Lögberg - 26.11.1914, Page 4

Lögberg - 26.11.1914, Page 4
4 LÖGBERG, FIMTTJDAGINN 26. NÓVEMBER 1914 LÖGBERG GefiS út hvern fimtudag af The Colnmbia Press, Ltd. Cor. William Ave & Sherbrooke Street. Winnlpeg. - - Manitoba. KRISTJÁN sigurðsson Editor J. J. VOPNI. Business Manager Utanáskrift til blaðsins: The COLUMUIA PUESS, Ltd. P.O. Box 3172 Winnlpeg, Man. tjtanáskrift ritstjórans: ElllTOH LÖGBEHG, P.O. Box 3172, VVinnipeg, Manitoba. TALSIMI: GAKUY 215« Verð blaðsins : $2.00 uin árið vísa þjóð vorri á þau háleitu sókn- og ef til vill verða almenningi til armörk, sem hann hefr variði æfi sinni til að berjast iyrir. byrði. Það kom líka strax fram, að ástæðan var einhver önnur, því að jafnskjótt voru aðrir settir til að vinna störf þessara manna, sem reknir höföu verið. Þykir því sc' ti 'letrasc að eitthvað annað hafi Þær fara nú i hönd, og tala valdið þessum tiltektum, heldur en • þeirra, sem ætla sér aö sækja, er löngun til að spara landssjóði dá- Kosningar í bœjarstjórn orðin stór. Borgarstjóiii.n Dearon, sem taiinn var hklegur til að geg ía litlar útgiftir; sú skoðun veikist ekki við það, að menn voru valdir stöðu sinni í eitt ár til, hefir gefið Um sama leyti til að stjórna þ'ng- sig frá því, helzt vegna þess, að kosningum hér í fylki af hálfu | því er virðist, að skattar þykja conservativa. Mælist það misjafn- ! hafa aukizt en ekki minkað í ha..s lega fyrir, að beita venjulegum stjómartíð, og lizt mönnum he.it- kosningabrekum undir þeim nú- ugt, að skifta um, ef svo mætti verandi alvarlegu kringums æðum, ! verða, að eftirmaður hans reynd- Sem landið á. við að búa. En ist sparari á fé bæjarsjóðs. En gamli Bob er engum líkur að be_ja ! rnörgum þykir óvænlegt að það það fram sem honum líkar, hvem- takist, nema rammar skoríJur séu ig sem á stendur, og lætur sér í við reistar, með því annaðhvort að léttu rúmi liggja, að því er virðist, THE DOMINiON BANK tttr MDMHJMD B. OöLJUt, M. F.f Prem W. D. MATTUJCWS rVKw-i'm i 4 ouvjEAU. uenertu Muiuigu Stofnsjóður...........$6,000,000 Varasjóður og óskiftur gróöi .. $7,750,000 SPAKISJÓÐS VIÖSKIFTI getið þér fengið með $1.00. pér þnrfið ekki að biða þangað til þér eignist stóra peninga upphæð til þess að byrja spari- sjóðs reikning við þennan banka. Viðskifti má byrja með einum dal og meiru, og eru vextir reiknaðir tvisvar á ári. NORTHERN CROWN BANK AtíALSKRIFSTOrA í WINNIPEG H >fuðstóll (löggiltur) Hjfuástoll (greiddur) $6,000,000 $2,860,000 Notrc Daine Brancli: W. M. HAMILTON, Manager. SELKIRK BRANCH: J. GRI8DALE, Manacer. g En mest metur Edison rafljósinj og rafmagnsvagnana fyrir það, hve j mikið þeir lengi daginn. Hingað | til hafa menn unnið á meðan bjart; Vel undirbúið. aa Grisdale heitir sá, sem hefir að- breyta um bæjarfulltrúa sem me t hvað almenningur áhtur um gerð- er af degi, en sofið þegar sólin al umsjón með fyrirmyndar búum að hægt er, eða setja þeim sem ir hans. Það bætir ekki úr skák, j hefir horfið. Þetta finst honum .andsins hér vestra, og er nýlega ákveðnastar reglur að haga sér að einn af þessum nýju mönnum, | ekkert sjálfsagt náttúrulögmál. kominn úr ferðalagi um Slétturn- eftir. Bent hefir verið á, í því sem settir voru í embæ'ti hinna Menn hafi vanist á að sofa meðan ar. Hann segir svo, að helmingi sambandi, að 1907, þegar fjárhag fráreknu, er þýzkur barón, sem dimt var vegna þess, að þá gátu