Lögberg - 26.11.1914, Side 2

Lögberg - 26.11.1914, Side 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. NÓVEMBER 1914 Hálffiðraður fer hann — fleygur kemur hann aftur. Látið taka góða mynd af honum áður en hann fer út í víða veröld— áður en aldurinn hefir rist rúnir sínar á andlit hans og máð af honum æsku- blæim. Ef þér finnið ljós- myndarann í clag þá verð- ur yður hughægra á eftir. í>að er ljósmywdari í borg yðar *<> ,fcS 490 IVIain St. um farast þannig orB: “Framfar- imar eru ótrúlega mik'ar. s o m'klar aö eg er alveg forviða.” Mér viröist aS þessi athugasemd S. J. vera í mesta máta villand', bæði hvaS viBvíkur Islendingum í þessu landi, og jafnframt viö- víkjandi framförunum á Is'and1. í hverju eru þau fólgin, þessi höpp, sem hann talar um, atS þess- ir fáu ísiendingar sem hafi kom- ist í dálítil efni, hafi lent í? Flest- Austur í blámóðu fjalla. Ferðasaga ettir Aðalstein Kristjánsson VII. Þegar komiS er ofan af fjall- inu, er fariö eftir tungu ailbrelðri, sem mjókkar þegar niöur eftir henni dregur; eru djúp klettag l á báftar hliðar og lækir allstórir í báöum, falla þeir saman þar sem tungan endar, og heitir þá H/itá ('var mér sagtj. í‘að sem' þarf atS athuga, áSur tilraun er gerð til þess að komast niður i austurdal- inn, er að finna ]>essa tungu, þ.í annars getur maður lent í torfær- um — og “tröllahöndum”. Er þar orti'ð allmikið undirlendi, þar sem maStir kemur niður í dalinn, lítið hinumegin jökiilkvíslarinnar. Er það austari Jökulsár kvísl, sem rennur þar eftir dalnum; mynda þær jökulkvis'ar og Norðurá, Héraðsvötnin, með mörgum fleiri þverám. Það er afar langur veg- ur fri Hvítá og niður að Ábæ. Er sagt að 24 bæir hafi verið í Ábæ- ar kirkjusókn, en nú eru 4 eftir. Við fórum að Merkigili um kveh'ið, og fengum þar l>eztu við- tökur. Hjónin þar eru mjög vel þekt merkishjón, Egi'l Steingríms- son og Sigurbjörg Jónatan dóttir; hafa þau búið á Merkigili nærri 40 ár. Hann er á áttræðis aldri, en hún er komin yfir áttrætt; bæði sérstaklega ungleg eiur aldri. Merkigil hefir mjög mikið land, er það afgirt með vatnsföllum og klettagilium 'öllu megin. Það glevma víst fáir Merkigils-gilinu, sem einu sinni hafa farið yfir það. Engar af þeim ám eru brú- aðar, svo þegar flóð kemur, þá eru viggirðingar náttúrunnar óvinn- andi og ófærar öllu megin, öllum nema fuglum loftsins. Héldum við nú ofan Skagafjörð. og komttm að fTlfstöðum. Þar býr ekkja frænda míns Sigurðar lieitins Hallgrimssonar. Þaðan fórum við að Flugumýri til föð- urbróður mins, og vorum þar i þrjár nættir. Það væri víst ekki viðe’gandi fyrir mig að fara að telja fram eignir frænda míns. Það er álit mar^ra hehna, að hann muni vera meðal efnuðustu bænda á Norðurlandi og gæti eg vel trúað að sú $koðun tnanna hefði við nokkur rök að styðjast. Fvrir tæpum fjörutíu árum síð- an, þá byrjuðu |>eir bræður, faðir minn he’tinn og Jón, þá l>áð:r ung- lingar, á því að kaupa jarðarpart t öxnadal; vitanléga áttu }>eir þá ekkert nema áhuga og sparsemi, “áre’öanlec:lr.it” í viðsk'ft'im fá.in- ar kindur og liklega sitt trippið hvor. Voreldrar þeirra voru fá- tæk. Faðir ntinn dó ungur ýlið- lega hálf fertugurj, svo þeim gafst ekki tækifæri að vinna sam- an. Jón hefir haldið áfram; ekki heyrði eg þess getið, að