Lögberg - 24.12.1914, Side 6

Lögberg - 24.12.1914, Side 6
6 LÖOBEEG, FIMTUDAGINN 24. DESEMBEE 1914. •t'.V LÆKNIRINN. SAGA FRA KLETTAFJÖLLUM eftir RALPH CONNOR ‘Eg hefi aldrei heyrt þess fart5u út á raeöal fólksins og skaföu úr “Nd”, sagt5i Ben getii.” “Jæja, eyrunum.” “Sumir atSrir þurfa fremur atS hreinsa á sér eyr- un en eg”, hrópaöi Ben. Hann var at5 því kominn atS missa stjóm á sjálfum sér. “SkensartSu mig aftur? Þú átt þat5 árans löpp- inni á þér aft' þakka, aö eg lúber þig ekki.” “Þat5 er ekki siöur minn at5 fljúgast á vit5 veikt fólk, sem dvelur á spitalanum", sagtSi Ben meö fyrir- litning, “en þegar þú ert oröinn nægilega hraustur, þá skal ekki standa á mér. En presturinn okkar —” “Kemurðu enn með prestinn! Eg skal segja þér, aö læknirinn okkar —” “Nd, hættu nú herra Tate. Eg get þolaö tals- vert af skömmum og gífuryrðum um sjálfan mig, en þegar spítalanum og þdm sem bera hann á herðum sér, er hallmælt, þá stenzt eg ekki mátiö, Eg líð engum aöl lasta spítalann, prestinn eöa forstöðu- konuna.” Ben hækkaöi röddina og hrópaöi í bræöi: “Eg skal segja þér að forstööukonan —” “Haföu þig hægan, blaður-belgur. Hver er aö tala um forstööukonuna ? Heldurðu að eg — nei, þama kemur hún þá.” “Góöan daginn Tommy. Þér er óðum að batna. “Byrjaðu á tölunum. Taugaveiki —” “Mikill óttalegur hópur; tvö hundruð tutt gu og sjö!” “Já”, sagði Dick. “En hvaö helduröu aö þeir heföu oröiö margir, ef Bailey hefði ekki veriö? Hann hefir gert mikiö. Hann hefir kent þeim aö byggja kofana yfir sig, séö fyrir hreinu neysluvatni, bygt spítala og margt og margt fleira.” “Svo þú hefir fengiö hana líka,” mælti Margrét brosandi. “Fengið hverja?” “Eg á viö þaö sem eg kalla Baileys bakteriu. Hún viröist hafa gripið hvem einasta mann alt frá ráðsmanninum Fahey og niður til Tommy Tate.” Hann trúöi mér fyrir þessu verki. Þarf eg nokkurs meira með? Og það er sjálfsagt bezt aö alt sé eins og það er. Eg get ekki aö því gert aö þrá stundum, aö ýmislegt væri ööm vísi en það er. En guð foröi mér frá að æðrast. Eg var sokkinn niður, langt nið- ur i foræöi heimsins, en hann dró mig upp. Hví skyldi eg kvarta! Ekki sjálfs mn vegna. Ef eg að eins fengi aö vita að honum liði vel og hann væri óhultur.” Hann snéri sér snögglega aö Margréti. "Ma grét, helduröu aö guð veiti mér þá bæn?” Röddin var hás af magni ástríðanna. “Eg skal segja þér, mér finst stundum, aö eg kæri mig ekkert um að komast í himnaríki, ef eg fæ ekki þessa ósk uppfylta. Eg biö aldrei neins annars. Eg man aö sú var tíöin, að eg “Er það mögulegt?” sagði Dick hlægjandi. “Nú þráöi auðlegð, völd og heiður. En nú met eg þaö þaö getur verið, ekki em allir gróðabrallarar og einskis. Mér er þaö fyrir öllu ööru, aö honum líöi En þeir gera út af viö hann lífsfjöri í málrómnum og hverri hreyfingu. “Allir veröa að nýjum og betri mönnum í nær- vera þinni”, sagöi Irinn og tók í hattinn. ‘Bros þitt er betra læknislyf en nokkurt sólskin.” “Láttu ekki svona, Tommy. yið verðum aö láta þig fara ef þú lætur svona. Þaö er áreiðanlegt veikindamerki þegar Irlendingur smjaðrar.” “Smjaðrar; segirðu það? Eg á svo guði fyrir brennivíns berserkir áður en lýkur.” “Það er sagt að hann —” “Eg veit þaö. Hann er