Lögberg


Lögberg - 28.01.1915, Qupperneq 5

Lögberg - 28.01.1915, Qupperneq 5
LÖGBEEG, FIMTUDAGÍNN 28. JANÚAR 1915 Rússneskt fótgöngniið bí'Sur áhlaups I þéttsettri fylkingu. Rússneskt herliC er stöSugt I háska, seigt og afarvel þoliS I þrautum, nægjusamt og iilýtSltS. sina, aS jöröin væri lifandi og heföi sál. Röksemdavopnin hefir hann af •óþrjótandi hugviti smíöaö sér úr hverjum þeim málmi, sem vísindin áttu beztan til á hans dögum, og svo fimlega beitir hann þeim, aö jafnan eru mörg á lofti í senn. Þó aö fram- setning mín veröi svipur hjá sjón, skal eg nú reyna aö gera nokkra gTein fyrir kenningum Fechners utn þessi efni, og býst eg við að einhverj- urn þyki gaman aö sjá hv'e líkar þær «ru hugleiðingum forfeöra vorra. Fyrst er þá aö gera sér Ijóst, aö jóröin með andrúmsloftinu sem hún er sveipuö i er ein samfeld efnis- heild, með ákveöinni lögun og ciu- kennilegu samstarfi allra sinna krafta. Hún felur í sér líkami yora ug alla hluti, sem henni fylgja ;. þaö €r alt partur af líkania hennar. -hessi hugmynd „ýr ógs ekki eins töm og ætla utætti, Þegar vér hlaupum um jörö- tna, fugl flýgur eöa steini er kastaö, þá finst oss eins og þetta sé alt laust V]ö jörðina, en vér gleymum þá aö ^elja andrúmsloftiö meö jörðinni. Fuglinn á fluginu er bundinn viö jorðina meö bandi þyngdarinnar og áfastur henni meö loftinu. Það er eins þéttari hlutinn, sem slær öld- ur í þynnri hluta jarðar. Vér erum luktir í hinum gagnsæa hluta jarÖar. andrútnsloftinu, eitis og flugur í rafi. Munurinn er sá, aö flugan devr i raf- mtt, en vér getum ekki lifaö öörrttvísi £n t loftinu, eins og hvert líffæri lif- 5r að eins í sambandi viö líkamann- Jörðin er í rauriinni ntiklu sam- fastari heild en líkaitli vor: vér get- nm mist heila líkainshluta. fót, hönd, o.s.frv.. en jörðin er ein og ódeilán- feg, enginn hnífur fær af henni sniðiö, enginn stormur af henni blás- tö neinu, hún er ódeili í eðlisfræði- legum skilningi. Hún veldttr því sem hún heldur. Maöurinn er laus 1 sér; þeg^r hann þykist s.ent fastast- nr fyrir, ber hann vatn í hripi. t hkama hans koma efnin og fara, þar er rifið niöur jafnótt og bygt er upp. T-oks leysist hann upp. F.ftir nokkr- ar aldir er hann fokinn í allar áttir. Fn jörðih' heldur þó ölltt sintt og hefir engu af honum týnt. Fins og jöröin er ein samfeld efn- tsheikl, þannig hefir þaö sem verkar a einum stað hennar jafnframt áhrif á hana alla, likt og æðaslögin finnast ttm allan líkama vorn, þegar hjartaö slær á sínutn staö. Smiöurinn held- ur, að hann hamri aö eins á steöjait- um sínum, en öll jörðin er honum steðji, því orkan frá armi hans fer frá steðjanum um smiöju og land, og hver ögn jarðar fær sinn hluta af hristingnum. Lítum á fljótið. Það rennur því hraöar sem farvegurinn er brattari. Sé nú farvegurinn á einittn einasta staö brattari en á öðrum, þá rennur fljótið hraöara ekki einungis á þess- um eina staö, heldur i heild sinni; þannig verkar þaö, sem mætir fljót- inu á einttm stað í samhengi á alla heildina; vér verðum auðvitað ekki auðv'eldlega varir viö áhrifin frá litlum bletti á fljótiö alt, af því hin smáu áhrif jafnast niður á heildina. Eins og það er um straum