Lögberg


Lögberg - 26.11.1914, Qupperneq 5

Lögberg - 26.11.1914, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. NÓVEMBER 1914 6 um þá hluti er daglega koma fyrir hvert heimili og hvem einstakan, og heilsuna varðar. Ait þetta flókna og þura efni er svo ljós- lega og liðlega meöhöndlað, aS furSji má þykja. Vér trúum ekki öSru, e« aS bókin verSi vinsæl. Hún á þaS aS minsta kosti áreiS- anlega skiliS. Aðalsteinn Kristjánsson frá Winnipeg var á ferSinni í sumar hér um Þingeyjarsýslu og hitti eg hann aS máli. Hann er EyfirSingur aS ættemi og fór vestur um haf á unglingsárum sinum, umkomulaus eins og flestir vesturfarar vom. Eg vissi nokkur deili á mannin- um áSur en viS hittumst; hafði séS í blöSunum aS hann lagði úr sjálfs sín sjóSi 3000 kr. til eim- skipafélagsins. Og hins vegar var mér kunnugt um, úr annari átt, aS hann er fémildur viS einstaklinga —, bak viS tjöldin. En eg vissi eigi hvemig honum mundi háttaS í framgöng.t. Eg gerSi mér ferS aS heiman til fund- ar viS langferSamanninn og tók hús á honum, þar sem hann hafSi nætursákir. Þegar eg reiS' aS garSi, velkti eg í huga mér þeirri spurningu: Skyldi þessi maSur vera áþekkur Anderson — sögu- hetju Einars Hjörleifssonar, Vest- ur-íslendingnum sem er manngerf- ingur nýja tímans. Mér fanst þaS liklegt, aS Einar, svo kunnugur sem hann er löndum vomm vestra, mundi kunni aS mála fésýslumenn- ina í þeirri átt, svo aS nærri s app- aSi réttri mynd. Þó var eigi svo aS skilja, aS eg óskaSi þess meS sjálfum mér, aS þessi maSur væri þvílikur í háttum sem Anderson er: þindarlaust málbein og óSagot, sem tekur látlausa konu hershönd- um. Eg þurfti ekki aS velkja þessum vafa fyrir mér lengi, því aS eg sá, áSur en eg hafði orS af Aða’stehi, að þessi maSur var ekki vitund skyldtrr Anderson, hafSi gott yfir- bragS, ta’aði hægt og raðaSi orð- unum skipulega. ASalsteinn hafSi konu sína meS- ferSis, enska að ættemi. og var förinni heitiS austur aS Asbyrgi og Dettifossi. Eg fylgdi þeim atistur í Reykja- heiSi, upp í þokuna, sem þá var yfir NorSurlandi, og lá leið okkar, þar sem geldféS og dilkærnar grest'uSu um hæSir og rinda, milli þaulsætinna og langlegulla fanna. þaS þótti mér undrun sæta, hve enska frúin var fimur reiSmaSur, þótt óvön væri hestbakinu. Hún var einnig svo raddslyng, aS hún náSi Ieikandi tungutaki lóu og lamba meS afbrigSum. ASalsteinn var allur á lofti inn- an um afréttarféS. Hann hljóp einu sinni af baki og elti misíita á tvilemba upp um ása til aS skoða hana í krók og kring. Þegar hann kom aftur, sagSi hann mér sögu af forustu á, hosóttri, sem hann átti i Hörgárdalnum, mestu vitkind og fjallafálu, sem varla var hand- tekin um fráfæmaleitiS. Hann kvaSst sakna mest vestur frá fugl- anna og búfjárins aS heiman. Þar em fug’arnir miður gefnir aS radd- prýSi, ef eg hef tekiS rétt eftir orSum hans, og búféS luralegra og heimskara en hér gerist. Veld- ur sjálfræSi mestu um vitsmuni hesta og sauðkinda og baráttan viB hættur og veSurátt, hér á landi. Þar er féS meira í haldi. ASalsteinn fór vestur nálægt aldamótunum og hafSi frá litlu aB hverfa. Strengdi hann þá þess heit að koma ekki heim