Lögberg - 11.02.1915, Blaðsíða 1
N
t
ef q.
28. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN II. FEBRÚAR 1915
NUMER 7
Fréttir af styrjöldinni.
Þjóðverjar lýsa Bretland í herkví. Sókn
á Frakklandi. Tyrkir sœkja að
Suez skurðinum.
StórtíSinda lítil hefir undanfar-
in vika veriS. A'fest er um| þaS
rætt, aS þýzkir skyndilega lýstu því
yfir, aö þeir mundu enga flutn-
inga leyfa til Bretlands eyja, held-
ur sökkva hverju fljótandi fari,
sem reyndi aS flytja þangaö nauS-
synjar eSa annan farm. ÞaS
fylgdi, aS þeir mundu ekki hugsa
fyrir lífi skipshafna, heldur skjóta
sldpin niSur meS mönnunum á, ef
þeir kæmust í færi. Þetta þótti
hœSi hjákátlegt og óhæfilegt.
Menn vita ekki til aS þýzkir eigi
nema einn eSa tvo neSansjávar
báta er fariS geti norour fyrir
Bretland, þann eSa þá sem þegar
hafa sökt nokkrum katipskipum í
írlandshafi, og meS þvj aS þeirra
starfsemi getur orSiS og verSur
sjálfsagt skammvinn, þá þykir þaíJ
ganga monti næst, aS lýsa hand-
spennu yfir Bretlandi. 1 annan
staS er svo tiltekiS i aJþjóSa lög-!
um, aS ef herskip tekur kaupfar
þd skuli þaS sjá skipshöfn borgtS
aS minsta kosti, en helzt flytja
kaupskipiS til hafna, sinna eSa
hlutlausra. Hitt er sjóræningja
háttur, aS drepa ntenn, sem í
engan staS hafa látiS striSiö til sín
taka, aSeins til þess aS geta gert
verzltmarspjöll. Hlutlaus ríki hófu
þegar mótmæli og urSu þýzkir þá
að fara ofan af þessari fjarstæöu,
kváðust mimdu hlífa skipum með
fána hlutlausra þjóða. öll þessi
gífurvrSi þýzkra miða til þess aS
skjóta almenningi á Bnglandi skelk
í bringti og hræSa skip frá að!
flytja þangaS vaming. En aS svo
komnu hafa þeir svo lítiS á bak
við hótanir sínar og stóryrSi, aS
ekki er búizt viö miklum /árangri.
t>eir standa aö vístt vel aö vígi aS
því leyti, aS þaö er erfitt aö finna
kaffara þeirra í víöum sjó, svo aö
þeir geta ef til vill leynst enn um
nokkum tíma og sætt kaupförum
en faliS sig fyrir vopnuSum skip-
um. Þó má mikiS vera, ef þaS
stendur lengi.
A Frakklandi.
, \
Þar hafa þýzkir sótt á með
mikht kappi á ýmsum - stööum,
fyrst meö stórskotum, síöan nteS
áhlatipum, en bandamenti hafa
gert hin sömu skil. í Argonne
skrgi hafa þýzkir náö nokkrum
skotgröfum, cr þeir höfSu áSur
tapaS, þarsem heitir La Bassée
hafa þeir hörfaS lítiS eitt, en viö
I.ille og Rheints standa grimm viö-
skifti þessa daga. ÞaS þykir auð-
sýnt, aS þýzkir ætla aö heröa sigj
áöur en voriö kemur, og gera hvaö j
þeir geta, áöur en Bretar koma iier
sinum tii vígvallar.
og annar her þeirra er aöems 20
mílur frá Thorn. Á baStim stöS-
unum hafa þýzkir vígbúnaS og
liSsafnaS og búast til aö berjast
þar til þrautar viS Rússaj Þeir
hafa jafnframt haldiS uppi áhlauj)-
um meSfram Vistulu og hafa þar
staðiS, viö fljótin Bzura og Raavka,
afar mannskæöar omstur.
í Galiziu er barizt af megni og
sunnan af Ungverj alandi hafa
verið geröir út stórir herir, meS
400 þústmd liösmönnum hver,
sækir annar norSUr skörS Karpata-
fjalla, hinn suSaustur til Bukowina
Undan hinuan síSari hafa Rússar
leitaö gætilegá, viS hinn fymefnda
hafa þeir barizt og segjast hafa
haft betur og tekiö 2500 höndum.
