Lögberg - 04.02.1915, Blaðsíða 3

Lögberg - 04.02.1915, Blaðsíða 3
I.ÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. FEBRÚAR 1915 Februar HYERS SEM ÞÉR ÞURFID MED * Þá er bezt að bæta úr því nú. Hundmðmn saman finnast hér nú óvenjuleg kjörkaup, í fiestum deildum verzlunarinnar—hin beztu sparnaðarfæri, sem gefast á þessu ári KOMMÓÐA OG SPKGHJj HarðviSur, eikar áíerS, með rendum uppstöndurum á breiðri undirstöðu. Brezkur randskorinn spegdll 13x22, þrjár djúpar skúffur jafnbreiðar kommóðunni með brass kryngjum á. Síluverð í Pebrúar ........ » ÞVOTTASKÁPAR—að eins harð- viður á yfirborði, eikar áferð, litið eitt kvolaðir. JVbrfiar eölnverð........ $6.95 u, uuu $1.49 —^ i I PKÝÍiIO ANDDYRl svo að auga stwta ok heimamanna nueti þokka or feRiirð þeftar inn er komið. — Anddyra öndvegi úr ferskorimii eik, með fornenskri slikju, Brezkur randskorinn spegili 21x27 þuml að stærð. Pebrfiar siilnverð . . . . $22.95 Rúmstæði BRASS RÚM—2 þuml. stölp- ar, fimm sterkir uppstandarar I hvorum gafli, gildar spengur uppi yfir. Falleg að lita og sterklega smiðuð. Stærð 3 fet, 3 ft. 6 þml., 4 fet 6 þuml.; satin 'áferð. Febrúar verð. $10.95 HVÍLUBEKKIR afar ÞŒGILEGIR ME3 EKTA LE3URVERI Umgerð úr ferskorinni eik, fumed eða fornensk slikja, föðrað bezta spönsku leðri, með fjaðrasetu og fjöðrum í höfða enda og brúnum.— Febrúar sölu verð................ $39.95 Duofold Davenport rúm. Ekkcrt þægilegra rúm til fyrir nokkurt verð. Opnast með einu hægu handtaki og verður þá þessi fagri stofu Davenport að vænu og hollu legurúmi. Engu að lyfta eða að toga. Slitnar aldrei—endist mannsald- ur. Innrétting einföld og fer ekki úr lagi, og er það ábyrgst. Rúmið er 72 þuml. langt, 47 þml. breitt. Engir hnúskar I miðju. engin hörð horn. Fumed eikar áferð, ekta ferskorin eik, fóður vænt "imitation Spanish" léður. Dýna fylgir. Febrúar söluverð.... $39.95 Ef þér þurfið líns. þá er einmitt tíminn til að kaupa það. Vér höfum enga löngun til að spá illu, en samt segjurn vér, og leggjum áherzlu á, að ef þér þurfið línvéfnaðvöru þá kaupið hana STRAX. HVIT BÓMULLAR LÖK - Þykk ensk lök úr slóttri og twill bómull. Stærð 72x90 þuml. Vanaverð $2.25 parið. Sérstakt söluverð.................tþl.OU KODDAVER Sterk og þykk ver, sem þola vel slit, 40, 42 og 44 þumlunga. Sérstakt verð, parið............ BORÐDÚKAR OG PENTUDÚKAR Vér höfum mikið fyrirliggjandi af þessum varn- ingi fyrir verð, sem hentar hverjum smekk og buddu. Borðdúkar: — $1.00 $1.25 $1.50 $2.00 og upp Pentudúkar: — 75t*. $1.00 $1.50 $2 tylft. og upp GLERÞURKUR KÖFLÓTTAR Glerþurkur með rauðum og bláum rúðum, 19 þuml. breiðar. Vanaverð 12yí cent. O ^ Sérstakt verð........