aftur nema því aS eins, aS hann gæti orðiS aS liði Fjallkonttnni eSa einhverju málefni hennar. Nú kalla eg aS þú hafir efnt heitstrenging þina, svaraSi eg, þar sem þú hefir lagt fram og safnaS 10.000 kr. til eimskipafélagsins. Hann brosti og mælti: Eg er ekki enn þá ánægSur meS efndirn- ar. Vegurinn var slitróttur og stak- steinótt undir fæti. ViS riSum hart stundum, en lafhægt á milli. OrSræSan var eins, gripiS niSri og skift um. Ertu í söfnuSi séra FriBriks? spurSi eg. Eg hafSt séS nafn hans í BreiSabliki undir ritsmíS og hélt þess vegna aS hann stæBi þeim megin i trúmálunum. Hann kvaðst vera í söfnuSi hjá enskum presti og hafa veriS lengi. Orsökin sú, að hann kom van- kunnandi í ensku til Vesturheims og taldi sér nauBsynlegt aS kasta sér sem mest inn í enska straum- inn til þess aS nema máliB og landssiðina. Hann kvaS þennan prest vera nafnkunnan mann í stól og víBfrægan. — Okkur var tilrætt einn sprettinn um þá nýju betrunaraöferS, sem nú er aS risa upp meSal brezkra þjóBa, aB refsa ekki glæpamönnum, heldur sýna þeim traust og halda þeim til starfa á landshygSinni, umgangast þá í bróBemi og minn- ast ekki á liBna atburði. MeSan viB ræddum um þessi mál — sem hann hugSi reyndar aS ókunnugt væri um hér á landi, en sem kunn- ugt er sumum mönnum norSur viS heimskautsbaug — komst eg aS^ því, aS ASalsteinn les úrvals tíma- rit Bandarikjanna og Breta. Og er þar opnuS meS hverri tungl- komu ný veröld nýrra og merki- legra mála. Mér þótti þessi gestur góSur. — En hitt er ekki gott: aS góSir gestir skuli til okkar koma einung- is á annríkistimanum, þegar ekki má lita upp frá orfi og hrífu. Eg á ekki viS þaS, aS vér bændastúf- arnir séum szv snauBir eða fé- sinkir, að vér sjáum blóðugum augum eftir einum degi, þegar góSan gest ber aS garði. En svo er nú högum háttaS um sláttinn, aS allir kraftar og öll hugsun verS- ur aB vera viS það heygarSshomiB meSan grösin eru í blóma. Sum- arið er svo afarstutt. í þetta sinn kom þaS löngu á eftir áætlun, og oftast fer þaS fyrri en almanakiS bendir til. Hendurnar fást ekki til heyverkanna, þó aS peningar séu í boSi og fólkiS vill stytta vinnutimann. Vér eram eins og milli tveggja elda. Eg gat þess, aS ASalsteinn hefSi gert heitstrengingu, áSur en hann fór vestur um haf. Allir menn verða aS stiga á stokk heitstreng- inganna, ef þeir eiga aS ná ein- hverju takmarki í Iifinu. Okkur, sem heima sitjum, er eigi vamaB þess, aB skilja þýSingu þeirra. SiSastliSinn vetur fengum vio aS sjá í tvo heimana. Þá gerSu sumir þá heitstrengingu aB eySa engum degi frá slættinum í sumar, hvaða munaSur sem í boBi kynni aS verSa. Hugur minn hvarflaSi 5 þá áttina, þarna uppi í þokunni á ReykjaheiSi. Þess vegna kvaddi eg gestinn — og þó nauSugur, snéri viS honum bakinu, honum, og öllu, sem lá framundan: Ásbyrgi og Dettifoss. Gnðm. Friðjónsson. —Lögrétta. Hernaður á Frakklandi England og þess systurlönd senda sina beztu syni til aS berj- ast fyrir sæmd rikisins og siS- menning heimsins, og fólk vort er fariS aS skilja, eSa aB fá dálitla hugmynd um, hversu mikill harmur og böl fylgir þessu stríSi, sem skæBast er og verst allra