Lögberg - 28.01.1915, Síða 7

Lögberg - 28.01.1915, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. .TANÚAR 1915 7 HUNDRUD af $ $ Gefin burtu í fögrum og nytsömum verðlaunum fyrir aðeins fáar mínútur af frí- tímum yðar til þess að hjálpa okkur aðláta fólk vita af vorum nýju og aðdáanlegu Janög” CHOCOLATE PUDDING RfttSiS þessa gátu og sendiS oss meS pöntun ySar á. frem "Llttle Dandy" Chocolate Pud- dings og nafn og íiritun mat- vöruvemiunar ySar. KomiS þessum 9 tölustöfum svo fyrir, aS önnur linan sé tvöfalt hœrri en hin fyrsta og þriöja röSin jafn h& þeirri fyrstu og annari til samans. YERÐLAUN: 1, verðlaun Eldhússkápur - $35.00 virði Gramophone Morris stóll Skrifborð - Dinner Set - 2. verðlaua 3. verðlaun 4. verðlaun 5. verðlaun 6. verðlaun $25.00 virði $15.00 virði $10.00 virði $ 5.00 virði 6 Silfur hnífa og forka $3.00 virði Little Dandy Chocolate Pudding er nýr réttur og hefir aldrei áSur veriS tll sölu. þaS er hvorki irsk- ur búBingur (blanc mange eSa hlaup (jellyj. Kf þér gætiS vel aS, þá sjáiS þér, aS þessi réttur er sam- bland af báSum þessum vel þektu matar tegundum. Hann er hin gómsætasta viSbót viS hverja máltiS. Auk þess er hann mjög nærandi og hollur og er bú- inn til samkvæmt fyrirrnælum laganna um hreinan mat. Vér vitum, aS eí þér reyniS hann, þá notiS þér hann stöSugt upp frá því. þvi er þaS, aS vér gerum ySur þetta ágætls boð þegar þér pantiS 1 fyrsta sinni. MuniS, aS hann er seldur meS ábyrgS. Ef þér eruS ekki ánægSir, verSur peningum skilaS aftur. SendiS pöntun yðar samstundis, áSur en þaS er of seint. ntfTT Með fyrstu pöntun að eins. FHfTT. Hver og ein ráSning, sem rétt er, verSur látin I ómerkt umslag og þvi stungiS í forsiglaSan stokk. pau verSa dregin eitt á fætur öSru, þegar samkepninni er lokiS, og sá, sem á það sem fyrst er dregiS, fær íyrstu verSlaun, og svo koll af kolli. Allir þeir, sem ekki vlnna verSlaun, fá nokkuS óvænt þeim tll hagnaSar. — PylliS út miðana áSur en þaS er um seinan. — SKERID þETTA EYÐUBLAÐ AF SÉIISTAKT SKILYKHI. ökeypis að eins með fyrstu pöntun. ■Vér höfum nýlega gert sérstaka samninga viS verksmiSju, sem býr til ágæt skæri, og til þess að Banfæra yður um, að Chocolate búðlngur vor er eins góSur og vér segjum aS hann sé, þá gefum vér ySur án alls endurgjalds ein af þessum ágætu skærum. þau eru búin til úr bezta stáli og eyrun lituS gljá- kvoBu; þau eru 7 þumlunga löng og ábyrgst, aS þér verSiS ánægS með þau. Skæri þessi eru seld fyrir 36 til 46 cents. Vér gefum ySur ein af þessum skærum, þegar þér pantiS í fyrsta sinni þrjá af “Little aridy” Chocolate Puddings. Vér höfum litl- ar birgSir af skærum. ReyniS aS ná I ein. þér munuS ánægð verSa. SendiS oss pöntunarmiðann tafarlaust. UmbúSir af þremur “Little Dandy" Chocolate Puddlngs duga til þess aS fá aS taka þátt I aS ráSa verSlaunagátuna. The T. Vezina Mfg. Co. 883 Sherbrooke St., Winnipeg, Man., Dept. C—S Herrar;— SendiS mér þrjá pakka af “Little Dandy Choco- late Pudding” fyrir 26 cents og allar upplýsingar um hina miklu verölaunasamkepni og ein skæri. Eg ætlast til, aS kaupmaSur sá, er eg skfti viS, sendi mér Chocolate Puddinginn, en aS Þér sendið mér skærin mér að kostnaSarlausu. Xafn é................................ Aritun ............................. Nufn kaupm................................. Aritun ................................ Winnipeg Dental Parlors Cor. Main & James 530i Kórónur settar á tennur og brýr á milli þeirra $5.00 fyrir hverja tönn Plötur vorar úr hvalbeini eru svo góðar, að hvergi fást betri né ódýrari. Engir viðvaningar, allir starfend- urútlærðir. A.lt verk ábyrgst rj|*B KAAKE í 20 ár. Stúlka vinnur hjá oss " Business and Professional Cards Dr. Bearman, Þekkir vel á Augna, eyrna, nef. kv-rka sjúkdóma og gleraugu. Skrif.tofutimar: 10-12. 2-5 og 7-8 TalaM 4370 31S S m.ra.t Blh Dr.R. L. HURST. Member of Royal Coll. of Surgeons. Eng., útskrifaSur af Royal College ot Physlclans, London. SérfræStngur f brjöst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrlfst. 306 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á mótt Eaton’s). Tals. M. >14. Ttmi tll viBtals 10-lS, 3-6. 7-9. skjálfta varð 282 jarðskjálfta grend við borgina. Féllu þá bæimir Los Arcles og Milippilla. 55 manns i Santiago mistu lifið og eignamissir var $11,500,000. Marg- ir fleiri bæir á ]>essum slóöum hrundu til grunna. Seinna á þessu sama ári gengu jarðskjálftar í Porto Rico, Nýju Guinea og i Chili. Árið 1907 kom mikill jarö- skjálfti i Kingston á Jamaica; varð hann 1100 manns að bana og eignatjón var $25,000,000. 1 vart | “HerðibreiC”, sem bygt var 1910 og sem kostaöi um $1000,00 er nú fullgert; var skuldlaust á nýári 1915. Húsið hefir verið bygt af samskotum og vinnugjöfum bygð- armanna og arði af samkomum. Dr. Magnús Hjaltason er sest- ur aö á Langruth og stundar þar lækningar. Dr. Hjaltascn er sem kunnugt er, vel gefinn maSur og góöu r læknir. — Aöur en Dr, Hjaltason kom, urðum við að sækja Iækni annaðhvort til West- boume eða Gladstone, sem 'hvort- Cartago, Casta Rica mistu 1500J tveggja er erfitt og kostnaCarsamt. manns lífiíS í jarCskjálfta þrem1 An læknis hér nærlendis getum vi« ámm síðar og árið 1912 fórust THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir logfræOiagar, Skrifstofa:— koom 811 McArthur Kuilding. Portajje Aveoue Áritun P. O. Kox ItíSH. Telefónar: 4503 og 4504 Wínnipeg Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & ‘A illiam TKLBPHONE GAHF.Y RStll Ovpicb-TImar: a—3 og 7 8 e. h. Heimili: 77« Vietor St. Telephone garry »!íl Winnipeg, Man. hús- í fönun og fiskiveiði við vestur- strönd. Þá heföi hann tekiö stýrimannsj iö og víÖar, en haröastir voru þeir próf (eins og þaS er álment kallaS um miöbik landsins, frá Neap’l ~ nortSur aB Ferrara. Borgin á Ulenzkur skipstjóri siglir sínu eig- iandiö; sig hefSi langaS eins in skipi frá Notne, Alctska, & leið til Seattle, IVash. VoriS 1903 fórum viS 8 landar héían frá Seattle noröur til Nome, Alaska; auövitað í ]>edm tilgangi að koma ríkari til baka. Um haust- ið komti flestir út aftur — eg held með minna gull en við fórtam með. Einn af okicur varð ]>ó eftir, sá v^r Kjartan. ögmundsson frá Winnipeg. Hann tók sér vetrar- vist er varð honunt að fjörtjóni. Varð úti um veturinn og fraus til dauðs. 