Lögberg - 28.01.1915, Page 6

Lögberg - 28.01.1915, Page 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. JANÚAR 1915 LÆKIMIRINN. SAGA FRA KLETTAFJÖLLUM eftir RALPH CONNOR “Hvemig lítSur þér nú, Ioiaf' spuríi Jack og studdi fingri á slagættina. “Mér fínst eg vera galihraust HeyrCu.” O: hún hljóp yfir tónstigann hreinni rödd og skærri. “Þetta er mér ósk ljanlegt!’’ sagCi Jack. “ÆCa slögin eru rcglubundin og jöfn og andardrátturinn er reglulegur.” “Eg sagSi þér þetta!” sagtSi Iola slgri hrósandi. “Nú lofaríu mér aC syngja — ekki langt erfitt lag. Bara þessar stuttu visur sem eg lærfii af gömlu Jennie. MóSir hans Karney söng þær svo oft.” “Elsku Iola mín”, sagCi frú Ruthven í bœnar- rómi, “heldurCu þú ættir aö eiga þaö á hættu? HelJ- ur«u aC hún ætti aC gera þaö, Dr. Boyle?” “SpurCu mig ekki,” sagöi Bamey. “Eg mundi þvemeita því ef annar ætti hlut aö máli.” “En nú er þatS eg og eng'nn *annar”, sagCi Iola, “og læknirinn hefir leyft mér þaö. Eg ætla bara aö raula, Jack.” “Jæja þá, bara eitt lag. En mundu eftir því, aö þú mátt ekki reka upp neinar háar rokur eöa syngja ndtt sem er erfitt.” Hún tók gitariran sinn. “Nú ætla eg aC syngja til minnis um hana mömmu þina, Barney,” sagCi hún. Og hún söng mjúkri, lágri, látlausri og- hreimfagri rödd, gömlu vísumar “Yfir móinn ’. En áCur en nokkum varCí sagCi hún: “Þú hefir víst aldrei heyrt þetta kvæCi fyr, Bamey. Eg ætla aC svngja þaC fyrir þg ” Og áCur en nokkur gat hreyft mótmælum var hún farin aC syngja annaC kvæCi sem lýsti svo vel hennar eigin hugsunum og t.l- finningum. Þegar hún hætti, varC dauCaþögn. TungkC var aC gægjast upp úr haföldunum. Gluggatjöldin bærð- ust fyrir mjúkum kveldblæ, sem læ Idist gegnum opinn gluggann og fylti loftiC blóma og rósa ilmi. Þröstur sem hafCi orðiC seinn fyrir sat á grein fyrir utan gluggaran og söng ástaljóð um elskhuga sinn. “Mér finst eg mundi geta sofnaC,” sagði Iola. “Bamey, lyftu mér upp”. Hún lét sig fa.Ha í faðm hans eins og þreytt bam. “GóCa nótt, elsku vinir, góCa nótt”, sagCi hún. “Þetta hefir veriC yndislegt kveld.” Hún hrökk viC og kallaCi: “Bamey! Haltu mér. Eg er aC detta”. Hún tók báðum höndum um hálsinn á honum og færCi endlitiC rétt að vörum hans. “Góða nótt, Bamey, elsku Barney,” hvislaCi hún aC honum; andardrátturinn var rólegur. “Þ,ú ert svo góCur viC mig — þaC er svo gott aC vera hji þír. Kystu mig nú — fljótt — láttu mig ekki bíCa — aftur, elsku Bamey — góöa nótt.” Har.dleggir hennar urCu máttvana og hún slepti takinu. HöfuC hennar hné niður á brjóst hans. “Iola!” hrópaCi hann með ótta og skelfingu og starði augnablik framan í hana. Svo bar hann hana út a® opnum glugganum. “GuC minn góCur! G .C almáttugur! Hún er liCin! Elsku íola, ekki svona fljótt, ekki enn þá!” engin tár. Yfir honum hvíldi svipur sælu og gleCi og friCar. XXIII. KAPITULI. SíSasta