Lögberg - 26.11.1914, Side 6

Lögberg - 26.11.1914, Side 6
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 26. NÓVEMBER 1914 LÆKNIRINN. SAGA FRA KLETTAFJÖLLUM eftir RALPH CONNOR “Eg heyrði aö Tommy kallaöi hann Scotty And- erson. Eg býst viö aö hann sé innflytjandi.” “Þaö er gott. Farðu nú og náöu í kúskinn.’ Læknirinn snéri sér aö manninum sem var aö berjast vitS dauöann. “ÞaÖ er engin batavon, alls engin batavon. Þvílíkir asnar! Bölvuö þrælmenni Þaö er hreinasta morö!” tautaöi 'hann fyrir munn sér, á meöan hann var aö reyna aö létta þrautir mannsins. Eftir svo sem hálftíma fór manninum aö verö hægara um andardráttinn. Þá var hann þó oröinn vonlaus um lif hans. Honum sárnaöi aö horfa á hann deyja í höndunum á sér. Þvi aö hann vissi aö hjartaö var bilaö og hann gat ekki lifaö nema fáai mínútur. Eftir litla stund opnaöi sjúklingurinr augun og leit í kringum sig. Læknirinn skrúfaöi upp Ijósiö i lampanum, hallaði eyranu aö manninum, ti' þess aö reyna aö heyra hvaö hann segði. En hann gat ekki heyrt nokkurt orö. Loksins gat maðurinn bent a slólinn þar sem fötin hans lágu. “Viltu fá eitthvað úr vösum þínum?” spuröi læknirinn. Sjúklingurinn samsinti því með augna- ráöinu. Læknirinn tók ýmislegt smádót úr vösum hans og sýndi honum. Loksins fann hann þar bréf. Þá kom ánægjusvipur á andlitiö á manninum. “Á eg aö lesa þaö fyrir þig?” Þaö var bréf frá móður til sonar hennar í Canada. Hún var að þakka honum fyrir peninga, sem hann hafði sent henni smátt og smátt; hún var mjög ánægö yfir því, hve vel honum gengi x nýja landinu og þaö andaði heitri móöurást og bænum af rétt svo að orðin skildust, “eg skal gera það.” Rödd læknisins varö skýr og hrein svo aö ómur- inn af drykkjusöngvunum heyröist varla. Haxm haföi yfir gömlu bamabænina sína hægt og rólega. En áður en hann slepti síðasta oröinu, heyröist djúpt andkaf, þó ofurlítil stuna — og alt var hljótt. Jarö- nesku böndin vora slitin. Hann var laus viö syndina og eymdina og kominn þangað sem þeir sælu búa. Tárin stóöu i augum læknisins og var það óvana- legt. Hann lagöi til hinn dauða mann. Meöan haxm var aö því, heyrði hann eitthvert hljóð fyrir aftan sig, sem hann átti ekki von á. Hann snéri sér snögglega viö og sá aö Tommy og Shorty stóöu viö dyrnar. Þeir voru báöir aö þurka tárin úr augunum og berj- ast viö að halda niöri í sér grátinum. “Hvern fjandann ert þú aö gera þarna, Shorty?” sagöi læknirinn reiöilega. “Komdu inn, asninn þinn. Hefiröu nokkum tíma áður séö dauöan mann?” Læknirinn var bersýnilega reiður. Þær fáu vikur gengur. Við þvoum okkur einstöku sinnum og Þess vegna höfðu menn litla hugmynd haft um hvem- ig landslagið var, fyr en haustrigningarnar komu. Þegar frjósa tók, batnaöi til muna. En allir þráöu þó hlýja veöriö og vorið. Læknirinn nam staðar á Iiæðadraganum sem kof- amir stóöu neöan undir. “Hvar em hesthúsin ykkar, Tommy?” “Þama. rétt hjá eldaskálanuAi.” Læknirinn tautaði blótsyrði í hálfum hljóðum. “Hvaö eru margir menn þama?” “Tvö eöa þrjú hundruð, þegar alt er taliö.” “Hvemig er heilbrigöis