Lögberg - 28.01.1915, Side 8

Lögberg - 28.01.1915, Side 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. JANÚAR 1915 Buje ribbon CÓFFEt 'A/ífAiy^ Blue Ribbon KAFFI og Bökunarduft I hverju tilfelli, aem þú notar Blue Ribbon, spararðu þér fé. Vör- urnar eru betri og miklu ódýrari en annarstaðar. Biddu um eina könnu af Blue Ribbon kaffi og bök- unardufti hjá kaupmanni þínum næst. Þú verður ánægður með kaupin. Þú hefir trygging fyrir því að fá fyrirtaks vörur fyrir peninga þína. Ur bænum Hr. Jón Ólafsson, ættaöur frá Geklingaholti í Gnúpverjahrepp, kom til borgar um helgina, snögga ferC, frá Víöir P.O., þar sem hann hefir tekiö heimilisréttarland. Nýkomin blöð af íslandi segja Ásmund Guömundsson, er prestsverk haföi á hendi í Vatnabygöum Sas- katchewan fylkis síöastliöin tvö eöa þrjú ár, hafa fest sér konu, Stein- unni dóttur Magnúsar prófasts And- réssonar á Gilsbakka- Hr. Jón Sigurösson, sveitarstjóri i Bifröst, var á ferö fyrir helgina. Hann lét vel yfir hag sveitarmanna; fiskimenn aö koma utan af vatni og hafa sumir aflaö vel og flutningur veiðinnar gengiö prýöilega. Hugur var þar í mönnum í haust að undir- búa akra svo, að uppskera verði meö meira móti í sumar, ef vel viðrar. Sveitarstjórinn gerði að annara dæmi um þessar mundir, — kom inn og gerðist áskrifandi Lögbergs. "Ágætur afli viö ísafjarðardjúp”, segir í bréfi af ísafiröi, dags. 25. Nóv- f. á., en veörátta köld þá um tíma, segir oss hr. J. H. Árnason, er þaöan kom í sumar leiö og dvaliö hefir hér í borginni síðan. Séra C. J. Ólson, prestur á Gimli, kom til borgarinnar á þriðjudaginn, snögga ferð. Séra Carl lét vel yfir líöan fqlks. í sínum sóknum. Fiski- menn niargir ókomnir aö noröan; afli sumra sagöur mjög góðtir. Rkki hefir bólan breiðst út og enginn fs- lendingur fengið hana, aö því er séra Carl hafði heyrt. I ' . Herra Jóhann Johnson leit inn einn daginn, nýkontinn til sinnar gömlu heimaborgar eftir langferð, sem staðiö hefir t- nálega tvö ár. Hann lagði upp i hitteð fyrra í sína sjöundu ferö til Alaska og vildi svo til, þegar þangað kom, að fréttir gengu fjöllum hærra af miklum gull- fundi hjá Shusannah fljóti. Fréttin fór eins og eldur í sinu, og streymdu gullnemar þangað hv’aðanæva. En sá galli var á, aö staðurinn var 400 tnílur frá ströndinni og leið torsótt yfir öræfi, botnlaus fein, stórskóga og ár. Mr. Johnson lagði upp nteð nesti á tveim hestuin og var sex vik- ar á Ieiðinni til þess staðar, þar sem gullið átti að vera, en lítið eða ekk- ert fannst þar af gulli. Mr. Johnson og félagi hans lögðu upp þaðan, er þeir þóttust sannfærðir um, ,að ekki væri til neins að leita lengur, um hávetur, fóru þá skemstu leið, yfir 7,000 feta háan jökul, báru með sér tjald og stó og komust klaklaust til bygða. Um 4,000 manns höföu far- ið forgefins ferð í þessa gull-Ieit og fengu margir þeirra áverka af kuld- anum. Mr. Johnson hélt alla leiö til Seattle og sat þar um veturinn. Með vorinu leitaði hann aftur norður á bóginn til Prince Rupert, og ætlaði til Peace River laiids- Þá