Lögberg - 26.11.1914, Síða 8

Lögberg - 26.11.1914, Síða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. NÓVEMBER 1914 . 1 pund gerir 250 bolla 6 bollar á EITT CENT BLUE MBBON er hið langdrýgsta, hollasta bragðbezta te Biðjið hiklaust um BLUE RIBBON Sendið þess»aau«iysinfí ásamt25 centum os þá fáið þér „BLUE RIBBON CuOK BOOK‘‘ Skrifið nafn os heimili yðar f*reinileíia Western Gem Beztu “soft” kol, sem þér haftð mokkum tíma notað. l f.,,'s:ætu kol eru daglega pöntuS t fónl og t hvert skiftl segja kaupendurnir "Sendlð oss annaö hlass af Westem Gem kolum; það eru beztu kolln, sem vitt höfum nokkurn ttma fengiö.” $8.75 helm flutt hvar sem þér dveljiö 1 borglnni. Vér höfum einnig Genuine D. I* and W. Scranton harö kol, FóniÖ oss tafarlaust. THE WINNIPEG SUPPLY X FUEL CO. Limi t’ity Office: 275 Donald St. Phone: Main 3306. Gen. Office Phone: Garry 2910 Ur bænum T>orIákur H. Þorláksson og Dóra Þorláksson, bæði frá Hensel, N. D., voru gefin saman á mánudagskveldið 23. þ.m., að 120 Emily Str., af séra Bimi B. Jónssyni. Ungu hjónin Iögíu af stað heimleiðis daginn eftir. Aðalsteinn J,. Jóhannesson og Olive Swanson voru gefin saman í hjóna- band þann 21. þ.m. að 120 Emily St. af séra B. B. Jóhsfeyni. Ungu hjónin setjast að hér í borginni. Vinum og vandamönnum Mrs. E. Scheving getum vér flutt þá fregn, að uppskurður sá er gerður var á augurn hennar þann 18. þ.m., tókst ákjósanlega vel, og að hún er á svo góðum batavegi, að henni er ætlað að fara af spítalanum um næstu helgi. Læknirinn, sem uppskurðinn gerði, álítur að henni sé bati vís við sjóndepru þeirri, er sótt hefir á hana upp á síðkastið. Eg hefi nú nægar byrgðir af “granite” legsteinunum “góðu”, stöðugt við hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú setla eg að biðja þá, sem hafa verið aö biðja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá sér legsteina í sumar, að finna mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að gjöra eins vel og aðrir, ef ekki betur. Yðar einl. A S. Bardal. Ungu piltamir í Fyrsta lút. söfn- uði halda samkomu í sunnudagsskóla sal þess safnaðar á laugardag 28 þ. m., kl. 8 að kveldinu. Til skemtana verður: Cello Solo .. .. C. F. Dalmann Violin Solo . . . . Th. Johnston Söngur—Norskir piltar syngja undir stjórn Br. Þorlákssonar. Ferðasögu segir A. S. Bardal Inngangur ókeypis. Allir velkomnir Norrænir menn eru að undirbúa söngsamkomu, sem fram á að fara í Grace kirkjunni 8. des. Um 70 manns taka þátt í söngnum ,og er meira en helmingur þeirra íslendingar; hitt Norðmenn og Svíar. Thos. H. John- som M.P.P., heldur þar ræðu, Hr. Br. Þorláksson stjómar þar söng- flokk íslendinga og sænskur söng- flokur syngur þar undir stjórn Hr. Sigurðar Helgasonar, Mrs. Nickle leikur þar á fiðlu og alt kapp er lagt á að vanda samsönginn sem bezt. ÞaS væri æskilegt, að íslendingar fjölmentu á þessa samkomu, því að allur arðurinn rennur í Þjóðræknis- sjóðinn. Lesið prógramm í þessu blaði. Fundahöld um vínbannið í Bifröst sveit em á- kveðin á eftirfylgjandi stöðum og á þeim tímum