kallið. Dick var að missa móCinn. Hann lét sjaldan á sjá hvort betur gekk eða ver. En nú var það a. Cséö a® byrðin lagCist þungt á hann. Hann f. nn aC ha~n “ÞaC er vonandi að hann geri betur en fyri renn- ari hans,” sagði Dick ólundarlega, þ\í aC hann mat lítils báða pólitísku flokkana cg þmgmenn þei a. “Eg verð að halda áfram. En, Daggeít, fyrir al a muni taktu ofan í bakiC á þessum bölvuCum spila- húsum.” Hann fór út og lokaCi dyrunum. “Vill öllum vel. þaC skal cg kan ast viö”, sagði Hull, “en fremur óhagsýnn.” “Já”, sagCi Daggett, “hann er draumóramaCur. stóC því nær einn sins liCs uppi í barátturni gegn eg held samt aö hann sé á réttri leið.” drykkjukrám og allskonar spiliirgu sem birtist í svo mörgum myndum. “Hvemig? ViC hvað áttu?” ‘Fg á við þaC, aö eg held aC vesturhluti land ins Lemuel Daggett, ritstjóri, he lsaCi hcnum fyrir s£ ag losna úr peysunni, enda er timi kominn til þess utan dymar á skrifstofu Clarions. Dick Hikaði við; R.itstjórii Pioneers hddur aC af því hann gengur í aC fara inn. Hann var kunnugur i blaða krilstofuu, skínnbrókum og meC hjarCmannahatt, þá geti hann og hann kannaCist líka viC löir’in 1 ngu cg b.tiCu, stöðvað hjól tímans. Hann er hálf blindur aulabárð- sem liggja frá bakdyrum hverrar blaöaskr fstofu og ur Boyle þykist sjá tákn þess, aS ofviðri sé í nánd. Eg held eg sjái þau tákn líka.” “Tákn ?” spurCi Hull. “Já, þeir þama austur frá eru fa nir aS tska eft- ir okkur hér vestra. Stórfélögin hafa r.ú orCiC fleiri nema viC sjónbaug. The Clarion var má’g gn stjóm- arandstæöinga en The Pioncer var málga?n stjómar- innar. Pólitíkin í British Columbia var ekki komin á þaS stig, að flokkamir skiftust um mál og stefnur hans gjörðum og orðum og ta di hann e’.ski j 1 úsum liæfan. Þá greip “Mexico” frrm í. “ÞegiSu, grasasninn þirn ’, sagCi hann. “Þú e:t mestur í munninum : frrmk\æmdirnar eru mir.ni.” Allur hópurinn skellihló. “Framkvæmdirnar?” sagði “Peachy” og va æfa- reiöur, “þú skalt sjá, aC eg verð- e’ ki aCgerðarlaus þessa dagana. Nógu lengi hefi eg þér f lg .” bezt vit til, en reiði “Mexicos” herti á oröum ha s. “Peachy” blótaði og formæl.i eins og hann hafðt “Mexico” hvesti á hann augun og s gSi: “ACgerCarlaus? HvaC ætlarCu aC gera?” ARK KT [jOTEL ';iö sölutorgiC og C-ity Hall Sl .00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Vinna fyrir 60 menn i. .eta fengift aðgang aC læra rakaraiSn undir elns. Til >■ " ullmmiH þarf aS ein» 8 vikur. Ahöld ókeypis og kaup borgat meðan verió er aC læra. Nem- endur ffl stafil a6 endu6u n&mi fyrir Það varCar þig ekkert um ’, hreylti “P.achy” út íis tn »20 fl viku. vér hOfum hundr u8 af stöBum þar sem þér getlB byrj- semt varCaCi heill og hag a'mennings. Þeir sem viC skyldum aC gegna en áCur. Þeir verCa, aC vissu leyti, völdin sátu höfCu tögbn og hagldimar og h nir höm-j a5, ábirgjast þi sem hjá þeirn vinna. Þeir verCaí aC uCust gegn þeim eingöngu vegna þess. j sja þeím fyrir hollum húsakynntim og sæmilegu viC- Hvemig gekk samkoman í gærkveldi?’ spur nrværi og þeirl verCa aC gera sitt til að halda þeim Daggett mjög kurteislega og meC undi gefnisblæ, einsj fr4 verstu löstum. “Mexico” hefir líka eittlivaC á bak og blaCamanna er siCur, þegar þeir vilja ekki st, ggja vic eyra8, Hann hefir gerbreyst og eg held að br.Cir geáti sma. “Eg býst viC aC þú þurfir ekki aC spyrja um 'paC. Þú varst þar sjálfur. ÞaC gekk el>ki neitt.” “Já”, svaraSi Dagg tt, “skoðanir á’ angenda þinna eni góðar og gildar, en þeir mrga ekki skifta sér af viðskiftum manna. Þeir voru allir dauöhræJ ir. Matheson, ekki gat hann risiC upp á móti heildsölu kaupmanninum. Prédikun trúarb agCanna má ek i ríða bág viS kaup og sölu. Eigendur knæpanna og “rauðu ljósanna” borga alt út í hönd; þ'gar þiC íáðist á þá, spillið þlC atvinnu fólks; þar falIIC þið' á ykkar eigin bragCi. Hutton selur meira af lækmslyfjum, ilmvötnum og hármeCulum til þeirra fáu sem sitja ViC ‘rauCu ljósin”, en allra hinna viCskiftavina sinna til samans. LátiC þetta eiga sig. Eg skal segja þé:, jafnvel húsmæCurnar vilja ekki skifta sér af þessum viCskiftum manna sinna.” Dick tók viC því sem aC honum var ré‘.t og lét sér hvergi bregCa. En hann var ekki alveg vonlaus, |>ótt hann vissi aC skoCunDaggetts var alveg rétt. “ÞaC er mikiC hæft í því sem þú segir”, sa,Ci liann, “en —” “Láttu nú ekki svona”, sagCi Daggett, “þú veist betur en þetta. Þessi bær og þetta Iand er algerlega á valdi áfengissalanna. Hickey þorir hvorki aC ai da á móti áfengissölum né fjárhættu spilurum, þó ham hati áfengi og allan óþverrann sem því fylgir, meira en nokkurt eitur. Hvers vegna gerir hann ek ert? Vegna þess aC hávirCulegui* McKenty, M. P. gefur lionum bending. Hickey er ráC agt að hafa s‘g hæg n og gæta þess sem honum kemur viC, en skifta sér hvorki af áfengissölum né “rauCum Ijósum”. SíCan Irefir hann setið marga stund og reynt að koma auga á hvaS það er í raun og veru, sem honum ktmur \ið. Eina örugga ráðið ei* það, að gera ekkert.” “Þú virðist vera kunnugur þessu”, sag-Si Dck. “HvaCa gagn gerir blaðiC sem þú stýrir? Hvcrs vegna ljóstarðu ekki upp um þessa menn?” “Þú sem ert gamall blaðamaCur, ættir ekki að þurfa aC' spyrja svona. ÞaS er satt aS Clarion er forvörCur og bóCberi frjálsrar hugsunar og frjáls- lyndrar stjómarstefnu, mótar hugsunarhátt almenn- ■ ings og berst fyrir öllum s'CferCis umbótum. En því __________ ____________________________ ___________ _____ En eyraC var dauft og lieyrCi ekki nistandi ang- ,!1%ur hefir blagie engar fastar tekjur og verSur þeSsj Junhvem tíma kemur aC því aS síðfer.Msbaráttm istarop hms ofmædda hjarta. Og songrödJm var vegna að lána siður sinar fyrir augysingar. Til þe s verCi hafin. Ef til vill er það