voru leys- ingar sem mestar/- teinarnir víða af, og brautinni, eins og hún var, á mörgum stöðum sópað burtu af leys- ingarvatni, og varð fólkið, sem keypt hafði farbréf alla leiö til Edmonton, mörg hundruð i hóp, að ganga um 250 mílur alls. áðtir til Edmonton korn. Mr. Johnson var einn af þeim fáu, sem ekkj sneru .aftur, fór til Calgary, er hanu frétti þar af olíu námunttm miklu; þar dvaldi hann frant á vetur, hvarf þá tij. Leslie, Sask., áð hitta sysfkini sín óg kunn- ingja, og siðan hingað, á nokkurra vikna kynnisför. Til Peace River dalsins ætlar hann sér með vorinu og hafa nokkrir landar þegar sammælst honum, vilja hafa samfylgd af svo víöförfum manni, er aldrei hcfir. orð- ið fyrir slysi né ákomu, svo vanur sem hann er svaðilförum í lítt bygðu landf og í óbygðum. — Mr. Johnson sagði þær fréttir af löndum í Sas- Katchewan, að aldrei hefðu þeir verið eins vel undir uppskeru búnir eins og nú, þvl að allir hefðu kostað kapps um aö plægja sem mest í haust og gengið að því með fylgi og dug. Eg hefi nú nægar byrgðir af ‘granite’’ legsteinunum “góöu”, stööugt við hendina handa ðllum sem þurfa. Svo nú setla eg að biöja þá, sem haía veriC aC biöja mig um legsteina. og þá, sem ætla að fá sér legsteina í sumar, aö finna mig sem fyrst eCa skrifa. Eg ábyrgist að gjöra eins vel og aðrir. ef ekki betur. YCar einl. A S. Bardal. OlsonBros. geía almenningi til kynna að þeir hafa keypt Fóðurvöru - verzlun A. M. Harvie að 651 SargentAve. Þeir óska aérstaklaga eftir við- skiftum Islendinga og óbyr^ jast að gera eina vel, ef ekki etur ea aðrir. Með því að vér aelj- um að eina fyrir peninga út í hönd getum vér aelt lœgra verði en ella, Pantið naeat hjá oaa til reynalu, vér önnumat um alt hitt. Munið eftir ataðnum. Olson Bros. 651 Sargent ave. Garry 4929 ‘‘Runaway June” var svo vinsæll leikur í New York og öðrum stór- borgum syðra,, að enginn leikur hef- ir komist til jafnswið hann. Hann verður sýndur á Wonderland leik- húsi á mánudag og þriðjudag í næstu viku, bæði fyrri og seinni hluta dags. —Zudora heitir annar leikur, er þar verður sýndur hina sömu daga, og margar aðrar fagrar sýningar verð- ur þar að sjá. Lítið á auglýsingu þess leikhúss í þessu blaði. Von er á hingað frá Kaupmanna- höfn innan skamms, herra Eggert Stefánssyni, er þar hefir stundað söngnám i fjögur ár á helzta söng- skóla borgarinnar’/hinu konunglega Musik - konservatorium). Ókeypis kensla er veitt þar einstöku Iærisveini, þeim er þykir sérlega gott efni í söng- mann. Eggert sótti um ókeypis kenslu og var tekinn fram yfir 30 aðra, er við hann keptu, bæði pilta og stúlkur. Hann er nýbúinn að ljúka námi, með miklu Iofi fyrir ástundun við námið og smekk á söng. Hann brá sér til fslands í sumar leið og hélt samsöng t Reykjavík, svo og á ísafirði, ásamt Sigvakla lækni bróður sínum. Blöð- in þar láta vel yfir Eggert, þykir rödd hans mjúk og hrein og afarvel æfð. Hann mun ætla sér að halda hér samsöng með tíð og tíma, og mun mörguni forvitni á að heyra til hans. Hann mun vera sá fyrsti