er hér segir: Framnes (\ nýja fundarsalnumj 7. des. kl. 2 e.h. Arborg (i fundarsal TemplaraJ 7. des. kl. 8 e.h. Geysir (í Geysir Hall) 8. des. kl. 2 e.h. Islendingafljót (\ Bændafélags- húsinuj 8. des. kl. 8 e.h. Hnausa (i skólahúsinuj 9. des. kl. 3 e.h. Víðir (\ skólahúsinuj 12. des, kl. 2 e.h. Fundir þessir em boðaðir af þeim, sem ekki vilja afnema vínbannið i sveitinni og verða ræðumenn af þeirra hálfu viðstaddir á öllum fund- unum. Bakkusarvinum og þjónum boðið að vera á fundunum og ræða málið frá þeirra sjónarmiði. Æski- legt, að einhverjir þeirra veröi þar viðstaddir. Reynt verður að fund irnir byrji á tilteknum tírna og einn- ig, að báðar hliðar málsins fái að koma óhindrað fram. Kjósendur sveitarinnar ámintir um að fjölmenna á fundina og vera mættir í tíma. Leikurinn “Æfintýri á gönguför” var leikinn hér í fyrsta sinni á mánu- dagskveld og var aðsókn svo mikil, að hvergi nærri fengu allir að komast að, sem vildu. Á þriðjudagskveldið var leikið á ný fyrir fullu húsi. Leikur- inn verður sýrvdur í þriðja sinn á föstudagskveldið. — Leikurinn er ein- hver sá vinsælasti, sem sýndur hefir verið hæði hér og heima á íslandi. Var leikinn einu sinni 17 sinnum á einum vetri í Reykjavík, alla tíð við mikla aðsókn. Herra Jónas Hall frá Gardar, N.D., var staddur hér í fyrri viku. Hann er nýkominn af kosningahólmi, sótti til þingsætis í fyrsta kjördæmi Dakota- ríkis, ásamt tveim öðrum sinna manna> af flokki Demókrata. Republicanar höfðu hærri hlut í þeim viðskiftum, og komu sínum mönnum að, en Mr. Hall fékk flest atkvæði af þeim sem sóttu úr hans Hði, var þó 309 at- kvæðum á eftir þeim, sem lægsta at-i kvæðatölu hafði af mótflokknum. Sagt er, að vinum Bakkusar sé í mun, að koma á vínsölu í Bifröst- sveit. Peningalegur hagpiaður sjálf- sagt í því, fyrir einstaka menn, þá sem sé, sem fengju leyfi til að selja ólyfjanina. Ærið lítill hagnr fyrir hina. Ef til vill tjón, ekki svo Ktiö, yrir nokkra. Er það gömul saga, æði sorgleg og sönn, hve mikið böl áfengið alloftast hefir í för með sér. Ekki ósennilegt, að atkvæðisbærir landar í Bifröst-sveit sjái til þess, með atkvæðum sínum, að vínsala komist ekki á í sveitinni. Böðvar Ólafsson lézt á Almenna spítalanum hér í borg þann 21. þ.m., 62 ára að aldri. Hann var sonur Ólafs dannebrogsmanns á Sveins- stöðum í Húnaþingi, bróðir Jóns bónda er þar bjó lengi. Böðvar heit- inn átti heima í Gladstone og hafði þar skóverzlun og aktýgjasölu, er blómgaðist vel, að sögn. Með konu sinni, Ragnhildi Þóroddsdóttur, átti hann 7 börn og lifa 6 þeirra, hið yngsta á 14 ári, og eru sum þeirra hér í borginni. Böðvar heitinn var líkur frændum sínum að því leyti, að hann var hagleiksmaður á hvað sem hann tók höndum til, vel greindur og útsjónargóður. Islenzkur bókbindari G undirskrifaÖur leysi af hendi als- konar tegundir af bókbandi. Óska eftir viðskiftum Islendinga fjær og nær. Borga hálfan flutningskostn- að. Skrifið eftir bókbands verðlista A. HELGAS0N, Baldur, Manitoba Concert og Dans verður baldin undir umsjón Franklin IVla.1 e Qua^tette að Lundar. Man., Föstudagskveldið 27. Nóvember, 1914 Með Aðstoð C. FREDERICK DALMAN.................CeUo THEODORE ARNASON..................Violin S. K. HALL.........................Piano Samsöngs-samkoma Norrænna manna til styrktar Þjcðiaknissjcð, baldin í GRACE CHURCH, borni Ellice og Notre Dame Ave. Þriðjudagskv. 