honum hefði nokkurn tíma mistekist með fasteignakaup eða annað sem hann hefir ráðist í, og ]>að grunar mig að hann skuldi mjög lítrð eða alls ekkert. Það er fyrir honum, eins og svo mörgum öðrttm, að hann átti ekki kost á að njóta neinnar mentunar á uppvaxrararunum, p > hefir hann sýnt, að það er mögu- legt fyrir bændur að eignast á Is- landi. Það er vitanlega mikill skaði með þá menn, sem komast i góð efni, ef þeir ekki skilja sæmi- lega vel það þjóðfélag, sem þeir lifa með — það þjóðfélag sem þeir eru partur af. Það er skaði fyrir mennina sjálfa; þó er það meiri skaði fyrir þjóðfélagið,' ef þeir eru vandaðir menn, I ættu þeir að vera sjálfkjömir for-^ ingiar í sjálfboðaliði framfaranna. | Þeirra skilningur á þjóðfélaginu þarf því alla þá nákvæmni, sem| foringiar á orustuvelli geta beztr-’ ar aflað, því altaf er erfiðara að| byggja upp en rifa niður — erfið- landi upp í mynnið á Heljardaln- ara að auka kjarkinn og lífsþrótt- um. Það eru tveir eða þrír fjall- inn, heldur en að deyfa —, það er vegir norður úr Kolbeinsdalnum. þýðingar mikið atriði hversu lít.ð Það er allglöggur vegur upp Heljr sem það er, sem barizt er fyiir, ardalinn, og liggur hann lengst af að þekkja þá staði og þau skilyrði, meðfram landsímantun. Við vor- sem eru hentug til sóknar; engu um fjórar klukkustundir á milli síöur er það þýðingar mikið að bæja, frá Skriðulandi að Atlastöð- skilja það ástand, sem gerir vörn um, fremsta bænum í Svarfaðar- og viðstöðu aðeins mögulega. dal. Það er víða mjög fallegt í j Abyrgðin byrjar þegar efnin eru Svarfaðardal, grösugt og björgu- fengin. Þaö halda margir, að þá legt. Það væri gaman að vita, sé tími til þess að hafa náðuga hvaði sá dalur gæti framfleytt ir þeir Islendingar, sem eiea tals- j daga og gera ekki neitt, en það er mörgu fólki, ef haim væn aliur j verðar eignir. eru annaðhvort að svíkjast undan merkjum — það ræktaður eins og bezt mætti verða' bændur eða verzlunarmenn, scm eru rán og gripdeildir ef formenn — vitanlega spyr maður sjálfan hafa stundað þá atvinnu til neita að skifta afla þegar af sjó sig þeirrar spumingar ærið víða, margra ára og í fbstum tilfellum, er komið, það er rán og g ipdeild- þar sem maður ferðast um landið, háð langa og erfiða baráttu fyrir ir að neita að skifta afla við þjóð- þó sérstaklega I Skagafjarðar og því, sem þeir hafa e'g-ast og afl- félagið. Þjóðfélagið á vanalega Eyjafjarðar sýslum. , [ að. Það er vitanlega augljóst, að bæði “skipshlut og land hlut”. Við vorum 7/2 klukkustund frá bérer átt við hina efnaðri Islend- Okkur var mjög vel tekið alstað- Hólum að Völlum í Svarfaða dal, inga í Winnipeg, og þá aðra sem ar þar sem við komum í Skaga- vorum þar um nóttina, er þar | stundað hafa fasteigna sölu og firði; þar eru víða góðar jarðir, prestur Stefán Kristinsson, en húsa bygeingar þar, og í bæjum enda margir bændur þar allvel efn- við hittum svo illa á aö hann var annarsstaðar. Það petur vitan'ega aðir, en verzlun talin lremur óhag-j ekki heima. Hafði eg verið hon- fljótt á að líta komið þann:g fyrir kvæm, pöntunarfélcg ekki á eins l1im málkunnugur á Akureyri fyrir j siónir, að sumir þeirra manna hafi föstum grundvelli eins og í Eyja- mörgum árum; var hann þá kenn-1 orðið fyrir höopum, en við nánari f