Hvemig Rússum gengur aö glíma
viS allan þennan sæg, leiSir tíminn
í ljós von bráSar.
Mannfall bjóðverja.
Af síSustu skýrslum hins opin-
bera sést þaö, aS Prússar einir
hafa mist fast aS einni m ljón
manna í stríSinu, en þá era ótaldir
Saxar, Bæjarar, þeir úr Wúrtem-
berg og ýmsum öðram stöSum, og
þylar líklegt aö meö þeim sé mann-
fail í liSi ÞjóSverja orSiö meir en
hálf önnur miljón. Þar aö auki
hafa hvergi nærri öll kurl komiö
til grafar, bæöi vantar í listana og
engir ná lengra fram en til áramóta
Ef tillit cr tekið til þess, þá mvm
láta nærri aö þýzkir hafi mist ná-
lægt 2 miljónum manna þetta
Þing sett í Ottawa.
Gjöld landsins áætluð 190 miljónir
auk fcerkostnaðar.
Þing var sett í Ottawa meö her-
i mannlegri viShöfn af iandstjóraw-
um, hans konunglegu tign Corm-
aught hertoga, en þingsetningar
ræSa hans hljóSaöi mest um stríS-
iS og þann gilda þátt sem þjóðin í
Canada heföi tekis og ætlaSi aS
taka í styrjöld þeirri sem rikið
stendur í.
Af umræuöm þeim, sem urSu á
eftir, birtum vér annars staðar
kafla úr ræöu Sir Wilfrids. Dr.
Michael Clarke frá Red Deer vítti
þá, sem reyndu til aS afla sér kjör-
fylgis á yfirstandandi tima, meö
æsinga ræSum, og kvaS conserva-
tiva hafa gengiö of langt í því
efni, sá flokkur þeirra, sem kosn-
inga hefSu óskaS’ í vetur eBa vor,
en tveir óháSir þingmenn brýndu
fyrir stjóminni, aS sýna af sér sem
minstan flokkadrátt í meSferS og
stjóm landsins og einkum hermál-
anna. Sömuleiöis var þaö brýnt
fyrir stjórninni, aö ganga eftir
því, aS gildandi lög um hæfilegt
kaupgjald verkamanna væri fram-
fylgt af þeim sem “contracta
fengju á aö vinna verk fyrir
stjórnina og taldi upp dæmi þess
aS slíkir contractarar hefSu færé
kaup verkamanna niður um fjórSa
part, og er vonandi, aS stjó.-nin
láti eftirlit meS því ekki dragast úr
hömlu.
Fylkisþing sett.
Japanar missa skip.
Þrjú stjórnarfrumvcrp.
Thos. H. Johnson flytur breytingu
á skólalögum.
Eitt herskip Japana, Azanui
nefnt, rakst á sker sem á engum
kortum finst, fyrir strönd Cali-
fomia, sunnantil, og brotnaSi.
Mannbjörg varö, eftir ógreinilegri
sögusögn. Frá herskipum Ban,dar
rikja sem næst voru, höföu ráS-
stafanir verið gerSar til aö hjálpa
_ „ . , . skipshöfninni, 800 aS tölu. Skip-
Bylkisþmg var sett a þnSjudag-j j?. var ^ tons ag stæri5
mn meS ovenjulegn viShofn. Fy-lk- ____________
isstjórinn kom akandi meö æzta
herstjóra vestanlands, Steele hers-
höfSingja, viS hliö sér og fylgdu
þeim ríSandi spjótamenn. Fylking Eldur varí ^ ; þeirri borg á
fÓt?Ön^UlÍeS.St,ÓS fy,r^ þ_ln5’USmU.’I fimtudaginn, kom upp i klæöabúS
og hljóp þaSan í næstu búSir, all-
stórar. SkaSi metinn $200,000.
missen, sem
Af Bretum liafa falliS og særzt aS
sögn 104,000, og æriö' margir liös-
foringjar, er jafnan liafa sig i
liættu, þykir lítilmannlegt aS leita
fylgsna, eöa skjóls í kúlnahríö og
verður því skeinuhætt.
Fjárlögitt.
LögS voru fram fjárlög fyrir
næsta fjárhagsár, sem byrjar x.
apríl, með áætluðum útgjöldum er
stríSiö hefir staöiS. nema SK/UU9.352, aö ótöldum út-
Scheller, fyrrúm þjónn Union
bankans í Wilkie, Sask., hefir ver-
iö tekinn fastur í St. John, N. B.;
er sakaöur um ótrúmensku viö
kjörland sitt.
