Lögberg - 03.12.1914, Qupperneq 2
Hálffiðraður fer Kann —
fleygur kemur Kann
aftur. Látið taka góða
mynd af Konum áður en
Kann fer út í víða veröld—
áður en aldurinn Kefir rist
rúnir sínar á andlit Kans
og máð af Konum æsku-
blæim. Ef þér finnið ljós-
myndarann í dag þá verð-
ur yður Kugkægra á eftir.
Það er ljósmyadari
í borg yðar
,fcS
490 Maln St.
Austur í blámóðu
fjalla.
FerOasaga
eítír
AOalstein Kristjánsson
VIII.
Framfarir í EyjafjarOar og Skaga-
fjarðarsýslum á vd árum.
Eg minnist á þessar sýslur sér-
staklega, því mér var allvel kunn-
ugt um hugsunarhátt og f- am-
faratilraunir bænda í þeim svcit-
um, þegar eg fór af tsiandi. Þa8
er nokkurnveginn vist aC efnahag-
ur og búnaðar framfarir þola þar
fullkomlega samanburö viö afirar
sýslur lanrlsins. Þafi eru ef til vill
ein efia tvær sýslur, sem eru komn-
ar lengra í framfaraátti a, en svo
munu hinar sýslumar verfia fleiri,
þar sem efnahagur bænda er lak-
ari, og búnaöarframfarir öllu
skemra á veg komnar.
Mefi þvi að líta yfir þessar tvær
áöur nefndu sýslur í heild sinni,
virfiast framfarirnar vera mjög
litlar, en hugsunarháttur hænda
hefir breyst mjög mikifi í mö-gum
tilfellum. Trúin á framfarir hef-
ir aukist, reynsla [æirra sem fram-
taksamastir voru fyrir 15 til 20
árum, er búin afi v'nna traust mjög
margra. Og þegar mafiur á tal
'vifi þá bændur sem nú eru orfinir
háaldrafiir, þá finnur maour njá
þeim söknufi yfir því, afi hafa ekki
ráfiist í eitthvafi steerra — ha'a
ekki beitt öllum lífs og sálar kröf.-
um til þess að fást vifi einhvern
“Þránd i Götu” efia eitthvert
Grettistak fyr á æfinni, þegar þeir
voru í blóma lífsins. Eg hefi átt
tal við gamla menn af talsv rt
mörgum þjófiflokkum, og hefir
mér fundist að það vera sameig-
inleg sorg mjög margra, þegar aft-
anskinifi er afi verfia daufara,
kveldskuggamir afi lengjast. Þeg-
ar menn finna aö |>aS er að verfia
“autt i kringum ellina stundum”,
þá fer söknufiurinn afi verfia cár
yfir því, afi hafa ekki fyigt h num
týndu og töpufiu vonum fastara
eftir, yfir eggjagrjót og öræfi,
því afi allir hafa einhvemtíma á
æfinni séfi ónumda landifi h"nu-
megin í gegnum tíbrá og hyllingar.
Þafi sem bændur, mjög margir,
liafa lagt m kifi kapp á i framfarv-
áttina, eru gaddavírsgirfiingar; e u
þær komnar mjög vifia á þe'm
stöövum, þar sem vifi ferfiufiumst
um, og er vifia mjög myndarlega
frá þeim gengifi. Sumstafiar girt
bæfii fyrir tún og engjar, i al -
mörgum tilfellum girfia fiændur
engjar sínar í félagi, og sjá þeir
fljótt mik:nn og gófian árangur.
Þafi er alkunnugt hvernig eng:ar
vom trofinar nifiur, liæfii af búpen-
ingi og á annan hátt.
Framfarir vifi túnrækt, garfirækt
c g húsabyggingar, virtust mér vera
mjög lit'ar a’ment. Nú æt u gadda-
vírsgirfiingarnar aö geta gert nátt-
haga og færikvía hugmyndina
gömlu framkvæmanI gri meö m:nni
kostnafii og fljótarí og betri
árangri. Jafnframt ætti þafi afi
geta greitt fyrir túnrækt, því
gaddaví rs ^ i "finga r væri aufiveld-
ara afi færa til, og væri því aufi-
veldara afi færa nátthagana og!
breyta þeim nú, heldur en var til
foma begar |æir voru hlafinir upp
úr torfi og grjóti. Vitanlega geta
stórir nátthagar gert fyrirhöín vifi,
smalamensku afi miklum mun létt-
ari.