jarðar og Þingeyjarsýslum. Eg ari þar við bamaskólann. | athugun mun útkoman og reynsl- hafði mjög mikla ánægju af að Þegar við komum niður á Há- an sýna. að því sem næst undan- koma að Frostastöðum. Þar býr mundarstaða háls, næsta dag, þá tekningarlaust hafa þessir íslend- vorum við búin að fara í kringum ingar af’aö þess sem þeir hafa, Eyjafjarðar sýslu eða því sem með langri baráttu og miklum erf- næst, með því við komum vestan- iðleikum. Hitt er alkunnugt hér fyrir land til Akureyrar svo við fyrir vestan að það eru margir , . sáum þi inn á Siglufjörð og Ól- j sem stundað hafa aðrar a vnnu- o.Prar?kLgUTTlyn he dUm V!8T,?fan afsfjörð; verð eg líklega að ferð- greinar, og em vel stæðir og sum- SkagaljoriS og upp að^ Ho.um, ast þangað landveg þegar eg fer ir sterkefnaðir eftir islenzkum mælikvarða. Það er mín einlæg sannfæring, Magnús Gislaíon, mikill fram- kvæmdarmaður, bæði í jarðabót- um og húsabyggingum. A Hólum t Hjaltadal. vorum þar um nóttina hjá Sigurði skólastjóra. Það er mjög ánægjulegt að sjá heim að Hólum. Byg3ingamar standa hátt, eins og tæ árnafnið bendir til, er nú hver steinst^ypu byggingin að rísa þar upp eftir aðra, og mjög myndarlega frá þeim gengið. Gróðrarstöðin þar er nú komin í mjög gott horf. Um gróðrarstöð heim næst. Fréttaburður að vestan. að Vestur-Islendingar geti marg- Það eru gefin út tvövikublöðá víslega gert gagn heima á Islandi, Akureyri, “Norðurl.” og “Norðri”, | “með tið og tima”. Vitanleea þurfa er Jón Stefánsson ritstj. að því fyr báðir málspartar ýAustur- og talda, en Bjöm Jónsson því síöara.1 Vestur-Islendingar) að gera alt I “Norðurlandi” frá 27. júlí sem í þeirra valdi stendur til þess kom “Dagbókarbrot á ferðalagi” að -fyrirbvggia a'Ian mnskilni g. eftir ritstj., og var þar samtal við Það er í mesta máta villandi að . Vestur-Islending, Svein Jónsson. hér í Ameríku verili menn stór- ina fórust skolastjoranum þanmg þgppj þann mann ekkert, en rikir því sem næst fyrirhafnarlaust orð: Hún hefir verið g:rt með minnjst þess hér, því mér fundust j á mjög stuttum tima. TVaö er jafn vandaðn girðmgu og er ræktuð á athugasemdir S. J. fremur ósann-! villandi, þegar sagt er um efna- ymsa vegu. I henm eru ræktaðar g-jarnarj) en “Norðurland” er ek i bændur heima á íslandi, sem hafa flestar matjurtir, sem þrifist geto sent tjj Vestur-ís'enzku blaðanna, barist með öllum þ;:m viljakra ti her a landi. - Siðast lxðið svo þeirn gafst ekki kostur 4 ag og fyrirhyggju, sem þeir áttu yfir haust fengust ur groðrarstöðinni sja “Dagbókarbrot” ritstj. S. J. í að raí5a- til þess að verða efnalega 30 tunnur al jarðeplum, 50 tunn- segir megai annars: ! sjálfstæðir. Það er með öllu ur af gulrófum og 50 tunnur af hægt væri að fá “’and” á rangur skilningur að það sé ein- toðurrofum. Vorxð 1912 var sáð fsiandi> eins og vi8 Vestur-Islend- bver dularfu'l og óítreiknail g td 20 trjategunt a. Flestar teg- ingar konum þag, meg þolanlegum lukka, sem ræður úrsl'tum. Það , un! !!7la!"...