vatnsins, eins er það unt straum allra jarö- neskra atburða, sem felur i sér líf- störf inanna, dýra og jurta. Hváð sein gerist og hvar sein eitthvað ger- ist og hvernig sein eitthvaö gerist; þá hefir þaö almenn áhrif á heildina auk áhrifanna á sínunt staö. Aö jörðin er líkami, þar sem hvað er sniöiö eftir ööru og á saman eins og líffæri í líkama vorum, sést af ó- teljandi dæmtim- Hvað sktilti fttgl- inuin vængir, fiskinutn uggar, hestin- um fætur? Loftið, vatniö, landiö hefir ekki smíðað þessi hreyfifæri, né heklur ltafa þau sniðið loft, haf né hauður eftir sér. Hvorttveggja, ltf- rænt og ólifrænt, Verötir því aö vera steypt i einu móti, orðið til í einni steypu og eiga saman frá upphafi. í staö vængja, ugga, fóta, mætti nefna húð, hár, hreystur, munn, nef, tenn- ttr, tungu, eöa hvert annaö líffæri er vill, ytra eöa innra. Alt dýrið, öll dýrin og inennirnir eru í öllum efn ttnt gerð úr garði eins og þau með lofti, vatni og jörð væru ein heild, væru mynduð í söntu steypu, og þau þola ekki fremur að slitna úr sam- bandinu en líffæri vor að losna úr sambandi líkamans, sent þau hafa myndast i og eru partur af. Vér verðunt að gefa oss grein fyr- ir því, aö lífrænt og ólífrænt á sam- an og skilst bezt í santbandi hvað v'ið annað. Líturn á plöntuna, sem grein- ist annars vegar í rótina. en viröist tiltölulega einföld, gróf og dökk á- sýndutn, og hins vegar í stöngul, greinar, blöð og blóm, sem bjartari eru yfirlits og fjölbreyttari að sjá. 1 þeim er unnið úr næringar- efnum, sem frá rótinni koma, og án rótarinnar getur plantan ekki þróast og Iifað. Líkt er um lífverurnar og hið ólífræna, þær vinna úr þeim efn- utn sent þær fá frá ólífræna heimin- um, og geta ekki fremur þróast án hans en plantan án rótarinnar. Eins og fræið er þaö þróast greinist ann- arsr vegar t rótina og hins vegar í stöngul, greinar, blöö og blóm, þann- if hefir jarðarfræið, sem að vtsu var stærra en plöntufræin, greinst í hinn lífræna og hinn ólifræna heim og svo sem rótin starfar aö næringu plönt- ttnnar og veitir henni hald, þannig nærir og styður hinn ólifræni heint- ur hinn lífræna. Eins og plöntukím- ið i plöntufræinu, hefir lifskimiö blundað í jarðarfæinu frá upphafi. Vér höfttm nú séö, aö eining sú og samstarf kraftanna er einkennir lík- anta vorn, á sér eigi síður stað um tíkama jarðarinnar, og skulum nú víkja aö öðrttm líkingaratriðum. fNiðurl. næst.J — Unglings piltur i Hauston, Texas, kom inn í banka um miöj- an dag, miöaöi byssu aö banka niönnum, rak þá inn í skáp Og lok- aði ltonum. Að því búnu lét hann greipar sópa um borö og skúffur gjaldkera og haföi $4000—5000 á, braut. Hann náöist örskamt fráj bankanum. Bréf til ritstjórans. Einn skiftavinur blaösins sendir fyrir fram borgun, aö vanda sín- um, og skrifar sem fylgir: Pebble Beach, 25. jan. 1915. Herra ritstjóri! Eg sendi þér hérmeð tvo dali fyrir blaöið (Xögbergý og biö þig að afhenda ráösmanninum þá, Mr. Vopna; eg hefi einlægt borgað það fyrir fram, síöan eg byrjaði aö kaupa það og eg ætla að gera þaö eins nú. þó aö stríöiö standi yfir. Fréttir hefi eg ekki miklar aö skrifa þér, nema aö þessum fáu löndum sem lifa hér á tanganum