íslending- ur, sem tekið hefir próf við hinn kgl- söngskóla í Höfn. Bróðir Egg- erts er Guðmundur “sterki”, er oss hefir sýnt falleg meðmæli, er Eggert hefir fengið frá kennara sinum og öðrum, þar á meðal frá próf. Svb. Sveinbjömsson, fyrir eðlisgáfu til söngs og falleg sönghljóð. Bréf er nýkomið frá götnlum starfs- tnanni Columbia prentsmiðju, Jos. McKibbin, er gaf sig í stríðið strax í haust. Hann skrifar af Salisbury völlunt og er auðséð á bréfi hans sem annara þaðan, að brottfarartími liðsins til Frakklands er í nánd. Joe tneinar, að stríðið muni ekki standa lengi, úr þvt Kitchener sé búinn áð draga saman og æfa það lið sem hon- uní líkar. Látið ekki bregðast að koma og sjá ”RunawayJune“ Mánud. og Þriðjudag 1. og 2. Feb. Komið snemma. Komið á mat- inee og sneiðið hjá ösinni. Langbezta sýning í borginni. Islenzk glíma sýnd á Walker leikhúsi. Samkvæmt auglýsmgu á öðrum stað hér í blaðinu, verður næstkom- andi mánudag sýmd íslenzk glima á Walker leikhúsi af sex glímu- köppum úr iþróttafélaginu “Slelpn- ir”. Meðal þeirra sem glíma er sjálfur kennarinn Guðm. Sigur- jónsson. Ætla má, ef dæma skal eftir því, hve góða glímu flokkur hans sýndi á íslendingadaginn i sumar, eftir aðeins þriggja mánaða. æfingu, að sýning þessi verði Islendingum til hins mesta sóma, og vonandi er að landar fjölmenni á leikhúsið þetta kveld, og gefi útlendingum þeim er þar verða þannig til kvnna, að þeir meti þessa alíslenzku íþrótt setn vera ber. Fundur í stúkunni föstudagskveldið. Hekht Fulltrúar Fyrsta lút. safnaðar, sem kosnir votu á ársfundi safnaðarins, hafa skift með sér verkum þannig: Forseti er J. J. Vopni, M. Paulson féhirðir og Brynj. Árnason ritari. Munið eftir samkomu söngflokks- ins í Fyrstu lút kirkju þann 16. Febr. Prógram í næsta blaði. Þessa vilcu brá til frosta ærið harðra, 40 stig suma daga, með tals- verðum vindi. Sá kuldi hefir gengið víða yfir álfuna, jafnvel í suðurhluta Bandaríkja, þar sem sjaldan sést snjór, hefir frostið orðið 17 stig hina síðustu daga. Fimtudaginn 21. Janúar 1915 voru þau Þorleifur Anderson og Ha!l- varðína Sigríður Árnason, bæði frá Churchbridge, Sásk., gefin saman í Itjónaband af séra H. Sigmar á heim- ili hans í Wynyard. Ungu hjónin lögðtt sanxlægurs af staö til Leslie og dvöldu þar t grend nokkra daga, eri hédu svo áfram til Churchbridge, þar sem heimili þeirra verður fram- vegís- Islertzka Stúdentafélagiö heldur fund laugardaginn 30 þ.m. í sam- kontusal Fyrsttt lút. kirkju kl. 8.30 að kveldi. Oss hafa verið send Ljóðmœli eftir borskabít, sérlega vönduð útgáfa, í iaglegu bandi. Þó ekki sé nema gripið ofan í bókina, má strax finna að höfundurinn er mjög vel oröhepp- inn og rímfær. Ljóðmælanna mun minst ýtarlegar þegar tóm gefst til. Frá íslandi. Botnia eða Kong Helge tekin. Seyöisfiröi, 22. Des.—Pollux varö var við þrjú ensk herskip 60 enskar mílur noröan við Færeyjar. Tvö þeirra sendu menn til þess að rann- saka Pollux. Skipverjar hafa eftir yfirmönnunum ensku, að á þessum stöðvum væru 14 herskip ensk og hafi þau tekið skip frá íslandi með 3—400 hesta. Hvaða skip það er, vita þeir ekki, en naumast getur ver- ið um önnur skip að tefla en Botníu eða “Kong Helge.”