^?.mu upp’ svonúer til kjorum> er eg þess tuiiviss að þarf ekki mikla fka p kygni til j m-.kill fjoldi af ungum trjaplont-, fjöldi isienzkra bænda vestan hafs l>ess að sjá að einn bóndi hefir um. >a hafa venð ræktaðar yms-j mundi flytja heim og er en?inn brennandi áhuga, fyrirhyggju og ar matjurttr, svo sem blomkal, efj á þvi> aC slikt væri stórgróði | framsýni fyrir sönnum sve tafram- grænkal. salad, kjorvei, persdle, fyrir þjóðina. Alþingi ætti að förum, en annar glottir eins og í spinat, hreðkur, rauðbitur, rabar-, húa til log sem heföi einhver þau draumi, áhugalaust og trúlaust á ,a!‘ ?' , , . ! ákvæði, er geri það að verkum, að rnátt sinn og meginn, klórar sér í llolaskoh var stofnaður a‘ enginn sæi sér hag í, að hafa meira höfðinu ráðaleysis'ega og seg;r Skagfirðingum 1882, kostuðu þeir [and tíI umráða en hann gæti/hag.j “að það sé nú *eins og vant sé hann einir fyrsta anð. Að því sér ag fujiU-” ; lukkan hans”.----------Það er vit- liðnu bættnst Húnvetningar við. j Einkennilega rússnesk tillaga anlega ekki öllum gefið að hará En 1889 sameinuðu Eyfirðingar. frá yestur-lshnding. Það _er, jafnmikla fyrirhyggju og útha’d, og Þmgeyingar sig ynð hinar sýsl-j vitan]ega mjög ánægjulegt ’að en seint munu þeir eiginleikar urnar um skolahaldið. Var hann heyra að> að vestur-íslenzkir bænd-, þroskast hjá þeim, sem trúa því að amtssko.i f 20 ar ur mundu f]ytja heim } stórhóp- einn se skapaður fyrir auö og ,,887—1902., starfaði skólinn um ef hægt væri aC fá jand he ma j ábyrgð, en annar fyrir fátækt, svo þannig, að buið a skolajorð nm með þoianiegum kjörum!! Hvað Það sé ekki til neins að sakast um var eign skolans og rekið fyr.r meinar nulðurinn með þolanlegum M sem sé fyrir fram ákveð ð. hans reikn ng; yar skólastjorinn | kjörum ? Á hann von á að stjórn. ,a n ramt nistjori. Ánð 1902 var jn á Js]andi kaupi bændaeignir og skolanum breytt 1 svipað form og skifti ])eim upp j heimiiisrétta:-- algengast er a bunaðar skólum á kind> eða er þaC fyrirstaðan að Norðurlondum , seinni txð. Frum- 1)ændur flytji heim héðan> að ekki kvæði að þvi átti Páll heitinn sé hægt að fá jarðir með Vægi’m er fór tneð það upp á eig n ábyrgð, hvar j heiminum sem væri, að !‘! ''F'!!!’!.ma.t!! 'trJa Þ endur- semja iog sem gerðu það að verk- ,(>ta a iori mm; ’ter fx,ttl mjög um að ^cngrinn sœi sér hag í því að yænt um að sja það, að partur af hafa meira lanrJ en hann tí n3t. hmm afarstoru stemsteypuhlöðu ag ag fullu þegar j byrjun. pk \ar u uinn jrir sur íeysge ð og kemur þessi kafli síðar í samtal- er vonandi að bændur veiti þe m jnu um Vestur-lslendinga: “Fjö di t.lraunum eft.rtekt Það er stort manna 1>erst við að komast af og spursma!, hvort nokkrar aðrar hl- hafa ty hnifs eða skeiðar> sem raunir sem nu eru Jæktar. hafl , kaIlað er en verður að vinna d ser folgna mogulexka fynr þyð- n->u að heita Það er ^ .ngarmexn umbtctur. Fellxs hætt- ótrúl að islenzkur bóndi> an mund. yerða þv. sem nær al- ^ bújnn er að vera ár hér gjor'ega fallxn burt ur bunaðar f rir vestan fjnnur köllim hj4 ^ sogu íslands, ef surheysgerð getx að ]>era svona r tréuir hdm hepnast; grasspretta verðuxi offt- ti, Islands. Það er alkunmigt, aö ast sætnileg, það erx, oþurkar sem ]>eir sem hafa heilsu ldta sér valda þvx að svo erf.tt verður fyr-1 eftir atvinnu fara t með ,r bætxdur að afla heyanna. | verkaiaun sin _ aUir sI’kir geta fljótlega eignast hér dálítið, og fá Öldungar á vígvelli. Ef nokkuð væri hæft í því að gamlir menn gætu eaki staðið yngri mönnum á sporði í hirmi hraðfæygu hringiðu