líöur bærilega og eins annara þjóöa' mönnum sem búa hér í kring. Tíðarfar síðastliöiö sumar var þurt og kalt og þarafleiöandi rýr uppskera og litill grasvöxtur, en nýttist vel. Tiöin í vetur, eöa þaö sem af er, er sú bezta sem eg man eftir í þessi 28 ár, sem eg er búinn aö vera í þessu landi, bæðí frota og snjóa lítið ;v tæplega sleöafæri ennþá. Þetta pláss 'hér noröurfrá er í miklum framförum hvaö jarörækt snertir; þaö má sjá tölu- vert stóra akurbletti hvar sem far- ið er hér i kring. Mér líkar blaöiö vel siðan þú tókst við1 því. Eg óska þér gleði- legs nýjárs. Þinn einlægur, Kristján Eiríksson. &MIMI CANAOft FINESI THEATRí LEIKCRINN AIjI.A pESSA VIKC og Mat. á Caugartlag er Iilnn alur Iilægilcgi sönglclkur — II I G U JINKS — sem Stella Mayhew og aðrir hinir upphaflegu leikarar sýna. um næsta hllfa mánuð Sérst k sala á sokkum Hárlokkar sem áður kostuðu $3 og QC. , kosta nú................. Skriflegum pöntunum sérstakur gauimir gefinn. Send eftir verðrská MANCDAGSKVECD 1. FEIiRÚAR stundvlslega kl. 8 byrjar K/VPPGLÍMA UM GLÍMUKAPPA- STÖ&U HKIMS AF 2. FLOKKI (lightwcight) milli JEAN BAPTISTE PARDIS j : núverandi kappa þcss flokks og ACEX. STEWART frá Winnipeg, Bretiands kappa EftirtekUirverð inngangsskcmtun Verð: Orchestra $1.50; Bal. Cir 75c; Bal. 50c; Gallerj- 35c. Sæti á leiksviði $1.50. Manitoba Hair Goods Co. M Person ráðsm. Fimtudagskveldið 4. Febrúar sýnir tuiskóln leikflokkurinn hinn fræga lelk Björnsons “THE BANKRCPT" Feðginin. Dol'ly ’litla liggur í sjúkrahúsi í Kristianíu; hún er ekki nema 6 ára gömul, en hefir þó ratað í meiri raunir en margur sem kominn er til fullorðinsáta. Hún var meðal þeirra sem flíðu frá Antwerpen. Faðir hennar er norskur; hann rak smáverzlun í Antwerpen og litla Dolly dvaldi hjá 'honum eins og blóm í eggi þangað til tundíur- kúlur þýzkra þutu yfir borgina. , ., . , . Faöir hennar komst meö hana viö manns og hja Ypres fengu þeir ær- ^ ^ tU Erg_ inn mannskaða. Fimm ahlaup ]ands Ekkert höfðu þau meöferö- {Síðustu stríðsfréttir. Síðustu ctagana hefir veriö hryðjusamt á Frakk- landi, meö þvi aö þýzkir hafa esp- aö sig og sótt á grimmilega á nokkrum stööum. Nálægt La Bassée voru feldir ai peim 300 gerðu þeir á einum stað, en unnu ekki á. Á öörúm stað náðii þeir skotgröfum af Frökktun, en voru keyrðir úr þeim aftur með sprengi- kúlum og byssustingjum, aö vörmu spori. Þessi áhlaup Þjóðverjanna eru undanfari þess sem búist er við, að komi fram á afmælisdegi keisara, þann 27. þ. m„ er þýzkir ætla aö 'halda hátíölegan, að Sögn, meö því aö vinna mikil afrek og gera mikið mannspell í liði banda- manna. .4 Póllandi er herferð Þjóöverja algerlega stöövuö. Syðst, þarsem þýzkir og austurrískir hafa lagt saman liöi sínu til ákafra áhlaupa, segjast Rússar hafa tekið svo hart móti þeim, að þeir komizt ekki úr staö, en þýzkir segjast hafa náö af þeim borginni Kie'lce með stóru héraði umhverfis. Þar norður af er sögð vörn af hendi Þjóöverja, vestur af Varsaw. Enn noröar er hinn nýi stórher Rússanna á framsókn og hefir sigrað hershöfðingjatm Fran- is, nema fötin sem þau sótðu í. Á meðan þau dvöldu í Lundún- um var leikið við þau a alla lund. Eftir langan