talsvert spilafífl og þeg- ar hann er i essinu sínu, þá er hann afleitur. En hann hefir sagt brennivíninu og “rauðu ljósunum” stríö á hendur. Þú manst eftir ósköpunum sem á gengu í Bull Crossing? Þaö var Bailey sem hjálpaði! guös þá hugsa eg um Bamey. þar. The Pioneer baknagaði mig, Co’onel Hill.ei s, guðs, þá bið eg fyrir Barney. landsölumaðurinn, barðist á móti mér og neitaöi aö gefa okkur land til aö byggja á kirkju, sem hann hafði þó lofaö að gera, nema eg skifti mér ekki af “rauðu ljósunum”. Hann gekk um eins og grenjandi ljón og egndi alla á móti mér með því að benda á hvemig fór fyrir brezku hermönmmum í Indlandi. Það komst svo langt, að einn roskinn og ráösettur maður úr söfnuði mínum, hélt að mér væri nær að vinna þaö starf sem mér væri ætlað. Þeir sögöu að þetta fólk væru beztu og skilvísustu skiftavinir þeirra. Þeir skrifuöu yfirstjórn kirkjumálanna og sögðu að eg æsti lýðinn. Þú manst eftir samkomunni miklu sem haldin var til að vinna bug á þessum lesti. Óvin- . ;irnir troöfyltu húsið. Þeir höföu sjálfsagt hálfa ÓVen^Ulega VC' ? egl °£jtylft af ræðumönnum. Eg gat ekki veriö viðstaddur, því aö eg varð' aö heimsækja dauövona mann. Það leit út fyrir að eg yrði troðinn undir fótum. En Dr. Bailey kom þar, beið þegjandi þangað til a’lur óvinahópurinn hafði lokiö sér af. Þá hljóp hann upp á ræöupallinn. Hann talaði ekki lengur en í tíu mín- útur. F.n þá þeim fáu mínútum vaföi hann þeim svo rækilega imi fingur sér, að Hilliers og rits jóri , . . , Pioneers uröu hvítir og rauðir, grænir og bláir. Hóý- aö þakka, að eg þarf ekki að smjaðra, enda er egi . , , . . . .. u \ st u « jurinn hoaði og stappaöi, gargaöi og klappaði. Bailey er ákaflega vel kyntur, eins og þú veist. Tillaga mín var samþykt í einu hljóöi og ákafinn var svo mikill, að þeir stóðu upp á bekkjum og stólbríkum til þess |að láta sem mest á sér bera. Hitt er satt, aö þegar læknirinn fór af samkomunni, settist hann aö spilum, og spilaði þangaö til dagur rann. En eg get fyrir- gefið honum það og þaö því fremur sem hann hefir lagt þennan “Mexico” og hans félaga í einelti. Þaö var þarft verk og gott. Eg hefi oft óskaö þess, aö mér auðnaðist aö hitta hann, en það er erfitt aö finna hann. Það er eitthvað í honum sem óhætt er aö treysta á.” “Þú ættir að heyra Tommy tala um hann”, sagði Margrét, “þá mundirðu halda aö hann væri dýrling- ur. Hann hefir margar átakanlegar sögur að segja um hann, hvemig hann hjúkrar sjúkum, telur kjark í þá sem em að örmagnast undir byröi lífsins og réttir þeim hjálparhönd sem era fjárhagslega illa staddir. Ben og hann vora nærri því famir aö s'ást út úr því áöan, hvort þú eða læknirinn ættu meira hrós skilið.” “Ben I Eg get aldrei þakkað það eins og skyldi,” sagði Dick með ;ikefö, “aö þú skyldir koma meö Ben hingað vestur með þér. Eg er miklu rólegri vegna þess að eg veit af honum hér.” “Eg er viss inn aö Ben er á sama malt,” sagöi Margrét. “Hann er eins og andi alstaöar þar sem eitthvað þarf aö gera.”- Ben er góöur drengur,” sagðí Dick. “Og auk þess er hann líkt og hlekkur á milli gamla heimilis- ins og — liðna timans, þessa inndæla liöna tíma, tím- og gerir mig að manni aftur. ans sem eg hvíli hugann svo oft við.” Það færöist mætti vona, aö — skuggi yfir andlitiö á Dick, svo að rákimar dýpkuðu! og meira bar á þreytunni og óróleikanum. 