1 Nome vora þá tveir landar, Sveinbjöm Bjömsson og Kristján Guðrrmndsson. Sveinbjöm sagði okkur félögum að Kristján væri kominn út á “Læki” og farinn að vinna. Hafði liann orð á því að Kristján væri mikill vinnu garpur og hefði mikinn áhuga að ná i gull, enda ætti hann |>að niörgum manni fremur skilið' þvi hann væri drengtir hinn bezti, og mundi gott 'áta af sér leiða. Síðan em liðin rúm 10 ár, af og úl hefi eg heyrt af Mr. Guðmunds- syni, að hann væri iðinn við að ^fa eftir gulli. Um eitt skeið heyrði eg að hann liefði eignast ar^sama n;tmu, en hefði orðið að •uetta viö að vinna í henni af neð- anjarðar vatnsgangi, en liefði eytt ^nörg þústind dölum til að reyna að stemma stigu fyrir vatninu. Nú í haust, eða 7—8 vikutn Jynr jól. las eg ritgeiiJ í “The Seattle 1 irnes” að fólk væri •hræ'.t skip er hefði lagt út frá Nome f^Seattle. Blaðið nefndi skipið Silver Wave” og skipstjórann Kristján Guðmundsson. Með ^ipinu hefðu tekið sér far þrir erindrekar frá Aíaska til þjóð- þingsins í Washington. Blaðiö sagði einnig að öll skip hefðu fyrir löngu veriö lögð út, sem heföu ætlað á haustinu, og að lagnaðar is helzt nmndi hafa verið því til tálmunar. Viku síðar flytur s;una blað rit- ?erð um að skipiö se Komið fram. Hafj nig Sandy Point, eftir illan ^eik, hafi tafist i lagnaðar ís, en er það komst út úr lKxnum, hafi það ógurlegan storm svo öll segl nuðu og nokkuð af siglutrjám tnugn f IQ klnUfntíma hafi s ipstjóri bundið sig vr5 stý'rið. 'nn nrnur var ]>ess getið, að hin- •* n?.?1.enzku erimlrekar hafi lát- ! .1 J<>s’ v'® fréttaritara, að Alaska ar rruettu þakka dugnað -kip- stjora næst guði, að fhitt kröfur þeirra Washington. SJripstjóri og allir farþegar tóku ser far trá Sandy Point meC s^s. Alamada, hingað til Seattle. Eg atti tal við Mr. Guðmundsson hér, Sagði hann mér að hann lieföi far- ið að heiman 16 ára gamall og hefði verið í siglingum þar til 1901. ; heima) í San Francisco, Cal. Hefði heyrt mikið talað um gull- og fleiri að rejma lukkuna. Eigi er rrvér kunnugt um efnahag hans. Hann er fámáll inaður yfirlæt s- laus. Hið fymefnda skip á hann í félagi með norskum manni. Munu ]>eir sérstaklega hafa keypt það til að flytja póst, sem Mr. Guðtnomds- son hefir samið um við stjómina í Washington um fjögur ár, fyrir $20,000. Eitt ár eru þeir búnir að vinna við þann starfa, aðeins þrjá mánuflfi á ári hverju (suinarmin). Póstflutningurinn er írá Nome og St. Mikel og Blossom. Einnig flytja þeir farþega. í skipinu er 75 hestafla gasolín vél <g þurfa |>eir þvi ekki afl standa kyrrir þó logn séu. Næstkomandi sumar, eftir að póstflntningur er búinn, ætlar Guð- mumlsson afl fiska síld, sem 1iann segir afl sé ógrynni af þar nyrðra. Iiér i Seattle gerði hann satnninga við heildsöluhús að selja þeim 700 tunnur fyrir $15 tunnuna. Mun hér vera um nýja atvinnugrein að ræða, veit eg ekki til að neinir aðr- ir Iiafi fiskað síld norflur í Norne nema þeiú félagar. Mr. Guð- tmmdsson korn með 250 tunnur hingafl og mun hann liafa selt þær strax. Þessi síld er stór og feit, sú stærsta sild sem eg hefi séð og sá eg þó mikið af síld1 heima. Þann 8. þ. m. fór Mr. Guö- mundsson norflur til skips síns. Bjóst hann þá við að lokifl væri afl gera vifl það. Helzt haffli hann orö á afl fara á þorskveiflar þar til i apríl, þá ætlar hann afl sigla skipinu til Seattle og taka hér vömr og verfla fyrstur til afl sigla skipi til Nome í vor. Mr. Guflimmdsson