Lögberg - 26.11.1914, Side 3

Lögberg - 26.11.1914, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. NÓVEMBER 1914 3 Á víð ®g dreif. Margir hafa veriö sæmdir jámkross heiðursmerkinu siöan ófriöurinn hófst; en þaS em fáir dagar síían fregnin barst af þeim atburSi, er fyrsti maðurinn hlaut Victoríu krossinn. Fregnin tiarst vestur um haf i sen libréfs formi. Bréfin eru tvö, annaö frá Dobson til konu hans; sá kafli þess bréfs er á þessa leiS: “Þegar þú færS þetta bréf, verð eg búinn aS fá Victoriu krossinn; mér kom þó aldrei til hugar, aö mér mundi hepnast sá heiður. Eg greip tækifæriS aS frelsa félaga minn, þegar þaS gafst og gerSi aB eins skyldu mína. Mér fanst þaS, i rauninni ekkert vera.” Hitt bréfiS er frá Mrs. Mildred Follett. MaSur hennar er foringi þeirrar deildar sem Dobson! er í. BréfiS er til Mrs. Dobson; kafli úr því er svoná: “Þú átt gott. t*ú hefir ástæSu til aS fagna; maSurinn þinn hefir sýnt frábæra hugprýSi. Kafteinn Follett segir frá þessu sem dæmi um hugrekki hans: “Þoka var á mikil og dimt í lofti, svo aS eg sendi þrjá menn svo sem hundraS' skref áfram fram í fylkingarbrjóst, til þess aS vara þá viS árás frá óvinunum. Eftir svo sem klukku- stund létti þokunni skyndilega og óSara var miSaS á þá úr mjög stuttu færi. Einn þeirra féll, ann- ar særSist hættulega, en sá þriSji drógst til baka meS veikum burS- um. Eg var í vandræSum meS aS ná í særSa manninn, svo aS eg spurSi hvort nokkur vildi fara og ná í hann. Kúlumar þutu alt um- hverfis hann, en engin þeirra nam markiS.” Raddir eru famar aS heyrast tun þaS og spádómar aS styrjöldin muni svo herSa hug og hjörtu manna og spilla þeim, aS öll líkn- arstarsemi muni tefjast um 50 ár eSa meira. Þeir sem þessa skoS- anir hafa, ættu aS heyra og lesa fáeinar af þeim sögum, sem brezkir hermenn er á vígvöUunum hafa veriS, hafa aS segja. Fer hér á eftir ein af þessum sögum, ein af tugum og hundruSum, sem gerast á vigvöllunum um þessar mundir: “Stór hópur af særSum mönnum lá í grend viS skotgrafir okkar. Þeir hljóSuSu og vejnuSu átakan- lega; flestir voru aS biSja um vatn. HljóS þeirra voru svo sár og aumkunarleg, aS einn úr liSi voru gat ekki þolaS þau. Hann tindi saman allar vatnsflöskur sem hann gat náS i og kvaSst ætla út. Úti dundi kúlnahríSin eins og þykkasta skæSadrífa, svo aS hver sem hrevfSi sig úr skotgröfunvun var til dauSa dæmdur. Þessi maSur vissi þetta eins vel og viS hinir; en hann lét þaS ekki á sig fá. Hann komst heilu og höl 'nu til mannsins, sem næstur 1á, og gaf honum aS drekka. Þegar hann kom út dundi yfir ný skothríS. Hann skreiS um völlinn á milli hinna særSu, þangaS til hann var kominn um fjórSung mílu frá gröfunum. Þá stóS hann upp og skaust til annars hóps sem lá þar skamt frá og ætlaSi aS halda áfram líknarstarfi sínu. En þaS var hans síSasta. SkothríSin jókst; hann særSist, teygSi upp hendum- ar og féll til jaríar. Seinna var hann hirtur af vell- inum meS þeim særSu; en hann var örendur. Þeir sem af kom- ust og vissu aS hann hafSi fómað lífi sínu fyrir þá, þótti sárt aS sjá á bak honum. Einn þeirra sem var svo særSur, að hann sá aldrei framar sólu síga til jarSar, sagSi þegar hann sá hann liggj- andi örendan, en þó meS bros á brá: “Hann var góShjörtuS hetja. ÞaS er vert aS lifa til aS fá aS sjá annaS eins verk og það sem hann gerSi. Eftir að hafa séS