meira land sé nú undirbúið til sán- borgarinnar var komrð í óvænt væntanlega dugir vel i kosningum,; Þeir ekki unnið. En rafljósið ingar vestanlands, heldur en hann STJÓKNENDUR: Formaður................Slr. D. H. McMILLAN, K.C.M.GL Vara-formaður ------- Capt. VVM. KOBINSOH Slr D. C. CAMERON, K.C.M.G., J.H.ASHDOVVN, H.T.CHAMPION W. J. CHKISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL AUskonar bankastörf afgreidd. — Vér byrjum relknlnga vlð ein- stakilnga eða félög og sanngjaruir sklimálar veittir.—Ávísanir sekiar tii hvaða stuðar sem er á tslaudi.—Sérstakur gaiunur getinu spari- sjóðs innlöguui, sem byrja iná með eimun doliur. Kentur lagöar við á hverjum sex mánuöum. T. L. rrtUKaiEiNSOJN, Káðsmaöur. Cor. William Ave. og Hherbrooke St. Winnipeg, Man. Enn á hólmi. Þann 20. nóvember fyrir 73 ár- um fæddist í smáþorpi nokkru í efni, og J. H. Ashdown var kosinn meðal sinna landsmanna. borgarstjóri, til þess að kippa hon-j ----------------- um í lag, þi hafði hann ekki það _ . fylgi af bæjarfulltrúunum, sem Dandankm Og Striðlð. hann þóttist þurfa til þess sparn- aðar á .bæjarfé, sem hann vildi við hafa. Margra augu mæna til þjóðar- Vegna þess að nú þykir innar sem býr í Bandaríkjunum. muni venja menn af þessum óvana. hafi nokkum tíma séð áður. Ferð Menn muni venjast á að sofa hans var einmitt stofnuð til að minna og minna, þangaö til þeir aðgæta þetta, og því er vert að muni hætta með öllu að sofa. “Þannig ætti það líka að vera”, taka eftir því sem hann segir, Hann telur alla bændur á því stóra segir hann, “því að því minna sem svæði milli Indian Head og Cal- menn sofa, því meira geta þeir af-1 gary, fyrir sunnan aðalbraut C. P. allmikið undir því komið, að hag-1 Hún atkvæðamest og auðug- kastað. Það er eiginlega alveg R., hafa lært sína lexíu af upp- sýni og sparnaðar sé gætt sem allra ust þeirra þjóða, sem engan þátt ástæðulaust fyrir menn að hát;a, skerubrestinum í ár, enda hafi land Quebec fylki sveinn, er það a yr- einsog nú stendur á, boð- hafa tekið > styrjöldinni miklu. ir að hafa meiri áhrif á stjórn og uðu ýmsir málsme andi borgarar Bæð: Bandamenn og Þjóðverjar meðferð landsmála í Canada, held- til fundar og lögðu þar fram eft- leggja léttan á að reyna að fá hana ur en nokkur annar af landsins1 irfarandi til’ögur: , | til að hallast á sína sveif. Þeir sonum hefir haft. Foreldrar hans ! voru af frönskum ættum, en hann! misti móður sína á harnsaldri og j var þá komið fyrir á góðu skozkuj heimili af gamla skó anum og! lærði sveinninn þar hæði að mæla enska tungu og að bera virð'nguj fyrir öðrum trúarbrögðum en hann sjálfur tilheyrði, og kom það hon- um í góðar þarfir síðar, er hann tók við stjórn lands síns, þvi að sveinn þessi var Sir Wilfrid Laurier. Að afstöðnu lögmannsprófi tók hinn ungi maður þegar að gefa sig við opinberum málum, varð þing- maður í Quebec og 1874 tók hann sæti á Canada þingi og hefir hald- ið þvi síðan. Hversu mikið þótti að honum kveða, sjTidi sig 1887, er Edvard Blake lagði niður for- ingja stöðu frjálslynda flokksins og benti þá á hinn franska Iög- fræðing sem bezt að þeim heiðri kominn að hafa þá stöðu á hendi, vegna frábærra hæfileika og mann- kosta. Það sannaðist fljótt, að hinum spakvitra Blake hafði ekkl missýnst. Sir Wilfrid hefir síðan reynzt því betur, sem meira hefir legið við. Þegar hann tók við stjóm