Lögberg - 28.01.1915, Blaðsíða 4

Lögberg - 28.01.1915, Blaðsíða 4
4 UKJir’líí.;. KJLUTUDAGINN 28. .JANÚAR 1915 LÖGBERG GeflC út hvern fimtudag af The Columhia Press, Ltd. Cor. Wllliam Ave & Sherbrooke Street. Winnipeg. - - Manltoba. KRISTJÁN SIGURÐSSON Editor J. J. VOPNl. Business Manager Utanftskrift til blaSsins: The COI.UMBIA PBESS, Utd. P.O. Box 3173 Wlnnipeg, Man. Utan&skrlft ritstjórans: EIÍÍTOR UÖGBERG, P.O. Box 3172, Winnlpeg, Manitoba. TALSIMI: GARRY 215« Verð blaðslns : $2.00 um árlð Ný lög um þegnréttindi ára landsvist: Nefnd skipuð Frá því var skýrt hér í blaðinu. aö skófatnaöur sem lag'ður var til liöinu frá Canada, af þeim sem Þann fyrsta janúar t ár gengu í gildi ný lög um þegn réttindi fyrir útlenda menn er vilja veiða borg- bréf, en þp ekki fyr en eftir fimm arar hér i landi. Eftir þeim lög- utn, er áöur giltu i þessu efni, naut sá, er borgararétt fékk hér, brezkra þegnréttinda aðeins meöan hann dvaldt hér í landi; jafnskjótt og hann kom út fyrir takmörk Canada, haetti hann að verða brezkur borg- ari. Um Bandaríkja þegna giltu þó önnur ákvæði, samkvæmt samn- ingi milli þess lands og Bretaveld- is, er gerður var 1870. Samkvæmt nýju lögunum fær hver og einn, sem borgarabréf kaupir í Canada, fullkomin rétt- indi brezkra þegna, ekki aðeins í Canada, heldur hvervetna í ver- öldinni. Mann nýtur verndar hins brezka fána, hvar sem bann er staddur og hefir í allá staði jafn- rétti við innborna þegna Breta- veldis. » Þessi nýju lög giida umi alt hið brezka veldi og voru viðtekin á sömu stundu í Bretandi og í öll- um oðrum pörtum ríkisins, sem sérstakt löggjafar vald hafa. Þau voru ekki samin ’ og sámþykt af þinginu á, Brttlandi einu saman, eins og stungið var upp á í fyrstu, heldur af öllum löggefandi þing- um í brezka ríkinu. Þietta mun þafa verið gert satnkvæmt óskum fulltrúa ‘nýlendanna’ á rikísþing- um, er héldu fram rétti þeirra til að semja lög um þau atriði, er þeim kom við. Sjálfræði hinna ein einsog vera ber. Einsog á stóð, mátti þjóðin vissulega vænta opin- berrar rannscínkar, en ekki leyni- legrar. Að sá eða þeir, sem hlut áttu að máli, hafi mikil völd eða áhrif, má með nokkum vegin vissu gera ráð fyrir. Atvinnuleysi og verka- laun. Vér viljum ekki hafa itla launað verkafólk í þessu landi. Hálf sjö- unda miljón manna vinna hér í verksmiðjum, ein miljón í námum, hátt upp í tvær miljónir á jám- brautum, að ótöldum öllum öð'rum; vér viljum ekki að kosti þeirra se þröngvað og þeir knúðir til verra viðurlífis. Vér álítum það blátt áfram skaða fyrir þjóðfélagið, að orsaka það, að þeir geti ekki keypt eða verzlað eins mikið og áður. Þessir daglauna menn fá, eins og nú stendur, óríf- legri skerf af velvegnan og aúði landsins, en nokkur annar. Að færa niður kaupgjald yfir- leitt er ekki ráðið til að bæta úr at- vinnuleysinu. Það er sagt, að Stálfélagið 'hafi 130 iþúsundir manna að verki nú, en 240 þús- úndir árið 1913; en forsprakkar verkamanna gerðu rétt, er þeir höfnuðu því ráði, að færa niður kaupið. Það tjáir ekki að bið'ja þau 130 þúsund, sem að verki eru, að sjá fyrir þeim 110 þúsund sem verk- lausir eru, með því að skifta kaupi sínu með þeim. Það er 'hlutverk allrar þjóðarinnar, að ráðá fram úr atvinnuleysinu. Það tiær engri stjómin samdi viö í þvi efni, hafi! 