of fljótt cnn sem kom- Boyles standi á bak viC þetta alt saman.” “Hver? Læknirinn? Svei! Honum ferst þaC.” “ÞekkirCu hann?” “Ekki míkiC.” “Komdu þér í kynni viC hann. Hann er fram- tíCarmaCurinn i þessu héraCi og þessu landi; msndu þaC.” Hull tautaCi ólundarlega fyrir munni sér. Hann var allvel fjáCur, hafCi auk þess lengi dvaliC í landinu og fyrirleit alia nýgræCinga eins og flestra frumbyggja er siCur. , “Jæja”, sagCi Daggett, “þú mátt hafa þí ar skoCanir fyrir mér. Eg hefi haft augun á h nvm og eg hefi komist aC því, aC þaC sem hann vill, þaC gerir hann. Hann er spilafantur og hefir unniC oft og mörgum sinnum hvert cent af “Mexico”. Nú er hann hættur aC spila og hefir náC Mexico á sitt vald.” “Og hvaC býr á bak við alt þetta?” “Eg skil þaS ekki til hlítar. ÞaC er sagt aC hann sé orCinn trúmaSur. Hann talaði hér i vor einu sinni á fjölmennri samkomu. RæCan hafCi verið mjög svo átakanleg. var* mér sagt. Eg var þar ekki. Hann hafCi boðist til aC afhenda alt sem hann hafði rang- lega haft af öðrum. AuCvitaC tóku allir því fjarri, svo að hann ver fénu til að koma á íót bókasöfnum og 'hollum félagsskap.” “ÞaC er svei mér kænlega að fariS. En hvaS segja þeir, eg meina hvaC segir “Mexico” um öll þessi boðorC ?” “ÞaC er nú það undarlegasta af því ö'lu. Hann liefir þá alla á sinu bandi. Hann er Iæk; ir, eins og þú veSst, hefir hjúkrað mörgum í veikindum þeirra og þeir fylgja honum allir sem einn rnaCur. Hann er tikn timans og það er “Mexico” líka. “HvaC er um “Mexico” að segja?” “Þú veist að hann hefir veriS foringi og fúlltrúi og átrúnaCargoS brennivínsberserkja og annara sem græCa fé á aC auka synd og lesti og hefír makaC kr k- inn vel. En nú er hann breyttur, gerbreyttur.” “Þetta er einkennilegt,” sagði Hall. “Þú ert viss um að svona standa sakir? ÞaS væri kanske ekki úr vegi að reyna að koma sér viO þessa pilta. þögnuC; ekkert dauðlegt eyra átti framar von á að heyra dillandi rödd hennar. Þau reyndu aC lítga | kau[>endur ^ gera ánægSa.» hana, en það var árangurslaust. Augna'.okin lágu i aC blöC geti lifaC' verða þau að ná í augý.-ingar og iS er En viS verSum þó aC taka til it til þ.ss sem j þessi læknir segir.” Dick horfði þunglvndislega/ út um glug ann. j En siCferðisbaráttan var ekki strax hafin. Báriir, ÞaCersatt. ÞaS er meira en satt, sagCihann. “Fólk jxálitiíslcu flokkarnir voru svo háðir áíegnissölunum kærir sig ekkert um aS fá neitt fcetra en það sem þaö og “rauCu ljósunum”, aS það var enginn hægCarleik- hefir. Áfengissalarnir verða aS fá aC leika 'hér laus- ur aC losa þá úr greipum þeirra. Flestir kaupmenn í um hala. Tíminn er enn ekki kominn. En, sai na þú þorpunum meCfram brautinni, áttu svo mikiC á hættu, til, Daggett, betri dagar eru í vændum, og ef þú vilt e£ þeir mistu viðskifti þeirra, sem sjálfii4 iSkuSu sýna af þér hreysti og jafnframt að þú sért