er sonur Guflmundar Sturlitsonar og konu hans Guflrúnar Zakariasdóttur er bjuggu á Sæbóli vifl Dýrafjörð. Hann er ungur maður hraustuT og gerfilegur eins og liann á kyn til. Seattle, Wash., iú. jan. 1915. /. K. S. Ath.s. Sá sem bréf þetta ritar, getur þess, afl vel sé vert afl benda löndum, sem veifli em vanir afl heiman, á það, að væntanleg afla- von sé vestra, norðantil meðl ströndinni. Oss er það mál með öllu ókunnugt, en vel væri það þegið, ef þeir landar sem reynt hafa, segðu frá því í heyranda hljóði, hvemig þebn hefir hepnast veiðiskapurinn. — Ritstj. þeir gætit til þingsins í Jarðskjálftar. Jartfekjálftamir á ítalíu valdið feikna eignamissi og fjölda manns að fjörlesti. kvæmar fregnir hafa enn fengist, en haldið er að ekki hafi færri en 100,000 manneskjur hafa orflið Ná- ekki hæðunum sjö, sem hefir svo mörg listaverk að geyma og menjar fomrar frægðar hefir tiltölulega orðifl vel úti, þótt margt liafi rask- ast. En ýmsar smærri borgir austur og suflaustur frá Róm, liggja afl mestu i rústum og minna á aídrif Pompei borgar. Árifl 1808, rétt fyrir áraanótin, varð mikill jarðskjálfti í Messina. Hrundu þá flest hús í þeirri borg eða bmnnu til kaldra kola. En í Reggio og öðrum bæjtim á Kala- bríu strönd gekk ftóffeklan langt á land upp og sópaði öllu sem fyrir varð í burtu, bæði dauðu og lif andi. Talið er, að í þeint jarð skjálfta hafi farist hundrað til I;. ndrað og fimtiu þúsund manns. Þessi jarðskjálfti dundi yfir kl. 5 að morgni dags og stófll í 32 sekúndur. Hann virðist hafa ver- ið sterkastur í Messínasundinu. íbiiatala Messínaborgar var 152,- 000; þar af mistu nær 80,000 líf- ifl- t Reggio fylki voru 34,000 ibúar og fórst alt afl því helmingur þeirra. Þriflja janúar 1909 geröu jarð- skjálftar mikinn skafla í Calta- girone á Sikiley; varfl þeirra eintt- ig vifla vart báöu nægin Messina- sunds, bæfli í Messína og Reggio. Enn vont jarflskjálftar í þessnm tveimur borgunt 22. desember '912- En vegtia þess, að þá voru ]>ær ekki hálf risnar úr rústum eftir jarflskjátftana sem á tmdan vorti gengnir, gerflu þeir litið tjón. Níunda maí 1914 hmndu enn nokkrir bœjir á austurströnd Sikit- eyjar. Mistu nær 200 ntanns lífifl og 1000 meiddust. Árifl 1906 voru jarflskjálftar margir og gerðu mikinn skaðá. t janúar mánufli ]>afl ár vom umbrot mikil í jörflu í Esnteraldas fylki t Equador. Gekk flóðbytgjan langt á land upp og skolaði þeim bæ afl mestu t btirtu. sem er samnefndur fylkinu. Þessa jarðskjálfta varð og vart i Cölombia og mistti 300 manns lífifl þar. Hálfum öörutn rnánuSi setntta gekk jarflskjálfti á Formosa; hmndu þrjár borgir að mestu og þúsundir manna mistu Hfið. Eigna missir var metinn til 45,- 000,000 dala. Mánuði seinna kom annar jarðskjálfti í Kagi, sem er einn af þetm þrentur bæjum er áður voru nefndir. Varð hann einnig mörgiun ntanneskjum afl bana. Það ár voru jarðskjálftamir miklu í San Francisko, er marga mun reka minni til. 452 tnann- sekjur mistu lifið, 265,000 urðu heimilisláusir og eignatjónið var metið á $350,000,000. Skömmu seinna kom mikill jarðskjálfti í Valparaiso og brann þá mikill hluti borgariunar. 