stríSá. En þaS er ómögulegt fyrir fólk, sem heima situr óhult og í engri hættu, í friSsömum þorpum og sveitum, að gera sér nokkra grein fyrir, hvaS stríSiS hefir í för meS sér fyrir þegna þeirra landa, þar- sem þaS er háS. Hryllileg eymd. Þeir skilja það, í norSurhluta Frakklands. Þeir sjá hversu hryllilegt þaB er og hve mikil eymd er því samfara. Þar fer kvíSi og hrollur undan fylkingum óvinanna, miklu skjótari en pest eSa svarti datiSi. ÞáB gerir hina hraustustu karlmenn huglausa og stelur úr þeim kjarki aS hugsa til* 1 afdrifa kvenna og bama. ÞaS gerir í hiS kaldasta karlmannshjarta vor- kunnlátt, aS horfa á konur, meS bömum og gamalmennum, er hvergi ættu aS vera nema viS arin- helluna, reika eftir götum og stíg- um, lémagna af hungri og þreytu, eSa grátbiSja um pláss í gripa- vögnum, meir en fullum af flýj- andi fólki, eSa rölta um ljóslausar rústir bæjanna aS kveldi til, aS reyna aS fá húsaskjól þá nóttina; og er ekkert fæst, aS hreiBra sig í skotum undir slútandi þökum þarsem afdrep er fyrir rigningu, þó ekki sé annaB. Horfin. f þessum parti landsins finnast bændur svo þúsundum skiftir, er vita ekki hvar konur þeirra og böm eru niSur komin, og mörg þúsund heimili er tvístrast hafa á flóttanum tindan grimd og frekju óvinahersins, þau hafa horfiS í hringiSu flóttans, — konur, dætur, systur, mæSur, afar og ömmur, flest snautt af peningum, nálega alt á lif sitt undir gæfunni, hend- ingu og góBum mönnum. BlöSin eru full af öSmm eins auglýsing- um og þessum: M. Henri Plauchet yrSi af hjarta þakklátur hverjum sem gæti gefiS upplýsingar um, hvar kona hans Suzanne er niSur komin og tvö stúlkubörn þeirra, Bertha og Maria, er flýSu frá Aire-sur-Lys.” Á hverjum degi lít eg yfir langa lista í b’öSunum, af svona íöguS- um auglýsingum, og kenni sviða i hjartastaS, því aB hver lína segir harmsögu, og mér dettur í hug, hvort nokkurt af þessu týnda fólki hafi veriS tneSal þeirra, sem eg sá i einni bendu meS poka sína, i vömvögnum eSa bíðandi á braut- arstöSvum, þolinmóS í eymd sinni. eSa í löngum halarófum, er eg sá hlykkjast um dahna frá þorpum og bæjum, þarsem skotbáknin þýzku gusu eldi og kúlnadrifu. Dæmi af Englandi. Hugsum okkur slíkt koma fyrir á Englandi: MaSur fer af skrif- stofu sinni í London og tekur lest til Guildford, þarsem kona hans og böm biSa hans t ilkveldverSar. A leiSinni stöSvast lestin, jarSgöng hafa veriS sprengd t tott upp af fjandmönnum. Fregn kemur um þaS, aS óvinaherinn sé kominn til Guildford og allra nálægra þorpa. Fólk kemur þaSan flýjandi og segir hroSalegar sögur af skothriB'- inni á þá staSi. Sumir eru i björtu báli. Margir af ibúum drepnir, flestir sem lífi héldu, flúnir. MaSurinn sem var á leiBinni til kveldverSar ætlar aS fara af staS og finna konu sína og börn, en vinir hans halda honum og kalla hann frávita. “Frávita!” .... Hann fær engan kveldverS heima þaS kveldiS. KveldverSurinn hans og heimili hans eru bmnnin til ösku. Næstu vikurnar auglýsir hann í blöSunum eftir konu sinni og bömum. Enginn getur sagt honum neitt af þeim. Hann veit ekki hvort þau eru dauð eSa lif- andi. Daglát & Frakklandi. Slíkir atburSir