—[Eftir áreiðan- legum fréttum var hið siðarnefnda skip tekið og flutt til Leith, liggur þar t lamasessi.—Ritstj.J Reykjavík, 23. Des. 1914 Á Seyðisfirði var ráðherra Sigurði Eggerz sérstaklega fagnað, er Pollux kom þangað í gærmorgun. Karl Finnbogason alþm- hafði orð fyrir Seyðfirðingum; þakkaði ráðherra Bréf úr herbúðunum. Magdal, sonur Guöjóns Her- mannssonar hér í bænum, hefir skrifað kunningja sínum fjö.ugt bréf, dags. ío. þ. m. á Salisbury völlum, sem oss er leyft að birta ágrip af. Mynd fylgdi bréfinu, sem einnig birtist hér. Drengur- inn er hress i huga og alveg kvíöa- laus. “Mack” vann hér á prent- smiðjunni um tíma. “Þú mátt trúa þvi, að viö höf- um fylgt fast vopnaburði, einkan- lega upp á síðkastið og erum nú fuilkomlega færir um að slá í bröndótta við sveina keisarans og þaö fleiri en eina. , Veðrið hérna er ólíkt því sem við erum vanir við í Canada; það eru engar ýkjur aö hér hefir rignt 6 daga af hverjum 7 frá því viö komum hingað c;g slyddubylur i tvo daga fyrir skemstu. Sá snjór sem fellur hér, stendur enga stund viö. Við bjuggum i tjöldum til 16. BYSSUR »5 SKOTFÆRI Vér höfum irtterstar og tJölbreytllessatar bbftlr af ■kotvopnum ( Canada. Rlflar vorlr eru frá besta verksmiölum, svo sem Winchester, Hartln, Reminc- ton, Savage, Stevena og Rosa; ein og tví hleyptar, svo ' ’í hraSskota byssur af mörgum tegundum. The Hingston Smith Arms Co., Ltd. MAIN STRKET (gegnt City Hall) WINNIPEG Palace Fur Manuíacturing Co. — Fyr að 313 Donald Street Búa til ágætustu loðföt gkinnaföt, brf yta og búa til eftir máli ---------------------------------- 26 9 Notre Dame Avenue framkomu hans í ríkisráöinu. Einn- des., fluttum þá í timburskýli, er ;g var ráöherra flutt kvæöi eftir Sig. [ reist voru hér á sléttunni handa Arngrímsson umboðssala. Galdra-Loftur veröur leikinn fyrsta sinni 2. jóladag. Loft sjálfan leik- ur Jens B. Waage, en 3 önnur aðal- hlutverk leika frú Stefanía, jungfrú Emilia Indriöadóttir og Árni Eiríks- on.—Isafold. Reykjavík 2. des. 1915. Landsíminn er nú slitinn á Dimmafjallgaröi og hefir veriði þaö síöan á mánudagsnótt, svo aö fréttir hafa engar borist hingaö frá útlöndum frá því á sunnudag. í morgun var lagt af staö frá Grímsstöðum til viðgerðar á sím- anum, en 'hefir ekki veriö liægt fyrri vegna ofsaveöurs og stór- hríðar, og er líklegt aö samband verði komið á í kveld. Talsímar hafa og slitnað til og frá núj i stórviðrakastinu, en verið bættir jafnóðum. Strandferðaskipið “Columbus” hrepti ofsaveður á leið norður um Horn að austan nú fyrir hélgina, og kom inn á Dýrafjörð rnikiö laskaður, hafði mist bátana og reykháfinn af þilfari og stjórnar- pallurinn eitthvað brotinn. Hélt hann til ísafjarðar til viðgerðar, en er svo væntanlegur hingað'. Óvenju mikil eftirspum er nú frá útlöndum eftir íslenzkum hest- um, og eru nú hrossatrtarkaðir haldnir til og frá um land, sem er eins