Lögberg - 24.12.1914, Side 8

Lögberg - 24.12.1914, Side 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. DESEMBER 1914. BLUE RIBBON TE Sama gamla verðið o g langa, langa bezt allra Western Gem lieztn “soft” kol, sem þér hafið nokkurn tíma notað. t’posi fðerætu kol eru daglega pnntuð f fónl og 1 hvert skiftl segja kaupendurnir "SendlB oss annað hlass af Westem Gem kolum; þa8 eru beztu kolln, sem vi8 httfum nokkurn tfma fengiB.” $8.75 heim fiutt hvar sem þér dveljiS f borglnni. Vér höfum einnig Genuine D. L. and W. Scranton har8 kol, F6ni8 oss tafarlaust. THE WINNIPEG SUPPLY & EUEL CO. Limited City Office: 275 Donald St. Phone: Maln 5306. Gen. Oífice Phone: Garry 2910 Eg hefi nú nægar byrgíir af “granite” legsteinunum “góBu stöSugt við hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú ætla eg að biðja þá, sem hafa veriö að biðja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá sér legsteina í sumar, að finna mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að gjöra eins vel og aðrir, ef ekki betur. Yöar einl. A S. Bardal. öldruð kona, helzt nýlega komin að heiman, getur fengið vist á góð i heimili í sveit. Upplýsingar fást hjá H. Hermann á prentsmiðju Lögbergs. Ur bænum Látinn er n. desember 19x4, að heimili sinu 215 Ing'.ewood St„ St. James, Karolina Marja Sigurðar- dóttir, kona Mr. Frank Leith. Hún var jarðsett þann 14. sama mán. Herra Bjarni Sveinsson að 929 Sherburne Str., auglýsir nýjan vatna fisk, ódýrari en vér höfum séð dæmi til. Hann hefir telefón G. 3923. Hann sendir fiskinn heim til kaup- anda, með þessu lága verði. Lítið á auglýsingu hans í þessu blaði. FUND heldur stúkan ísafold, I.O. F., að 921 Banning stræti á laugar- dagskvöldið kemur, þann 26. þ.m.— Þá verða kosnir embættismenn fyrir komandi ár. Meðiimir beðnir að fjölmenna. Davidson-Gwynne félagið, sem auglýsir i þessu blaði, höndlar að eins fáar úrvals vörutegundir. Fé- lagið sendir allar vörur ókeypis hvert á land sem er og gefur út skrá á hverjum mánuði um nýjar vörur og verð á þeirn, er hver getur fengið með því að senda nafn og áritun á pótspjaldi. Jón Bjarni Oddleifsson og Dýrleif Ingibjörg Sigurðsson voru gefin saman í hjónaband i isl. kirkjunni í Árborg þann 10 Des. síöastl. Margt fólk viðstatt. Rausnarlegt samsæti á eftir í fundarsal Templara þar í bænum. Hjónavígsluna framkvæmdi séra Jóhann Bjarnason..—Jón Bjarni er sonur Stefáns sál. Oddleifssonar, bróður Gests bónda í Haga í Geysis- bygð, en brúðurin er dóttir Sigurðar H. Sigurðssonar bónda á Hofi í grend við Árborg. Framtíðarheim- ili ungu hjónanna verður á Gull- bringu i Geysis-bygð, þar sem móð- ir brúðgumans, Sigríður Oddleifsson, nú býr. Kirkjulegar auglýsingar Fyrsta lút. safnaðar. I. Jólatrés samkoma á aðfangadags- kveld jóla, fimtudagskveld 24. Des, byrjar kl. 7.30; öll börn, sem tilheyra sunnudagsskólanum, þurfa nauðsyn- lega að vera komin ekki seinna en kl. hálf átta, því það er ætlast til, að þá verði byrjað stundvíslega. Það skal hér tekið fram, að engum gjöf- um verður veitt móttaka, því það er ætlast til, að þessi samkoma sé að eins til þess að skemta börnunum og gleðja- þau. Kennarar sunnudags skólans sjá um, að öll þau börn, sem sækja þessa samkomu, verði glödd— því hér eru öll börn boðin og vel- komin, hvort sem þau tilheyra sd.