fyrirkomulagið ?” “Hvaö er þaö?” “Eg meina, hvemig er séð fyrir því, að hægt sé anna- hann heldur aö sá gamli sé kominn á eftir honum. Og eg er viss um aö hann óskar sér þess áöur en þeir skilja.” En Dr. Bailey var nægilega aögætinn til þess aö fylgja nákvæmlega þeim kurteisis reglum sem staða hans kraíðist. Dr. Haines var steinsofandi þegar hann kom inn og var í öllum fötunum. Honum haföi liöið illa um nóttina. Hann var áhyggjufullur út af veikindunum, sem komið höföu upp, einkum sagöi honum illa hugur um afdrif mannsins, sem hafði ver- ið sendur burtu daginn áöur. Auk þess haföi for- maðurinn ávítaö hann harðlega fyrir drykkjuskap og kallað hann drykkjuræfil i áheyrn allra verkamann- Hann hafði sagt þetta meö svo mikilli alvöru, aö halda kofunum hreinum og loftgóöum? Þiö getiö, aS veslings læknirinn haföi aftur og aftur oröið aö þó ekki hrúgaö saman þrjú hundrað manns, án þess aö gera einhverjar heilbrigöis ráðstafanir. styrkja sig á þeim meðulum, §em sjúklingunum voru ætluö. Þaö var erfitt að vekja hann. Þegar hann Hver verður aö sjá um sig, eftir því sem bezt loksins vaknaSi °S Sat áttaS si&> sá. hann unSan’ sem Shorty haföi kynst honum, haföi hann aldrei séö hann öðmvisi en rólegan og kaldan. “Er þetta öku- maðurinn?” spuröi læknirinn.' “Komdu inn. Þú sérð þennan mann. Einhver hefir myrt hann. Hver sendi hann hingað í þessu veðri? Hvaö hefir hann lengi verið vei'kur? Hafið þiö nokkum lækni? Eni fleiri veikir hjá ykkur? Því svararöu ekki? Hvaö heit- irðu?” Þannig dundu spumingamar eins og högl á veslings Tommy; en hann stóö sem steini lostinn. “Því svararðu ekki?” sagöi læknirinn enn á ný. Þeg^ar Tommy var ofurlítiö búinn að átta sig, tók hann til máls og svaraði fyrst þeirri spumingu, sem honum fanst hægast að svara; “Thomas Tate heiti eg”, sagöi hann. “Og sann- sjóöum fötin í sápuvatni á sunnudögum, ef við kom- umst að kötlunum. En þar er oft þröngt á þingi.” “Og er þetta svefnskálinn, svona fast viö elda- skálann ?” , “Já, það er rétt.” “Og því var það bygt svona nálægt honum?” “Vegna þess að keldan var svo nærri.” Læknirinn kæröi sig ekxi um aö heyra múra. “Haltu áfram”, sagöi hann. “Þaö er þó svei mér fallegur blettur þarna á sléttunni og vel /fallinn til áfangastaöar.” “Fallegur, finst þér þaö? Craigin kallar þetta ekki fallegan blett, þvi þegar þýtt er, þá er þetta botnlaust dýki, og þaö er ekki hægt að ganga í arlega er eg ekki sekur. Sagöi eg ekki formanninum kringum kofana. Þaö er eins og maöur ætli aö aö maðurinn væri að deyja? Og eg gaf mér ekki tíma til að anda síðustu tuttugu mílumar. Eg ók eins og eg væri vitlaus, eöa fjandinn sjálfur á eftir mér með glóandi eldskömng.” “Hafiö þið nokkum lækni þarna hjá ykkur?” “Læknir er þar, ef þú vilt kalla hann því nafni, þetta drykkjusvín.,” “Em fleiri veikir hjá ykkur?” “Veikir? Þeir em allir veikir af hræöslu og fölan og skarpleitan mann, standa hjá sér. Dr. Bailey tók til máls formálalaust: ; “Dr. Haines”, sagöi hann, “sumir af verkamönn- unum em veikir.” “Hver sjálfur árinn ert þú?” svaraöi Haines og glápti á