Vitur |esti ^g- hvöttu aðra til þeirra, aC þeir þorð'u ekki aS maSur, þiá kastaðu þér af öl'um mætti út í siðbíta hefja alvarlega baráttú gegn þeim. Og |>ótt marg r, baráttuna. HeldurSu aS Canadamenn þoli þessa sví- ■ ega volflestir þeirra, sem oftast féllu fyrir tálsnörum virCing til lengdar? Þetta er kristiC land. Kirkjan; freistinganna, hötuCu áfengiC í hjarta sínu, þá var lít- tekur br.iðum í taumana. is á þeim ag byggja vegna þess aC þá vantaði for- Daggett brosti ibyggilega. “I vændium? Já, jingja, sem þeir gætu fylgt. BáSir flokkam'r sáif aS auSvitaC1. En Pioneer stafar nafn hins álvitra meC j Dr. Boyle var þeim hættulegur þ án íur í g itu. Þótt litlu g.” þeir væru opinberir óvinír, þá tóku þeir höndum “Eg skal segja þér, Daggett”, sagði Dick með ‘'aman um aC reyna aC koma lækninum í burtu. Þeirj ;ikafa, “dagar þess blaðs eni taldir. Eg sé tákn og; íóru hinar vanalegu krókaleiCir til þess að losa um heyri niS stormsins sem sópar því burtu og þínu b’.aði1 hann og varS talsvert ágengt. En þá mættu þeir mót- inum þar. En frú Ruthven sýndi honum staðinn, þarj,jka nema þú breytir um stefnu.» ! stöCumanni, sem þeir höíðu ekki búist viC; þaC var sem ættingjar hennar og vmir hvildu. , j “Nei, því fer fjarri. Við íljúgum á öldum storms j umsjónarmaSurinn Fahey. Þeir sameinuCu alla Okkur þætti vænt ram ef hún mætti sofa hjá þeim! ins. þegar bann kemur. Eg sé líka ýms tákn, ení krafta sína til þess aS reyna aC hafa áhrif á hann; tíminn er enn ekki komnin. HvaC er annars orSiö1 en það var með öllu árangurslaust. Hann hafði mn bróður þinn?” i fengist of lengi viC járnbrautarlagningu tili þess aC “Eg hitti hann mjög sjaldan. Hann er á sífeld-l v'ilja sleppa manni sem kunni til verks síns og gerði um þönum fram og aftur meS brautinni. Hann hefir j bað «ftir beztu vitund, manni sem ald. ei vék úr vegi uóg að gera aC hugsa um þá sem sjúkir eru, líta eftir!manni, sem ekki lét sér fyrir brjóstf brenna aC fá liókasafninu og klúbbunum.” sér slag ef svo bar undir. “Já”, sagði Daggett og var hugsi, “eg veit oftastj “Hann verður hér á meðan eg er héma,” sagCií nær hvaC honum líður. Hann virðist hafa alla sem Fahey viC ötulan atkvæðasmala og hann varC aC faraj vinna við járnbrautimar og viC skógarhögg í vasa j viC svo bú'ið. Fahey lét ekki tindan síga. sínum. Heldurðu hann vildi sækja um þmgrrunsku: Þegar ekkert varð ágengt við Fahey, varð* að þung eins og blý yfir augunum, sem einu sinni vom svoi kvíkandi og eldfjömg og vörpuðu frá sér geisl- um og yl. Þreytta hjartað var hætt aC kvika. Bamey lagði hana varlega á legubekkinn. ÞaS var eins cg hún svæfi og liana væri aC dreyma um sól og sumar og fuglasöng. Bamey hopaði örlitið frá sófanum og starCi á »þau steinþegjandi. Þau skildu hvað 'hann mefntíi og fóm öll út úr stofunni. Hann varC einn eftir hjá lolu örendri. Bamev