- skólanum eða ekki og hvort þau til- heyra söfnuðinum eða ekki. Óskað er eftir, að sem allra flestir af eldra fólki sæki þessa samkomu og verði börn með börnunum á barna hátið- inni—jólunum. Samkoman verður all-stutt, svo allir, sem koma, hafa tækifæri til að hafa jólagleði heima hjá sér á eftir. II. Hátíðar guðsþjónusta fer fram kl. 3 á jóladaginn. Sérstaklega verður vandað til þessarar hátíðarguðsþjón- ustu, kirkjan prýdd og sérstakur söngur hafður um hönd. III. Árslokahátíð sunnudagsskólans fer fram á sunnudagskveldið milli jóla og nýárs, kl. 7 síðdegis, sem og venja er til i söfnuðinum. Skemta þar börnin yngri og eldri, sem heyra sd.skólanum til. Allir boðnir og vel- komnir. IV. Sjötta Janúar, á þrettánda dag jóla, heldur söfnuðurinn samkomu til arðs fyrir söfnuðinn; þessi samkoma verður sú síðasta, sem haldin verður af söfnuðinum á þessu fjárhagsári. FuIItrúarnir mælast til þess, að sem allra fæstir af fólki, sem söfnuðinum tilheyra, láti sig vanta þar. CONCERT og SDCIflL 13. jóladags-kveld 6. JANÚAR 1915 ÍFYRSTU LOT. KIRKJU Byrjar klukkan átta síðd. Aðgangur 25c. PRÓGRAM: Ræða forseta.................Mr. Paulson Chorus...................Söngflokkurinn Violin Solo..............Mr. Th. Johnston Quartette...........Mrs! Hall, Mrs. Johnson Mr. T. H. Johnson, Mr. H. Thórólfsson Soprano Solo...............Mrs. S. K. Hall Ræða....................séra B. B. Jónsson Quartette...........Franklin Male Quartette Baritone Solo...........Mr. H. Thórólfsson Violin Solo..............Mr. Th. Johnston Soprano Solo...............Mrs. S. K. Hall Chorus...................Söngflokkurinn VEITINGAR ÓKEYPIS Samsati á nýárskveld. Fyrsta Janúar 1915 ganga í gildi lög um algert áfengisbann á íslandi. Good Templara stúkurnar Hekla og Skuld hafa áformað að minnast þess með samsæti á nýársdagskveld í G. T. húsinu. Stúkurnar álíta þetta svo markverðan viðburð í sögu ís- lands, að hans vegna ætti enginn Is- lendingur hér í Winnipeg, sem ann- ars mælir íslenzkt mál, að vera fjarri þessu samkvæmi. Nýársdagurinn er einnig 27 ára afmælisdagur stúkunnar Heklu hér í Winnipeg. Þess verður minst í sam- kvæminu. Stúkan Hekla hefir unnið mikið og þarft verk meðal íslendinga hér og ætti mörgum að vera ljúft að heyra hennar minst. Lesið auglýsingu um samkvæmið í næsta blaði. Forstöffunefndin. Söngæfing barna í Fyrstu lút kirkju, er átti að fara fram á fimtu- dag ('aðfangadagj, verður næstkom- andi laugardag kl. 5 á venjulegum stað. ‘ | Ódýr FISKUR « íí u Hvitfiskur 7c pd. heimflutt Pickur.. Bc pd. Pœkur.. 