Þafi er vitanlega ekki hyggilegt
fyrir fátæka bændur afi ráöast í
afi byggia dýrar byggmgar. Þafi
þarf afi atika framkifisluna fyrst
af öllu, — búsafurfiimar þurfa aö
bera kostnafiinn. Og ætti þafi afi
vera heróp efia inngangsorfi bænda
um alt Island, til sjálfstæfiis og
velmegunar: Auka framleiO luna, )
auka inntektirnar. Þafi er mjög
varhuga vert afi taka pen:nga lánl
til búnafiartilrauna. Þafi þarf
fyrst afi vera fengin reyns’á fyrir
því afi lánin gefi meir af sér en
vextina sem þarf afi borga af þeim. ars: “Þafi er fyrirkomulagiS og
Þafi mun vera álit talsvert margi-a reglusemin, sem skapcr' ráfivan a
íslendinga, aö fyrsta sporifi til afi bankastjóra og ban. aþjóna. Ef
auka velmegun og efnalegt sjáli- almenningur ber ekki fullkomið
stæfii bænda sé aö gera þeim létt traust til bankanna fyrir stjóm-
ara fyrir mefi afi fá peningalán. semi og ráfivendni og mefiferfi á
En reynslan á undanförnum árum ö.lum vanalegum bankamálum, þá
hefir sýnt, í mörgum tilfellum, afi segir þafi sig sjálft afi bankar.iir
bændur hafa tekifi peningalán, en geta ekki komifi aö tilæ 1 fium
ekki gert sér grein fyrir hve n g notum. Jafnframt þurfa bankarn-
þeim ptningum yrfii arfivænlega ir aö vera ábyggileg uppfræfislu
varifi. Manni hefir oft kom S 11 stofnun fyrir verzlun og önnur
hugar afi Micawber Dickens í sög- fyrirtæki.” Til skýringar þessari
j unni David Copperfeeld hafi ver S hugmynd vil eg taka fram atriöi,
! bæfii lántakandi og lánveitandi á sem mjög mörguffl Vestur-íslend-
íslandi, hann var hve gi sme kurj ingum er kunnugt. Þegar menn
karlinn, hann vissi aö æfinlega hafa rátj’S viö sig aö byrja á ein-
mundi “something tum up”. j hverju fyrirtæki, og hafa ’agt þafi
tJtlána fyrirkomulagifi þarf aS niöur fyrir sér rækilega, meö hvaöa
brevtast á ítelandi. Bank|irnir máta þeim finst þafi framkvæman-
þurfa aö geta veriö miklu meiri legt, en hafa ekki nóga peninga il
uppeldisstofnanir á sviði fjá mil- afi framkvæma þafi hjílparlaust, þá
anna, en þeir hafa verifi. Hugs-'■ fara menn til bankanna, útskýra
um okkur hvemig bankamál n hugmyndina, hvaða arfi hún mmi
fæm í Canada, ef peningar væm gefa, og hvaöa tryggingu mafiur
lánaöir út meö svipuöu fyrirkomu-1 hafi afi bjóöa. Þaö er tvent, sem
lagi og átt hefir sér stafi á tslandi. mafiur getur verifi viss um, ef
Fg set hér dæmi, sem eg get sann- j hugmyndin er ekki nokkumveginn
afi afi hefir átt sér stafi fl’klega ’ viss undir öllum kringumstæöum,
ekki einusinni eöa tvisvar, heldur þá fær mafiur alls enga áheym.