8 Des. 1914 ------O------ Programm: 1. Orchestra............................. 2. Ræða...........................Thos. H. Johnson 3. “Rule Britannia”...................Grand Chorus 4. Cello Solo. • .. .. y.....................Mr. Dahlman 5. Islenzkir söngvar..................Grand Chorus aj Island. bj Bára blá. c) íslandsljóð. (Mr. Thorláksson DirectorJ 6. Violin Solo...........Mrs. Nickle fOlga SimonsonJ 7. Norskir söngvar....................Grand Qhorus aj Landkjending. bj Ja, vi elsker. fMr. O. Halten Director.J 8. Orchestra............................. 9. Sænskir söngvar....................Grand Chorus a) Hör oss Svea. b) Hjertat och Naturen fMr. Helgason Director.J 10. Violin Solo....................Mrs. Olga Nickle 11. “O, Canada”........................Grand Chorus “GOD SAVE THE KING” KÓR 75 KARLMANNA Þ JÓÐSÖNGVAR: Bretlands, Canada, Norvegs, Sviþjóðar, Islands. Aðgangur 25c. Byrjar kl. 8 síðd. Þann 17. þessa mánaðar voru þau Mr. Þorkell Magnússon og Mrs. Pál- ina Thorgrímsen dóttir Þorsteins próf. Hjálmarsen í Hítardal gefin saman i hjónaband af séra J. O. Lindkvist í húsi B. S. Borgfjörðs, nr. 807 River St., Kenora. Nýgiftu hjónin hafa framtíðarheimili sitt í Keewatin. Fundur í stúkunni ísafold i kveld (\>. 26.) að 921 Banning St Hr. Elis Thorwaldson, kaupmaöur að Mountain, auglýsir í þessu blaði sérstök kostaboð, er þeim er vafa- laust hentugt að kynna sér, sem náð geta til verzlunar við hann. öllum er hagur og sómi að því, að unna vinsælum verzlunum sinnar heima- bygðar viðskifta, og hlynna með því ____________1 að hag bygðarinnar ekki sízt ef þær Nú er búið að skifta upp til fulls! verz]anir veita serstök UörkauP °S reitum York County lánfélagsins, er fór um koll fyrir níu árum síðan. Alls höfðu hluthafar rúman helming af fé sínu, eða 55j4 per cent. vildarboð.. Sunnudaginn 1. Nóv andaðist í Um Garðar-bygð, N. D., Steinunn John- 115,000 kröfur lágu frammi frá hlut-! son, 57 ára að aldri, móðursystir séra höfum, flestar frá efnalitlu fólki. Lárusar heitins Thóarensens. Hin ------------ j látna hafði komið til þessa lands fyr- Messuboð. — Guðsþjónusta verður \ ir 3 árum og átti athvarf hjá Mr. og haldin í Wynyard sunnud. 29. Nóv. Mrs. Skarphéðinn Johnson, er önn- kl. 11 f.h.; siðbótarinnar verður þar uðust heiðarlega útför hennar. minst; allir velkomnir. Sömuleiðis ------------- þann dag guðsþjónusta í Kandahar Mánudagskveldið 7. Des. verður kl. 2 e.h.; siðbótarinnar einnig þar haldin tombóla og dans i Goodtempl- minst og altarisganga í sambandi við arasalnum. Þessi samkoma verður þá guðsþjónustu; allir velkomnir. 