1500 manns dóu og skaöinn var metinn 3000 manns og 40000 urðu viltir í Tyrklandi. A suður strönd Japans er fjörð- ur, sent heitir Kagoshknaflíi. t þeim flóa er dálitil eyja sem lieitir Sakúra. Þar urðu mikil elclgos t janúarmánuði 1914. Aska braun- leðja og grjót flófli yfir eyjuna. Þesstim eldgosum fylgdu jarfl- skjálftar, sem urflu nokkrum mönnum á meginlandinu afl fjör- tjóni. Eyjarskeggjar fengu grtin um afl eldgos væri í nánd. daginn áflur en eldurinn braust út, og flýflti því flestir til meginlandsins. Marga fleiri arflskjálfta sem orflifl hafa á sífltistu ámm mætti nefna. Mörg þúsund tnanns fór- ust í Caracas 1812; 20,000 t Appello, í Tyrkjalöndum i Asíu, 1822; 14,000 í Melfi á Italíu, 1851 ; 10,000 i konungsrikinu Neapel, 1857; 5000 í Quito, Ecuador, 1859 ; 12,000 í Manila, /863: 25,000 í Peni og Equador 1869. ; 14,000 í Columbia, 1875; 3000 í Venezula sama ár; 3000 í Manila, i83o; 4000 á Italíu 1881. Mörg þúsund fór- ust á Java 1833; 690 í Granada á Spáni, 1885; 2000 í Suötir Evrópu i88i; 4000 í Japan, 1891; 12,000 t Persíu, 1893; 10,000 í Japan, 1894; 1000 í Tiflis í Kúrdalnuim. 1896; 40,000 i St. Pierre, Martinique, 1902; mörg tisund á Italiu og Pent 1904; 35,000 á Indtandi og nokk- ur liundmð á Calaibriu skaganum á ítaliu, í Albaniu, Kákasus og Tamazúla í Mexico, 1905. Mestu jarflskjálftar á Islandi á ekki verifl. Heilsufar er nú allgott. Þó hafa mislingar gert vart vifl sig norflur hér, en ekki lagst þungt á. afl því er eg hefi sptimrr af. Dr. O. BJ0RN50N Office: Cor, Sherbrooke & ^ illiam rRI.KVIIONRl (>ARRY Office tímar: 2—3 og 7—« «. íj HEIMILI: 764 Victor Strcet rm.KPHONKi OARRY ?a*I Winnipeií. Man. Iðnaður í Canada og stríðið. i Svo telst til, aö búið sé að panta fimtíu miljón dala virði af vam- ingi til stríðsins hjá verksmiöjum í Canada, af Bretlandi og þess bandamönnum og stjóminni i Canada. Þær vörapantanir fara vaxandi, en ekki minkandi, að tali Dr. W. J. MacTAVlSH Officb 7Í4J Aargent Ave. Telephone íherbr. 940. I 10-12 t. m. Office tfmar •! 3-6 e. m. ( 7-0 e. m. — Hkimili 407 Toronto Street - WINNIPKG tklkphone Sherbr. 432 1 jj Dr. Raymond Brown, I kunnugra, því að Bretar Og bancla- SérfraeOmgur f augna-eyra-nef- og i ntenn þeirra vita nú hvað hér er 4 háls-sjúkdómum hægt að fá gert. Dominion stjóm- | 326 Somerset Bldg. , in hefir þegar eytt meir en 20 mil- 4 Talsími 7262 jónum dala til að kaupa verksmiflju | A Cor- Donaid & Portage Ave- I vaming til herbúnaðar, skó, fatn- ^ Heima kl. 10—^I2jg^ -5^ að, reiðver, og um 200 aðrar teg- __________________________ ___________ undir vamings, þar á meðal byss- j ur og byssustingi fyrir rúma mil-' jón dala. Auk þess em nálega 3000 verksmiðjur hér i landi að búa til teppi, vagna, skotfæri, 1 tjöld og margar aðrar nauðsynjar handa liði vortt bæði hér heima og! utanlands. Til þess að standast allan þann kostnað, er búist við, að | f jármála ráðgjafinn biðji þingið, I er saman á að koma þann 4. næstai mánaðar, um hejmild til 100 mil- jón dala útgjalda frá 1. apríl í ár til 1. jan. næsta ár. Ef striðið j Dr- J. Stefánsson 401 BOYD BLDG. Cor. Portage an<I Edmonton Stundar elngöngu augna, eyrna. nef og kverka sjúkdöma. — Er aS hitta frá. kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. — Talsími: Main 4742. Helmllt: 105 Olivia St. Talsíml: Garry 2315. stendur tvö ár til, er