í flest öllum sýslum landsinsj. Aufivitað er mögulegt, ef mafiur
TTngur maifi ’r. s m v tanlega á 11- hefir tryggingu, margfalt mríra
iö efia ekkert til, fer afi hugsa um virfii en fjámpphæfiin, sem mafiur
þaö, hvernig hann geti feng'S bifiur um, afi bankinn þá ekki
peningalán—vitanlega kemur hon- skifti sér af hvafi mafiur ætlar sér
um strax t:l hugar, aö s:aöurinn til afi gera mefi peningana. Það er
þess afi fá peninga’án, sé bankim. ekki þaö, sem eg á \ iö hér, heldur
“Þafi er nú svo sem ekki mikill hitt, aö þegar eignalitill maöur er
vandi afi fá þar lán”, úr bönkunnm ^fi reyna afi a ka höfufistól sinn,
á ísla^di, nei síöur en svo. “Hann þá verfiur hann afi gera svo vel og
á kunningja, unglings pilt, sem er g’ima vifi hugmyndina, |>ar til
í svipufium kringumstæöum, þætti honum hefir tekist afi leggja hana
1 vitanlega mjög vænt um afi fi lán- rétt nifiur, ella lítur bankinn ek :i
afiar nokkrar krónur. Þeir fara vifi henni; þessvegna eru tankarnir
á stafi, tveir saman, meö jæirri von hér í Canada beztu ráöanautamir
aö þeir máske verfii svo hepnir, fvrir unga og gamla, sem eru aö
afi mæta þeim þriöja, því þeir reyna afi brjótast r ifivan Ilrga
þurfa aö vera þrír. Þeir þurfa áfram. Bankastjórar og vifiskifta-
ekk aö Terfiast yfir fjöll og firn- menn læra aö treysta hvor öörum,
indi. Þeir mæta þar manni á svip- þvi annars gætu þeir engin viö-
ufiu “reki”, reyndar höföu þeir al- skifti haft saman. „ ,
drei séfi hann áður, en þeir urfiu Hr. Eckardt hefir eftir vel
fljótlega kunnugir. svo búast þ ir þektum Banr’arikja fjármálaf æð-
sínum bezta og danskasta búningi úig, Dr. J. F .Johnson: '“í Can-®
og fara nú og heimsækja bankann. ada komast menn aöeins í háar
Þeir þurfa hvorki lyk a né inn- stöfiur í bönkum, fyrir gófia hæfi- j
brotsverkfæri, þ í þeir fara barajæika og æfingu, í Bandaríkjunum
inn um hábjartan daginn. Þegar mefi þvi afi kaupa nógu ma ga
þeir opna huröina afi' hin- hluti”. Þafi er þ k' ing, hagsýni,
um mikla fjármáa sal, þá dugnafiur og ráövendni, sem gerir
taka þeir vitanlega allir ofan, m nn færa 11 afi standa í h um
svo mæta þeir þar dálitlum drerg- stöfium, en ekki ta’a þeirra hl ita-
snáfia, og nú hnegja þeir sig al ír bréfa, sem menn hafa yfir að ráfia
svo dæmalaust lipurt, því aö allir Þeir menn sem húgsa sér afi verfia
sem fá peningalán í banka, þur.'a l'ankastjórar í Canada, þurfa aö
afi kunna afi hnegja sig; þafi má skilja þjófiarbúskapinn i öllum
þó ekki minna vera. Nú spyr myndum, þeir þurfa aö hafa
einhver þeirra, hvort þeir muni þroskast, stig eftir stig aö þekc-
geta fengifi afi tala vifi bankastjórn- ingu, dómgreind og framsýni. Þe'ri
ina; nú bífia þeir í 15 mínútur og eru ekki stöfiunni vaxnir ef þeir
á meöan eru þe’.r afi viröa fyrir ekki eru þess megnugir afi þrcska
sér alt laust og fast; þafi sem sér- vifiskiftamennina og viðskiftalífiö
staklega vekur athygli þeirra, er í landinu.
langt borfi og er raöaö þar á sefila- Herra Eckardt te’ur þafi mjög
bunkum, sumir bun amir eru Iag- algengt, afi banksstjórar í Canada
lega bundnir saman, öfirum er sjái þafi alt aö ári á undan, ef hæ.ta 1
bara hlaðifi upp lauslega. Nú ;r nálæg á penin amar' afi’num.1
þvkir J>eim vænlega horfast — þe r Og set eg hér dálítifi dæmi úr bók
sjá fljó le a afi>’ þarna tru ski d- hans: ”1907 var mjög erfitt ár
ingar til; |>ótt þeir þurfi afi b öa fyrir verzlun og viðskiTi hér í
dá'itifi, þafi gerir minst, J>eir eru Norfiur Ameríku, margir, bæöi
ekki i neinum “cnnum”. Þegar þeir einstaklingar cg heil félög, uröu