4c pd. Birtingur 4c pd. Finnið mig að 929 Sherburn eða fónið mér Garry 3923 B. Sveinsson e- Herra Theodore Ámason, fiðlu- leikari leggur upp héðan til Khafnar á þriðjudagsmorguninn, til frekara náms i iþrótt sinni. Hann heldur samkomu á stað og tíma, sem frá er greint á öðrum stað í blaðinu, og viljum vér ráða mönnum tii að sadcja þangað góða skemtun, bæði söng og hljóðfæraslátt hins hæfasta lista- fólks vor á meðal. Jólasamkomur í Skjaldborg. Aðal hátíðar-guðsþjónusta á jóla- daginn kl. 3 e.h. og sama dag að kvöldinu kl. 7.30 jólatrés-samkoma, sem sunnudagsskólinn annast. Sú samkoma er aðal árshátíð sunnudags- skólans. Allir velkomnir í Skjald- borg. Grocery Gefin saman í hjónaband, þann 5. Des. s.I., voru þau Bjarai Jónsson og Guðríður Böðvarsdóttir, bæði til heimilis við íslendingafljót. Hjóna- vígsluna framkvæmdi séra Jóhann Bjarnason og fór hún fram á heim- ili séra Jóhanns i Arborg. Að eins nánustu vinir og vandafólk brúðhjón- anna viðstatt. — Bjarai er sontir íslenzki liberal klúbburinn hefir ákveðið að hafa að minsta kosti 2 til 3 spilafundi í hverjum mánuði þennan vetur. Skrá yfir vinninga félagsmanna verður tekin á hverjum fundi, og í lok vetrarins verða þrenn jverðlaun gefin fyrir flesta vfnninga, þannig: 1. verðlaun: 10 doll. virði í matvöru; 2. verðl.; 100 pund sykur; 3 verðl.: Signet hringur. Auk þess verða sérstök verðlaun gefin öðru hverju á spilafundum, þegar tæki- færi gefst. Guffsþjónnstur í prestakalli séra H. Sigmars um hátíðirnar; 20. Des. Jóns tónda Bjarnasonar á Húsafelli ensk guðsþjónusta í Elfros kl. 2 e.h. við Islendingafljót, en brúðurin systir þeirra Tímóteusar bónda Böðv- arssonar í Fögruhlíð í Geysisbygð og Kritínar húsfreyju Þórarins Ein- arssonar bónda í Tungu við íslend- ingafljót. Fyrst um sinn verður heimili ungu hjónanna á Húsafelli, þar sem foreldrar brúðgumans búa. Ungmennaféiag Onitara er að und- irbúa samkomu, sem á að haldast þriðjud. 5. Jan. næstk. Stuttur gam- anleikur og fleira verður þar til skemtunar. Sjá auglýsingu i næsta blaði. 24. Des.: barnaguðsþjónusta og jóla- tré í Kandahar kl. 7 að kveldi. 25. Des.: barnaguðsþjónusta og jólatré í Wynyard kl. 5 e.h. 27. Des.: jóla- guðsþjónusta i Leslie kl. 3.30 e.h. 27. Des.: jólaguðsþjónusta að Kristnesi kl. 12 á hádegi. 31. Des. égamlárs- dagj: guðsþjónusta að Hólar kl 2 e.h. — Guðsþjónustan, sem auglýst var að fram færi í Mozart 25 Des., getur ekki orðið nú. — Nýárs guðs- þjónustur auglýstar síðar. Fólk er beðið að setja þetta vel á sig, sem hér er auglýst. — Allir boðnir og hjartanlega velkomnir. H. S. 541 Ellice Avenue WINNIPEG Óskar öllum Gleðilegra Jóla Og Farsæls Nýárs Þakkar öllum sínum mörgu við- skiftavinum fyrir viðskiftin á árinu sem er að líða og vonast eftir að njóta sömu velvildar í framtíðinni. Eigendur. V +♦+♦+♦+++++++++♦+++♦++++++ + Ný deild tilheyrandi + f The King Gtorge X I Tailoring Co. f LOÐFÖT! L0ÐFÖT! t LOÐFÖT! gerð upp og endurbætt NO EK TlMlNN I $5.00 $5.00 + + Þessi miði gildir $5 með pönt- *i* £ un á kvenna eða kailmanna ^ 4 fatnaði eða yfirhöfnum.) 4 t TALSIMI Sh. 2932 676 ELLICE AVE. % Xt+t+++++++++++++++++++++? The London S New York Tailoring: Co. Kvenna og karla skraddarar og loðfata salar. Loðföt sniðin upp, hreinsuð etc. Kvenfötum breytt eftir nýj* sta móð. Föt hreinsuð og pressuð. 