-..............1 Gœtið að rauðu miðun- um. Fallegur 3ja muna stofubúnaður Úr birki með mahogany slikju; sterkar bríkur og spangir, og stoppað bak, lagt ekta svörtu leðri og ofnum botni. Febróar soluverft aÖ eius..................................................... fjarðraseta $39.95 Láns- traust yðar er gott og gilt FRÁBÆR KJÖRKAUP HVAR- VETNA í TJALDA-DEILDINNI Margar og sundurleitar eru þær vörur, er kaupa má með miklum sparnaði. LtTT KVOLUÐ SVISSNESK TJÖD Slíkt færi sem þetta kemur að eins einu sinui á ári, svo að.enginn ætti að láta hjá líða að kaupa eins mikið og hann þarf. Kjörkaupin eru aðgengilegri en vant er og gæðin má alls ekki nmrka á hinu lága verði. Að eins ein tjöld af hverri tegund og eitt parið lítið eitt kvolað. Vanaverð $7.50 til $12.50. (P a jq Febrúar söluverð..................V *•**/’ Vanaverð $13.00 til $18.50. Febrúar söluverð................ $6.49 kjörkaup a t.talda efnum fyrir—*»c. Eult borð af dyra og gluftfta tjöldum, hentug i hvats sem er og veröið fært niöur svo atS ekki er meira en brot af upphaflegu verö. — það væri 6- serningur að skrifa lýsingar á þeim, en varla getur hjá þvl farið, að þeirra á meðal sé eitthvað sem yður hentar, svo mörgu sem úr er at> .......... AQf velja.. Febrúar söluverð, yardið á . .....“I/V AÐ EINS EINA VIKU Betra að vera í fyrra lagi til að ná í þa'ð sem ' Þér þurfið helzt með. — Hér á meðal er allra Hlðasta sem á markaðinn hefir komlð af marg- IHu Madras; sumt litast ekki upp í sólskini og úr. valið stórmikið af litum og áferð. — Vér spáum, að eftirspurn eftir þessum efnum verði meiri i ár en nokkru sinni áður, og með því aö þau eru nýjust allra, þ/, el. þaís vort rft8 t)) yfsari að kaupa tlman- Vaaj|öt Febrúur siiluvcrð 89c stórlega nidursett febrúar VERD á eRETONNES Oti SATEENS—lOc. Yl). Yéf ®um þetta verð bezt af öllum á sölunni. otormikið úrval og birgðir af Cretonnes og Sateens, mismunandi að lit og áforð, er kosta alt að 40c. yardið vanalega. Febrúar söluverð $ ík Yartlið..................................... ÍUC $1,79 SIIvKI TJÖLD Hverjum, sem vill eignast betra en miðlungs efni. viljum vér ráða til að taka eftir þessu. Vér höfum tekið hvern þumlung af innfluttum brezkum og frönskum silkiklæðum, er vanalega eru seld fyrir $2.60 til $4.00 yardið, og markað þau upp fyrir Febrúar sölunu Yarðið á......................... GLUGGATJÖDD! GLUGGATJÖLD! Bæði græn og rjómagul á rjómagul á lit, stærð 36 þuml. á breidd, 6 fet á lengd, á ve) góðum fjað- urvals. Beztu kaup, sem gefast á þessari kjör- kaupaverzlun. Sérstakt verð QQ OERT Vlf) HOSBONAf) FYRIR LÆGRA VERÖ Allan Febrúarmánuð gefum vér sérstakan af- slátt, 20%, af vánalegu verði fyrir slika vinnu. — Vér viljum sérstaklega vekja athygli yðar á þessari deiid, með því að vér álftum oss leysa sllkt verk af hendi stórum betur en aðrir vestanlands, og við- gerðir hjá oss þola vel samjöfnuð við hvað sem ann- arsstaðar er gert I þessu iandi.—Vér skulum fúslega senda æfðan mann tii yðar til ráða og viðtals og til að gera áætlun um kosntað, alt saman ókeypis.