dæmi um þetta leyti árs. í okkur; eftir að við förum, flytja þeir í þá, sem næst okkur koma,— Fréttir hef eg, því miður, fáar að segja, því að við erum út úr héma, á þessari sléttu. Mér þykir vænt að segja frá því, aö eg er ekki eini íslendingurinn í þessari sveit (90. Winnipeg Riíles); i “A Company”, sem eg er í, er annar aö nafni Sigurösson (mun vera Sigsteinn son Sigvalda smiös hér í borg), annar er í vélabyssu deildinni (líklega J. V. Austmanný og tveir aörir i “B Company ’; því miöur veit eg ekki hvaö þeir heita og þeir geta verið fleiri, þó eg ekki viti af, [þeir em víst sjö í þeirri hersveit], svo að þú sérð aö gamla, litla Eyjan í norðudiöf-1 um leggur sinn skerf í þennan leik, í þessari hersveit að minsta kosti. Um breytingu á dvalarstað okk- ar get eg ekki sagt (þú skilur þaöj, en við búumst við að fara 'héðan bráðlega.. Því fyr sem af því verður, því betur líkar mér. Okk- ur er alla farið að langa til aö gera það lítið við getum á orustu vell- inum. Mack Hermannsson. íslenzkur bókbindari G undirski ifaður leysi af hendi als- konar tegundir af bókbandi. Óska eftir viðskiftum íslendirga fjær og nær. Borga hálfan flutningskostn- að. Skrifið eftir bókbands verðlista A. HELGAS0N, Baldur, Manitoba Þjóðræknissjóður. Áður auglýst ... $2,500.50 O. G. Johnson, Isafold P.O. $2 00 J. A. Magnússon, Isaf.... 3.00 G. Goodman, ísafold ..... 5.00 N. Snædal, ísafold .... . 2.00 Imperial Tailoring Co. Signrðssoa Bros., eigendur, ÍSLENZKÍR SKRADDARAR Gera við, pressa og breyta fatnaði Vér þykjumít ekki gera betra verk en aðrir, en vér leysum öll verk eins vel af hendi einsog vor langa og mikla reynsla leyfir. Notre Dame Ave.. horni Maryland St. Canadiao RenovatiogCo. Tals. 8. 1 990 B99 Ellice Ave. Kvenna og Karla föt búin til eftir m&li. Föt1 hreinsuð. pr< ssuð cg gert við Vérsnföiim föt upp «0 nýju Húnavatnssýslu er Karl Ólafsson ; Aröur af samkomu, er var haíd kaupmaður á Búðardal að kaupa in af Mikleyjar stúlkum .... 56 00 hesta. Var hann á I^ekjamóti í Margrét Baldwinson, Beckville 1.00 fyrrinótt og hafði þá keypt 100, en j Norman Oliver, Beckville. 1.00 næst stóð til markaður á Staöar-! Vilborg Einarson, Vestfold .... 2.00 bakka. Verðið var i Húnavatns- Arnes skólarnir, Árnes, Man. 45-75 a sýslunni um 100 kr. fyrir tvævetur l!' Walterson> Br“> Man ... 20-0° ÍR 2»t trippi, en hærra fyrir eldri. M. Ólafsson, Insinger, Sask 5.00 Augl. er í Lögbhl. að verðlags- nefndin hafi 23. f. m., samkvæmt fengnum upplýsingum ákveöið út á Samtals $2,643.25 / RauSakross-sjóS. Safnað af Mrs. Kr. Tómasson, söluverð á Sandi á þessa leið:! Hecla P.O., Man.: liveiti 38 au., smjörliki 140, kandísl^j-g q_ Helgason...........$1.00 80, melis 76, ofnkol 4 kíló, stein- J ónefndur ................. 0.50 olía 26 lítr. Styrkur til unglingaskóla 1914: Ljósavatns 500 kr., Sauðárkr. 525, Keflavíkur 200, Siglufjarðar 390, Núps í Dýrafirði 1300, Ness í Norðfirði 500, Bakkagerðis í Borg- arfirði 600, Húsavíkur 800, Vopna- fjarðar 500, Akraness 300, Hjarö Mr- og Mrs. Ámundason ...... 