vorir eru frá beztn verksmiðjum, svo scm W’lnchester, Martin, Rcming- ton, Savage, Stevens og Ross; ein og tví hleyptar, svo og hraðskota byssur af mörgum tegundum. The Hingston Smith Arms Co., Ltd. MAIN STREET (gegnt City Hall) WTNNIPEG VEGNA AITKINS KOSTNAHAR OG PESS, AÐ LÍTIH ER UM EFNI, HEFIR EDDY FJELAGIÐ ORDID A» HÆKKA TII.TÖLULEGA VERÐ A ELDSPÝTUM OG ÖDRUM VARNINGI. EDDY FJELAGIÐ TRÚIR pVÍ A» ALMENN- INGUR UNI pESSU VEL pEGAR pESS ER GÆTT, A» FJELAGIÐ TEKUR pETTA RA» 1 pVl SKYNI A» HALDA pEIM VÖRUGÆÐUM, SEM EDDY FJELAGIÐ ER FRÆGT FYRIR. Þar sem þú getur fengið gott Hey og Fóður: Símið Garry 5147 Fljét nfgreiðsla í alla paria borgarinnar. Smásölu- deildin opin á iaiigiirdagskveldum þangað til kl. 10 THE ALBERTA HAY SUPPLY CO. 268 Stan ey St., u horni Logan Ave. Winnipeg, Man. ATIIUGASEMD FYRIR BÆNDUR — pað er starfl vor að kaupa liell vagnlilöss af heyt fyrir penlnga út f hönd. Skrifið oss viðvíkjandi því. Palace Fur Manufacturing Co. — Fyr að 313 Donalil Street — Búa til ágætustu loðföt skinnaföt, breyta_og búa til eftir máli ---- ■ ... 269 Notre Dame Avenue CanadianRenovatingCo. jShawS Tals. 8. 1 990 599 Cllice Ave. Kvenna og Karla ÍOt búin til eftir máli. Föt hreinauð, preasuð cg gert við Vérsnlðiim föt upp nýju Bréfspjöld til útlanda verða að sendast fyr en vant er I ár vegna þess póstferðlr eru úr skorðum. Vér höfum til sýnis mikið úrval af jólaspjöldum með mismunandl verðL Komið Inn og litið á birgðir vorar. Enn fremur viljum vér benda yður á vor prýðilegu sýnishorn af lokuðum kveðjuspjöldum, er kosta frá 61.00 tylftln. Látið oss fá pantanir strax, og skulum vér þá geyma spjöldin þar til yður líkar. FRANKWHALEY ílrcðcription Dmggtst Phone Sherbr. 268 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. \ + f ♦ ♦ ♦ i * | 479 Notre Dame Av. •} 4* !•++++ -H»4,++,H,+++'il,++++++ 4« + Stærzta. elzta og + bezt kynta verzlun meö brúkaöa muni í Vestur-Canada. Alskonar fatnaöur keyptur og seldur X Sanngjarnt verö. + Phone Garry 2 6 6 6 X♦+♦+♦+++++++++++++++++++X ♦ i Rakarastofa og Knattleikaborð J. Freid Skraddari og Loðskinnari Látið hann búa til og sníða upp loðföt og utanyfir fatnað handa yður fyrir nið- ursett veið. Föt hreinsuð, pressuð og gerð upp *em ný vœru Vörur sóttar og sendar. 672 Arlington Cor.Sargent Phone G. 2043 BEZTU IÐNSKÓLAR AMERÍKU Einu iðnskólar Amerlku, sem hafa slnar e'lg- ín, sérstöku, ókeypis atvinnu skrifstofur tll þæg- inda fyrir þá, sem eru fullnuma. Harald Osvald Andersen og Seinasta hefti annars árgangs Ágústa Guðmundson, voru gefin Syrpu hefir oss verið sent. I því saman í hjónaband laugardaginn er fjölbreytt innihald, framhald 14. nóv. aö 259 Spence St af séra sögu J. M. Bjamasonar,n okkuö F. J. Bergman. eftir Tolstoy og Bjömson og þar ------------ 1 aö auki margt smávegis, hentugt Hr. Sigsteinn, son Jóhannesar til aB stytta stundir, sumt prentaB Einarssonar í Lögbergs nýlendu, upp úr gömlum bókum eða blöð- kom til bæjar nýlega, til að ganga um. Auglýsing um innihald heft- á búnaðarskóla. Af nemendum isins er prentuð annars staðar i þar eru tíu íslenzkir. 