— Engin pöntun of smá eða of stðr fyrir oss. Fón: Garry 1580, Drapery Dept. J.A. Banfield, 492 Main St. Phone G. 1580 Ritfregn. Afmœlisrit til dr. phil. Kr. Kálunds, bókavarðar við safn Arna Magnússonar, 19. ágúst 1914. Gefið út af hinu tsl. Frœðafclagi í Kaupmanna- höfn. K.höfn 1914, 8 blaSa brot, xi—107 bls. fengið þaö form sem þær hafa, þegar í hinni munnlegu frasögu áSur en þær voru færðar í letur. ViS það hefðu íslenzkn sagnaritar- amir orSiS skrifarar en ekki höf- undar. Snorrt var samkvæmt því ekki Höfundur Heimskringlu, þaS voru NorSmenn, svo sem Þorgeir AfráSskollur. Stefna þessi náSi engri viSurkenningu utan Noregs og útlendir vísindamenn kváSu liana niSur, svo sem Svend Grundt- vig, Konrad Maurer, og M. Rich- ert Jón rektor Þorkelsson skrif- aSt og þá ritgerS sína um Fagr- skinnu og Ólafs sögu helga, sem kom út í Safni til sögu Islands, og sýndi þar greinilega fram á, aS staShæfíngar norsku sagnfræSing- anna væru ekki á rökum bygSar. ÞaS má þó ætla, aS ekki sé alger- lega dáin út þessi skoSun í Noregi; þannig var Heimskringla nefnd “vort ypperste Nationalværk”, þegar þýSing Storm’s kom út af henni fyrir rúmum áratug, og nú er aS koma út þýSing á ýmsum sögum okkar á nýnorsku (málitiu) unclir titlinum “Gamalnorske bokverk”. Þetta er mjög villandi, og því er gott aS gera það skýrt, hvernig Islendingar sjálfir litu á sig og samband sitt viS Noreg og NorSmenn á sögu- og ritöldirni. í þessu efni getum viS látiS þá sjálfa tala gegnum fornritin, og hefir Bogi MelsteS tekiS það sam- an, sem þar aS lýtur bæSi í sögun- um og í lögum Þ jóSveldisins. VitnisburS'ur ÞjóSreks munks (’Þóris biskups á HamriPJ er sérlega markverSur fyrir sagnnt-1 anina. ÞaS er Ijóst, að íslending-1 ar skoðuSu sig sem sérstaka þjóð, og svo litu NorSmenn lika á þá j fyrir sitt leytS aS öllum jafnaSi, þótt konungamir norsku vildu gera ; A seinni tímum hefir sá siSur fariS allmikiS í vöxt aS senda lærS- um mönnum sem afmæTisgjöf rit, er lærisveinar eSa vinir hafa sam- iS. Hefir þetta einkum tíðkazt á Þýzkalandi og breiðzt út þaðan. E'inungis tvö þesskonar rit man eg til að til séu á íslenzku, sem sé ‘Þrjár ritgerðir’, sem þrír læri- sveinar Páls Melsteös sendú T1011- um á 80. afmæli hans, og afmælis- rit það sem hér skal getiS. 'Hinn 19. ágúst síSastl. varð dr. Krist'ian Kálund, bókavörSur viS Ámasafn, sjötugur aS aldri. Hann hefir veriS hinn nýtasti maSur ís- lenzkum bókmentum. enda er hann sá sem þekkir þær bezt allra út- lendra manna. Skömmu eftir aS hann hafSi lokiS háskólaprófi, fór hann til íslands árið 1872 og dvaldi þar tv'ö ár samfleytt; asnan veturinn var hann upp í sveit til þess að kynnast íslenzku líferni sem bezt, en á sumrin ferðaSist hann um alt land. Árangurinn af þeim ferSum var hiS stóra og merka rit hans: Lýsing Islands, tandfræSisleg og söguleg, sem kom út 1877—82 í tveim stómm bind- um, ómissandi rit ölhim þeim sem fást viS fomsögumar islenzlcu. Ariö 1883 varS hann bókavörður viS Ámasafn og hefir veriS þaS síSan. Þar hefir hann unniö 'hiS þarfasta verk; Hann hefir raSaS niSur öllu safninu, komið hinu bezta skipulagi á þaS, og samiSl skrá yfir það; kom 'hún út á ár- unum 1889—94 í tveim stónimi bindum. Auk þess hefir hann samið skrá yfir öll norsku