1.00 Jón W. Guðmundsson ......... 2.00 Mrs. V. J. Thorlacius ...... 1.00 Mrs. J. G. Johnson ....... .... 0.50 Jóhann Jóhannsson ........... 1.00 Hildur Johnson ............. 1.00 Mrs. I. Pálsson ............ 1.00 Mrs. B- W. Benson .......... 0.50 Thorgeir Bjarnason ........ 0.50 arfiolts 950, Vtkor I Mýnlal S5o, í ....1......... Alþýöuskóla Húnvetn. á Hvamms- F Cooney........................... 0'5Q Mrs. H. Tómasson .... ........0.50 Thórunn Sigurgeirsson ....... 0.25 Heimboð. Fulltrúar og kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar bjóöa öllum fermdum meö- Iimttm safnaöarins til saínkomu i sd.- skólasil kirkjunnár fimtudagskveldiö 4. Febrúar 1915. Á samkomunni yeröa veitingar ág skemtilegt pró- gram, Vonast eftir, áö sem allra flestir safnaöarmeölimir komi. Sam- kontan byrjar kl. 8. Salurinn opnt aöúr kl. 7.30. Á fimudaginn þann 14. Janúar 1915 voru gefin; saman t hjónaband í. Swift Current, Sask., Miss Lillie ' Aðeins 372 kusu tanga 950, Farskóla i Arnarness- og Svarfaðardalshreppi 335, Seyð- isfjarðar 1500, Isafjarðar 1500, Eyrarbakka 350, Handavinnuskóla Halldóru Bjamadóttur á Akureyri 150, Hvitárbakka 2100. Samtals 14,000 kr. Niðurjöfnunarkosning fyrir Reykjavíkurbæ fór fram i fyrra- dag. Veöur var vont, norðaustan rok, og var kosningin ver sótt en Thorlákur Jónsson ............1.00 Ben. Halldórsson .............1.00 Mrs. Thorkell Gíslason ...... 0.50 Mrs. M- J. Doll ............ 0.50 Mrs. B. K. Benson ........... 1.00 Bessi Tómasson .............. 0.50 Eggert Thóröarson . .. ...... 0.25 Mr. og Mrs. Kr. Tómasson .... 3.00 Bessi Pétursson ............. 1.00 E. ísfeld.....................1.00 nokkru sinni áöur um langan tíma. !'Í'>rnsson ............... l-ÖO ______ „r * V.. ‘! Vtlhj. Ásbjornsson ................ .... 0-50 Tapast hefir tannsett, neðri gómur, frá horni WiIIiam og Sherbrooke til Victor strætis nærri Wellington. Sá sem finnur, er beöinn aö skila því á skrifstofu Lögbergs gegn fundar- launum. Héöan lögöu ttpp i vikunni sem leið þeir frændur, Bjöm, sonur Sveins Brynjólfssonar, Björgúlfur Brynjólfsson og Brynjólfur sonur hans, áleiöis vestur aö Kyrrahafs- strönd, til vetrarsetu hjá Mr. og Mrs. Sveini Brynjólfssyni, á landsetri|ir hvern. Ágóöinn Verður gefinn þeirra fyrir sttnnan Vancouver borg. þjóðræknissjóðinn. Áritun Péturs Pálmasonar, er bú- ið hefir að 836 Bumell. stræti hér í borginni, verður framvegis: Winni peg Beach, er þeir minnist, sem bréfaskifti hafa við hann. Klúbburinn Helgi magri hefir samkvæmt óskum fjölmargra vina sinna ákveðið að halda dansleik og aðrar nýtízku skemtanir fimtudags- kveldið 18- Febrúar á Manitobahöll- inni. Inngangseyrir verður $100 fyr- í Jónasson og Mr. Horace Hackett, af Rev. Charles Endicott (Meþodista- presti). Brúðhjónumtm var haldin veizla að heimili Mr. og MrS. Sölva- son, Swift Current; Mrs. Sölvason er systir hrúðarinnar. Samdægurs lögðu ungtt hjónin á stað í . skemtiferö til Moose Jaw og Regina. — Brúðurin er dóttir Bjama Jónassonar og konu hans Þórunnar