tíma tóku þau sér far með gufuskipi er “Plúton” hét og lögðu á stað 8, nóvember. Dolly litla lék sér allan daginn á þiljum uppi, en fór að sofa kl. 9. Faðir hennar hafði setið á tali viö skipstjóra um kveldið1; kom upp á þiljur kl. 2 um nóttina og hinkraði þar viö dálitla stund, Þegar minst varði heyrðist hár hvellur, skipiö kiptist viö og undir þiljum brakaöi og brast er hurðir og þiljur og stoðir og styttur brotnuöu og slitnuðu í sundur. Skipiö haföi rekist á tundurdufl. Maöurinn hljóp niður til aö leita aö dóttur sinni og reyna aö bjarga lienni. Svarta myrkur var á, því öll ljós höföu sloknað. Hann varö því aö þreifa sig áfram þang-1 "{jkri för aö til hann loksins komst að klefadyrunum, þar sem bamið var| , , , • • .inni. En þar var ekki greitt aö-1 storu se&lsklP' göngu, því báöumegin hurðar höfðu stólar og bekkir, borö og Talsími: Garry 2156 P. O. Box 3172 Horni Sherbrooke St. og William vc'. 23 5.® i.ít-1 í prentsmiðju vorri er alskonar prentun vel af Kendi leyát. €J Þar fást umslög, reikningsKöfuð, nafnspjöld, bréfaKausar, verðskrár og bækur, o.s.frv. €J Vér Köfum vélar af nýjustu gerð og öll áKö.ld til ?ið vinna Kverskonar prentstörf fljótt og vel. €| Verð sanngjarnt. €J Ef þér þurfið að, láta prenta eittkvað, þá komið til vor. Limitd Columbia Press, Book and Commeraial Printers JOHN J. VOPNl, RáÖsmaBur. WINNIPEG, Manitoba ALEX STEWART, Winnipeg, sem glímir við Jean Bap- tiste Parades, veraldar glímukappa 2. flokks, á Walker leikhúsi mánu- dagskveldið 1. Febrúar- Meðal villimanna. T^ótt samgöngur bæði á sjó og landi séu nú orðnar greiöari en þegar Robinson Krúsó, hinn fyrsti meö þvi nafni, dvaldi förðum á eyði eyju, þá lenda menn þó enn í svipuðum æfiutýrum. Nýlega er norskur sjómaður kominn heim úr kri för. 1 Áriö 1912 lagði hann á stað meö frá Noregi. sem var hlaðið timbri er átti að fara til Astraliu. Þegar þangað kom plankar hrúgast upp aö dyrunum. \ , réöist liann á norskt gufuskip er t Hann kastaöi sér af öllu afli á | átti aö fara til San Francisco. Þar co,s er þyzkir sendu rnoti honum.; hurtina t6kst me« því móti aö *k>ftVhann enn uni sklP Ser*lst ..„1 ..r:—:----------------,1---: i = r , | haseti a amerisku seglskipi er Rússar láta vel yfir sínum hag í Póllandi. fallnir af þýzkum síöan þeir hófu sina síðustu herferð til Varsaw. komast inn. Þar náði hann í vkkur að vera teptur á eyðieyju , fyrst heim eftir að hafa tekiö úti í reginhaíi og hafa litla eöa stúdents próf, var ákaflega falleg enga von um aö losna þaðan, en | bóndadóttir á heimili foreldra vita af konu óg bömum bíða ininna. Henni hafði verið komiö heima meö ugg og ótta. Mér þangab til aö læra biistjóm og fanst þaö verra en fangelsisvist. matargjörð. Einu sinni rakst eg Konan og bömin heföu þó að á hana, heita og rjóða, við osta- minsta kosti getað fengið að vita gerð fram í eldhúsi. v’ið skift- hvar eg var niðtir kominn ef eg umst á fáeinum spaugsyrðíum og hefði verið i fangelsi.” eg bað hana að kyssa rmg Hún Skipverjar styttu sér stundir leit gletnislega á mig, én færöi sig tneð því að afla sér matar: veiða þó fjær. Eg tók báöum höndum fisk, leita að eggjum og safna um höfúðið á henni og kysti hana; kokoshnetum; á eynni vex mkið en hún hreyföi ekki varirnar. því af kókostrjám. 