og ís- lenzku handritin í konunglega bókasafninu í Kaupmannahöfn, og var hún prentuð 1900. En jafn- framt þessu hefir hann fengizt við ritsmíðar og útgáfur rita. Hann hefir gefið út vandaðar útgáfur af Fljótsdælu, Laxdælu, Gull-Þóris sögu, HeiSarvíga sögu og nú ný- lega lokiS viS útgáfuna af Sturl- ungu (1906—11), og líka þýtt 'hana á dönsku., Fleim hefir hann ann- azt útgáfu á, og auk þess sanúS1 mjög margar ritgerSir, sem komiS hafa út i ýmsum tímaritum. Það var því vel til fallið af Fræðafé- laginu að sýna ho.num sóma fyrir íslands hönd á sjötugasta afmæli hans. meS útgáfu þessa afmælis- rits. Flytur þaS mynd hans ásamt æfisöguágripi eftir próf. Finn Jónsson, og sex ritgeröir eftir ís- enzka vísindamenn. Fyrsta ritgerðin er “Um Stjömu- Odda og Oddatölu” eftir Bjöm M. Ólsen. Od,datala er í safnrit- inu Rímbeglu, sem líklega er ritað skömmu fyrir 1200 og tvær fyrri greinar hennar eru Iika í Hauks- bó'k. Stjömu-Oddi Helgason hefir líklega verið' fæddur, eftir því sem Ólsen telur, um 1080 og lifaS fram um miSja 12. öld'. Fyrsti kafli Oddatölu er um þaS, hvenær sól- stöSur séu, annar um þaS, hvaS sólin hækki á lofti á viku hverri frá vetrarsólstöSum til sumarsól- staSna. og hinn þriSji um það, i hvaSa átt dagur komi upp og dag- ur setjist á ýmsum tímum árs. Spurningin er nú aðallega, hvort þetta sé bygt á eigin athugunum Odda sjálfs. Prófessor Eiríkur Briem hefir reiknað1 út þessi at- riöi. NiSurstaðan af rannsóknum þeirra prófessoranna verSur þessi: aS ákvæðin í þriðju greininni séu sennilega bygð á eigm athugunum gerSum nálægt 66 breiddlarstigi um eSa laust fyrir 1150. Þetta kemur hdm viS þaö, sem dr. Ólson hefir dregið út af sögunum um æfi Odda, aS hann 'hafi lifaS fram um miSja 12. öld og búiS í Múla í Reykjadal, eins og segir í Stjömu- Odda draumi. lTm hinar tvær greinamar er efasamt; þær koma ekki vel héim viS stöSu Islands. og geta því vel verið teknar úr útlend'- tim ritum, þótt ekki hafi tekizt aS finna heimildir fyrir því. Nat. Beckman. svenskur maður, hefir áðáir gerið þess til aS þær kunni að um- Elztar eru víst vafspjarrar, vera komnar úr engilsaxneskum 611 sv° koma leistar og sokkar, og \T / • .. 1 • V' timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgðir tegui>dum, geirettur og ais- konar aðrir strikaðir tiglar, Kurðir og gluggar með margvís- legri tilbreytni. Komið og sjáið vörur vorar. Ætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNJPEG ^ KOL og VIDUR ALBERT GOUGH SUPPLY CO. ‘'B’u.U'r0 Skjót afgreiðsla. Lægsta verð. TALSIMI: M. 1246 peim sem stnnda nám við Hemphill’s skóla borgað liátt kaup 1 allan vetur. Elzti og stærsti rakaraskölí 1 landinu. Vér kennum rakara 16n U1 hlítar á tveggja m&naSa tima. Atvinna útveguC a6 afloknu n&mi meC alt &K $26.00 kaupi á viku; vér getum einnig hj&lpaC yCur a6 byrja rakara i6n upp á eigin býti fyrir lágt mánaCargjald; ótal staðir úr a8 velja. Mjög mikil eft- irspurn eftir rökurum, sem teklð hafa prúf i Hempbill’s skólum. VariC