Lögberg - 28.01.1915, Síða 1

Lögberg - 28.01.1915, Síða 1
iHftef o. 28. ARGANGUR WINNIPEG. MANITOBA, FIMTUDAGINN 28. JANUAR 1915 NUMER 5 ORUSTA 1 N0RÐURSJ0. Brczk berskip elta þýzkan flota og sökkva einu skipi þeirra með 900 manns á. A sunnudaginn var ætfutiu þýzk- þatS fór næst skipum óvinanna arar aftur aC leika þaö bragö aö skjótast aö Englands strönd og gera usla á vamarlausum stööum. Þá voru fjórir drekar þeirra á leiö yfir Noröursjó, er til þeirra sáít frá brezkum flota. Þegar hiair þýzku uröu hans varir, snéru þeir viö sem snúöugast og flýöu sem af tók í áttina til Helgolands. Brezku skipin eltu þau í þrjá klukkutíma meö skotum. Blúcher 'het þaö þýzka skip sem aftast fór, þaö skutu Bretar sundur og liggur það á mararbotni. Um 900 mnnns voru á því, og varö fáum bjargað; það var 15,500 tons aö stærö, bygt 1908, stáli varið meö 8 þml. plöt- um, meö margarj stórbyssur af nýjustu gerö. Tveir aðrir stór- drekar þýzkra skemdust mikið, en ekki varð þeim sökt, vegna þess að þeir komust inn fynr þaö svæöi er þýzkir hafa girt með sprengidufl- um, áöur en skip Bretanna gætu gengiö milli bols og höfuös á þeim. Hvorirtveggja áttu hinum nýj- ustu og beztu skipum sinum aö beita, en kröptugri miklu byssur og skeyti Bretanna. Fremst í liði Breta var í orustu þessari skipið “Lioh”, og var á því sá aðmiráll, er flotanum stýröi; og særöust á því átta manns, en eng- inn féll. Ekki er þess getið aö neinn mannskaöi hafi oröiö á hin- um skipum Breta. “Tiger” 'hét annar dreki þeirra, nýtt skip, 28,-" 000 tons, “Princess Royal” hét hinn þriöji, 27,000 tons, “New Zealand” hét sá tjorði, 19/íOO tons og “Indomitable”, rúm 17,000 tons. Allir drekar þessir höföu hin beztu vopn, bysSur meö 12 þml. lilaupvídd og tundursendla. Af þýzkra hálfu voru í orust- unni þessi skip: “Derflinger”, nýtt skip, 26,200 tons, “Seydlitz”, 24600, “Moltke”, 22,600 og “Blucher”, hiö elzta sex ára gam- alt, þrjú ný. Bretum þykir góöur sigur sinn, ekki sizt vegna þess aö þaö sýndi sig, að vakað var yfir Englands strönd og aö hefnt er aö nokkru þess hervirkis er Þjóöverjar hafa þar áöur gert. Sir David Beatty heitir sá, er stýröi brezka flotanum, aömiráll í sjóliði þeirra, garpur mikill; hann’ á fyrir konu dóttur Marshall Fields, hins auðuga voru Chicago kaupmanns. Svo er sagt aö Berlinarbúar séu tryltir yfir þessari frétt, þykir sín- um skipum hafa tekizt óhöndulega og farið ekki hermannlega. BEZTI ISLENZKl 5K0TMAÐUR WINSTON CHURCHILL æösti ráösmaöur yfir flotamálum Breta, er hér sýndur á gangi meC konu sinni. Churchill er matSur röskur og hugfullur og þykir Bretum hann vel til fallinn aö stjórna flotamálum á þessum þrautatímum. Hann er 1 aöra ættina kominn af Marlborough, hinum fræga herforingja Breta á 18. öld; faöir hans Vne tlir var rtandolph Churchili lávaröur, nafnkendur stjórnmálamaöur á sinni tiB, ^ “ en móöir hans er frrá Bandarlkjum. Hann er rúmlega fertugur aö aldri, oröfær vel og ákafur til framkvæmda. Stríðsfréttir. Loftferð til býzkalands. Loftskip hafa Bretar sent óra- langan veg inn á Þýzkaland, til horgarinnar Essen, þarsem Kiupps miklu vopnasmiðjur eru; lofifarar hleyptu þar niöur sprengikúlum og hittu svo vel, á flugaferö’, aö skáli mikill, þarsem bifreiöar voru geymdar, er til hemaöar