'lU- að IefiT&Ía t>a® á lierðar verka- reynzt illa. Islenzku piltanrir sem 1-v8sins’17108 Þvi að færa alt kaup skrifað hafa sínum vandamönnum! ni®'nr- og kunningjum frá herbúðunum, f>etta lanfi vil1 ekk' verkafólk hafa ekki minst á þetta atriði, me® kegra kaupgjaldi en nú er fremur en aðrar hermanna þraut-' ?olcii8- ir. er þeir hafa gengiö undir með kjarki og ömggum hug. Almenn- ingur hér í landi mun ekki hafa haft vitneskju um þetta 'hneyxli,! fyr en stórblaðið “Times” kvaö I upp úr, sagði frá, hve hand-ónýturi skófatnaðurinn var og gaf i skyn,! að óærleg samtök ættu sér stað í' ( anada milli stjómmála manna og þeirra sem byggju til og seldu Umsækjandi verður að festa upp tilkynningu um umsókn sína á næsta pósthúsi við heimili sitt og t skrifstofu næsta réttarsk ifara, þartil umsókn hans verður með- höndluö af réttinum, er sker úr þvi, hvort umsækjandi hafi þá kunnáttu í enskunni sem útheimt- ist Dómarinn getur og rannsak- að, hvort umsækjandi sé vandaður maður og má fresta réttarhöldum til að leiða vitni þar að lútandi. Allir útlendingar, sem áttu lieima í Canada þann 1. jan. 1915, geta fengið þegnréttindi samkvæmt hinum gömlu lögum, i næstu þrjú ár. Þann tímann gilda tvenn lög um þegnréttindi hér í landi: önnur útheimta þriggja ára landsvist og veita þegnréttindi í Canada ein- göngu, hin útheimta fimm ára veru og veita þegnréttindi um alt hið brezka ríki. Þess ber að geta, að þeir sem l>egar hafa fengið borgarabréf, þurfa ekki að ganga fyrir dótnara, til þess að öðlast hinn nýja, rýmk- aöa þegnrétt. Þeir geta sent borgarabréf sín til landsskrifara í Ottawa og fengið nýtt borgara- Anægjan flúði hann; hann varð óánægðari en nokkru sinni fyr. Hann var ekki framar liðsmaður, því hann hafði flúið af vígvelli lífsins, svikist úr fylkingunni og var nú hvorki sjálfum sér né öör- um að liði. Hann komst að raun um, að það hafði verið misskiln- íngur, þegar hann hélt að hann gæti lifað “sér einum” og hann sá, að hlutverk ‘hvers manns sem átti skilið að kallast maður, var það, að lifa fyrir aðra, að vera í heim- inum, þó að hann ætti ekki að vera af honum, og hann átti að bera með ánægju og gleði þann hluta byrðarinnar, sem honum, sam- kvænit eðlilegu þroskalögmáli bar að halda undir. Mál Þingvallasafnaðar 11. Dómsatkvarði Spaldings háyfir- dómara. ÓSat. Evening Pbst.) Áfram! landstjóminni þessar nauðsynjar handa liðinu. En jafnskjótt og |>etta komst i hámæli, komu bréf til blaðanna víðsvegar 1 Canada, þarsem sagt var frá. að hávaðinn af þeim skófatnaðí sem liðinu var fenginn. hefðí reynst bráð-ónýtnr eftir fárra daga brúkun: aðeins tvær verksmiðjur hefðu lagt til nýta skó, hinar allar sæmilega út- lítandí en alveg gagnslausa til brúkunar. Skömmu síðar sögðu blöð stjóm- arinnar frá þvi, að hún hefði sett nefnd þriggja nafngreindra manna til að rannsaka þetta, og gátu þess V°r jafnframt, að kistur fullar af skóm, er grunur léki á. að ekki 1-átum herskara friðsamlegra framkvæmda halda fram stcfn- unni. Þegar lúðrar gjalla í borg- um Evrópu og kalla herskará til að eyða og tortína, þá látum heróp göfugrar ættjarðar ástar heyrast í borgum Ameríku. Látum oss byggja UPP í stað þess að rífa niður og spilla. Látum