hann. “Eg er kallaður Dr. Baiely. Eg kom hingaö fyrir fáum minútum.” “Dr. Bailey?” sagöi Haines og reisti sig upp. “Eg hefi hevrt þín getið.” Það var auöheyrt á mál- rómnum, aö honuin vom þetta engar gleöifréttir. Sannleikurinn var sá, aö bezta vin hans og lagsbróðir hafði verið vikið úr embætti fyrir tilstilli Dr. Baileys. “Sumir af verkamönnunum em mjög veikir,” sagöi Dr. Bailey aftur; röddin var hvöss og alvarleg. “Þaö er hættulaust, þaö er bara kverkaskítur,” sagöi Haines kæmleysislega. “Hálsveiki á háu stigi,” sagöi Bailey og var sökkva alla leið til andfætinganna hinumegin á hnett- inum.” “Já, en héma uppi á sléttunni, Tommy, undir stuttur > sPuna- stóm grenitrjánum, þaö væri ljómandi blettur fyrir ^rtu v'tlausl sagöi Haines. kofana.” “Það er nú líklega satt. Vei þeim rnanni sem setti þá þar sem þeir eru.” Þegar þeir komu niður aö kofunum, kom mat- “Eg skoðaöi þá alla vandlega í kærkveldi.” “Það er hættuleg hálsveiki sem gengur að þeim nú. Eg hefi gerst svo djarfur, aö líta á þá líka.” “Hvem fjandann varðaði þig um þá? Það er' Ókeypis Amcriskir silkí SOKK R scm tcknir cru i Abvrqd Vér viljum, að þér þekkið þeasa Nokku. þeir reyndust vel, þegar allir aðrlr brugðust. peir eru einstak- lega þægiieglr viC fót. A þeim eru engin samskeytl. þeir pokast aldrei né vlkka, því a8 sni8i8 er prjénaB A þá, ekki pressa8. þeir eru teknir í ábj-rgð, a8 þeir séu vænir. falleglr á fæti, Ö8rum betrj a8 efni og frágangi, alveg öblett- a8ir og a8 þelr endist f sex mánu8l án þess «8 gat komi á þá, ella verCi annað par gefi8 I þeirra sta8. Vort ókeypis tilboð. Hverjum og einum, sem sendir oss 50c. til burSargjalds, skulum vér senda alveg ökeypis, a8 und- anteknu tollgjaldl: þrjú pör af vorum frægu Ame- riku karlmanna sokkum úr siiki, me8 skriflegri ábyrg8, af hva8a lit sem er, e8a: þrjú pör af kvensokkum vorum, gulum, svörtum e8a hvltum. me8 skriflegri ábyrgS. Tefjlð ekki. — Tilbo8l8 stendur a8eins þapga8 til umboSssali er fenginn I y8ar heimkynni. Nefni8 lit og tiitakiS stærB. The Intemational Hosler Oo. 21. Bittner Street Dayton, Ohio, U.S.A. hans!” dymar. Lækninum ofbauö þegar hann hugsaði sér Læknirinn hugsaði sig um dálitla stund. Þvi I sumarsólina skína á þennan haug. Geysimikill Svíi næst snéri hann sér að Shortv og sagði: “Faröu og kom út á eftir matreiöslumanninum; hann hafði náöu í formanninn og Swipey og komdu h'ngað meö stóran, rauðan trefil um hálsinn. , hverri línu. Læknirinn varð að taka á því sem hann h;tjf tylft veikari en veslings Scotty, guð blessi sál aði þvi í stóran haug, sem var beint fyrir framan hafði til, svo að hann klökknaði ekki í málrómi. Sjúklingurinn staröi á hann, þangað til hann haföi lokið við aö lesa bréfiö. Þá stakk læknirinn bréfinu í hönd hans. Hann kreisti það á milli fingranna og þrýsti því að brjósti sér. Hann lygndi aftur augun- um og friður færöist yfir andlitið. Svo opnaöi hann þau og horfði bænaraugum á lækninn. "Er nokkuð meira í vösum þínum?” Læknirinn fann þar enn ýmislegt smádót. “Er það þetta, sem þú vilt aö eg nái í?” sagöi læknirinn og