'Viö eigum margar fagrar endurminningar' ekki nógu hraustur til þess. “Reyndu það ekki. Beittu öllum lífs og sálar kröftum þínum til að styrkja heilsu þína. Ben, mér sýndist Boyle vera að koma. Viltu taka hestinn hans og vísa Boyle inn í skrifstofuna ? Eg þarf að fá hann til að hjálpa mér meö ársskýrsluna.” “Skýrsluna!” hrópaði Ben. í öðra eins yndælis veöri! Ef eg mætti ráða, þá segöi eg nei. Faröu heldur út i skóg; þú ert oröin föl. Hann hefir lika! gatt af því. Þú lætur spítalann gera út af viö þig.” Ben hélt i burtu meö ólundarsvip. Honum sárn- aöd aö forstööukonan skyldi ekki geta lært aö hugsa ofurlítið um sjálfa sig. Skrifstofan var skrautlaus. En útsýnið úr glugganum var ljómandi fagurt og tignarlegt. Fyrir ofan trjátoppana blasti við Geitár gljúfrið í hálf- skugga með friöarboganum yfir. Hlíðarnar voru klæddar grænum skógi og teygðu angana upp á millii snjófannanna. Langt upp í dalnum aö austanverðu sá á nýju jámbrautina hér og þar á milli grenitrjánna. En í vestri víkkaöi Geitár gljúfriö, {>artil það mæiti Kooteney dalnum. Dick stóð og horfði hugfanginn á þessa sýn. “Hvergi hefi eg séð jaínfagurt útsýni og þetta,” sagði hann. “Eg get kallað það fram í huga minn hvar og hvenær sem er og séö það jafnskýrt og eg sé þaö nú, og það veitir mér hvild og þægindi.” “Hvíld og þægindi ?” >agöi Margrét um leiö og hún kom inn. “Já. eg skil þaö, og atlra helzt þegar sólin skín. En veiztu það, Dick, á nætuma þegar tunglið gægist yfir fjallatindana og fyllir dalinn bleikum bjarma, þá get eg ekki horft út til lengdar?” “Eg skil það,” svaraði Dick dræmt.. “Sama sagði Rarney um útsýnið af brúninni fyrir ofan Mylhma.” Þá kom löng þögn. Bamey var efst í huga vel. Já, eg skyldi jafnvel reyna aö hætta aö elska þ g, ef honum gæti liðið betur fyrir þaö. En þrjú ár hafa liðið síðan nóttina hræðilegu og við höfum ekkert frétt um hann! Þaö nagar mig svo stundum og kvel- ur, aö eg fæ varla afborið það. Hvernig heldu'öu aöhonum líði, Margrét?” hélt hann áfram og kvala- drættir fóra um andlitið. “Hve nær sem eg hugsa til Hvenær sem eg bið til Eg vaki oft á næturna °g hugsa um ekkert nema Barney. Heldurðú aö eg þoli þetta til lengdar? Heldurðu að eg þurfi aö þola þaö til lengdar? Hefir guö fyrirgefið mér? Og þeg- ar hann fyrirgefur mér, heldurðu aö hann lini þá kvalirnar? Stundum efast eg um, að nokkuö sé hæft í öllu þessu sem eg er að prédika!” “Talaðu ekki svona, Dick!” sagði Margrét í sorg- arrómi; hún kannaðist við þessar þjáningar. “Þú mátt ekki efast um gæzku guös. Guö fyrirgfeur og elskar og hann tekur þátt í sorgum vorum. Hann léttir af þér þessari byröi eins fljótt og hann getur. Þú verður að trúa þessu, líða og treysta honum. Guö sendir hann aftur til baka. Eg finn þaö héma.” Hún lagði hendina á brjóstið. Dick þagði dálitla stund. “Þaö getur verið,” sagði hann loksins. “Ef til vill gerir hann þaö þín vegna. Já, eg held líka hann geri það.” “Komdu”, sagöi Margrét, “við skulum koma út í blessað voriö og sólskiniö. Okkur líður betur þar. Komdu Dick, viö skulum fara héöan.” Hún tók í handlegginn á honum