Magnúsdóttur, er lengi bjuggu að' Ilallson, N. Dak. — Miss Jónasson er vel mentuð stúlka af ríkisháskóla N. Dakota og var um tímabil alþýðuskólakennari. Fyrir fjórum árum fluttist hún til Gull Lake, Sask., og hefir stundað þar skrifstofustörf og áunniö sér gott traust og virðingu þeirra mörgu, er henni hafa kynst. — Mr. Hockett er fæddur og uppaiinn í Richmond, In- diana, en árið 1911 fluttist hann til Swift Current, Sask., og hefir starf- að þar síðan við rafurmagns og Ijósa- . nær ÖOOOIJón Sigurgeirssoa........- , kjosendum, og 22 atkvæðaseðlar Helgi Asbjömsson voru ógildir. Tveir listar komu fram, annar frá félaginU “Frami” en hinn frá Sjálfstæðismönnum, en 8 menn skyldi kjósa, og höfðu Sjálfstæðismenn sett í annað sæti á sínum lista gamlan og kunnan Heimastjómarmann. “Fram”- listinn fékk 3, en hinn 5, og voru þessir kosnir: Eggert Iiriem skrifstofustj., Jóhannes Hjartar- son verzlunarm., Jóhannes Magn- ússon verzlunarm., (“þeir þrír af “Fram”-Iistanumý, Samúd Ólafs- son söðlasm., Jón Olatssori skipstj., Páll H. Gíslason kaupm., Avel Tulinius fyrv. sýslum. og Ámi Jónsson kaupmaður. Með “Pollux” komu hingað ný- lega frá Noregi Per Niélsen söngv- . 0.50 ..... 1.00 Mrs. I. E. Jóhannsson ......... 0.50 S. K. Johnson .................1.00 V; K. Johnson................. 0.25 Kristm. Johnson ............. 0.50 Stefán Helgason............... $1.00 Ólöf Ólafsson.......:.......... 1-00 Kristín örnólfsdóttir......... 0.25 Thorleifur Dan.íelsson........ 0.50 Kristinn J. Doll .............. 0.50 Valgerður Sigúrðsson ........... 0.50 Helgi Sigurðsson........... .... 1.00 Mr. og Mrs. Th. Jones .......... 1.00 Beggi Helgason................ 3.00 Mrs. G. Guðmundsson ............ 1.00 X X X ♦ t I í i X X +• t t •I- -F i i + XI& W. H. Graham KLÆDSKERl Scandinavian Renovators&Taiiors hreinsa, pressa og gera við föt. Þanlsefðir menn, Föt send og þeim sktlað. $5.00 sparnaður að panta alfatr að hji oss. Alls- konar kvenfatnaður. Si ið og verkábyrgst “ ;m jorqensen, 398 Logan Ave. Tals. G. 3196 WINNIPEQ, MAN. WEST WINNIPEG TRANSFERCO. Kol og viður fyrir Isegsta veið Annast um allskonar flutning ÞauL sefðir menn til að flytja Piano etc. PAULSON BROS.eigcndur Torsnto og Sargerp Tals. Sl| 1619 4 Alt verk ábyrgst. Síöasta tízka & 4 190 James St. Winnipeg Tals. M. 3076 í Ný deild tilheyrandi æ*+++**+*+*+***+*+*+*++4. | jjje Yimg Gtorge m störf fyrir bæinn felectrical engin-; ari, norskur, og Edw. Wciss píanó- eeringý. Er hann Vel mentaður ogj leikari frá Ameríku. Þeir hafa Samtals........ $37.25 Sent af N- Snædal, ísafold: Frá samkomuhúss-nefnd .... 9.65 Frá G. Árnason ............. 5.00 Áður auglýst................. 98.80 Nú alls .... $140.70 Gamli Cannon, er áður var nyndarlegur maður og vel metinn af|á6ur haft hér nokkrar söngskemt- lengi vel forseti í neðri deild sam- > um sem onum hafa kynst.—Hug-. anil.