y8ur á eftir líkingum. Komi6 eSa skrifiC eftir vorum fagra verölista. LItl6 eftlr nafninu Hemphill, á8ur Moler Barber College, horni King St. og Pacific Ave., Winnipeg, e8a 1709 Broad St.. Regina, Sask. Piltar, lærlð að fara með bifreiðar og gas tractora. Ný stofnaCar n&ms- delldir til þess a8 geta fullnægt kröfunum þegar voriö kemur. örfáar vikur til náms. Nemendum vorum er kent U1 hlltar a8 fara me8 og gera vi8 blf- °g reiSar, trucks, gas tractors og a8rar vjelar, sem notaSar eru á lá8i og legi. Vér búum y8ur undir og hj&lpum yCur a8 ná i góCar stöCur vi8 aðgerClr, vagnstjórn, umsjón me8 vélum, sýning þeirra og sölu. KomiS e8a skrifl8 eftir vorum fagra verClista. Hemphlll’s School of, Gasoline Engineering, 483% Main Street, Winnipeg. kröfu til landsins. RitgerS Mel- J steðs er vel og skipulega samin og tekur fram það, scm áherzlu her I að leggja á í þessu efni. Prófessor Finnur Jónsson gefur út með inngangi og athugasemdutrt “Tvö heimildarrit um bygð i öræfum”; gefa þau nokkrar upp- lýsingar um hyemig áSur var um- 1 horfs í þessari sveit, sem hefir orðið fyrir svo miklum áföílum af náttúrunnar hálfu. BókavörSur Sigfús Blöndal ritar j “Um Viðferlis-sögu Eiríks Björns-J sonar”. Hann hefir eins og kunn- ugt er áöur gefiS út fyrir Bók- j mentafélagið æfisögu Jóns Indía-j fara, og þýtt hana líka á dönsku;. nú er verið aS gcfa hana út i i „ . , ^ ^ - , • rT ,, ^ að lesa þessa ntgerS, dettur mer í enskn þySingu í safm Hakluyt- , , y „ ,, felagsms. AS því leyti eiga ]>ess- ar sögur, æfisaga Jóns og- Víðferl- issaga Eiríks sammerkt, að þær segja báSar frá ferðutn austur lönd, önnur i byrjun SÁ EK Á EFTIR TIMANUM. SEM NOTAR "WHITE phos- l’HORUS” ELDSPÝTUR. l>\f> ER ÓIÁHÍLEGT A» 1$C\ pESSAR EI.DSPÍTUR TII, OG AÐ ARI LIBNU VERÐUR óIjÖGIJEGT A» SELJA pÆR. EF pÉR ER ANT UM Af) IILÝDA HERÓPINU: MAÐE IN UANADA” OG “SAFETY FIRST”. pÁ MUN’TU AVAI.T NOTA EDDY’S ‘SESQUI’ EITURLAUSU ELDSPÝTUR hug, hve æskilegt þaS væri aS fá á íslenzku sögu íslenzku búning- anna í ’heild sinni, sem og sögu annara greina menningarinnar ís- . ‘ Ienzku, svo sem húsaskipunar 'og steini, 17. aldar, hm;_____ á siSari hluta 18. aldar. Eiríkurj var Húnvetningur aS ætt (i. 1733),! sonur séra Bjöms Þorlákssonar á Hjaltabakka; komst hann til Kaup- Ur' annars þess konar. Yfir höfuS þyrftum við aS eignast íslenzka menningarsögti áðúr langt um líð- Til aS rita hana er enginn eins voru 4 steinstcypt íbúSarhús bygS í Stafholtstungum og 4 hús í Leir- og Melasveit. í Húnavatns- ar- sýslu voru bygð 5 íbúSarfiús úr síðustu árin og 3 í smiSum sumariS 1913. í SuSur-Þingeyjar- sýslu voru nýbygS 3 steinhús og 3 j í smíSum umgetiS sumar. mannahafnar til aS læra smíSar, en lenti svo í förum, fór fyrst með dönsku skipi sem smiSur til Kina, og svo aftur í aðra ferð' til Ind- lands. Það er um þessar ferSir, sem sagan fjallar. Blöndal gefur alllanga útdrætti úr 'henni og eru þeir ekki ófróSlegir. Eiginlega þyrfti aS gefa út al'la söguna; þaS er frá fvrri