oss hafa framsýni til að sjá gegnum ský hins núverandi tíma til framtíðar, sem ekkert getur brugðið skugga á nema sjóndepra vor. t þeim harðindum sem hin mikla norður- álfu styrjöld leiöir yfir land vort, ber borgum vorum að vinna sem lyptistöng undir. athafnir aJmenn- ings. Ef atvinnuleysi vofir yfir, þá látum ekki opinber verk falla niður. Tiltrú sveita og hæjafélaga á meðal er traust og örugg. í síðasta blaði birtum vér ágrip af dómsatkvæði Bruce yfirréltardómara, sem koin niður í þann stað, að ef deila kemur upp innan safnaðar, út af kenningu og síðan um eign safn- aðarins, þá beri borgaralegum dóm- stólum að dæma því safnaðarbroti eignina, sem, að dómi þess kirkju- félags er söfnuðurinn tilheyrði, held- ur sameiginleg grundvallarlög, og lagði þvi til, að undirréttardómurinn, er tildæmdi minnihluta Þingvalla- safnaðar hina umþrættu eign, væri staðfestur. Háyfirdómarinn dæmdi á sömu leið, og skal nú birta dómsat- kvæði hans, svo nákvæmt, að mein- ingin haggist ekki. “Eg er í allan máta samþykkur dómsatkvæði Bruce yfirdómara, og skal geta þeirrar niðurstöðu, sem eg er að kominn í málinu, eftir nokk- urra vikna athugun á málsskjölum og |jeim lagagreinum, sem eiga að heim- færast hér upp á.” I “Dómarar borgaralegra dómstóla eru ekki kosnir í þær stöður vegha þess, hve vel þeir séu að sér í guð- fræði. Þeim er ckki ætlað að vera sérfræðingar í þeirri grein og eng- inn viðurkennir þá sem slíka. Þeir eru kosnir til dómarastöðunnar vegna vissra annara hæfileika, sem þeir hafa eða að minsta kosti er ætlað að hafa. Á hinn bóginn eru prestar, sem varið hafa mörgum árum ævi sinnar til að stunda guðfræðileg efni og íliuga kenningar bæði sins eigin trúarfélags og annara, sérstaklega hærir um að dænia um þesskonar efni. Af þessu kemur það, að borg- aralegir dómstólar i þeim löndum, þar sem riki og kirkja eru aðskilin, neita ævinlega að skera úr guðfræði- legum ágreiningsmálum innan kirkju- félags, þegar hið æðsta dómsvald innan slíks félags er búið að fella úr- skurð um þau. “Spurningin í því máli, er hér ligg- ur fyrir,—en undir svarinu við henni stoku parta rikisheildaritinar héfir! 'æru elT1,s v3eniJ" vera æUi' væru stvrkst þar við 1 "Y>,nnar 1 ,vörz,ur hertrúh ráða- ' P ____ l neytisins, ásamt fullnægjandi upp- Það fylgir logum þessum að lýsingum um hverjir. hefðu lagt þá ekkí er eins auðvelt, að ná þegn- réttindum héf i landi, einsog áður. Eftir gömlu lögunum varð sá er til. og væri alt búið vel í bendurj nefndar þessarar. Sagt er nú að neíndin hafi lok-, er niðurstaða þessa dómstóls komin, Þaö er vittirlegra að búa til vegi —er þessi: Hefir hið æðsta dóms- heldur en stofna til matgjafa og vald þess trúarfélags, sem Þingvalla- sannir ættjarðar vinir vilja heldur söfnuður fríviljuglega sameinaðist að lagðar séu vatnspípur, heldur og undirgekst, úrskurðað hver sé en grafir séu grafnar fyrir þá meining kenningarinnar samkvæmt dauðu. Latum 'herskara uppbyggi- safnaðarlögum Þingvalla-safnaðar legra athafna halda fram stefn-j og grundvallarlögum Hins evangel- unni I f“American City”) ^erast vildi txirgari hér, að hafa 18 s’nu star^' ng sé skýrsla hennar átt hér heima í þrjú.