Slys í námu.
Suður i Virginia ríki, þarsem
heitir Fayetteville varö sprenging
í kolanámu af eldfimum dömpum
og voru þá 168 menn staddir þar;
aílir komust út nema thi menn, er
fórast í þeim klefa þársem spreng-
ingin varö.
Úr bænum.
gjöldum á fjjiraukalögum, sem
fyrra námu mörgum miljónum.
Þegar þau bætast viS, verða reglu-
legu útgjöldin i ár engu minni en
i fyrra. í þessum gjöldum eax
ótaldar $100000,000, sem stjórnin
ætlar að biSja um til stríöskostn
aöar, ofan á þær 50 miljónir, sem
veittar vora í surnar, og mikiö er
fariS aS saxast á. E.inn stærsti
útgjalda aukinn er 9 miljónir til aö
borga vexti af væntanlegu land-
sjóösláni, svo og þeim lánum sem
þegar eru tekin. AnnaS mætir
fljótt auganu, en þaS eru framlög
Bruni í Montreal.
Villa í völdum.
Sá sem mest hefir boriö á í
róstunum í Mexico i seinni tiö, er
hinn oftnefndi herforingi Villa;
meS fleina á byssuhlaupunum, en
lúSraflokkur herklæddra mannaj
lék ættjarSarsöngva, svo aS undir
tók í þingsölum. Fjöldi fólks var
viSstatt, bæöi úti og inni, aö sjá og
heyra þaS sem fram fór. Fylkis-
stjórinn setti þing meS langri
ræöu, er mestmegnis snérist um
stríSiS. AS þvi búnu fóru fram
venjuleg undirbúnings störf. I hann lézt vijja hefna hins ve^na
Stjómin ætlar aS leggja þrenn iorseta adero og barðist imdir
frumvörp fyrir þingiS. Eitt er inerkjum Carranza gegn Huerta
um þaS, aS stofna nýja deild, svo-| karli; ^ Huerta flýöi land,
kallaS Ivalx>r Bureau , eru um komst Carranza þó ekki aS, heldur
innihald jæss er ekki kunnugt enn, |lefjr a]t lent í vafningum, sumpart
nema aö þaS fjölgar embættis- ^ þingi og stundum á þjóöfundtun,
mönnum, sem fylkissjóöur veiður en ef forSeti var kosinn, þá var sá
að undirlialda. Annaö er um jafnharðan settur af, en stórir
breytingu á vínsölulöggjöf fylkis- flokkar rákust fram og oftur tun
ins, hið, þriðja um aS heimila ianflig og börðust. Loks er Villa
sveitastjórnum lántöku til útsæSis- búinrt aS taka af skariö, auglýsir
kaupa. ÞaS er víst nauðsynlegt,1 sig sem æzta stjómandá landsins
þv> aS ekki getur fylkisstjóm, meS ^ höfSingja yfir liSi þess. Móti
tóma fjárhirzlu, hlaupiö un<Iir ; honum stríöa þeir Carranza með
bagga með þeim. ( ! einhverju liöi og Zapata, sem al-
Aö þetta reglulega þing verður|drei virt5ist
gera annaS en berjast,
meS ööru sniöi en þaö aukaþing fra athvörfum sínum í fjöllunum.
sem haldiö var í haust, sést á því, (jm Villa þennan má ðhætt segja,
aö einn þingmaður lýsti því aS aS hann er harður af sér, hva«
hann mundi bera *ram framvarp hann annars kann aS hafa til
til breytingar á skólalöggjöf fylk- ag bera.
isins.
Höfuðborgin Mexico og
Það var Thos. H. Johnson, yera Cruz borg eru á valdi Car-
þingmaSur fyrir miðpart Winnipeg rama j svipinn
borgar. I>að frumvarp kemur til ___________
umræöu á fimtud->ginn, og annaöl
frumvarp sömuleiðis um sama efni, Lífiátnir.