það gildir mig einu hvaS um mig verS- ur.” Og við voram allir á sama máli og hann. Þessi saga, sem hér fer á eftir, sýnir ef til vill betur en mörg hundruSa langir her-rómanar, hve styrjaldir era ranglátar og mann- kyniS er vel innrætt. — Til Ber- línar komu þrjú böm fyrir nokkr- um vikum, níu ára gömul stúlka og tveir drengir, annar sjö en hinn fjögra ára gamall. Foreldrar þeirra vora af þýzku bergi brotin, en vora búsett i Rússlandi og þegnar þess lands. Sagan er á þessa leiB: Þegar stríSiS dundi yfir, var faSir þessara barna kalIaSur i striðiS. Kona hans var dáin og hann þorSi ekki aS skilja börnin sín eftir í höndum vandalausra, því aS hann bjóst viS, aS innan skamms yrSi landiS fult af stríS- andi herflokkum. Hann fór því meS þau alt á landamæri Þýzka- lands, skildi þau þar eftir og sagSi viS þau: Þetta eru landamæri Þýzka- lands. StandiS þiS héma þangaS til þiS sjáiB ÞjóBverja.” Þá mælti hann viB eldri son sinn: “SegSu fyrsta ÞjóSverjanum sem þú sérS hver þú ert og hvers vegna faSir þhn sé ekki hjá þér.” AS því búnu kysti hann bömin að skdn- aSi og hélt til herdeildar sinnar. Bömin stóSu þama allan daginn og biSu þess, að þau sæju ÞjóS- verja. Þegar leiS undir kveld.S,! komu þýzkir varSmenn auga á þau. “Nei, hér eru þá þrír litlir Rússar,” sögSu þeir. “HvaS er- uð þið að gera hér?” Eldri drengurinn bar þeim boð- in frá föður sínum og bætti v'S: “En viS erum ekki Rússar. ViS erum ÞjóSverjar, en pabbi varS aS fara í rússneska herinn.” VarSmönnunum þótti gaman að þessu óvænta atviki og héldu áfram aS spyrja þau. “ViS getum ekki sagt þér fleira,” sagSi drengurinn aB kkum.; viS erum svo sifjtiS og svöng.” Varðmennimir brostu aS' þess- ari síðustu athugasemd; en með- aumkun skein út úr andlitum þeirra. Þeir fóra með bömin til foringja stns. Hann gaf þeim aS borSa og lofaSi þeim aS sofa eins og þau lysti. Næsta dag sendi hann þau til vina sinna í Berlín. Brezkir hermenn búa um sig í skotgröfunum eftir beztu föngum. Þeir fara aS engu óSslega, taka því sem aS höndum ber meS jafn- aðargeSi og láta sér ekki bregSa til muna, hvorki viS sár né bana. Þeir ganga aS þessu sem öSru starfi meS ró og festu. Bretum er eins og Islendingum gjarnt á að breyta nöfnum i daglegu tali og jafnvel gefa viSumefni eSa háSsnöfn. Þetta kemur fram á sérstakan hátt á vígvellinum. Þeir gefa ÞjóSverjum og öllu þýzku ýms fáránleg nöfn, sem ilt er aS skilja. Hér er kafli úr bréfi frá hermanni til móður hans: “Okkur félögum hefir hingaS til tekist að komast hjá ölliun slæmum skrámum. Einn okkar hefir fundiS ágætt gigtarmeSal. En hann ætlar ekki að fá einka- leyfi fyrir því, vegna þess aS þaS er of hættulegt og gæti auSveld- lega drepiS sjúklinginn. Hepni er eitt af efnunum í meSalinu og enginn á þaS víst aS vera alt af ■heppinn. Um daginn lá hann í skotgröf- unum aS vanda, þvi aS hvergi var vært annarsstaBar. Hann gat varla hreyft sig og veinaSi hástöf- um af gigtarkvölum. Þá vildi svo til aS kúla sprakk skamt frá honum. Hann féll í yfirlið, en særð'ist ekki. “Gigtin er horfin”, sagði hann, þegar hann raknaði úr rotinu. “Sex af félögum okkar hefir líka batnaS”, sögSum viS. “ÞaS er þó dæmalaust”, svaraSi( hann. Þessi maSur heitir Palmer. I SíSan köllum viS þýzku kúlurnar ekkert annaS en Palmers gigtar- meSal.” Mörgum munu finnast kirkju- garSar helgir staSir, vegna