skyldi brúka, sprakk allur í sun,dur og skemdust 400 bifreiöar. Þykir Bretum þaö vel fara, að hefna ekki hervirkis Þýzkara á Bretlandi meö því að hleypa niður sprengi- kúlum hvar sem þeir geta, heldur aöeins á hergagna skála óvina sinna. Þykir sem er, aö mikill munur sé á hemaði þeirra, þarsem Þjóöverjar herja á hvað sem fyr- ir er og drepa börn og konur og eyða kirkjtt.m og mannvirkjum, en Bretar hafa einskis manns bana valdið nema þeirra, sem i hernaði eru og engu spilt nerna nergögnum óvina sinna, þó að kost ættu þess, ef þeir vildu. Bylur og bleyta. Vrðasthvar af vígvöllum fréttist Þa®, að ilt sé aö berjast fyrir hrakviðrum, ýmist úrkomum eða sterkum stormum. A Frakklandi hefir fátt boriö til tíöinda, annaö en vant er: stórskota nnð. án af- láts og sífelda iöju aö grafa sig undir skotgrafir óvinanna. Harða ^►kn hafa Frakkar gert umihverfis - t. Mihiel, þarsem þýzkir verjast etm meö mikilli hörku; þykjast Frakkar nú hafa ráö þeirra í k!"(IÍ sér °g hafa króaB Þa svo aS peir veröi annaöhvort að hörfa undan yfir ána Meuse eöa gefast UPP aö öðrum kosti. t Elsass er enn barizt í ákafa, sækja Frakkar fast á og verður 'nokkuð ágengt, en hægt fer það, einsog vant er. Síðustu daga hefir veriö látlaus skothríð meðfram skotgröfum á Frakklandi og -ér- staklega hafa Rretar valið þýzk um þungar kveöjur viö sjóinn og upp ströudinni fyrir sunnan stende. Þess var getið síöast, að ' rakkar hopuöu á hæli fyrir norö- an S°'ss°ns. Þar höföu Bretar yrst sótt á og imnið nokkuð af haslettu þeirri Sem bafði valiö til vig„ : ra ar tóku viö af Bretum og voru svo langt komnir, að nálega hoföu þeir króað Klukk frá öörum stoövum hms þýzka hers. Þegar svo var komið hélt keisari þangaö og safnaöi aö því liöi, er hægt var og skákaöi ,því öllu fram, er hann sa fæn. Þac Rafst< er fljótið Aisne óx svo mikiö, að brýr voru faar færar; urðu Frakkar þá bomir ofurliði, fyrir noröan fljót, er óhægt var aö flytja þangaö hjálparliö; segja þýzkir, að 10,000 hafi falliö af Frökkum, en þó það kunni aö vera ýkt, þá tengu þeir mikinn skaöa í þeim viðskiftum. Því er viö brugðið, hversu hart viðnám var veitt af liði þeirra frá Afríku, er síðast fór og jafnan tók viö áhlaupum þess ofureflis. er að þeim sótti. Eitt vígi eiga Frakkar eftir fyrir noröan fljótiö, á þess- um stöövum, og mun Þjóðverjum hugur- á aö ná því og hinum að verja það. Frakkar haida enn nokkrum hluta af borginni Soiss- ons og brúnni yfir ána þar. Rússar síga á. Á Póllandi er barizt i návígi úr skotgröfum og með fallbyssum,, frá Galiziu og þangaö sem fljótið Vistula beygir viöi og rennur til vesturs. Á því svæði virðist víða vera komið sama sniö á bardagann einsog á Frakklandi. og vinna hvorugir á öörum. Fyrir noröan fljótið hafa Rússar safnað liöi og halda því vestur á bóginn áleiðis til borgarinnar Thom í Prúss- landi, en um þá 'borg sækja þýzk- ir liösauka og vistir heiman að. 1 og Balkanríkja í ófriönum heyrist ekki neitt þessa vikuna. Höfðingjar Rtíssa hers. Sá sem æztu stjórn hefir i Rússa her, er föðurbróðir keisar- ans, Nikulás stórhertogi. Um hann segja blaðamenn, að hann sé yfir- tak kurteis, en óframur og jafnvel feiminn. Hann hefir stundaö hemað frá barnæsku, og um margt sagður líkur hinum beztu mönnum í ætt keisarans á