frá Hon. Coldwell, sent alræmdur ______
er um Iand alt fyrir sínar breyt- j Þeir hinir serbnesku menn, sem
ingar á skólalögum fylkisins, ekki riðnir vora viS samsæri til aö
sízt vegna þess, aö hann hefir drepa Ferdinand erkihertoga og
veriö aS buröast viS aS skýra þær konu hans í sumar, voru teknir af
síSan, en aldrei komizt aiS neinni lífi í Serayevo i Bosniu, í vikunni
niöurstöSu. Því sent menn hafa sem leiö; þrír vora náðaöir og
skiliS af skýringar tilrattnum hans, verða að sitja í tuttugu ára fang-
krefjast þess aö satt sé sagt um
<amsetningu og hvar meðaliS sé
búiö til. Enginn getur því haft
hendur i hári þessara þokkapilta
fyrir aö selja fifróSum mæðrum
og skeytingarlausum kjúkrunar-
konum alkohol og morfínsblöndu,
nema þeir skrökvi til um efnasam-
setning eöa levni hinu rétta staöár
nafni.’’
Þessum eiturbymtram hefir
meS peningaValdi, tekist að spo-na
við endurbótum á heilbrigöislög-
gjöf landsins. Þeir hafa myndaö
öflugan félagsskap með sér um
þvert og endilangt landiS og aug-
lýsa á heilum blaSsíðum í stærstu
og víSlesnustti blöSum og tímarit-
um landsips. Þeir eiga trúa og
öfluga erindsreka í hverju ríki,
sem ekkert láta sparaS til aS halda
löggjöfum á sínu bandi. Því er
hinn svo nefndi “Food and Drugs
Act” svo illa úr garm geröur, aS
þorparamir geta skákaS í skjóli
hans og sagt að meöölin séu
“Garanteed ttnder the Food and
Drags Act”. Þetta skilur fáfróður
almenningut þannig, aS lifin hafi
þau læknandi áhrif, sem seljend-
umir segja.
“Baráttan gegn kynjalyfum er
því bæði barátta fyrir líkainlegri
og andlegri heilbrigöi þjóðarinn-
ar. Þegar Samuel Hopkins
Adanls kipti skýlunni af þessum
þorpuram úriö 1905 og 1906 í rít-
gerðttm sínum í “Collier’s” virtist
mörgum sem dagalr þeárra mundu
taldir. En þeir lifa enn og verzl-
un þeirra blómgast ár frá ári.”
Póststjómin hefir reynt aS
stemma stigu fyrir ófögnuöi þess-
um, meö því aS skila ekki bréfum,
sem bérsýnilega eru svör viö g tut-
samlegum auglýsingttm. Á þann
hátt hefir komist upp um marga.
Einn þeirra hét Robert Wells i
St. Louis; hann þóttist hafa meö-
al til sölu viS krabbameim og aug-
lýsti eingöngu i kirkju og trúarrit-
um. Annar þóttist lækna krabba-
ntein meö "eyjar jurt”, og marga
fleiri mætti nefna.
“Mr. Adams taldist svo til aS
íbúar Bandaríkjainna eyddu áriega
Svo auötrúa er margt fólk og j Í7S'000-000 * kynjalyf. Þessu fé
nýjungagjarnt, aö þaö meUir er ver eytt «J þó því væri kastað
meira sknimaughi’singar með gleiö- á sæ út. í flestum þessum kynja-
letri, en þann kalda sannleika, sem! lyfum er ineira og minna af
Uppreisn meðal Búa
slökt niður
\ Foringjar gefast upp.
Foringjar fyrir þvi uppreisnar
liSi Búanna, sem lögöu saman viö
þýzka fyrir norðan • brezk lönd í
SuSur-Afríku, hafa flestir g.ngS
á vald Breta. Þar á meSal eru
nvfndir Bezoudinhont og Vankens-
burg sem spámaður hefir kallast
meSal sinna landsmanna og mikil
völd og álit halft, þó ekki sæi hann
fyrir i hverja ófærtt hann gekk í
þettasinn. Sá þriöji er nefndur
Kemp, háttsettur herforingi, og
meö þeim 48 aörir liösforingjar og
500 hermenn. ViS uppgjöf annara
e.r búizt á hverri sttindu og aö sögn
ætlar sjálfur höfuöpaurinn Maritz
aö gefast upp í þessari viku meö
öllum sínurn mönntmt. Nýlega
höföu þessir gert áhlaup á þorp
nokkurt, með 1200 manns, en oröið
frá aS hörfa við mikinn skaða.