1 hún kunni ekki — hún liaiö: aldrei Veiðarfærin voru einföld og hyst karlmann áður á æfi sinni. lítilfjörleg. Þeir bjuggu til færi Þess vegna varö hún aö kyssa mig úr seigu basti sem er undir berk- aftur. En rétt í þeim svifum kom inum á sumum trjám. Þegar það mamma inn í eldhúsið'. Hiin var var þurt var það þolgott sem \ ott svo undarlega lagin á að koma seymi. öngla bjuggu þeir til úr Kegar verst gegndi. “Hvað ertrt nöglum og egndu með1 bastn. Eyj-1 £era? “Eg er að kenna henni arskeggjar notuöu aldrei annaö Ingigerði að kyssa; hugsaöu þér. agn. Gnógt fiskjar var í sjónum hún kann þaö ekki.” Eg fékk ekki og auk þess fundu þeir egg, kókos- segja fleira. hnetur og bananas. Eyjarskeggjar höföu einnig tamin hænsni, sem þeir hafa eflaust fengið ur strönd- uöu skipi. Einnig höföu þeir, ------------ nokkra langa hnífa og eldspítur, "High Jinks”, þessi dæmalausi sem Jteir hljóta að hafa fengið á gaman söngleikur eftir Otto sarna liátt. j Hanerbach og Rudolp1! Friml, sem Af ýmsum háttum og siðum eru bezt þektir í heimi söngsins sem Walker leikhúsið Um 250 þúsundir em j barniti og komst upp á þilfariö. “Eldorado” hét og átti aö fara til SíöastliÖið Jjriðjudagskveld var i kappspil á milli pólitísku klúbbanna | íslenzku, er liberal klúbburinn bauð : til. Var fjölmenni mikið og skemtu menn sér hið bezta, og lauk því svo, J að liberalar unnu 148 en konservatív- | ar að eins 128- „ . | Chili. Þeir heldu a stað fra Voru hasetar þa 1 oða onn að losa ^ . , um batana og skjota þeint fyrir , r . T. , .. , ^ J \ Ipininni Riimir eftit* Kvrrnnpfinn borö. Enofiim fjarmumim varð DANARFREGN. 24. desember f. á. andaðist Að- albjörg Friöfinnsdóttir Johnson, ekkja Jóns Johnssonar sem lengi bjó á Rjúpnafelli i Vopnafirði og látinn er fyrir sjö árum. Hún lést hjargaö. Hann komst ásamt barn- inu út í einn bátinn. Þá voru fjórar minútur liönar frá þvi aö skipið rakst á. og sex tnínútum seinna var það sokkiö. Xú höíðu feðginin enn minna meðferðis. en þegar þau flúðiu frá Antwerpen, því Dolly var að eins í náttfötum. Ráturinn hraktist um i liálftima; þá liittu þau á lítið leiðinni suður eftir Kyrrahafinu sigldu J)eir skipinu a grunn viö Easter Island. * Liggur sö eyja á 27. gráöu suðlægrar breiddar og 110. gráðu vestlægrar lengdar. Easter Tsland er allhálend eyja, eyjarskeggja gátu skipverjar ráöið ! höfundar “The Firetly” og “Nau- það, að þeir höfðu kynst kristinni ghty Marietta”, dregur húsfýlli að trú. Ólíklegt er að Jieir hafi getað : Walker leikhúsinu Jiessa viku. fengjð Jiann fróðleik hjá strand- j Hljóöfæraslátturinn og soi gurinn mönnum, því ósennilegt er aö er miklu betri en fólk á alm.nt að nokkur sjómaöur, sem þangaö' hef-1 venjast í Ameriku og fó'k raular ir komiö, hafi kunnaö mál þeirra.' °g kveöur lögin um þvera og endi- Líklega hefir þvi kristniboöi ein- langa borgina. — “Matinees” eins hvem tima dvaliö meöal þeirra. 