1 auglýst í næsta blaði. Eftirfylgjandi embættismenn voru settir í embætti i barnastúkunni Æskan Nr. 4, 7. Nóv. 1914: Æ.T.: Inga Thorbergsson. V.T.: Emily Bardal. Rit.: G. Thorwaldson. A.R.: Emily Oddleifsson. F.R.: Fríða Long. Gjaldk.: Elsie Péturson. Kap.: Jón Marteinsson. Dr.: Sam. Goodman. A.Dr.: Pétur Lindal. Vörð.; Norman Olson. O.V.: Kjartan Bjarnason. F.Æ.T.: Thorlaug Búason. Meðlimtala 106. Menningar félagsfundur verður haldinn á miðvikudagskveld klkk. 8 i Onítara kirkjunni. Ræður verða haldnar um Þorstein Erlingsson og kvæði sungin eftir hann. Aðgangur ókeypis. Samskota verður leitað er verða eiga byrjun til fjársöfnunar i því skyni að koma upp minnisvarða yfir skáldið. The Viking Press Co. hefir sent oss uppdrátt af Nórðurálfunni á lausu blaði, mikið greinilegan, en aftan á uppdrættinum er prentaður ýmislegur fróðleikur um þjóCir og lönd, sem taka þátt í stríðinu. Islencjingar úr öllum áttum víðs- vegar um Canada hafa hagnýtt sér kjörkaupin á hagldabrauði og tví- bökum. Nú mætti gera heyrum kunnugt, að það má spara peninga með því að panta hjá mér brúðar- kökur. Eg ábyrgist þær eins góöar og skrautlegar eins og annars staðar er hægt að fá þær, en sparnaðurinn verður einn-þriðji á verði að minsta kosti. Sendast innpakkaðar hvert sem óskað er. Skrifið eftir upplýs- ingum því aðlútandi. Hefir þú fengið þér kassa af nýju sortinni af hagldabrauðinu, sem öllum þykir svo gott, eða af keimgóðu tvíbökunum, sem gera eftirmiðdags-kaffið svo hressandi?— Margt má spara og án margs vera, þegar spara þarf, en all- ir þurfa að borða—borða brauð. Hagldabrauð og tvíbökur er hentug- ur og hollur brauðmatur. Hann kunningi þinn eða frændi þinn út á landsbygðinni yrði brosleitur, ef nann fengi 25 punda kassa svona laust fyrir jólin. Hann hefði þá kannske ein 10—20 pund af góðu smjöri aflögu. — Mundi það ekki koma sér vel fyrir þig? Svo eru aðr- ir, sem ekki geta einu sinni keypt brauð og hafa heldur ekki smjör. Hvernig væri að senda 14 punda kassa til einhvers, sem svona væri á- statt fyrir ? Mundi það borga sig? Allar pantanir afgreiddar fljótt og skilvíslega. G. P. Thordarson. + Ný deild tilheyrandi + + The King Gtorge J ! Tailoring Co. L0ÐFÖT! L0ÐFÖT! t LOÐFÖT! gerð upp og endurbætt NO er TlMINN $5.00 $5.00 Þessi miði gildir $5 með pönt- un á kvenna eða karlmanna fatnaði eða yfirhöfnum.) TALSÍMI Sh. 2923 676 ELLICE AVE. Ihe London 8 New York Taíloring Co. Kvenna og karla skraddarar og loðfata salar. Loðföt sniðin upp, hreinsuð etc. Kvenfötum breytt eftir nýjf sta móð. ^Föt hreinsuð og pressuð. 842 Sherbrooke St. Tais. Garry 2338 J. Henderson & Co. Kiria íal. gklnnavöru búðin í Wlnnlpeg 236 King Street, W’peg. aS-^590 Vér kaupum og verzlum meö húBir og gserur og allar aortlr af dýra- sklrinum, elnnig kaupum vér ull og Seneca Koot og margt flelra. Ðorgum hæsta verð. Fljét afgreiBsla. BYSSUR <* SKOTFÆRI Vér höfum stærstar og fjölbreytilegastar blrgðlr af skotvopnum í Canada. Rlflar vorir eru frá beztn verksmiðjum, svo sem Wlnchester, Martln, Remlng- ton, Savage, Stevens og Ross; eln og tví hleyptar, svo og hraðskota byssnr af mörgnm tegundnm. The Hingston Smith Arms Co., Ltd. MAIN STREET (gegnt