Maritz er sá eini af aöal-for-
sprökkum tippreisnarinnalr, sem
enn er laus eöa á lífi. De Wet
er handtekinn og situr i cíýflizu,
Beyers draknaöi í Val-fljóti, er
hestur var skotinn undir honum á
flótta hans, en hann hafSi áður
veriö æzttir hershöfðingi yfir her-
liSi SuSur-Afriku lýðvel,dis. Þann-
ig bragöúst ÞjóSverjtuni vonir um
að Búarnir mundti elda) Bretum
heitt í þessari lotu. Smuts heitir
sá, sem langharðast hefir gengiö
móti þeim flokki Búa sem hollustu
vildu bregða við Bretakonung, og
er ráöherra í stjóm Louis Botha,
rnaöur málsnjall og afar einbeittur.
Sjálfur er Botha að vígbúa her á
hendur Þjóöverjum, en gengur
seint, því aö margs þarf meö, þaT
á meöal að leggja jámbraut yfir
eyðimörk, til að flytja liöið eftir.
Kynjalyf og eitur-
byrlar.
elsi, þar á meðál stúdent sá sem
skotunum skaut. Hann þótti ekki
hefir annar niögjafi, Hon. Bemier,
gengiö beint í móti og skýrt á alt
annan veg. Þannig hefir það fá- i dræpur, fyrir æsku sakir. Fleir-
dæmi eöa einsdæmi gerzt hér í um en sex nláSu Austurríkismenn
• , , -. _ - fylki, aö tveir ráðherrar stjómar- ekki; mjög létu þeir drjúglesa
,P'IVlrra yggí^ V1 svegar innar hafa ský-rt sömu lagabreyt- j yfir því, aö samsærismenn þessir
Æi-
lega á kosningar í nálægri framtiS,
i heyra, á tvo gagnstæða vegu. Ann- j andi samsærinu og komiS upp
en ráðherra opinberra verka, Hon.
R. Rogers er jafnframt aöal kosn-
inga stjóri stjórnarílokksins.
Meöal þessara fjárveitinga er
Itálf tiunda rmljón til hafnabygg-
inga bæöi eystra og vestra. Vænn
Við Sitcz.
"The Folitical Kquality League”
heldur skemtisamkomu í Laura Se-
eord skóla á föstudagskveldiö kem-
jur kl. 8. Til skemtunar veröur
í stuttur leikur, er snertir kvenrétt-
indi, “Woinan’s Influence.” Nokkr-
ar konur tala í fimm mínútur hver
og Mrs. Pingle syngur nokkur lög.
Ollum cr velkomið að sækja sam-
komu þessa.
Tyrkir eru konmir a|ð| Zu.es
skurði — og farnir aftur. ,Tólf
þúsund af Tyrkjum kontu þangaö
vaöandi undir stjórn þýzkra fyrir-
liða og geröu áhlaup á vamir
Brefæ Fjóröi parturinn af þvil ^ . «The Call of
liöi hggur eftir eða er særður í' * m . ,A
höndimi Brcta. Af brezkn liSi l>utt ' "* “í
féllu aSeins „m lumdrab n.a.m, í1 s«„'»8'ft'r Mr. S K. Hall. Lag-
íö er ljomandi fallegt og mun
marga fýsa a$ kynnast því. Þa$
austtir af skuröinum. Sagt er, aöl^ tU SÖlt! 1 b6kave"lun H' S'
lætta liö Tyrkjai hafi aðeins venð | Bardals °S kostar a® eins cent-
broddur þess hers, sem þeir liafi
vígbúiö á Gyðingalandi og sé aö
sækja yfir eyöimörkina, til buez.
dvildi'igur fer til jámbrautai, nýja lagabrcytingu viS skólalögin,
R miljomr til Intcrcolomal jár„-jeft'ir s,a6iB
ar hefir haldið sinni skýringu fram meðsekt embaritismannanna
við katólska menn en hinn glamrað Serbiu, og ef svo er, að morSingj-
frammi fyrir Orange-mönnum og amir hafi keypt sér líf með því að
ööram mótstöðumönnum hins ka- Ijósta öllu upp, þá má vel vera að
tólska klerkavailds. Þaö er mikil þeir í Austurríki ætli sér aö geyma
furöa, aö Mr. Coldwell skuli hafa þá til frekari vitnisburShir á síðan, “iTJ.VW’ „ ,.v , . .
uppburöi til aö koma frarn með ef færi gefst til. ^ Kina lifs eltxirmn
vísindamönniun og öönim sann-
leiksleitendum hefir tekist að
finna eftir margra ára eða alda
leit. Enginn kann betur að nota
sér þessa nýungagimi en þeir, se.n
hafa verstu vöramar á boðstólum.