ár. Það tíma-11 tiL vi8^andi stjómar- , . . . . vaida. " Eftir þvi sem eitt blað takmarker f.rnrn ar, samkvæml , hcfir fengið að v-íta hjá stjóminni, hinum nýju logum, en verustaður- j er niðurstaða nefndarinnar sú, að inn ekki bundinn við Qanada. netna mikið af umræddum skófatnaði um eitt ár, heldur eitthverj: land!ilafi verið ótraust. og sumt miður Ánœgja. Sá Js.!vel !íert’ en afsakað er það með mnararUVÍ' l)eir seln fen?u að leggja 1 I hann til. hafi haft nauman tíma til þjoðar maður sejn er, sem dvalið innan hins brezka ríkts, lendingur, eða hverrar 1 Astralíu, til! að vinna verkið. hefir fjögur ár dæmis að taka. þegnréttindi eftir eins árs dvöl hérj líta svo á. að ekki sé vel að verki 1 landi. Borgarabréfið kostaði gengið. öll rannsnkn um þá hluti, áður 3 dali en nú 5, og hlutaðeig- j sem allan almenning varðar, á fara fram í heyranda hljóði Það er vafamál, hvort nokkur manneskja hefir nokkurn tíma fundið ánægju, þetta gullvæga hnoss sem allir óska sér að eiga, með því að leita hennar beinlínis. Hún er svo stygg og frá á fæti, að ! sönnunargagn. ; iska lúterska kirkjufélags íslendinga j i Vesturheimi. Ef svo er, þá er sá j úrskurður, hver svo sem hann er, | bindandi fyrir þennan dómstól. Það skiftir ekki máli, hvort nokkur full- trúi Þingvallasafnaðar var fyrir þeim kirkjulega dómstól eða ekki- Ef svo var ekki, þá má ekki gera úr- skurði kirkjufélagsins lægra undir liöfði heldur en gert var af undir- rétti, er faldi hann þýðingarmikið Ef Þingvallasöfn- hún verður hvorki vejdd á öngla j uður hafði fulltrúa fyrir þeim né flægt í giJdrur eða net. Ef oss! fkirkjulega) dómstól, eða tilheyrði Hver svo sem niðurstaða nefnd-j te,íst nokkurn tíma að höndla kirkjufélaginu, þá verður úrskurð- getur fengið brezki ar,;nnar €r mun a*menningur ^3-17^ Þa verður hún að koma af inum í engan máta haggað. I>að er sjálfsdáðum. Og þegar hún kem- j viðurkent, að þegar tillaga hafi átt Bretakonungs andi verður að gefa tilkynningu um að hann ætli að sækja um þegnréttindi, þrem mánuðum áður en umsókninni er tekið. Um^ókn hans er síðan send til ríkisskrif- arans i Ottawa, er veitir þegnbréf- ið, ef alt er með( feldu. Skilyrðin fyrir þegnréttindum samkvæmt hinum n’ju lögum, eru í stuttu máli þessi: (1) Að umsækjandi heima í löndum ekki skemur en i 5 ár eða verið þann tima í þjónustu ríkisins, hin síðustu átta ár áður en umsóknin er dagsett. (2) Að hann hafi átt heima i Canada síðasta árið frá dagsetn- ingu urhsóknar, og önnur fjögur í einhverjum löndum hans hátignar konungsins, siðastliðin átta ár. (3) Að hann sé vandaður maður. (4) Að hann hafi hæfilega lcunn- áttu i enskri eða franskri tungu. ($) Að hann ætli sér að dvelja eftirleiðis í löndum hans hátignar eða í þjónustu ríkisins. og > fullu dagsljósi. Það var skylda stjómarinnar að taka ekki blind- andi við þeim vamingi, sem hún kevpti fyrir landssjóðs reikning, Og það var látið í veðri vtika, að sér- stakir eftirlitsmenn hefðu verið settir i þvi skyni, fyrir kaup úr landssjóði. Þessir menn hafa ekki gert sína skyldu. Abyrgðina á vanræksltt þeirra ber stjórnin. Að hún setur þjóna sina og vini til að rannsaka þetta í kyrþey, er ófullnægjandi, svo ekki sé tekið dýpra í árinni. Þegar stjórnin fer þannig að, hlýtur gninur almenn- ings aö styrkjast um það sem á hefir verið vikið, að