842 Sherbrooke St. Tais. Garry 2338 Vér óskum öll- um vorum skifta vmum Gleðilegra Jóla! FRANKWHALEY JTresmption Iðrnggtot Phone She'-br. 268 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. PEERLESS BAKERIES Q. P. THORDARION, Ei^andi. Phone G. 4140, 1156 Ingersoll St WINNIPEG Bókaverzlun H. S. Bardals fékk í gær um tuttugu bókakistur frá Is- landi, með sálmabókum, Ijóðabókum og ýmsum öörum, bundnum og ó- bundnum, sem hentugar eru til vina- gjafa um hátíðirnar. Næsta þriðjudagskveld verður ‘Turkey’’ gefinn að verðlaunum, j>eim sem flesta vinninga hefir á spilafundi Liberal Klúhbsins. Þann fugl gefur hr. Jósef Johnson. , Vatnafiskur. Undirritaður hefir allar tegundir af vatnafiski til sölu fyrir lægsta verð, sem unt er að fá. G. J. JÓNSSON 928 Sherburn St. Fón. G. 5211. Mrs. O. Bjarnason frá Leslie, Sask., kom til borgar i gær og dvel- ur hér fram yfir hátíðar. Einu sinni verður alt fyrst. Enda er það í fyrsta sinni, síðan eg fór að verzla, að eg hefi ekki getað básúnaÖ sauða hangiket handa löndum mínum fyrir jólin. Orsakirnar eru þessar: — Fyrst peningaskortur, en aðal ástæðan er þessi, að sauðaket er í svo háu verði þetta ái*, að stór hætta er á að --- fari í baklás, ef að kindaket er nefnt. En æðrumst ekki hótið, þótt ekki fáist spað, því ótal aðrar sortir eg offra í þess stað, svo sem Turkeys, Chickens, Geese, Ducks, nú og Ríillupyls- ur ásamt öðru fleira, sem eg sel fyrir neðan sanngjarnt verð. Og bættur sé þá baginn- já, bættur, syngjum öll, þótt hafi eg ekki ‘á höndum’ hangin sauðaföll. Hver sannur Islendingur, sem kemur í Búð vora þessi jól, þó ekki sé nema að bjóða okkur gleðilega hátíð, sá hinn sami skal verða leystur út með einni af mínum aðdáanlegu mánaðartöflum. Eg ætlast til að hafa mánaðartal á hvert ís- lenzkt nef, sem náð hefir lög- aldri hér í borginni. Með óskum farsælla og gleði- legra jóla og þakklæti fyrir undanfarin viðskifti. S. 0. G. Helgason, Plione: S. 850 530 Sargent Frost hafa haldist undanfama viku, með vindum af v'estri og suðri, mest um tuttugu stig, og er likt að frétta hvaðanæfa af sléttunum. Concert heldur Theodor Arnason Fiðluleikari Með aðstoð Mrs. S. K. Hall, Soprano Mr. P. Bardal. Baas Franklln Male Qnartette Mr. S. K. Hall ok karlakór nndir stjórn Mr. Br. porláksson Mánud.kv. 28. Des. klukkan 8.30 I FYRSTU LÚT. KIRKJU rtðgangur 25c J. Henderson & Co. Eina ísl. sklnnavörn búðln f Winnipeg W’peg. 2590 Vér kaupum og verxlum me8 höBlr og gærur og allar aortlr af dýra- skirinum, elnnlg kaupum vér ull og Seneca Koot og margt flelra. Ðorgum hæsta ver8. í'ljét afgrelBela. BYSSUR «8 SKOTFÆRI Vér höfum stærstar og fjölhreytllegastar hlrgðlr af skotvopnum f Canada. Rlflar vortr eru frá heztn verksmiðjum, svo sem Winchester, Martin, Bernlng- ton, Savage, Stevens og Ross; eln og tví lileyptar, svo og hraðskota byssur af mörgnm tegundnm. The Hingston Smith Arms Co., Ltd. MAIN STREET (gegnt City Hall) WINNIPEG Palace Fur Manufacturing Co. — Fyr að 313 Donukl Street — Búa til ágætustu loðföt skinnaföt br< yla og búa tíl eftir máli 26 9 Notre Dame Avenue íslenzkur bókbindari IVtBTkl m G undirskrifaður leysi af hendi als- konar tegundir af bókbandi. Óska eftir viðskiftum íslerdirga fjær og nær. Borga hálfan flutningskostn- að. Skrifið eftir bókbands verðlista A. HELGAS0N, Baldur, Manitoba Canadian RenovatingCo. Tals. 8. 