koma fyrir dag- lega á Frakklandi. Eg sá þann rauna viBburS í dag — mann scm grét konu sína og böm, er horfiS höfSu i hina miklu þvögu flótta fólks, er bærinn Fives var eyddur, skamt frá Lille. BamsfæSing var ný-afstaSin. Á fyrsta degi lífs síns hafSi barniS hlotiS skírn af eidi. Hver gat sagt hinum sorg- bitna manni hvort móSirin eSa barniS væri á lifi. í fjöldamörg- um þorpum á Frakklandi á þaS sér stað, aS konur geta ekki fest blund á auga, hversu þreyttar sem þær eru, því aS hver veit hvaB nóttin kynni aS færa? Ef til vill hóp af Uhlans fþýzkum riddur- um), sem skjóta bændafólk, hvar sem þeir sjá það, likt og rabbíta, og heimta vín, meira vín, þartil þeir eru orðnir svo örvita, að þeir byrja að brjóta og brenna, ein- göngu af löngun til aB' skemma. Svona gekk það til i Senlis og siS- ustu viku urðu mörg þorp fyrir þessu, er eg hefi séS meS eigin augum. , Aldrei er hægt að vita með vissu, hvar fjandmennirnir muni koma fram næst. Riddaralið þeirra þeysir í loftinu og kemur fram langt frá aðal fylkingum, og vegna þess hve fréttir em óglögg- ar, sem stjómin birtir, þá vita íbú- ar þorpa og bæja ekki fyr en fariB er aS berjast í götunum hjá þeim, eBa í landareigninni. Stundum er búið aS rífa upp teina eSa sprengja af brýr, svo að þeir eru inni lukt- ir á milli fylkinga sinna manna og óvinanna, og komast ekki burtu. ÞaS em aðeins fáir dagar síö'an ÞjóSverjar sprengdu upp jám- brautarbrú nokkur hundmB á’nir fyrir aftan lestina sem eg var í. ÞaS munaSi ekki nema fáum mín- útum. að eg væri fangaBur, einsog rotta í gildru. Slíkt hendir fjölda manns víBsvegar í norSurhluta Frakklands. Upphaf flóttans. En hræSslan er engu) rninni, þegar engir þýzkir hermenn eru í augsýn. Þaö er nóg aB þaS frétt- ist að þeir séu á leiSinni. Þá byrjar flóttinn og hver og einn fer með þaS sem hann kemst meS af matvælum, í hvaða farkosti sem hönd festir á, bamakermm, hjól- böram, handvögnum og jafnvel líkvögnum og ægir öllu saman í þeim: eplum, brauBi, kartöflum, fatnaði, bömum og farlama fólki. Ekki eru hrossin, nema þau sem ekki hafa þótt brúkunarfær til her- farar. Tignar konur flýja úr höll- um sínum, og draga vesöl afsláttar- hross vagna þeirra eftir þjóðveg- um, í flóttaþvögunum. Má vera að eftir lítinn tíma sé höl’in engu betri en hvítmáluBu húsin á bænda- býlunum í kring — hvorttveggja í rústum. Hcimkoman. Eftir eina viku eSa kannske tvær, er búiB aS hrekia fjand- mennina af þessum stöSvum, og hverfa þá hinir kjarkmeiri af bæj- arbúum “heim”. Eg hef veriB viS- staddur heimkomu þeirra á ýms- um stöSum. Þeir era milli vonar og kviSa um þaS, hvaB þeirra muni biða, þegar heim kemur, en aS lokum standa þeir agndofa frammi fyrir sviSnum stólpum og borBa- bútum, þarsem hús þeirra stóðu áSur. Ekki fella þeir tár, heldur standa og horfa þegjandi, svo sem væru þeir yfirkomnir. Þeir taka svo til aS róta í rústunum og finna sviSnar Ieyfar af gömlum uppá- halds munum — bamsvögguna, stólinn hans afa, stofuklukkuna. EBa þeir hitta hús sín eins nett og 'agleg aS utan, einsog þegar þeir skildu viS þau, en inni er alt brot- iS og bramlaS, rétt einsog naut hefðu veriS þar