og lyfti honum upp. Hún mætti Ben í dyranum. “Eg verð ekki lengi í burtu, Ben” sagði hún. “Vertu eins lengi í burtu og þér líkar,” sagöi Ben g'aðlega. “Því lengur sem þú veröur í burtu, því betra fyrir spítalann.” “Þetta er nú ákaflega tvirætt”(> sagöí Margrét hlægjandi, um leiö og þau komu út á bugðótta stig- inn, sem lá í gegnum hávaxinn greniskóg niður að ánni. Margrét settist á klettasnös niöur við ólgandi ána, með 'bakið upp viö stórt furutré. Dick settist viö fætur hennar og hallaði sér upp að gildurn fura- stofni. Rætumar lágu i ótal bugðum og hlykkjum á milli steinanna og umhverfis þá. Þetta var inndæl mai dagur. Raddir vorsins kliðuðú i ylmandi skóg- inum. Á milli limiþaktra greinanna glóröi í heiöblá- an himininn í fjarska. I allar áttir lágu langir súlna- gangar, meö rauðum trjábolum til beggja handa. Við fætur þeirra gnuöaði freyöánci áin og baröist um í fangi blágrárra klettanna. Og hver skora og hver laut á milli klettasnasanna, alt niður frá vatnsboröi og upp í skógarþykniö, voru þaktar þúsundum blóma og jurta. Neðan frá ánni komu svalar loftöldur og bára blandaðar raddir í skauti sínu. Dick lá þama langa stund og mælti ekki orö Hann starði á greinamar sem kvikuöu í andblænum, hlustaði á skógarraddimar og vatnskliðinn þangað til honum létti í skapi, efinn hvarf úr huga hans og hann styrktist svo aö honum fanst hann vera tilbúinn að leggja aftur á stað. “Þú getur ekki skilið hvað vel mér líöur núna, Margrét,” sagði hann. “Og þaö er þér að þakka. Ef eg gæti hitt þig oftar, þá ætti eg hægara meö aö bera byrðina. Þú kemur mér til aö skammast mín Margrét, ef eg aðeins “Sko, Dick!” hrópaði hún og hljóp á fætur, “þarna er lestin.” Það var enn þá nýjung, að sjá langa jámbraut- þeirra beggja. Þau höföu bæði einsett sér það, aö þær.” nefna ekki nafn hans nema einstöku sinnum. En þau vissu hvort um sig að það var stöðugt í huga þeirra, og kom ósjálfrátt fram á varir þeirra, þegar þau komust í sterkar geöshræringar. sagði Margrét hlýlega. “og við ættum aö þakka fyrir arlest liðast eins og slöngu í gegnum skóginn “Hefurðu frétt nokkuð?” spurði Dick. “Nei; eg hefi ekkert frétt stðan Iola skrifaöi síö- ast. Hann haföi farið úr London skómmu ettir að hún kom þangað og hún vissi ekkert hvert hann hafði “Komdu, þetta dugar ekki,” sagði Margrét; þaðjfarið. Charrington hélt aö hann hefði farið eitthvað lá við að skipunarlbær væri i málrómnttm. “Nei, ]»etta dugar ekki,” sagöi Dick. Þau vissu greinilega hvort um sig hvað hinu bjó í skapi. “Eg er að berjast við skýrsluna,” sagöi Margrét, eins og hún væri sokkin niður í að hugsa um hana. “Hvað á eg að segja. Hvemig á eg aö byrja?” “Skýrsluna? Eg held það sé bezt aö eg skrifi hana. Eg trúi ekki öðm en þeif taki eftir sumu sem eg hefi aö segja þeirn. Það væri matur í henni fyrir “The Daily Telegráþh”. Þessi stöð út á hjara menn ingarinnar, þessi straumur veikra og særöra, þjáðra og leinstraöra, sem stööugt streymir hér inn og sami straumurinn út af hraustu og hugrökku fólki, alt syngjandi konunni í Kuskinook !of og dýrö.” “Nú er nóg komið, Dick,” sagöi Margrét með hægö. “Þú gleymir manninum sem stööugt feröast um hættulega vegu upp um fjöll og fimindi til að leita