hér sé um samtök að ræða meðal stjómmála manna, hátt eða' lágt settra, og contractara, til fjárdráttar á kostn- að landsjóðsins. Ef sá grunur eða orðrómur er ekki á röknm bygður, þá var stjóminni í lófa lagið, að kippa fótunum undan honum með opinberri rannsókn; ef orðrómur- inn hefir við rök að styðjast, þá er ranglátt gagnvart almenningi, að láta þá seku sleppa. Þessi aðferð stjómarinnar er vel til þess fallin að auka tortryggni við hana meðal almennings og vantraust á þvi, að hún gæti hagsmuna landssjóðs mm Eriðrik- ur, þá kemur hún oftast að ossjsons var samþykt, þá var Þingvalla- aS j óvörum, því að hún er uppbót eða} söfnuður meðlimur kirkjufélagsins, aukaborgun fyrir vel unnin dagleg hafði fulltrúa á þingi þess og tók störf, þau störf sem oss oft finn- j þátt í meðferð héraðlútandi málefn- ast smávægilegust og litilf jörleg- ■ >s Úrskurðurinn gekk þeim í mót; ust og sem vér þess vegna héltlum i þeir vilja hnekkja hans gildi, en að ekkert hefðu til síns ágætis ogikrafa þeirra ]>ar um á ekki að tak- vér fengjum enga viðurke::ning ast fil greina.” fyrir. j “Víkja má að vissum atriðiun öðr- Vel þektur höfundur liefir sagt um- Aðalvillan í dómsatkvæði bróð- frá reynslu sinni í þessu efni. iur míns Goss’, er að minni hyggju Hann var talinn einn af mestu! þessi: Hann gengur út frá, að mönnum þjóðar sinnar og rnn 'hann j kirkjufélagið hljóti að hafa dóms- hópaðist mikill vinaskari.. Og öll!val<1 yfir persónu Þingvallasafnaðar. þau vináttu og heiðursmerki, sem et svo mætti segja, er það úrskurðar hann hlaut, voru honum sýnd í viðurkenningarskyni. En hann þreyttist á fagnaðarlátunum og skyldunum sem samkvaemislífið lagði honum á herðar. Honum fanst það þreytandi byrði og áleit að það að eins sliti kröftum sínum og hann ej’ddi tímanum til einskis. Honum datt þvi það ráð í hug, að leita í burtu frá glaumi og gleði lieimsins og koma sér þannig fyr- ir, aö hann gæti notið bóka og náttúrunnar sem bezt Með því móti hélt hann að hann gæti bezt fullkomnað hæfileika sína. Hann settist þvi að á lítilli eyju, var spameytinn og lét sér nægja að horfa á hjól heimsins úr fjarska. En ekki leið á löngu að hann sæi að hann hafði farið vegavilt. guðfræðilegt atriði, til þess að úr- skurður þess sé bindandi fyrir þann söfnuð. Kirkjufélagið hafði vald, samkvæmt grundvallarlögum sínum, til úrskurðar um kenningar-atriði ("doctrinal questions). Það þurfti ekki neitt annað vald að hafa, og allir, sem kirkjufélagsins yfirráðum fsupremacy or dominion) voru háð- ir, urðu að hlíta þeim úrskurði, þar til honum kynni að Verða breytt eða hann úr gildi numinn, af því félagi sem feldi hann. “Skakkur skilningur er auðsjáan- lega (af Goss dómara) lagður í orða- tiltækið “right of private interpreta- tion.” Það meinar ekki rétt til að hafna vissum pörtum biblítinnar eða allri ritningunni. Meiningin í því er sú. að hver lesandi biblíunnar hafi rétt til að skilja hana eftir sinni eig- in samvizku og þeirri greind, sem hann hefir til að bera, að þvi ævin- lega undirskildu, að hún sé ritning ( scripturej.” “Heldur ekki er það nauðsynlegt, að málstaður (coutention) varnar- aðila í þessu máli sé sannaður með framkomnum vitnishurðum eða fylli- lega rökstuddur i málsskjölunum. Vitnisburðir