Rússlandi Hann er manna hæstur vexti, fastlyndur cg fylginn sér, vinsæll af liðinu, sem treystir forsjá hans og réttvk'. Þaö sem á kænsku hans til hem- aðar kann aö bresta, bæta upp tveir .menn, er hann jafnan hefir hjá sér, en þaö eru hershöföingja ni Russky og Ivanov. Hinn fyr- nefndi er sagður ráöageröarmað- ur mikill til hernaðarbragða, en hinn síöarnefndi hörkumaðlur til framkvæmda. Með þessum mömi- um stjómar stórhertoginn herferö- um Rússanna og tjáir engum að leggja í aðra skál en hann vill, þvi aö keisarinn trúir honum manna bezt. Meö þessu móti er girt fyrir þaui vandræöi sem Rússum var að því í Japana striðinu, aö hver keptist við að rægja annan fyrir keisara. en hann kimni varla við því að sjá, er hann kom hvergi nærri vettvangi. Stóryrði pyznra. i Á einum stað í Saskatcnewan SERGT. J. V. AUSTMANN Hann er alþektur skotkappi um alt Canada land, hefir unnið fjölda I mörg verðlaun þar sem skotfimi hef- ir reynd verið og er meö allra beztu i skotmönnum hér í landi, Hann ér | sergeant i 90. fótgönguliðs hér í | Winnipeg, var settur yfir 30 manna flokk í Valcartier, sem ætlað var að fara á undan fylkingum i orustum, en á Salisbury völlum var hann sett- ur yfir vopnasmiði, og var það mikill ~ | frami. Hann er smiöur mikill, eink- er eg spurður æöi oft, siöan eg | um á skotvopn, gervilegur sveinn og kom aftur úr ferö minni fyrir v*nn PiItur- )UFf*ir hans er Snjólfur skommu. Fmna þeir ekki aö oll j fornu og nýju sigurvon er þeim þrotin? Finna __________________________________ þeir ekki til þeirrar rangsleitni og ofbeldis, sem þeir hafa sýnt í Belgiu? Er ekki hatur þeirra til Englands ýkjur og uppspuni?” liandteknir og i varðhaldi á Þýzka- landi? Er sigursæld vora aö ráöa af þessu, eöa ófarir herliös vors? Calais? Þar er góð flotastöð enska fróöleiksmanni á hernaö, sem segir að vörn þýzkra sé lo.rið, þrem mánuöum eftir aö nokkur stórher sé kominn inn í land þ-irra og hafi lagt einhvern hluta þcss undir sig. Hann hugsar, að þegar búiö sé aö taka verksmiöjur og vinnustöövar í Rínardal og á Vest- fali, svo og námur og vefnaöarverk í Slesiu, þá muni lokiö mótst iöu þýzkra. Ef þessar og aörar aöal- verkstöövar landsins veröa telcnar herskldi, þá verður þýzktim vömin svo erfið, aö nærri stappar fuil.i tortýning, en þaö er mín trú, að þýzkir hafi alveg sama skap og Fridrik mikli, einsog þeir líka segja sjálfir, og muni fara aö dæmi hans: berjast til þrautar, meðan nokkur stendun uppi og nokkur skildingur er til. — Skoö- un mín kann að ósannast þegar fram líöa stundir, en eg styö hana við það sem eg hef sjálfur séö og heyrt. Þýzkir hafa staðið sig aö- dáanlega og unnið mikiö afrek i þessu stríði. Þaö er frábært, hvernig þeir hafa hugsað fyrir- fram fyrir stjóm atvinnumála og vista og annara hluta heima fyrir. Eg httgsa, að þó aö þýzkir hafi oröið fyrir ógurlega miklum m:tnn- skaöa, og unnið miklu minna á meö herfylkingum sinum, heldur en þeir bjuggust viö, þá sé þið mála sannast, sem þeir sjálfir segja, aö þeir séu rétt aö byrja aö berjast. Því mundit þeir vafalaust svara, ef þeir væru nti kvaddir vtl aö leggja niöttr vopnin og gefa upp vömina. Missir minnið. Vel klæddur, ttngur maöur, sið- prúöur og stiltur, kom inn t lög- reglustöðina i Grand Forks á M.U’K IIKRMANN8ON, hermaöur ., I !IÓ. hersvcit Winnipe*:- borsar. Sú áyelt er í>Öru nafni kUll- uö "The JLittle Black Devils.” OrÖtak þeirra er; "Always Happy!” og "Are we. downhearteil? No!J!”