( sem hefir verið vel tekið. bandsþings í Washington D. C., letlar hamtngjuosktr fra vinum og 1 - _ ... , , , -----; f„t„;, _____5l VI,eSaI annars song Per Nielsen 1 komst a þing 1 haust a nyjan letk. fríkirkjunni fyrra sunnudag meöjNú er maður sendur af stjómar- aðstoð Sigfúsar Einarssonar. — innar hendi að rannsaka kosning Þeir fóru héðan aftur meö “Pol- hans, útaf kærum um mútur og lux” áleiðis til Noregs. pretti í kosningunni. vandamönnum fylgja brúðhjónunutn 1 þeirra nýju lífsleið.— Heimili Mr. tg Mrs. Hockett verður framvegis tð 424 Cheadle Str. W., Swift Cur- rent, Sask. Vitmr” Umboðsmenn Lögbergs J. A. Vopni, Harlington, Man. Jón Jónsson, Svold, N. D. Ólafur Einarsson, Milton, N.D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. J. S. Wium, Upham, N.D. G. V. Leifur, Pembina. J. S. Bergmann, Garðar, N.D. Jón Pétursson, Gimli, Man. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. Jón ólafsson, Leslie, Sask. A. A. Johnson, Mozart, Sask. Svb. Loptsson, Churchbridge, Sask. Paul Bjarnason, Wynyard, Sask. J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. G. F. Gíslason, Elfros, Sask. C. Paulson, Tantallon, Sask. Olgeir Friðriksson, Glenboro. Man. Albert Oliver, Brú P.O., Man. Chr. Benediktsson, Baldur, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. D. Valdimarsson, Wild Oak, Man. Jóhann Sigfússon, Selkirk, Man. S. Einarsson, Lundar, Man. Kristján Pétursson, Siglunes, Man. Oliver Johnson, Winnipegosis, M. A. J. Skagfeld, Hove, Man. O. Sigurðsson, Bumt Lake, Alta. Sig. Mýrdal, Victoria, B.C. Th. Simonarson, Blaine, Wash. S. J. Mýrdal, Point Roberts, Wash. RAKARASTOEA og KNATTLEIKABORD 694 SargcntCor. Victor Þ&r Ifður tfminn fljótt. Alt nýtt o r með nýjustu tfzku. Vindlar og tóbak aelt. J. S. Thorsteinsson, eigandi Tailoring Co. L0ÐFÖT! LOÐFÖT! gerð upp og endurbætt NÚ ER TlMINN ll x LOÐFÖT! í I i ♦ ♦ ♦ i i X + X-t++++++++++++,l'HH4+H+H $5.00 $5.00 Þeasi miði gildir $5 með pönt- un á kvenna eða karlmanna fatnaði eða yfirhöfnum. Tf\LSIMI Sh. 2932 676 ELUCE AVE, Fáið vintllana hér. Vér geymum vindlana vel, eru hvorki of þurrir né rakir ReyniC þá næst þegar þér kaupið- vindla. Allar helztu tegundir fyrírHggjandL öllum tegundum vindlinga og té- baks einnig úr að velja. FRANKWHALEY {3re0fription TOmggtot Phone Sherbr 258 eg 1130 Homi Sargent og Agnes St. — Hesta hafa Brctar og Fn.k<- ar keypt í Bandaríkjum frá því stríöið byrjaði, Nýlega voru keypt- ir 50,000 fyrir þefrra reikning í Texas, og er sumt af þeim komið j móttaka af undirrituðum tiM5. Marz á leiðina til vígvallar. Af þeim eru 1915.—Hove P.O., Maa, 9. Jaa I9I5. KENNARA vantar við Háland skóla Nr. 1227, fyrir 6 mánuði frá 1. Maí næstkomandi. (Óskaö eftir frii yfir Ágústmánuö). Umsækjandí verö- ur aö hafa Second Class Professionaí Certificate. Tilboöum verður veitt 40 þúsundir ætlaðar riddaraliöi, hinir til að draga stórbyssumar. Hinárlega söngsam- koma söngflokks Fyrstu lút. kirkju verður hald- in 16. Febrúar n. k. S. Eyjólfsson, JSec.-Treas.) Tals. G. 2292 McFarlane & Cairns æfðustu skraddarar i Wi>nipeg 336 flotre Dame Ave. 2 dyr fyrir vestan Winnipev leikbés

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.