öldum. Eiríkur staSfesti Mis- fær og dr. Valtýr; hann þekkir altl Íöfn er re>nslan me* nýju þetta allra manna bezt, og heftr1 steinstevptu íbúSarhús, er þvi anS- skrifaS mikiS um þess konar á út- lendum málum; bók hans um húsa- skipunina i fornöld þekkja víst margir, en auk þess hefir hann skrifaS langa ritgerð um ýms atriSi menningarsögunnar í “Grundriss der andi aB þetr, sem, ætla aS byggja, leiti sér upplýsinga áSur en þeir leggja út í mikinn byggingarkostn aS, hvaS er að varast og hverju á að sækjast eftir, svo steinsteyptu germanischen j húsin verSi góö til íbúðar og ekki ekkfmikið't,l af síiku hjá okkiir' ÍJ^ogfc” ,°? nú,sí^st ^inar 1 of dýr’ á fvrri öldum. Eiríkur staSfesti HooPs Realexikon der ger-; En æskilegt er, aS stemsteyptu ráS sitt í Danmörku, en ekki er j AUertums kunde , sem j húsunum fjölgi og torfbæjum kunnugt um síSustu afdrif hans. RitgerS dr. Valtýs GuSmunds- sonar er “Úr sögu íslenzkra hún- inga”. Það er aSallega tvent, sem þar er rannsakaS, sem sé brækurn- ar og fótabúnaSurinn. ÞaS voru tvær aSaltegundir bróka: stutt- brækur og langbrækur; en lang- brækurnar voru aftur þrenns kon- ar: ökulbrækur, leistabrækur, og ilbandabrækur. Brækurnar voru bæSi karlmannafat og kvenna, þótt aS litlu sé kvenbrókanna getiS i heimildarritunum; þó eru nokkur auknefni. sem benda til þe:r a, svo sem HallgerSur langbrók og Bróka-Auöur; en þær fengu þó, aS ætlan dr. Valtýs, líklega þessi auknefni vegna þess aS þeim hafSi orSiSI á aS fara í karl- mannabrækur, enda er 'þaS víst um AuSi, því aS þaS varS aS skiInaS- arsök milli hennar og ÞórSar Ing- unnarsonar. Fótaburðurimi var næsta mismunandi á ýmsum tím- manisehen Altertums kunde er aS koma út. .... , , ,. . SíSasta ritgerSin í afmælisritmu |tækkl’ ef >au reynast h!y raka- er “EldreykjarmóSan 1783” eftir 'aus- Þorvald Thoroddsen. ÞaS er yoriö I()I2 vaf Elliðlaey á froðleg og hpurlega skrifuS greinj Breii5afirtsi k til þess a8 ala ím moSuna, sem fylgdi Skaptár- . eldunum 1783, ekki einungis á ls-' l)ar UPP ret'- Lyjari 'lg&l,r 1V* ’andi; hennar varS líka vart í ]1Tulu frá Stykkishólmi, og er aS ’lestum löndum NorSurálfunnar | stáerS hálf röst að flatarmáli. Tveir ig hefir höfundurinn dregiS saman I smáhólmar fylgja eyjunni. Einn illar frásagnir þar aS lútandi, og bætt þar viS frásögnum um nokkur svipuS loftfyrirbrigSi á Islandi eft- ir eldri frásögnum; þær eru þó flestar svo óljósar. að eigi verSur mikiS af þeim ályktað; þær eru teknar úr óprentuSum ritum. Afmælisrit þetta er þannig sér- ’ega vel úr garSi gert hæSi aS því er efni og ytri frágang þess snert- ir, og mun flestum þykja þaS góð og eiguleg bók. Halldór Hermannsson. Frá Islandi. rímbókum. En líklega hafa þær eitthvaS ruglast í afskriftum. Rit- gerS dr. Ólsens sannar þaS samt seinna hosur, sem voru fems konar: leggbjargahosur, leistahosur, stig- hosur, og brynhosur. KitgerSin brynhosur. nægilega, aS á Islandi hafi veriS. skýrir alt ]>etta meS hinni mestu gerfSar sjálfstæSar stjörnufræSis-; nákvæmni