uppi veika og særöa, vakir yfir þeim og biður meö þeim og hjalar viö þá þangaö til þeir gleyma heimþránni, veikinni sem eng'nn spítali geutr bætt úr. “Segöu ekki of mikið, Margrét. Viö skulum þá sleppa því. Bezti kaflinn af þessari skýrslu verðúr víst aldrei skrifaður annarsstaöar en í hjörtu þeirra manna, sem ósjálfrátt minnast kmunnar í Kuski- vnnk í bænum sínum.” “Hvaö á eg aö segja. Diek?” vestur á bóginn; frekar hefi eg ekki frett.” Dick hallaði höföinu niöur á borðið og andvarp- aði þungt. “Láttu þetta ekki á þig fá,” sagði Margrét og lagði hendina á höfuðið á honum eins og hann væri bam, “Það lagast alt áöúr en lýkur.” “Þetta er mér ofurefli, Margrét,” sagöi Dick, “eg hrindi þessiun hugsunum frá mér vikum saman, en þess á milli ryðjast þær á mig meö þvi meira afli, Eg eyöilagöi alt! Eg hefi eyðilagt Iíf Bameys og Iolu og mitt eigiö líf!” “Þú mátt ekki segja eyöilagt,” sagöi Margrét “Hvaða orð hæfir betur? Eyöilagt þau og steypt þeim í glötun. Eg veit hvað þú vildir láta mig segja; en hvað sem oss býðúr hinu megin, þá getur ekkert héma megin afplánað þessa sekt.” “Þú mátt heldur ekki segja þetta, Dick,” sagði Margrét. “Guð ætlar okkur eitthvað. Hann ætlar oss æfinlega eitthvað betra en það sem vér hðfum þegiö. Þaö bezta er ávalt fram undan. Auk þess”, bætti hún viö með áherzlu, “hefir hann fengiö þér þetta verk aö inna af hendi, þetta veglega verk.” Þaö var eins og þessi fáu orð kæmu vitinu fyrir “Segðu mér, Margrét”, hétl Dick átram, “er þaö | ómögulegt?” “Ó, Dick!” sagði hún með angistarsvip, “nefndu þaö ekkil” “Getur það aldrei oröið, Margrét, aldrei í fram tíðíinni ?” Hún greip báðum höndum um brjóstin. “Dick”, sagði hún og henni lá viö aö yfirbugast, “eg skil ekki hvemig það ætti að geta orðiö. Eg á ekki hjarta mitt sjáif. Eg væri svikari, ef eg giftist öörum á meðan Bamey er á lífi.” “Meöan Bamey er á lífi. Guö gefi að þú verðir þá aldrei konan mín!” Hami stóð hreyfingarlaus örlitla stund,, svo hreyfði hann heröamar e:ns og hann væri aö laga á sér þunga byrði og gekk nokkur skref frá henni. “Komdu, við skulum fara héöan,” sagði hann. “Það bíöa mín sjálfsagt mörg bréf, og eg má ekki eyða meiri tíma til ónýtis.” “Já, Dick”, sagöi Margrét í aumkunarrómi, "viö höfum alt af nóg aö starfa, guöi sé lof!” Þau héldu aftur til baka eftir skuggamrl götunni til þess aðl taka aftur til við vanastörf sín, sem voru þeim, eins og mörgum öörum, mesta blessunin, sem guö haföi gefiö þeim. Það var stór hrúga af bréfum á borðinu í þetta sinn. En þegar Margrét leit á eitt þeirra, kiptist hún viö. Það var frá Tolu. Hún þreif þaö fyrst og opn- aði þaö. Ef til vill var þar eitthvað um Barney. Og þar var lika minst á hann. Hún flýtti sér aö lesa um Dick. Hann reisti sig viö. “Já, já, eg ihá ekki j sigurför lolu meö Wagner. "Þaö hefir veriö sífeld gleyma því. Eg er ekki verðugur að vinna það verk.' sigurför”, sagöi Iola. “Þaö getur ekki veriö. að eg sé nú langt frá hæsta tindinum. Dómaramir jöfn- uöu mér viö Malten. Ó, það var dýrölegt En eg er uppgefin. Læknarnir segja að eg sé veik, en eg held að eg sé bara þreytt. Þeir segja aö eg megi ekki syngja í heilt ár, en mig langar ekkert til að syngja; eg vil þegja lengi, lengi. Eg