sýndi honutn gamla, stóra vasabók. Sjúklingurinn hneigöi höfuöiö til samþykkis. Þá fann læknirinn litla mynd af ungri stúlku í brjóst- vasa hans. Manninum létti þegar hann sá hana. Hann tók myndina og bar hana upp að vöranum, þó aö hann ætti erfitt meö aö hreyfa sig svo mikið. Enn tók hann að spyrja með augunum. “Á eg- að finna eitthvaö fyrir þig í vasabókinni, Ef svo er, þá láttu aftur augun.” Augun voru gal- reiöslumaðurinn út meö matarleifar og rasl og kast- ekki ósvifni nema Svona sé! Hver sendi Þ** hin-a8’ Vinna fyrir 60 menn Sextiu manns geta fengiS a8gang a8 læra rakaraiSn undir eins. Tlt þess a8 ver8a fullnuma þarf a8 eins 8 vikur. Áhöld ökeypis og kanp borgaS meSan veri8 er a8 læra. Nem- endur /fá sta8i a8 enduSu námi fyrlr $15 til $20 á viku. Vér höfum hundr- uS af stöSum þar sem þér getiS byr}- aS á eigin reikning. Eftirspurn eftii* rökurum er æfinlega mlkil. SkrifiB eftlr ökeypls lista eBa koml8 ef þér eigiS hægt me8. Til þess a8 ver8a góSir rakarar ver8i8 þér a8 skrifast út frá Alþjéða rakarufélaginu. Internatinnal Barber College Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan vi8 Main St., Winnlpeg. þá. Segöu engum neitt, mundu þaö. Og þú”, sagöi hann og snéri sér aö Tommy, “getur pu venö tilbú- inn að leggja aftur á staö innan klukkutima?” “Eg get þaö ef eg þarf þess.” “Þú ratar. Viö skulum útvega okkur aöra hesta og leggja á stað innan klukkutima. Fáðu þér eitt- hvaö að boröa.” “Góðan daginn, Yonie!” kallaði Tommy. “Hvað rak þig svona snemma á fætur?” “Maður getur ekki sofið fyrir þessu,” sagöi Yonie og benti á hálsinn. Læknirinn rauk niöur af sleöanum. “Lofaöu mér að líta á hálsinn á þér.” “Þetta er læknir, Yonie,” sagöi Tommy til skýr- Skömmu seinna kom formaöurinn og veitinga- ingar. Þá leyfði Svíinn honum aö líta á sig. maðurinn inn í herbergið. I Læknirinn lét hann snúa sér í austur, svo að “Þessi maöur”, mælti læknirinn, “er dauður. Hálsveiki fDiphtheria). En þú hefir ekl ert aö ótt- ast, Swipey. Lokaöu dyrunum. En þú veröur aö koma honum í jöröina undir e'ns, og þú sk lur að þaö er nauðsynlegt að láta lítið á því bera. Eg skal sótt- hreinsa herbergiö. Ef öll fötin era b end, þá er ekk- opin. “Nei? Á eg að gera eitthvað fyrir þig?jert að óttast framar. Þú lítur eftir að þetta veröi Skrifa?” Þá lokaöi sjúklingurinn augunum sam- gert á morgun. Eg ætla til No. 2 í nótt.” stundis. “Eg skrifa móöur þinni, sendi henni alt setn «j nótt!” hrópaði formaðurinn. “Það er ösku þú' átt og segi henni hvað um þig er orðið. ®ros þreifandi hriö. Geturöu ekki heðiö til morguns?’ lék um andlit mannsins og hann lokaöi augunum meö ‘Það biöa min veikir menn”, sagöi læknir.nn, ánægju svip. En hann opnaði þau aftur örfá augna-^^g. j)ag er sennilegt aö það sé hálsveiki sem aö blik. Læknirinn reyndi aö komast eftir hvað hann þejm gengur.” meinti; en þaö var árangurslaust. Hann hreyfði A8ur7n klukkutími var liginn> var Tommy kom- varimar ofur lítið. Læknirinn hallaöi eyra*m enn aö jnn ^ dvrunum meg ^ hestana sem til voru vörum hans og heyröi að hann sagði: “Eg þakka «HefurtSu fengiö nokkuö aS spurM fyrtr • ;læknirinn, um leiö og hann kom út úr króardyrunum. Hverjum þakkarðu fyrir? Ökumanninum ? “Já, eg hefi fengiö að borða”, svaraöi Tommy. Maöurinn mjakaði til hendinni og snerti hönd( “Það er gott. Fáöu mér taumana. Þú getur læknisins með fingurgómunum. lagt þig fyrir ef þu vilt og sofnað.” “Ertu að þakka mér? Mér er ekkert aö þakka. «Ekki ef eg fæ vit5 þaR r;'l8is ” sagSi Tommy. Eg vildi bara að eg gæti hjálpað þér,” sagöi læknir- vil sitja j Sætinu hjá þér.” inn. Get eg gert nokkuð frekar fyrir þig?” I Og þeir lögðu á staö .út i myrkrið og hríðina. Sjúklingurinn rendi augunum upp í loftið. Svoj Læknirinn hlakkaöi yfir því að ganga á hólm við leit hann innilegum lwenaraugum á lækninn. Lækn-dauöann, þaö virtist vera aðalánægja hans í lífinu. irinn hugsaöi sig um, en skildi ekki hvað hann meinti; meö þessu. Scotty hreyföi varimar ofur lítiö. Lækn- irinn lagði eyraö við og heyröi þessi orö: “Móðirj mín — heim”. Þvi næst staröi hann aftur beint upp 1 loftÍð . . 4 XVII. KAPITLLI. A hólmi viti dauðann. Maclennan hafði komist í hann krappan v ö “Þú vilt aö eg segi móöur þinni að þú sért að “kamp” No. 2. Jámbrautin var lögð yfir svo fúin leggja á staö heim?’’ Þá brá fyrir brosi á andliti fen og dýki, aö þaö var eins og þau væra botnlaus, sjúklingsins^ svo aö Maclennan og Craigin, formaður hans, náðu Þeir þögðu báðir dálitla stund; dauðakyrð var ekki upp í nefiö á sér fyrir gremju og reiði. Því aö inni í herberginu. En upp frá veitingasalnum heyrð-íMaclennan græddi því minna á verkinu sem ver gekk. ist ómur af hlátri og formælingum, blóti og drykkju- Formaðurinn, Craigin, haföi komið “sunnan yfir söngvum. Læknirinn formælti þeim meö sjálfum sér línu”. Hann var þaulvanur viö aö leggja járnbraUtir og bjóst til að fara út úr herberginu. En þá fékk og hafði einkum veriö valinn vegna þess, að hann sjúklingurinn krampakenda hóstahviöu, svo aö lækn- haföi orö á sér fyrir aö vera duglegur að “reka irinn snéri aftur aö rúmi hans. Þegar hóstahviðan áfnim”. Hann var heljarmenni að burðum, hafði var afstaöin, lá sjúklingurinn hreyfingarlaus, augun óbilandi viljaþrek og var sérlega hneigður til að skipa vora lolcuð og andartökin uröu styttri með hverju fyrir. Hann var sjálfur fádæma afkastamaður, og augnabliki. Enn þá einu sinni reyndi hann að gera enginn gat látið mehn hans afkasta jafnmiklu og þeir sig skiljanlegan meö augnaráðinu og læknirinn flýtti gerSu, þegar hann var sjálfur nærstaddur. Hann sér til hans til þess að reyna aö skilja hvað hann vildi. Hann lagði eyrað viö og hlustaöi. “Biddu með mér”, sagöi hann. Læknirinn roðnaði í and’.iti, en fölnaði aftur jafnskjótt. Hann hristi höfuðið og sagöi: “Eg get ekki beðið.” Ennþá hreyfðust varir sjúklingsins og læknirinn heyrði hann segja: “Ó, Jesús, bróöir bezti”. Það hafði líka verið bæn læknisins, þegar hann var í bemsku. En nú vora mörg ár síðan hann hafði beðið. Hann gat ekki fengið sig til aö gera það. Það hefði ekki orðið annaö en skrípaleikur. En sjúklingurinn horfði sömu bænaraugum á