landsins, byrjuðu framfarir þess og jukust jafnt og þétt með- an hann sat að völdum. Afskifti hans af stöðu landsins innan ríkis- 1. enda munu þeir þegar fram líða þar aldrei verið eins rækilega und- stundir, eyða miklu skemri tima ir sáningu búið og nú. Þar eru æfi sinnar í rúminu, en þeir g.raímargir bændur nýlega inn fluttir, nú, eins og þeir eyða rniklu skemri og létu sér nægja að fara einu tíma í svefn nú, en þeir gerðu sinni yfir akrana, aðeins rispa áður. svörðinn og væntu góðrar uppskeru Fyrr á tímum risu menn á fæt- af því. Hér um bil alstaðar, þar ur og gengu til rekkju með' sólinni. j sem svo var að farið, kom fram un á stjóm bæja í Norður til þess að komast eftir hverjnm Að miljón árum liðnum hátta menn uppskeru brestur, en þar sem sáð Ameríku, í þvi skyni að setja nnndarkj'>menn væru hlyn ari.' al's ekk:. Það er i rauninni allra var í sumar-fallow og vel yrkta hér á stofn þá beztu tllhög- öllum ritstjórum helztu blaða rg mesta fjarstæða að sofa; það erjjörð, varð góð uppskera, 23 bus. un í því efni, sem kostur er t:marita var skrifað og þeir beðn-jbara slæniur vani. Vér getum auð- hveitis af ekru og þaöan af meira. á. Skýrsla og tillögur hér V að skýra frá. hverjum þeir vitað ekki vanið oss af þessu á þetta sáu bændur þegar sjálfir, og að þeir sem bjóða sig fram1 vita að þar er auður, þar er fólk, til bæjarfulItrL.a stöðu lofist har er afl. Allir vilja eiga “Sam” til að fylgja því að rannsö;- að vini. uð sé hin margvíslega tilhög- Tilraun efir nýlega ver:ð gerð 2. að lútandi sé framkomin fyr- fvlgdu persónulega að málum eða stuttum tíma, en oss tekst það áð- ir 1. júlí 1915. hlöð þeirra. seni og það hve njur en lýkur. Að bæjarfulltrúa efni lofist hug borgir og bæir bæru til þjóð- Menn geta vanið sig á svo að beita nú allri orku til að undlrbúa jörðina á þann hátt sem vera ber. Á þessu stóra svæði, sem er til að' gegna starfi sínu end- anna, sem eru að bera't, eftir þvi segja hvað sem vera vill. Við tnargar miljónir ekra að stærð, urgjalds laust. j sem heir gfetu eftir komist. í áttum talsvert erfitt með að1 full- hefir rignt svo mikið í sumar og Að kaup fulltrúa í Board of 367 ritstjórar svöruðu. Þar af komna hljóðritann. Þá tóku sig til haust, í júlí, ágúst og september Control verði $2,500 á ár, í voru 105 hlvntir Bandamönnum, j átta af okkur, stigum á stokk og mánuðum, að engin dæmi finnast stað $4,000 og kaup borgar-|20 voru hlyntir Þjóðve’Jum, en strengdum þess heit, að e\ða ei.isjtil. Hann fann með tilraunum, að stjóra $3,000 í stað fmuj'>42 töldu s:g fvlgja hvorugum; þúsund, tinsog það er nú. j þeir vræu hlutlausir. 4- litlum tíma til ónýtis og mögulegt nálægt Lethbridge náði vætan þ jú væri.* þangað til við hefðum lokið fet niður í jörð á sléttum grund- Að öll fulltrúa etni lofist til 34 þeirra ritstjóra sem eru' við h’utverkið. í fimm vikur vann um, en fimm fet þarsem plægt að hefja tafarlaust rannsókn h’vntir Bandamönnum. eru í hver okkar frá 145 til 150 k’ukku- hafði verið í haust. Þar af spáir á stjórnar tilhögun bæjarins, Austurríkjtinnm. 