reikaði um í tvo daga eins og í hálfgerð- um dranmi. Ljós lífsins hafði ekki slokknað í sál hans; það skeira, skærar en nokkru sinni áCur. Icla hafði ekkj horfið til ‘hæSa; hún hafði fært himininn nær honum. I fyrstu var þab ásetningur hans aC flytja hana heim á feðra grand og búa beC hennar í kirkjugarC- “Þú veist aC viS elsk- sem viC elskum,” sagði hún. um hana innilega.” “ÞaS er mikiS vináttumerki, frá Ruthven,” sagCi Bamey. Hann félst á þetta ráC samstundis í 'hjarta sínu. “Hún elskaCi þennan dal, og hém:^ fann hún fyrst hvíld.” “Já, hún elskar þennan dal,” -agCi frú Ruthven; hún vildi ekki láta Bamey tala um ást hennar í þiíiC. Hún var sannfærC um aC ástin lifði þótt líkaminn dæi. “Og 'hérna fann hún friC.” Örfá orC í dagblöðunum var nóg til þess að nánustu vinir Jieirra í I.undúnum komu til aC vera viCstödd jarðárför hennar. Gamli S’ir Walter sjálfur var þar líka. Honum hafði þótt svo mikið koma til söngraddar hennar og hann hafCi elskaC þennan nem- anda sinn eins og dóttur sína. Herr Linda i kom líka; hann var söngstjórinn þcgar húh varC heimsfræg fyrir á milli tannanna. “FarCu út!” “Mexico” benti á dymar. Þeir vissu allir aC þetta var fullnaSardómur. “Peachy” var fordæmdur. í þessum dómi fó’st ekki aC eins það, aS “Peachy” varC aS fara út af samkomunni, | heldur var hann rekinn úr þeim félag skap, sem Mexico veitti forstöðu og þar m C átti hann hv<rgi höfCi sínu aC aC halla á þessum slóðum. “Pe.chy” varð skelkaður. “Þú þurftir ekki aC vera svona fj.... fljótu' á þér,” sagði hann í afsökunarrómi. “Eg ætlaði ekki að —” ! “FarCu út!” sagCi “Mexico” aftur og benti nú beint framan á hann. “Peachy” tvinnaCi saman al’ar þær vcrstu fo - mælingar sem hann kunni og þreif til skamb' ssu sinnar, en hikaSi viC að miða henni. “Mex co” hreyfði hvorki legg né l’.'C og enginn dráttur sást á andliti hans. Hann lyfti höfðinu í ið eitt, svo augna- lokin færðust yfir svört, tirdrandi augm til hálfs “Hundurfnn þinn!” fagði hann og beit á jaxli n. “Þú veist þú þorir ekki aC hleypa af byssu. Eg þekki þig. Þú ert ræfill! Þú hélzt þú gætir hrætt mg tl að víkja frá skoðun minni! Eg veit hvaC þú ætlaðir þér! En farðu nú út og flýttu þér!” Málrómurinn var hvass og skerandi, eins og orCin væru höggvin sundur meC hárbeittri öxi. Sam tímis þreif hnna annari hcndinni til vasans. “Peachy” reis upp í skyndi og gekk hægt til dyra, en Villudýrs æði skein út tir andlitinu. Hann stanzaði viC dyinar. “ “Mexico” ”, sagði hann, “eigum viC aS skilja þannig aC síCustu ?” “Mexico” einblíndi á hann; þaS var sem eldur brynni úr augum hans. “FarCu út húCar selur!” sagCi hann mcC fyrir- litningu. “HefCu þetta.” “Mexico” hrökk meC leifturhraða til hliSár. T.ö^ skot riCu af i senn. “Mexico” brosti ofur litiS. “Hitti hann núna, býst eg viS.” “Ertu særður, “Mexico”?’’ spurðu vinir hans. “Nei. Hann er ekki svo hugaður aC hann geti skotiC beint.” Veitingaþjónninn ásamt öCrum fleiri kom inn og voru skelkaCir í bragSi. “ÞaC var ekkert, ■ piltar,” sagði “Mexico ’, “ “Peachy” var aC lei a sérl aC byssunni sinni og þaC hljóp skot úr henni í ógáti og hann meiddi sig dálítið.” j “Hér er bliC,” sagSi veitingaþjónninn. “ÞaS hefir blætt mikiS úr sárinu.” “SáriS er ekki stórt; én hann var hræd,dur. En nú skulum við taka til starfa.” Veitingaþjónninn og félagar lians skildu hvaS liann meinti og fóru út. “TakiS nú eftir, piltar,” sagði “Mexico” mcð áiherzlu og hallaSi sér fram á borCiS. “Mig langar til að segja ykkur þaC fyrst af öllu, aC Iæknirir.n er vin- ur minn, og aC sá sem amast viC lionum amast viC mér.” Þá varC óþægileg dauCaþögn. “Eins og þú vilt, “Mexico” ”, sagði einn þeirra sem viC vom staddir. “ÞaC er auCséC hver endir ætlar hér, á aC verCa. Læknirinn er búinn aC siga upp stórhópum og þú veist aC aldrei leggur hanra vopnin niCur fyr en 'hann hefir sigraC til fulls. “ÞaC er nokkuC hæft í því sem þú segir og nokk- uS rangt. Læknirinn er ekki landstjómin. Hann stendur ve! að vígi. Hann' er að sigra. Hver au’a- bárSur sér þaC og skilur. En nú sem stendur höfurn viC ]x> hæðstu trompin. Þess vegna bemm viC sigur úr býtum i þetta sinn.” Þegar samkomunni var lokiC vömCu vinir "Mexicos” hann viC “Peachy”. “Peachy”! Svei!” sagði “Alexico” meC mikiTi fyrirlitningu. “Hann er skjálfhentari en svo, aC hann geti miCaC á mig.” “Hann er ljónsnar ef hann getur staCiC á bak viC tré og nóg er af þeim.” “En “Mexico” gerði ekkert úr því sem “Peachy” gæti gert* Hann liélt rólegtir leiðar sinnar og lét fé- laga sina ganga i röð. En liann fann að í brjóiti þeirra var einhver undiralda. sem honum var u it m gn aC hálda i skefjum eða bæla niður. Ekki svo aC skilja, ad ]>eir hlýddtt ekki i orCi kveðnu þvi sem “Mex’co” lagði fyrir. En þeir tóku boSum hans hvorki með fögnuði né áhuga, eins og venja þeirra 'hafði veriC. Ritstjóri Pioneers fann lika aC breyting hafCi orCið á hugarfari þeirra manna, sem hann hafSi talið sér vísa þegar aC kjörborðinu kom. “ÞaC er þissi árans læknir!” sagði hann viC McKenty, sem var þingmaður kjördæmisins. Hánn hefir grafið djúpt og unniC rækilega. BróSir 'hans hefir auCvitaS batist um á hæli og hnakka, en viC bjuggumst viC því og viC þekkjum tökin á honum. En þessi læknir er ó ik»r honum. Eg skal segja þér, mér stendur; stuggur af honum.” »8 fi elgln reiknlng. Eftlrepurn eftir rökuriiin er ii-flnlcgii mikil. SkrifiB eftir ókeypis llsta e8a komi8 ef þér eigi8 hægt me8. Til þess a8 ver8a góBii rakarar ver818 þér a8 skrifasí út frfi Alþjófta rakariifólast____ Intematlonal Itarher College Alexander Ave. Fyrstu dyr vest&n viC Main St„ Wlnnlpeg. RJRNITURE OVERL.'