hann; hann var að bíða eftir því, aö læknirinn byrjaði fór með menn sína eins og hluta af áhöldunum. Þegar einhver hluti einhverrar vélar slitnaði, svo að vélin vann minna eftir en áöur, þá var þeim vélar- hluta kastað í burtu. Og eins var fariö með menn- ina. Ef maður veiktist, þá varð hann til travala og því varö aö losna við hann sem allra fyrst. Craigin grunaði hvem mann um græsku. Þegar maður veiktist, þá hélt hann jafnan að það væm skróparar. Því var það gert að fastri reglu að hver sem veikur varð, skyldi annaðhvort ganga að vinnu sinni, eða fara í burtu. Þess vegna hötuðu allir formanninn, en j kviðu þess jafn mikið að falla í ónáð hans. Kofarair stóðu á mýrarbletti. Þessi stað”r 'Tæja þá”, sagði læknirinn og opnaði munninn/, .„ .. J 1 y & & hafði venð valinn 1 þurkatið siðan hluta sumars. hann sæi betur til; sólin var að gægjast upp yfir trjátoppana. Þegar hann var búinn að skoöa Svíann, sagöi læknirinn: “Faröu aftur upp í rúm og flýttu þér.” “Nei, það verður ekkert af því” sagöi Yonie. “Mikið að gera í dag, segir formaðurinn. Honum er ekki vel við veika menn.” “Heyrirðu hvaö eg segi þér?” sagöi læknirinn. “Far þú upp í rúm. Hvar er læknirinn ykkar?” “Hann sefur í skrifstofunni á milli máltiða; þarna,” bætti Tommy við og benti í áttina. “Hvar.eru veiku mennimir?” “Veiku mennirnir?” svaraði matreiöslumað-urinn. Þeir era alstaðar. í svefnskálanum, í eldhúsinu. Það er varla mögulegt að búa til matinn fyrir þeim; [æir eru alstaöar.” “Hvaö segirðu? Flækjast þeir í kringum þig, þar sem þú býrö til matinn?” “Vissulega gera þeir þaö. Þar er hlýtt. En í svefnhúsinu er kalt. Aumingja mennimir! En þeir tefja fyrir mér og gera mér ónæði. Það er sífeldur hósti og aftur hósti og hrákar og aftur hrákar.” Læknirinn hélt inn í eldhúsið. Niöur úr loftinu hékk ljósker, en á gólfinu var skuggsýnt. Þar lágu þrír menn. Hann þreif ljóskerið og lýsti fyrir sér.” “Þú þama, matreiðslumaður, haltu á Ijóskerinu. Lofið mér aö líta á kverkamar á ykkur.” “Þetta er læknirinn,” sagöi matreiðslumaðurinn. Hann leit á hálsinn á hverjum manni og varö alvarlegri eftir því sem á leið. “Piö verðiö allir að fara samstundis í rúmið, piltar. Þið megið ekki koma inn í eldhúsið, því aö þiö getið sýkt alla sem matarins neyta.” “Hvert eigum viö aö fara? Viö deyjum úr kulda í svefnhúsinu, og óþefurinn er þar svo mikill, aö hann er nógur til þess að sýkja hraustan mann.” "Er ekkert annað afdrep til?” “Nei. Ekkert nema hesthúsin,” sagði einn þeirra, “þau eru þó ekki jafn bölvuð.” “Jæja; setjist þið niöur. Við skulum sjá hvaö setur. Eitthvaö verö eg þó aö liðsinna ykkur.” Hann opnaöi tösku sín og tók upp sprautu. “Yonie, komdu, þaö er bezt að byrja á þér. Brettu upp á þér ermarn- ar.” Eftir þrjár mínútur var hann búinn að sprauta inn í handleggi þeirra gagneitri. “Nú þarf eg aö finna Iæknirinn. Hvað heitir hann annars?” “Hain”, sagöi matreiðslumaöurinn. “Haines heitir hann,” sagöi ^inn hinna. * “Nú, sagöi eg þaö ekki?” svaraði matreiðslumað- urinn og varö ergilegur, “sagöi ég ekki að hann héti Hain ?” Læknirinn fór út og hélt til skrifstofunnar. Hann barði þar að dyn^r., en þar sem hann fékk ekkert svar, opnaði hann dymar og fór inn. “Og hver þremillinn!” hrópaði Tommy, þegar hann sá aðfarimar. “Eg hélt að mig mundi alt af einu gilda hvað yröi um þetta svín, sem er þama inni; en hamingjan 'hjálpi honum nú! Eg er viss um að ungi maður, til að sletta þér fram í min störf? 