13 í miðríkj”n- tima á viku. Það verður hér um hann að haustplæging muni reyn- í því skyni að spara útgjöld um. 47 í Suðurríkjunum og 11 i bil 21 klukkutimi á dag. Þrátt ast eins vel til góðrar uppskeru Vesturríkjunum. | fyrir þennan langa yinnutíma eins og sumarplæging ella. — Frá úr bæjarsjóði. Wetaskiwin til Rosthern, Man., segir hann bændur hafa gert slíkt hið sama, unnið kappsamlega að því að plægja sem mest af nýju landi og búa það vel undir. Hann segist vera viss um, að þaö sk fti mörgum miljónum ekra, er næsta ár verði undir rækt, fram yfir 5. Að fulltrúa efni lofist til að; I Austurríkjunum er að eins j þyngdumst við allir. takmarka t llögu rétt bæja - einn ritstjóri sem er hlyntur Þjóð-I Sá sem sefur of mikið bakar sér stjómar til útgjalda, svo að verjum, 10 í Miðríkjunum, 5 í stórtjón á margan hátt, en græðir bundinn sé við sérstaka brýna Suðnrríkjunum og 4 í Vesturríkj- ekkert. Menn sem sofa sjö eða nauðsyn. unum. I átta eða niu stundir & dag, eru alt 6. Að stjórn og eftirlit með 42 hlutlaus'r ritstjórar eru í af þreyttir. , sýningum borgarinnar verði austur hluta landsins, 112 úm m:8- Eg hefi aldrei sofiö of mikið, og lagt beint undir bæjarstjórn, bikið, 51 í suður híuta landsns og tnig hefir aldrei dreymt neytt, frekar en verið hefir. | 36 í vestur hlutanum. I hvorki gott né ilt, svo eg muni fyrirfarandi ár, og með því að víöa Nefndir voru rúmt hundrað vel Samkvæmt frásögn þessara til. J hafi rignt óvenjulega mlkið i haust, þektir “business” menn, til þess að sömu ritstjóra eru 189 borgir og Ekkert er jafn skaðlegt fyrir og bændur hafi rekið sig hart á ... . , vinna að kosningunum í þessa bæir hlvnMr Bandamönnum, 38 þrótt og framkvæmdar þrek mann-j það að góð uppskera útheimtirj ms vnru ™ * orn °S V’}U^JS' stefnu, þar á meðal tveir íslenzkir, voru eindregið á bandi Þjóðverja kynsins og of mikill svefn, nema góðan undirbúning. og hreyti þar ___ ' i l>eir J- J- Vopni og A. Eggertson. og 140 hlutausar eöa tvískiftar. j ef vera kynni æsingameðul. Þaö eftir, þá muni afrakstur jarðarinn- Af þeim borgum sem nlyntar e u væri stórt framfaraspor, ef hægt ar verða með miklu mesta móti að Bardamönnum, eru 52 í eystri væi*i að útrýma öllum æsingameð- j ári, meiri hér vestanlands heldur ríkjunum, 40 í Miðríkjunum, 71 í ulum. Allur heimurmn ætti að en nokkru sinni áður. “Ef þeir ur mundu þeir slá eign sinni á ný- lendur og lýðlendur þeirra um all- an heim. Ef harðstjórnin þýzka ber hærri hlut, þá mundum vér verða að berjast fyrir heimilum vorum og hyski voru, ella þola þá útreið, sem Belgia og norður Frakkland hafa orðið aö þola. Oss ber að líta á þetta stríð, sem vér sjálfir séum að heyja það. Aldrei hefir réttari málstaöur ver- ið til. Bretland kann að hafa háð strið, sem ekki voru réttmæt, en í þetta strið getur hver og einn gengið með góðri samvizku og ör- uggri sannfæringu um að hann sé að berjast fyrir góðum málstað. Klerkurinn hvatti þvínæst hina helztu stjórnmálamenn þessa lands, til þess að fara að dæmi stjórn- málamanna á Bretlandi og gerast forsprakkar fólksins, og hver mað- ur ætti að taka sig til og æfa sig í hernaðar íþrótt, svo að hann væri reiðubúinn til að verja land sitt og ríkið, þegar á þyrfti að halda. “Vér viljum að hver og einn finni til þess, að vér höfum þetta stríð svo upp tekið, að vér ætlum oss aö halda því til þrautar.” Tvennir flokkar manna væru skaðlegastir nú sem stæði: þeir sem álitu öllu óhætt og að alt mundi fara vel, og gæfu því ekki stríðinu þann gaurn, »em með þyrfti og vera bæri, og þeir sem enga von eða hug hefðu, og álitu til einskis að vera að berjast. 