.ND J. c. MacKinnon ELECTRICAL CONTRACTOR Sher. 30)9 568 Sherbrookc St. Winnipeg Carpet & Mattress Co. Sérstakt f rúmið: No. 2 ullar rúmdýnur; veri8 mjög vanda8. Söluverð. $4.50 Barnarúm, stærS 2-6x6...» $1.00 Ullardýnur f þau..........$1.75 Vér setjum einnig ný ver & rúmdýnur. Tökum upp. hreinsum og Ifitum aftur niSur gólfteppi og breytum þeim. Reynl8 oes. Vér fibyrgjumst a8 þér ver8i8 finægð. Phone: Sher. 4430 589 Portage Ave. 1915 mnn styrkja þá staðhœíing vora að er nú sem fyr Uppáhald Vesturlandsins Hjá verzlun yðar eða beint fré E. L. DREWRY, Ltd. WINNIPKQ Isabel Cleaningðf P/Jiiiij Establishment J. W. QUINN, eifirandi Kunna manna bezt að fara með Loðskinnaföt Viðgerðir og breyt- ingar á fatnaði. Garry 1098 83 isabel St. ’ horni McDermot — Svo mikill vöxtur var i Seine ttm miðjan mánuðinn, aC skipa- ferðir1 á ánni lögðust því nær ntð- ttr. Hafnarvirki fóm víða í kaf ogi mörgum brúm var ltætta búin. Hellirigning stóC þá á Frakklandi í marga daga. i þessu kjördæmi?” Dick hló. “Nei, þaC mundi hann ekki vilja gera. Hann er ráðvandari en svo. Hann verður ekki gint- ur með gtilli. Eg veit hvaC fram fer á bak viC tjöldin.” Daggett þagði dálita stund. meC “Peachy” í broddi fylkingar vildi skilyrðislaust "Heill og sæll”, sagði Daggett og horfði út um hlýCa því sem fyrir þá var lagt; en hinn flokkurinn, beita öðrum brögðum. “Mexico” og, ])egnt-m hans var skipaC að bola honum út, hvað sem það kostaði. Þegar “Mexico” fékk þessa skipun, kallaði hann sam- an smalamenn sína til þess að heyra álit þeirra. Þeir skiftust i tvo harðsnúna flokka. Annar flckkurinn, þaC, hve vel henni hafði tekiat aC syngja “Iyohengrin”.; gluggann, ‘‘þarna kemur tilvonandi þingmaðurinni sem virtist vera foringjalaus, mælti kröftuglega á Iola var lögð til hinstu hvildar í friðsæla sólríka daln- okkar.” Hatin opnaði þurCina. “HuII, má eg sam- inótli. UmræCurnar urðu lieitar. “Mexico” sat þegj- um og þeir sem við vom staddir brostu í gegnum kynna ]>ig séra Richard Boyle? tárin. En á andliti þess sem elskaði hana mest voru vonandi þingntaCur.” Boyle — Hu’l, til-jandi hjá, en tók þó vel eftir öllti sem frant fór. I “Peachy” gerðist hávær, IxilvaCi lækninum og ölhtm Lögberqs-sögur FÁST G E F I N S MEÐ ÞV( AÐ GERAST KAUPANDI AÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAX! — Ungur maður kom til kirkju í Peoria með unnustu sinni. Hún j gekk á undan honum inn í kirkj- una. Hann nam staðar viC kirkju dyr, skaut af skambyssu og hné I stúlkan niCur og var særCI dauða- | sári. MaCttrinn flúði og hafði t.k- ; iC inn eitur áður en 'hann var hand- ; samaðtur. • Þetta olli uppþoti miklu I i kirkjunni. I — Á því herrans ári 1914 hefir engin einstök manneskja í víCri veröld unnið svo mikiC aC friðar- málum,, að hún virðist eiga skiliC aö verða aðnjótandi friðarverð- Iaunanna. Því hefir þaC veriC ákveðiC, aC veita engum Nobels verðlaun að þessu sinni.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.