a& stangast, meS heljar aðgangi. Dragkistan liggur á hliSinni og inn'haldiB út um gólf og sumt horfiB: glerbrot. medali- ur sem afi fékk í striSinu 1870, ikai - Meti - íike- FIT- t\S REFORM Burns & Co. 291 Poi tage Ave, Naestu dyr við Manitcba Hall EASTERN EXCURSIONS Frá l. til 31, Desémber Fyrsta l'lokks i'arsrjakl fram og aftur frá VVinnipes: til 2EXPRESS LESTIR DAGLEGA 8:10 TIL TORONTO og MONTREAL 21:10 TIL TORONTO TORONTO og NÆRSVEITA $40.00 MOXTltEAL og NÆRSVEIT.^/| g qq ST. JOHN og NÆRSVEITA $59.30 HALIFAX og NÆRSVEITA $63.45 Fargjöld eftir þessu frá ötSrum stöíSum og til allra stötSva 1 ONTARIO, QUEBEC OG STRANDFYLKJUNUM Stansa m& hvar sem vill fyrir austan Ft. William. Farmiðar gilda 3 mán. Standurd og Tourist Svefnvagnar og Dining Cars á öllum lcstum. Um frekari uppiýsingar, farmitSa og pantanir á svefnvögnum ber aC leita til hvers Canadian Pacific farmiöa sala eða tll WINNIPEG TICKET iGFFICES Cor. Main og Portage Ave. Fón M. 370—371. Opin á kveldin 20k.-22k. Depot Fón: M. 5500 Tilkynning. Hér með tilkynnist, samkvæmt fyrirmælum laga am vínsöluleyfi, að stjórn “Bifröst” sveitar hefir borið upp og samþykt við fyrstu og aðra umræðu aukalög til að afnema aukalög No. 14, en þau síðastnefndu banna Bifröst sveit, að taka á móti nokkru endurgjaldi fyrir leyfi til vínsölu, að hin nefndu afturköllunar aukalög verða borin upp fyrir kjósendum í nefndri Bifröst sveit, er rétt eiga til atkvæða hér um, þriðjudaginn þann 15. dag Desembermánaðar A.D. 1914, en það er sá dagur, sem ákveðinn er til árlegra sveitastjórnar kosninga í nefndri Bifröst sveit, að atkvæðagreiðste. hér um skal fram fara á sömu stundum og sömu stöðum, sem árlegar sveitarstjórnar kosningar í nefndri Bifröst sveit fyrir árið 1914 verða haldnar og að hinir sömu menn skulu stjórna atkvæðagreiðslu um nefnd aukalög sem stjórna fyrnefndri sveitarstjórnarkosningu á áðurnefndri Bif- röst sveit um árið 1914, að oddviti hinnar nefndu Bifröst sveitar skal vera á skrifstofu sinni í kauptúninu Riverton, Icelandic River, á þriðjudag þann 8. Desember, A. D. 1914, milli þriðju og fjórðu klukkustundar seinni hluta dags, til þess að skipa menn til að vera viðstadda á þeim stöðum, þar sem atkvæði skal greiða um nefnd aukalög, svo og við loka samtalning atkvæða af ritara hálfu, bæði þeirra manna, sem að aukalögunum standa og þeirra sér í lagi, sem standa með eða móti framgangi þeirra, að skrifari sveitarinnar Bifröst skal, á skrifstofu sinni að Hnausa, klukkan þrjú síðdegis á sextánda degi Des- embermánaðar A. D. 1914, telja saman atkvæði, greidd með og móti þessum nefndu aukalögum, og að frekari meðferð þessara fyrirhuguðu aukalaga, eftir að nefnd atkvæðagreiðsla er fram farin. skal upp tekin á sveitar- ráðsfundi nefndrar sveitar Bifröst, er haldinn verður í skrifstofu sveitarinnar að heimili B. Marteinssonar, Hnausa, á 5. degi Janúarmánaðar A. D. 1915, klukkan tíu að morgni. Afrit af nefndum aukalögum er til sýnis á skrifstofu sveitarinnar til þess dags sem atkvæða- greiðsla um þau fer fram á, en nefnd skrifstofa er að heimili B. Marteinssonar, sem áður er getið. Dagsett að Hnausa, Manitoba; annan