þrái þig, Mar- grét og eg þrái — eg var asni! — eg get gjarnan sagt þér þaö — eg þrái Barney. Eg skammast mín ekkert fyrir þaö. Ef eg vissi hvar hann væri, þá skyldi eg biöja hann aö koma. En hann mundi ekki gera þaö. Hann hefir óbeit á mér, eg veit þaö. Ef eg bara gæti veriö hjá þér í Gömlu Millunni, þá mundi eg fljótt hressast. En mér finst stundum, að eg muni aldrei framar hressast Ef eg ba a gæti náö í þig! Eg held að það dygöi. Eg þrái þá sem eg elska. Ast! Ást! Ást! Ástin er þaö sætasta sem til er i heiminum. Ef þér býöst ást, Margrét, þá hrintu henni ekki frá þér! Eg er uppgefin við aö1 skrifa þetta bréf. Blóðið rís mér til höfuös þegar eg les þaö og eg fæ sting í hjartaö. En eg verð að láta það fara.” Tárin hrandu niður eftir kinnunum á Margréti þegar hún haföi lokiö við að lesa þaö. “Lestu þaö, Dick,” sagöi hún dauflega og rétti honum bréfið. Dick las þaö og rétti henni það þegjandi. “Ó, hvar er hann?” hrópaði Ma:grét og néri saman höndunum. “Ef eg bara vissi nvar hann er niður kominn!” “Bréfið er mánaðar gamalt,” sagði Dick. “Eg held að annaðhvort okkar verði að fara. Þú veröur aö fara, Margrét.” “Nei, Dick, þú veröur aö fara.” “Nei, ekki eg, Margrét! Ekki eg! Þú manst—” “Jú, einmitt þú, Dick. Þú veröur aö fara, þú verður að gera það fyrir hann Barney.” “Fyrir hann Barney,” sagöi Dick; þaö var ekka- hljóö í röddinni. “Já, eg skal fara. Eg fer í kveld. Nei, eg verð fyrst að heimsækja dauövona mann upp með Big Horn ánni. Eg fer á morgun. Eg skal koma henni aftur til hans. Ef eg b;ira gæti þaðl Guö gefi aö mér takist þaö!” "Amen”, sagöi Margrét meö fölum vörum. Vonin er lífseig og deyr sjaldan. XX. KAPITULI. Sjötíu sinnutn sjö sinnum. Big Horn áin rann í ótal bugðum og stríöum strengjum um hrjóstragt land, þangað til hún sam- einaðist Geitá. Vegurinn eöa götuslóðinn upp mcö ánni var mjög illur yfirferöar. Sumstaöar lá hnnn yfir bratta og skáhalla klapparhryggi. Þess vegna kusu allir, sem kunnu meö bát að fara, vatnaleiöina upp eftir sjálfri ánni. Aö visu þurfti víða aö kippa bátnum yfir brattar flúöir og á tveim stöðum varð að flytja hann góðan kipp á landi. Þessi leið var því alt annaö en auöfarin. En ef ferðamaðurinn var slingur á árum og kunnur leiöinni, gat hann komist fram hjá flestum þessum torfærum. Mönnum scm komu frá Ottawa ánni og öörum ám í noröur hli ta Canada, eins og öllum sem vanir eru bátaferðum á ■ ám, var mjög illa við að bera eða draga bátana, en kusu sér heldur að hætta sér út á hringiöurnar, and- æfa móti stríðum strengjurn og freyðanli flúðum. Þó að straumurinn væri víða næsta striöur, var þó ekki jafn erfitt aö komast upp eftir ánni og m rgan grunaði, ef feröamaöurinn kunni aö nota hringiðurnar og láta þær hjálpa sér, ef hann hafði vit á aði læöast með landi í lygnunni og löunni aö snúa stefninu á bátnum upp í strauminn og halda honum þannig svo aö hann dansaði á öldunum.” Skæð taugaveiki hafði gosiö upp á efri Big Horn áfangastaönum og boð höfðu verið geii5 eftir Dr. Bailey. Þessi staöur var hinumegin við Big Hom vatnið, tuttugu mílur, eða meira, frá járnbrautinni. Vatnið sjálft var sex mílna breitt, en ef ía ið var landveg, þá var það aö minsta kosti helmingi lengra. Þess