1 hvaða skóla hefir þú lært?” Dr. Haines var eldri en Bailey og sámaöi að hann skyldi þannig vaða inn til sín óbóöinn. “Ef til vill ber mér að biðja afsökunar á þvi að eg skoðaði sjúklinga þína.” sagði Dr. Bailey. “Eg kom vegna þess að eg hélt aö eg gæti kannske orðið þér að einhverju liöi til að stemma stigu fyrir þessari hættulegu hálsveiki og auövitað var mér ant um að —” • “Hálsveiki!” hreitti Haines fram úr sér. “Hér er engin hættuleg hálsveiki.” “Dr. Haines, maöurinn sem þiö senduö í burtu í gærkveldi, hafði hana.” “Hafði hana?” “Hann dó einni stundu eftir að hann koin til okkar.” “Dáinn ? Asni! Hann vildi fara og fór í for- boði mínu.” “1 forboði þinu? Helduröu aö dauðvona maður kæmist í burtu meö hesta og sleða héðan, ef hann væri að fara í forboði þínu?” “Nú, eg vissi að hannhefði ekki átt að fara. En hann vildi fara og formaðurinn vildi losna viö hann.” j “Hér era aö minsta kosti f jórir menn, sem þjást! af sömu veiki. Nú eru þeir í-eldhúsinu, þar sem ver-1 iö er að búa til matinn.” j “Hvaða ráö getur þú lagt á ? Hvaö get eg gert j i þessu greni ?” sagði Dr. Haines. “Engin tæki til neins, ómögulegt aö einangra neinn, engar hjúkrun- j arkonur, ekkert, bókstaflega ekkert. Auk þess verð j eg að líta eftir mönnum á fimm eöa sex ööram sams- konar stöðum. Hvað get eg gert?” “Og spyr þú mig aö því?” sagði Bailey meö fyr- irlitningu. “Aö minsta kosti má einangra þá sem veikir eru.” Haines tók flösku ofan af hillu og fylti bolla með whisky. Á meðan hann var aö þessu, linti hann aldrei á blóti og formælingum. “Einangra?” sagði hann þegar hann var búinn að kingja seinasta scpan- um. “Hvemig á eg að einangra? Hér er ekkert hús sem —” “Smiíðaöu það.” “Smíöa þaö? Ungi maður, veiztu um hvaö þú ert að tala? Veiztu hvar þú ert? Veiztu hver ræöur hér ríkjum?” “Nei. En eg veit aö þessa menn veröur aö ein- angra innan klukkutíma.” “Ómögulegt! Eg skal segja þér, þaö er ómögu- legt!” FURNITURE r ♦ ■ • * OVERLAND Lögberqs-sögur FÁST GEFINS MEÐ ÞVÍ AÐ GERAST KAUPANDI AÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI Arlegar Jóla- Ferðir Kjósa má um leiðir Fimm mánaða farbréf NIÐURSETT FARGJOLD TIL AUSTUR HAFNA S sambandi viö farmiða til Gamla landsins DAGlEGfl—Nov. I. tll Des. 31. Nákvæmar upplýsingar gernar bcim sem æskja þess af öllum Can- adian Northern agentum eða Cf{EELty^fl, Cen. Passenger Agent WINNIPEC Ekki aðeins jafugóð- ur þeim bezta heldur BETRI wp P^Uíet í öllum verzlunum E. L. Drewry, Ltd. WINNIPEG LAND til leigu eöa sölu nálagt Yarbo, Sask., 320 ekrur, með húsmn og öllu tilheyrandi. Upplýsingar gef- ur S. Sigurjónsson, 689 Agnes stratti, Winnipeg.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.