guðfræðinganna eru hver á móti öðrum, en jafnvel þó að þeirra vitnisburðir væru nauðsynleg- ir viðvíkjandi úrskurði kikjuþings, þá eru að öðru leyti fram komin yfirgnæfandi sönnunargögn með nið- urstöðu undirréttarins. Kirkjufélag- ið hefir skorðað og skýrt orðalag grundvallarlaganna. Það hafði fult vald til að gera það. Það er ekki þessa dómstóls að rannsaka með hverjum þankagangi ("mental pro- cesses) það var gert, né að athuga þau gögn er kirkjuþingið bygði úr- skurð sinn á. Það er nóg, að það feldi sinn úrskurð. Fyrir oss liggur að eins, að prófa, hver sá úrskurður var og síðan gefa honum þann kraft og áhrif, er útheimtast til að ákveða rétt til eignar og halds á kirkjunnar eigindómi. Mér skilst, að enginn af dómendum í þessum rétti mundi, ef hann segði sína persónulegu sann- færing, vera samdóma minni hluta Þingvallasafnaðar eða meiri hluta kirkjufélagsins um innblásturskenn- inguna, eg fyrir mitt leyti mundi ekki vera það; en hvað sem því líð- ur, þá höfum vér þeirri skyldu að gegna, að dæma þetta mál eftir því sem lög vlsa til, en ekki eftir því sem vér sjálfir trúum-” “Viðvíkjandi dómsatkvæði bróður míns Fisk: Hann segir engan haldal því fram, að lög Þingvalla-safnaðar innihaldi ákvæði um kenningu “plenary” innblásturs; þar til er að svara, að mér skilst framburður ýmsra vitna, sérfræðinga, þannig, að orð safnaðarlaganna innibindi “plen- ary” innblástur, þó að þar sé ekki viðhaft orðið “innblástur" né orðið “innblásinn”. Af fram- burði þeirra ræð eg, að í þau við- höfðu orð hafi guðfræðingar yfir- leitt lagt þá merkitigu,' að ritningin væri algerlega innblásin. Og meira að segja, með orðum þessum gengu höfundar laganna út frá þvi, að allir viðurkendu biblíuna sem algerlega innblásna og þvi væri óþarft að taka það fram sérstaklega. Það v'ar ekki gert ráð fyrir, að um það mundi nokkurn tíma verða efast, og í raun- inni viðurkennir dómarinn Fisk þetta er hann segir: “Þeir tóku það að eins sem gefið, að allir viður- kendu kenninguna um innblástur bib- liunnar.” Með öðrum orðum: það var gengið út frá því, að bibljan væri innblásin.” En þar sem hann heldur áfram og segir: “á hvern sérstakan hátt hún væri innblásin, létu þeir sig þá engu skifta” — þar færir hann atriði inn í málið, sem á þar ekki heima og kemur því ekki við. A- greiningurinn var miklu víðtækari en sxo, að hann megi teljast orða- deila um það, hverskonar innblástur um væri að ræða. Spurningin var um það, hvort öll ritningin væri inn- blásin, og ef hún var það, þá kom sú kenning áfrýjenda, að heilum nókum hennar mætti hafna ef intiihaid þeiira fyndi ekki náð (favor) íjrir skilningi og samvizku lesandan; i bága við lög safnaðar og kirkjufé- Iags. Mér skilst, að þegar maður trúir annaðhvort á “verbal” eða “mechanical” innblástur, þá trúir hann á “plenary” innblástur, en jafnframt að innblástur geti verið “plenary” þó hvorki sé “verba” eða “mechanical.” / Eg álit það ekki skifta mjög miklu, hvort athuguð var eða undirskilin nokkur sérstök innblásturs kenning, þegar söfnuðurinn viðtók Iög sín Þegar hann gekk í kirkjtifélagið, þ' undirgekst hann að hlíta þeim skiln ingi, er lagður yrði í lög kirkjufé- lagsins og safnaðarins, með því að samþykkja að skjóta öllum spuming- um viðvíkjandi kenningum til úr- skurðar félagsins, og jafnvel þó hann hefði átt við einhverja vissa inn- THE DOMINION BANK gtr KUMIIMD B. OHI.KU. M F.. Fro* W. D. MATTUKW8 .VtM-Fra. C, A. BOGERT. General M»»»ger. Borgaður höfuðstóll............ Vurftsjóður og óskiltur úbuti . $6,000,008 (7,300,000 $1.00 gefur yður bankabók. pér þurflð ekki að biða þangað til þér elglð mikla peninga upphæð, til þeyH að komast I samband við þennan banka. pér getlð byrjað reikning við hann með $1.00 og vextir reiknaðlr af honum tvisvar á úri. þannig vinnur sparifé yðar sifelt pea- Inga inn fyrir yður. bláturs kenning, þegar lögin voru samin, þá var orðum hagað sVo, að svigrúm var til vaxtar og viðauka. En hvemig svo sem á niðurstöðu kirkjuþings er litið, þá feldi það úr- Skurð sinn um kenningar atriði lög- um samkvæmt, og þegar sagt er, að það var tekið sem gefið, eða ráð gert fyrir því, að biblían væri guðs opinberaða orðl, þá er öllu samþykt, sem varnar aðilar héldu fram, því að “plenary” innblástur er einmitt þetta. Vissulega er sú kenning', sem dóm- arinn Fisk heldur fram í síðasta lið síns atkvæðis í mesta máta nýstárleg; hún mundi útiloka skoðanir sérfræð- inga sem sönnunargagn í öllum mál- um.” Sýningin. Svo sem kunnugt mun vera flestum lesendum vorum innanbæj- ar, hefir sýningin ekki boriö sig um æði langan tíma og hefir þaö komið á borgaranna breiða bak, að borga það sem á vantaði. Við sið- ustu kosningar, er atkvæða þeirra var leitað, snérist meiri hluti móti því, að lagt væri til sýningarinnar úr bæjarsjóði, og samkvæmt því hefir bæjarstjóm neitaö um styrk til sýningarhalds næstkcmandi sumar. Eigi að síður er vel líklegt, að sýningar þessar veröi haldnar eftir sem áður; vegna þeirrar miklu þýðingar, sem þær hafa fyrir fylkisbúa, bæði akuryrkjumenn og gripabændur, svo og iðnaöar menn, ekki síður en verzlunarstétt borgarinnar. Af þeirri ástæðtt befir Thos. H. Johnson, M. P. P., látið það opinberlega í ljósi, að svo framarlega sem nokkumveg'n vissa fáist fyrir, að sýningunni veröi sæmilega stjómað, muni hann fylgja þvi, á fylkisþingi, ef til kemur, að sýningunni verði við haldið. Líkar undirtektir hefir sú málaleitun fengið hjá öðrum þing- mönnum bæjarins, að sögn. Skammsýni. Hún var bláfátæk og það var auðséð að fötin hennar vom orðin gömul þótt þau væra tárhrein og l>okkaleg. Hún átti heima í litl- um og lágum kofa, langt úti á McPhilips Street. Á annan í jól- um kom hun inn i eina af stærstu búðum borgarinnar, því að þá var margt selt með niðursettu vcrði og hún varð að nota sér öll slik tæki- færi. Hún sá stórt leð\irveski á gólfinu, tók það upp og opnaði. 1 því var stór bunki af bankaseðl- um og silfri og þegar hún táldi peningana saman, sá hún að í veskinu vora $120.00. Þar var e:nnig nafnspjald og heimilisfang eiganda. Hún tróðst í gcgnum hópinn í búðinni, fékk lánað blek og hlað. skrifaði eigandatium bréf og sendi það með pósti. Næsta dag kom eigandi veskisins heim til hennar. Hann kvaðst eiga heima út í Saskatohewan, en vera á ferð i borginni. Hann var í hlýjum fötum og sællegur í bragði. Kon- an afhenti honum veskið. Hann gætti vandlega að hvort ekkert hefð'i horfið. “Þakka þér fyrir”, sagði hann og fór út. Kaldur gust- ur straukst inn