hafa befi'ö 15 minútur, þá kemur gjaldþrota. Bankamir, bæfii í
mjög háttstandanii embættbmað- Bandarikjunum og Canada, fáu
ur bankans. Flaug lántakendum hvafi yfir voffii og vörufiu menn
strax í hug, aö þetta yfirvald hlyti vifi og neituöu aö aul a lán til viö-
afi vera annafihvort allra æð t>. skiftamanna, og var náttú 1 ga
yfirmafiur cfia afi mmcta k s i bragfiifi um þafi, aö J>eir væru að
ál afl ga náHgt ban' astjóranum kirkja og kæfa verzlun og vifi-
s’álfum. F.ftir afi J>e r höfö1 skifti. Þafi eru 27 höfufibankar í
hneigt sig og beygt, eins rækilega Canada, mefi útibú.im, fri hafi til
og Jæir mögulega g'tu, þá kom st hafs, cg hafa hörufibankam r
be r afi þ'ú mefi sé-stöku lagi og nokkurskonar félagsskap með 6é\
ótrúlega lítilli fyrirhöfn, afi þ ssi \ Bandaríkjunum aftur á móti eru
embættismafiur. sem þeir nú áttu bankar stofnafiir meö alt öö u
tal vifi. var ekki allra-allra æfisti fyrirkomulagi; þar era þeir að
val ’smafiur. Þó réfiu J>eir J>afi viö mestu óháöir hver öörum um öll
sig afi bera þama upp erindifi meö Bandaríkin, og skifta þúsundum;
vifieigandi vísindaleg im formála, mjög fáir af þeim hafa útibú mefi 1
því íslenzkir lántakendur þurfa aö rama fyr'rkomúagi og í Canada.1
vera og era stundum vísiiidamenn. Afleifiingin veröur því sú, aö
Nú fór alt afi ganga greifiara. canadisku banlarnir eiga mikiö
1 \ eir vora ábyrgfiarmenn, og þá hægra mefi afi beita valdi sinu og
var engin fyrirstafia aö þeir fengju áhrifum. Þaö er vist óhætt aö
lámfi. Svo tara skiftu J>eir 1 n- fullyrfia, afi fólk ber fullkomiö
inu bróðurlega á mil i sín. og seöla- traust til bankanna i Canada og
hrúgurnar á boröinu bifiu eftir ])afi afi maklegleikum.
næsta lántakanda. | 1 - , ... „
hg byst vifi afi sumir spyrji:
Þetta er alvarlegt atriöi, þafi er Hvafi kemur þetta okkur Islend-
alveg spursmálslaust aö þafi sem ingum við? Bankamir eru nú á
mesta þýöingu hefir og fyrst af dögum helztu máttarstólpar þjófi-
öllu þarf aö athuga, er aö þeim anna. Þafi er til ís'enzkur máls-
peningum sem í landinu eru, sé háttur, sem segir: “Bóndi er bú-
haparilcga cg gætilega varifi, og stólpi, og bú er landsstólpi”. Þa«
fyrst af öllu hvílir ábyrgöin á niá sjálfsagt meö miklum sanni
bonkunum. Þeir þyrftu afi af- segja afi bóndi og bú sé fyrsti
nema þetta ábyrgfiarmanna fargan, ]andstólpi vorrar þiófiar. Eg vildi
afi minsta kosti að mjög miklu mega bæta því viö aö bankamir
leyti. séu annar í röfiinni
Eg ætla aö setja hér fáeinar at-
Eg hefi J>ó nokkufi oft kynst
hugasemdir um bankamál í Caa- ungum Islendingtim, sem hafa
ar’a, eftir herra H. M. P. Eckardt skopast afi fjármálum og hagfræöi.
hann var einn af yf rminnum “The “Þeir væru ekki aö hugsa um þafi
Merchants Bank of Canada” i mörg afi veröa rikir”. Þaö þarf enginn
ár, en sagfii af sér þeirri stöfiu til afi skammast sin fyrir aö kynnast
þess sérstaklega afi kynna sér þeim fræöigreinum; æskumaöurinn
hankamál í Bandaríkjunum og ætti afi kynna sér hagfræfii fyrst
Canada. Hann hcfir g fifi út tvær af öllu, J>egar hann er kominn “til
bækur um bankamál, “A Rational vits og ára”. Eg er þess fu'Iviss,
Banking System” og “Manual of aö þaö mundi lægja öldurótiö á hug- j
Canada Brin’ing”. M> nu báöar sjóna hafi okkar Islend nga, loft-1
]>essar bækur vera taldar allmerk- kastalar okkar mundu oftar veröa
ar. Minnist eg þessa hér, ef ein-! bygfiir á traustara grundvelli, —
hveriir íslendingar heföu löngun fe’Iibyljir kringumríæöanna mundu
til aö kvnna sér þessar bækur.