lífsins, þá mætti ætia, að vandasömustu verk- in á vígvellintim, því að óvíða munu straumarnir ve.a hraðari en einmitt þar, væru eingöngu ætluð ungum mönnum, sem eru í blóma lífsins. Það kann því að þykja furðu gegna, að æðstu stjómendur fylkinganna sem nú eru að berjast, em flestir gamlir menn og grá- hærðir. Þjóðverjar að minsta kosti hafa litla ásiæðu t.l að va.i- treysta herforingjum þótt gamár séu. William I. sem var yfirfor- ingi þeirra 1870, var þá 73 ára gamall, og Moltke, einn af herfor- ingjum, var 70 ára. ökömmu eft.r að ófriðnum laust upp, sagði Bismarck um hann: “Það er langt síðan Moltke hef- ir litið jafn vel út og hann gerir núna. Það er stríð nu að þakka; það á við hann. Eg man það, að þegar heitasí var á milli okkar og Spánverja, þá sýndist hann yngj- ast um tíu ár. Þegar sú deila var jöfnuð, varð hann ellilegur og hrumur. Nú þegar Frakkar ygla sig, verður hann aftur ungur.” | Það kann að virðast ayrt spaug að senda 200,000 manns lönga fyrir tímann í gröfina til þess að yngja upp gamlan fausk, og verst að æskusvipur hans skyldi hverfa, um leið og kúlumar hætta að þjóta. En fimm ártim se'nna mundi hann haía verið tilbúinn að berjast og reyna að leggja helm- ingi hærri stríðsskatt á Frakka en í fyrra skiftið. Það virðist því fjarstæða að halda því fram, að Vilhjálmur III. sé of gamall til að standa í ófriði; hann er ekki nema hálf sextugur. Styrjaldir nú á tímum eru einmitt þannig háðar, að rnenn sem komnir eru til ára, geta fremur stjórnað þeim en nokkru sinni fyr. Fo. ngjarnir þurfa ekki sjálfir að standa t broddi fylkinga, þurfa jafnvel ekki að koma á hestbak. Ef þeir á annað borð þurfa að fara um v:g- I völlinn, þá geta þeir farið það i bifreið. En þeir korra þar sjald- an. Þeir stýra atlögum eftir j landabréfum og fréttum. Líkam- legt atgerfi er því ekki eins nauð-1 | sén egt og áður var. Mest er komið un ir skarpri dómgreind og staðföstu og óbilandi viljaþreki. Þessir aldurhnignu menn muniu aö vísu verða illa settir, ef gegn þeim risi Alexander eða Napo- leon. En það eru litlar líkur til að slíkir menn komi fram á sjónar- sviðið. Styrjaldir eru tiltölulega orðnar strjálar, svo að þótt menn á unga aldri vinni til æöstu met- orða, þá eru þeir orðnir aldur-1 hn gnir þegar næsta strið ber að. Flestir eru því a.durhnignir þegar þeir fá að beita kænsku sinni og dugnaði í herforingja töðu. — Það er meir en litið villandi að tala um þýzku “hervélina”, í þeira skilningi sem oft hefir verið gert. Auðvitað leggja þeir m.kla áherzlu á aga og reglusemi, og þeir lítils- virða ekki aómgreind og framtaks- semi hvers einstakiings fyrir það. Þýzk.r herforingjar hlýða fy.ir- skipunum, en þeir bíða ekki alt af eftir þeim. Þess vegna unnu þeir margar orustur áður en við var búist í ófriðnum árið 1870. STOFNSETT 1882 LÖGGILT 1914 D. D. WOOD & SONS, ---------LIMITED--------- verzla með beztu tegund af = K O L U M = Antracite og Bituminous. Flutt heim til yðar hvar sem er í bænum. Vér æskjum verzlunar yðar, SKRIFSTOFA: 904 Ross Avenue horni Arlington TALSÍMI: Garry 2620 Private Exchange RAFMAGNS KNUÐAR QASOLINE OO KERGS.NE Vorum vélum er hœgP að koma & stað, þær eru bezt gerðar allra sem nokkurs staðar t&st 2 H. P Gasoline vél.........