— Svo skrif- ar Mack kunningja slnum hér I bréfi, sem S.grip af er prentaö á öörum staö I þessu blaöi. borg; en þaö er búiö aö sýna sig, að við getum án liennar verið til Manstu eftir spyrja Englendingar mig, sem vilja fræðast og þurfa aö fræöast. Hugsanir Þjóöverja um striöiö ... . E,,„hnd er eins ólíkt því sem Bretar hugsa ____f* , v um það, eins og verða má. Þetta skal eg skýra með því að svara of- angieindum spuiningttm i roð. Að þeirri niðurstööu sem svörin sýna, er eg kominn eftir þriggja mánaða viðkynningu við ailar stéttir. í Þýzkalandt, fyrirliöa, orð á því, aö þaö væri “nokkuö kalt”. Lögreglan var í heilan sólarhring að komast fyrir hver skothrið vorri á Yarmouth, Scar- l>essi mað’ur væri, hvaö hann héii, borough og Whitby ? Viö þurft-1 i'vaöan hann bæri að. Hann viröist vera líkamloga heill hejl.su, en hefir glcymt öllu sem á daga um ekki á Calais ið haldr., ti! r.ö senda herskip ykkar Aboukir, Cressy, Ilogue og Formidable til sjávarbotns. Ekki þurfti EmJen að halda sig viö Calais né Von kennara, kaupmenn, alþýöu Spee, til þess aö dyfa Craddock og dáta. Eg hef lesiö þýzku blöðin | f‘°fa hanS 1 S|°'nn- K.Ekkl Þurfa Eg hef tekiö eftir áliti almennings u€*ansJavar ,hatar Þy*kabinds a einsog þaö kemur fram á leiksviöi , a aiS a ,.ia 1 a< iræ a . „ . , . hmn mikla flota Bretlands o.r og oðrum opmberum samkomu- , ,, T «• ,, , . „ , - ... r • , . halda Jellicoe og hans stora skipa stoðum, a ræðupohum og fyrirlestra ,, , , , . 6 f , , , , , flota í levmvogum undir Iandi. cnlnm cbai nu skyra fra nrð- • 6 sölum, og skal urstöðu minni. hafa þýzkir látið mikið yfir sér, Um þa herferð Russanna vita . . ..... „ . - , „ , • . r , I bæði þar busettir og aörir þar að- rnenn htið, nema að þeir hafa feng-i, . , , _ , „ . v . , - . Ö kfttntlir fro RotT/lortLrmmi iliAfoX iB litla motstoöu og brotiö þá undir sig, sem við þeim hafa risið. Þeir fara gætilega og draga að sér lið„ hvaöi þeir kunna. Síð^ ustu fréttir segja að þann her ætfi þeir aö gera svo öflugan, aö í hon- um veröi nálægt ein miljón manna. — í austup Prússlandi er lítið um sókn af hendi Rússa. Þeir ætluðú sér að sækja á isutn yfir stórvötn þau, er þar bönnuðu þeim leiðl, og komast meö því móti 'hjá hinum rambygöu virkjum, er þýzkir hafa komnir frá Bandaríkjum, 'hótað herferð sinna landsmanna sunnan aö og skvldi þá veröa lítiö úr land- vöm hér, enskir menn þar nær- lendis hafa unað illa áköstum þess- ara nágranna sinna og heimtað að stjóm fylkisins skærist í leikinn. Frá Regina vom sendir 25 ríöandi lögreglumenn að sefa þústinn og halda hinum herskáu Þjóöverjum í skefjum. — Þaö hefir gengið fjöllum hærra að undanfömu, að þýzkir menn í Bandaríkjum væm ■„•! a® undirbúa herferð til Canada O ' a þeim nmum sem færtr eru mdli | skyldi hún hafin á afmÆlisdag vatnanna og foræðanna, viö þvi vilhjálm keisaray jsem er ■■Pi ■ tfag, 27. jan. Þeir sem trúnaði hafa lagt á þetta, mega vera rólegir, því aö í dag er 40 stiga frost hér í Winnipeg og álíka alstaöar á hafa þýzkir séö, meö þvi að láta ísbrjóta ganga yfir vötnin og aðra farkosti í