Þeir þurfa líka mest já henni aö
halda. Nauðsynlegir og gagnlegir
hiutir ryöja sér til rúms að mestu
leyti af sjálfsdáðum. En fyrir
] þeim sem cru gagnslausir og skað-
legir, veröur aö blása í Irásúnu.
annars mundi enginn viö þeim lita.
Verstu eiturbyrlarar heimsins
eru kynjalyfja salamir. Margir
munu kannast við “Brama lífs
aðeins unt luindrað manns i
þeirri orustu. Enginn tyrkneskur|
hermaður er á lífi, tumigu miiur
ÞaS borgar sig- að sækja söngsam-
kornu Skjaldborgar söngflokks. Þar
i veröa sungin ný lög eftir J. Frið-
I’aS er sú hin sama eySunörk, sent finnsson og B. GuSmundson, lög eft-
Israelsmenn viltust um. Sex daga ir gömlu meistarana: andel, Wenner-
ferð er yfir hana, inilli bygSa og bcrg. Södermann, Turner o. fl„ nýtt
verSur að flytja farangur a úlfötd- | gamalt, lög. sem islenzku eyra
"m en þungaflutning, svo sem; geöjast sérstaklega vel. Undirbún-
t 1«. 8 k i i • n„fi ' ingur hefir verið hinn vandaðasti.
storar fallbyssur, verða ekkt flutt- ; Menn geta yf,rfari.ð skemtiskrána og
■tr þa leiS. Astralm menn og Uir, séð, að gott er á ferStim. Allir, sent
Ira New Zealand böröust í hði gta, ættu að sækja samkomuna, sem
Breta við Suez, og fengu gott orð. i veröur haldinn mánudaginn 15. þ.m.
Alls hafa P.retar þar tnri ioo þús.
manna til vamar.
Aðgangurinn cystra. -----
Haukar eiga leik. við Portage la
flindenburg ætlaði sér að t>rjót-| p>rairie flokkinn á mánudagskveld. og
Úrslitaleikur.
ast til Warsaw
og neyöa Rússa þarmeð' til þess að
draga þangað liö norðan úr Prúss-
landi og sunnan úr Galiziu. Rúss-
ar hafa stöðvað, hin óðti áhlaup
Hindenburgs og jafnframt sigið á
í báöum hinum nefndu löndium.
Liö þeirra cr komið inn í Prúss
gegnum Pólland j búa sjg af öjju kappi un(iir þann ur.
I slita bardaga. Viöureign þeirra
stendur í Auditorium á York Ave. og
hefst kl. 8 að kveldi. Haukum er
meir \ mun að sigra, þvi aS undir j
þessum leik er korttið, hvort þeir j
brautar, sem landiS a, half s;ötta
miljón til Hudsons Bay ^ámbraut-
ar, 5 miljónir til National Tran-
continental, hálf fjóröai miljón til
Quebec brúarinnar, hálf sjötta
ntiljón til Welland skipaskurðar,
fast aö tveim miljónum til annara
skipaskuröa og nærri tvær miljón-
ir til Prince Edward Island jám-
brautar. — Til hafnarvirkja í
\ ancouver er veitt ein miljón dala
og i milj. og 400 þús. til sama
verks í Victoria. Til bryggjugerSk
ar við RauSá í Winnipeg veitast
75 þús. dalir og 52 þús. til aö
hreinsa ána og halda viö flóSlok-
um i St. Andrews. Selkirk fær 10
þúsundir til bryggjugerðar og
fjölda margir aðrir staöir í Mani-
toba og öörum fylkjum fá dávæn-
ar upphæöir til opinberra verka,
helzt bygginga. — Fjámtála ráð-
gjafinn heldur ræðu sína á fimtu-
daginn og leggur fram tillögur um
að taka 100 miljón dala stríöslán
og fjáratikalögum, með störum
auka útgjöldum er þá búizt viö.
— Ur dýflizu í Kingston koin
til bæjarins nýlega maður aS nafni
Solomon, cr þangaö vaé dæmdur
til lífstíðar varðhalds fyrir 16 ár-
um. Tilefnið var þaS, aö hami
veitti konu sinni bana í rimmu
|>eirra á meöal. Maöurinn er ortö
inn heilsulaus aumingi og| var þvi
slept fyrir bænastaö systur sinnar,
sent er gift kona hér í bænum.