Hr. Eckardt segir meöal ann-
\
minnu fá afkastaö. Hagfræðin
ber öll fyrirtæki á heröum sér eöa
leifiir þau sér viö hlifi; hún er
bjaitsýn, ú ræfiasöm, trúrækin, ifi-
in og ástundunarsöin og aöalkjirni
hennar, er jafnvægi. Margir
draumsjónamenn, sem búa í loft-
köstulum og skýaborgum, halda
afi ríki hagfræöinnar :é riki myrk-
ursins, en þafi kemur til af þvi,
afi hún hefir aldrei leitt þá sér vifi
arm. Þó eru öll ryrirtæki skjól-
stæfiingur hennar. Þafi væri
frófilegt og gagnlegt, ef einhverjir
vildu skrifa um bankamál; þau
málefni eru víötæk og hægt fyrir
þá, sem því væru vel vaxnir afi
skrifa um þau frá mörgum hlifium,
og vissulega flytja blööin okkar
margt, sem minna gildi hefir.
Á Akureyri.
Benedikt Gröndal farast orfi
eitthvafi líkt þessu í lýsingu hans
á Reykjavik um aldamótln: “Fag-
urt hlýtur Ingólfi afi hafa þótt
afi horfa yfir, þvi hvafi sem hver
segir, þá er f.gra útsýni varla
huesanlegt, en frá .Skólavöröunni.”
Ekki skal því mótmælt, þaö er
fagur fjal'ahringur sem mafiur
virfiir fyrir sér, þegar maöur er
staddur hjá SkólavörSunni i Rvík.
En fegurra útsýni er af Höffian-
um fyrr ofan Akureyri og vifiar
i Eyjafiröi. enda hefir listasm.kk-
ur skáldanna ekki farifi þangaö er-
in 'iskysu;
Ægisband inst í land
undifi blítt af gufia mund.
Jafnt á marar bæöi borfi1
brosir al: sem prýfiir storö, ,
stuöla björgin styrk og há
stöö a nyrzt hinn ramma sjá
frikkar skjótt
frjófgast ótt
fögur strönd meö dalalönd
þar sem Hörglr hliöa sviö
hýran Laufás brosa viö.
Hefir nokkur fjörfiur cöa sveit
p' rri meömæ.i en þessi? Þafi
væri mjög erfitt aö útskýra eöa
gera grein fy.ir I.vafi mikla þýð-1
ingu Akureyri h.fir haft fyrir
verklegar framfarir á Norfi-
urlandi, sérstaklega nú á sfiast-1
lifinum 20 til 25 árum. Þufi cr
eins og stafiurinn sé frá náttúr-
unnar hendi siálfkjörnn höfrfi-
stafiur Norfijrlarids, þessv gna er
þafi mjö? efililegt, aö ungir, áiuga
og framfara menn, liti þanjaö
hýrum vonar augum, cg reyni afi'
ná þar fótfestu. Þaö liggur sér-
staklega vel vifi, afi stunda þar bú-
skap og verzlun j jfnum höndum. í
Þegar Þing yingar koma á vest-
ari brún Yafilahdöar, þá sjá þcir
hvernig Akur.yrar búar “klæöa
fjallifi”. Þafi er talsverö vegalengd
]>afian af brúninni yfir á Akureyri.
Þó sést þaöan nærri því hver fin- !
asti ferhyrningsfafimur, sem rækt-
aöur hefir veriö úr holtum, móum
og urfium. Það er nærri alveg
vist. að þeir bændur aö norfian," s m
sjal lan koma til Akureyrar, heffi 1
bæöi gaman og gagn af því afi
njóta útsýnisins at Vaola eiöa -
brún, sérstaklega þegar alt væ i
gróandi og í blóma. , Þá sæu þeir
hin grösu^u, nýræktuöu tún, sem
teigja sig lengra og lengra, meö
hverju líðandi ári, uppeftir brekk-
unum fyrir ofan Akureyrar-bæ;
þá sæu þeir matjur agarfia, sem
hafa oft og einatt gefifi gófia upp- j
skera og munu sumir af þeim
vera mefi þeim elztu á land.nu.
Þar sæu þeir gróörarstööina unga
og uppvaxandi, sem niun draga afi
sér gestsaugaö mefi meiri og mei.i
innilegleik, mefi hverju lífiandi ári,
og er vonand afi þang-fi eigi k.n
sitt aö rekja, margur fagur
“hlynur” vifisvcgar um “Norfi’r-
’and, þegar tímar liða. Siöast en
ekki síst, munu þeir yeita því eft-
irtekt, afi stór og myndarleg stein-
st ypuhús eru nú bvgð þar á hverj u í
ári. | I
Því verfiur ekki neitafi1 mefi sahn-1
gimi, afi framfarir hafa verið
ta'svert miklar á Akureyri, J>eg~r
tekifi er tillit til fólksfjölda, og
hafa bænclur J>ar í nágrenningu
góöa fyrirmynd, sem þeir ættu aö
geta breitt eftir í mörgu.