dag Nóvembermánaðar, A.D., 1914. [Undirritað] B. MARTEINSSON. Skrifari og féliirðir Bifröst sveitar. brotin barnagull, föt, matvæli og myndarammar. Eg hef séS mörg slik hús, áSur en þýzkir hermenn komu og eftir aS þeir skildu viS þau. EyBilegging og dauSi fylgir þessari herferS. Á þeim svæðum, sem liggja nálægt vígvellinum, er enginn óhultur um líf sitt eSa e:gn- ir sínar. Sextíu milur frá fylk- ingum ÞjóSverja þreyta loftför þeirra flugiB' og þeyta sprengikúl- um. í gær var þaS, skamt frá þarsem eg rita þessar línur, aS kona gekk meS bam á handlegg og skrafaSi viS nágranna konu sina, milli húsanna. Skömmu síSar lágu bæSi dauB, móBirin og bamiS. Þýzkur flugmaSur hafBi flogiB uppi yfir, í skýjum himins. Ath.s. Þessi grein er eftir nafngreindan rithöfund, er sendi hana frá vígstöBvum í Frakk- landi, til LundúnablaSsins ‘Daily Chronicle’. Templarar fagna Bardal MiSvikudagskveldiS 18. nóv. komu saman margir meSlimir und- irstúknanna “Skuldar” og “Heklu” ásamt nokkmm meSlimum Stór- stúkunnar, i Goodtemplarahúsinu, til aB heilsa A. S. Bardal og bjóða hann velkominn. Hann fór til NorSurálfunnar síSast liSiS sumar, eiss og skýrt hefir veriS frá áBur, í þarfir bindindismálsins. TafBist hann eins og fleiri er á ferS vora í sumar. vegna striSsins, og þótti því mörgum sem þeir hefSu heimt hann úr helju, Fór fram vandaS; “prógram”; vom flujtar margar i ræSur og kvæSi. Mr. A. P. Jóhannsson bauS gest- ina velkomna. Snéri hann þá máli sínu aS heiSursgestinum, kvaS stutt hafa orSiS um kveBjur er hann fór, kosningaliríBin hefSi veriS byrjuS um þaS leyti, og hann, ræSumaSur, hefði orSiB feginn aB Bardal fór. En svo feginn sem hann hefBi orBiB burtför hans, þá fagnaBi hann þó miklu meira yiir þvi aS sjá hann aftur heim kominn heilan á húfi, því aB bindindismenn mættu illa viS aS missa hann úr liSi sínu. Var þá kaffi drakkiS. Þvínæst bauS stórtemplar S. Björnsson, heiSursgestinn velkominn fyrir hönd Stórstúkunnar og P. Bardal yngri, söng sóló. O. S. Thorgeirs- son, konsúll, talaSi þá nokkur vel valin orS í garS heiSursgestsins og G. Hjaltalín las kvæSi. Mrs. O. P. Lambourne færSi Mrs. A. S. Bardal vandaBan blóm- vösd, fyrir hönd embætt’smanna stórstúkunnar. Mr. E. P. Jónsson og Mrs. K. Dalmann lásu frumort kvæSi. Mr. B. Magnússon sagði aS eins og Blatchford hefBi fund- ist Englendinga vanta mann, eins virtist sér Goodtemplara vanta menn, menn sem vissu hvaS þeir vildu og vildu það sem þeir vissu aS væri bezt. Vér værum svo hepnir aB eiga einn vor á meSal; þaS væri heiðursgesturinn. Auk þeirra sem þegar er getiS, mæltu þeir séra R. Marteinsson og séra G. Árnason nokkur orS. Mr. A. S. Bardal þakkaBi þá fyrir þá velvild, sem þeim hjónum væri sýnd meS þessari samkomu. SagSi hann þvínæst ágrip af því sem á dagana hafSi drifiS, i ferSa- laginu. Hann talaSi i hálfa aSra klukkustund og langaSi þó suma til aS fá meira aS heyra. ÁSur en borSum var hrandiS, færði Mr. O. P. Lamboume heiS- ursgestinum ávarp frá embættis- mönnum stórstúkunnar. ( HúsiS var laglega skreytt blóm- um og fánum og aB öllu leyti var fagnaður þessi hin ákjósanlegasta skemtun. PILTAR, HÉR ER TÆKIFÆRI. Piltar, hér er Leklfærið.