þessu
aö nata stamo 1
landfræga hneyxli.
ÞaS sýnir sig, hvemig liberal
þingmönnum er innan brjósts af
því, hve forvitnir þeir eru a með
Vilhjálms ekki leita^S
Fyrirlestur hélt Barflett skip-
stjóri um ferðalag sitb á Karluk, í
ferö fylkispeninga að undanfömu. landfræðingafélagi í New York.
Spumingar þar að lútandi berajver höfum aðeins séS mjög stutt
þeir upp æfa margar, einkum um ágrip af þeim fyrirlestri og var hið
efni, verkalaun, kaupgjald con-
tracta, breytingar á bygginga áætl-
unum og nálega alt annaS viövíkj-
andi opinbemm byggingum sem
nú era í smíSum eða nýlega af-
staönar. Thos. H. Johnson hefir
tekiö aö sér stærsta stykkið, þing-
hús fylkisins, Mr. Norris spítala í
Brandon, Mr. Hudson dómhúsið
o. s- frv. Allir sem unna ráð-
vandri stjóm munu óska þess að
þessum fulltrúum fólksins megi
takast aö hreinsa til og fá full-
komna vitneskju um ráösmensku
stjómarinnar í þessu tilliti.
land, há'Ifa leiö til Koenigsberg mikill frami fylgir.
— Nálega í hverju landi um all-
ann heiminn er veriö aS safna
gjöfum handa bágstöddum í Belgiu.
,. „ , . „ ,. . Brazillumenn gáftt þangaS nýlegai
nai aö keppa um Allan bikarmn sem ! , .... , ” ■
... halfa mtljón dala 1 pemngum.
1 herinn.
Einn enn af íslenzku piltunum
hefir gefiö sig í herinri, Joe Laac-
dal, son BöSVars Laxdal á Mary
land St. .Ilann gekk í herinn 18.
jan. og var strax sendur austur til
Toronto, aö Iæra frekar sitt verk,
en það er aö stjórna mótorvagni.
í hópnum sem þá fór héöan, voru
32, en hann var eini íslendingur-
inn í þeim flokki. Um 40 bifreiö
ar era nýlega fullsmíöaöar hér,
borgar Eaton fyrir 15 en stjómin
fyrir 25, allar stáli varöar. .Lax
dal býst viö að fara bráðlega til
vígvallar, jafnskjótt og bifreiðam-
ar veröa fluttar yfir hafið.
helzta þar í, aö Bartlett og hans
tnenn hefðu stokkiö á isjaka, er
skipiö var aö sökkva. og staðið þar
berhöföaöir er það hvart í sjóinn.
Fróölegt væri aö sjá skýrslu hans
um þann slysalega leiöangur, fyr.-t
það er skipið hvarf, er Viíhjá'mur
Stefánsson, foringi fararinnar gekk
á land i Alaska og þartil leyfum
af skipshöfninni var bjargað aif
veiðibát er Itar að þetm eyðistað,
þarsem eftirlifandi skipsmenn
höföust viö. Svo frámunaleg
óhöpp era frásöguleg og fágæt, g.
ekki lengri leiö, ekki sizt þegar æfö-
ir menn og reyndir í íshafsferðum
eiga í hlut, einsog Burtlett skip-
stjóri. Peairy norðurfari haföi
verið viðstaddur fyrirlesturinn og
sagt á eftir i ræöu, aö varla væri
til þess hugsandi aö hefja leit,
meöan striöið stæöi.
aö heiman og allir kannast við
pillurnar og blóðhreinsandi ilrop-
ana og meltingarlyfin seim auglýst
eru hér vestanhafs.
Amerískur höfundur sem m
þetta mál ritar segir, að eflaust
mætti árlega frelsa sex hundruð
þúsund mannshf í Bandarikjunum,
ef sjúklingamir nytu góðrar lækn-
ishjálpar, “og aS eins margir veikj-
ast og veröa aumingjar alla sína
æfi að tVþörfu. Þetta er”, segir
hann, “kynjalyfum mest að kenna.”
Telur hann það eitt af aðal vel-
feröarmálum þjóSarinnar, að finna
ráS til að stemma stigu fyrir
þessari giæpsamlegu verzlun. Fátt
er glæpsamlegra en þaö. aö hrinda
þúsundum manna á sóttarsæng e'a
í gröfina til þess aS fylltt pyngju
sína. Það eru blóðpeningar.