1 og venjulega á miöv.dag og laug- ,, ... „ Hvort sem þaö er aö þakka ardag. nalægt 30 mdna long. en aö minsta ,, .r . . F ,, , , . belmincri miArri ! ahnfum knstmdomsms eða ekki, t>a* var auglyst 1 siöasta blað,, >á er J>að víst. að ]>eir eru miklu a* Eugene Tremblaj. ætlaði a« gestrisnari en margir sem kalla ghma við Alex Stewart, hinn vel- sig kristna. þekta Winnipeg * glímumann, í . , . „ , , Skipsbrotsmennirnir dvöldu hálf- Walker á mánudaginn fyrsta febr. *C"ar r... ora< 0 Ia "st. a Srunn. I an níunda mánuð á eynni. Þá gátu -Mún mörgum sáma. er þeir hevra, m'tnaii -jounnn og s ípiö fyhi ]ieir gert skipi aðvart sem fór þar a* hann hefir hrett við aö koma a SJ°' v ’PS1° 11111 comst *>* fram ltjá og meö því kornust þeir reyna sig við glímukappa borg- kosti helmingi mjórri. 8 til .10 daga sigling strandar og álíka langt bygöra eyja. Þaðan er 1 til Chili | til næstu fiskiskip. sem flutti þau til Holl-' ands. Þau leiutðu á náöir norskai konsúlsins l>ar og hann útvegaði j' _ úr lungnabólgu eftir sex daga legu | Þeim föt og fæöi. Um miöjan an s- en engii fengn skipverjar tij vcstur strandar Suöur Ameríku. ar vorrar. Þeir áttu aö vega 135 og var jarðsungin 28. desember. | mánuð'nn komust þau íil Dan-j fotl’num sem Pe'r Þegar ]x.'ir fór„ J>aðan. varö Finn- P«nd livor um sig. Tremblay Hin framliöna fluttist, ásamt! merkur °g þaöan um Svíþjóð til s 0 >’ '• ; 1 na8’st heldur neitt lendingnrinn enn aö tala á fingra- kvartaði undan |æssu og vildi fá manni sínum, vestur um haf áriö Kristjaniu. a ',1S um .ur s ,1P1UU\ . mili viö konu sina. a& vera tveim, Jirem puudum 1893; vora sum börn þeirra komin 1>ratt fyrir alla þessa hrakningaj (^eyfanuse ,ekkl , “ Þar komust J>eir á skip sem Þyngri og Stewart lét til leiöast. þangaö áöur og dvöldu þau hjón hjá þeim til skiftis þar til dagana þraut. Þeim hjónum varð n bama auðið, en urðu að sjá á bak flestum þeirra í æsku. Fjögur em enn á Dally litla bin kátasta þegar jK a Sfa au ^KTI Par shlP a^ átti að fara til Frakklands og var Fn Tremblay var ekki ánægöur var hún kom til ömrnu sinnar og þar var auövitað leikið við hana eins og í beztu fööurhúsum. En á afmælisdegi drotningarinn- ar var skotiö af fallbyssum í heiö- lífi og öll hér vestan hafs. Jósep' nrsskyni viö hana. Þaö minti Johnson, contractor, á 774 Victor II)o,1y ,it]n á alTar skelfingamar. | stræti; hjá honum dváldi hin látna sem síðustu stundir æfi sinnar; Guð- miundur, trésmiður hér í borg; um stórvaxmr Þeir bera visin blöð um mittiö _ _ hún haföi orðið fyrir, fall-1 [atastaS ,°g ,blla ’ kofum- sem Þeir j 'liann ’ heföi ‘ farist byssudmnurnar og kúlubrotin á ,-vgg,a,ur )anauablööum. Sams- Californiu til Chili. götum borgarinnar, angistin sem! konar kofa Seröu Þcir handa fein- anci' er nin..jK) ’-T8! Þai dvelja HlaöiíS saltpétri. En þegar þeir me'ð þetta; hann vildi fá ókeypis " 'nv Vl .imenn'. . . komu austur fyrir Ameríku var far fram og til baka frá Montreal ‘”a 11 S3°me,inirnii gert_ sig J stríðiö byrjað og urðu þeir að halda °g at,k ]>ess drjúga ujiphæð hvor <1 jan e^a me o ru en bending- tij Liverpool. Þaöan komst norski sem ynni. Stewart félst einnig á ^,ars ^®1,1" e™ hreinlegir, sjómaöurinn heim til sín. J>etta eins og h\er önnur lietja. en og jos >mnir að Iit. J Konan haföi ekkert frétt til gat Þess uni leið, að nú gengi hann 1! manns síns í