Frá íslandi.
Einar Bened'ktscon varfi fimt-1
ugur þann síöasta október mánaö-
ar og stófi þá til aö hal a samsæti
honum til hdðurs í Reykjavík.
G. Björnsson landlæ’ nir átti fimt- j
ugs afmæli um likt le ti; voru j
honum flutt tvenn kvæfii og aðrar
heilla óskir vifi þafi tækifæri.
Jón Trausti er byrjafiur á nýj-
um sagnabálk frá fyrri öldum, er
nefnist “Góöir stofnar’’. Fyrsta
sagan er út komin og heitir “Anna
frá Stóruborg”.
Ásmundur Guömundsson cand.
theol. er nýlega kominn heim úr
Vesturheimsrör sinni — viö prests-
störf fyrir VVynyard söfnufi.
Átjín nýj:r námsmenn hafa liá-
skólanum bæzt í haust.
Úr Skagafirfii er skrifaö í sept.:
Ariö þetta viröist ætla afi hafa
viösjárverö áhrif á íslenzkan efna-
hag. Er skamt afi minnast vor-
harfiindanna síöustu. Veturinn
sífiasti var og harfiur. Tveim
vikum eftir nýár se ti niöur mikla
fönn, og hélzt óslitin haröindatíð
fram yfir páska, mundi veturinn
sá hafa ]>ótt annálsvetur hér áfiur.
Um sumarmálin hlánaöi. Vorifi
heilsafii vingjarnlega, óg vonin um
blífia tíö lifnafii hjá öllum. En
hvernig fór? Siöasla haröinda-
hretifi var eftir. Þafi gekk í garfi
mefi fyrstu sumargeislunum og
háfii þann hildarl ik, sem bændum
verfiur lengi minnisstæöur.
Hér í sýslu munu allflestir hafa
bjargast eftir vonurn ve’. Heyafli
frá sumrinu áfiur var dágóöur,
ásetning gætileg hjá mörgum. Má
eflaust þakka þafi ágætri haust-
kauptífi, afi fjárfellir varö hér ná-
lera enginn sífiastl’Siö vor. Því
þaö er sannreynd, aö ef illa er
gefifi fyrir íslenzku vöruna —
kjötiö — tregast menn til aö borga
þau árin og setia þá ógætilega á
heyin. — Þótt Skagfirö:ngar hafi
átt fult í fangi meö afi verjast
fjárfelli, má fullyröa þafi, afi af-
koma hefir þó orfiifi ágœt, m'fiufi
vifi afirar sýdur landsins.
Lambadauöi var auövitafi miki’l
hjá mörgum, en ef höfuöstdlinn
skeröist ekki í slikum bal ærum, þó
rentumar verfii þeim afi bráfi, má
kalla þafi hepni.
Sumariö hefir verifi blitt og
strítt. Sláttur byrjafii ekki fyr en
um þrettándu helgi. Spretta varð'
ágæt á engi, lakari á túnum.
Nýting mjög misjöfn, vedö d igóö
um lágsveitina, en afleit tH fjalla,
og kvarta bændur þar sáran. Nú
eru stöfiugar rigningar og útlitiö
iskyggilegt. Þafi sem verifi h.fir
ti’finnanlegast, er káupafólk'ek’an.
Fyrir sárfáum áram komu heilir
hópar af fólki norfiur um sveit r.
Hver bóndi haffii þá þjón á hverj-
um fingri. Þetta hefir breyst svo,
afi naumast vill nokkur mafiur
ráöast í sveit. En þó flykkist
fólkifi hundrufium saman norfiur,
sem áfiur. Og hvert? Til Sig’u-
fjarfiar! Siglufjörfiur dregur
vinnufólkiö úr höndum bænda.
Næstu sveitirrar, Skagafjö Sur og
Eyjafjaröarsýsla, verfia þó harfiast
úti. Afleifiirg'n af kaupafólks-
skortinum verfiur auösjáan ega
sú, afi bændur verfia afi draga sam-
an seglin. Búin minka og gjald-
stofninn rýrnar. Þetta er stór-1
kostlega ískyggilegt, enda orfiifi
mesta áhyggjuefn' hér rm slófiir.