Clty Hall) WINNIPEG •+♦+•♦•+♦•++•+■M-+-+4+-M-4-+++-+4-H-4 W. H. Graham KLÆDSKERl ♦ ♦ Alt verk ábyrgst. Síðasta tízka + ♦ 190 James St. Winnipeg Tals. M. 3076 m i f ♦ ♦ ♦ 4- ♦ t "F ♦+♦+♦♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+++♦+♦ AUGLÝSING Hagldabrauð Og Tvíbökur Vanalegar tvíbökur: I 14 og 25 punda kössum lOc pd. I 43 punda tunnum.. lOc pd. Kringlur i samskonar umbúðum 8c. Ffnar tvfbökur I samskonar umbúð- um ..................'I2c pd. Marsskonar sáetabrauð, f umbúð- ’ um sem halda 38 tylftum á $3.00 Beztu brúðarkökur, skrautlega útbúnar, 3 hæðir, á .$4.50 Með skrautblómi.... $5.00 4 heeðir.............$6.00 Með skrautblómi......$6.75 VEGNA AIJKINS KOSTNAÐAR OG pESS, AÐ IiITIÐ ER UM EFNI, HEFIR EDDY FJELAGIÐ ORÐIÐ AÐ HÆKKA TILTÖLULEGA VERÐ A ELDSPÝTUM OG ÖBRUM VARNINGI. EDDY FJELAGIÐ Tlit’IR pVl A» ALMENN- INGUR UNI pESSU VEL pEGAR pESS ER GÆTT, A» FJELAGIÐ TEKUR pETTA RÁÐ 1 pVf SKYNI A» IIALDA pEIM VÖRUGÆÐUM, SEM EUDY FJELAGIÐ ER FRÆGT FYRIR. Þar sem þú getur fengið gott Hey og Fóður: Símið Garry 5147 Fljót afgreiðsla í alla parta borgarinnar. Sm&sölu- deildin opin á langardagskveldum þanguð til ki. 10 THE ALBERTA HAY SUPPLY CO. 268 8tan ey 8t., á Horni Logan Avc. Winnipeg, Man. ATHUGASEMD FYRIR BÆNDUR — pað er starfl vor að kaupa hcil vagnhlöss af heyi fyrlr pcninga út ( hönd. Skriflð oss vlðvíkjandi því. G. P. THORDARSON, Phone G. 4140 1156 Ingersoll WINNIPEG FLUTTUR! Eg hefi flutt verzlun mína aS 690 Sargent ave—aó eins yfir götuna. Eg hefi nú meira og betra húsrúm og get þar af leiöandi gert meiri og betri verzlun. Þetta eru menn beönir aö athuga. Eg þakka öllum kærlegast fyrir viðskiftin í gömlu búðinni og vona aö þau haldi áfram í enn stærri stíl í hinni nýju. Vinsamlegast, B. Arnason, 690 Sargent Ave. Tals. Sh. 1120 WEST WINNIPEG TRANSFERCO. Kol og viður fyrir lægsta verð Annast um al skonar flutning Þaul- æfðir menn til að flytja Piano etc. PAULSON BROS. eigendur Tsrsnto og Sargei)t Tals. Si\ 1819 Palace Fur Manufacturing Co. — Fyr að 313 Donald Street — I> e e , , Hreinsa hatta og lita. Gera við loð- DUa tll agætUStU lOOlOt skinnaföt, breytaogbúatileftirmáli --------------------------- 26 9 Notre Dame Avenue Canadian RenovatingCo. Tals S. 1 990 599 Ellice Ave. Kvenna og Karla föt búin til eftir máli. Föt hreinsuð, prrssuð og gert við Vérsníötmi föt upp aö nýju Shaws Bfðið ekki of lengi að taka fyrir hðstann. Frestlð ekki að kaupa glas af Whaley’s Licorice og Tonlc Cough Syrup. pér hafið hóstann, vér höfum ráðið viS honum. ReyniS þaS, finniS hve afbragSsgott þaS meSal er. FRANKWHALEY JJresmption 'íjruggtet Phone She'br. 2E8 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. | 479 Notre Dame Av. ± ♦ ++++++++++++++++++++++ •ff + Stærzta. elzta og ■- bezt kynta verzlun meö brúkaöamuni í Vestur-Canada. Alskonar fatnaöur keyplur og seldur Sanngjarnt verö. | Phone Garry 2 6 6 6 x++++++++++++++++++++++++* Bræörakveld í stúkunni Heklu næsta föstudagskveld, og viö óskum aö sem flestir Templarar veröi þar. Ef þiö á þennan fariö fund, finst