þess aS þeir minna flesta á hátíSlegar al- vörustundir. En þeir eru þaS líka t öðrum skilningi. Þar eru allir orSnir jafnir aftur. Þar er allur fjandskapur horfinn, allar sorgir og áhyggjur gleymdar þeim sem þangaS koma í síSasta sinn. Ein af ensku hjúkranarkonun- mrt hét W. Bell. Hún var hugrökk ■■ og hafði sig frammi. Hún vann, þar sem mest þurfti með, hvort sem hættan var mikil eBa lítil. Endurgjald hennar var dauöasár. Hún liggur grafin í Le Maus á meðal franskra, enskra og þýzkra hermanna, meðal þeirra sem hún lét tíf sitt fyrir. Fyrstu kynni mín af Þorsteini Erlingssyni. eftir Guðmund Hannesson. ur þvt vann og dugði því alt hvað hann kunni, og h’á'raSi’ að reisa við helgidóm þann, sem hruninn var niSur aS grunni. — Þvi lætur þaS börnin sín blessa þann mann og bera sér nafn hans í munni l*) — Þetta varS til þess aS á næsta fundi íslendingafélags vck eg mér aS Þorsteini og þak’ aSi honum kvæSiS. SagSi eg honum frá þessari uppgötvun minni að hann hlyti aS vera skáld mikiS og gerSi illa í því aB setja svo ljós sitt undir mæliker, sem hann hefði gert undanfarin ár. Eg hvatti hann til þess að snúa sér fyrir al- vöra aS skáldskapnum og gera hann að lífsstarfi sínu því þar mundi hann vera á réttri hyllu. Þorsteini þótti' vænt um það aS bæSi eg og aðrir lofuSu kvæSiS, en lítt tók hann þá á því aS láta skáldskapinn sitja i fyrirrúm:. Þetta voru upptcikin aS viðk nn- ingu minni viS Þ. E. — Eftir þetta tókst meS okkur góS vinátta. Eg kom oft heim til hans meSan eg dvaldi í Höfn. The Empire Sash & Door Co. Limited HE.NRY AVE. EAST WINNIPEG SIORMHURÐIR og GLUGGAR Fljót afgreiðsla. Abyrgst að kaupendur séu ánægðir bU 0 O * VIDUR ALBERT G0UGH SUPPLY C0. 4V..TiItr* Skjót afgreiðsla. Laegsta veið. TALSIMI: M. 1246 Einkennilegur Nþótti mér Þor- steinn er eg fór aS kynnast honum' betur. Hann var ræSinn og fús á aS spjalla um flest milli himins og jarðar — nema skáldskap! Um þessar mundir virtist mér hann nálega vilja lítiS úr þeirri list gera, en reyns’uvísindin, náttúru- fræSi, læknisfræði og verklegar framfarir mat hann mikils. Þá fylgdist hann ágætlega meS öllum almennum tíSindum og deilumál- um og þalIaSist snemma aS skoS- unum félaginga (socialista). Þá hafSi hann og mikinn áhuga á ís- lenzkri tungu og íslenzkum fræS- um og hugSist um tíma aS taka próf i þeirri grein þó ekkert yrSi úr því. Minnisstætt er mér það úr við-' ræðum okkar Þorsteins um þessar mundir, hve oft hann fylgdi (Tik- lega ósjálfrátt) ræðusniSi Sókra- tesar. Þegar eg kom til hans meS miklu írafári og sagði honum eitt- hvað sem mér hafSi komið til hug- ar eSa eg hafSi lesiS um og falliS vel í geð, þá tók Þorsteinn aS vísu vel í þaS, en leitaði óBum uppi öll þau atriði sem iionum þóttu óljós eSa athugaverS, spurði mig fyrst um eitt og vildi fá þaB betur útlistað, svo vun annaS og þannig rak hver spumingin aSra. VarS þetta ekki sjaldan til þess að málið varð miklu lengra rakiS og betur hugsaS en í fyijstu hjá mér, en oft líka til þess aB eg komst í hálfgerðan bol ba og varð þess var aS eg hafSi ekki íhugaS þetta sem skyldi. Stundum þótti mér þetta hvimleitt, en sá þaS þó ljóslega að eg varS fróSari eftir en áður. Þorste ni var gjamt að efast um flest og vildi ekki öSru fylgja en því sem hann þóttist skilja út i æsar og taldi áreiðanlega satt vera. Hann efaSist aldrei um það