1 blaðinu. Ólafur Hannesson, sonur Jóns Hannessonar í Selkirk og Emma Karlenzig. af þýzkum ættum, voru gefin sanian í hjónaband af sera N. Steingrími Thorlákssyni þann 29. sept. að heimili brúðgumans, 309 Superior Ave., Selkirk. Ungu hjónin eru bú-ett þar í bnæum. Samkoman í Fyrstu lút. kirkju á mánudagskveldiö var fjölsótt. Milli myndasýninganna, er þeir Mr. Bíldfell og Dr. J. Stefánsson skýrðu, snngu þau Mr. Thorólf- son og Miss E. Thorwaldson ein- söngva. A. 8. BAILEY A liorni SnrRent og Young (Johnson Block) óskaö eftir viðskiftum Islendinga X++++4.+4-++++++ ♦+♦+♦♦♦+♦ +4-X Scandinavian Renovators&Tailors hreinsa, pressa og gera við föt. ÞauIselÖir menn, Föt send og þeim skilað. $5X0 sparnaður að panta alfatr að hjá oss. Alls- ' konar kvenfatnaður. Si ið og verkábyrgst M. JORGENSEN, 398 Logan Ave. Tals. G, 3196 WINNIPEQ, MAN. KENNARA vantar með þriðja stigs prófskírteini, í hinu nýja New Scot- land skólahéraði No.17'20. Kenslan byrjar 4. Jan. 1915. Umsóknir send- ist fyrír 1. Des. þ.á., og sé æfing og kaup tiltekið, til Wm. McLeod, Sec,- Treas, Bayton P.O., Maa Til leigu út á landi hús og nægur eldiviður fyrir litla Jióknun. Upp- lýsingar gefnar að 674 Alverstone St„ eða Phone: G. 4161. Framherbergi í Block með að- gangi að matstofu og eldhúsi er til leigu fyrir lágt verö. Ná’ægt strætisvagni, á gnðum stað í vest- urbænum. Ritstjóri vísar á. Umboðsmenn Lögbergs. J. A. Vopni, Vlarlington, Maa. Jón Jónsson, Svojd, N. D. Ólafur Einarsson, Milton, N. D. K. S. Askdal, Minneota, Mina J. S. Wíum, Upham, N. D. .J. S. Bergmann, Garðar, N. D. G. V. Leifur, Pemhina. Jón Pétursson, Gimli, Man. S. S. Anderson, Candahar, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. A. A. Johnson, Mozart, Sask. Svb. Loptson, Churchbridge, Sasb. Paul Bjarnason, Wynyard, Sask. J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask Jónas Samson, Kristnes, Sask. C. Paulson, Tantallon, Sask. Olgeir Friðriksson, Glenboro, Maa Albert Oliver, Bru P. O., Man. Chr. Benediktsson, Baldur, Mau. Ragnar Smith, Brandon, Man. D. Valdimarsson, Wild Oak, Maa Jóhann Sigfússon, Selkirk, Man. S. Einarsson, Lundar, Man. Kristján Pétursson, Siglunes, Maa Oliver Johnson, Winnipegosis, M. A. J. Skagfeld, Hove, Man. O. Sigurðsson, Burnt Lake, Alta. Sig. Mýrdal, Victoria, B. C. Th. Simonarson, Blaine, Wash.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.