áætlað að i landssjóður Canada verði að leggja 240 miljónir dala til herbúnaðar, i þessu timabili vom jarðskjálftam- fyrir utan það' sem gengur í kaup ir á Suflurlandi í ágúst og septem- hermannanna, en það er afarmikil ber inánuði 1896. Hnmdi þá uppliæð. — Bretastjóm hefir þeg- fjöldi sveitabœja, þeir er úr torfi ar pantað vönir hjá verksmiðjum í voru bygðir, sprungur kornu viða þessu landi fyrir 25 miljónir dala, í jörð, hverar og laugar breyttust Dg em það ullarföt allskonar, sokk- og skriður hmndu úr fjöllum. ar og prjónapeisur, gæmskinns Urðu ntargir undir rústunum er úlpur, skóflur, tjötd o. s. fr., auk bæimir féllu, en einar tvær mann- ]>ess sprengikúltir. alt hvað hér er eskjur mistu lífið; það vom hjón- hægt að búa til. og eru þær verk- J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. in á Selfossi. Dr. A. A. Garfat, TANNLÆKNIR F réttabréf. ■9'S- meiðst eða dáið. Jarðlskjálftanna| $ioo,ocx),ooo. Vikuna næstu hefir orðið vart um endilangt land- eftir þessum fyrsta og mesta jarð- Wild Oak., Man., 16. jan Háttvirti herra ritstjóri:— Hér er sem stendur tíðinda fátt. Uppskera á komtegundum var mjög rýr síðastliðið ihaust, en nýt- ing góð á þvi sem fékst á ökmn- um. Grasvöxtur góður síðastliðið sumar, nýting heyja einnig gófl. Heyskapur þannig í betra lagi. Hatistið var gott og lengi fram- eftir unnið að plæginguin. Nú eiga bændur hér, meira plægt og undirbúið land, en nokkru sinni fyr, síðan bygð þessi hófst. FiskiafK í betra Iagi nú í vettir, tíðin líka ágæt. Svo veiðin hefir verið stundufl betur en oft undan- farið, þegar byljir og kaföld oft hafa Itamlafl, sem oft vill verða. Verð á fiskinum hefir yfirleitt verið þetta: Pækur fPike) ij4c pundið, pikktir (Pickerei) 3ýjc pumlið, hvitfiskur (Wliite fish) 4>4c pundið. Nú er veiðin farin að tregast og fiskurinn að fallá í verði, þessa daga. Á gamlárskveld var halciin samkoina til arðs fyrir lestrarfé- lagið “Argalinn”. Agóðfinn $55.00. A samkomunni voru ræðuhöld, söngur, npplestur, hálsbinda upp- boð ('Necktie Social) og siðast dans. Lestrarfélagið átti á nýári 19x5, 350 bindi af bundnum ooktim; fé- lagsmenn niilli 30 og 40. Samkomuhús bygðarinnar smiðjur, sem það verk stunda, aS færa út kvíamar, með því að von er á nieiri pöijtuntim, jafnóðum og hægt er að sinna þeim. Allar slíkar hér i landi búast við að geta komiö af 100,000 sprengikúl- uin á dag innan skamms, og ætla að koma af 200 þús. á dag áður langt um líður. Hestar verða skammlífir á víg- velli; fyrir þvi verða bandamenn að afla sér reiðskjóta i þeim lönd- um, er hafa þá aflögum, og þykir líklegt að Canada leggi sinn skerf til með tímanum. Frakkar hafa pantað hér vörur fyrir 4 miljónir dala og rússneska stjómin álíka mikifl, og þykjast metin vita, að meira muni á eftir fara, þvi leng- ur sem striðifl stentlur. Ofan á þetta bætist, að fylkis- stjómir hafa varifl æði mildu fé til afl kaupa ýmislegan vaming, svo sem fisk, hafra, hross, kartöflur, ost og epli og sent til Englands sem gjöf og allmiklu fé hefir ver- ið varifl til afl kaupa nauflsynjarj handa bágstöddum í Belgiti, svo afl yfirleitt má segja. afl hagur Can- ada standi. ekki illa, afl minsta kosti 014 tomsrtat Bldg. WINNIPEC, Phoqe Main 67 