sá ei meö göllum, gott prógram og glaöa stund gefa viljum viö öllum. B. í feröasöguþættinum í síöasta blaöi er oröinu “ferþamenn” ofaukiö í þessari málsgrein: “jafnframt vill hann sýna manni, hvaö hinir og þess- ir ferðamenn út um víöa veröld leggja til málanna.” Nokkrar aörar prentvillur hafa því miöur slæöst inn í ferðasöguna, er góöfúsir lesendur eru beönir aö lesa I máliö. Herra Karl Jónasson, trésmiöur, fór noröur til Árborgar fyrir helg- ina og dvelur þar í vetur, ásamt konu sinni. Eins og aö undanförnu er börnum veitt tilsögn í íslenzku á laugardögum í sunnudagsskólasal Fyrstu lútersku kirkjunnar. Kensla þessi, sem stend- ur frá kl. 11 til 12 f.h., er algerlega ókeypis og ættu foreldrar því ekki aö láta börn sín vanta. öllum er vel- komiö aö senda börn sín til þessa náms, jafnt utnsafnaöarmönnum sem meölimum. J. Freid Skraddari og Loðskinnari Látið hann búa til og sníða upp loðföt og utanyfir fatnað handa yður fyrir nið- ursett verð. Föt hreinsuð, pressuð og gerð upp sem ný vœru Vörur sóttar og aendar. 672 ArlingrtonCor.Sargent Phone G. 2043 >«♦+♦+♦+♦+♦+ ♦+ ♦ ♦+♦+♦+♦+♦+♦* ♦ | Rakarastofa og Knattleikaborð + ♦ 4- A. S. BAH.EY T A Iiorni Sargent og Young ♦ (Johnson Block) ♦ öskað'eftir viðskiftum Islendlnga i + + Scandinavian Renovators&Tailors hreinsa, pressa og gera við föt. Þaulæíðir menn, Föt send og þeiin sktlað. $5.00 sparnaður að panta alfatrað hjé oss. Alls- konar kvenfatnaður. Snið og verkábyrgst M. JORGENSEN, 398 Logan Ave. Tals. G, 3196 WINNIPEG, MAN. Framherbergi í Block meö aö- gangi aö matstofu og eldhúsi er til leigu fyrir lágt verö. Nálaegt strætisvagni, á góöum staö í vest- urbænum. Rjtstjóri vísar á. Fundarboð. Meölimir Grain Growers félagsins og meölimir Bændafélagsins CFarm- ers’ Institute) 1 Geysir bygö, eru hérmeð boðaðir á fund í Geysir Hall miövikudaginn 9. Des. kl. 1 e.h. Grain Growers fundurinn veröur á undan en hinn, sem er ársfundur, veröur á eftir. V. Sigvaldason, Sec.-Treas. G.G.A. B. Jóhannsson, Sec.-Treas., G.F.I. Geysir, 19. Nóv. 1914. Umboðsmenn Lögbergs. J. A. Vopni, Harlington, Man. Jón Jónsson, Svojd, N. D. Ólafur Einarsson, Milton, N. D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. J. S. Wium, Upham, N. D. J. S. Bergmann, Garðar, N. D. G. V. Leifur, Pembina. Jón Pétursson, Gimli, Man. S. S. Anderson, Candahar, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. A. A. Johnson, Mozart, Sask. Svb. Loptson, Churchbridge, Sask. Paul Bjarnason, Wynyard, Sask. J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. C. Paulson, Tantallon, Sask. Olgeir Friöriksson, Glenboro, Ma*. Albert Oliver, Bru P. O., Man. Chr. Benediktsson, Baldur, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. D. Valdimarsson, Wild Oak, Man. Jóhann Sigfússon, Selkirk, Man. S. Einarsson, Lundar, Man. Kristján Pétursson, Sighines, Man. Oliver Johnson, Winnipegosis, M. A. J. Skagfeld, Hove, Man. O. Sigurðsson, Burnt Lake, Alta. Sig. Mýrdal, Victoria, B. C. Th. Simonarson Blaine, Wask.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.