að sannleikurinn væri hvervetna voldugur virkilegleiki og út úr •hans hjarta má segja aS orSin væra töluB: Magna est veritas et prævalebit! ('Mikil er sannleikurinn og s gra mun hann!) Seljið hveiti yðar þannig að þér grœðiö sem mest Bezta ráðið til þess, er, að slcitta við áreiðanlega erindsreka — ^GGG^ í samvinnu og véladeild , The Farmers Own C o." er auð- veltað kaupa med hagnadi SHandi dæmi þess til sönnunar er Gasolin vélin á $35 00 Sk. ifið eftir upplýsmgum hve ant ngser ura yðar hagv4' WINNIPFG CALGART FORT WILLIAM NEW WESTMINSTER » og allra helztu höfSingja Rumehiu, og heitiS réttarbótum Ungverjalandi til handa Rumeniu- mönnum, ef þeir vilji nú veita sér liS í stríSinu gegn Rússum. MeSal annars kvaS hann hafa lof- aS uppgjöf allra pólitískra saka, aS nota megi fána Rumeniu, aS rýmkva atkvæSis rétt og bæta skólalögin. Ef þessi frétt er sönn, þá má hún kallast merkileg, því aS þar af sést aS Magyöram þykir mikiS viS liggja, er þeir vilja lofa öSlrum þjóSum jafnrétti viS sig í Ung- verjalandi. í Austurríki og Ung- verjalanéi eru milli 10 og 20 mis- inunandi þjóSflokkar, en einsog þýzkir ráSa ntestu í Austurriki, eins hafa Magyarar gerzt öllttm öSnim þjóSf’okkum yfirsterkari í Ungverjalandi og beitt viS þá mik- illi kúgun og rangindum. ! jyjARKET J-[()TE1 W6 sölutorgií^ og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Allar upplýsingar gefnar viðvíkjandi verzlun- skóla vorum. Skrifið eftir Catalogue til W/NNIPEG, MANITOBA þeir sækja til njósna um víSa ver- Pól- j öld, á afskektum stöSum jafnt og verjar og Króatar hafa sérstök annars staSar. Sagt er þaS líka, réttindi, gegn því aS fylgja hinum aS búiS sé aS taka út þrisvar sinn- Ekki get eg talið það aS eg kyntist Þorsteini Erlingssyni neitt í latínuskólanum. EitthvaS heyrSi eg reyndar af kveðskap hans frá skólaárunum, en lítt þótti mér aS honum kveSa þó auSvitað væri þaS að hann væri hagyrSingur mikill, rímiS hjá honum létt og lipurt. Skömmu eftir aS eg kom til Hafnar 1887, gerSust þau tíSindi meSal íslendinga þar, aS þeir héldu samsæti til minningar um aldarafmæli Rasks og hafSi Þor- steinn orkt samsætiskvæSið. ÞaS | var mjög harBort í garS Dana þó Rask væri lofaSur, sem verðugt var. Danir tóku þetta illa upp og lá viS sjálft aS Þorsteini yrSi vísað frá háskólanum. VarS þetta til þess aB hann 'hætti laganámi og tók aS leggja stund á önnur fræöi. t öllu þessu Rasksmáli þótti mér það mestum tíSindum sæta aS alt i einu var mér þaS ljóst, aS nýtt skáld var komiS til sögunnar, skáld af “guSs náS”. Enginn hversdags hagyrSingur gat orkt hiS snjalla, harðorSa kvæSi um Rask. KvæSiS er flestum kunn- ugt.. Eg minnist aS eins á síSasta erindið: y • Hví mundi þó ísland ei minnast á hann, sem meira en flestir því unni, sem hvatti þess drengi, sem dreng- ÞaS leiS þó ekki á löngu áSur en hugur Þorsteins snérist fyrir alvöra aS skáldskapntim. Þcgar Sunnanfari fór aS koma út, sótt- ist ritstjóri hans eftir kvæSum frá Þorsteini, en eg hvatti hann eftir megni til þess aS yrkja. Gömul kvæSisefni vora nú grafin upp og færS í stýlinn, ný bættust viS. Þegar eg kom heim til Þorsteins á þeim dögum var byrjunin venju- lega sú aS hann las fyrir mig nýtt kvæSi og ræddum viS þaS á eftir. Eg man glögt eftir glaSa, hlýlega augnaráðinu hans, er honum þótti eitthvaS hafa tekist reglulega vel. Heilsan var