1 síðari flokknum hugði hann ekki vera marga, því að almenn ngur áliti að barizt væri fyrir góðum málstað og þvi væri full ástæða til að vænta sigurs. Á öllum hvíldi sú sky’da, að beita allri orku sinni og taka höndum saman við aðra í því efni. Kæru skiftavinir! máli en hann, Iuku lofsorði á þau. LJm hans stjómartíð var uppgang- j ur landsins ákaflega mikill. Fólk- j inu fjölgaði, atvinnuvegir blómg- J uðust, tekjur landsins uxu ogj Einstakt í sinni röð. Margar sveitir hér í Suðurríkjunum og 26 í Vesturríkj- fagna yfir viðgangi bindindismáls- f 1- j- , , , . , ---o- -------- — - fylkinu unum. j ins. Það verður ekki langt að tramkvæmdir að þvi skapi. Bu- sækja Um vínsölubann við í hönd Tvær borgir í austur hluta b ða að barátta verði hafin gegn s .apur an sins \ar svo go ur, a farandi sveitakosningar. Ein ein- landsins eru hlyntar Þjóðverjum, tóbaki, te og kaffi og þeim skotiö skera”, mælti Mr. Grisdale. Hann tekju afgangur var a hverju ari, asta sveit sækir um a5 afnema vin. 2^ um mi5bik landsins, 4 t syðri út af nautnalistanum. Að því verð-l sagði það aldrei hafa brugðist, að \iVa.r nifannars 1 aj bann og fá opinbera vínsölu. Sú hlutanum og 3 í ríkjum vestur frá. «r mikil bragabót.” | þarsem einhver bondinn gengi vel geta sáð eins vel að sínu leyti, eins og þeir hafa undirbúið jörðina vel, þi er bændum viss stórmikil upp- Spádómar Edisons. Fyrir skömmu var þrjátíu byggja National Transcontinental j sveit er Bifröst sveit. Auövitað hrautitia. Stjóm Sir Wilfr’.ds var: er su tvmsókn verk einstakra, réttlát og sanngjöm. Sjálfur er örfárra, manna, sem langar til að liann af öllum viðurkendur að græ5a fe a vínsölu. Hafa þeir vera lándsins mesti hæfileikamað- narra5 fáfróða “Galla” tU að und- ....... ur og aldrei hafa honum ver:ð irskrifa bænarskrá um afnim fimm ára afmæli rafmignslamp- kva8 hann& mikiö m:ga spara í f>rin a 1t>ry.n ,.n?kkur. bn”z er bannsins. Nærri engir landir vor- ans; Edison var þa beð nn að tala fæ5j Þe a5 kví kæmi( a5 ibú. ■SKUgg’a íe.li ti viröingu hans. j jj. höfðu fengist til að vera með í fscm orð um hnrf.ir mann- Ræðumaður sló upp á því, að all-1 rækilega að ræktun jarðar, þá ir íbúar Bandaríkjanna tækju upp1 fæn uppskera hans eftir því, og þann sið, að sofa klukkutíma skem- a* hans dæmi lærðu aðrir í því ur daglega. Þetta væri geysim:k-J bygðarlagi. Og yfirleitt væru °g ill tíma og fjársparnaður. Eins' bændur að læra það betur og bet- ur, að því rækilegar sem akrar væm ræktaðir, því betur héldist ar allrar veraldarinnar borðuðu rak> jarðvegsins og því vissari væri góð uppskera af þeim. Stjóm hans var feld frá völdum því verki. Má seg 'a um það eins kynsins frá sjónarmiði uppgötv- gem þyrftU( en ekk; meira> þann 21. seot. 1911. a malefm, sem og einhver sagði hér á árunum, að unarmannsins. Meðal annars sagði ^ þektist fátækt ekki framar hann siálfur hafði borið upp og “það er seigt íslenzka vitíð”. Mætti hann að hann hefði aldrei verið Hann færtJ. sönnur £ þetta með lagt undir úrskurð þjóðarinnar; það og einstakt heita, ef nú ætti mjög “spentur” fyrir rafmagns- sinu . fn (,æmi. því milefni höfðu háðir flokkar að innleiða vínsölu í sveitina, þeg- ljósinu, þvi að það hefði kostað (< '........ fylgi veitt, en liherölum var sér- ar fólk um alt fylkið er aö losa s'g svo 'angar og seinlegar tilraunir Eg borða tiu loð 1 má tið •’ .. ” ’ 1 - ' - að fullkomna það. öðm máli var þnsvar a dag , sagði hann, “að að gegna með rafmagnsvag ana. j me® töldu vatninu sem er í matn- Fvrsta rafmagnsbrautin var lögð á um- En eg drekk mikið af vatni. hans eigin landareign. Edison Sá maður sem vinnur likamlega kvaðst hafa verið sai.nfærður uml erfið svinnu og kann þvi að þurfa legt það' áhugamál. því að þeirra vig' vinsölu. stefna er að framfylgja sanngi-ni i og réttvúsi í atvinnumálum og jafn-j rétti atvinnustétta í verzlun, eigi j síður en jafnrétti allra landsins horgara í uppfræðíng, trú og land- j Gömlu siðirnir. Hvað i húfi er. Murray ‘heitir velkendur klerk- ur, hátísettur innan síns kirkjufé- lags, hinnar ensku kirkju, er ræðu hélt á fundi heldri borgara félags hér í borginni, og mæltist á þessa leið. samkvæmt ágripi er blaðið “Free Press” birtir; “Sumir segj- ast vera fúsir til að taka þátt í stríðinu, að sínum hluta vegna holl- ustu við ríkið. Það er ólastandi, svo langt sem það nær, en það nær ekki nógu langt. Fólk hefir ekki gætt þess nægi’ega vel, að minni hyggju, að þetta stríð myndar ný vegamót í sögu Canada, cg tekur til hvers mannsbarns í landinu, ekki síður hér en þe:rra sem í Bretlandi, Frakklandi og öðrum löndum búa, þeim er í stríðinu taka Ráðherra opinberra verka í að hugmyndin var rétt og fram- meira a® borða en eg, gæti komist stjóm. Það er nú lýðum ljóst,1Kgssu janrii Hon Robert Roe-rs kvæmanleg. En það þurtti fé til vel af me® sextán til tuttugu lóð í hverjum ráðum var heitt til eþss T, n- nA ’ r .. Spm að koma henni í framkvæmd og maltíS; en hann mundi ekki þykj- að svifta hann stjómarvöldum; sá g 3 ™ Stundar sakir enl']bá komu upp meira en litlir erfið- ast vel haldinn á meðan hann væri trúarflokkurinn, sem heimtar sér- 1>ættl utannkls raðherrans _ Dr. leikar_ I að venjast því. réttndi umfram aðra trúarflokka' Roche, sem a við heilsuleysi að.i ‘‘Helztu feSyslumenn 1 Wall Eolki mundi liða hetur, ef það í landinu, tók höndum saman við stríða. Mr. Rogers kom nýlega Street”, sagði Edi on, “sögðu, að borðaði tveim þriðju hlutum minna þá auðugti atvinnustétt. sem halda I til Wrínnipeg. kjördæmis síns, það, að hugsa til að nota rafmagn en það gerir. Ef ofátinu linti, vildi misrétti tolla löggjafarinnar ^ vopnaður ^vöföldu embættisvaldi/ til að hreyfa vagna á járnbrautum, þá mundi öll fátækt hverfa. Hugs- í sína þágu, — það voru sérrétt-j og lét hel’ur en ekki til sín taka. væri sú vitlausasta hugsmíð, sem ið ykkur, vér eyðum 600,000 bush- inda stéttirnar með smu auðnrgni, Meðal ráðstafana hans hefir sú nokkrum manni hafði til hugar elum af hveiti til matar árlega. Ef sem þar unnu sigur á sameiginleg- j orðið hljóðbærust, er hann setti af kom'ð, sem á annað borð vildi vera vér eyddum ekki nema 200,000 um hagsmunum allrar þj ða inn-jpllmarga starfsmenn við inn-. talinn með réttu ráði. j bushelum, mundi oss líða betur. ar. Þess vegna stóð Sir Wilfrid flytjenda deildina hér, er flestir j Eg hafði safnað skýrslum um Þetta er óhóf frá meira en einu ekki aðeins jafnréttur ettir ósig-jhöfðu starfað þar svo árum ck:fti, hve mikið kostaði að flytja fólk í sjónarmiði. Hveitinu er eytt að þátt. Hvað mundi verða um Can- ur þessa málefnis. heldur óx álit1 einn jafnvel í hálfan mannsaldur, vögnum, sem hestar gengu fyrir og óþörfu, það verður hveitiskortur ada. ef Bretland verður undir? hans og virðing meðál þjóðarinn- en sumir voru heimilisfeð'ur og var sannfærður