Þafi væri nytja verk ef fundin
væru ráfi við þessu og þau fram-
kvæmd. F.g býst vifi afi margur
segi: “Ef þiö gjaldið eins hátt
kaup og Norfimenn á Siglufirfii,
fáifi þifi nægan vinnukraft”.
Þafi er nú svo. En engum, sem
þekkir rekstur búanna, mun bland-
ast hugur um, afi þafi mundi snara
búsklyfjunum um þverbak hji
llestum bænclum. Nd. Sve'tirn-
ar norfianlands og S’glufjöröur
togast á um vinnufólkifi; norrka
nýlendan sigrar i þeim kappd ætti
og landbúnaöinum er stór isjár-
verfi hætta fyrir dvrum. Hér crr
gófi ráfi dýr og óskandi aö hér yrði
eitthvað gert fyr en síðar. Vilja
ekki löggjafamir islenzku. íhuga
þetta mál. því aufisætt er að landið
líður alt viö vinnufólks apifi.
STOFNSETT 1882
LÖGGILT 1914
D. D. WOOD & SONS,
---------LIMITED---------
verzla með beztu tegund af
= K O L U M =
Antracite og Bituminous.
Flutt Keim til yðar Kvar sem er í bænum.
Vér æskjum verzlunar yðar,
SKRIFSTOFA:
904 Ross Avenue
horni Arlington
TALSlMI:
Garry 2620
Private Exchange
ADAflS
C0MPA*Y
'utf,TED
I
—
Til að fá góð Kol ^ Við þá síniið Slierbr. 1310 eða komið belna leið U1 Green & Jackson 1 horni Ellice Ave og Agnes St
TIL JOLANNA
Við höfum fu lk>ni5 upplag af vínutn og áfengum drykkjum
og vindlum fyrir hitíðirnar. Pantanir afgreiddar fljótt og vel
SÍMIÐ REYNIÐ
THE GREAT WFST WINE C0., LTD.
295 Portage Ave. ::
Sjálandi, veitt lán af Bretastjórn.
Bretland er auöugt, cnda reynir nú
á þafi, þvi afi ársgjöldin era áætl-
ufi mefian strifiifi stendur $2,250,-
000,000. Kanziaran.m Lloyd
George er ætlafi aö fá féfi, sem
útheimtist til þessara geysilegu út-
gja’da, og.gengur hann undir þafi
mefi veujulegum Sr.örungs kap,
enda lætur almenningur á Bret-
landi ekki s.tt eftir liggja, þvi að
500 miljónir dala var búifi aö bjóða
honum til láns, á fám dögum. með
3/4 per cent vöxtum, en alls verfi-
ur afi taka til láns um 1150 mil-
jónir. Nýir skattar eru og lagö'r
á landsmenn, á öl einkan'ega og á
te, tjl þess afi bindindismenn fái
sinn skerf af byrfiinni að bera, og
þar á ofan er tekjuskattur hækk-
afiur afi mun.
ada til bágstaddra í Belgiu, er
sendiherra Bandaríkja stendur fyr-
ir útbýtingu á, mefi nefnd sinna
landsmanna. Farmurinn var mat-
væli, 190 járnbrautarvagna hlöss,
en níu þeirra voru frá Quebec
fytlci, sextán frá Ontario, fimtíu
frá N. Brunswick, sex frá Prince
Edward Island og eitt hundraö frá
Nova Scotia. Farmurinn var fast
afi 30 þús. dala virði.
Rangárv.s. j'Landhr.) 27. sept.:!
Héfian er þafi ti' t’fiinda, aö svo
hefir batnaö úr bágri sumartifi, afi
aflir hafa náfi heim öllu heyi si’u
hér og i nálægum sveitum, aö ör-
fáum undanteknum. Eftir m n-
afiarrosa gerfii eina rúma v 'ku,
12.—20. þ. m., atkvæfia gófian og
hagstæfian þurk, og nægöi þaö
flestum, meö m:klu kappi fóiks,
til afi bjarga öllu, sem úti var.
Elsta heyiö var eölilega orfiiö mjög
mætt, og jafnvel sumstaöar stó'-
hrakifi, en yfirborfiifi var gott fóö-
urhey, og hifi yngsta ágætt bjá
þeim, er altaf héldu áfram glætti
hverju sem vifiraöi, og þafi geröu,
a’lir hér í sveit og víst í öllum þur-|
lendissveitum. Verfiur því hér og
annarsstafiar, þar sem líkt hagar
til, súv endalyktin á þessum ú'lits-1
Ijóta útlöna heyskapartíma, aö
heyfengur er mefi mríra móti al-
ment, sumstaöar mefi því mesta aö
vöxtum, og gæöi hans engu minni
en oft endranær.