$48.50] f.o.b. Winipeg eða Toronto, Stærri éla prs gefinn eftir fyrirspurn. pessi fóðurkvörn malar 10 til 30 bush. á klukkustund. parf 2 til 3 H. P. I VerS.........................$16.00 f.o.b. Winnipeg eða Toronto. Skrifið eftir Catalogue, er sýnlr og segir til stórra birgða af allskonar vélum og verðs þeirra. IIENRV RUSTAD 108 Carlton Building. - - Winnipeg, Manitoba. Nýtt Skraddara Verkstœði. Vér höfum nýlega opnað nýtt skraddara verkstæði að 677 Sargent Avenue :*og bjóðum íslenzku fólki að koma og líta inn til okkar. Vér búum til kvenna og karla búninga eftir pöntun. i.átið o»s gera við og sniða pp loðfö in yðar. Hreinsum, pressum, litum og gerum við föt. The Sargent Tailors, Ritstj. “NorSurlands” lofaðist til að endurprenta hina fróðlegu grein eftir herra Stíg Thorvads- Karolíaa Ragnheiðir Magnúsdóttir Fædd 18. apríl 1899. Dáin 30. október 1914. Þann 30. f. m. varð hörmulegt slys, þegar skólabömin voru á heimleið frá Holly Wood skóta, skamt norður héðan. Einn dreng- urinn hélt á hlaðnri byssu, skot ð fór úr byssunni, fyrir því varð stúlka, ein af skólabömunum, og Til að fá góð Kol Við þá símið Sherbr. 1310 eða komlð belna leið til Green & Jackson 1 horni Ellice Ave og Agnes St Um klæðnað. munu þau dæmi, jafnvel með , , , familtur með mörgum bðmum, son, sem ut kom , Logb. Um sem hingað koma all lausar, að meðferð a surhey, , og hvemig þær jjgj skort tii ,engdar> e£ mg. lagað væn hentugast að byggja jn sfys eða heiisuieysi ber að hönd- | beið þegar bana. Bæði vom böm ynr ]>ær t lraunir. | um. Samtalið heldur áfram: þessi íslenzk. Það er ánægjulegt fyrir Skag-I “C>g mér hefir þótt mjög leiðin- Stúlkan sem fvrir skotinu varð firðinga að hafa orðið með þeim legt að verða ^ var hér heima ’ V ’ allra tyrstu að gangast fyrir því að hugmyndir ]anda minna um Karólína Ragnheiður, á ^ 16. að búnaðarskóli væri stofnaður á! ástand ð vestra eru að mestu mið- ári; fædd l8’ apnl i899- dóttir íslandi. Nú er sá skóli kominn aðar við þessa fáu ein taklinga, j hjónanna, Magnúsar Kaprasíus- sem hafa “lent” í einbverri hepni og Guðnýjar Jónsdóttur, sem eru svo þe’m hefir græðst dálítið fé. búandi hjón hér í Big Point bygð, — — Þið getið sjálfir séö að þ^j ættuð ár Borgarfirði suður. regluleg velliðan er ekkt almern, á því hve fáir koma aftur að sjá svo langt á veg og á svo fastan grundvöll, að hann ætti að geta í nálægri framtíð' gert mikið meira gagn. haft mikið víðtækari áh if, en hann hefir gert til þessa tíma. Hin látna meyja var fríð sýn- Reyndar hafði eg gert mér von um fs]and. Alla langar til þess sem um> vel greind, góð og hugljúf og nX f «iríítn » « Clrn rrn C « « nnn f .(< . ... . «• r 4« w • 4 • I 1 f ' 1 ' . að sjá víðar í Skagafirði matjurt- argarða og tilraunir með trjáp’önb- ur, en það kemur vi’anlega smátt og smátt með tíð og tíma. Frá Hólum héldum við upp í Ko’beinsdal, komum að Skriðu- landi, sem er fremsti bær að vest- anverðu; voru tveir bæjir þar fyr- ir framan til skamms tíma, Bjama- staðir og Bjarnastaðasel, nú eru þeir báðir í eyði. Þaö er hér um bil klukkuttma ferð frá Skriðu farið hafa fullorðnir eða ungling- vel gefin í hvívetna, ar vestur, en hvað margir eru þeir Harmur foreldra og systkina af öllum fjöldanum, sem geta lát- hinnar latnu er að vonum mjög ið það eftir