um, að rafmagn og þess vegna verður það dýrt og'Nýlega skrifaði þýzkur he’ra bréf ar, þegar eftir að kosningameður- bamamenn. Sakir voru þeim e^g- kostaði miklu minna en hestaflið1. hver ekra af landi framfleytir til fclags í New York, og stóð í því, ar gefnar, en ástæðan til þessarar Og það var meira en trúaratriði, færra fólki. stóru breytingar var sogð sú, að eg vissi það, eg hafði reiknaö það j í öðru lagi eykur ofát dauðsföll minna væri að gera við innflutning út. Eg vissi að rafmagnið var og veikindi. Ofát er, ef til vill, fólks nú en ella, og yrði því að framtíðaraflið. Þó sýndi það sig algengasta orsök veikinda. fækka starfsmönnum. Þetta voru þegar til framkvæmdanna kom, að ekki ósennilegar ástæður, þó að illa eg hafði reiknað rangt. Það kost- þyki sitia á stióminni að svirta aði enn þá minna en eg hafði gert heimilisfeður atvinnu á þessum ráð fyrir. tíma, þegar margir atvinnuveitend- J Enginn nema eg virtist hafa ur gefa starfsmönnum kaup. þó lit-! haft nokkra hugmynd um hve auð- ið sé handa þeim að gera, til þ ss velt var að stýra rafmagnsvögn- að heimili þeirra þurfi ekki að liða, um og hve hart þeir gátu farið.” BókafregD. Þjóðsöngvar. 20 Icelandic Folksongs— Aranged by Sveinbjörnson. Þessir þjóðsöngvar Próf. Svein- björnssons fá einstakt lof í ensk- um blöðum. I tímariti nokkru skozku, er höndlar um söng og hljóðfæraslátt, er söngvanna minst nýlega á þá 1eið, að hvert einasta af þessum lögum beri á sér merki hreinnar snildar og sakleysi fomra alda, að þeir hafi í upphafi verið saman settir af þjöð, er hafi haT til að bera mikla gáfu og hreint hugarfar. Þeir sem kynnast þeim í fyrsta sinn, muni undrast og fagna því, hversu indælir og ein- kennilegir þeir séu, og að það sé í sannleika hressandi, að kynnast svo tilgerðarlausri list, á þessum dögum, þarsem margt af því sem spi'að er, sé skrölt og margt af því sem sungið er, sé gaul. Höfund- ur greinarinnar segist vera sann- færður um, að margir af lista- mönnum síns Iands muni af þióð- söngvum þessum fá nýjan inn- blástur og andagift, og hvetur þá: til þess, ekki einungis að kaupaj þetta Þjóðsöngva hefti, heldur öll rit Sveinbjömsons, er hann segfir háleitri gáfu gæddan. Mörgum, fleiri lofsorðum lýkur þessi höf-! undur á söngvana og höfund, þeirra. Þjóðsöngvarnir eru til sölu hér í borg, í Bardals bóka- verzlun og kosta 75 cent. Heilsufrœði Eftir Steingrim Mattíasson. Héraðslæknirinn á Akureyri hefir unnið þarft verk. Þetta rit hans ætti að vera til á hverju heimili og lesast iðulega, svo nauö- Sökum þess hvað tíðarfarið hefir verið gott alt að þessu, veit eg að þið eruð ekki enn ! búnir að kaupa nauðsynjar lykkar fyrir veturinn. Svo í ; stað þess að senda peninga ykkar tafarlaust til Cliicago, New York eða annað langt í burtu fyrir það sem þið þarfn- ist fyrir veturinn, þá komið fyrst til mín og gefið mér tæki- færi að nefna verðlag á því ýmislega, sem þér kunnið að þarfnast, hvort heldur það er til matar eða fata eða til ann- ars. Ef eg ekki get mætt prís- um annara lengra í burtu, er bara sjálfsagt að senda pen- ingana þangað sem þér fáið vörurnar billegastar. Að öllu jöfnu ættuð þið að láta heima- verzlun ykkar sitja fyrir við- skiftunum. Næstu viku get eg selt bezta hveitimjöl fyrir $3.10 hundrað punda pokann; þetta er lægra verð en liægt er að kaupa hann fyrir annarstaðar; birgið yð- ur