1 990 599 Ellice Ave. Kvenna og Karla föt búin til eftir máli. Föt Kreinsuð. pressuð og gert við Vérsníðnm föt upp aö nýju J. Freid Skraddari og Loðskinnari Látið bann búa til og sníða upp loðföt og utanyfir fatnað banda yður fyrir nið- ursett veið. Föt hreinsuð, pressuð og gerð upp sem ný vœru Vörur sóttar og aendar. 672 Arlinarton Cor.Sargent Phone Q. 2043 Shaws *++++++++++++++++++++++++* + * I + + + + | 479 Notre Dame Av + ++++++++++++++++++++++ + + Stærzta. elzta og bezt kynta verzlun + með brúkaða muni + í Vestur-Canada. Alskonar fatnaöur keyptur og seldur Sanngjarnt verö. Phone Garry 2 666 :: Scandinavian Renovators&Tailors hreinsa, pressa og gera við föt. Þaulæfðir menn, Föt send og þeim sktlað. $5.06' sparnaður að panta alfatrað hjé oss. Alls- konar kvenfatnaður. Sr ið og verkábyrgst - I M JORGENSEN, 398 Logan Ave. Tals. G. 3196 WINNIPEG, MAN. Til Jólanna! Vér höfum mikið úrval af allskonar kjöti fyrir jólin. Þar á meðal hangið sauðakjöt, margar tegundir af alifugla- kjöti, að ógleymdu Ástralíu- dilkakjötinu ljúffenga. Landar ættu að muna eftir því, að oft er þörf, en nú er nauðsyn að spara peninga; því ættu sem flestir að heim- sækja oss fyrir jólin. Vér höf- um góðar vörur á boðstólum nú sem endranær og seljum þær lægsta verði. Með þakklæti fyrir góð og greið viðskifti á liðna tíman- um. G. EGGERTSON & SON. G. 2683. 693 Wellington Ave. WEST WINNIPEG TRINSFERCO. Kol og viður fyrir lægsta veið Annast um al skonar flutning Þaul- æfðir menn til að flytja Piano ete. PAULSON BROS. eigendur Tsrsnto og Sargeijt Tals. Sf| 1619 RIKIRISTOEI og KNATTLEIKABDRD 694 SargentCor. Victor Þar líður liminn fljótl. Alt nýtt og með nýjustu tlzku. Vindlar og tóbak selt. <1. 8. Thorsteinsson, eigandi +■++.++.+♦+♦+♦+++++++♦+♦ (5 f X X W. H. Graham KLÆDSKERl ♦ ♦ Alt verk ábyrgst. Síðasta tízka + + + I I I 'í t + ♦ + •f * X m i ! + ♦++++♦+++++++♦+++++♦+♦+ KENNARA vantar fyrir Sigluness- skóla Nr. 1399; kenslutími frá fyrsta Febrúar til 30. Júní (5 mán.J. Um- sækjandi tiltaki mentastig og æfingu viö kenslu. TilboSum veitir móttöku Framar J. Eyford, Siglunes P.O., Man. Sérstaklega lágt verð fyrir jólin. Eg hefi miklar byrgðir af ljómandi fallegum, ný- tízku KVENHÖTTUM MIKILL AFSLÁTTUR GEFINN TIL JÓLA. Gleymið ekki að líta inn til okkar Miss A. GDDDMAN, 581 Sargent Ave. 190 James St. Winnipeg Tals. M. 3076 Lœrið að dansa. Mörgum kent { efnu Mónu. ov Föstu- daga kl. 8-9.30 að kveldi. Kent til fullnustu i 10 lexium, fyrir 61.00 kvrnfólki en karlm. 93.00 Tals. M. 4582 Prof. & Mrs. E. A. Wirth’s, Dansskóli 308 Konsinston Blk. Portage og Smith St. Prlvat kensla á hvaða tfma sem er.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.