“Það er ekki nóg nteð það, að
þessir ósvífmt prangarar leiki sér
að trúgirni almennings og ræni
sjúklingana [>eim skildingum sem
þeir hafa unniS fyrir með súrum
sveita, auki veikindi, kveiki falsk-
ar vonir, geri Ixirn að éis álfbjarga
aumingjum og fylli grafirnar fyr-
ir tímann, heldur gera þeir rneiira.
Þetta er aS vísu næsta ægilegur
sakaráburður, en það er þó ekki
alkohol eöa ööram efnum sem eru
skaöleg líkalmlegf'i lteilbrigði.
Þegar sjúklingamir svo vakna af
hinuriv táldrægá draumi, era þeir
enn hrörlegri en áöur eða þrælar
einhvers hættulegs vana. Þegar
þessi svo kölluöu meöul spilla ekki
læinlinis heilsunni, eru þau svo
gagnslaus að vér mundum varla
geta varist h|ítri, ef vér vissum
pkki hve ósvífin fjárgræögi hefir
verið orsök þess aö sjúklingamir
keyptu þau.”
Flest öll kynjalyf sem ■ afa
nokkrar verkanir, era eitri blönd-
tið. í þeim meöölum sem eiga aö
bæta veiki bama og koma þeim í
“værðina”, er oftast ópium eöa
morfín, og svo ntikiS er af alcohol
i sutAum “styrkingar” meöulum,
aö margur hefir orðið þræll áfeng-
isnautnar fyrir að nota þau. Ilm-
sætt vaselín á að bæta sjónina,
sykur, salt og vatn á aö vera
óbrigðult ráð viS tæringu.”
Þeir sent heilbrigðir eni eiga
eríitt meö að gera sér ljósa grein
(æss, hve sjúklingar standa vamar-
lausir gegn þessu voðaböli. Heils-
an er mönmtm dýrmætari en alt
annaö og þegar hún bilar missa
f’estir talsvert af dómgreind sinni.
Þeir gripa því hvert hálmstrá feg-
íik hendi, sem kann aö veröa á
leiö þeirra. Flestir falla fyrir
þeirri freistingu, aö láta ekke.it
óreynt; og stóru orðin vanta ekki
í auglýsingar og umburöarbréf og
flugrit kynjalyfsalanna.”
Verzhin þeirra lifrr á svikum og
prettum og engu öðr.u Blöðin sem
flytja auglýsingar þeirra, vita þaö;
k'rigjafar og lagaverðir þjóöanna,
sem halda hlífiskildi yfir þessari
verzlun, vita þaö og meiri hluti
almennings veit þaö líká.”
Þaö viröist þvi meira en tinvi til
kominn og auðtinnið verk, aö kcma
Ivessum “mannætum” fyrir kattar-
nef.
Þess má geta, sem blöö herma, nema nokktir hluti }>ess böls, sem
að maður aÖ nafni d’Ardier er ný- þeir stevpa yfir lan.l og lýð.”
kominn til Vancouver frá votnun- “Þessir vændismenn háfa, meö' — Þrátt fyrir allan nýmóöins
tim kringum Athabasca og segir þeim miljónum sem |æir ausa útl "tbúnað telst svo til aö 168 pund
að veiðimenn og kaupahéðnar, sem fyrir auglýsingar i blööum og at skotfærum þurfi til aö banai
ekki erit nefndir á nafn, hafi sagt timaritum, náö skaölegum tökum, hverjum manni á vígvelli.
sér, að Vilhjálmur væri ekki í
neinni hættu norðttr á ístim, held-
tir færi vel um hann í hlýjum kofa
á bakka Mackenzie fljóts, ekki
langt frá íshafinu. Þessi sögu-
maður er sagSur verá frá London,
en annars era engin deili sögö á
honum.
I
I
á þessum þjónttnt þjóöarinnar, j
sent eiga að vera boSberar nýrra 1
hmrsjóna og v.erðir laganma.” I
ér höfum engin lög, sem
meini þessum sknimurum aö j
hrósa íyfjum sinum cftir vi»d, j þriðjudaffskveld, á sama
hvort sem lofiö er satt eöa logiö. I . . °
fríra ekki lcngra en aði stao og tima.
1*1. Liberal klubburinn
hefir spilafund næsta