sér?” Ritstj. “Norð- sár urlands: “Eg þykist viss um að, Jarðarförin fór fram þann 3. þér hafið ekki eggjað neinn heima I nóv séra Bjarni Þórarinsson t l vesturfarar?” “Nei. Það jarðsong) i grafreit Big Point hefi eg ekki gert. Mér finst nærri manna því að eg hefði drýgt glæp, ef eg hefði gert það.” Um framfarirnar á Islandi læt- ur ritstjóri “Norðurlands” hon- Jaröarförin var mjög fjölmenn. Wild Oak., Big Point, Man., 10. Nóvember 19x4. Margar ríkiskonur eyða $30,000 í klæðnað á ári, og í New York stærði sig ein af því á dögunum, að hún hefði brúkað $70,000 árið sem leið, til þess að hylja nekt sína. Útaf þessari tilhneiging kvenfólksins til óhófs í klæðnaöi, hefir ofurhugi n(bkkur í Banda- ríkjunum skrifaö og birt ritgerð þess efnis, að ráðlegt væri að taka upp einkennisbúning fyrir kven- fólk, og sé bezt að lögtaka að allir kvenhattar skuli vera eins í la^inu og að lit. Meðal annafs eru þ^tta óbreytt orð hans, en ekki vor: “Sánnleikurinn er sá, að breyting- ar á móðnum er vani og mögnuð móðursýki, auglýsing og móö jun af hálfu hinna ríku á hendur þeim j fátæku, niðurníðsla á kostum hven- fólksins, er hefnir sín sjalf með sívaxandi andlegri afturfór og spilling.” 1 Þessari ádrepu hefir ekki verið tekið þegjandi vitanlega af kven- þjóöarinnar hendi, cg einkanlega virðist uppástungan um aö hafa alla kvenhatta eins, vekja talsverða gremju. Hér er sýnishom af þvi, hvemig einhver sem svarar hinum djarfa höfundi, lýsir höfuðfötum karlþjóðarinnar: “Karlmennimir hafa tvennskonar hatta, kúfta og slétta i kollinn, og eru hvorir íveggja upp fundnir af hinum hyrnda herra neðri bygða, þykist eg viss um, þeir eru ljótir, óþægi-j legir, meiða höfuðið, eru herfang allra vinda og valda kvalræði og háðung þeim tvífættu mannkind-j iMILO Orðið Milo á vindla- kassa gefur v i s 8 u fyrir gæðum. Vandlátir reykinga- menn Kafa ánægju af að reykja Milo. Þeir eru set ir 25 í kassa og eru mjög hentugii til jólagjafa. Til sölu hvar sem vindlareru seldir eða 102 King; Str. Munið eftir nafninu MILO Isabel CleaningS Pressing / Establishment J. W. QUINN, eicandi Kunna manna bezt að fara með Loðskinnaföt * Viðgerðir og breyt- ingar á íatnaði. Garry 1098 88 isabel St. horni McDermot um, sem þola þá möglunarlaust. SHkt er höfuðprýði karlþjóðar- ’nnar. Á kóróna lokkaprúðra höfða að skoröast í áltka herfileg- um stellingum?” Lófalestur KARO Hinn nýi lófalesari EftlrmaCur Cresoentia og lærl. Bvelnn hlns fræga Chelro, fr& Regent St.. lændon. 8 Stobart Block 290 Fortage. F.Main ltlt ViSlAtinn: 2 til S og 7 til 9 Gjahl: $1.00 og $2.00 $1.00 afsláttur á tonni af kolum Le.ið .í.láttarmiðann. Seudið Kann með pöntun yðar. Kynnist CH1N00K Ný reyklaus kol $9.50 tonnið Enginn reykur. Ekkerl s£t bkkert gjall. Ágætt fyrir eldavél r og ofna, einnig fyrir aðrar hitivélar haust og vor. Þetta boð vort stendur til 7. nóv- embei 1914. Pantið sem fyrat. J. G. HARGRAVE & C0., Ltd. 334 MAIN STREET Phone Main 432-431 KIipp ór og sýn meiS pöntun. $1.00 Afsláttur $1.00 Ef þér kaupiS eitt tonn af Chinook kolum á $9.50, (>& gildir þessi mi8i einn dollar, ef elnhver umbofismaður fé- lagslns skrifar undlr hann. J. G. Ilargrave & Co., Ltd. (ónýtur &n undirskriftar.) I

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.