heilt kr. Hún hélt að ekki að fleiri kröfum. Tremblay á leiðinni frá var ánægður með þetta, en neitaöi J>ó að koma til Winnipeg þrem iiiuai, diigiouu av;u‘ . ... * Margrét. gift enskum rnanhi, og|SreiP hana á Norðursjónum, þeg-; 1 mönnum. Arnbjörg, gift Agústi Vopna í ar tundurduflið sprakk, allar þess-, Brúðkaup. Glímnsýning íslendinga á Walker leikhúsi á mánudugskveldlð kemnr Myndir þessar sýna GuSmund Sigurjónsson gltmuskörung og kennara 1 ts- tenzkum gltmum t félaginu "Sleipnir”. Hann og nokkrir lærisveinar hans, sem lengst eru á veg komnir, gó8ir gltmumenn allir saman, eru ráSnir til a8 sýna tslenzkar glímur á Walker leikhúsl á mánudagskveldið. par má sjá fimlega Klimt og kænleg brögC. Swan River. Aðalbjörg sálttga var a 79. ald- urs ári er hún lézt. Bar hún ell- ina vel, var em og glöö og ung í anda til æfiloka. Hún var mjög góö og ástrík móöir bama sinna, blíð og hlý i lund. mátti ekkert aumt sjá og var boðin og búin að rétta þeim hjálparhönd, sem hún vissi að á einhvem hátt voru hart leiknir á hjami lífsins. Þessi andans eldur logaði jafn skært þótt árunum fjölgaði og vaföi hana sól- hlvjum bjarma til hinstu sttindar. X Fyrsti kossinn. ar hræðilegu éudurminningar rudd ust nú um í huga Dolly litln, þeg i Eyjarskeggjar voru mjög þýöiv | Björnstjerne Bjömsson, ar gömlu bvssurnar í Akershus | <>g þægilegir í viötnóti og gerðu j skáldið nafntogaöa. trúöi létu til sín heyra. Hún griifði sig grátandi og skjálfandi við brjóst ömmu sinnar og enginn gat bifað þeirri bjarg- föstu sannfæring hennar, að hér væri tundurdufl aö springa á ný og hún ætti í vændum sömu hrakningi og hún haföi oröið fyrir um nóttina. Hún lét ekki htiggast og! varö I>ví að flytja hana á spitala. Halda læknar J>ó að hún veröi jafngóö eftir 6—8 vikur. dögum áður en glíman færi fram, eins og um hafði verið samið. Aö j>ví var ekki hægt að ganga. Nú ' hefir Jean Baptiste Paradi- veriö norska ; fenginn til aö glíma viö Stewart, ktmn- og telur Stewart sér sigurinn vís- TakiÖ eftir aiiglýsingttnutn i an. skipverjum alt til geös er þeir'ingjum sínttm fyrir þessari sögu: máttu. Urðu svo mikil brögð að “Eg veit ekki”. sagöi hann. “hve dagblöðunum. vinfengi þeirra, að einn skipverja,' lengi eg haföi þráö og oft mig The University Dramatic Cltib haföi í vöku dreymt um þá Stund, leiktir hinn áhrifamikla leik Björtt- er eg fengi að segja hug minn meö sons “The Bankrupt” éF.n Falit) kossi. En þegar tækifæriö loks-; 4. febrúar. Fomiaður félagsins, ins bauöst, var eg svo feiminn og;Dr. Crawford. sér sjálfur um leik- flýtti mér svo mikiö, aö kossinn I inn. lenti á nefinu og eg hljóp í burtu Þe&si leikur er öllum hugðmæm- meir en sneyptur.” j ur, ekki síst Norðmönnum og Is- önnttr saga um kossa er líka lcndingum, og er því líklegt að þeir hálf þritugur Finnlendingur, gifri sig innlemíri stúlku og “haggaði sér hvergi þegar við losnuðum úr prísundinni”, sagöi liinn norski sjómaöur. Þegar hann var spurður hvers vegna hann kallaöi þaö pristtnd. sagöi hann: “Þaö var miklu verra en nokkur fangelsisvist. Hug'iö höfö eftir honum. “Þegar eg kom fjölmenni aö þessu sinni. I

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.