—öllum, sem stunda nám vitS Ilemphill s llarber College, borgaS gott kaup í allan vetur. Elzti rakaraskóli I Canada. Vér kennum rakaraiðn til hiltar á tveim mánuðum. At- vinna útveguð að loknu námi meC alt að $25 kaupi á viku; vér getum líka hjálpað yður til að byrja rak- araiðn á eigin spýtur fyrir lága borgun mánaðarlega; 6tal stöðum úr að velja. Feikna eftirspurn eftir mönnum með Hemphills prófi; varið yður á eftirstælingum; komið eða skrifið eftir vorum fagra verðlista. Litið eftir nafn- lnu Hemphili, áður Moler Barber College, á horninu á King St. og Paciflc Ave., Winnipeg, eða 1709 $ $ $ $ S $ $ s $ s ■s s $ $ s $ $ s s OSS VAN'TAR MENN Oss vantar mcnn til að læra að fara með bifreíðar og gas trac- tors og læra það I bezta gasvéla- skúla í Canada. Að eins fáar vik- ur til náms. Ahöld ókeypis. Nem- endum vorum er kent til hlttar að fara með og gera við bifreiðar,' trucks, gas tractors og alls konar vélar. Vér búum yður undlr og hj&lpum yður að ná i góðar stöð- ur við viðgerðir, vagnstjðrn, um- sjðn með vélum, sýningu þeirra og sölu. Sækið eða skrifið eftlr verð- lista vorom; hann er fallegur og kostar ekkert. Hemphili's, áður Chicago School of Gasoline Engin- eering, 483% Maln Street, Wlnni- Broad Street, Regina, Sask. BEZTC IÐNSKÓLAR AMERIKU Einu iðnskðlar Amerlku, sem hafa sínar éig- in, sérstöku, ókeypis atvinnu skrifstofur til þæg- inda fyrir þá, sem eru fullnuma. DANARFREGN. Jórras Einarsson ,bóndi á Vatnsnesi í ÁrnesbygS í Nýja Islandi, lézt aS heimili sínu þ. 31. Ág. s.l., eftir langa og þunga legu, nálega 73 ára gamall Jónas var Húnvetningur aS ætt, f. á SkeggjastöSum í Svartárdal, þar sem foreldrar hans, Einar Hannesson og kona hans Sigurlaug Eyjólfsdóttir, þá bjuggu. Bjó Einar síSar í mörg ár á Mælifellsá í SkagafirSi, og var vel þektur maSur. Jónas sál. var tvígiftur. Fyrri kona hans var Þor- björg Gísladóttir. Bjuggu þau fyrst á HafgrímsstöSum i SkagafirBi, en síBar í Köldukinn, á Ásum í Húna- vatnssýslu, og Kambakoti á Skaga- strönd. Börn þeirra Jónasar og Þor- bjargar eru þrjú á lífi, öll í Vestur- heimi: SigþrúSur og Hannes á Girnli Einar hér í bænum. ÁriB 1888 misti Jónas Þorbjörgu konu sína. Flutti þrem árum seinna alfarinn vestur um haf. Settist aS í Dakota og var þar allmörg ár. Giftist Jónas þar í annaS sinn og gekk aS eiga GuSrúnu Stefánsdóttur frá Enniskoti í ViSi- dal í Húnavatnssýslu. EignuBust þau sex drengi, er allir lifa. Elztur þeirra er Halldór GuSmann, 21 árs; þá Jónas Sigurberg, Stefán, Elis Ingimar, Ólafur Þorsteinn og Jóhann Ingiberg, sá yngsti 5 ára. Frá Dak- ota fluttist Jónas fyrir eitthvaS 12 árum. Bjó þá fyrst í Selkirk, flutt- ist þaSan til tsafoldarbygBar, en svo þaSan aftur, keypti jörSina Vatns- nes og bjó þar til dauSadags.