því upp fyrir veturinn. Alt annað sel eg með frá 5 til 25 prct. afslætti af vanalegu verði og gef 20 pund af sykri fyrir dollarinn með $5 verzlun. Eg sel og kolastór (til hitunar) með 20 prct. afslætti næstu viku. Komið með gripahúð- irnar til mín, eg borga fyrst um sinn 12c. fyrir pundið í þeim. — Komið, komið og spyrjið eftir verðlagi á því, sem fyrir finst. Vinsamlegast. Elis Thorwaldson MOUNTAIN, N. D. synlegan fróðleik hefir það a8 geyma. Það er líka svo greinilega fram sett og ljóslega ritað, að hverjum alþýðumanni er auðskil- ið, og svo lctt er höfundinum um að rita, að bókin er aðgengileg og jafnvel skemtileg aflestrar. Hún er allstór, 250 blaðsíður, meö ágæt- lega prentuöum myndum. Meir en helmingur hennar hljóöar um mannslíkamann, og er lýsing á líf- færunum og störfum þeirra. Þar er einn þáttur um hörundið, ann- ar um fitu og bandvef, um vöðva, bein, taugar, skilningarvit, þá lýs- ing á hrjóst og kviðarholi, þá um kirtla, öndunar og raddfæri, bióð og lymfu, meltingai færi, nýru, æxlunarfæri o. s. frv. Þetta er með öðrum orðum ágrip af þeim fióknu fræðum sem læknar læra um likamann, og nelnd eru á hér- lendu máli Histology, Ana.omy, Physiology og Ætioiogy. Bemni hlutinn nljóöar um heiisutjón og heiisuverndun. Er iyrst þáuur um sóttkveikjur, þá um rneOiæuda veiklun, og þar i um barna dauða og meðferð ungbarna, priðji þact- urinn um loft, ljós, hita og kuida og þar ritað um klæðnað og að- bunað, þá um eitur og nautnalyf, þá um andlega holiustu og óholl- ustu og loks um slyslarir. Bókin endar á tíu lagaboðum eða heil- ræðum um meðíerð líkamans. Þessi upptalning á nokkrum að- alþáttum bókarinnar geíur aðeins hugmynd um aðal inniha'd henn- ar, en þar er, í stuttu máli sagt, fróðleiks og leiðbeininga að Ieita inn var af henni runriinn. Kylgis- menn hans höfðu etinþá hollari hug t! hans og mótstöðumenn enn- þá meiri virðing en áður. Ha^n er ennþá sá glæsilegasti Ieiðtogi, sem landi voru hefir hlotnast. Þó að ellin smáfærist yfir hann, er Sir Wilfrid alveg laus við elli- mörk. Hann vinnur ennþí með sama f jöri og áður, bæði utan þings og innan, og er vonandi. að hans snjalla raust eigi enn lengi eftir að Mannkynið kemst aldrei upp á efsta sjónarhólinn, kemst aldrei þangað sem því er ætlað að kom- ast, fyr en það styttir svefntíma sinn og borðar minna, en það nú gerir. Eg álit að þetta sé mark- verðasti sannleikurinn, sem eg hefi fundið i lífinu.” að árið 1915 mundi Canada vera orðin þýzk nýlenda. Eg hugsa að hann sé dálítið á undan tíman m” mælti hann, er áheyrendur hlógu, “en það er ekki nokkur vafi á. að ef Þ’zkaland sigrar, þá mun það leggja undir sig nýlendur Breta, enda eru það nýlendur Bretave'd- is, sem það ágirnist mest. Þ óð- verjar mundu ekki láta sér nægja, að minka svo ríki Breta veldis, að það yrði í þriöja ríkjaflokki, he'd- ur vita. að þcir, sem búa til Pliríty FIOUT kanpa að elns beztu tegund af “liarrl” hveiti Vesturlands- petta félag á því nær hundrað kornhlöð- sléttufylkjunum, þar sem heimsins bezta er ræktað. yj Kornið er vandlega vallð og að- grelnt, svo að malarinn og efnafræð- ingurinn geta framlcltt ágætt hvelti- mél og jafnt að gæðum. PUKITY er fjTlrmyndarmélið í Canada. Keyn- lð það við næstu bökun. Karnið er vandlega valið og að- PURIT9 FL*0UR 3 More Bread and Better Bread

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.