kjölfar þeirra og halda með því vötnunum auðum. Margs- konar vigvélar hafa þeir og aðrar,' sléttumim> ja°fnvd_T AJberta',' og nærri er alt var uthugsað fynrfram. engin likindi til veðrabreytingah ollum Mannaskifti. a® sögn veöurfræöinga. Ef þeir : þýzku skyldu hugsa til herferðar Það þykja tíöindi, aö skift er hingað, sem engum kunnugum um utanríkis ráöherra i Austur- dettur í hug aö búast viö. — þá er riki, er frá farinn greifinn Berch- Frosti konungur einfær um aö told, er stjómaöi rruilum svo að taka á móti þeim. stríöiö var óhjákvæmilegt og við tekinn annar greifi, Stephan Burian að nafni. Hann er ung- Klukkur karl verskur og þykjast menn sjá, aö' vigis liöi sínu.'þetta sé gert til að hafa Ung- verja góöa. Þeim þykir semi Austurríki haf i algerlega barizt j fyrir Þjóöverja í þessari styrjöld I Faft mann til Þýzkir berjast til þrautar. Ilvað Belgiu áhrærir. þá finna Hvort sem þaö kemur af því að [lýzkir ekki til neinnar samvizku þeir vilja ekki skilja það eða af útaf aöfömm sínum þar, heltfur vanþekkingu, þá em þýzkir sann- em algerlga forhertir í þvi tilliti. færðir um, að þeir muni vinna. j Eg veit ekki dæmi til annars eins Þegar þeir em mintir á Paris, í veraldarsögunni einsog þess sam- Calais eða Varsaw, þá liafa þeir j vizkuleysis sem hver manneskja á svör á reiöum höndum. “Enginn Þýzkalandi sýnir útaf þeim aðför- hefir nokkm sinni sagt, aö við j um. “Viö gáfum Belgiumönnum mundum ná Paris fyrir jóF’, segja | dægurs frest til aö hugsa sig um, þeir. “Við tókum ekki þá borgj hvort þeir vildu heldur veita okk- 1871 fyr en eftir fimm niánuöi, og ur frjálsa umferö eða veröa af- áttum þá við F.rakka eina. HiJ máðir sem þjóöl Þeir kusu síöari væri þess að vænta, að viö næðum j kostinn. Látum þá hitta sjálfa sig henni frá Frökkum, Bretum og fyrir,” segja þeir. “Þeir skutu á Belgum, á skemmri tima? En hermennina okkar. og stungu aug- hvaö sem því líður, þá getum viö un úr köppum okkar, svo að við náö Paris aftur, þegar okkur býö ur svo við aö horfa.” Þeir segj- ast ætla sér að taka hana þegar þeirra timi sé kominn, þeirri fyr- iiætlan sé frestaö, en ekki upp gefin. Herstjóm þeirra viti livað hún sé að gera. Þaö sé óhætt aö treysta henni. Parisarborg veröi bráöum aðþrengd af sulti, — það hugsa þýzkir alment. Þeir halda, aö þó aö þýzki herinn hafi ekki sezt um borgina, þá séu aðflutn- ingar til hennar stöövaöir og skort- ur sé því á öllum nauðsynjúm, vegna djúpsettra ráða hinnar þýzku herstjómar! Sulturinn verði þar sárari með hverjum degi. Bráðum sverfi hann að svo aö ekki verði lengur þolaö! Þýzki herinn, sem haldið er í skefjum viö Yser og stöövaöur viö Aisne, trúir því statt og stöðugt, að kólera geysi í Parisarborg og meina allir her- mennimir að þaö sé ástæðan til þess, að krónprinsinn liafi ekki fyrir löngu haldiö innreiö sína í þá fögru borg á Signubökkum! Varsaw? Var ekki herferö Rússa inn á Prússland (sem þing neyddumst til aö læita |>eim ráö- um, sem keisarinn okkar nærri því táraðist yfir. Þeir áttu skilið það sem þeir fengu vel úti látiö. Þeir fóru illa með okktir en við ekki með þá, aö sömu tiltölu. Þ.eir voru í makki við Breta og Frakka, löngu áöur en til stríðsins kom. Þeim var þetta mátailegt.” Það þýöir ekkert aö nefna við þá rán og brennur