og meS samanburðii viS rannsóknir á 12. öldinni, og er þaS útlendar heimildir, sem gefa góBar merkilegt atriSi. j bendingar og úr þeim eni teknar Næsta ritgerSin er eftir mag.1 myndir til frekari skýringar. A Boga Th. Melsteö og heitir: “Töldu bls. 76 er óljóst orSaS um karl- og íslendingar sig á dögum þjóSyeld- kyenskyrtuna; kvcnskyrtan var um en, rnargir ^ þar sem llota ísins vera NorSmennr ÞaS hefir vist meira fiegin en karlskyrtan, talsverða ])ýðingu aS skéra úr því, eins og á seinni staðnum er tekiS einkum fyrir hókmentasöguna ís- fram. A bls. 86 notar höfundur- lenzku. Um miSbik 19. aldar kom1 nn orSiS söguöld i nokkuS óvenju- fram sú stefna i Nóregi, sem vildi legri meJkingu. Söguöldin er talin 1 Sláttuvélum fjölgar anega, sem I betur fer. ÁriS 1913 komu 40 | sláttuvélar til landsins, þar af flest- i ar til SuSurlandsins. — NorSan- lands og austan er alt of skamt komiS meS notkun sláttuvéla. t EyjafirSi munu þær ekki vera fleiri en fjórar og álíka margar i SkagafirSi. En í háSum héniSún- gera íslenzku bókmentimar nor--k- ar. StóSu í broddi fylkingar fytir ]>éirri kenningu þeir sagnfræSing- arnir Rudolf KeySer og P. A. Munch. Þéir héldu þvi fram t. d. aS Noregskonunga sögur hefðu er víst átt viS þjóSveldistímann. Við vanalega til 1030, en h:tnn segin um leista- og stig'hosttYnar að þær hafi verið “orðnar almennar á of- anverSri 11. öld, og voru úr því brúkaSur út alla sögu ölclina”. Hér. 4® íj°lga í sveitunum, mest þó í mætti sláttuvélar til mikils hagnaS- ar. Reynslan hér sunttánlands sannar þaS fullkomlega. — Til landsins munu nú verá komnar 120 sláttuvélar. Þar af i Rat g- árvallasýslu 35, Amessýslu 25 og Vestur-Skaftafellssýslu 15. Steinsteypu-íbúSarhúsum er nú bær er á eyjunni og býr þar vita- vörSur, sem jafnframt sér um upp- eldi yrSlinganna. 55 yrSlingar voru fluttir á eyjuna næstliSiS sumar. Þar lifa þeir a¥> rokkrn leyti á skelfiski, sem þeir afla cér sjálfir og á fuglum sem þeir veiSa, og er þeitn svo gefiS hrossakjöt til uppbótar. — Nokkurt æSarvarp var í eyjunni, og limdi é>g rita verpa þar einnig. en þetta alt hlýt ur aS hverfa þegar refafjöldinu eykst. Óskandi væri aS þessi notkun eyjunnar gæfi meirí arð, en |)ann sem hún gaf áStir, þá mundu fleiri byrja á því aS nota eyjar og Itólma, sem nú eru aS litlu gagn;, á líkan hátt. Reynandi væri aS út- vega til uppeldis refi frá Grænlandi eSa Canada. Af þéim seljast skinnin miklu hærra verfSi en af ís- lenzkum refum. Tr. G. Almanak ÞjóBv.fél. BorgarfirSinum. NæstliSiS — St. Mary’s spítalinn t Walla Walla, Wm. brann til kaldra kola og er skaSinn metinn $100,000. MaStir lá á skurSarhorfii þeirar eldsins varS fyrst vart. Létu lækn- ar sem ekkert væri um aS vera og héldu áfram verki sínti þar til því var lokiS. Var þá skurSar stofan full af reyk og eldur lék um glugg- ana. Nú er maSurinn á góSum hata vegi. — 53 presta skutu þýzkir í Belgiu, sem, meno vita af fvrir víst.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.