veil og efnin lítil. en af skájdskap sínum hafði hann þá margar ánægjustundir. ÞaB var eitt yrkisefni sem Þor- steini lék mikill hugur á, á Hafn- arárunum. og þaB var aS yrkja rímur. Hann var manna fróðast- ur í íslenzkum rímum og taldi þaS víst aS þær gætu enn átt mikla framtíB. Hann hafSi hugsaS þaS mál mjög vandlega og eg er sann- færBur um aB þetta var rétt séS. Aldrei komst þó þetta í verk. Rétt áSur en Þorsteinn heitinn lagðist bana’eguna, gekk eg heim tii hans í þeim erindagjörSum aB vekja nú máls á þessari gömlu lnig- mynd um rímumar. Mér kom þá ekki til hugar aB nú væri alt or5-| iS um seinan, aS nú væri Þorsteinlij hættur aS yrkja. En nú er hann dáinn, landið enh fátækara en þaS var, bærinn tóm- legur og eyðilegur. —ísafold. nefndu tveim yfirþjóSum aS mál- um. AS tölunni til eru Magyarar álíka margir einsog allar aSrar þjóðir í Ungverjalandi til samans, en hafa þó 360 fulltrúa á þngi, en þingmenn eru 413 alls, svo rang- lát er kjördæma skipunin. Öllum ráðum beita Magyarar til þess aS halda niðri öllum þjóðflokkum og kúga þá til aS taka upp sína tungu og siSu. Af baráttu og stímabraki því, er hinar ólíku þjóðir á Ung- verjalandi hafa staSiS í, hefir þing þeirra á Ungverjalandi löngum veriS þaS IirySjusamasta sem sög- ur fara af. Kosninga réttur er þar þrengri en í nokkru öSru landi i NorSurálfu, aSeins 17. hver verkamaður hefir atkvæðisrétt og 9. hver maður í verzlunar stétt. Rumeniu menn era 3 miljónir að tölu, þeir sem í Ungverjalandi búa, flestir í þeim parti landsins, sem nefnist Transsylvania og 'hafa orðið að þola þungar búsifjar af Magyörum. Greifinn Tisza, sem nú er æSsti stjómandi landsins, er alþektur hörkumaSur og hólm- um fleiri veiSileyfi i Maine ríki, j sem skerst langt inn í CanaCda, j milli New Brunswick og Quebec| fylkja, en þau veiðileyfi hafi flestj veriS,tekin af þýzkum, úr ýmsum j pörtum Bandaríkja. Hjá herteknum mönnum. Þýzkur fregnritari hefir skýrt! frá því, hvernig umhorfs er á heræfinga svæðinu í Munster á Luneborgar heiSum, þar sem gætt er sumra hinna herteknu manna. Hann segir, aS þar séu saman komnir Frakkar, Belgir, Englend- ingar og nokkrir Indverjar, sam- j tals um 25,000 fangar. 2000 her- menn standa á verSi aB gæta þeirra. HerbúSirnar eru afgirtar með j hárri planka girSingu og gaddavír. Fyrir innan þessa girðingu er önn- ur lægri girðing i svo sem 20 skrefa fjarlægS. Út fyrir hana göngu berserkur og hefir gengið | mega fangarnir ekki fara. Um- hverfis blettinn standa þýzkir her- menn í 50 skrefa fjarlægS hver frá öSram, allir með hlaSnar byssur. Fangarnir geta engin mök haft viS umheiminn. Fólki sem fram hjá fer, er jafnvel bannaS aS stanza í manna harSast fram í því, aB brjóta á bak aftur hina ýmsu þjóSflokka í Ungverjalandi. Hœtta af þýzkum Bandaríkja þegnum. Ungverjar í liðsbon. GetiS er þess í fréttum, aB stjómarformaSurinn í Ungverja landi, hinn alþekti greifi Tisza, hafi skrifaB bréf til erkibiskupa ■ Þeir í austur Canada virðast j nánd viS girSingamar. trúa því, aS hætta sem þessu landi Einkum á meðal Belgja eru bæði sé búin af þýzkum þegnum í gr41lærö gamalmenni og 14 tíl „ Bandankjunum, se meir en eryla , ,. , . . „ .. „ tóm. Borgarari Montreal héldu!ara *u?,lr dreneir‘ AuCv,taC fund einn daginn og var þar nett | hofCu Þe,r ekkl veriö » her Belgja- um, hve mikiS útlit væri fyrir