og mannamorð, sem í Belgiu hafa veriö tramin, alt slíkt segja þeir að Belgjar liafi átt skil- ið og meira til. hans hefir drifiö. Hann veit ekki hvað liann heitir og ekki veit hann heldur hvernig hartn 1 komst til C.rand Forks. hikki gat hann j heldur neitt sagt um ætt stna eða! heimilisfang. Blöö sem fundust íi vösum hans bentu til þess, að hann liéti annaðhvort James Frazer eða James Ostry og að hatm ætti heima í Canada. Sjálfur kannast lyann við hvorugt nafnið. En hann kveöst koininn úr “stórri lx>rg” og hafa stundað nám í “Holy Gliost College”. Hann talar oft um “árbakka” og virðist 'hafa allan hitg á að átta sig og hjálpa lögreglunni aö ráða gátuna. Hann heldur aö hann hafi unnið i matsöluhúsi, en man þaö þó eklci. Maðurinn er úr Winnipeg, heit'r James Frazer, er 21 árs og vann i já Boston Beanery á Albert St. i lann hvarf 18. þ. m. og hef r ekki spurst til hans fyr en nú. Hvaðanœfa. — Hengdur var á Filipseyjum einn daginn herforingi þarlendur, fyrir manndrnp, og er búist viö upphlaupi af hendi vina hans, er mjög lögðu sig fram að fá mann- inn náðaöan. • •— Tyrkir óttast aö Bretar gangi á laúd í Gyðingalandi og vtggirða hálsana kringum Nazaret, svo og flytja stórbyssur frá Akkons borg til fjallsins Carmel. F.kki hafa þeir gefist ttpp við ferðina til Egypta- lands, þó að svo væri sagt, heldur búa sig undir hana einsog þeir bezt geta. —- Kona nokkur á Svisslandi átti fjóra syni; tvo átti hún meö sín- um fyrra manni, sem var Austur- rískur, hina með frönskum manni. Allir synimir kvöddu móður sína sarrra daginn og föru tvelr hinir fymefndu í liö Austurríkis, er sent var til bardaga viö landamæri Frakklan'ds austantil, tveir hinir síðamefndu fóm í lið Frakka. Þeir börðust allir á sama vígvelli Og féllú allir sartia dágtnn. um hingaö til, sent liö til Belgiu og Þýzkaland og kynnast hugsunum burg? Emm við Frakklands og norður á Pólland, þjóðarinnar og áliti á stríöinu.1 Póllandi nú? I tn+4. vt *•* ’ 1 a- . I þar hefir lýst aö orsakað 'hafi 50 Eitt stórblaKiS , Lundumtm hefu [ dala ska5a) hntkt a6dlaSn. aö feröast itm, le<ra af hinum dáðrakka Hinden- ekki herrar í Er ekki Lolz, en látiö herferðina á hendur Serb-| Hann 'hefir ritað um það sem hon- j verksmiöjubærinn mesti í því landi, um og landvöm á Ungveralandi um þótti frásögulegt og kemur hér1 4 okkar valdi, álíka og Lille á sitja á hakanum. Nú á aö bæta úr, I ein ritgerð hans; Frakklandi? Ber þetta vott um og gera út stóra 'heri gegn Rúss-j “Hvaö segja þýzkir um striðiðj sigur vom eða ósigur? Og ’hvaö um, er sækja á landiö aö noröan1 og hvað hugsa þeir það í um þær 600000 útlendra her- og austan. Um hluttöku Rumehiu hjarta sínu?” Þessari spumingu' manna, sem nú ern á okkar valdi, Mikið hefir veriö skrifaö þaö hatur sem þyzs-ir beri til Breta, og er ómögidegt, aö seg:a þaö.meira en það er. Þaö er varla hægt aö segja þaö tins mikið1 og þaö er. Það hatur er orðið eitt af aöalhvötum þýzkra til aö leggja s:g hart fram. Stríðið við Frakka og Rússa er orðið aö aukagetu hjá Haukar vinna. Á mánudags kveldið höföu Haukar betur er þeir reyndu við Strathcona leikflokkinn, í sjó af tólf leikjum. Kapp var í leiknum með köflurn, æði mikiö. og voru nokkrir af Haukum dæmdir af leikvelli um stund, fyrir hörku- brögð í