MAN. Skriístofutímar: 10-12 f.h. og 2-4 e.H. Tal$ M' 1924 6. Glenn Murphy, D.O. OatMpathie Fhyeieian 037-039 Somortet Btk. Winnipeg GARLAND & ANDERS0N Ami Anderton E. P Gtrland LÖGFRÆÐINGA* 801 Electric Railway Chamkers Phone; Main 1561 Joseph T. Thorson íslcnzknr lögfræðincnr Arltim. MESSRS. McFADDEN & THORSON 1107 McArtliur BuUdlng IVInnipeg, Man. I’hone: M. 2071. H. J. Pálmason Chakteked Accountant 007-0 Somersot Bldg. Talc. 14 273» Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTCtÐJ; 9 Korni Toromo or Notre I ame Fhonv —: Oarry 2988 Htílmlllai Oarry 899 J. J. BILDFELL FASTEIOn asali [ Hoorn 520 Umnn ttanh T£L r/HH5 ) Selur hús og \ó/Sít o* aanasi alt þar aniútandi PeoinKalan J. J. Swanson & Co. Ventla með fasteignir. Sjá um leigu á Húsum. Annaet lán og eldeábyrgðir o. fl. I ALBERTA BLOCK- PortagK & Carry Phon. Maín 2597 B. 4. álOUWPáOW Tals. Sherbr, 2786 S. A. S1GURÐSS0N & C0. BYCCIflCAMENN og fASTEICNASALAF Skrifstoia 206 Carlton Blk. Taísímí M 4463 Winnipeg ENDERTON BUILDNG, Portege Ave., Cor. Hargrave St Suite 313. Tals. main 5302. Columbia Grain Co. Ltd. H. J. LINDAL L. J. HALLGRIMSON Islenzkir hveitikaupmenn 140 Qraín Exehange Bldg. A. S. Bardal 843 SHFRBROOKF ST. sr'»r likkistur og annasi im úwarir Allur útbún iöur sá be*ti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina Ta . Ha vvilli OaRrry 21 Bt „ Ofnoe „ 300 og 370 Hér fœst bezta Hey, Fóður og Matvara a*s^iÍ4» Vörur íluttar hvert lem cr 1 bæn*tm THE ALBERTA HAY SUPPLY CO. 268 Stanley Bt., WlnnlROI Dr. S. W. Axtell. Ohlropractic & Electric Treatment Engin meðul Og ekki hnffur 218 K Portego Ave Talt. N|. 3200 TakiB lyttivdlina til Room 503 Vér lenJum ■érataka áherslu á aö selja meööl eftir forakrtftum leekna. Hin bextu melöl. aem haegt er aö fá. eru notuö eingöngu. þegar þér kom- 18 metl forakriftlna U1 ror. meglö þér vera vtee um aö fá rétt þaö aem lœknirinn tekur Ul. OOLCLBUGH M CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke SL Phone Garry 2090 og 2691. GlfUngaleyftebréf aeld. D. GEORGE Gerir viÖ allekonar Húebúnað og býr til að nýju. Tekur upp gólfteppi og leggur H«u á aftur Saiiiigjarnt veifi Tils Sk. 2733 313 Sberknokt SL á borfl vifl mjög mörg önnur lönd, og ]>afl þ<> hlautlaus séu. — Allan M\Tu fanst þvi ruer örendur í kofa sínuin skamt frá Midpath, Sask. Haffli skot lent í öflnim fæti hans, maflurinn ein- búi, en enginn verifl á ferð' fyr en tveim dögum síflar. Var 'hann þá svo afl þrotum kominn af blófl- missi, afl hann dó fám stundum eftir afl hann fanst. INÚ ER TlMINN TIL AÐ FÁSÉRÞORSKALfSI The London & New York TallorinK Co. Kvenua og karla skraddarar og foðfata salar. Loðföt aniðin upp, hreinsuð etc. Kvenfötum breytt eftir nýjasta móð. Föt hreineuð og presauð. 142 Sberbrooke St. Tais. Girrj 233S Vér eeljum það bezta T Sömuleiðis Emnlaion og bragðlaue- * an Extract úr þorskalýsi. I • Reynið Menthol Balsam hjá oss við y hósta og kvefi. j • Fónið pantanir til Islenzka lyfsatans 4 : L J. 5KJ0LD, Drupst, • ^ Talt. C. 4368 Cor. Wellii)gton & Simooe t Thorsteinsson Bros. & Company Byggja hús, selja lóflir, útvega lán og eldsábyrgfl Fón: M. 2002. 815 SoaMnet Btdg. Ileimaf.: G. 786. Wtntpeg, Mu.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.