þaS, En þeir eru sakaSir um aS hafa aS þýzkir gerSu hér innrás. Komu annaðhvort skotiS á ÞjóSverja, ræBur þeirra, sem því þóttu kunn-j fært löndum sínum skothylki eöa ugastir, í þann staS niSur aS vistl annaB því um Ukt Sumir þeirra væri þaS meir en hugsanlegt, aS . , , til þess gæti komiS. Þeir í Mon-jmanna hafa venC dæmdlr 1 her* treal hafa afráðiS aS stofna her-: rétti og um daginn vora sex þeirra flokka til heimavamar, meS 5000 skotnir. Sumir hinna frönsku era manns og álíka er veriS aB gera í ina klæddir og ganga meS rifna Toronto og öðram borgum- austan- lands, og vopn handa því IiSi keypt sunnan úr Bandaríkjum. Fullvíst er, aS margt þýzkra manna kemur i smáhópum sunnan aS, á ýmsum skó á fótum. Fregnritarinn kveSst hafa veriS þar um miSdagsverðar tíma. Hver fangi hafBi sína blikkskál undir stöBum, bjóSa sig til verka, þarsem | ]iendinni og fekk sinn deildan þeir koma til bæja, fynr; fæðiB aB- ^ samskonar mat eins, sumir setja upp buSir 1 af- —------- skektum stöBum, og þykja flestir hinir Þyzku hermenn. _ Hann tortryggilegir, enda era þýzkir al- kveBur enn nóg rúm fyrir fjölda þektir nú fyrir þaS, hve ákaflega fanga i þessum herbúSum. VEL GERT væri það af vinum vorum og kaupendum blaðs vors ef þeir vildu sýna kunningjum sínum eða nágrönn- um kjörkaupin, sem vér bjóðum á LÖGBERGI, og fá þá til að gerast kaupendur blaðsins. LÖGBERG hefir fengið fleiri nýja kanpendur á þeim tírna,, sem af er þessu ári, en nokkru sinni áður á jafnlöngum tíma, og aldrei hafa kaupendur verið eins ánægðir með blaðið og nú. Fyrir þetta erum vér þakklátir, og af þessn fá- um vér djörfung til að vonast eftir að margir fleiri bætist við kaupenda töluna. K0STAB0Ð LÖGBI-ffGS NÚ um tíma gefum vér þrjár sögubækur hverjum nýjum kaupanda, sem sendir oss að kostnaðarlausu $1.00 fyrir Lögberg.í 6 mánuði, frá þeim tíma að blaðið er pantað. Veljið einhverjar þrjár af þessum sögnbóknm: í herbúðum Napóleons. . . 255 blaðsíður 35c virði Svikamylnan . 414 < i 50c virði Fanginn í Zenda . 243 i i 40c virði Allan Quatermain . 418 ii 50c virði Hefnd Maríónis . 298 íi 40c virði Erfðaskrá Lormes . 378 i i 40c virði Ólíkir erfingjar . 273 í i 35c virði Gulleyjan . 296 i i 35c virði Rúpert Hentzau . 260 i i 40c virði Hulda . 126 ii 25c virði Lávarðarnir í Norðrinu . . 464 i i 50c virði María . 445 ii 50c virði Miljónir Brewsters . .. . . 294 ii 35c virði Kostaboð þetta nœr aðeins til þeirra, sem ekki hafa verið kaupendur blaðsins um síðustu þrjá mánuði. Atkvæða yðar og áhrifa óskast virðingarfylst til handa R. S. ROBINSON j BOARD 0F G0NTR0L Hjálpið til þess að skipa þaulrevndan business mann í busv ness stöðu og tryggja það, að bæjarmálefnum sé stjórnað með dug, hagsýni og sparnaði, svo og að fylgt sé happasælli stefnu í borgarstjórn og að skattar verði íækkaðir. Komizt átram. metS þvi að ganga á Success Busines? Co'.lege á Portage Ave. og Edmonton St., ei5a aukaskólana I Regina. VVeyburn. Moose Jaw, Calgary, Lethbrdge, Wetaskiwin, Lacombe og Vancouv- er. Nálega allir islendingar I Vestur Canada, sem stúdéra upp á verzlunarveginn, ganga á Success Buslness College. Oss þykir mikiS til þeirra koma. feir eru göClr námsmenn. SendiS strax eftir skólaskýrslu til skólastjora. F. G. GAHBtJTT. President I>. F. IT.UGl’SON, Principal.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.