leikjum, og segja blöð, að leikdómarinn hafi lagt einkum e'mi i einelti af þeirra liði. Gefiö er í skyn af þeim sem slíkt kunna að dæma, aö íslenzku piltamir séu ekki eins æföir og samtaka leiknuin einsog vel væri, þó aö Umtal er á loft komið, að senda beri loftfar á norðurslóðir til þess aö Irita að Vilhjá'.mi Stefáns- syni óg tians félögum. Kunningi hans einn'hefir hafið þá máláleit- un viö Ottáwa stjóm og fýlgir því máli landkönnunar félag í New York '011 skip sem frá Islandi koma og hafa hesta innanbarös, taka Englendingar ef þeir ná þeim, stýra þeifn til næstu hafnar á B'retlándi og setja liestana á lanJ. Dönum, sem kaupa hestana háu verði á tslandi, þykir súrt i broti, þvi aö þeir hafa þegar selt alla hésta til Þýzkalands og ætluðu sér aö notast við1 íslenzka hesta, í staðinn, eftir því sem auöið var. Annað er, aö þau skip sem Bretar taka þannig í hafi. sleppa sjaldan tVskemd hftur; vanatega brotna þau meira eða minna i lendingu og halda Daiiir að það sé af klaufa- skap þéirra ensku sjó'iöa, sem sett- ir em til áð sjtóma þeim. — í V'anoouver var nýlega kos- iö um borgarstjóra og beitir Táylor sá sem kosinn var, Hon: Jóe Mar- tin komst ekki aö, var 1500 á eftir þeim sem embættið hlattt Fjórir voru í kjöri. hver um sig kunni vel til hans. — 25. þ. m. var lagt á s'.að með fimm sleða, er himdar gengu fyrir, frá Dawson, með skjöl og vistir til Vilhjálms Stefánssonar og félaga hans. Er ferðinni heitið til Macr Phearson við minni Mackenzie fljóts. Það eru hér um bil 400 er| — Sá forseti sem síöast flýöi úr Mexico borg tók með' sér alt í fémætt,: sem hann og hans félagar gátu hönd á fest, þar á meðal 5 miljónir: dala úr landssjóönum. svo að þar var ekki eftir svo mik- iö sem koparskildingur, þegar sá næsti fór aö gá í handraðann. þeirri ástiíðu, sem yfirgnæfir alt rnílur vegar og er vonandi aö annaö, aö yfirstíga hiö svikafulla hvorki menn né skepmir veröi of Bretland. Með öllum ráðum. sem sárfætt á göngimni stjómin ræöur vfir, er blásiö* að þeim haturseldi, sem þjóðin ber tJ — í Suður-Afríku er nú barizt. Breta. Þaö er ekki til neins að Uppreisnarhöföinginn Maritz er neita því, aö þau ráð hafa dugað k<>minn á stúfana á ný og hefir| vel. Þau ráö og áhrif. sem stjóm- uáðist inn fyrir takmórk Búalamlaj in hefir á sinu valdi, hafa einmitt þýzkri hersveit. mestmegnis gert þýzka að einni :— í Mexico er kosinn forseti annan daginn, en næsta dag er sá allur á bak og burt, hefir flúö til að bjarga lífi sínu. Þeir sem he!zt standa fyrir stærstu flokkun- um erti þeir Zapata og Villa. gaml- ir stigamenn báðir tveir, en nú jafnan kallaðir “generals” af því að þeir ráöa fyrir nokkm liði. Enginn kann að setrja hvaö ofar. á verður í því róstufulla landi. þjóðarheild. Hatursandinn svífur þar yfir vötnunum og er stud lur og jafnvel skápaöur af þeim sem ráöa og völdin hafa. Eg er eklci samdóma þeim merka —Þaö er einróma álit þeirra, setn bezt vita, aö 98% af öllum þjófnaöi, sem framinn er í Chicago, sé tindir umsjón og leiöbeining þjófafélaga. Þeir sem ganga á milli búöa og stela öllu steini léttara, eiga flestir vissan markað fyrir þýfið. ísl. Liberal klubburínn hefir spilafund næsta þriðjudagskveld, á sama stað og tíma. 1

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.