um dyraar. Það var orðið nístandi kalt í kofanum þegar hún mundi eftir aö dymax voru opnar. Hún var að hugsa um hvernig hún ætti aö útvega húsa- leiguna fyrir næstu mánaðarmót Hefir jörðin sál? Það er alkunnugt af goðafræði ýmsra þjóða, að jörðin hefir verið tignuð sem gyðja. Forfeður Vorir töldu hana með ásynjum. Er af því ljóst, að þeir hafa hugsað sér hana lifandi og sálu gædda. Og hvort sem ástæðurnar til þess hafa veriö þær sem höfundur formálans fyrir Snorra-Eddu tilgreinir eða aðrar, þá eru þær svo djúpsettar, að vert er að minnast þeirra: “Þat hugsuðu þeir ok undruðusk, hvat þat myndi gegna, er jörðin ok dýrin ok fuglarnir höfðu saman eðli i sumum hlutum ok þó ólík at hætti. Þat var eitt eðli, at jörðin var graf- in í hám fjallatindum ok spratt þar vatn ttpp, ok þurfti þar eigi lengra át grafa til vatns en í djúpum dölum; svá er ok dýr ok fuglar, at jafnlangt er til blóðs í höfði ok fótum. önnur náttúra er sú jarðar, at á hverju ári vex á jörðinni gras ok blóm, og á sama ári fellur þ.at alt ok fölnar; svá ok dýr ok fuglar, at vex hár ok fjaðrar ok fellr af á hverju ári. Þat er en þriðja náttúra jarðar, þá er hon er opnuð ok grafin, þá grær gras á þeirri moldu, er öfst er á jörð- ttnni. Björg ok steina þýddu þeir móti tönnum ok beinum kvikenda. Af þessu skildu þeir svá, at jörðin væri kvik ok hefði líf með nökkrum hætti, ok vissu þeir at hon var furðu- liga gömul at aldartali ok máttig í eðli; hon fæddi öll kykvendi ok hon eignaðisk alt þat er dó; fyrir þá sök gáfu þeir henni nafn ok kölluðu ætt sína til hennar.” Hver sem ætlaði sér nú á tímum að færa liktrr að því að jörðin væri lif andi vera og sálu gædd, hann gæti ekki farið öðru vísi að en hér er gert. Hann yrði að athuga, hvort jörðin væri samskonar líkami og þeir er vér teljum gædda lífi og sál — at- huga hVort jörðin og dýrin hefðu saman eðli í sumum hlutum. Þegar vér ályktum að einhver vera hafi sál. þá er það af þvi, að gerfi hennar og hættir líkjast í sumttm efnum gerfi og háttum sjálfra vor, eða annara vera, er vér teljum gæddar sál. Slík ar ályktanir verða auðvitað aldrei annað en líkur, því vér getum ekki séð eða skynjað á annan hátt sálar- líf fyrir utan oss, en líkttrnar fara eftir því hve mörg likingaratriði vér finnum með þeim líkömum er v;ér berttm saman og hvernig þeim lik- ingaratriðum pr háttað. Atriðin sem formála-höfundurinn hefir fest sjón- ir á, snerta blóðrásina, hárvöxtinn, græðingu og beinakerfi- En svo bendir hann á hve furðulega gömul jörðin sé og máttug í eðli, hvernig alt lif þess sem hrærist á jörðunni sé lif af hennar lífi. Hún sé móðir þess alls og eigi það alt. Ef eg tryði þvi, að menn gætu orðið endurbornir, mundi eg geta þess til, að formála-höfundurinn hefði verið endurborinn í Gustav Theodor Fechner, hinum ágæta þýzka heimspeking og náttúrufræð- ing. Fechner hefir í mörgum og merkilegum ritum varið þá skoðun Hér er mynd af smærri vélabyssum Prakka. er tekln hefir veriC sundur og bera hermenn partana. paC tek- ur aC eins eina mtnútu aC setja þær saman. Engin vtgvél heflr reynst skæCarl en þessi gegn fylkingum PJ6C- verja, er þeir koma vaCandl, maCur viC manns hliC, aC skotgTÖfunum frönsku.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.