Er því maklcgt afi segja, aö vel
hafi snúist og mi dilega ráöist
fram úr stórvandræöahorfum hér
hjá okkur og nágrönnum flestum.
—ísafold.
Konungur þakkar.
Konungur vor hefir sent til Sir
John French, sem stjórnar Breta
her á vígvelli,, svolá:andi kvefiju:,
“Eg dáist að þeim kjark hug og]
þreki, sem herlifi mitt hefir sýnt
í þeirri áköfu orustu, sem þeir
hafa svo lengi ha'diö uppi gegn
ofurefli. Eg treysti því fyllilega,
afi urslitin verfii gófi af þeirra
drengilcgu framgöngu undir yöar
stjórn. ’ Sir John þakkaöi kon-
ungi i nafni bersins og kvaö hvem
og einn í hinum enska her, full-
ráfiinn afi berjast til þrautar þartil
sigur væri unninn.
Stríðsgjöld Breta.
Þing á Bretlandi hefir heimilafi
stiórninni útgjöld er nema 115°
mHjónum dala, í viöbót vifi þær
500 miljónir, er áður voru vei'tar,
í byrjun stríösins. Þær era nú ná-
lega allar búnar, J>ví afi í mörg
horn er afi líta. Asquith forsætis
ráfiherra skýrfii frá ]>vi, afi strifis-
kostnafiur rikisins væri nú náhga
5 mdjónir dala á dag. Bretar hafa
ekki eingöngu sjálfum sér fyrir aö
sjá, heldur veita ]>eir Belgiu mikil
lán og Serbum líka, svo og verfi-
ur öörum lj'öveldum rík'sins, svo
sem Canada og Astraliu og Nýjaj
— Vesuvius gýs nú ákaflega og
fy’gja jarfiskjálttar í Messina og
öfirum stööum á Sikiley.
— Kona nokkur i Prince Albert,
Sask., hefir verifi tekin föst fyrir
afi reyna aö hjálpa manni sínum til
afi losna úr fangelsi. Hún færfii
honum stóra jólaköku afi gjöf og
var ekkert haft á móti því. En
þegar afi var gætt, fanst þristrend
þjöl hulin í kökunni.
— Inn i Sidney höfn í.Astralíu
sigldi nýlega kaupfar nokkurt
þýzkt, er lagt haföi frá Hamborg
fyrir xi6 dögum. Skipstjóri vissi
ekkert um, aö til ófriöar var kom-
ifi, fyr en hermenn komu um borö
og Iýstu skipifi herfang.
— Konu nokkurri, danskr’,
hefir hugkvæmst aö blanda brauö
þafi sem hermönnum er ætlafi
vel soönum kartöf'um. Braufi
sem þannig eru gerö, eru sögö
bragfigófi og lystug.
—* Sífian 1. janúar í ár hafa
276 börn beöið bana á götum Ncw
York borgar.
— Skipifi Tremorva er komiö
til Rotterdam meö gjafir frá Can-
MILO
Orðið Milo á vindla-
kassa gefur vissu
fyrir gæðum.
Vandlátir reykinga-
menn Kafa ánægju af
að reykja Milo.
Þeir eru set ir 25 í
kassa og eru mjög
Kentugii til jólagjafa.
Til sölu Kvar sem
vindlareru seldir eða
102 King Str.
Munið eftir nafninu
MILO
$1.00 afsláttur á
tonni af kolum
Lssið afiláttarmiSann. Seudiö kann
með pöntua yðar.
Kynnist CHIN00K
Ný reyklaus kol
$9.50 toitnið
Enginn reykur. ' Ekkert sót
Ekkert gjall.
Ágaett fyrir eldavél r og
ofna, einni? fyrir aðrar
hitivélar haust og vor.
Þetta boð vort itendur til 7. nóv-
embe 1914.
Pantið sem fyrst.
J. G. HARGRAVE & CO., Ltd.
»34 MAIN STKEET
Plione Main 432-431 .
KUpp úr og sýn me8 pöntun.
$1.00
Afsláttur
$1.00
Ef þér kauplS eitt tonn af
Cliinook kolum & $9.60, |>á
gildir þessi miíSi einn dotlar,
ef einhver umbofismaSur fé-
lagsins skrifar undir hann.
J. G. Ilarftrave & Co., Ltd.
(önýtur &n undirskrtftar.)