vegna var læknirinn í engum vafa hvora leiðina hann skyldi fara, þó aö hann vissi, aö víða yröi þ ingt undir áram. Hann þekti bátinn sinn og elskaöi hvert band og hverja þóftu í honum. Hann ha öi lika lært þá list skógarmanna, að hafa ekki mikið í eftirdragi. Hann haföi með sér ábreiöu og matksrín; i því var dálítið af brauði, vænn biti af svínaketi, dá- lítið af te og sykri og bolli. hann gat því komist m ö alt í einni ferð, þegar setja þurfti bátinn fram hjá fossum og hávööum. Marga tugi mílna hafði harn, ferðast og engan annan útbúnaö haft en þennan. j Hann haföi ferðast fram og aftur um þesas dali og klungrast um gljúfur og gil, til þess aö létta þrautirj liinna sjúku og særðu verkamanna, sem unnu viö ( jámbrautir og skógarhögg og í námaþorpum, sem nú voni óðum að þjóta upp. Dagurinn var hinn ákjósanlegasti. Stinnings andstreymis kuldi létti honum ferðina upp eftir ánni. Sólin var aö gægjast upp yfir toppana á grenitrján- um sem uxu á lágu fjallsbrúninni fyrir austan, þegar hann var að koma matskríni sínu og teppi fyrir und- ir borðstokknum og hrinti bátnum á flot. Hann æfl- aöi að fara að stíga upp í bátinn þegar hann hcyrði rödd sem hann kannaðist viö, en haföi ekki heyrt i langan tima. “Heyrðu, hevrðu þama maöur! Þú munt ekki hafa séö prestinn fara héma um í gær? Hann var— Nei, nú er eg hissa I Barney!” Ben Fallows glápti á lækninn. I.æknirinn1 snér- ist aö honum. Hann þreif 5 handlegginn á Ben og fór meö hann afsíðis. “Ben”, sagöi hann lágt og alvarlega, “þú veröur að þegja. Eg geröi þér einu sinni greiöa.” Lögberqs-sögur FÁST GEFINS MEÐ ÞVl AÐ GERAST KAUPANDI AÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAXl j^JARKET JJOTEL Viö sölutorgiö og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. »— Allar upplýsingar gefnarviðvíkjardi verzlun- skóla vorum. Skrifið eftir Catalogue til W/NNIPEG, - MANITOBA Vinna fyrir 60 menn Sextlu manns geta fenglS aSgang a8 læra rakaraiðn undlr elns. Tll r>ess að verða fullnuma þarf að eln» 8 vikur. Ahöld ókeypis og kaup borgað meðan verið er að læra. Nem- endur fá staði að enduðu nftmi fyrtr $15 til $20 á viku. Vér höfum hundr- uð af stöðum þar sem þér getlð byrj- að á eigin reikning. Kftirspurn eftir- rökurum er æfinlega nilkil. SkrifiB eftir ókeypis lista eða komið ef þér eigið hægt með. Til þess að verð*. göðir rakarar ’rorðið þér að skrifast öt frá Alþjóða rakarafélast- Internatlonal Barher College Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan við Main St.. Winnipeg. FURNITURE »• . t I 1 % OVERLAND *« * Árlegar Jóla Ferðir Fimm mánaða farbréf NIÐURSETT FARGJOLD TIL AUSTUR HAFNA í sambandi viö farmiða ril Gamla landsins DAGLEGA—Notf. 7. til Des. 31. N&kvæmar upplýaingar ge'nar þeim aem æskja Reaa af öllum Can- adian NortHern agentum eða R. CREELMAh, Cen. Patsenger Agent WINNIPEC Fyrir hátíðirnar Notið Það beima. til að gleðj- ast með vinum yðar eða gefið Kaupið kassa, pott eða mörk E. L. Drewry, Ltd. WINNIPEG Isabel Cleaningfi ?rmh] Establishment J. W. QUINN, eieandi Kunna manna bezt að fara með Loðskinnaföt Viðgerðir og breyt- ingar á fatnaði. Garry 1098 88 isabel St. horni McDermot

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.