—Jónas var maSur vel látinn, fremur greind- | ur og skemtilegur í tali. Lík hans var jarSsett í grafreit BreiSuvíkur- I safnaSar og var niargt fólk viSstatt. ! TalaSi séra Jóhann Bjarnason bæSi l heima og í kirkjunni. Tvær systur Jónasar eru enn á Itfi: Ingibjörg, ekkja Ólafs GuBmundssonar sund- kennara í SkagafirBi, og Björg, ekkja Hjörleifs próf. Einarssonar. Mælst til aS blöSin “Isafold” og “NorSur- land” geti um lát Jónasar. Farinn úr landi. Jósef Cailloux er farinn úr landi meB konu sína, sem alræmd varS fvrir aB skjóta ritstjóra blaSs- ins ‘Figaro’ til bana. Caillaux var áSur einn voldugasti m^Sur í Frakklandi, en mun nú ekki hafa haldist þar viS lengur fyrir óvild almennings. Fyrir skömmu óku þau hjón í opnum vagni eftir göt- um í Paris og voru þá smánuS af lýSnum og kölluð spæjarar Þýzka- lands. Hann var féhirSir i hem- um, en hún hjúkmnar kona. Caillaux vildi áSur fyr gera sátt og samband viS Þýzkaland. en kom því ekki fram. Hann Var maSur slyngur og harSur af sér og braust til valda hvað eftir ann- aS, svo mikilhæfur var hann. Þau hjón héldu til SuSur-Ameríku, aB sögn. Leikhúsin ! í t + lé-Ff+-f♦+4-+++++++++++ CANADAy FINESl TMEATRí* Föstudag- og Laugardag 27. og 28. þjn. og Laugard. Mat. ROYAL WELSII GLEE SINGERS llezti karlakór frá iiiuu nresta Ssönglandl Kveld }i tii 25c. Mat. 75c. til 25c. AI.I.A VIKUNA SEM ÍEMUR Mats Miðvd. og Laugard. leikur eiun írægasti leikari í Ameríkn NAT. C. GOODWIN í leik þeitn er skeinti svo N. York og London búum að óðir urðu aí hiátri “NEVER SAY DIE’’ Póstpantanir þegar komnar. Kveld $2 tu 25c. Mat, $1.5 Otil 25c. Walker leikhúsið Jafnrétti til atkvæðagreiðslu í ellefu ríkjum. AS kvenfólk hafi jafnan rétt og karlmenn til atkvæðagreiSslu, er nú lögtekiS í ellcfu ríkjum sySra. Nev- ada bættist viS í síSustu kosningum og Montana slíkt hiS sama, meS litl- um atkvæSamun aS vísu, en þó svo, aS það vanst. Auk þessa hefir kvenfólk rétt til atkvæSagreiSslu um viss embætti í tuttugu og tveim öSr- um ríkjum. Nú skulu talin þau ríki, er veitt hafa kvenfólki fullan kosning- arrétt. ásamt ártalinu, er þessi rétt- arbót var þar lögtekin: Wyoming 1890, Colorado 1893, Utah 1896, Idaho 1896, Washington 1910, California 1912, Arizona 1912, Kansas 1912, Oregon 1912, Nevada 1914, Montana 1914. í löndum NorSurálfunnar hefir kvenfólk hvergi jafnrétti nema í Noregi, en þaf hefir þaS meira að segja kjörrétt til þings, nema ef | vera skyldi í Danmörku. I stjórnar- , skrá þeirri hinni nýju, er þar var á i prjónunum nýskeö, var ákvæSi um | jafnfrétti karla og kvenna í kosn- ingum, en um afdrifin er oss ekki kunnugt aS svo stöddu. Næstu viku leikur Nat. C. Goodwin og félagar hans gleSi- leikinn “Never say Die”. “Ma- tinee” eins og venjulega á miS- vikudag og laugardag. Mr. Goodwin er aS fiestu leyti gerólíkur þeim leikendum, sem fólk á aS venjast; hann hreyfir sig aldrei aS óþörfu á leiksviSinu. Enginn annar hefir áSur leikiS þaS hlutverk sem hann hefir í “Never say Die”, eins vel og hann gerir. Allir hinir leikendurnir eru heimsfræðir, þar á meSal Miss Margaret Moreland. Sæta sala byrjar næsta föstudags morgun kl. io f. h. Tekið á móti póst- pöntunum nú þegar. A föstudaginn og laugardaginn kemur, skemta The Royal Welsh Glee Singers; “Matinee á föstu- daginn. Þessir sextán söngvarar hafa reynt sig í mörgum stórborgum og hefir alstaSar veriS klappaB lof í lofa. ABgöngumiSar seldir þessa dag- ana.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.